Lögberg - 11.06.1925, Side 2

Lögberg - 11.06.1925, Side 2
Bta. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. JÚNÍ 1925. Bezta meðal við nýrna- sjúkdómum. Quebec-kona mælir ineð Dodd’s Kidney Pills, við alt fólk, er hefir veik nýru. Madame G.-Boudart, gat vart sint lengur störfum sínum, en komst til heilsu við að nota Dodd’s Kidney Pills. Yal Barretté, Que. 8. júní. (Jlinka- fregn). "Eg hefi þjáðst svo mikið af nýrnaveiki,” segir Madame G. Bou- dart, velmetin kona hér á staðnum, “að eg gat við illah leik sint min mér sjálfur og lagði sérstaða á- herslu á orðin bjarga mér sjálfur. Eftir alllangt og ítarlegt samtal féllust þeir að síðustu á að láta mig ráða og að eg yrði kyr með því að þeir sægju um allan kostn- að í sambandi við safnaðarstarfið annan en laun mín, en eg að fá nægan tima frá prestsverkum til þes’s að vinna fyrir mér. Árið þar á eftir var hið undur- samlegasta ár í lífi mínu. Eg naut frelsis. Safnaðarstarfið tók geysi- miklum framförum, safnaðarfólk- inu fjölgaði og eg var svo ánægð- ur. Við lok fyrsta ársins var fjár- hagur mihn kominn i mikið betra horf en eg hafði frekast getað um daglegu stprfum og stundum varla dregist um húsið. Eg hefi! vonast eítír’ mér hafði áskotn' notað úr nokkrum öskjum af!ast ?3,30d!00 hafði borgað allar Dodd’s Kidney Pills og er nú við mínar, skuldir og átti Peni”2a tú nokkurn veginn góða heilsu. Hefi goða a banka. eg þær ávalt til taks á heimilinu. f>etta var nu fyfir nálega Ef mér líður ekki upp á það allra1 tuttu*u og fimm árum síðan og besta, fæ eg mér nokkrar pillur aIdrei síðan hefi eg reitt mi* á Og batnar þá skjótt. “Eg ráðlegg öllum, er líkt stend- á fyrir, að gera hið sama.” Það er skyljja hverrar einustu njanneskju, jafnskjótt og hún finnur tfl nýrnaveiki, eða einhvens sjúkdóms, er frá nýrunum stafar, að leita sér tafarlaust lækninga#. fast kaup frá söfnuðum mínum. Söfnuðinum sem eg þjóna nú ber engin skylda til að borga mér eitt cent í launaskyni. Það sem safn- aðarfólk mitt vill láta af hendl rakna við mig, því veiti eg mót- töku, é» sé minni fjölskyldu far- borða á annan hátt. “Hafið þér Fáið Dodd’s Kidney Pills og gerið nokkuð á m6ti því’ að seffja mér það nú þegar! * jfrá hverniK að her fóruð að sjá fjölskyldu yðar farborða?V spurðj ‘ * j frú Fancher. Saga sveitaprestsins. Eg hefi unnið.fyrir mér við I smíðar, í skóarvinnu, við vatns- í Bandaríkjariti einu nýút- leiðslu í húsum og múraravinnu. komnu stendur eftirfylgjandi saga Eg hefi unnið alla vinnu, sem mér er presturinn séra Leé W. Beattie hefir boðist. Einu sinni tók eg D. D., sem ættaður ej; úr Minne- akkorð á að byggja vegargtæði og •sota-ríkinu sagði konu einni að ! fórst það vel. Hús hefi eg bygt og nafni Lauretta Faucher og hún fengist dálítið \ið fasteignasölu. hefir svo sent til blaðs þessa og Saá að segja var það fasteign, finst oss sagan þess virði að hún sem kom fótunum undir mig fyrsta komi fyrir sjónir almennings. j árið. . Sagan hefst í sveitaþorpi einu Skömmu eftir að eg afþakkaðl í Bandaríkjunum. Séra Beattie er launin frá söfnuði mínum og við á gangi á götu og mætir einum af vissum ekki hvaðan að næsta mál- safnaðarmönnum sínum, sem sú tíð O'kkar kæmi krafði bankinn er söguna segir, nefnir Allan. Prestur var vanur að víkja kunn- uglega að safnaðarfólki sínu hvar sem hann mætti því og heilsar hr. Allan því með handabandi en rekur í roga stans þegar Allan í etað þess að rétta fram hönd sína og taka framrétta hönd prestsins steytir kreptan hnefonn framanyl hann og segir með þjósti miklu: “Annazíhvort verðið þér að fara frá söfnuðinum séra Beattie, eða eg að segja nyg úr honum. Eg ætla ekki að láta neinn segja mér hvernig að eg skuli verja •fé mínu eins og þér voruð að gjðra í gær. Þér sögðuð að fjármunir kristinna manna væru eign drottins og að þeir ættu að verja þeim honum til dýrðar. Eg vrl að þér skiljið að eg á peningana mína sjálfur! Að eg vann fyrir hverju centi sem eg hefi og að eg fer með þá eins og mér sjálfum sýflist. Þér ættuð heldur ekki að gleyma því, að eg legg ríflegri sjcerf til launa yðar en nokkur annar í söfnuðinum og þér ættuð ekki að móðga þá menn í ræðum yðar sém eru að h$lda i yður lífinu.” “Stillið yður," mælti presturinn, “máské að eg hafi ekki verið að tala um yður. Eg var að tala um kristna menn aðeins.” Eg snéri við og fór heim til mín mig um þessa $800.00. En þá vildi svo til að ósamlyndi hafði ko/nið upp í söfnuði nokkrum úti í sveit, ekki allangt frá þar sem eg átti heima, og fór eg þangað til þess að leita um sættir og tókst mér að koma sáttum á svo allir undn vel við. Eg hafði lokið því verkefni mínu snemma dags, en hraðlestin sem eg þurfti að fara með kom ekki fyr en að kveldi. Mér varð því reikað inn á fasteignasölu- skrifstofu, sem þar var og fór að horfa þar á stórt kort, eða landa- bréf, sem þar hékk á veggnum. Maður, sem þar var nærstaddur gekk til mín, benti á landabréfið og mælti: “Þarna er bújörð, sem eg skal selja yður fyrir ?15 ekr- una.” ' “Eg brosti.” “Það er góð þújörð,” hélt hann áfram. “Það getur vel verið,” mælti eg en ef þér vissuð um efnahag minn þá munduð þér ekki bjóða mér neina bújörð til lcaups. Eftir nokkuð lengra samtal tók fasteignasalinn mig afsíðis og sagði mér, að ef eg vildi kaupa bújörð þessa fyrir $15.00 ekruría þá skyldi hann kaupa hana af mér strax fyrir $17.0tt ekruna, því að hann hefði tilboð í hana fyrir það verð frá bónda í Austurfylkjunum. Eg símaði bankastjóranum við særður og í æstu skapi. Konan bankann, sem eg skuldaði 800 mín lá veik í rúminu; eg átti tvö dalina á og bað hann að lána mér ungbörn og skuldaði $800 í banic- þúsund dollara, hann var náttúr- anuni, sem bankinn var að krefja lega tregur til þess, en eg sagðl “og fara evo með kerlu minni á eitthvert fátækra heimilið.” Eg gleymdi erindi mínu og kaupsýsl- unni og fann til meðaumkunar með gamla manninum og var að reyna að finna einhvern veg út úr vandræðunum. “Eg verð hér í nótt,” sagði eg við fasteignasalann, sem með méx var. “Eg skal líta inn á skrifstof- una til yðar í fyrramálið,” svo hann ateig upp í bifreiðina og ók í burtu en eg varð eftir hja gömlu hjónunum. Við neyttum kveldverðar saman og um klukkan níu kom sonur þeirra heim, sem óvanalega snemt fyrir hann. Eg reyndi að tala við hann um ástarídið, en hann var mjög orð- framur og undinn og gekk til hvílu sinnar eftir litla stund. Morguninn eftir tók eg hann ta^i aftur. Við gengum saman út og á bak við nautgripahús, sem stóð þar skamt frá húsinu. Eg sýndi honum f^am á að hann gæti bjargað foreldrum sínum frá gjald þroti Og fátækrahúsvist ef hann aðeins vildi hætta uppteknum hætti og fara sjálfur að vinna a landinu. Hann tók málaleitan minni illa og sagðist ekki vilja taía meira við mig um málið.” “Það verður þá að vera svo,” sagði eg og gekk í burtu frá ihon- um. En sagði um leið: “Jörð þessi verður seld fyrir $900.00 virði af eginhandarvíxlum, sem 'bankinn heldur. Ef yður er sama um, þð faðir yðar og móðir fari á munað- arleysingja hæli og það er innan handar fyrir yður áð bjarga þeim frá því, borga skuldina, sem a jörðinni hvílir og neitið að gjöra það, þá hefi eg ekki meira um það að segja.” Eg hafði aðeins stigið nokkur spor í burtu frá honum þegar að hann kallaði í mig. Eg snéri við og gekk.’til hans. Fór hann þá að gráta ojj kom það mér ekki á óvart því eg vissi að inst í sálu sinnt þá fyrirvar.ð hann sig fyrir fram- komu sína. Við féllum báðir á kné þarna á bak við gripahúsið og báðum til Guðs. Þegar við skild- um hafði hann lofast til þess að borga víxlana með vöxtum á þrem- ur árum, og eg til að kaupa jörð- ina. Það fyfsta sem hann gerði eftlr að eg var farínn, var að’selja i^pp- áhaldshestana sína og léttivagn- inn fyrir $300.00 og afhenda föð- ur sínum peningana. Syo fór hann að vinna á landi föður síns og var hinn duglegasti. Eftir þrjú ár var hann búinn að borga mér að fullu. Hagnaður minn af þessum kaup- um var ekki mikill, en einhvern veginn er það nú samt svo að mér er ljúft að láta hugann dvelja við þau. , “Mér er líka geðþekt að hugsa um það og um þá menn, sem láta trúarbrögðin hafa áhrif á við- skifti sín við aðra,” segir frétta- ritarinn. Eftir ár bauðst Dr. Beattie em- bætti í þremur stórbæjum. Tvö þeirra hjá söfnuðum í Austurfylkj unum. En fiann hafði átt samneyti viá fólk af öllum stéttum, sem var utan kirkju, ekki að eins sem prestur, heldur var hann einn af þeim og' hið frjálslega samband hans við það latti hann að taka sér reglubundna prestsþjónustu innan sérstakra safnaða. “Hvernig mundi ykkur líka að ferðast til annara landa?” spurði hann fjölskyldu sína eitt sinn er mig um svo ákveðið að hann hót- j honum að ef hann gerði það, þá j hann sat til morgunverðar með aði mér Iögsókn ef eg ekki borgaði i skyldi eg borga honum þessi $800. skuld þá tafarlaust. j 00 daginn eftir svo hann lét til Eg átti ekki cent til í eigu minnl J leiðast. Eg keypti bújðrðina og henni. “Mundi þú vilja fara, kona mín?” “Já, eg skal fara,” svaraði kona samt kallaði eg safnaðarfulltrfl-1 seldi hana fasteignasalanum strax hans, sem þélt að hann væri að ana á fund og þegar þeir voru um hæl og fékk næga peninga til samankomnir sagði eg sÖfnuðinum þess að borga það sem eg skuldaði upp þjónustu minni og gat um að bankanum þegar eg kom heim og hr. Allan mundi skýra þeim frá hafði dálítinn afgang. Þegar eg ástæðunum. Svo skildi eg við þá var búinn að selja kornið, sem á og fór inn í skrifstofu mína og fór að skrifp sendibréf. Eftir fáar mínútur heyrði eg að gengið var að skrifstofudyrum mínum, það voru fulltrúarnir. Þelr komu allir inn. Safnaðarforsetinn bújörð þessari var og í iríinn hluta* kom hafði eg afgangs $2100. Þessi fyrsta tilraun min gaf mér kjark til að reyna aftur, svo eg tókst aðra ferð á hendur vjkuna eftir, en sú ferð varð mér sorgar- tilkynti mér að þeir hefðu komið J för. sér saman um að neita að teka Þegar eg og landsölumaðurinn uppsögnjna til greina. Allan kom komum þangað, sem eg ætlaði að og bað fyrirgefningar á því, sem kaupa í annað sinn, þá sá eg auð- hann hafði sagt og þeir báðu mig uga og fagra bújörð,- sem einu allir að vera kyrran. j sinni hafði verið, en var nú fall- En eg hafði yáðið það fastlega iní órækt. Gamall maður slitinn og með mér að aldrei framar skyldi i beygður var að berjast við að eg verða svo settur að menn gætu! vinna jörðina, en sonur hans sagt mér fyrir um það hvað eg kæruláus og ,dáðlaus hafði farið skyldi kenna Og hVað ekki. Eg gafjmeð bestu hestana og léttan vagn þeim kost á að vera — en með til þess að horfa á veðreiðar, sem einu skilyrði, því að þeir borguðu i fram fóru þar ekkf all-langt frá. mér ekkert ákveðið kaup.” ! Jarðvegurinn var auðugur, en “Hvernig ætluðuð þér að fara svo illa hafði verið með bújörð- að lifa, án þess að yður væri borg- i ina farið að illgresi óx nú um hana að kaup,” spurði konan, sem sa»-! alla. Gamli iríaðurinn var að berj- talið átti við prestinn. j ast við að slá hafra-akur. Þegar Það var einmitt það, sem þeir: að hann sá okkur fór hann að bisa allir vildu fá að vita, og féhirðir við að kpmast ofan af bindaran- bankans var einn þeirra og hefir um, en hann var svo farinn og að líkindum verið að hugsa meira um 800 dalina en mig. “Á hveríju ætlið þér að lifa séra Beattie?” spurði hann. Eg sagði honum að eg ætlaði að þrotinn að kröftum að honum veittist . það erfitt. Eg heilsaði honum með handabandi og spurðl hpnn hvernig að hlutirnir gengju. “Eg býst við að eg verði að gjöra að gamni sínu. “Vilt þú fara sonur minrí'?” “Já, eg held nú það. Hvenær eigum við að leggja af stað?” “Taktu ekki svona alvarlega það sem hann faðir þinn er að segja,” mælti móðir drengsins. “Hann er bara að gjöra að gamnt sínu.” I, “Eg held að pabbi meini það,” svaríaði dren'gurinn og horfði frairí an í föður sinn. , / Og hann meinti það. Þrátt fyrir mótmæli safnáðarins, sem hann þjónaði sagði hann af sér prest- þjónustunni. Skildi dóttur sína, sem var of ung til þess að fara, eftir hjá kunningjafólki sínu, en tók aftur son sinn með sér, sem var stálpaður og þesáa $3300.00, sem hann átti, konu sína og för tfl Evrópu. “Við skemtum okkur ágætlega,” sagði hann og brosti. Við ferðuð- umst á reiðhjólunum okkar um Evrópu og vari það hin besta skemtun, en vetursetu höfðum við í Lundúnum til þess að kynna okk- ur starf tarúboðsfélagann|i þar.” Þekking sú, er Dr. Beattie fékk1 á starfsemi trúarbragðafélaganna í fátækrahverfum Lundúnaborgar hafði afar mikil áhrif á hann. Þegar að hann- kom heim aftur átti hann eftir þrettán hundruð dollara af peningunum sem hann fór með að heiman. Fyrir þá pen- - ° --------i-------------------- * treysta guði og reyna að bjargaláta það alt fara,” sagði hann, inga keypti hann dálítinn land blett við Hudson ána, þar sem hann siðar bygði sér sjálfur hús og á nú heima í. Hann var þá strax farinn að hugsa fram í tímann til þess tímabils, sem hann yrðl ófær til þess að létta undir með sér og fjölskyldu sinni með em- bætti^verkum og vildi því vera viss um að eiga blett, sem hann gæti eytt elliárunum á. Um þetta sanVa leyti var hann beðinn að veita spfnuði einum 1 New York prestsþjónustu um tima og varð hann við þeirri bón með- fram sökum þess að hugur hans var þá mjög farinn að hneigjast að ástandi fátæka fólksins í stór- borgunum, þó tækifæri til starfs þar hefði enn ekki borist upp í hendur hans. Á meðan að hann veitti söfn- uði þessum prestsþjónustu tók hann að byggja hús upp á eigin reikning og byrjaði með því að reisa tvö. Nú á dögum heyrum vér mikið talað Um að láta trúar- brögðin ná til viðskiftalífsins að fylgja hinni gullnu reglu í við- skiftalífinu. Þessi maður heflr gjört það í síðastliðin tuttugu ár Það hafa heldur ekki verið neir. látalæti fyrir honum.né lauslegar tilraunir. Honum er það ósjálfrátt því sjálfur er hann svo samgrð- inn hugsjónum kristin dómsins að alt annað væri honum óeðlilegt eins og reynsla hans við verka- menn. sína og verkmanna spurs- málið sýnir og sannar. “Eg hafði sex menn í þjónustu minni við að byggja þessi bús,” segir hann og þar að auki verk- stjóra, sem Smith hét. Smith var verkmaður góður, en á honum var sá galli, að hann drakk.. Þegar eg kom 'heim á mánudagsmorgnana eftir að ilytja guðsþjónustu* i söfnuðum mínum í New Yoik þá stóð alt verk fast við þessi hfls mín. Smith var ekki kominn í vinn- una og kom stundum ekki fyr en um miðjan dag á þriðjudögum. Eg talaði um þett^ við hann í fullri alvöru og sagði'st skyldi gefa hon- um $25.00 í uppbót á kaupi hans, ef hann héldi sig frá víni í heilan mápuð. Hjann féllst á það. En næsta mánudag þegar eg kom heim fanst Smith hvergi og menn- irnir vissu ekKert hvað þeir áttu að gjöra og ihöfðust því ekki að. Eg var að tapa peningum daglega. Þegar loksins að Smith kom I leitirnar, talaði eg við hann á ný og sagðist* skyldi bæta nýjum silkikjól handa konu hans við mitt fyrra boð, ef hann vildi halda sér frá víni. Hann varð glaður við og lofaðist enn á ný.til þess, að pasea sig. En sagan endurtók sig vikuna þar á eftir. Mánudagurinn leið og hann sást ekki. Þriðjudagur kom og Smith lét ekki sjá sig. Eg fór til verkamannanna, þar sem þeir voru að reyna að gjöra sitt besta, því þeir voru allir sam- viskusamir þénarar, tók þá tali og mælti: “Eg býst við að enginn ykkar mundi láta sjá sig við vinnu á morgun ef eg ræki Smith flr vinnunni.” “Við mundum koma,” svaraðl einn þeirra ef okkur yrði ekkl bannað það. “Haldið þið að verkamannafé- lagið mundi fyrirskipa verkfall?” “Við vitum það ekki.” “Hvenær er fundur í félagipu?” “í kveld.” Ef að eg skyldi reka Smith 1 dag, og það yrði gert að umtals- efni á fundi hjá ykkur í kveld, munduð þið þá vilja segja frá þátt töku minni í því máli?” “Við erum engir málskrafsmenn á mannfundum, við opnum þar aldrei munn.” Eg sagði þeim að velja einn flr þeirra hópi til þeSs að vera mál- svara. Þegar Smith kom í vinnu á þi-iðjudag eftir hádegi skildu leið- ir okkar. Hann fór í burtu reiður, hafði í hótunum og sagði að eg mundi sjá eftir því að vikja sér þannig frá verki. Þegar mennirnir fóru heim til sín úr 'vinnunni um kveldið kvaddi eg þá og mæltl: “Eg býst við að sjá ykkur ekkl aftur á morgun.” Eg fór snemma á fætur dagínn eftir og gekk þangað sem húsln voru til þess að reyna að ráða fram úr vandræðum þeim, sem eg var kominn í. Kl. 8 komu allir mennirnir sex, tóku verkfæri sín og fóru að vinna. “Var ekki fundur hadinn í verka mannafélagi ykkar í gærkveldi?” spurði eg. “Jú.” “Hvað gjörðist?” Mennirnir fóru allir að glotta. Að síðustu sagði einn þeirra mér frá að Smith hefði komið á fund- inn og krafist þess að hætt yrði allri vinnu við þessi hús, sökum þess að hann hefði verið rekinn úr vinnunni án þess að ástæða hefði verið til. Hann sagði frá þv) á^fundinum að hrínn væri hæfur starfsmaður og stundaði verk sitt dyggilega. Þegar við heyrðum þetta þá reis einn okkar upp úr sæti sínu, sem allir furðuðu sig á, greip fram í fyrir Smith og sagði “þetta ér bölvuð lýgi —■ hvert orð sem þú segir er ósatt.” Forsetinn krafðist þess að hinlr fimm, sem voru að vinna við húsin segði sögu sína og hver þeirra fyrir sig sagði frá því sem á milll ykkar hafði farið, að þér hefðuð boðið honum $25.00 í uppbót á kaupi hans ef hann vildi halda sér frá að drekka í mánuð, að þér hefðuð tapað vinnu sex manna f fjóra daga af því að Smith hefði verið fullur einhversstaðar og ekkl komið í vinnuna. Þegar þeir höfðu lokið máli sínu fann einhver fundarmaður upp á því að einn af okkur þessum sex væri ekki löglegur félags- maður af því að hann hefði ekki greitt gjöld sín. Á móti þessu var samt borið af öðrum. Maðurinn, sem kærður var um vanskil kvað^ hafa borgað og sagðist geta sann- að það. Hann var spurður að hverjum hann hefði afhent peningana. Smith, svaraði maður- inn. Smith sat þegjandi þó tals- verð ókyrð væri þá komin á fund- inn. “Hefir Smith borgað sín eigin gjöld?” spurði einhver. Féhirðir- inn fletti upp í 'bók sinni og kom þá í ljós að hann hafði ekki gjört það. Þá reis sá er fyrstur tók til máls á fætur á ný og bar fram uppástungu um að Smith vært vikið úr félaginu, var hún samþykt og Smith svo vísað, á dyr. Eg ihélt að þið opnuðuð aldrel munn á mannfundum,” mælti eg. “Þér hafið breytt réttlátlega við okkur og við Smith og við ásett- um okkur að enginn skyldi níðast á yður á fundinum,” sivaraði tals- maður þeirra. Þegar bygging húsa þessara var lokið og Dr. Beattie hafði selt þau flutti hann sig til New York til þess að hefja starf sitt á meðal fátæka fólksins í austurhverfi borgarinnar. “Eg var orðinn þreyttur á að vinna á meðal þeirra syndlausu,” sagði Dr. Beattie, “og vildi taka þátt í lífi syndaranna,” síðan hef- ir Dr. Beattie haldið því verki sínu áfram, að undanteknum tíma þeim sem hann var í stríðinu, því þang- að fór hann með þeim fyrstu. Hann veitir nú forstöðu stofnun, sem heitir Madison Square church house í New York, er það undir umsjón presbyteran kirkj- unnar í New York. Dr. Beattie tók það verk að sér þó hann vissi að þar væri um sára lítil, eða engin laun að ræða. Kærleikur hans til þeirra, sem bágt eiga er þunga- miðjan í öllu starfi hans og alt aí tekst honum að hafa ofan af fyrir sér og sínum án þess að reiða sig á ákveðin eða föst laun. Drengirnir í hernum kölluðu hann “Dad” (faðir) og nafnið sýnist eiga vel við hann því hanr er sannarlejta faðir alls lausa fólksins í austurhverfi New York borgar, Grikkja, Armeníumann, Gyðinga, Itala o. fl. Allir koma þeir til hans með vandamál sín og vandræði. Hann er ráðgjafi þeirra og svaramaður. Hann leysir úr vandræðum þeirra eftir megnl. Hann er tíður gestur í réttarsÖI- um bcyrgarinnar — fer þangað svo að segja daglega, stundum til þess að tala máli unglinga, sem hafa verið svo ógæfusamir að stíga sitt fyrsta glæpaspor, stundum til þess að biðja vægðar fyrir fjölskyldu- föður, sem hafði drukkið sig full- an, stundum ti^þess að sætta hjón, sem í æði sínu höfðu hlaupið til .dómstólanna með misklíð sína og allir dómararnir þekkja hann. Verk hans og líf er eins og kapítular í sorgarsögu. Einn eftir annan af fólki hans kemúr til hans — til kirkjustofn- unarinnar, sem hann veitir for- stöðu. í stundir þær er settar eru til síðu til þess að kenna konum sauma, a skemtanirnar, sem hann heldur. Börnin eru færð til hans og þeim hjúkrað og fólkið kemur sjálft með raunir sínar og erfið- leika til hans, sem skilur það manna best og vill skilja og hjálpa því. Hin margvíslega lífsreynsla hans hefir gjört hann hæfari til þess að skilja manneðlið en flesta aðra. I “Það eru fáir menn eins fjöl- hæfir og þér,” sdgði fréttaritarinn við hann. “Hvernig stendur a því, að það virðist ekki vera neitt verkfæri til sem þér kunnið ekki að nota?” spurði fréttaritarinn Dr. Beattie. ' “Eg á það • föður mínum að þakka,” svaraði Dr. Beattie. Hann kendi mér að vinna með höndun- um. Faðir minn var læknir í sveit og bjó á allstórum landbletti. Hann hafði þar .vinnustofu, þar sem hann kendi okkur öllum syst- kinunum að nota verkfæri og að vinna. Eg hefi mikla trú á þeirri mentun og eg hefi gjörít það sama við mín börn. Dóttir min er útskrifuð frá bá- skóla, en hún getur notað hamar og sög eius vel og bróðir hennar. Þau léku sér í vinnustofu minnl þar sem eg var að verki sjálfur og eg lét þau alt af ihafa eitthvað til þess að gjöra.” Svo brosti hann og mælti: “þér vitið að eg er í.góðum félagsskap. Páll1 var tjaidgjörðpmaður, og lærisveinar hans voru fiskimenn. Hann bætti því ekki við sem eg vil gjöra, að kennimeistarinn mesti var 1 trésmiður. Af hverju Ford er utbreiddasti billinn ÚTBREIDS LA Viðurkénning almennings er mælikvarð- inn sem miðað er við þegar um eftir- spurn einhverrar vöru er að ræða. Þá er örðugt að afla slíkrar viðurkenn- ingar, en þó margfalt erfiðara að halda henni við. Pessvegna er það, að beztu vörutegundimar geta vonast eftir að öðiast slíka viðurkenningu. Sú hin almenna viðurkenning, sem gæðin hafa aflað Ford framleiðslunni, hefir gert það aðverkum, að Ford salan er nú að finna í hverri borg,og bæ. Það er því sýnt að þessi feikna útbreiðsla gæti ekki átt sér stað nema fyrir það vörugæðin eru mikil, Finnið næsta Ford umboðsmann Bílar Flutningsbílar / • Dráttarvélar t

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.