Lögberg


Lögberg - 30.04.1925, Qupperneq 2

Lögberg - 30.04.1925, Qupperneq 2
Bla. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGTNN 30. APRÍL. 1925. Líkaminn va rhreinsaður Svo Segir Ontario Unglingur, Eftir að Hafa Notað Dodd’s Kidney Pills. Mr. iilward Dupts kvaldist mjög af nýmaveiki. en lteknaðist við að nota Iíodd's Kidney Pills. Auld, Ontario, 29. apríl feinka- fregnj. — “Eg tók eina öskju af Dodd’s Kidney Pills, og þær gerðu mér svo mikiS gott, aö eg fékk mér aöra ♦kju og hreinsaði þar með al- gerlega líkamskerfi mitt. “Eg þjáðist af gigt og bakverk, fann til þreytu og stirðleika i liða- mótum. Kendi og jafnvel ákafs höfuðverkjar. “Nú eru allir þessir kvillar úr sögunni.” Slikur er vitnisburður Mr. E. Du- puis, sem búsettur er hér á staðnum.1 iMr. Dupuis þjáðist af þremur kvillum, sem samfara eru nýrna- veiki. Þess vegna læknuðu Dodd’s Kidney Pills hann að fullu. Þær verka gagngert á nýrun, og veita þeim mátt til að halda blóðinu hreinu. Öhreint blóð orsakar marga sjúkdóma. Hreint blóð þýðir heil- brigðan líkama. There Grows a Bonnie Brier Bush. Það er eftirtektavert að eini maðifrinn, sem haldið hefir velli fyrir tönn tímans, af þeim mönn- um er tilheyrðu hinum svo nefnda Kailyard skóla, er Sir James M. Barrie. Hefir hann nú skotið þeim skóla aftur fyrir sig, þvi hin isíðari verk hans eru rituð á hreinu ensku máli og bera ekki lengur merki aragrúa þeirra, sem aðeins virðast vera bergmál af öðrum. Þessi svo nefndi Kailyard skóli hófst með ritunum “The auld ticht Idylls” og “Window in Thrums,” sem Ibæði voru skörp lýsing á lífi Skota og karakter þeirra og gáfu margar kýmnishliðar á því. Sér- staklega voru þær þð bundnar við bæinn. Þessum bókum var báðum vel fagnað og varð það til þess að fleiri fóru að rita í þeim sama anda., sem kendur var við Kail- yard og náði hann sér ibrátt niðri ekki að eins á Skotlandi heldur lika á Englandi. Auk Barrie gjörðust fleiri til þess að útbreiða stefnu og stíi Kailyard skólans. Sá mikilhæfasti og best þekti á meðal þeirra var ef til vill Ian Maclaren. Hann gaf út bók sína “Beside the Bannie Brier Bush,” árið 1893 fimm ár- um eftir að “auld Iicht Idylls birtust og var henni tekið með opnum örmum og á saga sú rót sína að rekja til skozka kvæðisin3 gamla “There grows a Bonnle Brier Bush in Oor Kailyard.” Kvæði, sem Dr. John Watson (því Ian Maclaren var aðeins dular- nafn) var mjög hrifinn af. Þegar höfundurinn valdi nafnið gerði hann það með það í huga að láta bók sína færa mönnum heim isanninn um, að menn gætu rækt- að iblóm í görðurn sínum hvað litlir sem þeir væru — sjálfiír segir hann: “Það alt sem fyrir mér vakir að sýna rósina á stað þeim, sem fólk sá aðeins kálhöf- uð áður.” Þó Dr. Watson vaeri fæddur 1 Essex Iþá samt kom fram hjá honum rómantísk aðdáun fyrir hálendi Skotlands. Mentun sína fékk hann í Perth og á skólaárum sínum fór hann margar ferðir til ‘^Craigie Knows,” “Woody Islands” “Kinnoull Hill,” dró hann til sín, eins og að hún hefir gert svo marga aðra, sem tli Fair City hafa komið. Hver getur gleymt sýn þeirri er þar mætir auganu. Áin “Tay” liðast í gegnum hið frjósama “Carse oJGrowrie” hérað og bakkar “Fife” árinnar grænir og skógivaxnir blasa við mönnum. Eða þá, ef maður er staddur við ána og lítur upp í fjallaibrúnirnar skógi þaktar, þar sem líka gefur að líta leyfar fornra kastala, sem þar ihafa staðið öld fram af öld og-sem stórveður og stormar hafa ekki unnið á. Ian Maclaren þekti “South Inch” eins vel og menn 'þekkja aesku- stöðvarnar, því þar lék hann sér ásamt öðrum unglingum, og hann þekti “North Inch” hinn víðáttu mikla leikvöll, gróinn grænu grasi er áin klýfur, róðrarbátarnir fara eiftir og laxinn leikur sér í, í sól- skini sumarsins. Hann þekti sölu- torgið þar sem bændurnir úr Perth héruðum, er þekt eru víða fyrir ihið ágæta nautgripakyn, sem þar er framleitt, koma saman og hann óefað hefir heyrt uppboðs- ar sannaði hann þá staðhæfingu sína með því að skrifa leikrit, sem svo miklu haldi náðu á áheyrend unum að þrjú þeirra voru leikin í einu í sumum af stórbæjum og það margari nætur í senn. Verk þeirra Barrie, Ian Maclai- en, Crockett pg annara, sem Kail- yard skólanum tilheyrðu hafa náð svo miklu haldi á hugum almenn- ings að nú er ekki lengur þörf á að kaupa ritstjórana til þess að að ljá skozkum ritverkum rúm í blöðum sínum og tímaritum haldarana segja ibændum marga skrítluna á milli þess að þeir voru að selja stærri og smærri hópa af sauðfé þeirra og nautgripum. Göngu og aktúrar um héruðin kringum Perth, gáfu Maclaren efn- ið í bók sína. Hann fór fótgang- 1 andi í gegnum hinn strjálbygða ‘Xjlenisla’’ dal, sem cngin greið- fær braut var til áður en bifreið- arnar komu á vettvang, og hann óð mosan í miðjan mjóalegg á leiðinni upp fjallið “Blair.” En þaðan gefur að líta betur en frá nokkrum öðrum stað hina tignar- legu og stórkostlegu fjallalsýn Skotlands. Því hefir verið haldið fram að “Muirtown”, sem hann minnist þráfaldlega á sé “Perth” og ekki er unt að hugsa sér að hann faefði getað fengið annan fegurri bæ sér til fyrirmyndar, því Perth stendur við rætur GrampianO fjallanna, sem er stórkostlegastur fjalla- klasi á Skotlandi, þar er útsýn- ið mjög breytilegt. Hlíðar, hállsar og afdalir. S. R. Crockett var annar vel . . . þektur maður, sem heyrði til þessu m'"'. hluta. Hitt má þó oftar finn- ast a endanum, að skuldinni er-að meira eða minna leyti skelt á tækifæri og það þá gerði og síð-1 bóndinn haft gott af að eiga þar Kreppa landbúnaðarins. Þegar vér sjáum minst á land- búnaðinn íslenzka í blöðum og rit- um, sem eðlilega er eigi sjaldan, þa er það alloft á þá leið, að sýnt er fram á hve mjög hann sé orð- inn á eftir öðrum atvinnuvegum, og á eftir 'landbúnaði nágranna- þjóðanna Nokkrir, sem á 'þptta efni minn- ast, gera það að vísu með fullum skilningi, en láta þá orsakir liggja sama tímabili. Hann var prestur, en hætti við prestsskap til þess að getað gefið sig algjörlega við bókmentunum. Fyrsta bókin, spm hann gaf út og vinsæld náði, var “The Slickit Minister” var hún rituð á skozku og var iskörp og skemtileg lýsing á Gallowy, þar sem hann var uppalinn. Crockett hafði sérstakt uppá- hald á Ro!bert Louis Steevenson og honum er fyrsta bók hans til- einkuð. En þegar fram í sótti hneigðist hann þó meira í áttina til Barrie. Hann, eins og Barrie leggur mikla rækt við að sýna karakter og einkenni fólks í hér- uðum þeim, sem hann þekti best til í, þó er “Idialiismihn ofinn að nokkru leyti inn í þær lýsingar. Hann var ættjarðarvinur í orðsins fylsta skilningi — og það íhaldssamur ættjarðarvin ur og sýnir bók hans “Raider- land” að ættjarðarást hans og hugsjónir voru það sem munu nú á dögum kallast “þröngt”. Hugs- anir hans bera á sér blæ kaþólsk- unnar og hann elskaði nágranna isína og náunga með því afli kær- leikans, sem engin takmörk þekti. Cröckett, eins og Ian Maclaren bændur, borið V|ið áhugaleysi þeirra á öllum umbótum, ófram sýni o. fl. Sumir láta jafnvel í veðri vaka. að landbúnaðurinn sé einskonar horgemlingur meðal at- vinnuveganna, sem illa sé við bjargandi, og bezt sé að koma sem minst nærri. Að hrekja þá skoðun, skal ei út í farið hér, enda er hana helzt að finna meðal þeirra, sem lítið hafa gerhugsað þetta efni. Hitt skal eigi heldur reynt að hrekja, að landbúnaður vor sé styttra kominn á leið fram- faranna en t. d. sjávar útvegur inn íslenzki. Að hinu virðist vert að víkja nokkuð, af hverjum or- sökum kreppa landbúnaðarins stafi og hver séu helstu grundvallarskil yrði þess, að eitthvað rýmist um. Að gera samanburð á okkar landbúnaði og annara þjóöa, er ýmsum annmörkum háð, og hefir enda vafasamt gildi, því þar get- ur seint orðið líku saman aS jafna, sökum sérkennilegrar afstöðu okk- ar lands. Þó aS búnaður vor sé styttra kominn, er það því eigi sönnun þess, að slíkt sé frekar en líkur eru til, enda er því eigi unt að neita, að framfarir í búnaSi vorum hafa meiri verið síðustu 20—30 ár, en nokkru sinni fyr, síS lentu inn í öldu þá er bækurnar “ Wist' ^ ^ „ ., T . , . t,k„ „ Iþessar framfanr er það þo svo o- auld Licht Idylls, og “The j mótmælanlegt> aö landbúnaður- Wmdow 114 Trums,” vöktu og inner j kreppu ^ þefir veriS, 'wu á þann hátt jþátttakendur I • einkum síðan stríðinu lauk. AS vlndsældum þeim, er þær bækurjslíkt sé að kenna áhugaleysi og höfðu notið. Ef Barrie Idylls hefði eymdarhætti íslenzkra bænda mun komið út á eftir bókum þeirra Ian Maclaren og Crocketts er engan veginn víst hýernig saga þeirra bóka hefði oroið. Það ætlaði ekki að verða auð- velt fyrir Barrie að fá bók sína “Idyll’s” gefna út. Bókaútgefend- urnir vissu ekki hvernig að fólk þó eigi rétt. í það minsta er síð- ur ástæða til aS saka bændur um slíkt nú, en nokkru sinni fyr, því óhætt mun að fullyrða, að flestir þeirra hafi gleggri skilning á gildi ræktunar og annara framfara, nú en áSur hefir átt sér staS, enda skiljanlegt, að aukin menning hafi aukin áhrif í þá átt. Til krepp FCZEMA rw nu<-1 j_ Þö gerlr enga til- Dr. Chaae’s Ointment viB Eczema og öSrum húBsJúkdSmum. I>aB jrreBir undir eins alt þeaskonar. Ein aekja til reynslu af Dr. Chase's Oiret- ment send frl gegn 2c frlmerki, ef -afn Þeesa blaBs er nefnt. ÍOc. askj- »n f ðllum lyfjabúBum, eBa frá. Ed- wuineon. Mntes * Co.. l<td., Toronto. mundi taka nýbreytpi þeirri f|Unnar og kyrstöðunnar liggja því aðrar orsakir. Að rekja þær til hlítar yrði of langt mál hér, og skal því aS eins á nokkur aðalatriði minst. Fólksfækkun log skortur á vinnuafli í sveitunum, á hér mik- inn hlut að máli, en að fólkiS hef- ir svo mjög streymt úr sveitum til sjávar stafar meðal annars af því, að landbúnaðurinn hefir eigi þol- að samkepnina, þ.e. eigi getað yf- irboðið aðra a UppboSi vinnunn- ar. Þetta hefir hann aS vísu gert sum árin sér til stórtjóns, en slíkt getur eigi til lengdar gengið, og hafa því flestir bændur hætt við það. í rauninni, er þetta ekki meg- inorsök kreppunnar, heldur er hún að 'sumu leyti af sömu rót runnin, og hún er sú, að hlutfallið milli tekna og tilkostnaSar hjá landbún- aðarmönnum hefir raskast og orðið stórum óhagstæSgra en var, t. d. fyrir striðiS. Arin 1918 og 19 var ]>etta hlutfall að vísu biænd- um hagstætt, en sá hagnaður sem af því leiddi, fór algerlega í harð- indakostnað áriS 1920, alt of víða beinhnis, en þo miklu viSar óbein- linis, þ.e.a.s i hin gífurlegu verka- laun og fæðiskostnaS sumarið 1920, þegar verkalaun voru 6 og 7 föld við það, sem var fyrir stríðið og hlutfallsleg verðhækkun á sumum nauðsynjavörum er- Jendum. Þegar íafurðir bænda féllu jafnframt stórlega í verði, var eigi góðs að vænta. Siðan hefir líka svo til gengið, þar til helst nú á þessu ári, að’ tekjur bœnda hafa illa svarað til kostnaðar. Að eigi hefir af hlot- ist bein og stórkostleg afturför, má helst þakka þeirri gæfu, aS þessi síðustu ár hafa víða um land verið sérlega góð ár að tíðar- fari til, og því eigi þurft eins mik- ið fólkshald til heyöflunar eins og arinars er venjulegt. Að engi mánna standi meira og minna í sinu, er að vísu eigi gott, en svo hefir það orðið að vera víða hvar. Sumir hakla því fram, að aðal- orsök þess, hve landbúnaðurinn standi illa að vígi nú, sé sú, að bæradurl hafi engan aðgang haft að^ lánsfé. Þetta tel eg eigi rétt, því aðalorsökin er hitt, eins og að framan greinir, hve framleiðslu- vörur bænda hafa verið í lágu verði, boriS saman við tilkostnað. ftitt er rétt, að skortur á lánsfé j hefir 'komið bændum illa á þess- skozkum bókmentum, svo hver á fætur öðrum end- ursendu Barrie handritið. Söguna um stríð það alt, segir Barrie í bók sinni “Margaret Ogilvy” þar far ast honum þannig orð: “Ekkert þekt tímarit var fáanlegt til þess að birta frásöguna um fátæ*ct fátæklinganna í landi mínu. Crt- gefendurnir, skozkir og enskír neituðu að prenta handrit mín, þó þeir fengju þau fyrir ekki neitt. Það var ekki við það komandi að þeir litu við þeim undir nokkrum kringumstæðum. Menn virtust hafa skömm á öllu sem skozkt var. Að síðustu komst eg í samiband við ritstjóra, sem varð til að gefa bækur mínar út, og hann átti líka mikinn þátt í því að eg lagði rit- störf fyrir mig, en móðir hans með efni bókanna. Þégar “Idylls” kom út varð hún til þess, að lyfta Ihöfundinum upp í æðsta veldi listar hans. Bókin varð til þess að vekja eftirtekt a þeim fátæku og umhyggu manna fyrir þeim og kom mönnum af stað til þess að rita lýsingar ð einkennum Skota og dró fram 1 ljósið menn með mismunandi hæfi leika, sem í held sinni voru nefnd- ir höfundar Kailyard stefnunnar. Kailyard er nú yfirgefinn og merkisberar þeirrar stefnu horfn ir. Bókin, sem viðurkent er að sé hornsteinn þess skóla hvílir á sinni fornu frægð, og hann sem ritaði hana varð eins forviða á ákafa þeim, sem fólk yfirleitt sýndi með að kaupa og lesa þess- ar sveitasögur, eins og fólkið, sem ---r _________ f greiðari aðgang, en raun hefir á orðið. Hins vegar er það nokkurn veg- inn víst, að það hefSi eigi alment baft eins bollar aflqiöingar og margur heldur, að miklu lánsfé hefði verið hleypt inn í landbún- aðinn á síðustu árum. Til þess að slíkt sé heppilegt, þarf hagstæöari tíma, og vonirn- ar benda frekar í þá átt, að þeir tímar fara í hönd, en þar er þó að eins um vonir aS ræða. Að jarS- rækt og aðrar framfarir á sviði búnaðarins hafa verið svo hæg- fara á síðustu árum, á því eigi aðallega rót sína aS rekja til skorts á lánsfé, eigi heldur til hugaleysis bænda, heldur fyrst og fremst til þess, hve búreksturinn hefir yfir Samkomuhús ætla að Ibyggja l samlögum templarar og U. M. F, Akureyrar. Það á að standa vestan megin Hafnarstrætis, skamt utan við hús Arthurs Gook Húsið á að verða 14x24 álnir að stærð og 3 hæðir. Efsta hæð verður nær öll samkomusalur er þessi tvö félög nota til fundahalda sinna og sam kvæma. Á miðhæðinni verður íbúð umsjónarmanns hússins og veit- ingasala. Á neðstu hæð verður ibaðhús, sem félögin ætla að opna til almennra nota bæjarbúa og er þess vænst að menn vilji láta baðast. Þá verður þar og verk- stofa fyrir tréskurðarnámsskeið og annað þess háttar. Loks verður þar íþróttasalur. Bæði félögin áttu íeitt 'boriö sig illa. Ef umbæturn-1 nokkurn sjóð. Sjóður U. M. F. A. ar borguðu sig fljótar og betur, en raun hefi rveriS á undanfarið, þá mundi þeim fleygja fram, því þaÖ er getan hagsmunavonin á þessu sviÖi, sem er miklu takmarkaðri en vilji og umbótalöngun bænd anna. Sé til þess litið, sem af mörg- um er mikið um rætt, hvað hið opinbera eigi helst aS gera land- búnaÖinum til viðreisnar, þá tel eg það einkum þetta: 1. Að þing og stjórn vinni og láti vinna kappsamlega aS því, að bæta markaðsskilyrSi fyrir land- búnaðarvörur, einkum aSalvöruna, kjötið, og horfi eigi i, ef nauðsyn ber til, að kaupa eSa leigja kæli- skip, ef útlit er gott með aS flytja þannig út. 2. AS það sé trygt, að bændur eigi hagfeldan aðgang að lánsfé, einkum til umbóta, svo sem jarS- ræktar, girSinga, bygginga o. fl. 3. Að jarðræktarlögunum verði rækilega fylgt, og styrkur til Bún- aðarfélags íslands éigi rýrður um of. Hér er eigi um neitt nýtt að ræða, því um alt þetta hefir veriS ritað og rætt, þó til framkvæmd- anna sé litið komiS, enda eigi nemá að sumu leyti að vænta. En það sem mér virðist mest á skorta, er þaS að menn taki þessi atriSi eigi í réttri röð. Eg legg langmesta á- herslu á hið fyrsta, því alt sem þar vinst á, er hreinastur og hag- feldastur gróSi. Hagræðið, sem því. fylgir að fá verður eigi haldgott, ef búreksD’ urinn ber sig illa. Því er eigi aS leyna, að á yfirstandandi ári má verð búsafurða teljast sæmilegt, þó eigi nái neinum samanburði við þaS, sem bændur nágrannalandanna hafa að segja. Þá má því bet- ur, ef duga skal, og útgjöldin þau sem miSa að því að greiða fyrir markaðsvörum bænda má allra gjalda sízt spara. /. P.—Vörður. Frá Islandi. lýst var í sögunum. Barrie sjálfur sagði og skilið við Kailyard skólann og fór tll Lundúna, þar sem hann gjörðist Ieikritahöfundur. Bókmentahæfi- leikar hans eru nálega óviðjafn- anlegir, og hann virðist njóta sín eins vel* á meðal þeirra glæsileg- ustu í félagslífinu í Lundúnum raun út i biAinn 0g þeirra er í sáruistu fátækt böa, a meðal oþroskaðra barna og af- burða spekinga. Áður en hann fór að fást vfð leikritagerð, Iýstí 'hann yfir því að aldrei í sögu þjóðarinnar hefði þáð svið bók- Frá Heilsuhælisfélaginu. Stjórn og framkvæmdanefnd félagsins héldu sameiginlegan fund með ser á mánudaginn var; Framkvæmda- nefndin skýrði frá störfum sínum. Hafði hún skift með sér verkum við fjársöfnun og félagaskráningu í bænum. Ennfremur hafði hún undirbúið samlskonar fjársöfnun í sveitum. í bænum höfðu safnast um 18.500 kr., þegar með er talin rausnargjöf þeirra hjóna, Jakobs Karlssonar ogkonu hans. Þá höfðu Saunbæjarhreppsbúar brugðið við, stofnað deild með yfir 300 félags- miönnum og safnað um 1600 kr. Alls er félagatala orðin 1500. Fjár- söifnun er ekki lokið á þessum um- ræddu stöðum og er í byrjun ann- arsstaðar. Formaður skýrði fra því, að málið hefði verið undlr- 'búið í hendur þingsins með rök- studdu erindi og símskeytum og eru undirtektir ýmissa einstakra þingmanna góðar. Þá skýrði hann frá því, að stjórnin hefið afráð- ið að sækja um fjárveitingu til sýslu- og bæjarsjóðs hér norðan- lands. Var slíkt bréf lagt fram á fundinum 0g samþykt. “Á fundin- um mætti stjórn “Heilsuhælis- sjóðs Norðurlands,” og lýsti yfir samkvæmt áður gerðu samkomu- lagi um leið og Heilsuhælisfélag- ið var stofnað, að Heilsuhælis- sjóður sá, sem isafnast hefir undir umsjón “Sambánds norðlenskra kvenna” skuli hér eftir falla und- ir umráð Heilsuhælisfélagsins og útiborgast til stjórnar félagsins kvenær sem krafist er, jþó ekki fyrri en byrjað verður að reisa hið fyrirhugaða heilsuhæli.” á með vorinu að verða orðinn 8000 kr. Sjóður templara er 12000. Bæði félögin safna iþvd, sem til vantar, með lánum og fjárfram- lögum innan sinna vébanda. Á næst síðasta fundi U. M. F. A. lánuðu félagsmenn 10 þús. kr. og gáfu 2000 til byggingarinnar. Lán in eiga að endurgreiðast á næstu 10 árum og standa með 5% vöxt- um. Húsið á að kosta 47 þús. kr. Oddfellows og Verslunarmanna- fél. Ak. ætla að byggja hús í sam- lögum á gatnamótum Oddeyrar- og Brekkugötu. Hús (þetta verður funda- og samkvæmishús þessara félaga. Að öðru leyti er blaðinu ókunnugt um skipulag þess. Fer nú að sneiðast um tekjur Sam- komuhúss bæjarins. Ný kvikmyndahús. Á bæjar- stjórnarfundi þriðjudaginn 3. þ. m. voru veitt tvð leyfi til þess að setja upp kvikmyndahús ,hér í bænum. önnur leyfisbeiðnin var frá félagi, sem nefnist “Nýja Bíó” og voru undirritaðir Jón Þór mál- ari, Aðalsteinn Tryggvason raf- yrki og Jón Sigurðsson mynda- smiður. OEIinir leyfiabeiðendur voru Anton Jórvsson útgerðar- maður, Einar J. Reynis verslunar- maður og Páll Skúlason kaupm. Dagur 12. marz 1925. . Höfðinglegar gjafir. Þau hjón Lofsöngur vorsins. Eftir borstein M. Borgfjörð. Nú voriö er komið meö líf og sólar ljós, Til lífsins aftur fögur blómin kallar; Á balanum græna rís bjartleit lilju rós, 'Og bjarkir nýjum skrúöa klæðast allar. í gilinu djúpa, þars lækjar bunar lind, í laufi þýtur grjálsi morgunsvalinn, En glóandi rööull gyllir jökultind Og geisla skini hellir yfir dalinn. Og hugglöðu dýrin svo líþurt bregða’ á leik, En lág^ við jörðu ormar flatir skríða; Og flest elskar lífið, sem fara vill á kreik, Og flest vill sínum eigin lögum hiýða. Ó, hve það er inndælt, er fugla skarinn frjáls Með fjaðra þyt um hreina loftið svífur; Og sjónin er betri, en sagnir heilar máls, Því sjónin, betur anda mannsins hrífur. Og bjartur og fagur er náðar himin hreinn, Und hverjum allar lífsins traddir kvaka. En maðurinn—hann er óánægtður einn Og almættinu finnur margt til saka. næg lán og styrk til jarSabóta, Einar iStefánlsson skipstjóri 0g Rósa kona hans gáfu 1000 kr. 1 Heilsuhælissjóðinn. Sonur og stjúpsonur þeirra Magnús Aðal- steinsson frá Grund gaf sömuleið- is 1000 kr. Slys. Húsfreyjan í Kaupangi, Ingibjörg Sölvadóttir fótibrotnaði í gærkvðldi. Hún var á leið frá Akureyri heim til sín, er hestur féll með hana, og hlauist af þvl slys þetta. Látnir eru nýlega hér 1 Ibænum Gunnar sonur Antons Tómassonar sjómanns hér í bænum, 18 ára gamall, Viktor Magnússon stýri- maður og Kristján Guðmundsson áður sótari hér í bænum, rúmlega- fimtugur að aldri. Tveir hinir fyr- nefndu dóu úr berklaleiki. mentanna boðið jafnmikil og góð um árum, þ.ví víst hefði margur Ágætt Nýtt Meðal Við Hjarta- og Maga-sjúkdómum. Iiæknar ine!i nmrgra ára æfinsni, segja það iimlnrsamiegrt. hve skjótan bata það veiti. Lesendur þéssarar auglýslngar munu standa undrandi yfir þv, hve skjútt meBal þetta læknar. Hafi iæknir yðar ekki ráBlaxt yBnr þafi, þá skuluð þér fara strax til lyfsalans. MeSaliB heitir Nugu-Tone. þaB er ljúft aBgöngu og mánaSarskerfur koetar aB eins. $1.00. fa8 er alveg étrúlegrt hve skjótan bata meSal þetta veitir. Ekkert meBal til, sem betra er vifi hjantasjúkdórnum, stlí'u, meltingarleysi og höfuBverk. Ef þér Þjáist af svefnleysi' þá er meBal þetta j hiB allra beata. —1 FramleiBendur Nuga-Tone. þekkja mefiáliB svo vel. að þeir hafa faliB öllum lyfsölum að ábyrgjast þaB og skila peningum aft- ur, sé fólk ekki ánægt. Bréf úr Húnavatnssýslu. Að kvöldi 28. febrúar 1924 urðu skjót veðrabrigði. Veður hafði hafði verið milt og gott framan af deginum. Um miðjan daginn fór veður að kólna og eftir 2 klst. skall á norðangarður með 14>—16 stiga frosti og bálviðri. Margir voru á ferð þessa daga til og frá Blönduósi. Sýslufundur stóð þar yfir þá viku og ýmislegt var þar til mannfagnaðar þessa dagana. Mörgum varð því hverft við, þegar veðrið skall á svo snögglega. Heimilin víða mannfá og fé al- staða úti og vitanlegt að margir voru á ferðinni. ÞÓ urðu eigi önriur tíðindi af völdum þessa veðurs, en að nærri lá, að norðanpóstur yrði úti á Vatnsskarði. Vion var á honum til Blönduóss þetta sama kvöld, fimtudagskvöldið, en svo liðu næstu tveir dagar að póstur kom ekki. Var þá sjáanlegt að þetta var ekki einleikið og á sunnudags- morgun var sendur maður af Blönduósi, til þess að vita, hvað pósti liði. Hafði þá frést að hann hafði lagt á stað frá Víðimýrl a fimtudag kl. 3 e. m. ■Sendimaður mætti pósti í Ból- staðarhlíð. Hafði veðrið skollið á hann, þegar skamt var komið upp á fjallið. Engin leið var að halða hestunum á veginum, enda var póstur einn og veðrið á hlið þeg- ar vestar dró. Hrakti hestana und- anveðrinu og póstur hefir senni- lega mist réttar áttir. Er skemst ai að segja, að eftir mikla hrakninga þar á fjallinu komst hann loks kl. 3 e. m. daginn eftir ofan að Skotta stöðum, sem er bær framarlega í Svartárdal. Hafði hann þá týnt frá sér hestunum, fundust jþeir þó næsta dag nema einn, sem konut aftur norður að Víðimýri. Sjálfur var póstur nokxuð kalinn á andliti á höndum og fótum og mjög þjak- aður. Margur spyr nú eflaust: Því var ekki sent fyr til að leita að pósíi? Ástæðan er í fæstum orðum sú, að engin símstöð er á allri póstleið- inni frá Akureyri til Blönduóss. Póstur lagið á réttum tíma af stað frá Akureyri, en ekki þótli ástæða til að undrast um hann, jþó hann kæmi ekki til Blöndóss fimtud. og föstudaginn. Þótti sennilegt, að hann hefði ekki ver- ið lagður á stað frá Víðimýri a fimtudagskvöldið þegar veðrið skall á og setið þar jafnvel um kyrt á föstudaginn því allan þann dag var hið mesta harðviðri og stórhríð á fjöllum uppi. Ef símastöð hefði verið á Víði mýri og í Bólstaðarh'líð, ihefði strax mátt vita hvenær póstur lagði af stað frá Víðimýri og hefðu menn úr Svartárdal getað komið til móts við hann þegar a fimtudagskvöldið. Því auðvitað mátti ætla honum tiímann yfir fjallið og að honum liðnum hefði strax verið sent. Er það ekki í fyrsta skifti sem símaleysið á póstleiðinni að norð- kn hefir verið nærri því að valda slysi. “'Er iskemst til að minnast, er Kristján norðanpóstur var nær orðinn úti á Vatnsskarði g tveir menn, sem með hOnum voru. Vilt- ist þá fylgdarmaðurinn frá Krist- jáni og komst við illan leik eftlr nær sólarhrings villu ofan að Hvammi í Svarárdal, sem er næstl ■bær fyrir framan Skottastaði. Sjálfur stóð Kristján og hinr. maðurinn yfir hestunum heila nótt í stórhríðinni. Á 10 síðastl. árum hefir auk þessa iþrisvar verið komið að því að menn yrðu úti á'Vatnsskarði. Fjallvegur þessi er ekki hár, en hið mesta veðraibæli, veðurstaða mjög breytileg og á engu að átta sig í dimmviðrinu, enda aldrei ver- ið hirt um að várða veginn fyrlr vegfarendur. Má það furðu gegna, þegar þess er gætt hve ábyrgðarmikið starf póstanna er, þar sem þeim er, auk peninga og póstflutnings, oft trú- að fyrir mannslífum, hve lítið hefir verið gert fil þess að* bæta póst- leiðina og gera hana ratfærari. Þegar síminn var lagður 1905 virtist flest mæla með því að hann lægi sem víðast með póstleiðirini eins og hún liggur nú eða ætlast er tií hún liggi í framtíðinni. Úl af þvi var þó víða ibrugðið og lín- an í þess stað lögð yfir háa fja.ll- garða og sjaldfarna svo sem Kol- ugafjall á leiðinni frá Blðnduósl til Sauðárkróks og svo norður yfra* Heljardalsheiði, sem mun liggja 2—3000 fet yfir sjó og er megin- hluta ársins ein snjó- og jöíku’- breiða. Við þetta vanst það að línan varð styttri, en á hinn bóginn er á það að líta, að simslit eru mjög tíð á þessum fjallvegum og kostn- aðarsamar aðgerðir. Með því að leggja línuna yfir Kolugafjall vanst það, að Sauðárkrókur fékk símasamband lítið eitt fyr en orð- ið hefði ef línan hefði verið lögð með póstleiðinni noður Stóra- Vatnsskarð um Bólstaðarhlíð og Víðimýri og aukalína frá Víðimýri til Sauðárkróks, en vegna þess að línan var svo lögð fór meginhluti Austur-lHúnavatnssýslu og na- lega ðll Skagafjarðarsýsla utan Sauðárkróks á mis við símasam- bandið um óákveðinn tíma. Ef landsímastjórinn hefði verið kunnugri, en hann var þá, hefðl síminn eflaust aldrei verið lagður þannig. Sendi- og trúnaðarmenn stjórnarinnar hafa líklega verið helst til talhlýðnir við kaupmenn á Saukárkróki. í “frjálsri sam- kepni” hafa þeir þar beitt fram- sýni sinni og góðhug giftusam- lega fyrir landslýðinn. Forberg lansímastjóri, sem er talinn duglegur og réttsýnn em- bættismaður, sá fljótt, er hann fór að kynnast betur staðháttum, hve hér hafði verið misráðið og hefir jafnan verið hlyntur síma- línu frá Blönduósi um Bólstaðar- ihlíð og norður Stóra-Vatnsskarð. í 19 ár erum við vestan og aust- an fjalls samt búnir að bíða með þögn og þolinmæði eftir isímanum, sem við illu heilli fórum á mis við 1906. Mun nú flestum finnast að nógu lengi sé beðið. Á þingi 1923 var loks veitt fé á fjárlögunum til þessarar línu, “en þegar átti til að taka, tómhljóð var í skúff- unni.” Það er nú komið svo, að þó þingið veiti fé til verklegra fram- kvæmda með fjárlögum, þá er engin trygging eða visst fyrir því að það fé verði nokkurntíma greitt. Við, sem búum vestan og aust- an Vatnsskarðs, spyrjum í ein- feldni okkar: Er fjárhagurinn 1 raun og veru svo þröngur, að ekkl sé hægt að leggja hinn lögákveðna síma nbrður Stóra/Vatnsskarð þegar á þessu ári?*Eða eigum við að bíða í önnur 19 ár eftir síma- samlbandi? Eigum við að bíða eftir því, að ef til vill næsta vetur frétt- ist að nú hafi norðanpóstur orðið úti á Stóra-Vatnsskarði, af þvl hann hafði enga símastaura eða vegavörður sér til leiðbeiningar. B. St. Dagur 19. marz. SUM AR EXCURSIONS I SUMAR-FRÍINU ,TZ7T<£ AUSTUR CANADA VESTUR AD HAFI »72 Vanoouvei1, Victoria og annara staða frá Winni|>eg og hcixnl. Á þessari leið sjáið þcr Banff, Lake I/Ouis og Emeralti I.ake Með járnbraut alla leið eða braut og vötnum. Canadian Pacific Gufuskip Erá Fort William oða Port Vrtliur Miðvd. og IjaugtL til Port McNiooU, og I ’imtd tJl Owen Sonnd. pRJÁR IíESTÍR DAGLEGA FRÁ IIAI I TII/ IIAFS innibindur Trans-Canada Limited Hina skrautlegu Svefnvagna-lest, (fyrsta lest 19. maí)

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.