Lögberg - 22.01.1925, Page 2

Lögberg - 22.01.1925, Page 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. JANÚAR, 1925. Áttatíu og eins árs og nýtor beztu heilsu. Newfoundlands maður þakkar það Dodd’s Kidney Pills. •Hann byrjaði fyrst að nota Dodd’s Kidney Pills, fyrir tuttug*u og fjórum árum. Portune Harlbor, Nfld., 19. jan. (einkafregn). Enginn staður er svo lítill eða aflstkektur, að ekki finniist þar einhver, sem fús sé að viðurkenna, að hann eigi (heilsu slína að þakka ihinu fræga cana- diska meðali — Dodd’s Kidney Pillis. Mr. Richard Quirk, velmd>- inn horgari hér, er einn af þeim. “Fyrir 24 árum (þjáðist eg af al- varlegum nýrnasjúkdómi. Svo aumlega var eg á mig kominn í þrjá mánuði, að eg var að verða að krypplingi. (Eg fór að nota Dodd’s Kidney Pills og eftir sex mánuði var eg gersamlega heill heilsu. Nú er eg áttatíu og eins árs að aldri og nýt belstu heilsu, þakka eg það hinum ágætu Dodd’s Kid- ney Pillis, er eg notaði fyrir mörg- um árum.” Dodd’s Kidney PiIIs, hafa reynst vel við gigt, bakverk, hjartasjúk- dómum og öðrum þeim kvillum, er stafa frá veikluðum nýrum. lýðveldishugsjóna, — æsingar mega þar hvergi komaet að.” Mr. Green er ákveðinn andstæð- ingur Communista stefnunnar og telur hana hvarvetna hafa orðið verkalýðnum til böls. Aðalkeppl- nautur Mr. Green’s um forseta- tignina, var John L. Lewis, for- seti hinna sameinuðu námamanna- félaga, hinn mikilhæfasti maður og líklegur til þess að verða næstl verkamálaráðgjafi Bandaríkjanna ef Mr. Davis segir af 'sér, sem bú- ist er við að geti orðið í byrjun marz. Þeir William Greten og John L. Levis eru persónultegir vinir, og má ganga út frá því sem gefnu, að samvinna þeirra framvegis verði jafnvel enn betri en áður, því hvor um sig vill auka á veg hins. WilHam Green. Hinn nýi forseti verkamanna- samtakanna í Bandaríkjunum, — American Federation of Labor, William Green, er maður, sem margir spá, að muni verða engu áhrifaminni á sviði verkamálanna en fyrirrennari hans, Samúel heit- inn Gompers. Blaðið Rihmond Timeis — DiJspatch, fer einkar lofsamlegum orðum um Mr. Green telur hann vera djúphygginn og gætinn mann, sem stýra muni verkmannafleyinu heilu í höfn. Téð blað kveðst sannfært um, að undir forystu Mr. Green’s þurfi leiðtogar iðnaðarmálanna ekkert að óttast, — honum sé það ofur vel ljóst, hve lífsnauðsynlegt það undir ðllum kringumlstæðum sé, að sem allra víðtækust samúð geti haldist miilli vinnuveitenda og vinnuþiggjenda. Mr. Green er fimmtíu og eins árs að aldri, en gæti vel verið nokkr- um ánim yngri, eftir útliti að dæma. Blaðið Pittsburgh Gazette Times, telur það litlum vafa und- irorpið, að hann nái endurkosn- ingu, þegar ártsþing verkamanna- samtakanna verður kvatt til funda í októbermánuði næstkomandi. Mr. Green er eindreginn vínbanns- maður, og á að því leyti til ósam- merkt við fyrirrennara sinn, er taldi bannlöggjöfina undirrót alls i'll's, ef svo mætti að orði kveða. Mr. Green er fæddur í Coshoc- ton í Ohio-ríki, og tók að starfa í kolnanámum, ungur mjög., Blaðið Akron Press, fer eftir/ylgjandi orðum um æfistarf hins nýja verkamannaleiðtoga: “A'lla leið frá barnæsku, hefir æfi Mr. Green’s verið látlaus bar- átta fyrir því, að bæta kiö- verka- manna. Hefir honum orðið stór- mikið ágengt, hvað snertir betri launakjðr og vinnuskilyrði stétt- arbræðra sinna. Flutti hann per- sónulega og knúði fram, ýma merk löggjafarnýmæli í efri málstofu Olhio-þingsinls, meðan hann áttl þar sæti. Árið 1906 var Mr. Green kosinn forseti námamanna félaganna I Ohio-ríki, en þremur árum síðar náði hann kosningu sem fjármála- ritári Sameinuðu verkiamannafé- laganna — American Federation of Labor. í stjórnmálum hefir Mr. Green alla jafna fremur hallast á sveif Demokrata, en sjálfur vill hann halda verkamannasamtökun- um utan við flokkapólitík. Daginn eftir að Mr. Green var kosinn forseti verkamannasam- takanna, sendi hann blððunum eft irfylgjandi yfirlýsingu til birting- ar: Sú skaJ ávalt verða stefna mín, að fylgja grundvallaratrið- um þeim, er fyrirrennari minn, Mr. Þjóðbandalagið. Hinn 10 þ. m. átti þjóðbanda- lagið — League of Nation's, fimm ára afmæli. Þtegar á alt er Iitið, verður tæpast annað sagt, en að starf þess á tímabili því, er hér um ræðir, hafi borið ærið víðtækan árangur, þrátt fyrir það, þó við flókna örðugleika væri oftast að etja. Ekki voru þeir fáir í fynstu, er lítið gerðu úr þjóðbandalagshug- myndinni og töldu hana verða mundu kák eitt. Nú er þó svo komið, þrátt fyrir vantraustið og hrakspárnar, að stofnunin er jafnt nýbúið sé að þvo þau og pressa. Silfur og kristalls-borðbúnaðurinn er ein® gljáandi og þó æfður stofu þjónn hefði ekki gjört neitt ann- að en fága hann, þorðdúkarnir hvítir sem snjór. Svefnherberg- in skreytt og eins vel búin eins og konunglegar svefnstofur væri og baðherbergin....... Baðherbergin. Það þarf verulega opinberunar gáfu til þess að lýsa baðherbergj- um Bandaríkjamanna. í sérstökum tilfellum er þar um að ræða svita- böð í smáum stíl. En eg er að tala um þau eins og þau vanalega gjör- ast, en þau sem verkalýðurinn notar, eða finna eru í stórum 1- búðarhúsum (apartments) líta al- veg eins út, Aðál herbergið í þeim íbúðum er oft dálítið stærra en kassar, sem hattar eru geymdir í. En frágangurinn er alt af sá sami, skrautlegur og prýðilegur. Þegar maður kemur heim til Eng- land-s eftir að hafa ferðas-t um Bandarikin og séð alt þetta, þá finst manni að heimilin þar séu jarðhús ein, samanborin við þessi heimili Bandaríkjanna. Húsmæðurnar í Bandríkjunum. Mönnum þarf líka að vera það Jjóst að fullkomnun þessari í hús- haldi, er ekki náð með fórnfærslu eða þrælkun fjölskyldunnar, eða því að bægja gestum frá garði. Konurnar í Bandaríkjunum eru og þétt að öðlast meiri -samúð og ekki nærri eins bundnar á heimil- festa dýpri rætur í huga fólks. | um sínum, og k-onurnar á Eng- Aðal viðfangsefni þjóðbanda-1 landi eru. Þær fara vanalega að lagsins, er vitanlega heimsfriðar- heiman frá sér um klukkan ellefu málið, — þýðingarmesta menning- á morgnana og fara þá ekki til armálið sem nokkur stofnun I þees að kaupa til heimilisins, held- nokkru sinni hefir haft með hönd- j ur til þess að hlusta á fyrirlestra um. Og þótt heimsfriðarhugmynd- j um mál þau, sem á dags-krá eru, in, ef til vill eigi því miður langt eða um utanríkismál svo er hún í land, með að verða að staðreynd í lífi þjóðanna, þá e.r henni þó fyr- ir tilstilli þjóðbandalagsins, hald- ið betur vakandi nú en nokkru sinni fyr. Síðasta ársþingið sneritet því nær einvörðungu um það mól og samþykti í þvi tillögur þær, sem kendar eru við Dr. Ben- es, yfirráðgjafa Czecho-Slovákíu þjóðarinnar. Ýmsar af tillögum þessum hafa sætt talsverðri mót- tepyrnu, einkum virðast Bretar mótfallnir því ákvæði, er gerir ráð fyrir, að breski flotinn skuli ávalt vera til taks, þjóðbandalag- inu ti-1 aðstoðar, nær -sem á þurfl að halda. Þrátt fyrir þetta, virðist það liggja nokkurn veginn í augum uppi, að breyta megi svo ákvæð- um sáttmálanls, að alilir aðiljar mtegi vel við una. BúM er við að að ibandalagið kveðji til fundar I júnímánuði næstkomandi, til þess að ræða málið frekar og ráða því til lykta. — Af málum þeim, sem þjóðbanda- lagið tók til meðferðar á síðast- liðnu ári og réði fram úr, má nefna Memel-deiluna og misklíð- ina út af landamterkjalínum milli Iraq og Tyrklands. Gert var út um deilumól þessi á friðsamlegan hátt og var þó svo mikill hiti kom- inn í sdðara málið, að tæpaist var annað fyrirsjánlegt, en að opin- iber ófriður myndi brjótast út þá og þegar. Þá má og beinlínis þakka þjóð- bandalaginu viðreisn Austurríkis. Má hið sama segja að nokkru leyti um Ungverjaland, þótt starfi þesls þar, sé að vísu enn eigi lok- ið. Þess er einnig vert að geta, að bandalagið tók að ®ér miljón grísikra flóttamanna og hefir kom ið rúmum helmingi jþeirra fyrir, við iðnaðar og akuryrkjustörf á föðurlandi þeirra. Afskifti þjóðbandalagsins af heillbrigðismálum mannkynlsins, hafa verið næsta víðæk. Hefir það í þjónutsu sinni fjölda sérfræð- inga á sviði heilbrigðismálanna og er nú rétt í þann veginn að o-pna Skrifstofu í Singapore í þeim til- gangi að afla sér ábyggilegra Skýrsla um heilbrigðisástand Austurlanda. Af þessu, sem nú hefir verið bent á, er sýnt, að þjóðbandalagið hefir tvímælalaust réttlætt til- veru sína á þessu fimm ára tíma- 'bili, sem það er búið að starfa Skilningur almennings á tilgangl þess ihefir skýnst til muna og Gompers bygði verkamannaisam- sam-úðin aukist. Meðlimum hefir tókin á, enda hafa þau reynst ame rís-kum vericalýð í hvívetna giftu- drjúg. Kröfur vorar Um fcetri launakjör og bætt vinnuskilyrði, hafa verið og verða í framtíðinni bygðar á skýlausum rétti vorum til að njóta sömu Iífsþæginda og aðrir flokkar samfélagsins. úr- lausn vandamála vorra verður að byggjast á grundvelli amerískra Hvi að þj&st af U I I L synlepur. fvl Dr. ■ I blaeBandi og bölgr- I I Irla U inm fylllDlæí? Uppekurður 6nau8. i'haew a Olntment hjálpar þér straz. *0 cent hylkií hjá. lyfsölum e8a tr& Rdmanaon, Bates * Co., Lsmltad, Toronto. Reynsluskerfur aendur 6- hev-ir, ef nafn þeeaa blaða er tlUek- •* v* 2 eent frimerk' — fjðlgað og nú er búist við, að Þýskaland og Tyrkland muni í náinni framtíð bætast í hópinn. Heimilisbragur í Banda- ríkjunum. Um hann ritar ungfrú Rebecca West í New Repuiblic þannig: “Heimili með tveimur þjónum 1 Bandaríkjunum er betur haldið, bæði að því er til máltíða og her- bergjahirðingar kemur, en sams- lags heimili á Englandi, er með fimm þjónum. Hin spegil'sléttu, gólf, sem -búin eru til úr mjóum borðum og kristalls hrein. Gluggatjöldin eru undantekning- ar lítið hrein og bragðleg, eins og að heiman mestan part dagsins,-— kiemur heim hálfum klukkutíma fyrir matmálstíðir og sest svo til borðs á réttum tíma, með fjölda gesta, sem maður mundi hugsa að tæki allan daginn að framreiða máltíð fyrir. Bandríkjakonurnar eru gest- risnar. Heimili þeirra tíðum full af gestum og þegar «vo er, virðast þær ánægðatetar og spara þá ekk- ert til þetea að þeir séu sem glað- astir og ánægðastir. Og þessi gestrilsni þeirra er engin uppgerð — það er ekki þrá til þess að iáta á sér bera í fé- lagslífinu, heldur einlæg og fögur þrá íil þess að láta gesti sína njóta gleði og ánægju á meðan þeir eru á heimilum þeirra. Ókunnugir, sem mæta konum þesisum á eimlestum og þó þær vit! ekkert um þá, annað en það að þeir séu útlendingar, þá sýna þær þeim hinn sama höfðin-gskap og gestrisni. Enskar og Bandarískar konur Það er einn skrítinn mismunur á enskri og bandarískri gestrisnl. Á Englandi mundu menn skilja svo ef þeir væru tíðum (boðnir í vinarboð, þar sem fleiri væri en tíu tólf gestir, að sá er byði hefði litla löngun til þess að halda kunn- ings-, eða vinskap við mann. En í Bandaríkjunum þá finst konunum að þær séu að misbjóða virðingu gesta sinna ef þær ekki bjóða heilum mannsöfnuði til þess að kynnast honum. Oftar en einu sinni hetfi eg eygður, eða að hann Bé vel klædd- ur, þá segja þær það hréint út, og eru sivto á augabragði farnar frá manni og einhverjar aðrar komnar til mannte til þess að segja manni alveg það sama. Þessu heldur áfram eina klukku ‘stund eftir aðra, samt sýnast þær vera eins óþreyttar og karlmenn- irnir, sem í þesisum tsamkvæmum eru og aldrei taka sér hvíld frá dansinum. Dansamir í New York. Þeir einJs og öll önnur ummerki um fhið vakandi líf fólksins í New York, eru hrífandi. Þegar maður hugsar -um danssalina í New York þá kemst maður að raun u-m hve sérkennilegir þeir eru. Þegar öll þau pláss sem sérstaklega er not- uð til dansleikja í New York eru talin — kjallararnir alræmdu, þar sem annan húsibúnað gefur ekki að líta en flöskur með Iheimatiil- Ibúnu víni í, og dansisálirnir gljá- andi með glitrandi gólfinu og undursamlegri músik. Hinir svo nefndu “Cabaret” salir, ®em allir til isamanis eru yfir sex hun-druð að tölu þar í borginni og allir eru þeir fu.’Iir af fólki, isem dan-sar frá því snemma á kveldin þar til klukk an eitt, tvö, þrjú og jafnvel til fjögur á morgnana. Eftir því skyldu menn muna, að nálega allir karlmenn í Bandaríkj- unum vinna og fjöldi af kvenfólk- inu, jafnvel það sem auðugast er af því og verður -það alt að vera kiomið í vinnu isína á vislsum tíma og að vinnutíminn hjá því hefst hálfri klukkustund áður en hann byrjar á Englandi. f mörgum þess- um danlssölum og það á meðal þeirra ibestu >og skemtiiegustu get- ur aðeins að líta fó-lk, sem vinnu- bundið er, með þeirri samvi'sku- semi, er þeirra stöðum fylgja, þeg- ar þeim er vel gegnt. Það fólk er í sínum rvanalega búningi, (því það verður alt að vera komið í vinnu sína í tæka tíð að morgni. En það dansar fram á morgun. Þetta lífstfjör er að tfinna á meðal allra -stétta og allra kyn- þátta. Hjá Gyðingum og tfólki frá Mið-Evrópu, Slövum ,sem eftir að vinna allan daginn vinna líka alla nóttina á isvipaðan hátt og þeir gerðu að deginum til -í heima landi isínu.Hjá negrum, sem búa I útjöðrum borgarinnar og sem líka þurfa að gegna daglegum tetörfum og langt er frá því að slíkt lífsfjör sé eingöngu -bundið við skemtan- irnar. 1 Hið fegursta, sem auganum mætir Það eru steinkastalarnir miklu sem mennirnir gátu ekki komið huganum að þar til Bandaríikja menn reistu þessar feiki byggingar sem teygja turna ®ína upp í himin bláman og sem ibreyta því hvers- dagslega, sem auganu mætir í undraverða fegurð. IMeð því fallegasta, ®em eg hefi I séð qg sem istendur n'okikra samlík- ingu við musterijsturnana í Cor- dova, eru turnar, sem 'bygðir hafa verið með vibsu millibili á Fifth Ave. í New York tiil þess að tempra umferðina eftir götunni. Frá þess- um turnum glampa rauð og græn ljós á víxl, sem benda fólks- straumnum og varna áreksturs. Þessir turnar eru svo haglega gerðir, að óhugsandi er að nokkr- lit®. Það er í raun og veru ekkert gamalt fólk til á -sléttunum. Því lengur sem það lifir, því lífsglað- ara verður það. Þó undaríegt megi virðast. þarf ávalt aðkomu menn til þetes að leiða þenna sann- leika í ljós. Breskir ferðamenn eru fljótir að veita því eftirtekt. Þeir standa blátt áfram á öndinni yfir því að hitta hér fornvini, teem aka þurfti áfram á Englandi, hrausta og heilbrigða, með hugann þrung- inn af áhuga og starfsþrá. Margir ferðamenn ,sem hingað hafa kom- ið frá hlýju'stu og fegurfstu stöðum í Bandaríkjunum, öfunda oss atf hinu hressandi og heilnæma lofts- lagi Sléttu-fylkjanna þriggja. — ÞAÐ ER Lækning í hvert sinn er þú snertir rám-Buk Laeknar alla húðsjúkdóma og Hörundskvillar. Hörmulegt slys. í Vestmannaeyjum drukna 8. manns nálægt landi í útróðri að Gullfossi, þar á meðal héraðs- læknirinn Halldór Gunnlaugsson. Var hann í venjulegri akiplskoðun- arferð.. Það hörmuilega slys vildi til um nónlbil í gær, að bát með 9 manns hv-olfdi rétt við land í Vestmanna- eyjum. Ætlaði báturinn út að Gu-llfo-s'si, sem þá var nýkominn. Komst einn maður á kjöl, og náð- ist í hann af mótorbát en. hinir druknuðu allir. Veður var hvasst af norðaustri, og hafði Gullfoss því verið lagt v-estan við s-vo nefnt Eiði. Löng leið er frá höfninni .austan við Heimaktett og út að -skipum ,er þau liggja iþar, -og hefir því tíðk- ast, að héraðslæíknirinn færi í róðrarbát út að skipum, lSem koma frá útlöndum ,og bíða verða af- greiðslu, uns héraðslæknir ihefir 1-eyft samlband við land. En smá- bát er hægt að draga frá aðal- höfninni og vestur yfir mölina. svio var og gert í þetta sinn. Vestmanneyingar eru allra manna vas-kastir sjómenn, -eins og kunnugt er, og láta ekki á sig fá þó ilt sé í sjó. Þó hefir -það þóít vera teflt á fremstu hlunna í mörgum ferðum héraðslæknisins út í skip, sem, sem beðið hafa af- greiðsilu, og voru það hinir kná- ustu sjógarpar í eyjum, er höfðu það með höndum að flytja héraðs lækni út í ski-p. Voru það þeir Bja-rni Bjarnason frá Hoffelli, formaður, Snorri Þórðanson frá Steini, útvegsbóndi og foróðir Guð- mun-dar, útívegslbónd'a á Akri. Allir þeSsir sjóga-rpar fylgdu lækni sínum í þetta sinn, sem endranær., En viðibúið er, að í þetta sinn hafi báturinn verið í minsta lagi fyrir svo marga mtenn. Þeir voru nýlega kiomnir á flot, þegar alda reis upp framan við bátinn, svq hann tók sjó að -aftan. og skifti það engum togum, uns honum hvolfdi. Aðeins einn báts- verji komst á kjöl. Var það ólaf- ur Villhjálmsteon frá Múla. Fjö-ldi fólks -var í fjörunni og foorfði á j þetta átakanlega slys, en engin i tök voru á að ktoma þaðan til bjarg ar. kveldi, en ófundin voru líkin af þeim Ölafi Gunnarsteyni og Guð- mundi Þórðarsyni. Bát vantar. Seinni partinn í gær, lagði Gull- foss á stað -úr Eyjum, til þeiss að svi-past efór mótorlhát, sem héðan fór í fyrradag, áleiðis til Eyja með (10?) mannis. Báturinn er eign Jóns Jónsjsonar frá Hlíð, og fóijf hann með bátinn. Báturinn er sagður með afllítilli vél. Síðustu fregnir úr Eyjum. Kl. 9 í gærkvöldi var veðrið að harðna, og út leit fyrir versta fár- viðri. Bátar, sem höfðu verið við framskipun í Esju, komu-st ekkl í land, og urðu að vera úti við Esju í nótt. Óljásar fregnir höfðu heyrst um það, að sést hefði til -báts und- ir segllum fyrir vestan Eyjar, ur landi, er gæti verið móterbátur Jóns frá Hlíð. Morgunfol. 17. des. mætt fólki í New York, aem mér | um Evrópumanni hefði getað féll vel í geð, og avo aftur fengið neitt slíkt í hug. Stíllinn er frá því heimlboð. Hefi eg svo á til- teknum tíma búið mig sem best og hrósað happi yfir því með sjálfum mér að nú fengi eg þð næði til þess að tala í róleg'heit- rómverskur. Þeir líta út sem helgl jblys lýðveldilsins — mynd hins helga þjóðrækniseldls, sem brenn- ur án þesis að hann sjáist í sál jþjóð arinnar. ISlíkt og þvílíkt er hin um um landteins gagn og nauð- ®ívakandi ameríska þjóðarsál alt synjar við þessa kunningja mína. En þegar eg kom þangað varð eg var við að þarna var eg heiðurs- gestur við te-drykkju og þangað hafði l'íka verið boðið um fimtíu gestum. Afleiðingarnar af þessu eru að New York borg er óútreikn- anleg í þessu einte og öllu öðru, er sú gestrisnaista ibtorg, sem maður getur komið í, en hvergi annars Btaðar íhefi eg komið, sem ein-s erfi-tt er að kynnast fólki «g þar. Eirðarleysi. í loftinu liggur eirðarleysl nokkurs konar sveiflandi leiftur, sem kemur því til leiðar, að fólkið í New Ytork nýtur skemtana betur á hreyfingu, en kyrstöðu. Þegar breskar konur, einlkum þær sem hægfara eru fara í slík heimlboð, þá er ekki ólíklegt að þeim finn- ist eins og þær standi á vatns- strönd og að í kringum þær svífi skrautlegur fuglahópur sí-garg- andi. Bandaríkjakonurnar, sem altaf eru fljótar og tíguJegar I hreyfingum -sökum þess hve mittis grannar og fótnettar þær teru, eru komnar til manns í hendin-gs kasti og láta formála-laust álit aitt á manni í Jjósi — á útliti manns og framgöngu. 1 þeim ummælum þeirra, er oft hróte, sem, ef maður vill segja aatt -eru miklu geðfeld- ari en Ih-vað þau eru óþægileg. Ef af að framkvæma. Engin getur sagt fyrir hvað hún mun gjöra I framtíðinni. Eg hefi svarið við ejáilfa mig, að taka mér ferð á hendur til New York að minsta -kosti einu sinni á hverjum fim-m árum. Heilsusamlegasta landið. HVaða land í heimi er heilsu- samlegast ? Spurningin gæti vafalaust skoð- ast óþörf, með því að Jandið okkar er tvímælalaulst það heilsusamleg- asta. Þtelssi sannl-eikur var fyrir Iskömmu opiniberaður í félagi vís- indamanna í Lundúnum. Fáeinir vitrir menn í Canada, virðást þó hafa veitt þessu eftirtekt fyr. Hér fyr á árum var það að orðtaki haft í Ontario, þegar nosknir menn austur þar höfðu brugðið ibúi, kom ið börnum sínum á leigg og ráð- gert að setjast í helgan stein, að ek-ki þyrfti nú annað en fíytja til sléttunnar velstrænu og byrja dáð- ríkt líf á nýjan leik, og varð sú ma-rgsinnis raunin á. Það fyrsta sem dregur að sér at- hygli ferðamanna, er til Vestur- landsins koma, er hið heilnæma loftslag. Þeir undrást yfir því undanteflcningarlaust og dást að Esja var við Eyjarnar í þann j mund, og var móterbátur istadduri úti við hana. Urðu þeir varir við slysið frá borði. Brugðu þeir við I á mótorlbátnum og fóru- \ vett-1 van-g. Náðu þeir Ólafi og Halldóri heitnum lækni. Halldór hafði haldið aér uppi á aundi um -stund, en (kraftarnir þrutu áður en til hans náðist. Líísmark hafði þó verið með honum, er bátinn bar að. Fór mójtorbáturinn með þá tvo út í Esju. En svo aðfram kom- inn var Halldór heitinn, er til hans náðist ,að lífgun tókst ekki, er þangað kom . Þeir sem"druknuðu, voru þessir: Halldór Gunnáluigsson, héraðs- læknir, lætur eftir sig ekkju og 4 börn. Ólafur Gunnarsston, ógiftur, son ur Gunnars Ólafssonar konsúls. IBjarni Bjarnason frá Htoffelli, form., lætur eftir sig ekkju og 3 börn. Guðmundur Þórðarson frá Akri, útvegsbóndi, kvongaður maður og þriggja bama faðir. Krístján Valdason sjóm., (ó- gitftur.) Guðmundur Eyjólfsson verkam. lætur eftir sig ekkju og mörg börn Fimm likin voru rekin, er vér töluðum til Ve'stmannaeyja í gær- Bátstaparnir vestra. Því miður má nú telja alveg v-í-st, að ibátar þeir tveir af ísa- irði og Hnífsdal, Leifur og Njörð- ur, sem getið hefir -verið um í tolöð únum, að -vantaði, hafi farist með allri áhöfn. Hefir ekkert til Njarð ar sést síðan aðfaranótt föstudags og ekkert til Leitfs síðan aðfara- nótt mánudags. Bátar hafa verið sendir norður og suður með fjörð- unum, í leit, en árangurslaust. Ennfremur hefir stjórnarráðið h-lutast tíl um það, samíkvæmt beiðni bátaeigendanna, að togarar þeir, sem eru á veiðum vetetra, svipuðust um og legðu lykkju á leið sína, ef þeir yrðu Varir við einhvers konar rekald. Þá hefir og Lagarfoss, sem er á leið hingað að iveistan, verið beðinn að gefa gætur að öllu því, sem gæti bent á eittfovert spor eftir bátana. Tog- ararnir hafa ekki orðið varir við nei-tt, og lítil líkindi erq til þess að Lagarfoss finni n-okkuð. En það sem tekur af öll tvímæli um afdrif — að minsta -kolsti ann- ans bátsins, Leifs, — er það, að á laugardaginn kom enskur togarl inn á önundarfjörð með eitt lík, er komið hafði í vðrpu hjá hon-um. Er það af einum manni af Leif, Hlöðver Sigurðssyni. Stórkostlegur er sá mannskaði, er Veistfirðir hafa enn orðið fyrir með tapi þessara toáta. Er skamt að minnaist báteins Rask af ísafirði sem fórst í haust með 15 mönnum. Á Nirði voru þessir ellefu menn: Jónatan Björn'sson( tformaður, af ísafirði, kvongaður maður en Ibarnlaus. Adoflf Jabolbslslon stýrimaður, úr Hniífsdal, ókvongaður. Ásgeir Þórðarson, vélamaður,, af ísafirði, kvongaður ,og hafði fyrir fósturbörnum að sjá. Þorgeir Guðmundsson, úr Hnífs dal, einhleypur maður. ISturla Þórðarison, af fsafirði, kvongaður og átti 3 börn. Jónas Helgaston, úr Bolungarvík, einhleypur. Jakob Einarsson, ísafirði, gift- ur maður og átti' ibörn. Jenis Jónsson, úr Bolungarvík, einhleypur maður. Jóhann Hall Sigurðsson, af ísa- firði, ókJvongaður. ' Jakob Kristmundsson, af ísa- firði, kvongaður, átti 4 foörn. Mjaríanu-s Gunnlaugsíson, af fsafirði, ókvonigaður maður, en átti -börn. Á Leifi voru 12 menn og voru það þessir: Jón Jónsson, formaður, af ísa- firði, -einlhleypur maður. Páll Guðmundsteon, stýrimaður, af fsafirði. Eiríkur Guðmundsson, vólamað- ur, af ísafirði, kvongaður og áttl 3. börn. Hlöðver Sigurðsson, af Súg- andafirði, einhileypur maður. Guðmundur Benediktsson, úr Aðalvík, einhlejrpur maður. [Brynjólfur Friðriksison, úr Að- alvík, einhleypur. Páll Guðmundsson, úr Aðalvík, einhleypur. Magnús Dósóþeusson, úr Aðal- vík, -kvongaður barnamaður. Guðm. Þ. Jónsson, úr Aðalvik, einhleypur. Magmús Friðriksson, úr Aðal- vílk, (Bróðir Brynjólfs), -einhleyp- ur. Enok Jónsson, úr Aðalvík, ein- hleypur. Kanl Clausen, af ísiafirði, eln- hleypur. Þetta ár, sem nú er að renna út, hefir verið með mestu mannskaða- árum, sem komið hafa í seinni tíð. Eru nú komnir í sjóinn víðs- vegar með fram ströndum lands- in-s, um 80 menn. Harðdrægastur h-efir þó sjórinn verið við Vestfirð- inga o-g skemjat h-efir hann látið þar Ihögga í milli. Fyrir skömmu eíðan fórust 15 menn af “Rask.” Nú hniiga 23 vas-kir menn af svip- uðum stöðvum í sömu gröfina. Það eru því um 40 menn, sem Velst- firðir háfa orðið á bak að sjá síð- an í hau-st. Þetta er eitthvert hið m-esta og hörmulegasta mannfall, sem einn land-shluti sefir af að segja á svo Etuttum tíma. Og fullyrða má það að þarna ha-fi í valinn fallið dug- legir, hraustir og harðgerir menn, því til þessara vetrarveiða veljast að jafnaði ékki aðrir en váskir menn og fufllhu-gar. Lndsfjórð- ungurinn hefir mist þarna mikið vinnuafl, mikinn mannstyrk, og stendur nú auðari eftir en áður. En það er önnur hlið á þe®su' máli, og hún er enn sárari og við- unhlutameiri. Það eru allar ekíkj- urnar, allar mæðurnar, öfll börn- in, sem lifa og standa nú andspæn is mestu fagnaðarhátíð mann- kynsinis, jólunum, með harm sinn og trega, og ef ti-1 vill örðuga af- komu. Sjálfisagt verða víða 'A þeíssu landi döpur jól, eins og endranær. En hvergi munu þau\ verða eins víða dö-pur og á Vest- fjörðum. Um fjörutíu heimili eiga þar að sjá á bak ástvini og fyrir- vinnu, ættingja ag vini. Sennilega verður mörgum, mitt í jólagleðinni, að hugsa til þess- ara heimila. Og fáir munu þeir verða, sem ekki taka innilegan þátt í missi þeirra, og þeirri sorg sem þeim hefir að höndum borið. Sextugsafmæli á í dag Dr. Ól- afur Stephensen, læknir í Winni- pe-g; hann fór af íslandi til Vest- urheimls sumarið 1893 og hefir síð an átt heima í Winnipeg; —vin- sœll læknir og góður Islendingur. Vísiir 22. des. Innflieim\tumaður landsverslun- ar var nýlega Warinn tifl óbóta og hiefir náðst í manninn, sem of- beldisverkið framdi. — Hann heit- ir Þorkell Þórðarson og situr hann í gæisluvarðhaldi. Ólafur ísleifsson frá Þjórsár- túni, er nýkominn til bæjarins og ætlar til útlanda á Guilflfos-si til að leita sér lækninga. þeim þykir gestur þeirra vera vel því, hve fólkið sé hreystilegt út- _ Tal s í m i KOL COKE V I D U R Thos. Jackson & TVÖ ÞÚSUND PUND AF ANÆGJU. S o n s

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.