Lögberg - 02.04.1925, Page 6

Lögberg - 02.04.1925, Page 6
j. 6 LÖGBERG FIMTWDAGINN. 2. APRÍL. 1925. Hættulegír tímar. Eftir Winston ChurchiIL tflvað gátu þær gert annað en að víkja frá? En þær hröðuðu sér eikki of mikið- Virginía g«kk yfir strætið með svo miklum tignarsvip að jafnvel lífvörð urinn leit við. !Svo nam hún staðar og istóð kyr dreiribilega, þangað til yfirhershöfðinginn var kom- inn fram hjá með föruneyti aínu. Hópur dökkklæddra borgara, vistalstjórar og aðrir embættismenn í einkennisbúningum komu upp úr kjallaranum undir húsinu út í garðinn. Einn borgari fremur ungilegur maður, nokkuð feitlaginn, nam staðar við hliðið og horfði falst í áttina þangað sem Virginía var. Svo stakk hann skjölum nokkrum sem hann 'hélt á, í vasa sinn og hraðaði för niður eftir hliðarstræti. Þremur strætum neðar kom hann aftur í ljós, isamifyliða ungfrú Carvel. Og það sem var enn undraverðara: hann lyfti hattinum. Virg- inía veik undan. Þetta rólyndi og jafnvægi, sem Hopper var nýbúinn að venja sig á, kom henni á óvart. “Má eg hafa þá ánægju að fylgja þér heim?" spurði hann. Eugénie flissaði. Virginía var sárgröm, þótt hún reyndi að láta ekki á því bera. ^ wÞú mátt ekki gera þér neitt ómak til þess,” svaraði hún. Svo bætti hún við: "Eg er viss um, að þú verður að fara aftur til búðarinnar. Klukkan er eðdd nema sex enn(þá.“ Það voru napuryrðin, sem hún lét stöku sinn. um frá |sér fara, sem ollu Eliphalet sérstakrar gleði, jafnvel þó að þau særðö hann. En það vissi hún <ek!ki. Hann var þannig gerður, að hann hafði mikla ánægju af því að ihugsa um takmörk, sem voru í fjarlægð. Bliðlyndar stúiikur voru ekki að hans skapi; hann varð leiður á þeim- En að ná í svona hefðarmey var ómaksins vert. Hann var búinn að hugsa (sér orðin, sem hann ætlaði að nota við tæki- færi eiris og þetta; hann slepti nokkrum óvandaðri orðum úr daglega málinu. “Það er ekki svo annasamt við veiislunina þessa dagana, ungfrú Carvel,“ sagði hann, óg orðin hljóm- uðu, eins og meningin væri ofurlítið tvíræð. “Þá hlýtur lífið að vera þungbært fyrir þig,“ svaraði hún. Hún gerði enga tilraun til þetós að kynna hann vinstúlku sinni. “Ef við fengjum fleiri sigra eins og þann við Brill Run," sagði hann, “þá myndi velgengnin streyma aftur yfir landið. Suðurríkjásamband og Missouri eitt af helztu rikjunum í því! Verkleg framför í Suðurríkjunum >— stórgróði í bómull!" Virginía Isnéi sér við snúðugt. “Hverngi vog- arðu þér?“ hrópaði hún, ‘Ihvernig vogarðu þér að tala með léttúð um þessa hluti?“ Hopper misti ekki jafnvægið. "Með léttúð, ungfrú Carvel?" sagði hann. “Eg get sannfært þig um, að eg vildi að Suðurríkin ynnu.“ Hann vilssi það ekki, að konur láta sjaldan san.nfærast af orðum. En hann bætti nokkru við, sem dró ofurflítið úr efa hennar í ibili. “Heldurðu að eg væri að vinna fyrir föður þinn, ef eg óskaði að hans land eyðilegðilst?" “En þú ert fæddur Yankee,’’ hrópaði hún. “Það eru fáir Yank§es til með heilforigðri skyn. serni," svaraði Hopper þurlega. Eugénie hló hátt að þessu svari, og Virginía gat ekki varist því að brosa. I Hann gekk heiiA með henni, þótt henni væri það þvert um geð- Hún var orðin bálreið, þegar þau komu á Locuist stræti. Þetta hafði hann aldrei vogað sér fyr. Hvað gat hafa komið yfir manninn? Var það af því að hann var orðinn ráðsmaður og htýrði versluninni einn, þegar faðir hennar var fjarverandi, sem oft kom fyrir. Það stóð alveg á tsama hvaða stjójrnmálaskoðanir Hopper hefði. í augum hennar var hann ekkert annað en þýborinn Yankee, langt fyrir neðan það að þonum væri nokk- ur eftirtekt, veitt. ' , Þegar þau komu á .hornið á Olive stræti, kom maður gangandi hratt á móti þeim og næstum rak sig á þau. Hann nam staðar, .leit við og hneigði sig, eins og hann væri ekki viss um að þau hefðu þekt sig- Virginía aðeins h^eigði ihöfuðið. Hún hafði komið mjög nærri honum og hún hafði tekið eftir að treyjan hans var mikið snjáð.. Þegár hún leit við aftur, var hann kominn góðan spöl burt. Eins og henni stæði ekki á sama, þó að Step/hen Brice sæi hana með Eliþhalet Hopper? Eliphalet hafði líka tekið eftir Stephen og það iók stórum á ánægju hans, það var nokkur hluti af ávöxtunum af launum hans. Hann óskaði þess af foeilum hug, að þau á þessari stuttu göngu mættu Cluyme og Belle og hdlst öllum, sem hann þekti í borginni. Hann gaut augunum við og við á stranga höfðinglega hliðarsvipinn á andlitinu á henni, sem gekk við íhliðina á honum, og þessi svipur gaf hon- um sjálfum einhver rándýrseinkenni. Hún var hans foráð með fylsta rétti, og hann ætlaði sér ekki að missa neitt af skemtuninni við að ná í veiðina. Margar nætur hafði hann hugsað fagnandi til þeirr- »r stundar, sem nú var upp runnin, í litla afturher- berginu hjá ungfrú Cran§- Hann steig ekki eitt spor nú, sem hann hafði ekki marghugsað um áður. Sílkir menn teem hann sjá framtíðina éins og opna bók framundan sér- Hanm foafði hundrað sinnum farið í huganum yfir samtalið við Carvel ofursta, sem nú var afstaðið fyrir viku, síðan ófriðarskýin fóru fyrst að sjást í suðri- ótal sinnum hafði hann undirbúið í .huganum samtal sitt við Virginíu, eft- ir að hann væri foúin að neyða hana til þess að ganga með sér- Orðin, sem hann hafði valið — hversdagsleg að vísu, en samlt vandlega valin — runnu nú af vörum foans í óslitnum straumum með leiðinlegu neffoljóði. Virginía svaraði utan við sig og leitaði í huganum að einhverri ástæðu fyrir þessu öllu. Það hýrnaði yfir henni, þegar hún sá föður sinn standa í dyrunum. Hún kvaddi Eugénie, (hljóp upp tröppurnar og foneigði sig kuldalega fyrir Eliphalet. “Nei, hvað er að tarna, Jinny?” sagði ofurstinn. “Þú hefir þó ekki verið að gariga um bæinn í þessum búningi? Þú verður búin að koma okkur öllum í þrælastíuna hjá Lynöh annað kvöld.” Hann klappaði henni á vangann og bætti svo við, “Það er þó ekki um að villast hvoru megin þú ert, Iheillin mín!” “Eg fór yfir til Lóu Russell,’’ sagði hún áköf. Þeir hafa ibannað samgöngur við húsið og sett það undir vörð, eins g þú veist.” (Hann kinkaði kolli.) “Og svo fórum við Eug- énie beint á aðalherstöðvarnar, rétt til þesis að sjá hvað Norðanmennirnir gerðu.’’ Brosið dó á vörum ofurstans og hann varð al- varlegur “Þiú verður að fara varlega, góða mín,” sagði hann í lægri róm. “Þeir hafa grun um nú, að eg sé 'í sambandi við rflcisstjórann og McCulloch. Það er að visu gótt, Jinny að vera djarfur og fara ekki í neina launkofa með það hvar maður stendur. En þetta, góða mín, svona tiltæki gera Suðurrikjun- um ekkert gagn heldur foara styðja að því að maður verði umsetinn af njósnurum. Ned sagði mér. að maður 1 borgaralbúningi hefði staðið heilar þrjár klukkustundir íhér fyrir aftan Ihúsið i gærkveldi.’’ “Æ, pabbi, mér .þykir svo mikið fyrir þessu!” Hún leit framan í hann og sá að andlitið hafði gulnað og orðið hrukkóttara síðustu mánuðin'a. “Þú verður að koma út í Glenöoe á morgun, pabbi og hvíla þig- Þú mátt ekki fara burt í nein meiri ferðalög.’’ Ofurstinn hristi höfuðið raunalega. “Það eru ekki ferðalögin, Jinny — það eru til skyldur, góða mín, sem skemtilegt er að leysa af hendi.” . “Já?’’ Ofurstanum var litið á Hopper, sem ennþá stóð fyrir neðan tröppurnar. Hann hætti alt í einu við að segja það, sem hann ætlaði að segja, um leið og Hopper tók ofan hattinn. ‘‘Sæll, ofursti,” sagði hann. Virginía stóð höggdofa og snéri baki að hinum óboðna gesti- Einfover óljós grunur fór um foana likt og kuildahéolluii Hana langaði til þess að fleygja sér niður fyrir framan fætur föður síns, er hún sá hann ganga niður tröppurnar, og vara hann við einhverju, sem hún vissi eldki hvað var. Svo heyrði fo'ún rödd föður síns', sem var góðlátleg og kurteis- leg, eins og hún var vön að vera; og samt var ofur- lítill skjálfti í henni er hann heilsaði gestinum. “Viltu ekki gera svo vel og koma inn, Hopper?’’ Virginía hrökk við. “Eg veit ekki nema eg máské þiggi það, ofursti,” svaraði hinn þægilega. “Eg gerðist svo djarfur að fylgja dóttur þinni heim.” Virginía þaut inn í húsið og upp á loft. Þegar húp kom inn í herbergi aitt lokaði hún hurðinni og snéri lyklinum í skránni, eins. og hún væri hrædd um að Hopper myndi elta hana þangað. Andlitið á honum var alt í einu orðið hræðilegt í augum henn. ar. Hún fleygði sér á legufoekkinn og byrgði and- litið í höndum sér. Henni fanst að hún sæi hann horfa á sig með þesau nýja, kunnuglega augnaráði- Hún stóð upp og klæddi sig í ljótasta kjólinn af þeim fáu, sem hún átti, og gekk ofan ifieð hræðslu í huga, sem var nýtt fyrir hana. Hún hafði aldrei fyr ver- ið hrædd við nokkurn mann. Hún hallaði sér yfir handriðið á istiganum, hlustaði eftir röddi hans, heyrði hana og reyndi að herða upp hugann. En hvað hún hafði verið rög ^ð skilja föður sinn eftlr einan hjá honum. Eliphalet beið eftir kvöldverðinum. Hann lét sig það engu skifta, þótt frá Colfax virti hann alls ekki viðtals. Hann leit einu sinni til hennar og forosti, því hann fann til sigurgleðinnar- Virginía talaði við hann, og jafnvel föður hennar grunaði ekki, hvað hún varð að leggja á isig til þess'. Elipha- let undraðist foreytinguna í viðmóti hennar og þótti heldur en ekki vænt um hana. Rándýrið tapar ekki af einni einustu sársaukatilfinningu foráðar sinnár. Ofurstinn var alvarlegur og kurteis, en utan við sig. Hann foefði ekki getað verið ókurteis við gest sinn. þótt hann hefði langað til þess. Hann bauð Elipha- let vindil með eins mikilli viðhöfn og Ihefði hann verið rikisstjóri- “Eg þakka,” sagði Eliphalet, “en eg reyki ekki.” Og hann bandaði með foendinni á móti kassanum. Frá Colfax rauk út úr atofunni. ' Klukkan var tiu þegar Eliphalet kom heim í maitsöluhúsið hjá ungfrú Crang og gekk upp dyra- tröjppurnar, þar sem matþegar foennar voru allir saman safnaðir. | “Það virðist, sem stríðið hafi ekki mikil áhrif á verslunina ^ijá þér, Hopper,” sagði húismóðir hans. “Hvar hefir (þú verið svona seint?” “Eg rakst foeim til Carvels öfursta seinni part- inn í dag og borðaði kvöld'verð þar,” svaraði hann og reyndi að tala ein« og sér fyndist þetta ekki neitt, sem orð væri gerandi á. Ungfrú Crane sat óvenjulega seint uppi með frú Afoner Reed þetta kvöld- 39. KAPÍTULI. Stríðsbölið. “Virginía,” sagði frú Colfax morguninn eftir, þegar hún kom öfan,’’ eg ætla að fara til Bellegarde í dag. ‘Hg get foreint ekki iþolað annan eins mann Og þann, sem Oomyn hafði við köldverð í gærkreldi.” “Gott og vel, frænka. Hvenær á vagninn að vera tilbúinn?” IFrúin varð forviða- Hana foafði aldrei grunað hvaða þykkja lægi niðurbæld undir virðingunni, sem Virginía bar fyrir öllu eldra fólki, og ástinni, sem foún, Clarenre vegna, bar til frænku sinnar. Fyrir einu augnabliki hafði foún ekki séð neitt nema systur- dóttur sína fyrir framan sig, en nú sá hún mann. esikju, sem talaði eins og sá, sem valdið hefir, og hún beygði sig undir eins fyrir henni. Það var ekki vegna þess, sem foún sagði, því Virginía niður- lægði sig ekki á því að munnífoöggvast við hana- Frú Colfax hneig ofan á stól og sá ekkert nema óskýrar línurnar á blaðinu, sem Virginía rétti að henni “Hvað, Ihvað er þetta?” spurði foún. “Eg get ekki ilesið.’’ “Það foefir( verið foarist við Wili^ons Creek,” sagði Virginía- “Lyton hersihöfðingi féll þar, sem við ættum að vera þakklát fyrir, býst eg við. Yfir sjö Ihundruð særðir hermenn eru á leið heim. Þelr koma með þá hundrað og tuttugu mílur frá Spring- field til Rollo ,í vagnaskriflum- og þeir hafa svo sem ekkert til að borða eða drekka.” “Og — Clarence?" “Hans nafn er ekki þar.’’ “Guði sé lof!” hrópaði frú Colfax Töpuðu Norð- anmenn?” “Já,” svaraði Virginía kuldalega. “Hvenær á eg að láta vagninn vera tilbúinn .til þess að fara með Jþig til Bellegarde?’’ Frú Colfax hallaði sér áfram og greip í kjólfald frænku sinnar. “Æ, lofaðu mér að vera!” sagði foún, “lofaðu mér að vera! Clarence er ef til vill með þeim”. Virginía horfði á hana án minstu meðaumkun. ar. “Sem þér þóknast, frænka,” sagði hún . “Þú veist að þú mátt ávalt vera ihér. Eg ætla aðeins að biðja þig að koma Ibeint til mín, þegar þú hefir útaf eiwhverju að kvarta, en tala ekki um það svo pabbi Iheyri. Hann hefir nóg til þess að hugsa um. ‘>Ó, Jinny!’’ sagð frúin grátaridi- Hvernig get- urðu verið svona ónærgíbtin, þegar eg er alveg frá mér af sorg?” En hún sagði ekki neitt við miðdagsverðatborð- ið, þótt miðdagsverðurinn væri mjög fátæklegur, eftir því sem venja var til á heimili Carvels ofursta. Virginía þrælaði allan daginn í sjóðheitu eldhús- inu með Ben og Easter við að matreiða ýmislegt sælgæti, sem hún hafði lengi neitað <sjálfri sér um. Um kvöldið fór hún með föður sínum á járnbraut- arstöðina á fjóntánda stræti og sltóð þar innan um mannfjöldann, þangað til járnbrautarlestirnar komu inn. En þurtga karfan, sem ofurstinn bar ú hand- leggnum var borin foeim aftur. Fyrsta húndraðið, sem kom, hafði verið í vögnunum tíu klukkustundir, í steikjandi hita og án þess að bragða þurt eða vott. Þeir voru lagðir stynjandi í sitóra flutningsvagna og svo var þeim ekið til nýja spítalans, sem var tvær mílur fyrir sunnan borgina. Næsta dag lögðu margar góðar konur af báðum flokkum leið sína þangað og komust við af því sem þær sáu- Spítalinn, sem var ný og óvönduð hygg- ing, stóð þarna í steikjandi sólarhitanum og það rauk af veggjunum, sem voru votir af kalkhvítu og máln- ingu. Særðir menn láu á gólfinu og voru enn í sömu fötunum, sem þeir höfðu verið í á vígvellinum. Þetta voru fyrstu dagar stríðsins. Ávextir heiftarþrung. inna hvata komu heim, og þeit voru hræðilegir. Það hafði ekki verið hreift við sumum isárunum síðan fyrst /hafði verið um þau búið á vígvellinum fleiri vikum áður. Frú Colfax fór með ofurstanum og systurdóttur sinni, þó.að hún segði hvað eftir annað, að hún gætl ekki þolað slíka raun. Hún sagði það satt, og ofurst- inn varð að fylgja henni út í biðstofuna- Svo fór hann aftur inn í eina sjúkrastofuna og þar fann foann Yrginíu, sem var í óða önn að hjúkra háum og mögrum manni frá Arkansas úr liði Prices. Hann fylgdi hverri h.reyfingu hennar með augunum, sem voru gljáandi af hitasóttinni. Fataræflarnir, sem voru með svörtum blóðklessum, héngu laus utan á mörgum líkamanum. Ofustinn 'hljóp ofan, eftir beiðni Virginíu, og sótti fötu af vatni, og foún þvoðl rykið, sem var orðið hart og þurt, framan úr honum og af höndunum á ihonum. Brintsmade náði í lækni til þess að hreisa sár mannsins og hann leyfði að foann mætti Iborða af kjötseyðinu, senrtVirginía hafði í körfunni sinni. Þetta var í fyrsta skifti, sem hún fann til nokkurrar ánægju, frá byrjun stríðsins- Brinsmade var alstaðar nálægur þennan dag. Hann ívaraði spumingum sorgbitinna feðra, mæðra og systra, sem komu í hópum til spítalans; hann ráð- færði isig við læknana og hjálpaði þeim fáu, sem nokkuð gátu gert, við að leggja dýnur undir þá, sem verst voru særðir; s’tundum sat hann á gólfinu með blöð á hnjánum og skrifaði niður nöfn ástvina foer- mannanna í ^fjarlægum ríkjum, til þess að skrifa þeim á nóttunum. Þeir létu dýnu undir særða manninn frá Arkan- sas- Virginía fór ekki frá honum fyr en hann var sofnaður og friðarbrois foafði (breiðst yfir magra andlitið á honum. Hún var hrædd við það, sem hún sá umhverfis sig og stunurnar, sem hún foeyrði, og hún flýtti sér út úr stofunni, til þess að ná í föður sinn og frænku í vaninum úti. Flóttahræðsla hafði gripið foana. Henni fanst sem hún myndi missa vitið, ef foúnj yrði að vera lengur í þessum hita og á þessum foræðilega stað. Rétt í því að hún kom að dyrunum sá hún nokkuð, sem kom henni til þe'ss að nema staðar. “Öldruð kona, sero var klædd í svartan ekkju- 'búning, kraup á kné fojá manni, sem stundi af kvöl- um, og var að reka burt flugurnar, sem voru sestar á andlitið á honum. Hann var í einkennisbúningi liðþjálfa úr sambandshernum, sem var óhreinn og rifinn. Hann hélt á nýja testamentinu milli fingr- anna á hægri hendinni; en vinistri ermin var tóm. Virginía nam staðai;, því foún fyltist af meðaumkun með manninum og hún undraðist nærgætni konunn. ar, sem kraup á kné fojá honum, hún gat ekki séð framan í hana, iþví foún laut yfir manninn- Rödd konunnar var svo þýð, að Virginía gat ekki annað en veitt henni eiftirtekt, og liðþjálfinn hætti að stynja til þess að geta folustað. “Þú átt konu?” “Já.” “Og barn?’’ Hann átti erfiitt með að svara. “Já — dreng, sem fæddist í vikunni — áður — áður en eg fór.” “Eg skal skrifa konunni þinni,” sagði konan, sem kraup við hlið mannsins, í svo undurþýðum og lág- um róm, að Virginía varla heyrði til hennar, “og segja henni, að það sé litið eftirt þér. Hvar á hún heima?" 1 Hann nefndi staðinn, en isvo lágt að naumast Iheyrðist. Það var einhver smálbær í Minnesota. Svo bætti hann við: “Guð blessi þig, frú.”’ Rétt í þessu ikom yfirlæknirinn inn og stað- næmist hjá þeim. Konan leit upp til hans og það stóðu tár í augum foennar. Virginía fann tárin koma fram í augun á sjálfri sér. Þeir voru ekki marg ir, sem hún dáðiist að. Göfuglyndi, staðfesta .og dugnaður — alt iþetta var þrykt í andlitsdrættina- Göfuglyndið lýsti sér í stór-hreinlega svipnum, kringum munninn og í gráu augunum. Virginfa hafði oft séð þessa konu áður, en mú í fynsta sinn lærði Ihún að þekjá hana. “Væri ekki mogulegt að fojarga lífi þessa manns, ef hann væri fluttur heim til mín?” spurði hún lækn_ inn. Læknirinn kraup niður við hliðina^ á henni og þreifaði á slagæðinni. Maðurinn særði lokaði aug- unum. Læknirinn kraup þarna nokkra stund og hristi höfuðið. “ Það er liðið yfir hann,” .sagði foann. “Heldur þú að það isé ómögulegt að bjarga hon- um?” spurði konan aftur. Læknirinn brosti. Brosið var góðs manns bros. Hann var búinn að standa átján klukkustundir við að taka af limi, 'binda um sár Og gefa ráðleggingar. Sá, sem islíkt verk; gerir, verður að foafa styrka hönd, vera úrræðagóður og hafa gott hjartalag. “Kæra frú Brice,” sagði hann, “eg skal með á- nægju útvega þér leyfi til þess að fara með foann, en við verðum fyrst að isjá um, að það sé til einhvers gagns að fara með hann. Það getur bráðum orðið of iseinlt.” IHann leit fljótt kringum sig- “Við verðum að ná í einhvern til þess að hjálpa okkur.” Einhver kom við Ihandlegginn á Virginíu. Það var faðir hennar. “Eg er hræddur um að við verðum að fara, góða mín,” sagði hann. “Frænka þín er farin að verða óþolinmóð” “Viltu ekki gera það fyrir mig, pafobi, að fara án mín. Eg get ef til vill orðið að enhveyju liði.” Ofurstinn leit spyrjandi augum á særða mann- inn og fór iút. Læknirinn, sem þékti Carvels fjöl- skylduna, leit undrandi á Virginíu. En Virginía roðnaði fyrst, þegar frú Brice leit á ihana með rann- isakandi augnaráði. “Þakka þér fyrir, góða min,” sagði frú Brice blátt áfram- Ofurstinn kom straxj til baka aftur eftir að hánn var foúinn að koma mágkonu sinni heim. Hann stóð tvær klukkustundir í hitasvækjunni upp við nýkalkaðan vegginn. Jafnvel hann undraðist foversu mikið hugrekki Virginía sýndi og hversu vel henni fór alt úr hendi frá því fyrst foún klipti af bráða- (byrgðarumbúðirnar. 'Loksins var hinni hræðilegu aflimun lokið. Og læknirinn, sem var orðinn dauð. þreyttur, stóð upp og tók saman áhöld sín. Hann þakkaði frú Brice og Virginíu fyrir hjálpina. Virginía stóð upp, þreytt og hana svimaði. Hún foafði þolað raunina meðan ihún var að aðstoða lækn- inn, en var það versta komið. Hún gekk ofan með föður sínum, sem leiddi hana. HÍún varð þess skyndilega vör að tfrú Brice vrir kbifoin að hlið foennar og búin að taka í hendina á henni. “Guð mun launa þér fyrir þetta verk, góða mín. sagði frú Brice. “Þú hefir kent okkur mörgum lexíu, sem við^iefðum átt að vera búin að læra í biblíunni.” Sundurleitar tilfinningar börðust um í brjósti Virginíu, en hún isvaraði engu. Nærvera þessarar konu hafði undarleg áhrif á hana. — foún fyltist af einhverri óumræðilegri þrá, Það var ekki vegna þess að Margrét Brice var móðir mannsins, sem með svo undarlegum hætti hafði komið inn á lífsforauit .henn- ar — mannsins, isem hún sá í draumum sínum. Nú fanst henni sem hún skildi sumt í háttalagi Stephens. Virginía hafði unnið í hita dagsins við foliðina á Margréti Brice í þjónuistu hans, ,sem jafnar allar illdeilur og gerir allar konur að systrum. lOfurstinn hneigði sig með þessari kurteisi og virðingu, isem var hlonum svo eiginleg og frú Brice yfirgaf þau og fór aftur inn í búsitað kvalanna, til þess að sitja hjá liðþjálfanum. Virginía fylgdi henni með augunum upp stigann, og svo gekk hún með föður sínum hægt að vagninum. Hún nam staðar þegar hún var Ifoúin að stíga með fætinum upp á tröppuna- “Pabbi,” sagði hún, “foeldUr þú að það væri mögulegt að fá þá til að lofa okkur að taka manninn frá Arkansasi heim til okkar? “Nú, eg skal spyrja Brinsmade áð því, ef þú vilt, góða mín. Þarna kemur hann þá og Anna með hon- um.” Virginía varð fyrri til að spyrja hann. ‘Eg skal gera hvað sem eg get fyrir þig, heill- in mín,” svaraði Brinismade og klappaði henni á öxl ina- “IEg skal finna Frémont istrax í dag,” foætti hann við alvarlegri- Það eru störf eins tog þau, sem þið foafið unnið í dag, sem gefa oikkur kjark til þess að lifa á þesisum tímum.” Anna kysti vinstúlku sína. “Ó, Jinny, eg sá að þú varst að hjálpa einum af okkar mönnum,’* sagði hún. “Nei, hvað er eg að segja? Þeir eru ykkar menn líka. Þetta hræðilega stríð getur ekki varað lengi, það getur ekki varað lengi.” RJÓMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsi- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að.því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJ6MANN TIL The Manitoba Co-operative Dairies LIMITBD ■ ■■ I

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.