Lögberg - 22.01.1925, Blaðsíða 7
LOGBERG, FHMTUDAGINN.22. JANtiAR, 1925.
Bls. 7
Fyrir þetta
VondaKvef
verður þu að taka
Niðursett Verð 25c
Minningar frá Kína.
Eftir Steinunni Hayes.
Niðurl.
En hvernig eru heimilin? -
Fyrir nýárið var þar ógnar ann-
ríkt. Alt #var sópað og þvegið. Allir
sem g-átu, fengu sér ný föt, eink-
um karlmenn og drengir, þeir
þurfa í isvo margar hemisóknir á
hátíðinni, og sýna sig á íborgar-
strætunum. Á. gamlárskrvöld er
kvenfölkið að drepa hænsni, kaupa
sivínakjöt, og sjóða íhá/tíðamatinn.
Hann þarf að vera mikill og
góður. Hvað sem það kostar, verð-
ur ihiver maður að fá sér góða mál-
tíð. — Lánardrottnar heimta inn
skuldafé h'arðri hendi. Lánbeiðn-
ir eru tíðar, og þeir, sem hvorkí
«iga fé né lánstraust, rupla og
ræna ferðafólk, svo þeir geti stát-
að sig á ihátíðinni.
Hurðir og gluggar eru skreytt
rauðum og gýltum tjöldum. Um-
hverfis hverjár dyr eru hengdir
ýmlsir áletraðir borðar, oftast
fimm í röð. Er áletrunin töfraorð
og heillaóskir, sem gæfa fylgir, að
trú heiðingja. Fimm slíkir papp-
írsrenningar tákna, (að “fimm-
falda blessunin” sé með því heim-
ili.
Rauði liturinn er hvarvetna
fyrirrúmi. Allar búðir eru rauð-
ar; með gyfltum og grænum rönd-
um. Rlauðir flugeldar stíga í loft
upp í Ihópum, og leifar þeirra eru
um ðll stræti. ,
Skylt er talið, að sýna gleði og
vinlsemd á nýártsdag, hverjum sem
fyrir verður. óvinir tala saman
brosándi. Sorgin og hatrið hverfa
ekki alveg, en þau mega e-kki koma
á mannamót daginn þann. Búðum
er lokað og vinnu hætt, fjölfarm
atræti eru fámenn. Fáeinir karl-
menn og drengir sjást , heimsókn-
arerindum, og einstaka ríkmann-
^egur burðarstóll fer hjá. _ Á 3.
eða 4. degi eru búðir opnaðar aft-
nr> og þá hefjast heimsóknlr
kvenha. — Fyrista árið ,sem við
vorum í Kína, komu 600 konur
neim til okkar tvær fyrstu vikur
. rsms> til að bjóða okkur gleði
*egt nýtt ár. Við urðum að heim-
S . ja Þær allar aftur, svo af því
!°^.rá®a bæði annríki okkar og
® Hærin til að vitna um Kriist,
w,.mátti keita, að engin þeirra
eH ].«eitt heyrt fyr um fagnaðar-
fvr o ‘T ‘‘Já’ en var nú
vilillr 20 ;!rum’ hugaar þú ef til
, .' 7~ Ju’ iú» það er öðru vísi í
'rn ^org> «em betur fer. en það
l" ®nn Hsundir bæja og borga
haf8^ ,“PP1 1 Kína-Wi, sem ekkert
nafa hieyt um Guðs son
um a7,nn' var eg be5in að vitja
dag En þaíeyÍandÍ fe°nU á nýárs
nærri nfí * VaF °f Seint Hún var
fagnaðarennde«h^fðÍ heyrt
sagthennifráJvíÞaðhafðÍen^'nn
«eint. Má vera að~enn ^ °f
ítísrá-V
nýjandl Stoo*T endur'
husgar um náÍ n^aP’ H
þá ekki áð (;uðs 'við þig, yiltu
•fwrsr1 verki 08
ijosið tekíni þeim ^ megni
myrkri ? ’ sem enn 8ltJa
Drottinn blessi landix'
þjóðina mína, 0g stSS?? U °g
ína:‘SW4s""»»‘-™n
efWr 2o1 ,Ufirt mér er nú,—
tlr 20 ara ú-völ í Kína, - hvern-
- Z aðxalvSt UPP 1 heiðnu Iandf’
rl,Þ'+'rðlrhVer helgUr dagUr Þaklf
ahhátið fyrir að kristniboðar
skyldu koma til íslands.
Geturðu séð mieð mér í anda ný-
ársrhátíð í Kína? Fámennar göt-
ur, alþaíktar flugelda-Ieifumr f-
veruhús og búðir “borðalögð
guðlausar át- og drykkjuveislur
innan dyra, spilam'ensku og klúr-
yrði. Flugeldar þjóta úti, seðlum
er fórnað húsgoðum inni, forfeðra
Spjöldin eru skrýdd á ný; goða
hofin eru nýtskreytt, í fáfróðri hjá-
trú dýrka menn steina og stokka,
og jafnvel djöfulinn sjálfan. — -—
viðurstygð Guðs! — Og samt bíð-
ur hann, — hann ibíður; með mbð-
aumkun líður hann það alt. Og
Jesús segir: Þeir vita ekki hvað
>eir gera. En við öss segir hann:
’Farið út um allan heim og pré-
dikið fagnaðarerindið allrí
skepnu.”
Árin líða og enn bíður hann.
Hann aér sama undirbúninginn,
konur og unglinga seld fyrir pen-
inga, fseld 1 þrældóm, seld í sví-
virðingu í hundraða tali, svo að
nóg verði fé til veislufagnaðar,
nóg fé til að endunbæta hofin, nóg
fé til að fórna erkióvini guðs. —
Ote'S', sem þekkjum það, berast ang-
istarstunur gegnum gleðilætin.
Oss, sem þekkjum vilja Guðs og
umskapandi afl boðskapar hans,
fimst þá vera starfstími, en ekk-
ert tóm til að varpa sér út í ver-
aldlegar skemtanir. Það er þrá
eálar vorrar ,að vera í þeim hóp
og safna í þann hóp, sem segir
samhuga: “Drottinn, hvað á eg að
gjöra, hinn stutta tíma, sem eftlr
er?”
Víisir 16. des. 1924.
að enn séu þar
nema
að
t rannsóknarstofum
vísindamanna.
Á sviði vísindanna eiga menn
?eim mönnum mikið að þakka, sem
ár út og ár inn eyða aldri sínum
rannsóknarstofunum víðs vegar
um heim til þess að glíma við erf-
iðustu viðfangsefni.
Þeslsir menn eru stöðugt að fást
við að útbreiða þekkingu manna á
hinum duldu öflum, sem um-
kringja oss á al'Ia vegu — eru alt
af að kvei'kja ljós á hinni litt
þektu jjfsleið. Fyrir nokkru síð-
an lásum vér skýrlslu um rann-
sóknir vísindamanna við Jale há-
skólann í Wisconsin og Columbia
háskólana á áhrif Ijósgeiblans
ýmsa sjúkdóma manna þar á með-
al beinkröm, sem kölluð er, eða
beintaugasjúkdóma. Er tekið fram
að meðul iþau, sem læknar noti við
slíka sjúkdóma sé aðallega þonska
lýsi og sólböð, sem gæfu sjúk-
lingnum efni þau sem styrktu og
þroskuðu ibeinin og Jcomust þeir að
þeirri niðurstöðu að “ultraviolet’
geislanum væri fram för sú aðal-
lega að þakka, þar gem bann hefði
sömu áhrif á sjúklinginn og sólar-
geislinn, þó afl hanis væri miklu
minna.
Áhrif þorskalýsis á þessa sömu
sjúkdóma sögðu þeir að stöfuðu
frá I'íflsvaka, sem lýsið hefði í sér.
En í bverju sá lífsvaki eða lífsafl
væri fólgið, vissu menn ekki, eða
hvernig á því stæði, að geislinn og
þorskalýsið hefðu sömu áhrifin á
þessa sjúkdóma. Þessir menn
segjast nú vera búnir að komast
að því leyndarmáli. Þeir seagja að
þegar menn fari í lyfjabúðimar
að kaupa sér flösku af þorskalýsl
þá séu menn í raun réttri að kaupa
sólarljós í flöskum, því þegar
þorskalýsið og önnur efni sem
(þessum beintauga sjúkdómum
eyði, komi í likaman og verði fyrir
áhrifum lofts, þá verði þau að
ultra^violet geisla.
Þeir Dr. Walter F. Baughman
og George S. Jamieson, sem báð
ir eru við 'landbúnaðar rannsókn
arstofu Bandaríkjastjórnarinnar
fundu, að efni þau, sem verka
gegn beintaugasjúkdómum, svo
sem lýsi og fituefni og þau sem
voru undir áhrifum sólargei'sl
ans gáfu frá sér geislaskin, Sem
var nógu sterkt til þess að kasta
Skugga á myndaplötu.
Prófessor Harivy Steenbeck við
Wisconsin háskólann og Dr. A. E,
Hðss, við Golumbia háskólann
fundu að ýmsar matartegundir,
sem ekki höfðu ag geyma lífvaka
lýsisins gáfu þetta sama geisla
skin, eftir að þær höfðu verið þar
sem sólargeilslinn lék um þær. Það
er og vitanlegt að börn og ung-
dýr sem tíðum njóta sólanbaðs. fá
ekki 'beinkröm, eða beintaugasjúk
dóma hvort sem þau höfðu neytt
efna þeirra, Sem þeim eru gagn-
verkandi eða ekki.
Það virðist því skynsamlegt, að
halda, að sólargeislinn breyti fæð-
unni á einhvern hátt, svo, að part-
ur hennar breytist í lífvaka þann,
sem gegnstríðandi er þeslsum sjúk-
dómum, eða eitthvað, sem mönn-
um oig dýrum er ein® nothæft.
Þessar og aðrar athuganir koma
mönnum til að halda að ljósið
hafi áhrif á menn og heilsu þeirra
á fleiri sviðum. í þá átt hafa og
verið gerðar tilnaunir, sem þess
virði eru, að þeim sé eftirtekt
veitt. Dr. H. A. Gardner efnafræð-
ingur við efnarannsóknarstofu
allslherjar málverksmiðju félag-
anna í Bandaríkjunum komst að
þeirri niðurlstöðu eftir ýtarlegar
rannsókhir að ung dýr uxni og
þnoskuðust með meira hraða í her-
bergjum, sem máluð voru með
ijósum litum, heldur en dökkum,
og iheldur hann fram, að það sama
eigi sér stað með börn.
Tilraunir sínar gjörði Dr. Gard-
ner á ungum Genúa isvínum. Hann
setti þau í smá ‘búr, sem máluð
höfðu verið með ýmsum litum og
vigtaði þau síðan með jöfnu milli-
bili í fjörutíu daga. Á þessum tíma
höfðu svínin, sem voru 1 búrum
>eim, sem ljóst voru málum, tekið
miklum framförum, en aftur
höfðu þau sem í búrum þeim voru,
er dökt voru máluð, ekki
>roskast nálægt því eins vel.
iSvín þau, sem voru í búrum
>eim er ljótslblá, hvít, og með Ijós-
um barkarlit voru máluð þyngd-
ust um 31, 29 og 20 af hundraði.
Þau sem sett voru í búr, sem mál-
uð yoru dökk-græn á lit 8 af hundr
aði, þau sem voru í búrum, er
svört voru máluð 4 af hundraði og
>au sem látin voru í búr, er mál-
uð höfðu verið með dökk-rauðu
máli, aðeins 2 af hundraði.
Eftir því sem millibilið á milli
dýrsins og ljósöldunnar var
styttra því bráðari var þrotekinn.
Hviti liturinn og Ijósu litirnir
gefa frá sér mesta birtu, en dökku
litirnir draga hana í sig. Það er
>ví andstætt, að þeir, sem mála
heribergin í íveruhúsum sínum,
skólum, og öðrum húlsum, sem
menn hafast við í, ljósv eins og nú
tiðkast víða byggja á vísindaleg-
um grundvelli, þó þeir sjálfir hafi
ekki ávalt vitað það.
-------o-----—
ur aðal sælgætiö fyrir okkur ung-
lingana.
Kóngaljósin.
Þegar þetta kaffi var drukkið,
þá byrjaði nóttin helga. Hver
maður á heimilinu fékk kerti,
fullorðna fólkið tvö, og við krakk-
arnir fengum smákerti, sem frem-
ur voru til þess að auka ljósadýrð-
ina, en til gagns. í hverju húsi
í bænum var kveikt ljós, sem log-
aði þar sem það var komið meðan
það entist. Til þess að leggja sér-
staka áherzlu á helgi jólanætur-
mnar, þá kveikti faðir minn a og þangað til komið var á fætur á
þríörmuSu kerti, kóngaljós voru annan ; jóium. A jólanóttina komu
Jól í Norðurlandi
um og eftir 1860.
U ndirbúnmgurinn
var byrjaður á haustin, þegar kert-
m voru steypt til vetrarins, og
meðal þe,rra voru smákerti, sem
ætluS voru til barnaljósa. og þess
vegna fyrirhugtjð jólunum. Annar
undirbuningurinn undir jólin var
þvottur á óllum nærfatnaði, annað
hvort i laugunum í Reykjarhólum.
ef veSur leyfði, eða heima, ef það
var ohagstætt. Mjöl fluttist naum-
ast , þa daga, nema það, sem þurfti
! sumarsms, þegar ekki var fólk
1 að mala korn, og eitt meSal
annars, sem þurfti að gera, var
aö mala ovenjulega mikið. _ Allur
bænnn Var sópaður, og það af
honum þvegiS, Sem þvegið varS,
rett fynr jolm. Áframhaldið við
undirbunmginn til að taka á móti
jolunum, varð harðara og harðara,
TTtir .,!!VÍ’ sem l)au komu nær.
Heimihð í Krossanesi var
margt; þar voru aS ungum og
gömlum meðtöldum, 12—14 manns
°g þar yfir, heima aS vetrinum,
þó var jafnan einn vinnumaður
farmn til sjóróðra suður í Hafnir.
Á Þorláksmessu var búið að
baka afarmikið af pottbrauði, sem
oftast var bakaS á nóttum. Þá var
soðið hangikjöt í langstærsta pott-
inum á heimilinu, og var búið um
kvöldið. Þá um nóttina var haldið
áfram að baka kaffibrauS — eSa
hvað eg á að kalla það, — klein
ur, laufabrauð, vöflur, pönnukök-
ur og sérstaklega lummur. ^tjt-
lent brauð, einsog tvíbökur, kringl-
ur eða hagldabrauð, var keypt á
sumrin í kauptíS, en var ekki til á
jólumj Þessu var lokiS eftir há-
degi á aðfangadag jóla, og úr því
flóru konurnar á heimiljnu, bæði
ungar og gamlar, að þvo sér og
búa sig undir jólanóttina, og karl-
menn gerðu slíkt hið sama jafnóð
um og þeir komu inn frá gegning-
um.
Jólanóttin.
Faðir minn var sonur séra Magn-
úsar Magnússonar prests í Glaum-
fe, og Sigríðar Halldórsdóttur
Vídalín frá ReynistaS. SigríSur
var systir íþeirra Reynistaðaar
bræðra, sem urðu úti á Kili 1780,
og hafði látið gefa föður mínum
nafn yngra bróðurins. Séra Magn-
ús var fæddur í Stíflisdal í Þing-
vallasveit. Presturinn á Þingvöll-
um hafði komiS honum í Skálholts
6kóla, og kom hann norSur með
Jóni biskupi Teitssyni. — Þegar
eg hugsa um föður minn nú, löngu
§einna, þá eru tvær hliðar á lun<í-
erni hans ljósastar fyrir mér:
Prestablóðið og guðræknin, sem
eldrei lét fara fram hjá nokkurn
sunnudag, ef hann fór ekki til
kirkju, svo aB ekki væri lesinn
húslesturinn i Vídalínspostillu, og
alla föstuna voru sungnir Passiu-
sálmamir, og lesnar hugvekjur
hverjum virkum degi, sérstaklega
var óhugsandi, að hlaupið væri yf-
ir nokkra af hinum sjö föstuhug-
vekjum Jóns b|iskups Vídalins.
Hin hliðin á lundemi föður míns
var að halda uppi öllum gömlum
venjum, og sögusögnum, og þær
venjur voru ekki fra Stiflisdal
Þær voru frá Sigríði móður hans
Klukkan fjögur til fimm var bor-
inn fram jólamaturinn; fólkinu
var skamtað ákaflega mikið af
hangikjöti, sem eflaust entist því
til gamlárskvölds, með þeim mat
sem það fékk daglega; það fékk
hálfar og heilar pottkökur af
brauði, sem annars var sparað
sveitinni i þá daga. Þegar menn
höfðu matast, kom kaffi og kaffi
brauð, og þar voru sykraðar lumm-
byrjuðu aftur á heimilinu kl. 4 um |
daginn. Þá var nú yfir höfuð
tekið til óspiltra málanna við spil-
in. Þá var spilað “púkk”, einfalt
spil og óbrotið. Hver sem gat, var
með í spilinu, og þátttakendur gátu
verið 8. Púkk spilaði faðir minn
ávalt með. Hann var þá búinn að
gegna skyldu sinni við kirkjuna,
og svo var, sem hann hugsaði þá:
“skemti sér nú hver sem getur”.
Við spiluðum alt kvöldið, og unga
fólkið spilaði alla nóttina stundum
þau kölluð, og lét það loga á borð-
inu i húsinu inni hjá sér. Þá var
nóttin helga komin inn í bæinn i
allri sinni dýrð, eða svo hugsuðum
við smælingjarnir okkur það mál.
Hvers vegna kveikt væri í hverjju
húsi fbúri, eldhúsi) og hvar sem
ljós gat lifað, var okkur ekki eins
ljóst, en það gat verið til þess, að
ef ósýnilegur engill kæmi inn í
bæinn, þá gæti hann séð, hvernig
jólanóttinni væri fagnað. Sama
ljósadýrðin var á gamlárskvöld, en
þá var ekkert kóngaljósið inni
hjá foreldrunum. Gamlárskvold
var heiðin hátíð. ' Ljósin voru
kveikt til þess að þeir sæju til að
fara “sem fara vildu”, og þeir
sæju til að ' koma, “sem koma
vildu”, og sjálfur fór faðir minn
ávalt út klukkan 12 á gamlárskv.,
og gekk í kringum bœinn. Okkur
var meinað að sjá það; en því trúi
eg ekki, að sá siður hafi verið frá
séra Magnúsi i Glaumbæ, hann
hefir verið frá móður hans >—>
okkur. Þeir þóttu ekki eiga við á
jólunum, en eg held að faðir minn
hafi ímyndað sér, að það væri trú
úr heiðni, og þeir væru afkomend-
ur svörtu dísanna, sem drápu
Þ iðranda.
Spilin.
Ýmsar skemtanir voru á jóla-
nóttina, þvi ailt kvöldjð gekk til
þess að lifa í heiðríkum hátíða-
blæ. — Kýmar höfðu fengið sér-
stakan ábæti af fergini, sem var
þeirra bezti matur, og faðir minn
hafði látið sjá fyrir Grána sínum,
sem ávalt var við hús, þótt hann
væri ekki á járnum. Enginn hús-
lestur var lesinn, líklega af þvi, að
Meistari Jón hafði ekki látið
prenta neinn húslestur fyrir það
kvöld. Eg vissi ekki til, að hald-
inn væri kvöldsöngur á jólanótt,
sjalidan gestir, ien á jóladaginn
byrjaði þeim að snjóa að, og það
hélzt alveg fram til þrettánda, að
unglingar heimsæktu jafnaldra sína
og það bar til að þeir sátu 2—3
daga eða jafnvel lengur, ef þeir
þóttust sitja í góðu yfírlæti. Við
unglingarnir í Krossanesi heim-
sóttum líka jafnaldra okkar á
móti og skemtum okkur með því,
að renna okíkur á meiðasleðum, og
sitjandi á skiðum, þar sem brekk-
ur voru til þess, og svo með spila-
mensku á kvöldin.
Fegursta jólagjöfin.
Eg get varla sagt, að neinar jóla-
gjafir tíðkuðust á þessum tímum
nema kertagjafirnar—, þó gáfu
eldri sysfkinin mín foreldrunum:
jafnaðarlega eitthvað á jólum, t.d.
kaffi og sykur handa móður okkar
og þessliáttar. Allar gjafir voru mentu8 og hefir þekkingu a hugs-
eiginlega geymdar til sumardags-
ins fyrsta, og geymdar í allra
mesta pukri. Fegursta jólagjöfin
“Líður vel, og stunda störf mínn
Mrs. Walter Grieves, Coe Hill, Ont., skrifar—
“Eg var orðin svo heilsuveil, að eg gat ekki lengur sint innan-
hús-verkum minum. Gat ekki sofið a nóttunni og læknirinn hafði
engin ráð með að hjálpa
mér. Loksins reyndi eg
Dr. Chase’s Nerve Food og
nú er eg heil heilsu.
“Litla stúlkan min hafði
eczema og engin meðöl
komu að haldi, fyr en eg
fékk öskju af Dr. Chase’s
Ointment og það meðal
hreif.”
DR. CHASE’S NERVE FOOD
60 oents hylkið, hjá lyföslum^ eSa Edmanson, Bntcs & Co., I.ttl. Toronto
var tunglsljósið, eða þegar vel stóð
á tungli. Það skapaði mesta dýrð
ina og mesta yndið. Um jólaleytið
er oft frost og skafheiðríkt í Norð-
urlandi, og þegar við það bættist
skært tunglsljós og mjallhvítt
hjarn, sem marraði undir fætin-
um, þegar á því var gengið, og
bláir ísar frá Vindheimabrekkum
og út að hafi, þá var svo fagurt í
héraðinu, þegar sólin, tunglsljósið
eða norðurljósin spegluðu sig í
svellunum, að því gleymir enginn,
sem það hefir scð, og heldur ekki
lukkunni yfjr því, að lifa undir
þessu dýrðlega himinhvolfi. Við
þektum ekki jólasönginn: “Heims
um ból,” eg heyrði hann fyrst í
Reykjaví'kur dómkirkju, en þrátt
fyrir það söng innan í okkur “helg
eru jól”, þegar við fengum feng-
um fegurstu jólagjöfina — tungls
Líf og menning.
í tímaritinu “Thc Irish Statcs-
man” varpar G. Wi. Russel fram
þeirri spurningu, hvort sé réttari
mælikvarði á siðmenningu lands,
tala þeirra listamanna og rithöf-
unda, sem það fóstrar, eða menn-
ingarbragur þess lífs, sem þróast
með þjóðinni sem byggir landið.
Orð hans falla m. a. á þessa leið :
“Menning hvers lands verður
að dæmast eftir því, hvort. alþjóð
manna, en ekki undantekningar, er
nema emu sinm. Það var sera skin um jólin meS allri þess töfra
Jakob Guðmundsson á Ríp, afi
mann- jakobs aðjunkts Smára, sem hélt
hann, en veður bannaði elzta bróð-
ur mínum að fara. fSéra Jakob
var annálaður prestur fyrir mælsku
einkum þegar hann talaði ekki af
blöðum og búmaður að sama skapi.
Faðir minn hafði beðið séra Han-
nes í Glaumbæ að halda kvöld-
söng einhverja jólanóttina, en
séra Hannes, sem þá var orðinn
gamall, færðist undan. — Eitt af
3ví, sem haft var til sketmunar á
jólanóttina, var það, að allir t sem
komu á jólaföstu, voru skrifaðir
upp, og dregið um gestina á jóla-
nóttina, kvenfólkið dró um karl-
mennina, en karlmennirnir um
kvenfólkið. Ávalt komu margir
að Krossanesi, svo að hver fékk
marga í hlut, en mátti þá velja þá
eða þann úr, sem líklegastur var.
aldrei var nein óánægja um hlut-
skiftið, en skemtanin var góð.
Stundum gat þetta umdrætti kom-
ið illa niður. Móðir mín dró eitt
kvöldið Gvend snemmbæra, og
þótti lítið í gjaforðið varið, en hún
var mesti hestamaður, og lýsti þvi
yfir, að ef hún ætti að fara að
flakka með Gvendi, þá myndi hún
ávalt gera það á hestbaki. Mér
kom miklu verr, þegar Ingibjörg
systir mín, sem var mitt uppáhald
og átrúnaðargoð, dró Skaga-Davíð,
sem líka fór um sveitir og var ó-
fríður mjög; því systir mín tók
því ekki með neinum ýfirburðum.
Mest hróp var þó gert að vinnu-
manni hjá okkur, sem dró Engil-
ráð, hún var geðbiluð förukona,
sem þótti sækjast rnjög eftir karl-
mönnum.
Eitt af hátíðlegustu augnablik-
unum eftir kaffið og kertin var,
þegar spilin voru tekin upp. Ekki
var mikið um myndir í sveitum á
þeim dögum, og þess vegna lagði
ljómann út frá spilunum út um
baðstofuna. Við unglingarnir sett-
umst við spilin; oftast var spilað
alkort á jólnaóttina. Faðir minn
snerti aldrei spil á jólanóttina, svo
eg muni. Móður mína sá eg aldr-
ei spila. Hlún barði við húsönnum
og hafði nógum að gegna. Frem-
ur var það álitið óviðeigandi, að
spila á jólanóttina, en við létum
það ekki á okkur fá, og okkur var
ekki bannað það. En allir kann-
ast við söguna um það, þegar tig
ulkóngamir verða tveir 5 alkort
inu, tigulkóngurinn er æðsta spil
ið, og þá er kölski sjálfur kominn
í spilið, og þá ríður á, að hæt sé
áður en alt sekkur.
Jóladagurinn.
Jóladagurinn byrjaði með sætu
kaffi og sykruðum lummum. Þá
fóru menn alment til kiikju, og
sintu verkum sínum. Eiginleg jól
birtu.
Þegar svo viðraði um jólin tóku
bændasynir og ýmsir vinnumenn
hesta sína. Þar mátti svo heita,
sem menn og konur væru fæddar
á hestbaki. Þeir gáfu ungu hest-
unum hugrekki til þess að neyta
skaflajárnanna á ísnum, riðu þá
þar til skeiðs. Skeiðvöllurinn var
hinn sléttasti, og brakaði undan
sköflunum, þótt ísinn væri svo
sterkur, að hann hefði getað borið
fallbyssur. Það var riddarasveit
héraðsins, sem hélt fyrstu heræf-
ingarnar á folunum. I. E.
—Vísir. ■
-------Q-------
JÖL.
Eftir Kjartan Ólafsson.
Nú jólaklukkur klyngja;
jeg kveiki jjósin mín.
Ó, ljúfi Jesú, leyfðu ,
þau líka séu þín.
Eg veit, hin veiku ljósin
þú vilt, og gefur fró.
Ef að eins hjartað hefur
þig, herra, þá er nóg.
Og gullnu ljósin glitra,
frá grænu jóla tré.
í kvöld, við undra eldinn,
mig aftur barn eg sé.
Við logans blíða leiftur
mér ljómar helgisýn.
Ó, Jesú, bróðir bezti,
þú blessar ljósin mín.
Eg fell að fótum þínum,
eg finn við geisla skin,
að þú vilt alla elska
og öllurrij reynast vin.
Eg fagna, — líf mitt lýtur,
þér ljóssins ástar rós.
Sem verður eilífð alla,
hið æðsta jólaljós.
—Visir.
anaforða og andlegri sögu lands
síns. Þar sem almenn menning er
til, á hún að segja til sín í húsum,
myndum, heimilum og görðum, í
því, hvernig þjóðin býr um sig í
landinu i smáu og stóru; yfir öllu
á að vera fegurðarblær —- þá er
auðséð, að siðmenning er í landinu.
Konurnar eiga að vera vel búnar,
áhrif söngs og lista á að kenna í
daglegu lífi, frumeind fyrir frum-
eind ber að umskapa efnin í verk
vits og anda.
En hvernig getur slík menning
orðið til?
Hún hlýtur að vera verk ein-
staklinga af öllum stéttum, sem
beita kröftum sínum, hver í sín-
um verkahring, sem bera í sér á-
hugann á að skapa menningarþjóð-
félag og nota hvert tækifæri til
þess — hvort heldur reisa skal
samkomuhús eða bókasafn, kirkju
eða skóla, eða stofna félagsskap til
framkvæmda eða andlegrar starf-
semi. Þannig skapast siðmenning,
rótgróin og fjölbreytt siðmenning,
sem er allra verk og allra eign. —
Vísir.
Halldór Gunnlaugsson
héraðslæknir.
JÓLIN.
Eftir Guðrúnu Jóhannsdóttur
frá Brautarholti.
Man eg jólin morgna, dag og
kvöld,
minninganna bak við helgitjöld,
fögnuðinn, sem fylti mína sál,
er farið var með heilagt trúar-
mál.
1 Jesú nafni jólin voru sett,
í Jesú nafni börnin voru mett,
í Jesú nafni jólagleðin var,
í Jesú nafni beðið alstaðar.
Dýrð sé guði og drottins undra
nótt,
dýrð sé hverri helgri jólanótt,
hún ber í skauti boðskap frels-
arans
og breiðir ljós og frið i huga
manns.
—Vísir.
-------0-------
Það er sagt, að verið hafi valinn
maður í hverju rúmi á bát þeim,
sem fórst með svo sviplegum at-
burðunt uppi í landsteinum í Vest-
mannaeyjum á þriðjudaginn var.
Eg þekti engan þeirra manna, sem
þar létu lífið, nema Halldór lækni
Gunnlaugsson. En um hann veit
eg, að hans verður lengi saknað af
hverjum einasta manni, sem þekti
hann.
Eg sá Halldór Gunnlaugsson í
fyrsta sinni, þegar við gengum
tólf saman inn í fyrsta bekk lat-
ínus’kólans vorið 1891. Sjaldan
mun slíkan fjörkálf hafa borið að
dyrum skólans. Hann var einn
hinn vaskasti allra sinna jafnaldra,
fimleikamaður mikill, þolinn og
harðskeytur. Engin íþrót lét
honum þó betur en sund, enda
mun hann hafa þreytt langt sund,
áður en hann gaf upp vörnina á
sinni siðustu æfistund. — En þó
var hann ekki miður að sér ger um
andlegt atgervi. Hann var ágætur
námsmaður, gáfurnar þýðar og
fjölhæfar, og þar að auki bjuggu
ríkir listamanns hæfileikar i hon-
um. Enginn piltur í skóla kunni
j betur en hann að teikna skopmynd-
| ir, og vakti það almenna aðdáun,
; hvað hann gat gert úr
j skólabræðrum sínum og kennur-
i um. En einkum hafði hann þó
1 frábæra Feikara hæfileika. Skóla-
piltar léku þá jafnan sjónleiki á
hverjum vetri, og bar Halldór
jafnan langt af öllum öðrum, enda
hafði hann margt til þess. Þess
varð snemma vart, að hann var
mannþekkjari miklu meiri en í
meðallagi, og þar að auki hafði
hann hina meðfæddu gáfu skop-
leikarans til þess að hlæja að öllu
því, er hneýkslar flesta aðra.
Brestir manna og vankantar höfðu
ekki önnur áhrif á hann en þau, að
hann langaði til að draga alt slíkt
fram á leiksviðið—eða þá lýsa því
í ljóðum. Því að snemma bar á
en á Hafnarárunum gerði hann þó
talsvert af kveðskap og hafa sum
meinfyndin smákvæði hans og
skopvísur frá þeim tíma borist
lands'hornanna á milli. Sá skáld-
skapur átti aldrei að vera annað
en augnabliks gaman, en þó er
synd, ef hann hefir allur farið
forgörðum.
Það var því engin furða, þó að
félagar Halldórs Gunnlaugssonar
hefðu óvenjumiklar mætur á hon-
um. Hann var sjálfsagður hró'k-
u rfagnaðarins á hverjum skemti-
fundi. Honum var það gefið, að
geta alt af vakið skellihláttur með
eintt offfi eða einu augnatilliti. Og
aldrei vissi eg neinn ntann reiðast
Halldóri fyrir keskni hans eða
kveðskap. Maðurinn var ekki grá-
lyndur og tilgangurinn sá einn að
fá aðra menn til að hlæja.
Halldór Gunnlaugsson var fædd-
ur á Skeggjastöðum 25. ág. 1875.
Foreldrar hans vortt séra Gunn-
laugur Halldórsson '.prófasts að*
Hofi Jónssonar og Margrét And-
rea, dóttir Lúðigs Knttdsens, verzl-
unarmanns i Reykjavik — Hann
útskrifaðist úr latínuskólanum ár-
ið 1897, með hárri 1. eink., en tó’k
próf í læknisfræði við háskólann í
manna höfn 1903, sömuleiðis með
1. einkunn. Þó að hann -væri
gleðimaður mikill, stundaði hann
nám sitt jafnan vel, enda þurfti
hann aldrei ntikið fyrir því að
hafa. Hann dvaldist á Akureyri
1903—1905. var settur til að þjóna
Rangárhéraði 1905 og fékk veii-
ingu fyrir Vestmannaeyjum 1906
og þjónaði hann því héraði síöan
til dauðadags. H. þótti jafnan
góður og skyldurækinn læknir, en
einkunt hepnuðust þó skurðlækn-
ingar hans vel. Við fátælka og
umkomulitla sjúklinga var hann
svo brjóstgóður, að orð var á
gert, og mun ekki hafa verið
reikningsglöggur í viðskiftum við
þá. Landlæknir hefir sagt mér, að
við fráfall hans eigi læknastétt
landsins á einum sínurn nýtasta
rnanni á bak að sjá.
Hann var kvæntur önnu, dóttur
Terps timbursmíða-meistara t
Kaupmannahöfn. .Varð þeint hjón-
um fjögra barna auðið, og eru þau
öll á lífi. Þar að auki tóku þau
að sér eitt ifósturbarn. Skaðinn,
sent það heimili hefir orðið fyrir,
er nteiri en svo, að orðum verði unt
farið. 1 Arni Pálsson.
—Morgunbl.
Hagur canadiskra bænda betri,
en stéttarbræðra þeirra.
sunnan línunnar.
|T
Þrátt fyrir ýmsa örðugleika, er
canadiskir bændur eiga við að
stríða, þá standa þeir samf drjúg-
um betur að vígi en stéttarbræð-
ur þeirra sunnan landamæranna,’
eftir því sem Hon. Thomas A. Low,
verslunarráðgjafa sambands-
Stjórnarinnar segist frá.
“Canada stendur meðal annars
betur að vígi,” segir M. Low “hvað
það áhrærir, að sjálfseignaúbænd-
ut1 eru hér tiltölulega langtum
f'leiri. 1 Bandaríkjunum er 38 atf
hundraði bænda leiguliðar, en að-
ein® 8 af hundraði í Canada.
því, að hann var vel hagmæltur.
Þó orti hann aldrei rnikið i skóla,
sumum Reynslan hef|r sannað, að sjálfs-
eignarbændur legigja yfirleitt meiri
rækt við býli sín, en leiguliðar al-
ment gera.
1 Canada eru um þessar mundir
711,090 bændabýli, til móts við 6,
448,343 í Bandaríkjunum. Meðall
stærð ábúðarjarðar siunnan landa-
mæranna, er 148 ekrur, borið sam-
an við 198 ekrur i Canada. Meðal-
verð canadiskra toýla, er $9,263,00
en $12,084,00 í Bandaríkjunum. Ár
leg framleiðsla af meðal bújörð I
Canada, samkvæmt hagfræðis-
skýrslum frá 1920, nemur $2.136,
00, en $1,703,00 .syðra. Meðalkostn
aður við kaupamannahald í Can-
ada, nemur $185,00 á foýli, en
$2.10.00 í Bandaríkjunum.”