Lögberg - 22.01.1925, Qupperneq 1
Látið taka af yður MYND
í nýju Ioðyfirhöfninni
W. W. ROBSON
CEKIIR Gi'iH VH IIYSDIK AÐ 317 PORTAGK AVEL
38 ARGANGUR
PROVINC 17
TUEATRK
pessa viku
“Winner Take All”
Naestu vlku:
Tom Mix, Tonv and Dnke,tlie Dog
in “TEETH“
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 22. JANÚAR
1925
NÚMER
4
Heizfu heims-fréttir
Canada.
Jameis Roblson Douglas, frá
Amherst, hefir verið iskipaður
fylkisstjóri í Nova Scotia, í stað
Mac Callum Grants’ er nýíega
sagði lausri tignans.töðu þeirri. Mr.
Dougilas er fæddur í Amherst hinn
27. dag marzmánaðar, árið 1876.
* * *
Sir James Lougheed, leiðtogi í-
fhaldsflokksins í efri mállstofu isam
bandsþingsinis, ihefir legið rúm-
fastur um hrið á iheimiili isínu 1
Ottawa, en er nú sagður að vera
heldur á batavegi.
* * *
Nýlátinn er hér í borginni Frank
H. Oisiborn, einn af nafnkendari
teöngfræðingum íborgarinnar, sex-
tíu og fjögra ára að aldri.
* * #
Stjórnin í British Columbia, hef-
ir með stjórnarráðBsamþykt lýst
yfir því ,að héruð þau, er í isdðast-
liðnum júní mánuði greiddu at-
kvæði með sölu áfengs; öls, iskuli
fá ölsölulleyfi, nær sem þau fari
þes8 á leit.
# # #
Hinn 16. þ. m. lést Artihur W.
Webb, sá er um þrjátíu og fimm
ára skeið hafði gegnt ritaralsýslan
við lögregluréttinn í Toronto. Hann
var sxtíu og þrigga ára að aldril.
• • •
Þeir Hon. Howard Ferguson,
fior'sætisráðgjafi í Ontario og Sir
Adam Beck, hafa lýst því yfir op-
inberlega, að raforkukerfi fylkis-
inis sé i góðum fjárhags kringum-
stæðum, eins og <sakir standi, og
ætti að geta orðið fylkissjóði ör-
ugg tekjulind í framtíðinni.
* * *
Starfsmenn Dominion Ooal og
Nova Scotia stáliðnaðrafélaganna,
hafa krafist launahækkunar, er
nemur tiu af Ihundraði. Frakvæmd-
arstjórar téðra félaga, fara á hinn
bóginn fram á að lækka launin
Skipuð hefir verið nefnd í málið
af báðum aðiljum, til þesis að leita
samkomulags.
• • •
Indíánar í héuðunum umhverf-
is Port Arthur í Ontario, eru sagð-
ir að hafa veitt meira af dýrum I
vetur, en dæmi voru áður til.
• •» *
Mr3. Lucy Weatherell, Kjúkling-
ur á geðveikrahælinu í Selkirk,
Man., slapp út úr sjúkrahúinu síð-
astliðinn föstudag, og lagði af
•ta8 í áttina til Winnipeg, eftir
braut sporvagnafélagsinb. iSipor-
vagn bar þar að á fleygiferð. Vagn
stóri varð þesis vísari, hvað á vegl
var, gaf merki og reyndi til að
söðva vagninn, en fékk eigi
við ráðið. Rann hann því
yfir konuna, er beið samstundis
bana. Mrls. Weatherell var fjöru-
tíu og Sex ára að aldri, en maður
hennar John Weatherell, er búsett-
ur að Mulviihill hér í fylkinu.
• • •
fram á löggilding fyrirtækisins
við Manitoba stjórnina, eru þeir
Hon. T. A. Crerar, H. J. Hickey,
W. H. Carter, W. L. Paries og R. J.
Speers.
* * *
Nýlátinn er hér í borginni. Char
les Frederick Cameron, prófessor
við verkfræðadeild Manitoiba há-
skóilans, vinsæll maður og á besta
aldri.
* * *
Hon. Henbert Greenfield, stjórn-
arformaður í Alberta, er vongóður
um að fylkið muni innan skamms
fá full umráð yfir náttúruauð-
legð sinni, með aðgengilegum skil-
um. Mr. Greenfield er nýkominn
heim austan frá Ottawa, þar sem
hann sat fund í sambandi Við þetta
mikilvæga mál.
* • •
Fregnir frá Toronto láta þess
getið, að miklar líkur séu til að
Hon. Howard Ferguson, stjórnar-
formaður í Ontario, muni segja
af <sér embætti í náinni framtíð,
sökum heiilöulbrests.
• • •
Fylkisþingið í Manitoba var sett
síðastliðinn fimtudag, hinn 15. þ.
m., með venjulegri viðhöfn, af
fylkisstjóranum, Sir Jamels Aikins.
iMeginatriði hásætiisræðunnar
eða istjórnafboðskaparins hníga að
fullkomnari löggjöf um samlags-
sölu hveitis, um nýtt mat náttúru-
auðæfa fylkisins og frekari rann-
sóknir í sambandi við útrýming
ryðs í hveiti. Þá er og lýst yfir ein-
dregnu fylgi við Crow’s Nest
flutningsgjaldataxtann. Ennfrem-
ur er á það bent, að fjárlögin
verði lögð fram að þelssu sinni án
tekjuhalla. —
Samkvæmt tillögu Bracken,
stjórnarformanns, var þingfund-
um frestað ti-1 síðastliðins mánu-
dagskvelds.
-------o------
Bandaríkin.
Charles B. Warren frá Detroit,
Mich., fyrrum sendiherra í Japan
og Mexico, hefir verið skipaður
dómsmálaráðgjafi Bandaríikjanna
í stað Harlan F. Stone, er nýlega
var veitt dómaraembætti í hæsta
rétti.
* * *
Nýlega fór Cöolidge forseti þess
á leit við verslunarráðgjafann
Herbert Hoorver, að hann skifti
um embætti og tækist á hendur
forystu landbúnaðarráðuneytisins
Mr. Hoover þakkaði tiltrúna, en
neitaði að verða við áskorun for-
setans.
* * *
Flotamálanefnd neðri málstofu
þjóðþingsins í Washington, hefir
ákveðið að rannsaka nákvæmlega
allan hag flotans og kalla fyrir
sig flotamálaráðgjafann Mr. Wil-
bur, fyrstan manna.
# # #
Félag verksiðjueigenda í Ham-
ilton, Ont, hefir nýlega á fundl
sínum lýst yfir því, að iðnaður
landsins gæti ekki þrifist, isökum
ónógrar tollverndunar. Fundurinn
skoraði á eamband:sstjórnina, í
einu hljóði, að fyrirbyggja frek-
ari yerndartollalækkun, en þegar
nefði átt sér stað.
* • •
Síðastliðinn ilaugardag, fanst
skatinn til dauðs, í bifreið iskamt
frá St. Mary’s veginum, sunnan
við Winnipeg-borg, H. G. Wilson,
busettur að 217 Hugo stræti hér í
borginni. Hann hafði haft á hendi
framkvæmd skaðabótalöggjafar
verkamanna — Workmen’s Oomp-
emsation ast. siðan 1913. Blaðið
Manitoba Free Preisis, getur þess,
að Mr. Wilson muni hafa verið
deginum áður vikið úr þjónustu
fetjórnarinnar og að rannsókn hafi
verið fyrirskipuð í isambandi við
embættisfærslu hans. Þykir því
líklegt, að hér sé um sjálfsmorð
•að ræða.
* • *
Maður einn í Toronto-borg, Ge-
orge Thorgood að nafni þrjátíu og
fjögra ára gamall, dó úr hungri
hinn 18. þ. m.. Hafði hann farið
algerlega á mis við fæðu í fimm
eólarhringa, er honum var veitt
eftirtekt.
* * *
Fullyrt er að sykurgerðarverk-
smiðja, með $1,500,000 höfuðstól,
verði stofnuð hér í borginni, þegar
á næista vori. Bráðabirgða fram-
kvæmdartjórar, sem farið hafa
Þjóðþingið hefir veitt $763,000,
000 til póstmálanna. Er það sagt
að vera siú mesta upphæð, sem
Wasihington þingið hafi nokkru
sinni afgreitt á friðartímum í
slíkum tilgangi.
* * *
Fimm bankar í Ohiio-ríkinu
hættu viðskiftum um nýárið sök-
um þeiss, að ríkisstjórnin taldi þá
ekki trygga, og dróg út alt almenn-
ingsfé ,er hún hafði þar í vönsíum
sínum.
* * *
Þjóðskuld, Bandaríkjanna, nam
við síðustu áramót $20,978,632,700.
Hefir hún ilækkað um ibiljón dala
á síðastliðnum tólf mánuðum.
• * •
Coolidge forseti hefir synjað
istaðfestingar, frumvarpi efri mál-
stofunnar, um hækkun á launum
póstþjóna.
• • •
Luther A. Brewer, sá er sótti
utanflokks um senator embætti I
Iowa, gegn senator S. W. Brook-
hart ihefir kært til þingsins yfir
úrlslitum kosningarinnar og telur
sig ,hafa verið svikum beititan við
atkvæðagreiðsluna, af bálfu mót-
stöðumanna sinna.
* * *
Alanlson B. Houghton, sá er
undanfarandi hefir gegnt sendi-
herraembætti á Þýskalandi, hefir
af Ooolidge forseta verið skipaður
sendiherra i Lundúnum, í stað Mr.
Kelloggs, er tekur við utanríkis-
ráðgjafaemlbætti, hinn 4. marz
næs-tkomandi.
Bretland.
Látinn er nýlega í Lundúnum,
Harryn Furnesis, nafnkunnur rit-
höfundur og leikari sjötíu og eins
ár,Sl að aidri. ,
# # #
Fimm Sinn Fein fylgjendur á
írlandi, hafa verið teknir fastir
og eru sakaðir um samsæri í þeim
tilgangi, að sökkva breskum her-
skipum.
* * *
Rt. Hon. Herbert H. Asquith,
fyrrum forsætilsráðgjafi Breta, er
nýkominn til Lundúna frá Egypta-
landi, þar sem hann hefir dvalið
undanfarandi sér til heilsubótar.
----------------o------
Rt. Hon. Winston Spencer
Churchill, fjármálaráðgjafi Bald-
win-stjórnarinnar, ihefir lýst yfir
því, að nú í ár muni í fyrsta skifti
frá því að ófriðnum mikia lauk,
verða talsverður tekjur afgangur
á fjárlögunum.
--------o---------
Hvaðanœfa.
Tekjafgangur á fjárlögum
frönsku stjórnarinnar fyrir yfir-
standandi ár, er áætlaður 34,000,
000 franka, eða sem svarar $1,815,
000.
# # •
Dr. Hans Luther, fyrrum fjár-
málaráðgjafi, hefir myndað nýtt
ráðuneyti á Þýskalandi. Er það
þannig samsett:
Dr. Hans Luther, ríkiskanzlari;
Sdhiele, innanríkisráðgjafi;
Stresiemann, utanríkisráðgjafi;
Saemisph, fjármálaráðgjafi;
Sdholten, dómsmálaráðgjafi;
Nenlhaus, veslunarmálaráðgjafi:
Kanitz, landbúnaðaráðgjafi;
Gesslter, bermálaráðgjafi;
Brauns, - verkamálaráðgjai;
Stingl, póstmálaráðgjafi;
Krolhne, samgöngumálaráðgjafi;
* * *
Þrír Nationalistar, eða keisara-
sinnar, eiga sæti í ráðuneytinu. Er
ráðuneyti þessu ekki ispáð lang-
lífi, með því að jafnaðarmanna-
flokkurinn mun undantekningar-
laust, vera því andvígur, en hann
er liðsterkur mjög á þingi.
* * *
Stjórnin í Portugal, hefir veitt
soviet-stjórninni rúsisnesku fulla
viðurkenningu að lögum og
ákveðið að stofna til Isendilherra-
siambands við Moscow hið allra
fyrsta.
* * *
Nýfundin er á Egyptallandi,
grafhivelfing ein mikil og merkileg
sem sögð er að vera þrjú' þúsund
árum eldri, en gröf Tut-Ankh-
Amen konungs.
Adam prestur Þorgrímsson.
Hvað er líf og h/vað er dauði,
hivað eru völd á jörðu hér.
Hiver er ríkur af andanls auði
alsönnum í hjarta sér, —
fær að hirða berrans sauði
og hjúkra þeim, sem vera ber?
Lífið, það er ljós af hæðum,
' lént um fárra stunda bil,
misauðugt að manndóms gæðum
margur þar á kennir skil,
enn aðganginn að andans fræðum
á það kolst ef lyistir til.
Æfin manns og örlög standa
ailföðurs í verndarhönd,
sjúkdómar með sorg og vanda
sárum beita þyrni-vönd.
Auðgum, rsnauðum eins því granda
elfur, vötnin, sjór og lönd.
Æfipundið allri befur
alda-faðir skamtag drótt.
Einum meira en öðrum gefur
andans fjör og g'álar þrótt,
örlaganna æfi-vegur
áfram knýst og dvínar skjótt.
Fækka tekur fólknárungum,
feigðin ekki stansar hót,
vtegið hefir vopnum þungum
vægðarlauist á klerka sjót, —
gildir ei þó tali tungum
tignar-garpar henni mót.
Adam prelst að alvaldls ráði
orpinn möldu litum hér,
er austan kom af fsaláði,
að efla og styrkja Drottins her.
ötull plægði, ötull sáði
ávöxt fríðan sjáum vér.
Alda-faðir elskulegi,
ekkjuna og börnin smá
leiði og styrki lífs á vegi,
létti harm og þerri brá,
og þau megi á eflsta degi
ekta-mann og föður sjá.
Magnús Einarsson.
Ku Klux Klan.
Einls og þegar er kunnugt,
var þessi dularfulli Ku
Klux Klan félagisiskapur, stofnað-
ur í Georgia árið 1915 ,en áhrifa
hans gætti tiltölulega lítið fyr en
eftir að ófriðnum lauk. Á ótrúlega
skömmum tíma, grófu samtök þeslsl
svo um sig, að nú telja þau hátt
á fimtu miljón meðlima.
Sagt er að upprunalega hafi til-
gangur félagsstoifnunar þðsisarar
verið sá, að vinna að því ihlífðar-
laust, að landslögin skyldu ná ti'l
allra, engum skyldi vægt sökum
auðis eða ættar, einls og ekki þótti
grunlaust um að komið hefði fyrir,
héldur skyldi alvara réttvísinnar
koma jafnt fram við alla menn inn
an vébanda þjóðarinnar. Hvort
sem nú að tilgangurinn hefir verið
slíkur eða ekki, þá verður hinu
ekki neitað, að í framkvæmdinni
hefir nokkuð annað orðið efst á
baugi. Félagsskapurinn hefir beitt
hinu fáránlegaista ofbeldi, oflsótt
iátlaust Negra, Gyðinga og kaþ-
ólska menn öldungis að ástæðu-
lausu, að því er best verður séð.
Klans-menn þessir eru flestir
afkomendur Englendinga og Skota.
Telja þeir sig vera sönnustu og
lýðholllustu borgarana, er nú
byggi hig mikla meginland Norð-
ur-Ameríku. En um það eru nú
samt í meira lagi skiftar skoðanir
Hjvað sem um félagsskap þenn-
an má segja yfirleitt, þá verður
því þó eigi móti mælt, að í síðustu
kosningum hafði hann stór-víðtæk
áhrif, að því er snertir kosninga-
sigur Republicanafllokksin's.
Yfirlýsing.
Toronto, 7. jan., '25
J. J. Bildfell, Esq.
ritstjóri Löglbergs,
c. o. Oolumbia Press Ltd.,
695, Sargent Ave. Winnipeg.
Kæri herra Bildfell, —
Eg hefi rétt í þessari andránni
meðtokið’ bréf 'xá. Misis Mörthu
Ostenso, ásamt blaðaúrktlippu, er
þér senduð henni. Þeasi umrædda
grein frá New Ytork var birt i
góðri trú, en nú hefir Miss Osten-
so tilkynt oss, að greinin hafi
inni að halda skoðanir, er hún sé
persónulega mótfallin og hafi þar
af leiðandi aldrei látið í ljós.
Það liggur í augum uppi, að
vér gátum hvorki haft nokkra
minstu tilhneiging til að gera á
hluta Miss Ostenso, né heldur fs-
lendinga í Canada, er að allra vit-
und, Ihafa getið sér slíkt frægðar-
orð við háskóla landsins sem og á
öðrum sviðum, að nú telst alment
til þjóðarmetnaðar.
Þessvegna hen eg farið þess á
leit við einn af fréttariturum vor-
um í New Yorki að hann skyldi
hitta Miilsts Ostdniso að máli og
æ'slkja þess, að Hún í því samtali,
birti skoðanir sjnar að nýju um
álit það hið mikln, er þjóðflokkur-
inn íslenski nýtui* i hennar augum.
Þegar samtal það birtist á prenti,
sem vonandi verður innan skamms,
mun það veita oss óblandna á-;
nægju, að sepda yður það til lest-J
uré.
Það veldur oss hrygðar, að Miss 1
Ostenso og íslendingum í Canada,
skyldi vera rangindindi ger, með
áminstri blaðaúrklippu.
Yðar með virðingu
W. L. McGeary.
/símfregnaritari blaðsins
Toronto Star.
Spádómar um stjórnarbreytingar
á árinu 1925.
París, 23. delsember, 1924.
Oooligde Bandaríkjaforseti mun
láta af embætti.
Rússland skiftir um stjórnar-
fyrirkomulag.
Jafnaðarmannaflokknum breska
eykst meira fylgi en nokkur hefir
getað gert sér í hugarlund.
Konungur ftala mun eiga við
stórkostleg stjórnmálavndræði að
stríða.
Líkur til að Spánverjar hristi af
sér alræðismenlsku okið.
Spádómar þessir eru eftir Mme
De Teleme, “Prophetess of the
Starls.”
-------o-----
*
Ur bænum.
B. Methúsalerrsson frá Ashern,
Man, kom til bæjarins í vikunni.
Mr. Kriistján
Lundar, Man.,
veikur hér í borginni síðan í byrj-
un nóvemlbermánaðar, á heimili
Mr. og )Mrs. G. L. Stephenson, fór
iheim til sin á þriðjudaginn og er
orðinn allvel hress.
------o----—-
Eins og getið var um í síðalsta
blaði, 'les Miss Edna Sutherland
kafla úr “The Passion Play,” í
Fyrstu lúterksu kirkjunni, mið-
vikudaglskveldið hinn 28. þ. m. og
sýnir sextíu og fimm hrífandi
myndir. Miss. Sutherland er víð-
fræg fyrir upplestrarsnild 8Ína,
Cg má nærri geta, að unun verði
að ihlýða á hana og hið hugnæma
viðfangsefni, er hún tekur til með-
ferðar. Samkoma þéssi verður
haldin undir umsjón Jón® Sig-
urðissonar félagsins. Aðgangur
kositar 50c. Látið ekki hjá líða að
fjölmenna og fylla kirkjuna við
þetta tækifæii.
G. J. Hallson frá Calder Sask.
var staddur í bænum í síðustu
viku á leið til íslensku bygðarinn-
ar í Norður Dakota.
Séra H. J. Leo prédikaði í lút-
ersku kirkjunni að Lundar, Man.
síðastliðið sunnudagskveld. Hann
kom heim aftur á mánudaginn.
Mr. Skúli Sigfússon þingmaður
St. GeOrge kjördæmilsins, kom til
þings síða'stliðinn mánudag.
Bjart og hlýtL “cottage” óskast
til leigu að Árborg, Man., nálægt
sölutiorgi þorpsins. Upplýsingar á
skrifisitofu Löglbergs.
-------o-------
Mr. Tryggvi Björnsson píanó-
kennari, tekur á nemendur í píanó
spili í Árborg, Man., á laugar-
dögum. Verður hann að hitta á
Vimili Halldórs Erlendssonar, þar
í bænum. Þetta eru ísl'endingar
vinsamlegast beðnir að festa í
minni.
íslendingar! Látið ekki hjá líða
f »ð sækja næsta- Fróusfund,- sem
haldinn verður í Goodtemplara-
húsinu á mánudagskveldið kem-
ur, hinn 26 þ. m. Fundurinn verð-
ur Ihelgaður sextuglsafmæli lár-
viðarskáldsins Einars Benedikts-
s'onar. Flytur séra H. J. Leo þar
erindi um þennan glæsilega út-
vörð íslenskrar ljóðlistar. Þá verð-
| ur og lesið sitthvað af einkenni-
legustu ljóðum skáldsins. Skemt
1 yerður einnig með hljóðfæraslætti
■ og söng. —
öllum isönnum þjóðerni(svinum
iber skylda til að sækja þennan
fund.
Á nýársagskveld >s. 1. andaðist,
að heimili sínu í Árborg, konan
Sólrún Jónssdóttir, kona Jóns
Björnssonar, fyrrum bónda í Fram
neslbygð, en nú og um nokkur und-
| anfarin ár til heimilis í Árborg.
I Sólrún var 76 ára gömul, ættuð úr
Rangárallasýslu, fædd á Syðri
Rauðalæk, í Holtasveit, þ. 25. júlí
1848, þar sem foreldrar hennar,
Jón Hólmfasts'son og Arndís kona
i hans, þá bjuggu. Hún giftist Jóni
BjörnsSyni frá Marteinstungu vor-
ið 1877. Bjuggu þau hjón þar 5
Marteinstungu og í Búð í Þykkva-
bæ þar til árið 1886, að þau fluttu
af landi burt, fyrst til Dakota, og
bjuggu þar til 1901, að þau fluttu
norður til Nýja íslands og námu
lland :i vestanverðri Árdalsbygð,
er síðar var og er enn kölluð
Framnesbygð. Af 8 börnum þeirra
hjóna náðu sex fullorðinsaldri:
Gauðlaug (nú dáin) kona Jóns
bónda Ásmundssonar í Piney:
Guðjón bóndi í Framnesbygð, gift-
ur Snjólaugu dóttur Tryggva In-
gjaldssonar; Jónína Margrét, kona
Sigurðar Einarssonar .fyrrum
blikksmiðs á Gimli, er nú býr við
austanVert Manitobavatn; Guð-
björn, bóndi i Framneslbygð, giftur
Ingilbjörgu dóttur Þorleifs heitins
Sveinssonar frá Enni í Húnavatns-
sýslu; Guðmundur bóndi í Fram-
mesbygð, og Jódís, kona S. M.
Brandsonar bónda í Árborg. — Sól
rún sál, var gæða kona og naut al-
mennra vimsælda. Jarðarför henn-
ar, er var fjölmenn, fór fram frá
kirkjunni í Árborg þ. 12. jan. Séra
Jóh. Bjarnason jarðsöng.
------o—------
Mrs. Guðrún Þorsteinsdóttir
ekkja Jónasar heitins Kristjáns-
sonar frá Hraunkoti í Aðaldal! í S.
Þingeyjarsýslu, andaðist, föstu-
daginn 9. þ. m. að heimili dóttur
sinnar og tengdasonar Mr. og Mrs.
ágúst 1842. Vestur flutti hún á-
samt manni sínum og börnum 1893
og bjuggu þau um 7 ára skeið við
Pemibina í N. Dak. Til Canada
fluttu þau sig sumarið 1900 og þá
til Vatnsdalsbygðar. Eftir 12 ára
veru þar fluttu þau til Wynyard,
Sask., Þar hfir hún átt heima síð-
an. Eftirlifandi börn þeirra eru:
Svafa, gift Jóhannesi Þorkelssyni
á Syðra-Fjalli í Aðaldal; Halldóra
gift Gunnl. Gíslasyni við Wynyard
Hólmfríður gift séra Rögnv. Pét-
urssyni í Wpeg. Hlaðgerður, ógift,
býr í Wpeg. Hákon, búandi við
Kandahar, kvæntur Guðnýju
Sólmundsdóttur frá Gimli, Matt-
hildur gift Carl F. Fredericksson
við Kandahar. Jarðarför hennar
fór fram síðastl. fimtudag 15. þ m.
Fríkirkjan.
Eftir Har. Níelsson prófessor.
Hver, heföi spáð því fyrir 25 ár-
um, að árið 1924 mundi risin upp
ný 'kirkja í höfuðstað íslands, sem
væri komin fram úr sjálfri dóm-
kirkjunni?
Sá spádómur myndi ekki hafa
þótt sennilegur.
Samt mundi hann hafa þótt enn
ósennilegri, ef því hefði verið bætt
við, að sú kirkja mundi reist án
alls styrks frá kirkjustjórn og
allrar hjálpar Alþingis.
En allra ósennilegastur þó, ef
klykt hefði verið út með því, að
þetta mundu aðallega framkvæma
íélitlir alþýðumenn.
Samt hefir þetta furðulega gerst
á ekki lengri tíma'.
í byrjun október var hafin við-
gerð og stækkun á Fríkirkjunni, í
minningu þess, að hinn 19. nóv.
átti fríkirkjusöfnuðurinn aldar-
fjórðungs-afmæli. Hefir verið
unnið að þessari breyting með
mikilli elju og dugnaði um rúm-
lega tveggja og hálfs mánaðar
skeið. Stór kór hefir verið ger
af steinsfeypu við austurenda hinn-
ar gömlu kirkju, og settir bekkir i
það rúm, sem við það j losnaði.
Hefir kirkjan við það stækkað um
rúm 200 sæti. Hún rúmaði áður
ríflega einsi marga í sæti og dóm-
kirkjan. Nú er hún komin þetta
fram úr henni.
Bók mun eiga að koma út milli
jóla og nýárs, þar sem saga frí-
kirkjusafnaðarins verður sögð. En
þó hún sé ekki enn út komin, mun-
um vér margir, sem á efri árin er-
um teknir að færast, hvemig frí-
kirkjusöfnuðurinn varð til upphaf-
lega Ef segja skal sögu hans, á
að segja hana rétt, og rekja upp-
tök safnaðarins að fyrstu upp-
sprettu. Og þá hygg eg, að fyrstu
ræturnar séu faldar í óánægju
þeirri, sem varð hér og umbrotum
út af kosning prests í sæti Hall-
gríms Sveinssonar, þá hann varð
biskup. Séra Sigurður Stefánsson
var fyrst kosinn. Hann seldi
brauðinu upp, sem kallað er.
Þá kom til kasta biskups og
landshöfðingja að setja þriðja
mann af umsækjendunum í hans
stað á kjörskrá. Það var vitan-
legt, að allmargir, ekki sízt af al-
þýðuflokknum, vildu fá séra Ólaf
Ólafsson, þá prest í Guttormshaga,
settan á skrá, og vildu kjósa hann
dómkirkjuprest. Munu jafnvel
undirskriftirnar hafa verið byrjað-
ar til þess, að fara þess á leit við
kirkjustjómina. En áður en það
var komið í kring, var kirkju-
stjórnin búin að tilnefna þriðja
manninn. Einn hinn mætasti prest-
nr landsins var i kjöri, séra ís-
leifur Gíslason, og var ýmsum
mönnum kappsmál að fá hann
kjörinn dómikirkjuprest, ekki sízt
heldra fólkinu svo nefnda, enda
var hann góður prestur og hið
mesta prúðmenni. En þá var
kveikt hér hin mesta óvild gegn
honum, og lagt kapp á að bægja
honum frá, með því að kjósa 3.
manninn á skránni, og hinir ó-
ánægðu alþýðumenn, sem óskað
höfðu að hljóta séra Ólaf að
presti, munu nú hafa lagst með
á það reipið, til að sýna “höfð-
ingjunum”, að þeir 1 skyldu ekki
ráða kosningunni. Fyrir því var
séra ísleifur ekki kosinn, og fyrir
því fór kosningin eins ogí hún fór.
En í raun og veru dró þetta dilk
á eftir sér. Hefði séra Ólafur ver-
ið settur á skrá, mundi hann senni-
lega hafa náð kosningtt, og engin
frikirkja þá nú verið til í Reykja-
vík.
Atvik lífsins eru oft undarleg.
Séra Lárus Halldórsson hafði
fluzt hingað *il bæjarins sumarið
1899, þá hættur við að vera prest-
ur Fríkirkjusafnaðarins i Revðar-
firði. Nokkur óánægja var vökn-
uð með sumum mönnum í dóm-
kirkjttsöfnuðinum. Þeir menn
taka höndum saman við séra Lár-
us og stofna fríkirkjusöfnuð
Reykjavíkur 19. nóv. 1899. Árið
19011 fara þeir fáu menn að hugsa
til að útvega lóð og reisa kirkju.
1902 er kirkjan bygð; en áður en
þeirri smíð er lokið er samvinn-
unni lokið milli séra Lárusar og
fríkirkjumanna. — En nú hefir
það komið fyrir séra'Ólaf, að hann
hefir kalið á fótum á ferð um
prestakall sitt; því að nú er séra
ísleifur Jdáinn og séra Ólafur orð-
inn eftirmaður hans í Arnarbæli.—
Hann treystir sér ekki til ferðalag-
anna í sínu stóra prestakalli eftir
það að vetrinum til. Hann sækir
um lausn og gerist ritstjóri “Fjall-
konunnar”. En Jþegar hann hefir
verið það um tvo mánuði, koma
forgöngumenn fríkirkjusafnaðarins
að biðja hann að gerast prestur
sinn, því að þeir standi nú uppi
prestlausir, en kirkjusmíðinni bráð-
um lokið. Þetta gerðist haustið
1902. Hann tók kölluninni.
Óneitanlega sýnist það hafa átt
fyrir honum að liggja að verða
prestur í Reykjavík. Og skiljan-
lega gengu nú margir þeir í frí-
kirkjuna, |sem árið 1899 höfðu
viljað fá hann dómkirkjuprest.
Kirkjan var fullsmíðuð um ára-
mótin 1903. Vígði séra Ólafur
kirkjuna fyrsta sinn 22. febrúar
1903. Nú efldist söfnuðurinn óð-
um. Margt fólk fluttist hingað til
bæjarins austan yfir fjall ium þær
mundir. Séra Ólafur var góð-
kunnur i Árnes- og Rangárvalla-
sýslum fyrir prestskap sinn. Fólk-
ið að austan gekk alt í frikirkju-
söfnuðinn hans. Sem kunnugt er,
gegndi séra Ólafur fríkirkjuprests-
starfinu um 20 ára skeið með
miklum dugnaði, og á fríkirkju-
söfnuðurinn honum mest að þakka
viðgang sinn, og hinni tryggu og
duglegu safnaðarstjórn, sem hefir
verið hin athafnamesta, og í ein-
lægri samvinnu við prest sinn.
í desember 1904 var samþykt að
stækka kirkjuna og byrja á 1 því
verki þegar á komanda vori. —
Annað sinn er kirkjan vígð 12.
nóv. 1905. Það er sú Fríkirkja,
sem vér höfum vanist. En nú hef-
ir hún enn stækkað að mun.
Hvelfing hefir verið sett (í hana.
Ein mesta umbótin er það, að nú
heyrist miklu betur í henni en áð-
ur, og söngurinn og orgelið nýtur
sín betur. Nú er hún orðin eitt
álitlegasta guðshús landsins — að
innan að minsta kosti — og öll
raflýst, og með þremur útgöngii-
dyrum. Einnig hefir verið gcrt við
orgelið.
Vígsludagurinn (21. des.) var
hinn hátíðlegasti. Boðið hafði
verið sérstaklega ýmsum mönnum,
svo sem forsæfisráðherra, biskup
(sem gat ekki komið), prestum
bæjarins, guðfræðakennurum há-
skólans o. s. frv.
Séra Ólafur framkvæmdi kirkju-
vígsluna, en þeir ’fjórir lásu hina
tilteknu kafla úr ritningunni, sam-
kvæmt helgisiðabókinni, séra Ámi
Sigurðsson núverandi prestur safn-
aðarins; forseti safnaðarstjórnar-
stjórnarinnar, Árni Jónsson kaup-
maður; safnaðarráðsmaður Ás-
mundur Gestsson kennari og gjald-
keri safnaðarins Arinbjörn Svein-
bjarnarson bóksali. Þessir 4 sátu
í kórnum, ásamt yfirsmiðnum,
safnaðarráðsmanni Sigurði Hall-
dórssyni trésmíðameistara.
1 vígsluræðu sinni gat séra Ól-
afur þess, hversu söfnuðurinn
hefði smám saman eflst og hve
vel alt hefði blessast í frelsinu, án
allra afskifta lands- og kirkju-
stjórnar. Dró hann enga dul á
það, að hann er fríkirkjustefnunni
fylgjandi af alhug. Ræðan var
einkar s'körulega flutt, og (sá eng-
inn né heyrði ellimerki á séra
i ólafi, þó að hann eigi yfir fjöru-
tíu prestsþjónustuár að baki.
Þá flutti séra Árni vanalega
messu og mintist hann líka á frí-
kirkjuhreyfinguna hér á landi í
ræðu sinni, sem eðlilegt var, þó
með mikilli vinsemd í garð þjóð-
kirkjupresta.
Athöfnin var hin viríSulegasta.
og kirkjan svo full, að f jöldi manns
varð að standa.
Séra Ámi prédikaði aftur kl. 2,
og undirritaður 'kl. 5. Full var
kirkjan í öll skiftin. >
Skyldugast er mér að minnast
með þakklæti, að svo frjálslynd og
vingjarnleg hefir stjórn fríkirkju-
safnaðarins reynst, að hún leyfði
með samþykki prestsins, að kirkj-
an væri íeigð til notkunar við
prédikunarstarfsemi þá, er eg hefi
haft með höndum undanfarin JO
ár. Þá andlegu gestrisni efa eg
að nokkur þjóðkirkjusöfnuður
landsins hefði átt fyrir 10 árum,
því að dómkirkja landsins á hana
ekki enn. það er að segja þeir, sem
henni ráða.
Söfnuðurinn hefir enn verið
henpinn. þar sem hinn nýi for-
stöðumaður hans, séra Árni Sig-
urðsson. er einkar háttprúður og
myndarlegur prestur. Sýnist and-
legum málum safnaðarins veljborg-
ið í höndum hans og fjármálunum
í höndum hinnar reyndu safnaðar-
stjórnar.
Bæjarfélagið hefir ekki ástæðu
til annars en óska þeim allrar
blessunar. Har Níclsson.
—Morgbl.
Breckmann frá
isem dvalið 'hefir
Carl F. Frederickson við Kanda-
har. Hún var á þriðja ári yfir átt-
rætt, fædd í Nesi í Aðaldall 14