Lögberg - 12.02.1925, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.02.1925, Blaðsíða 8
Bls. 8 LöGBERiG, FIMTT.ÍL AGINN 12. FEBRÚAR. 1925. Or Bænum. 1 “Grænir sokkar’’ heitir leikur í þremur þáttum, sem Stúdentafé- lagið hefir ákveðið að leika í Good Templara húsinu, þann 25. marz. Vánar auglýst síðar. Herra Davíð Jónasson er aS undirbúa söngsamkomu, sem hald- in fimtudagskvöldið þann 26. marz næstk. — Hr. Jónasson hefir haldið silíkar samkomur nú undan. farið árlega, og þarf því ekki að mæla með þeirri, sem nú er í vænd- um. Menn vita, að . þeir eiga þar von á óvanalega góðri og upp- byggilegri skemtun, því það er ekki einasta, að hr. Jónasson sé einn af hæfustu löndum vorum, sem fást við að æfa söng og undinbúa, heldur taka þátt í þessum samkom- um margir af því fólki meðal vor, sem beztum sönghæfileikum er búið. — Aðgangur að þessari sam- komu verður e'kki seldur, en sam- skota verður leitað til styrktar fá- tæku fólki, sem djáknanefnd Fyrsta lút. safnaðar sér um og annast. “DANSLIF” geta allir fengið að sjá og heyra í Goodtemplarahúsinu 23. og 24. þ. uu — Leikurinn er í fimm þáttum, °g gerist í Winnipeg á vorum tíma. Myndirnar, er hann sýnir, eru tekn- ar úr hversdagslífinu og sýna, með °ðru fleira, strið móðurinnar við að halda börnum sínum frá spill- ingar anda gjálífisins, og freisting- anna margvislegu, sem liggja fyrir unglingunum saklausum og einskis ills yggjandi, sérstaklega á dans- skemtunum og i bjórveizlum, sem nú eru að verða svo tíðar á með- al vor. Það er ósk þess, sem dreg- ið hefir myndirnar saman, að sem flestir íslenzkir foreldrar, sérstak- lega mæður, komi og sjái leikinn. — Leikendumir eru 14 alls, og hafa margir þeirra góða leikara hæfi- leika, og munu þeir leysa hlutverk sín sómasamlega af hendi. — Að- göngumiðar verða 50 cent. og verða seldir við dyrnar og hjá Ólafi Thorgeirssyni. Engin númeruð sæti. Þeir sem koma fyrstir, fá beztu sætin. 25 cent fyrir böm innan 12 ára. — Ágóði leiksins gengur í þann sjóð J.B. skólans, sem hafður er til styrktar fátæku námsfólki. Byrjar kí. 8. íslenzk stúlka óskast í vist að 310 Assiniboine Ave. Tals. A-3655. Se fyrst. Þvottur sendur út.. Gjafir til Betel. Mr. og Mrs. Jóhann Sig- tryggsson, Brú, P. O. — $2.00 Mr. og Mrs. Hallsteinn Skaptasion, Brú P. 0*— 2.00 Aheit frá ónefndum að Mil- tön N. S. 1----------------5.00 Gefið að Betel í janúar. Mr. J. P. Borgfjörð, Leslie. Sask.----------------------5.00 Mrs. E. Arason, Gimli |— 5.00 Mr. ISigurjón Jóhannsson Gimli, Ull-----------------6.00 Mr. pg Mrs. Halldór Kerne- «ted, Húsarvík, P. O. hafa á þessu ári, sem leið, gefið Betej eins og að undanförnu mjög mikið af ýmsum matvörum. Innilega er þakkað fyrir þetta. J. Jóhannesson. 675 McDermot Mr. Arnór Jóhannsson frá Brown P. O. Man. hefir divalið I borginni undanfarna daga. Wonderland Theatre Miðvikudag, Fimtudag, Föstu- dag oq Laugardaq þessa viku “BROADWAY AFTER DARK.” Hrífandi æfintýraleikur, þrung- inn af hugheillandi fyrirbrigðum Leikmeistararnir em Adolþhe Menjou, Anna Q. Nilsson og Carmel Myers. Mánudag, Þriðjudag, Miðviku- dag og nœstu viku: REGINALD DENNY .....í leiknum “THE RECKLESS AGE” Fádœma stórspennandi kvikmyndaleikwr. Sérhvert kvöld þessa viku, Wiilliam Mulhearn Xylophonist De Luxe Ef þér kennið hjartvciki, skuluð þér ekki horfa á þessa mynd. G. THOMAS, J. B. THQRLEIFSSON Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ó d ý r a r en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Tliomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. B7489 Fyrirlestur um Noreg flytur Dr. Summerfelt í Fyrstu lút. kirkju Fimtud.kv. 12. Febráar Fyrirlesarinn talar á ensku og sýnir fjölda mynda frá Noregi Aðgangur ókeypis. Samskot tekin. Byrjar kl. 8. Takið eftir. Á' fundi, sem Bandalag Fyrsta lút. safnaðar heldur í samkomu- sal kirkjunnar 19. febrúar n. k. kl. 8 e. h., flytur forstöðumaður laga- skóla Manitoba fylkis, hr. Joseph Thorson, fyrirlestur um Iandnám íslendinga i Ameriku. Sérstaklega þó um fyrstu sjö ára veru þeirra hér — grundvöílinn að landnámi þeirra, og svo hvernig að ofan á hann hefir verið bygt síðan. Er þetta hið þarfasta erindi og á- nægjulegt í fylsta máta að einn af gáfuðustu og bezt mentuðu mönn- um á meðal Vestur-íslendinga skuli gjöra það atriði að umtalsefni og ekki sízt þar sem það er í höndum annars eins manns og hér er um að ræða. Stjórnarnefnd Bandalagsins hefir beðið Lögberg að geta þess, að fundur þessi sé ekki að eins op- inn öllum almenningi, heldur sé hinu eldra fólki sérstaklega boðið að hlýða á þetta erindi, og ættu sem flestir að nota sér slíkt tæki- færi. M. J. Borgfjörð bóndi frá Elfros sem dvalið hefir hér í borginni nokkurn tíma, sér til heilsubótar hélt heimleiðis aftur á mánudags- kveld. Bað hann Lögberg að flytja kuningjunum þakklæti fyrir höfð- inglegar viðtökur ög velvild sér sýnda og eins afsökun til þeirra, er (hann sökum tímaskorts, ekki komst til að heimsækja þrátt fyrir vinsamlega ósk þeirra. Frá Leslie, Sask. komu til bæj- arins fyrir síðustu helgi þau Elen- ora Abrahamsson þtíl lækningaj, Mrs. WI. K. Halldórsson og bróð- ir hennar Rósmundur, og dvelja þau öll hér um tíma. Þegar þau voru að stíga upp í eimlestina, rétti faðir Mrs. Halldórsson og Rósa- mundar, Ámi Ámason, þessi kveðjuorð að þeim: “Guð veri með ykkur, góðu börn, hann gæti ykkar og blessi; í hættum, ykkar hann veri vörn, í veikleika, ykkur hann blessi. Og hjá ykkur veki hjartans þrá helstefnunum að snúa frá. Hvers manns skoðar hugarfar hann, sem skapar líf á storð. Til Rósu, Ellu og Rósmundar rétti eg þessi kveðjuorð. Útsölumaður Þjóðvinafélagsbók- anna hér vestra, er Arnljótur Ól- afsson, 594 Alverstone Str., Win- nipeg. Hann hefir Almanak Þjóð- vinafélagsins til sölu. Þeir Erlendur Erlendsaon og sonur ihans Finnbogi Erlendsson frá Langruth, Man., komu til borg- arinnar á þriðjudaginn. EMIL JOHNSON oy A.TI Service Electric Rafmagns Gontracting — Alls- kyns rafmagnsáhöld seld og við þau gert — Seljum Möffat og McClary Eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla John- sons byggingin við Youn^ St. Verkst. B-1507. Heim. A-7286. Mobile, Polarine Olia Gasolin. Red,s Service Station Maryland og Sargent. Phone B1900 A. BHtOMAN, Pmp. FHFB SBRVICK ON BBNWiT Ctrr AN DIFFKKKNTIAt. ORIAKE KENNARA vantar fyrir Norð- urstjörnu skóla No. 1226. Kensl- an byrjar 16. marz, áætlaður tími sjö til átta mánuðir. Mánaðar frí (yi\v ágústmánuð). Umsækjendur tilgreini mentastig, æfingu og kaup, og sendi tilboð til undirritaðs fyr- ir fyrsta marz. — A. Magnússon, P.O. Box 91, Lundar, Man. LINGERIE BUÐIN að 625 Sargent Ave. Þegar þér þurfiðað láta gera HEMSTICH- ING þá gleymið ekki að koma í nýju búð- inaáSargent. Alt verk gert fljótt og vel- Allskonarsaumar gerðir og bar fæst ýmis- leg sem kvenfólk þarfnast. Mrs. S, Gunnlaugsson, eigandi TaIn. B 7327 Winnipeg Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste 17 Emily Apts. EmilySt. Islenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantráir afgreiddai bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viðskifti... Bjarnason Baking Co. 631 Sargent Ave. Sím,i A-5638 SIGMAR BR0S. 709 Grcat-West Perm. Bldg. 356 Main Street Selja hús, lóðir og bújarðir. Útvega lán og eldsábyrgð. Byggja fyrir þá. sem iþess óska. riiortr: a*Om í Dr. H. F. Thorlakson Phone 8 CRYSTAL, N. Dakota NYJAR VORUBIRGDIRi Timbur, fjalviður af öllum tegundum, geirettur og als- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar, Komið og sjáið vörur vorar. Vér erum ætíð glaðir að sýna þær þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & DoorCo. Límited Office: 6th Floor Bank of Hamilton Chambers Yard: HENRY AVE. EAST. - - WINNIPEG, MAN. AUGLÝSIÐ I LÖGBERGI Lögmannafélagið Garland og Anderson hefir verið leyst upp. Mr. Anderson hefir gengið í félag með Mr. O. U. Seeman, sem verið hefir með honum síðastliðin tólf ár. Hið nýja lögmannafélag þeirra Anderson og Seeman hefir opnað skrifstofu að 408 Sterling Bank Bldg. Talsími: Á-2197. Fyrirlestur. Jesús og Nikódemus. — Samtal tveggja höfðingja, sem felur i sér mikilvægan sannleika, er varðar alla. — Þetta verður hið fróðlega efni fyrirlestursins í kirfcjunni, 603 Alverstone stræti, sunnudaginn 15. febr., klukkan sjö síðdegis. Farið ekki á mis við þennan fróðleik! — Munið einnig eftir fyrirlestrinum fimtudagskveldið kl. 8 á heimili undirritaðs, 737 Alverstone St. — Allir boðnir og velkomnir. Virðingarfylst, Davíð Guðbrandsson. Söngsamkoma Söngflokkur G. T. stúknanna, Heklu og Skuldar, held- ur Söngsamkomu MIÐVIKUDAGINN 18. febrúar, i925> í G. T. húsinu, Sargent og McGee Sts. PRÖGRAM: 1. (a) Hvað er svo glatt?................... Weyse (b) I birkilaut...................Isólfur Pálsson SÖNGFIOKKURINN. 2. Violin Solo......................... MR. A. FURNY. 3. (a) Heiðstimd bláa hvelfing nætur..... Wetterling (b) Heim til fjalla................Jónas Pálsson SÖNGFIOKKURINN. 4. Vocal Solo—Sönglistin................S. K. Hall MRS. K. JÖHANNESSON 5. Friðrar nætur fyrirboði...... ......... Bohlmann KAIíLA kór. 6. Ræða................................... SJERA H. J. LEO. 7. (a.) Heyrið vella’ á heiðum hveri.. .....Pacius ()) Stríðsæn.......................... Lindblad SÖNGFIOKKURINN. 8. Piano Solo ............................. MISS HELGAj PALS80N 9. (aj Þá eik í stormi hrynur háa...........Mosart b) Að fjalla baki sólin sigur...........Mozart SÖNGFIOKKURINN. 10. Framsögn .............................. MISS LAURA JOHNSON 11. (a) Heill þér fold................ Wetterling (b) Vorkvöld.........................Carl Kloss KARLA KÓR. 12. Þú bláfjalla geimur .. raddsett af Björgv. Guðmundssyni MIXED QUARTETTE 13. (a) Sjóferð.......................... Lindblad (b) Ó guð vors lands..........Svb. Sveinbjörnsson SÖNGEIOKKURINN. GOD SAVE THE KING. Mr. H. Thorolfsson, söngstjóri Miss Pearl Thorolfsson, Accompanist. Byrjar kl. 8.30 e.h. Inngangur 35C. SJÖTTA ARSÞING Þjóðræknisfélags íslendinga verður haldið í Good- Templarahúsinu í Winnipeg á miðvikudag, fimtudag og föstudag, 25., 26. og 27. febrúar, kl. 2 e. h. Þessi mál verða til meðferðar: 1. Þingsetnin — ákveðin dagskrá. 2. Skýrslur embættismanna. 3. Ólokin störf. (a) Lesbókarmálið. (b) Stúdentagarðurinn og samvinnumálið. c) Verðlaunapeningar fyrir íslenzkukunnáttu. (á) Bókasafnsmálið. 4. Áframhaldandi störf: (a) Útgáfa Timaritsins. (b) Islenzkukenslan. (c) Útbreiðslumál. 5. Varnarsjóður Ingólfs Ingólfssonar. 6. Ný mál. 7. Kosning embættismanna. I umboði stjórnarnefndarinnar, Sigfús Hadldórs frá Höfnum. ritari. (Þessi dagskrá verður ekki prentutð aftur.J stokan HEKLA — heludur — Whist Drive og Dans í efri sal Good Templara hússins FÖSTUDAGINN þann 13. — núna í vikunni. —Góðir Prísar — Góð Músík — Salurinn eins og spegill — Allir velkomnir að koma með vetraráhyggjurnar og skilja þær þar eftir. Inngangur 25 cents. .. Byrjar klukkan 8.Í5 Á föstudagskvöldið 6. þ.m. setti H. Gíslason, umboðsmaður stúk. Hekju, eftirfylgjandi medilimi í embætti fyrir ársfjérðunginn : Æ. T.: Jón Marteinsson. F.Æ.T.: Sumarl. Matthews. V. T.: Stefanía Eydal. Rit.: Egill H. Eafnis. A. R.: Árni Goodman. F. R.: B. M. Long. Gjaldk.: Jóhann Vigfússon. G. U. T.: Jóhann Th. Beck. Kap.: Sigr .Sigurðsson. Drótts.: Sigr. Paterson. A.D.: Lilja Johnson. Vörð.: Friðrik Thomson. Ú. V.: Runólfur Sigurðsson. Sími: A416S lal. Myndastefa WALTER’S PHOTO 8TUDIO Kristín Bjarnason cigandi Nait við Lyccuin ’ háaið 296 Portage Ave. Winnipeg. HAHRY CREAMER Hagkvæmlleg atSgeríS & úrum, klukkurn og gullstássi. SemdiÖ Ofis í póstl þaB, sem þér þurfiS aB láta gara viS af þessum tegundum. VajidaS verk. Fljót afgreiSsla. Og meSmæli, sé þeirra éskað. VerS mjög samngjamt. 499 Notre Dame Ave. Slml: N-7873 Winmlpag Eína litunarhúsið íslenzka í borginni Hcimaækið ávalt Dnbois Limited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu i borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af- greiðsla. vönduð vinna. E.igendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 HargraveSt. Sími A3763 Winn peg FREYR heitir nýtt mánaðarblað, sem byrj- að er að koma út. Útgefandi þess er S. B. Benediktsson, 760 Wellington Ave., Winnipeg. GOLDEN GRAIN AKTYGI Nýtt Greiðasöluhús Hekla Cafe 629 SARGENT AVE. Heitar og kaldar máltíðir á öllum tímum dags. Kaffi, pönnukökur og allskyns Ijúffengi. Skyrogrjórai. Kurteis og fljót afgreiðsla. Allur matur hinn bezti, Opið frá kl. 7 að morgni til kl. 12 að kveldi alla daga. Mrs, G. Anderson. Mrs. H. Peturson. eSa H. f4 *>ardal, Sherbrooke St. Winnipeg LÆRIÐ Sl.MRITUN Ungir menn og ungar meyjar, búiS yS- ur undir þjðnustu járnlbrauta og verzli, unarfélaga. Ágætt tæktfæri. Skóli á hverjum deari. KVELD SKÓIANN liatdinn á mánud., miSv.d. og föstud. kl. 7.30 tit 10 e.m. Innritist strax. Nýtt kenslu- ttmabil á mánud. AfliS upiplýsinga. KomiS eSa skrifiS. Sími: A-7779. Westem Tolcgraplt and R. Rd. School. Cadomin Bld. (Main og Graham) Wpg No. 824 óolden Grain aktýgi, án kraga-----------------$31.50 — 824 Layer Traces, sett af fjórum------------------ 13.00 — 824 Beizli, parið á------------'------------------3.50 — 824 Bakþófar--------------------------------------- 1.90 — 824 Taumar, 1 þml., settið á------------------------4.15 — 824 1% þml. Brjóststroffur, Ihver-------------------0.65 — 824 1W (þml. Martingale------------------—*-------0.70 — 8|24 1% þml. Ágætar gjarðir, hver--------------------0.70 — 824 1 þml. Saumuð harnes stroffa -----------------0.25 — 824 Stál aktýgi, parið------------------------------2.50 Verð F. O. B. Winnipeg. Fyrsta flokks vörufluitningsgjald. Vörur þeslsar eru framleiddar í Vesturlandinu og stendur vörumerkið G. Grain á hverjum hlut, sem út af fyrir sig er næg trygging fyrir vöruvöndun. Gerið svo vel og pantið verðs'krá vora fyrir árið 1926, er sýn- ir bestu og nýjustu tegundir af aktýgjum og krðgum. MARTEINN F. SVANSON, - ELFROS, SASK. Elmskipafarseðlar ódýrir mjögr frá. öllum: stöðum t Evrépu.— Sislingar meS stuttu milli- bili, milli Liverpool, Glasgow ogr Canada. óvlðjafnanleg þjónusta. — Fljót ferð. úrvals fseða. Iloz.tu þætrindl. 'UmboSsmenn Oanadian Pacifio fét. mæta öllum Islenzkum farþegum 1 Leith, fylgja þeim til Glasgow og gera þar fullnaSarráSstafanir. Vér hjálpum fólki, sem ætlar til Ev* rópu, til aS fá farbréf og annaS sllkx LeitiS frekari upplýsinga hjá um- boSsmanni vorum á staSnum, eSa skrifiS W. C. CASEY, General Agent 304 Main St. Winnipeg, Maa ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is fmished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for íree prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 38SK PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. Blómadeildin Nafnkunna Aliar tegundir fegurstu blóma við hvaða taekifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’s Dept. Store,Winnipeg A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bldg. WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svarað samstundis. Srlfstofusiml: A-4203 Hússíml: B-332S King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfuni tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum vi(Þ skiftavínum óll nýtízku þaeg- indi. Skenitileg herbergi tU leigu fyrir lengri eða skemrt tíma, fyrir mjög s&nngjarnt verð. petta er eina hételið t borginnr, aem Islendingar stjórna. Th. Bjamaeon, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ival tyrirliggjandi úrvalshirgðir af nýtizku kvcnhöttum, Hún er eina ial. konati aem alfka verzlun rekur t Winniipg. Islendingar, IátiS Mra. Swain- aon njóta viðakifta yðar

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.