Lögberg - 14.05.1925, Side 8

Lögberg - 14.05.1925, Side 8
Bls. 8 UXtBSRG, FIMTUl* AGINN 14. MAÍ 1925. TIL EÐA FRÁ ÍSLANDI um Kanpmannahöfn (hinn gullfagra höfuðstað Danmerkur) með hinum ágætu, stóru og hrað- ■skreiðu skipum SKANDINAVIAN-AMERIOAN LINE, fyrir lægsta fargjald: $122.50 til eða frá REYKJAVIK. rtkc’ypi.s fæði. mefSan staðiS er við í K.iiöfn. <>c á íslenzku skipunum. Næsta ferð til Islands með Ss. “Hellig Olav”, er fer frá New York 14. Maí og kemur til Kaupmannahafnar um þann 24., kemst í samband við “Gullfoss”, er fer frá Kaupmannahöfn 29. maí og kemur til Reykjavkur 7. júní. Allar upplýsingar í þessu sambandi gefnar kauplaust: SCANDINAVIAN-AMERICAN LINE 461 Main St. (Confederation Life Bldg), Winnipeg. Fón: A-4700 WONDERLAND THEATRE Fimtu-, föstu- og laugardag þessa viku Or Bænum. Ráðskona milli þrítugs og fer- tugs óskast á gott heimili úti 1 sveit. Ritstjóri Lögbergs gtfur upplýsingar. Mr. Albert Finnbogason, sem unnið hefir hjá Heimskringlu sem stílsetjari síðustu þrjú ár, fór al- farinn suður til Chicago, Illinois í gær. Fimtudaginn, 23 apríl, voru þau Einar Gíslason frá Árnes, Man. og Soffía Snædal frá Hnausa, Man. gefin saman í hjóna- band af séra Rúnólfi Marteins- syni að 493 Lipton str. Mrs. Fr. Friðriksson, Lögberg, Sask. kom til bæjarins í fyrr! viku. Hún er að heimsækja dóttur sípa, Mrs. Reynold, sem hér býr í toænum. Einnig hefir hún í hyggju að fara niður til Nýja fslands að heimsækja systur sína Mrs. Bjarni Pétursson, Árnes. Man. Hr. Aðalsteinn Kristjánsson frá New York kom til borgarinnar um síðustu helgi og dvelur hér um tíma. CONSTANCE TALMADGE “HER NIGHTot ROMANCE” Cormie’s komin aftur! vékur hlátur — og sýnir hve skemtilega sönn romance getur verið! Mr. Andrés Skagfeld frá Oak Point, kom til borgarinnar um miðja fyrri viku, með konu sína veika. Skautakappinn víðfrægi, Mike Goodman, kom til toorgarinnar á- samt konu sinni á sunnudagsmorg- uninn var. Komu þau í !bíl frá Duluth, þar sem þau hafa dvalið undanfarandi ár. Mr. Goodman gerir ráð fyrir að ganga í félag við þá bræður sína. er réka tin- smíðaiðn á mótum Toronto og Notre Dame hér í toorginni. Miss Ottenson er nýkomin til bæjarins eftir tveggja mánr.ða dvðl hjá skáldkonunni íslensku í Calgar.v, Mrs. Láru Salverson, og fimm mánaða dvöl á meðal landa vestur á Kyrrahafsströnd. Lét hún vel yfir ferðinni og viðtök- um landa, hvar sem hún kom. Mr. Sigurbjörn Johnson frá Selkirk, Man. var staddur í iborg- inni um miðja fyrri viku. Mr. og Mrs. Halldór Halldórs- son, sem vetursetu hafa haft í Los Angeles Cal. ásamt börnum þeirra, komu aftur til toæjarins á þriðjudagsmorguninn var. Komu þau við í Utah á leiðinni austur, þar sem systir Mr. Halldórssonar býr. Lögberg hefir ekki enn haft tal af Mr. Halldórssyni og karfxí því ekki frá neir.um ftéttum að segja úr ferð hans. Mrs. B. Tighe frá Wanscoy, | Sask., dvelur í borginni um þess- ar mundir, og er til heimilis hjá S. Johnson að 694 Maryland Str. Mr. J. P. Sólmundsson, M. A. hefir gjörst starfsmaður New York Life Insurance félagsins góðkunna og hefir þegar gjörst all- umsvifamikill, því á fáum dðgum náði hann takmarki, sem aðrir starfsmenn félagsins höfðu haft heilan mánuð til þcss að keppa að, en það var frí ferð til Duluth. New York Life félagið átti áttatíu ára starfsafmæli síð- astliðinn apríl pg seldi þann mán- uð lífsábyrgð fyrir um 118 miljön dollara í Bandaríkjum og Canada. Vantar ráðskonu. Einhleypur maður í góðri stöðu óskar eftir ráðskonu, eínhverri, sem leggur meira upp úr að hafa gott heimili en hátt kaup. Lögberg vísar á. Mr. Jóhann Thorleifsson úr- og gullsmiður hér í toænum kom vestan frá Yorkton á miðviku- daginn var, þar sem hann hefir dvalið um tíma. Hann var að líta eftir verslun sinni, sem hann læt- ur reka þar. Mr. Thorleifsson sagði sáningu í þann veginn lokið þar vestra. Mrs. H. W. Ogg (Dagný Árna- dóttir Eiríksson), sem heima átti í Moose Jaw, Sask. Lést 27. apríl s. I. í Duncan, Vanoouver Isl. og getur hlaðið um að banamein hennar hafi verið tæring. Blöðin á íslandi eru beðin að taka upp þessa andlátsfregn. Messað verður á eftirfylgjandi stöðum: í Hallgrímssöfnuði suður af El- fros kl. 11 f. h. í Kristnes skóla- húsi kl. 3 e. h.; þar verður á eftir yfirheyrsla. í Mozart á ensku kl. 7.30. Allir velkomnir! , H. Sigmar. íslendingadagsnefndin er beðin að mæta í skrifstofu Hkr. föstu- dagskvöldið 15. þ. m. kl. 8 s. d. Starf nefndarinnar verður að skifta með sér verkum , kjósa aukanefndir o. s. frv. Þeir, sem ekki voru endurkosn- ir af nefndinni frá síðastliðnu ári eru einnig ámintir um að mæta svo þeir geti skilað af sér störfum sínum. Félagið Harpa I. O. G. T. held- ur Silver Tea að heimili Mrs. Furney 932 Ingerscll str. fimtu- dagskveldið 21. þ. m. (frá 7 til 10) til hjálpar Bágstöddum. Verður þar skemt með söng, ibollalestri og fleiru. Einnig fer fram Happa- dráttur (Raffle), sem félagið hef- ir verið í undirbúningi með að Th. Johnson, B. Pétursson. Mánu-, þriðju- og miðvikudag í næstu viku ‘TheStory WittiDUta Name’ Hvað er nafnið? Mest hrífandi saga, sem nokkru sinni hefir sést á kvikmyndatjaldinu, “The Story without a Name.” mönnum utan úr bygðum, sem mjög heppilegt meðal til þess að börn lærðu íslensku, og á sama tíma hefðu tækifæri til að hvílast og byggjast upp úti á landi, þá gjörir nefndin hér með fyrirspurn til fólks í bygðum íslendinga og mælist til þess í bróðerni að þeir sem hafa hentugleika og kringum stæður til að taka eitt eða tvö bðrn fyrir mánuð eða tvo gjöri nefr.d- inni aðvart; taka mættu þeir frain hvort þeir vildu taka drengi eða stúlkur. Tilkynningu um undir tektir fólks má senda til einhvers af eftirfylgjandi nefndarmönn- um: * Mrs. P. S. Pálisson, 715 Banning str. Wpg. Mrs. R. Davíðson 637 Alverstone str. Wpg., Miss Ingi- björg Björnsson, 703 Victor str. Wpg., Mr. S. Oddleifsson Ste. C Acadia Apts. Wpg., Mr. J. Jóhann- esson 675 McDermot ave. Wpg. ----------------o------ Spumingar. 1. Eru nokkur lög í Manitoba fylki, sem ákveða að kirkjur séu skattgildar? 2. Er heimilt að hafa samkomur í kirkjum til arðs fyrir söfnuðina? 3. Ef svo er, má þá selja aðgöngu miða fyrir téðar samkomur? 4. Varðar það skattálögum ef inngangur að slíkum samkomum er haldnar eru í kirkjum er seld- ur? Þessum spurningum ætla eg að biðja þig að gjöra svo vel og svara lögum samkvæmt. Svör. 1. Nei, það er með lögum ákveð- ið, að kirkjur í Manitoba, sem til- heyra trúarfbragðaflokkum, og bygðar eru og notaðar til guðs- þjónustu séu undan þegnar skatt- álögum og landið sem þeim tit- heyrir ef það er ekki meira en tvær ekrur, nema ef kirkjueign- irnar eru leigðar til inntekta fyrir eigendurna. * AKTYGI Kragar Söðlar Beint frá verksmiðj- unni til yðar. Vor nýja Vertskrá er full af Aktýgja Kjörkaupuim. Hún sýn- lr ytiur hvernig spara skal dollar er þér þarfnist aktýgja. Verk- smiðjuvert. þér megið undir engum kring- umstæðum vera An þessarar Verð- skrúr. Sendið oss nafn yðar og utan- áskrift og fáið númer I dag. S.H. Borbridge Co. Stofnað 1798 WINNIPKG. 2. Já það er leyfilegt að hafa sam- komur í kirkjum til inntekta fyrir söfnuði. 3. Já, það er leyfilegt að setja inn- gangseyrir, að samkomum í kirkj- um, þegar þær eru haldnar til arðs fyrir söfnuðina. 4. Nei, það að inngangseyrir er seldur að slíkum samkomum gjörir kirkju eignirnar ekki skattgildar. Dánarfregn. 18.apríl síðastliðinn andaðist að heimili sínu í Víðines-bygð í Nýja Islandi, Ingifbjörg Einarsdóttir, góð og vel gefin kona. Hún var jarðsungin af séra Sig. Ólafssyni 25. apríl í grafreit Víðinestbygðar að viðstöddum fjölda fólks. Ingibjörg fæddist í Firði í Mjóafirði á Austurlandi. Foreldr- ar hennar voru merkisjónin Einar Halldórsson frá Selptöðum og Anna Guðmundsdóttir. Bæði voru þau hjón prýðisvel gefin til sálar og líkama. Var Anna sérlega gáf- uð kona og vel að sér eftir þess tíma hætti, enda var Ingibjörg fluggáfuð og mælsk í besta lagi. Það er raunalegt að sú kona skyldi enga mentun fá. Á hennar æsku- árum var það því miður ekki sið- venja að menta börn. Blessuð sé minning Ingibjargar. LINGERIE BÚÐIN að 625 Sargent Ave. Þegar þér þurfiðað láta gera HEMSTICH- ING þá gleymið ekki að koma £ nýju búð- inaáSargent. Alt verk gert fljótt og vel. Allskonarsaumar gerðir og þar fæst ýmis- leg 8em kvenfólk þarfnast. Mrs. S, Gonnlaugsson, eigandi Tals. JB 7327 Winoipeí BjarnasonsBaking Co. Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantímir afgreiddal bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viöskifti... BjarnasonsBdking Co- 631 Sargent Ave. Sím,i A-5638 AUGLÝSIÐ í LÖGBERGI Áætlanir veittar. Heimasími: A457I J. T. McCULLEY Annast um hitaleiðslu og alt sem að Plumbing lýtur, Öskað eftir viðskiftum Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST’ Sími: A4076 687 Sargent Ave. Winnipeg Til Sölu verzlunarbúð í ágætri íslenzkri bygð í Saskatchewan. Vöru- byrgðir og Fixtures á $5500.00. Upplýsingar gefur LEWIS 509 Lombard Bldg. Winnipeg i Mr. J. G. Isfeld ......... 5.00 Mrs. Pétur Guðmundsson 2.00 María G. Árnason .......... 5.00 Skólaráðið þakkar alúðlega fyr- ir þessar gjafir. Sig. W. Melsted. gjaldkeri skólans. Gjafir til Jóns Bjarna- sonar skóla. T. E. Thorsteinsson Wpg. $10.00 P. S. Bardal ............. 5.00 S. Sigurjónsson .......... 5.00 Miss S. Halldórsson .... 25.00 S. F. ólafsson ........... 5.00 E. H Marteinsson ......... 5.00 Rev. B. B. Jónsson, D. D. 10.00 Safnað af Máríu G. Árnason í Vesturheimssöfnuði í Minneota Mr. og Mrs. H. B. Hofteig 10.00 Mrs. Jóhann Gunnlögsson 10.00 Mrs. J. A. Jósefsson .... 5.00 Dr. Tweed tannlæknir, verður staddur á Gmili fimtu- og föstu- daginn hinn 21. g 22 þ. m. þetta eru Gimlibúar ebðnir að festa í minni. Wonderland. Þrjá síðustu daga yfirstandandi viku, sýnir Wonderland leikhúsið mynd, sem nefnist “Her Nigth of Romance”— Aðalhlutverkið leik- ur Constance Talmadge, sem hlot- ið hefir heimsfrægð fyrir list sína. undanförnu. Fjölmennið! Gleym- Leikur þessi er bráðskemtilegur ið ekki staðnum né stundinni. °£ hlýtur að vekja óblandna á- Aðstoðar ritari. J. Magnús Bjarnason skáld kom nægju í huga leikhúsgestanna. Lát ið ekki hjá líða, að koma og sjá þennan brífandi leik. Myndin, sem Wonderland sýnir úr Nýja-íslands ferð sinni snemma á mánu- þriðju- og miðvikudag í i 81 ustu viku og hélt tafarlaust næstu viku, heitir “The Story heim til sín til Elfros, Sask. Hann; w,thout a Name.” Segir hún frá e ir verið gjörður að heiðursfé- ! Ungum upfyndingamanni í þjón- laga í Manitoba Educational ass- Ustu Bandaríkjanna, sem hefir ociation, fyrir lífs tíð. Er það fundið upp “death ray”, sem ger- ei ur, sem aðeins tveimur hefir breyta átti öllum hernaðar aðferð- o nast áður hér í fylkinu, þeim um. Rétt um þær mundir, sem upp- íss . tewart og Inspector Young. i fyndingamaðurinn, er að leggja af ei ursstöðu þeirri ná engir aðr- stað til Washington, kemur nokk- ir en þeir, sem ómetanlegt gagn ug óvænt fyrir, sejn myndin ein a a unnið Manitoba fylki í menta- getur skýrt frá. Aðalleikendur eru ma unum svo að sérstök ástæða Tyrohe Power, Dagmar Godawsky, Þyki að benda á starf þeirra, sem1 Maurice Costello, Jack Bohn, s rs aaa fyrirmynd. Heiðuravið-' Louis Molheim, Ivan Linow og ur enning þeirri fylgir ofurlítil fleiri. Leikur þessi er spennand! fjarupphæð um $200 á ári, sem með afbrigðum. viðurkenningarvottur um vel unn- _______________ ið verk. Fyrirspurn. Vér óskum Jóhanni Magnúsi Nefnd sú er kosin var á sttasta Bjarnasyni til lukku með þann þjóðræknisþingi til þess að sjá heiður ,er honum hefir verið sýnd- um að senda börn úr bænum á KOMA verður haldin í lútersku kirkjunni að Grand, i Argylebygd Föstudagskveldið 22. Maí, 1925 Byrjar kl. 8.30 stundvíslega. PROGRAM: Vocal S0J0 .. ...........Mr. O. Anderson Piano Solo.............. Miss Nettie Brown Vocal Duet......Dorothy og Leonard Anderson V’ocal Solo............ Miss Ethel McLean I'YRIRLESTUR...........séra Hjörtur J. Leó \ ocal Solo...............Mrs. J. Baldwin \ ocal Duet...Inga Sigurdson og Lára Björnson Vocal Solo..............Mr. P. G. Magnus God Save the King. Fríar veitingar í Argyle Hall, á eftir prógrami. Inngangseyrir: fyrir fullorÖna, 50C, fyrir börn, 25C. Argyle-búar ættu aÖ fjölmenna á þessa samkomu. ÞaÖ er ekki oft aÖ tækifæri gefst til aÖ hlusta á jafn-gott prógram. Gjafir til BeteL Ágóði af samkomu sem ís- lendingar í Keewatin héldu til arðs fyrir Betel .... $31.40 Gjafir að Betel í apríl. Mr. S. F. Ólafsson Wpg. 5.00 Mr. Sigurður Einarsson frá Victoria B. C............. 14.00 Mrs. Hjörtur Guðmundsson Árnes P. O. 4 pd. íhrein ull. Mrs. Marsibil Helgason Nes 12 pd. smjör, 5 pd. misu- ostur. Mr. H. P. Tærgesen, í vör- um ............'. ....... 20.00 Innilega þakkað, 675 McDermot, ave. Wpg. Sími: A4153 1*1. Myndaatof* WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnaaon aigandi Næ»i við Lyc«ttir> ’ h(ui> 290 Portage Ave. Winnipeg. G. THOMAS, J. B. THQRLEIFSSDN ViÖ seljum úr, klukkur og ýmsa gul og silfur-muni, ó d ý r a r en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Saráent AVe. Tals. B7489 FYRIRLESTUR. Hvjið mundi henda þennan heim ef söfnuður Krists skyldi van- rækja skyldu sína? — þetta verð- ur efni fyrirlestursins í kirkjunni, nr. 603 Alverstone stræti, sunnu daginn 17. maí, klukkan sjö síð- degis. Komdu og heyrðu svarið við þessari undraverðu spurningu. Allir boðnir og velkomnir. Virðingarfylst, Davíð Guðbrandsson. SIGMAR BR0S. 709 GreafWest Perm. Bldg. 356 MaJn Street Selja hús, lóðir og bújarðir. Útvega lán og eldsábyrgð. Byggja fyrir þá. sem bess óska. rnone 1 I HARRY CREAMER Hagkvæmíleg aSgerö 4 úrum, klukkum og gullstússl. Sendið oes I pústi það, sem þér þurfið atS 14ta gera við af þessum tegundum. VandaS verk. Fljót afgreiCsla. Og meðmæli, sé þeirra óskað. Verð mjög samngjamt. 499 Notre Dame Ave. SJml' N-7873 Winnlpeg Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimsækið ávalt Dnbois Limited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeir einu 1 borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af- greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 HargraveSt. Sími A3763 Winn peg i. w cREAm Vér kaupum rjóma all- “ an ársins hring. Hæsta verð. Fljót skil. Sendið oss næsta dunk. Prentvilla leiðrétt. — 1 fregn- inni í Lögb. þ. 7. maí, um lát Sig- urðar H. Sigurðssonar, fyrrum bónda á Hofi í grend við Árborg, þar sem minst er á eftirlifandi börn Ihans, hefir orðið prentvilla í nafni Elíasar sonar hans. Elías er vel þektur og vel metinn ungur maður í Árborg. Er hann einn af hinum mörgu ungu lðndum vor- um sem voru sjálfboðar í stríðinu mikla. Kona hans er af breskum ættum, Jessie (f. Wilson). Þau hjón eru búsett og eiga mjmdar- legt heimili í þorpinu Árborg. EMIL JOHNSON og A. IHOMAS Service Electric Rafmagng Oontracting — Alls- kyns rafmagnsáhðld ®eld og við þau gert — Seljum Mloffat og McClary Eldavélar og höfum þær til eýnis á verfkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla John- sons byggingin við Young St Verksit. B-1607. Heim. A-T2S8. HlHflllllHII!!l CANADIAN PACIFIC Eimsklpafarseðlar ódýrir mjög /r4 öllum stöðum 1 Bvrópu.—- SigUngar með stuttu milli- bill, milli i/iverpool, Glasgow og Canada. öviðjafjmnleg þjónusta. — FlJ6t ferð. Crvals fteða. Beatu þægtndi. Umboðismenn Oanadian Paelfie fél. mæta öllum Islenzkum farþegum I Leith, fylgja þeim tll Glasgow og gera þar fullnaðarréðstafanir. Vér hj41pum fólki, sem ætlar til Ev* rópu, til að f4 fa.rbréf og annað sllkv Leitið frekarl upplýsinga hJ4 um- boðsmanni vorum 4 Btaðnum, eða skrifið W. C. CASEY, General Agent 364 Main St. Wlnnipeg, Man. eða H. S ’^ardal, Sherbrooke St. Winnipeg Mobile, Polarine Olfa Gasolin. Ked’s Service Station Maryland og Sargent. PhóneBI900 A. BKROMAN, Frop. KHIB SKRVICK ON BDNWAY CCF *N DIFFKBKNTIAJL SBE18B [ HEY og VIÐUR | I óskast til eldsneytis " Sendið næsta vagnhlassið til vor, Sanngjarnt verð. Fljót sk.il. : Bryant & McCallum, wi^npeg | Phones A6909 i ailiMlllMIIIBIfillMil!ll IIIIHIHIk Tombólu og Dans heldur stúkan Hekla Mánudagskveldið þann 18, Maí 1925. í EFRI SAL GOODTEMPLARA-HÚSSINS Ágóðanum varið til útbreiðslu reglunni í Manitoba. Fyllið því húsið, og atyðj- ið gott málefni og akemtið ykkur um leið. INNGANGUR OG DRÁTTUR 25c Ðyrjar klukkan 8 aíðdegia. ur og það mun onginn, sem til mannsins þekkir og verka hans, efast um, að þar hafi þeim heiður hlotnast, sem heiður ber. meðan skólafríið stendur yfir, en hefðu sjálf eða foreldrar heirra ekki ráð á því, og með því að þessi hufrmynd kom fram á þinginu frá Recita! og Contest að ÁRBORG, 22. Maí, 1925 Píano-nemendur Tryggva Björnssonar. Þar að auki Orchestra, Fíolin og Cornet Solos, o. fl. Inngangur SOc og 25c. A STR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principat President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your ctíurse is finished. The Success Business College, Wmni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance óf all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 36SK PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða taekifœri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um »0151. Robinson’sDept. Store.Winnipeg A. G. JOHNSON 907 Confederation Life lildg. WTNNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur aÖ sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svaraö samstundis. Srlfstofusíml: A-4263 HússímJ: B-3326 King Georye Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta 4g«ete Hotel á leig-u og veitum ri8- skiftavinum óll nýtízku þaejr- indi. Skemtileg herbergi tíl leigu fyrir lengri eða ekemrt tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina bótalið I borginni, sem íslerfdingar stjórna. Th. Bjamason, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ával fyrirliggjandi úrvalabirgðir af nýtfzku kvanhöttum, Hún er eine fsl. konan icm slfka verzlun rekur f Winnipg. Istendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta rðar

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.