Lögberg - 11.06.1925, Page 1

Lögberg - 11.06.1925, Page 1
pROVINCF 1 THEATRE ÞESSA VIKU Skemtilegasta sýning "árstíðarinnar. “The Narrow Street” með DOROTHY DEVORE og MATT MOORE. I Aukasýning — 10—20c — Kveldin — 15—25c iift p R O V IN C P ■*• S THEATKE *J NÆSTU VIKU “ZEEBRUGGE” HRÍFANDI SJÓFLOTASÝNING» Mynd, sem fylti Capitol i heila viku Aukasýning — 10—20c Kveldin — 15—25c 38 ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 11. JÚNÍ 1925 NÚMER 24 sættu, i síðasta, mesta og sorgleg- einkenni stofn- asta ófriöinum, sem mannkyniö ] anna. eða heimaþjóð- Hon. Thps. H. Johnson. Rœða flutt af Hon. Thos. H. Johnson, sem umboðsmanni Canadastjórnar, á 103 ára afmœli Norðmanna í Minneapolis, 8. Júní 1925. Herra >ámkomustjóri! Háttvirti Bandaríkja-forseti! ménn og konur og norrænu samtíSarmenn! Þjóðirnar tvær, sem byggja stærsta partinn af þessu mikla meginlandi, — hins nýja heims — eru giftusamar á margan hátt. \ ér, sem erum af norrænu bergi hefir þekt. Látum oss því, sem hér erum saman komin til að heiöra menn og konur hins iliðna, vígja oss sjálf og afkomendur vora, til enn þá meiri afreksverka i framtið- inni, með þeirri hátíðlegu þrá i brjósti, að synir og dætur norræna stofnsins, megi taka höndum sam- an við hið brezka fólk í kjörlönd- um þeirra, meðt þann höfuð til- gang fyrir augum, að gera veröld- ina að sem allra ánægjulegustu og öruggustu heimkynni íbúanna á ókomnum árum og öldum. Af eðlilegum ástæðum er áhu'gi fyfir hátiðahaldi þessu, mestur í Eandaríkjunum. Innan vébanda þeirra tók meirililuti norrænna inn- flytjenda sér bólfestu, á öld þeirri, sem nú hefir runnið sitt skeiö. Sem Canadamaður, verð eg samt sem áður að krefjast fyrir hönd þjóðar minnar, meira en kurteis- innar einnar eða yfirborðs hlut- töku í atburði þessum. Þátttaka Canada í hátiðarhald- inu hefir, leyfi eg mér að segja, fyllilega rétálætt undanfarin um- mæli minu. ÁstæSurnar verða, eftir örstutta umhugsun, auðsæ- ar. Canada hefir ^raunverulega og hagkvæmilega ástæðu til að sýna áhuga gagnvart norrænum mönt)- unt, þeim sent nú eru uppi, engu síður en hinum kynslóSunum, sem nú eru heiðraSar i minningunni. Vér erufn upp með oss af því að eiga innan vóbanda vorrar til- tölulega dreifðu og fántennu þjóð- Litist' urri í þessu mikla megin- landi. Hvarflið sjónum yfir Can-! ada. Hverskonar minnismerki yfir ] hina glæsilegu menn og konur, sem kontin eru undir græna torfu, mæta auganu. Þau blasa við i hvaða átt sem litið er. Kirkjuturnar benda fil himins frá borgum, bæjum og Þeim íslcnskuni blöðum, sifnuðum, félögum og einstakling- um, víðsvcgar um stöðvar íslendintja vestan hafs, er á einhvern hátt hafa reynt að létta harm minn og minna í sambandi við dauðsfall Torfa sonar míns, votta eg hér með hjartanlegt þa-kk- lœti. 0 Jónas A. SigTirðsson. kvenlæknir í Canada, -að við eruAi i hér saman til þess að samgleöjast Vinnur verðlann við háskólann í verk- og rafmagns-frœði. Ástæðan til þess að Mr. Mc Murray tók þessa ákvörðun var vafalaust sú, p<S þegar Home- bankahrunið vildi til, stóð lög- mannafélag það, er hann tilheyrð! í skuld við banka þann, er sagt vat að næmi $100.000 eða vel það. Qr- sökin til skuldar þessarar, er sögð að liggja j mishepnuðum fast- eignakaupum. Um sömu mundir og banki þessi fór á höfuðið bauðst Mr. Mc Murray til að segja af sér. Lágði hann einkum og sérílagi á þa mikla áherslu, eftir að stjórni' fyrirskipaði í-anjjskóhina í banka- málinu. Stjórninni féil illá að missa jafn ágætan samverka- mann, sem McMurray er, en gat þó á hinn bógiiin ekki komið í veg fyrir, að hann færi sínu fram. « Útgjöldin lækka. » megViland, beggja megin landa- mæranna. Mentamála og líknar og mannúðarstofnanir gera það líka. Bh þetta eru samt sem áður hvorki mestú né endíngarbestu minnis- merki hins hundraS ára, varanlega, norræna landnáms. Göfugustu minnismerki menningar og menta norrænna manna, eru fléttuð inn í sjálfa uppistöðu hins þjóSernislega lífs, þessara tveggja ágætu þjóSa, ei meginiand þetta hyggja. ^ undanfarandi ár. * Hjj^ Fjárveitingar tjl hinna ýmsu 1 hinni voldugu Lunduna-boig, Qg ný þcgar takmarkinu er náS, stjórnardeilda, hafa nú verið af- stendur hygging, sem er meistara |);l övrjar nýr verkaþringur. I>aS 11 Pi-Í-;: greiddar og bera þaA undirtekn \eik frá sjórtarmiSi lrúsagerSar- getur enginn valiS sér göfugra starf !I B1ingaraust. vott * um sparnaðar- hstaiinnar, og hlotiS hefir aSdáun Ijcknis embættiS, að líkna og 11 stefnu stjftínarinnar. 'Talsmenn kynslóðanna, einnar fram af ann- fækna ]»A sjúku. Dr. Christian- íhaldsflokksins, höfðu reynt hvað ai'■ b.g á \iS St. I auls dómkirkj- ^nn^ yjð, sem Jickkjum þig bezt, '<> ofan í annað, að telja þingmönn- i.u.i. 1 .u liggur giafinn meistai- \ itum, að ]»ú ert vel til þess fallin um tru um, að stjórnin væri bruðl inn, er gerði uppdráttinn aS þess- a^j gegna þessu embætti, jafnvel unarsöm og hlutdræg, en alt ari nrikilfenglegu kirkju, Sir yið vitum, aS stöSunni fylgir Carl Ingimundarson. þeirra orðaflóð fór fyrir ofan Christopher \\ ren. Y fir hans miki, ábyrg^ og erfiSleikar. En n ..... garð og neðan og náði þar af leið- hinstu hvílu hggur þunn.hella, með við trevstum þvi aS hann, iem hef- . J. “ *? ° ® andi ekki nándar nærri tilgangi þessari áritan: “SéuS þér að leita • stvrkt bisr í eee-n um erfiSleika sogn’. s^ l. hlaðlnu ] sam' sínum. aS minnismerkinu hans, þá lítiS í /jmsáranna stvrki þig einnie á bandl Vlð haskólaprofin siðustu. krineum vSur'’ namsaranna, styrki þig einmg a Þar sem sagt er að enginn íslend- S ' ' brautinm, sem liggur fram undan. ingur hafi hrept verðlaun er skól- Þegar eg hugsa« um hina nór-j VíS, sem erym her samar) kornn- inn veif> þeim, sem fram úr skara Fyrir nokkru síSan var forsæt- isráSherra Canada, Right Horr. Mr. Maókenzie King, böðíS aS á- varpa ySur viS þetta eftirminnau- lega tækifæri, og árna hinum mikla mannfjölda hamingju fyrir hönd í canadisku þjóÖarinnar. , Mér *er þaS full-ljóst, aS það1'0 hefðj veriS betur. viSeigandi, aS,. , .v „ i „ ■ r, , r • *, r, i , rv- band vtð Bándankin og Canada, forsætisraðherra Canada hefði ver- , ... “ ið hér s'jálfur staddur og aS hann f1, eS avarpa mannfjoldann, sem i. r»c- . i v .,• i • • v , • 1 her er saman kominn. Yler er þao iietði talao mah þjoðarinnar her • v v , ljost, að flestir yðar eruð borgar- ar Bandaríkjanna; en mér er einn-' ljóst, aS það eru mörg hundr- brotnir, komumst að þeirri niÖur- ar> unl hundrað og sjötíu þúsundir slöðu fyrir löngu síÖan, og það er horgara af stofmnum norræna. astæðan fyrir því, aS vér svo mörg slitum oss upp úr löndum feSra \orra, áejn oss voru svo hjart- fólgin, og leituðuipi gæ^funnar hér í löndum vonarinnar og frelsisins. Eg held þvi hér fram, að frá þvi sjónarmiði, ;þá höfum vér ekki orðiS fyrir neinum vonbrigSum. ÞaÖ getur veriS þöíf á, að biÖja forseta Bandaríkjanna og Banda- ííkjaþjóðina velvirðingar á því, aS eg í dag tali of oft um Bandaríkin dg Canada í sama hugtakinu. Eg get samt ekki, og vildi heldur ekki eg gæti, slept þeirri sameigin-, legu tilfinningu í huga mér í sam- staSreynd. ÞaS hefir alla jafna einkent norræna menn, er til Vesturheims eru til hvílunnar hinstu, þá bregð - ur aftur fyrir i huga mínum, mynd aí þunnu hellunni í St. Pauls dóm- kirkjunni og mér heyrist húij segja: “SéuS þér aS leita <ið-4jiinnismerki Þeir eru á meðal vor, eins og á pjnna norrænu rnanna, þá litið i nieSal yðar, og eru viðurkendýr að vera á meðal hinna allra ákjósan- legustu nýbyggja. Sérhverju canacjisku barni er kent, að norrænir menn hafi fyrst- ir fundið hinn nýja heim. Það dregur ekki vitund úr dýrS úinna norrænu sæglarpa, er uppi voru fyrir þúsund árum, þó'hug- rekki þeirra, æfintýraþrá og si^ra:' kæmi í ljós nokkrum öldum á und- an samgöngutækjunum þeim, er ein út af fyrir sig, gerðu varan- legt landnám hér, hagkvæmilega rænu rnenn í Ameríku, sem gengnir ar. biSjum þig að þiggja litla gjöf , yið námið‘og að sHkt megi teljast ‘U minningar um þessa stund. 8f^urför á meðal námsfólksins ís- Drottins bléssun og beztu óskir j ,enaka Það var einn lsiendingUr- c kkar allra fylgi þérMnn' í nýja! gem sUk verSlaun hrepti; ekki að embættið. Mrs. H. Olson, fvrir hönd nokku^rá vina. I eins ein, heldur tvenn, það var I Carl Ingimundarson, sonur Mr. og | Mrs. Sigurðar Ingimundarsonar j 467 Lipton str. Winnipeg. Önnur ] verðlaunin $150.00 hlaut þann j fyrir framúrskarandi nám í verk- fræði. Hin $75.00 fyrir kunnáttu fylkiskosning- S . raffræði bg er það vel að verið, fluttust úr löndum söngs og sögu, | anna í SaskatcHewan, hafa orðið ekki aðeins fyrir hlhin sjálfan — löndum vikinga og æfmtýra- a þessa ieið: heldur hefir hann líka með þess- manna löngu liSinna alda. Með; Stjórnarflokksmenn (libéralar) 50, ari frammistöðu sinni haldið uppi kringum ySur. Bandaríkin og Canada, taka| böndum saman í dag í viðurkenn-1 ingarskyni við eigin börn, sonu og clætur forfeðranna, sem vestur j Fullnaðarurslit Canada fréttir. betur en eg get vonast eftir að, ^gjöra. En þaS er yðar skaÖi, að hann gat ekki verið persónulega viéistaddur. Skylduverkin mörgú vörnuðu honum frá aS fara frá Ottawa sem stendur. j Hann skipaÖi samt svo fyrir, aS 'stjórnin í Canada, sem hann er formaÖur í, gerði a!t sem í henn- ar valdi stæði, til’þess aS taka við- eigandi þátt í þessari eftirminnan- legu minningar hátíð, sem náði — hámarki sínu með Íiínni mftdu ræSu, er forseti P^mdaríkjanna flutti nú í dag. . j Flestir af tilheyrendum mínum liafa nú spurt sjálfa sig aS, hver þessi umboSsmaður forsætisráð- herra Canacfa sé og hverjir þeir hæfileikar hans* séu, sem * gjöri hann hæfan til þess aS leysa slíkt vandaverk af hendi. \ iS fyrri parti þeirrar spurningar gæti eg gefiS viðunanlegt svar, en því miður get eg ekki géfið full- r.ægjandi svar viS síSari hluta hennar. Hæfileikar mínir eru tak- ’ markaðir. þegar leysa þarf slíkt vandaverk af hendi, og mér mundu ‘fallast hendur, ef eg ætti ekki því hafa flpst, að þeir hafaf þangaS komVS \ þeim )eina ásetningi a® reisa þar framtíÖarheiVnili. Enginn þjóðflokkur hefir samið sig eSli- ÚV'ef'ekki'þúsund" 'sem° 'svarið | }egar eða fIÍótar aS'siSum þjóöa hafa hiny bfezka veldi hollustu. Fánarnir tveir, sem vér ^jáum lilakta sa'man yfic þessum staS, hafa alcjrei í þessi huntírað ár, sem vér erum nú aS minnast í dag, mæzt á vigvelli. Aldrei vá þeim hundrað árum, sem liðin eru síðan aS fyrstu Norðmennirnir stigu fæti á þetta land, í nálægri tíð, hefir hermað- ur, fallbvssa, herskip eða riffill sézt, eða heyrst í óvinveittum til- gangi á landamerkjalínunni þrjú þúsund mílna langri, sem aSskil- ur löndin tvö, er vér byggjunr. Eg gæti óhikaÖ kallaÖ til vitnis þeirra, er þeir fluttu til, en hinir norrænu menn. Ertginn þjóSflokk- ur hefir með jafn auðveldum hætti og árangri, tekist á hendur sínar nýju boVgaraskyldur. Engnm þjóðflokkur á meginlandi Ameríku, hefír lagt fram hlut’failslega meiri skerf til andlegrar menningar í þessari heimsálfu, en hinir norrænu innflytjendur og afkomendur þeirra. \ ♦ í fornöld leituðu norrænir menn fjarlægra landa, til þéss aS afla sér fjár og frama. Eg þori ekki að fullyrða aS víkingarnir fornu ha’fi nofrænar kynslóðir, hverja fram 5 ,ollnm ti,lfellurt} verið í samræmi af annari, sem svo ríflegan skerf hafa íram lagtt Ijil menningar þeirrar, sem lagt hefir undir sig hinn nýja heim, til að sanna, að það sé unt fyrir tvær þjóSir, að lifa hiið við hliÖ i öryggi, friði og sam- eiginlegum góðvilja — að vopna- búnaÖur og hernaÖarlegar v varn- ir, sé engin nauSsyn fyrir þjóSir, sem hafa löngun og ákvörðunar- láni að fagna, aS vera Canadamað-! mátt tU. f liía saman 1 sameigin- iii, sem er af norrænu bergi brotinn egn , Vlr0ln^ °S nieð sameigin- og fæddur a Islandi. ÞaS er su eina vörn, sem eg hefi fram að færa fyrir þvi, aS takast á hendur ábyrgðar- og virðingarstöðu þá, sem eg hefi gjört í dag. Mætti eg taka þaS fram, aS eft- ir aS hlusta á hinar gullfallegu legu langlundargeði. ÁSur en eg hverf *frá urnræSu- efninu, hinum ánægjulegu vináttu- böndum mijlji þessara ■ tveggja þjóSa vorra, vildi eg leyfa mér aS minnast vitund á hin voldugu áhrif Bándaríkjanna og Canada, á ræSur, semffluttar liafa' veriS hér; beimsfriSannáhn. Þessi áhrif í dag, þá féll eg frá hugmynd eru jatnvel,ekki eingöngu bundin þeirri, er eg hafSi þegar veg fór V1® Þær tvær ÞjúNr, er nú hafa Trá Winnipíg fyrir fáum dögum1 nefndar veriÖ’ heldnr ná til allra síSan, aS flytja eftirmjnnilegustu ræSuna, sem flutt yrði við þetta tækifæri. Mál mitt verSur því stutt og blátt,ífram. En þaS 'sem eg segi, ætlast eg til aS sé vinarorS fra forsætisráSherra Canada og DanadaþjóSinni, ekki aíeins til Þeirra, seni hér eru staddir á þess- ar' hundraS ára afmælishátíS, ekki a? e,rts til þeirra borgara Banda- ijhjanna, sem af Skandinavisku bergi eru brotnir. heldur til allra borgara lýðveldis þessa hins mikla, sem orS raín heyra. cnskumælandi þjóSanna, og eg vildi mega segja, hinna norrænu þjóSa heimsins líka. Sannfæring mín er sú, ,aS eng- in þjóS geti stigiö stærra spor í áttina til verndar heimsfriðinum en sú, sem sýnt hefir hugrekki og dáS í réttlátu og óumflýjanlegu stríSi. Enginn lætur sér til hugar koma, aS efast urn hetjudóm nor- rænna manna, og hreysti -brezkra hermanna hefir veriS staSfest meS niljórtunum. sem /éllu, og þeim, .margfalt fleiri, er örkumlum við hugsjónir nútíSarinnar, að því er viSkom hæversku eSa auSmýkt. Þeir fylgdu, eins og eðlilegt var hugsjóna takmarki sinnar samtíSar. Afkomendur þeirra, hafa á síðast- liSinni öld, streymt til hins~ nýja heims. Og nú í dag, er ekki til ríki í norður eSa miSríkjum þessa volduga lýSveldis, né heldur fylki í Vestur-Canada, sem ekki telur rneðal sinna bestú borg^fa álit- ljegan hóp af hinum norræna stofni. Þessar tvær jþjóSijr ^hafa tekið norrænu fólki meS opnum örmum og í dag bjóSum vér þaS velkomið til Canada. Tími og kringumstæSur gera mér ókleift, þó ekki væri nema telja upp ástæSurnar fyrir því, er sérstaklega hafa aflaS norrænu fólki isilíkra ástsælda í kjörlötidum þeirra, sem raun er á orSin. Vil eg þó leyfa mér aS nefna til fáein dæmi, svo sem starfsemi, trúrækni, virSingu fyrir lögskipuðu stjórnarfarfi, lýðhollustu, einstaklings eSa sjálfsábvrgðar tilfinningu, ást á listum. mentun, músík, frelsis- ást, fávalt frelsi innan takmarka laghnna). Þykir mér sem nefndir eiginleikar í vissum skilningi, ein kenni hinn norræna lýS í Ameríku. An þess aS ást norrænna manna til kjörlanda sinna hafi beSiS nokkurn minsta halla viS, þá hefir sérhver hverfandi kvnslóS, fengiS eftirkometjdum sírjum í arf. virS- ingu og vigSa þætti. við sögu og því aS heiÖra þaú, eru þjóðir vor- ar að heiSra sig sjálfar. Fn.imbyggja og jinnflutninga- kaflinn, fer nú óSum að stvttast. Þessvegna hlýtur þjóÖaþroski vor að hvíla á herðum vorra.eigin sona og dætra. Afreksverk hin's liðna, eru fyrirheit um bjarta og dáðríka f ramtiÖ. Ef vér aðeins fylkjum oss undir hugsjónamerki vonra ncwrænu feðra, — dáða og dygðamerki vorra norvænu feðra, ef vér hef jum við hún fána liins sanna frelsis, þi verSskuldar framtíðin dýrðarminn- ingu þeirra ára, sem vér nú minn- umst í dag. NoA-ænir mdrtn í Ame- víku,, hvoru megin landamæranna sem er, — látum oss í dag sameirt- ast í því fyrirheiti. Norrænn mað- ur gekk aldrei á bak orSa sinna. iHerra Banjdaríkjaforseti, leyfiÖ mér aS endípgu að flytja yður hamingjuóskir yfirráSgjafans og hinnar canadisku þjóðar. Einkum og sérílagi finn eg hjá mér hvöt til að láta í ljósi þakklæti hinna mörgu þúsundji af norræna stofn- ínum, er í Canada piga heima, fyrir yÖar göjfugmannlegu hluttöku í hátíSarhaldi þessu. Bandaríkin og Canada gleðjast sameigtinlega yfir sameiginlegum minjum hins enskumælandi flokks, því sömu hugsjónirnar, eru ráS- andi aflið í lífi þjóða vorra. Megi' hinu ómælilega afli, hvílir í örnvúm þessara blóðtengdu þjóða, aldrei verSa beitt til þess að fjarlægja þær hvorá frá annari, heldur í þeim tilgangi einum, aS treysta vináttuböndin betur, nokkru sinni fyr. fhaldsmeun Bæn’daflokksmenn Utanflokka ...... 6 sóma íslensks námsfólks við ha- skólann og sóma íslendinga, og á hann heiður skilinmfyrir það. Kosningu frestað í tveimur kjöf _________________________________ dæmum. * * * f * lengi, án þess að verða nokkurs Toronto-blað eitt, flutti nýlega vísari. Morgun einn í vikunni sem þá' fregn, að miklaf líkur væru tiþ leið, er kaupma^ur kom á fætur og að Rt. Hon. Arthur Meighen, lauk upp húsi sínu, stóð peninga- mundi innan skamms láta af for- kassinn á 'svölunum, með allri ystu íhaldsflokksins. og eftirmað- upphæðinni í. ^ ur hans verða Mr. Cockshutt, fylk- * * * isstjóri í Ontario. Nú hefir það komið uþp úr kafinu, að ekki hafi verið nokkur minsti flugufótur fyrir frétt þessari. ’ \ ' ' Dr. W. H. líall, hefir venð út- nefndur sem þingmannsefni frjálslynda f-lokksins í South Bruce kjördæminu Mrs. Ro.se Henderson flutti ný- lega ræðu í verkamanrfafélagi einu í Toronto, þar sem hún lýsti yfir þeirri sanj^æringu sinni, að fall MacDonald stjórnarinnar bresku, hefði verið hlessunarríkur ^tburðui' fyrir verkamannasam- tSkin yfirleitt. Fall þeirrar í Ontario, við stjórnar hefði opnað augu verka- næstu sambandskosningar. ; manna í iheild sinni fyfir þeim ! sannleika, að ekki dygði að leggja Þann 7. þ. m. lést lögregludóm-! arinn í Toronto, Col. George Deni-| son, áttatíu og sex ára að aldri. Hafði hann gegnt lögregludómara embætti í fjörutíu og fjögur ár. Fyrsti islenzki kven- læknir í Canada. Hinn 2. maí s.l. var Dr. Sigríði Christianson, hinum fyrsta ísl. kvenlækni í Canada, haldiS sam- sæti að heimili Mrs. H. CMson, 886 Sherburne St. hér í bænum. Milli óq og 40 konur sátu boðiS. Dr. Christianson var gefin vönd- 11Ö læknistakska við þetta tæki færi, og afhenti Mrs. Olson gjöf- ina með eftirfylgjandi 'ávarpi, og þakkaði Dr. Christianson gjöfina með nokkruni viSeigandi orðum. Ávarp það, er Mrs. Olson flutti, var á þessa leið: “Kæra Dr. Sigríður Christianson. Það er i tilefni af því. að þú hefir náð því takmarki 1 að verða lfeknir. og þar með íyrsti íslenzki árar í bát, eða sofna á verði, jafn- skjótt og flokkurinn væri komir.n til valda, eins, og raunin hefði á | orðið síðást. Mrs. Henderson kvaðst sannfærð um að þess yrði ; ekki langt að bíða, að verkamanna_ c . ; flokkurinn kæmist til valda að Samkvæmt Ottawa fregnum, “ _ , , _ u f iu nýiu, og að þa mundi betur veroa hetir samlbandástjornin akveðið, 1 •1 ’ f , . að láta semja • nýjan flutnings-;lim bnutana ui . gjaldataxta, er komi í stað Crow’sj _ . „ , _ „ ... • Nest ákv»6ae„a.4 F.r m«lt, .s' H' fr”‘ ,hef,r N............. ...... verið kosirm forseti felagsskapar verksmiðjueigenda í Oanada. . * * * Látinn er að Liverpoú, N. S. Hon. Isaac N. MacK.iy. fyrrum forseti fylkisþíngsins *í Nova ína hafa brugðiát loforðum sínum flCotia’ ara aldr1- við Sléttufylkin þrjú. ~ * * •» • • Hon Raoul Dandurand. leiðtogi Síðastliðinn laug'árdag lést að frjálslynda flokksins • senatinu, þeimili sínu í Medicine Hat, W. G. hefir lýst yfir því, .að þinglnu Johnston, verkaflokksþingmaður íjverði að öllu forfallalausu slitið, Aliberta-þinginu, hinn mætasti maður áð sögn. Mr. Johnston var skozkur að uppruna, hafði verið lengi í þjónustu C. P. R. félagsins, sem vélastjóri, en var kosinn þing- maður fyrir Medicine Hat í síð- ustu fylkiskosningum. * • * taxti þessi hinn niý eigi að koma á meiri jöfnuði á flutningsgjöld- Um, milli hiijna ýmsu xylkja. Ah-j ei flestir þingmenn bsgndaflokksins eru sagðfr að vera sáróánægðir yfir tiltæki þessu og telja stjórn- en rétt fyrir næstu mánaðamót. Orherbúðum sambands þingsins. ÞaS, sem helzt hefir ]>ótt tíð- Námamenn í þjótiustu Western jindam sæta síSustu viku, var þaS, Fuel féh, að Nanaimo í British | ’<ðS H©n. Edward J. McMurray, Colunlbia, hafa gért verkfall, sök Solieitor-GeneraL sagði af sér em- pm þess að framkvæxndarstjóra bætti. Sá orSrómur htrfði veriS félagsins ák,vað að lækka kaup!á sveimi undanfarandi, aó Mr hvers einstáks námamanns, um 60 McMurlay hefSi í hyggju að láta cent's á dag. * * * í janúarmánuði 1924, var brotist1 arformaöurinn, Rt. Hon. W. L inn í verslunarbúð H. N. Chase, MacKenzie King, tilkynti þinginu kaupmanns í Napanee, Oht., og j afsögn ráðgjafans og lét í ljós stodið þaðan $2,000 í peningum,; hrygð s'ma yfir því, aS missá úr sem geym^lir voru í pjátuiJkassa. ráÖuneytinu jafn ágætan starfs Lögreglan 'rannsakaði málið all-1 mann. Rannsókn farmgjalda. Hin sérstaka þingnefnd, sem und- anfarandi hefir starfað að rann- sókn farmgjalda með skipum þeim, er vörur flytja milli breskra og canadiskra hafna, hefir enn eigi lokið 'störfum. Þó mun mega vænta skýrslu hennar'innan viku, eða því sem næst: Undir niðurstöðu nefndárinnar verða svo að miklu leyti komin afdrif samningsins við Peterson eimskipafélagið. Af vitnaleiðslu þéirri, sem þeg- ar hefir fram faQð í farmgjalda málinu, er þó nokkurn veginn ljóst orðið, áð um háskalega einokun . hefir verið að ræða, eins og Prest- <^n nefndiá fullyrti. Mun þjóðin^ ver-ða stjórninni þakklát, ef hennl tekst að rífa skarð í einokunar- múrana. ‘ King yfirráðgjafa haldið veglegt áamsæti, . Fyrir rúmri yiku, héldu þing- menn frjálslynífa floklfsins, leið- toga sínum, Rt. Hon. W. L. Mae Kenzie King, veglegU samsæti á skrautlegasta hótelinu í Ottawa. Samsætinu stýrði yfirumsjónar- maður flokksins á þingi, Mr. Kyte. Fór hann r .inngangsræðu sinnl nokkrum orðum um það, hve stjórninni hefði stóraukist fylgi, utan þings, sejj innan, frá þvl er hún kom til valda. Bentj, á þann ómótmælanlega sannleika, a&- um ->að leyti, er stjórnin tók við völd- unum naut hún að eins at- Tvæðis meirihluta, umfram hálft þing. Á hinum tveim síðustu þing- um ,hefir meirihluti stjórnarinn- ar við þýðingarmiklar atkvæða- greiðslur aldrei verið undir 38 og stundum komist upp í 121. Auk forseta samkvæmisins tóku til máls* stjórnarformaðurinn, Mr. King, W. D. Euler frá North Waterloo og W. G. Raymond, þing- maður frá Brantford. Bar þeim öllum saman um það, að hið aukna lylgi stjórnarinnar ætti eingöngu rót sína að rekja til þess, hve mörg um þjóðnýtum laganýmælum hún hefði hrint í framkvæmd. Forsætisráðgjafi benti.á það I ræðu sinni, hve ánægjuleg sam- vinnan hefði ávalt verið millV sln og hinna ráðgjafanna. Enda hefðl fordæmi það haft mikil og góð áhrif á þjóðareininguna, Farmgjaldamálið. Á fimtudaginn í vikunni sem leið, mætti Sir William Peterson, sepi vitni fyrir þeirri hinni sér- stöku þingnefTid, er um farm- gjaldsmálið fjallar, ásamt hinum fyrirhugaða sam'ningl yi® Peter- son’s eimskipa félagið. Mun það einróma álit, aft framkoma hans hafi verið hin prúðmannlégasta oft ^lð þær skoðanir hans, að fhitn- ingsgjöld milli hreskra og cana- diskra hafna væru alt of há, væru á gildum og góðum rökum bygðar. Bar vitnisburður hans þess ljósan \ | af embætti, þótt fáir muni hafa að maðurinn ér þaulkunnur lagt á það mikinn trúnað. Stjörn- því er að-siglingum og flutn- ingsgjöldum lýtur. Var framburft- ur Sir Williams i nánu samræml við rannsóknarskýrslu Mr. Prest- ons. Bíður þjóðin nú með óþreyju úrskurðar þingsins 1 þessu mikla velferðarmáli. ^

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.