Lögberg


Lögberg - 18.06.1925, Qupperneq 5

Lögberg - 18.06.1925, Qupperneq 5
LÖGBERG, MMTULAGINN, 18. JÚNÍ. 1925. Bfe. 5 BEIÐ BANA AF BIFREIÐARSLYSI . I 1111 ■ 1. ■ ■ i §1 i |l| Wilmar Pétur Thorwaldson. Wilmar Pétur Thor- waldson Skriíað af föður hans og fyrir hönd móSur, systkina hins látna sonar og bró'öur. Um leiS og vi8 biöjum Lögberg aö flytja skyldmennum og vinum Ijósmynd þá, er síöast haföi veriö tek- in af þessum nýlátna vini okkar, leyfum viö okkur einnig aö biöja blaðið aö flytja nokkur orö' um líf hans, dauða, og sumt þaö, sem ó- hjáJtvæmilega vefst inn i þá harma- sögu, og snertir okkur, sem nú syrgjum. Um líf hans er ekki hægt að fjöl- yröa, það náöi að eins yfir barns- og ungdómsárin o'g upp að þroska-aldr- inum, og má því helzt líkja því við hvítt og óatað pappírsblaö, sem lítiö hafði verið skrifað á, og það, sem var á það skrifað, var sumt gáta þeim, sem Iásu. Hann var fædduí á Akra, N. Dak. 19. júlí 1892, og andaðist í Los Ang- eles, Cak, 8. maí 1925. Hann ójst upp hjá okkur foreldrum sínum að Akra, gekk á barnaskólann þar og á aðra hærri skóla á tímabilinu, en vann hjá okkur sem oftast við alls- konar bústörf. Hann hafði fæðst með lyndiseinkenni svo augljóslega i samræmi hvert við annað, að ekki munu finnast menn á hverju strái, sem eru gæddir eins miklu samrærni í öllu því, sem gjörir menn yfir höf- uð það, sem mqð sanni má kalla góða menn. Engum gat dulist, við kynni við hann, hans viðkvæma og milda hjarta. Hreini og göfugi hugsunarháttur, þýða og viðfeldm lund, varúð í orðum, trúmenska við skylduf, sjálfsafneitun, greiðasemi og íórnfýsi við aðra, glaðlyndi, jafn- lyndi og stilling. Að útliti var hann fríður og um leið vel vaxinn og karlmannlegur, yfir 6 fet á hæð og þrekinn, vigtaði yfir 200 pund, og hafði mikið meira en meðalmanns líkamsburði; var ljósjarpur á hár og hafði fagran andlits lit; var jafn- an hæglátur og orðfár, en orð hans hin fáu meintu því meira; gekk hægt og stillilega að öllu verki, en vann alt vel, fyrir verklægni og skarpa útsjón. Las oft, er aðrir hjöluðu, en var jafnan manna fljótástur til liðs, ef á lá, hver sem í hlut átti. Vorið 1918, er Bandaríkin höfðu gengið i stríðið, var hann. og Ólaf- ur, yngsti bróðir hans, þeir einu af börnum okkar, sem eftir voru heima hjá okkur, og var Ólafur þá um vor- ið tekinn til að fara i herinn. Okk- ur féll það öllum sárt, en ekki mun Wilmar hafa tekið það léttast, og mjög bráðum bauð hann sig sem sjálfboði í herinn líka, þvi, eins og hann sagði: “Mér er eí*ki vandara um, en yngri bróður mínum, sem þarf nú að leggja líf sitt í hættu.” Aldrei fór hann þó austur yfir haf- ið, en vann sem aðstoðarmaður við heræfingar i Bandaríkjunum til stríðsloka. Að striðinu loknu komu þeir báðir til baka heilir á húfi fyrár guðs miskunn, sem við fögnuðum mjög ýfir. — Það voru döpur tíma- mót í lífi okkar for'eldranna, er báð- ir bræðurnir lögðu á stað í stríðið, og við þá skilin eftir alein, þar öll hin börnin voru áður farin út í heiminn, og við bæði eins, einkum þó móðir þeirra, með ótt hnignandi heilsu, enda félst okkur þá hugur og við gáfum upp búskap það vor. —Gekk Wilmar svo, er hann kom aftur, á skóla eitt tímabil, en byrj- aði að vinna í félagi við bræður sina við bifreiðtasölu og aðgjörðir í Cavalier og Walhalla, N. Dak., og hélt því starfi áfram þar til haustið 1922. Haustið 1921 höfðum við foreldr- ráð-! ar hans ráðist í að fara til Californ- ia, þar heilsa okkar, einkum hennar, var þá mjög bág og augljóst var, að vetrarkuldinn óg stormurinn í N,- Dak. höfðu mjög ill áhlif á hana. Og er við eftir vetrarveru í Cali-|eg þá er lesa að virða mér til vork- Og nú, þegár Wilmar var farinn, greip mig svo sterk hvöt að skrifa þeim, að eg settist niður við að skrifa. Þess háttar bréf verða ekki skrifuð í. flýti, eins og flestir munu kannast við; maður hikar við hvert orð og verður seint viss um, að orðin séu þau réttu og eigi við, og viðkvæmar tilfinningar hrífa mann. Eg var enn að leitast við að húa hugsanir mínar í viðunanlegan bún- ing, er skeyti kom til mín um að Wilmar hefði meiðst, og eg beðinn að koma á tiltekið sjúkrahús í bæn- um, þar sem hann væri nú. Eftir um 30 mínútur var eg Tcominn þang- að og var Jennie dóttir okkar þar þá, líka önnur hjúkrunarkona, og tveir læknar, og var Wilmar þá ný- látinn. Margoft áður hafði eg verið í nærveru við aðfarir dauðans, undir allslags kringumstæðum, en aldrei áður vissi eg hann hafa verið eins fyrirvara- og miskunnarlausan eins og í þetta skifti. Engum manni er möguelgt að gjöra sér nokkra grein fyrir, hvaða óskapa Ráfrþt rís upp í huga syrgjandi föður við svona lagað tilfelli, eins og eg stót^ nú aug- liti til auglitis við. Hjartað barðist, taugar og vöðvar titfuðu og hugur- inn flaug í ofboði fálmandi eftir einhverju, sem stuðst yrði við cg veitti frið og huggun, og fyndist ekkert, lá ekki fyrir annað en að hníga í bráð niður i vonlausa sorg og örvænting. Eg fann á augna- blikinu hvað bezt hefði verið, það var að mega hniga þar dauður niður ur sjálfur líka. En fyrir Guðs misk- unn fann eg líka aðra huggun, sem eg greip við strax, og við hana hefi. eg haldið dauðahaldi síðan. Þetta elskaða barn, sem eg sá þarna liðið lík, hafði lifað allan sinn aldur í sambúð við mig. Eg hafði ^ áður reynt að lesa það ofan í kjölinn, og eg hafði fyrir löngu sannfærst um, að í þvi yfirgnæfði alt það, sem al- ment er kallað “dygðir”, en samtím- is hafði eg nokkurn ótta fyrir, að það gæti. þrátt fyrir það, verið, ef til vildi, hðst til yerjufátt á leiðinni gegn um lífið, þar sem ferðast þarf með svo mörgum misyndis og vond- um samferðamönnum, sem gátu, er til vill ásælst, afvegaleitt, og á ýmsan hátt misbrúkað það. Og þessi ugg ur hafði heldur ágerst við þessa nýju stöðu þess. Gátu ekki illmenni og bófar ,sem svo mikið er til af, oft undir fölsku yfirskyni, tekið Ííf þess, áður hjartalag þess leyfði því að snerta eitt hár á höfði þeirra? Nú var allur sá ótti ástæðulaus. Nú var barnið mltt úr .allri hættu, og nú hvíldi það rótt hjá guði að eilífu. Hvort eg hafði rétt til að grípa til þessarar huggunar, sem hefir dreg- ið svo mikið úr sorg minni, er guðs eins, en ekki manna, að dæma um. Að eg hefi eytt svo mörgum orð- um um minar eigin tilfinningar, bið var þar, og talaði ekki langa en mjög vel orðaða ræðu, helst þess efnis, að hvetja þá, sem við voru staddir, að gjörast stríðsmenn Krists, hinu góða málefni til eflingar, í hans nafni og í minningu um þenn- an fallna liðsmann. Sólósöngur og Píanó spil fór fram bæði fyrir og á eftir ræðunni, og var í bæði skiftin mjög hugðnæmt. Yfir það heila tek- ið var öll athöfnin í útfararsalnum mjög skipuleg og viðeigandi. Þeg- ar likfylgdin fór á stað til grafreits- ins voru fjórir lögreglumenn á mót- orhjólum látnir fara á undan á víxl og stöðva alla umferð á strætum þeim, sem farið var eftir, á meðan líkfylgdin fór fram hjá. Þegar grafreitinn kom, var kistan lögö á op grafarinnar til reiðu að falla nið- ur í steinsteypu kassa, sem fyrst hafði verið látin ofan i gröfina og sem var svo hár^ að efrí 1)rún hans, eða réttara lok hans, var að eins um tvö fet neðan við yfirborð jarðar og þar ofan á átti að koma mold og grænt grastorf efst, jafnt við jörðu. Kistan var klædd mógráu klæði og bar sama lit sem föt þau, er líkið var í, o% blómum öllum var hlaðið um- hverfis. Athöfn öll var þar hin sama og vanalegt er, og þar að auki skot- ið yfir gröfinni að hermanna sið af American Legion, sem Wilmar var félagi í. Gröf hans er No. 6 í Victory Plat Nr. 540 í Forest Lawn graf- reit, sem er bæði stór og prýðileg- ur og ærnu fé varið árlega til að passa hann og prýða, svo að hann er viða eitt blóma haf. »A þeim parti, sem gröf Wilmars er, má ekki reisa legsteina, heldur að eins marmara- plötur jafnar við jörðu, með nöfn- um á. Á öðrum stöðum eru leg- steinar, en þykja spilla mjög útliti og hindra hreinlæti og gjöra pöss- un erfiðari. Þannig endar þá þessi vordraum- ur í lífi okkar ástvina hans. Þeir, Dodds nýrnapillur eru besta nýrnameðalið. Lækna og gigt bak- verk, ihjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllmn lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Comp^ny, Toronto, Canada. ing siú, sem varð í Evrópu á 18. öldinni hafði haft geysimikil áhrif á þær þjóðir og frjálslyndustu mennirnir höfðu orðið fyrir mikl- um vortbrigðum út af því hve skamt þau áhrif náðu. Við höfum] ástæðu til að spyrja, hvaða áhrif það hefði haft á Evrópu, ef tals- menn frjálslyndu stefnunnar á Englandi og annarsstaðar í Évr- ópu hefðu látið_, bugast, eða dregið sig í hlé eftir árið 1815. Við getum ekki efast um að á tímabilinu, segjum frá 1815<—1848 að ljósblikan, sem þeir sáu koma vestan yfir Atlantshaf var Ijósið, sem glæddi vonina i hjörtum frels- is vinanna um alla Evrópu. Á þessu tímabili voru innflytj- íornia afréðum að fara ekki til baka til N. D. í bráð, en ásettum okkuur að mynda okkur heimili í Los Ang- els, sagði Wilmar upp félagsskapn- um við bræður sína, til að geta far- ið til Californa og verið okkuy til liðs. Frá því er hann kom hér fyrst, virtist að hann una hag sínum hið bezta, varð fljótt kunnugur öllum lifnaðarháttum hér, eftir fárra mánaða dvöl þekti hann alla króka og kima þessa bæjar, og lét oft i ljós aðdáun sína yfir náttúruein- kennum þessa ríkis, svo sem blíð- viðri, hafi, fjöllum og fjölbreyttum jarðargróða; dáðist líka að hinum margvislegu mannvirkjum, sem eru hér fleiri og fullkomnari, en hann hafði áður átt kost á að þekkja. Hann virtist að eiga hér heima frá fyrstu, og ávann sér álit og vin- sældir, hvar sem leið hans lá. Vann fyrst við að koma upp húsi okkar hér, og við húsagjörð með öðrum; var bifreiðastjóri um tíma, og vann við ýms önnur störf, þar til síðla næstliðið sumar, áð hann gekk í lög- regjulið þessa bæjar, fyrst á skóla um þrjá mánuði, til undirbúnings við það starf, og eftir það sem full- gildur lögregluþjónn, eftir að hafa gengið undir próf og fengið ágætis vitnisburð. — Vinnutími hans við það starf frá byrjun, var frá kl. 2 til 10 að morgni, dag þvern, og vana- lega var hann kominn heim til okk- ar frá vinnu kl. 11 f.h., og svaf svo hér heima meira og minna eftir mið- dagsverð, og einnig fyrri part næt- ! ur. — Þennan okkar sorgardag kom hann heim að vanda laust fyrir miðjan dag, klæddi sig úr einkenn- isfötunum, þvoði sér, tók á sig unnar. Um tilfinningar annara skyld- menna og vina er eg síður fær um að dæma, en giska á að þær séu svip- aðar minum. Og blessuð vanheila móðir hans, sem var heima i húsi okkar og vissi ekkert um, hvað skeð hafði. Hún, sem hafði elskað þenn- an son sinn svo mikið; hafði dag- lega upp á síðkastið notið hjálpar hans, hafði af honum og með hans aðstoð verið færð úr stað í stað henni til þæginda, hafði verið hug- hreyst og á allan hátt af honum glödd, við hvert tækifæri. Mundi hún afbera þessa sorg? i Og systkini hans öll, sem líka elsk- uðu þennan góða bróður sinn, alt frá barnsaldri hans, svo heitt og inni- lega hvílík sorg fyrif þau! Með þetta í huga reikuðum við Jennie dóttir okkar út úr sjúkrahús- inu og yfir á lögreglustöðina, sem var þar nærri, fundum þar að máli yfirmann Wilmars í lögreglunni, sem tók okkur eins vel einsog bezti bróð'- ir hefði getað gjört, hughreysti okk- ur, ráðlagði okkur,- og bauð okkur að láta lögregludeild þá, er Wilmar vann i, taka að sér allar ráðstafanir viðvíkjandi jarðarförinm, en sagði okkur, að reglur bæjárins væru á móti því, að útför hans yrði borguð af bænunt, þar sem hann hefð; ekki verið í embættiserindum, en sagði. að það sem gert yrði fyrir okkttr af lögreglunni, yrði gjört okkur að kostnaðarlausu. Lét svo flvtja okk- ur heim. og fór sjálfur með okktir. Á þriðja degi var rannsókn hald- in, i útfararstofu þeirri, er lík Wil mars var búið undir greftrun í, með dómnefnd, sem átti eftir vitnaleiðslu að komast að sannleikann um or- . sakir til slyssins. Nefndjn úrskurð- mer, sem syrgja, auk foreldra hans og! endurnir frá Evrópu að mynda hér þjóðfélag — fjölment, auðugt og áhrifamikið á meðal allra þjöða, en á því sama tímalbili átti aftur- kagt mikið sér stað í Evrópu, ef það hefði ekki verið fyrir fordæmi það og áhrif, sem Ameríka hafðt, þá hefði getað orðið bið á frelsls- hreifingunum, sem þar áttu sér stað á tímabilinu frá 1835—1848. Hin víðáttumikla demokratiska hreyfing, sem hreif fólk í Evrópu á vald sitt á síðari helming 19. aldarinnar hefði máské aldrei náð að festa rætur ef það hefði ekki verið fyrir útflutninginn, sem átti sér stað. Á tímabili því er eg hefi verið að minnast, var innflutta fólkið, sem hingað kom nálega eingöngu frá Nðrður- og Vestur-<Evrópu löndunum. útflutningur sá hafði þau áhrif á hugsunarhátt þeirra þjóða, að þær-Jögðu eyru sin við frelsisröddum þeim, sem létu til sín heyra. 1 þessu landi, með þvi að efla innflutning þessa fólks til -Nlorðurríkjanna vár þrælahalds plágan brotin á bak aftur og þjóð vor frelsuð frá þeirri vanvirðu. Þessir norrænu menn, á m&ðal hverra eru þeir, sem við erum að minnast hér í dag, hafa. frá því fyrst að sagan segir okkur frá þeim, verið toörn frelsisins. Upp- runnir úr löndum þar sem lofts- lagið er hart'og kalt, og jarðvegur er ekki auðugur. höfðu þeir frá byrjun vanist við harða vinnu og að fara vel með efni isín. Tilfinri- ingin fyrir því að eiga löndin sjálfir — vera sjálfstaððir var rík frá toyrjun, sem altaf hefir verið einkenni þess fólks, sem krafðist viðurkenningar á lýðveldishug- sjónum sinum. Það þráði bæði efnalegt og stjórnarfarslegt sjálf- stæði. Það skildi þörfina á al- þýðumentun og hefir því ávalt á- kveðið stutt alþýðuskóla. Þúsundir norrænna manna i þessu landi gjörðust sjálíboðar i við fjölda skyldmenna og vina, eru syst- kini hans sjö, af hverjum sex voru i fjarlægð; þal! öll hafa skrifað okk- ur, á meðal annars eina setningu. sem að eins lítill orðamunur er á, en meiningin hjá öllum hin sama: “Eg gleðst af því alla æfi, að hafa átt eins góðan bróður eins og Wilmar var.” Systkini hans eru eftir aldri þessi: Alys Sigríður Jóhannsson. Seattle, Wash.; Þorvaldur Thorwaldson, Walhalla, N. Dak.; Björn Thorwald- son, Cavalier, N. Dak.; ólavía Pál- ína Shield, Exeter, Cal.; Guðný Thorbjörg Hjálmars'son, Akra, N. Dak.; Olafur Kristinn Thorwald- son, Cavalier, N. Dak^; Jennie El- isabet Thorwaldson, Los íkngeles, Cal. ^ Svo þökkum við af hjarta á ný öllum þeim, sem hafa á ýmsa vegu hjálpað okkur á þessum okkar sorg- ijr timum, 0g tökum öll í auðmýkt við hinn almáttuga guð undir með séra Hallgrimi: “Höndin þín, drottinn, hlífi þá heims eg aöstoð missi. En nær sem þú mig hirtir hér, hönd þína eg glaður kvssi.” þess hefir líka notið sín við jarð- ræktina og allstaðar hefir það verið í fylsta máta mannúðlegt. Þegar eg hugsa um árangurinn v>g alt það mikla, sem það hefir komið til leiðár, þá get eg ekki varist þeirri hugsun að æðri hönd hafi stýrt því. Það er hér um eitthvað lífrænt, ákveðið og varanlegt að ræða, sem eg get ekki komið öðru vísi orðum að en nefna það hið mikla varanlega. Yður hefir verið lánað ósegjan- lega mikið afl, en yður er jafn- þýðingar mikil ábyrgð lögð á herð. ar. Þeirri ábyrgð hafið þér ávalt reynst trúir. Aflið hafið þér aldrei gleymt að hreinsa og helga, Og þar í er falinn hjartapunktur frægðar þeirrar, sem þér hafið öðlast í lið- inni tíð og þar í verður hann að finna í öllu því er þér afkastið i komandi tíð. Eg trúi því að í öllu upplýstu fólki búi ómótstæðilegt afl, isem knýr það áfram til réttlætis í hugs. unum, orðum og verkum. Framtíð Ameríku' með öllu þvl sem hún á og ann, er nú og verður um alla tíð, í yðar hendi. Hinar frjálsu kirkjulegu stofnanir, menta Og hagfræðismöguleikar, hinn stjórnarfarslegi réttur og lagaleg ráðvendni eru verðmæt- ustu innstæður mannanna. Sá rétt. ur kemur ekki frá stjórn- unum. Þeirra varanlegi samistað- ur er í huga og hjarta alþýðunnar. Þær fæðast og þroskast í hjarta föðursins, kærleiks móðurinnar og trygð barnanna. Þær eru afkvæmi einlægra uppihaldslausra tilrauna -sem fram eru lagðar til þess að byggja upp heimilishelgi og heimili þjóðar vorrar, þær geta ekki átt sterkari meðhaldsirienn, en hið sameiginlega borgarafélag, sem þér eruð partur af. Þdgar eg virð: yður fyrir mér og hugsa um það sem þér eruð og hvað þér hafið gjört, þá veit eg að í yðar höndum er þessari þjóð vel toorgið. Þér haf- ið helgað andlega auðlegð yðar því toesta. sem þessi þjóð á og þar er yðar hjarta. Þér hafið svarið Iandi frelsisins hollustu eið, og Norðmenn hatfa aldrei torugðist eiðum sinum. Ný ljóðabók. Stígur Thorwaldsottt Ræða Calvin Coolidge. Framh. frá 1. tois. un Ihafði farið að, fá aðgengilega og ákveðna mynd, þá fór nýr á- hugi að vaxa hjá nýlendufólkinu í Bandaríkjunum fyrir því að fá frændur sína úr Evrópu-löndun- um til þess að flytja hingað. Þelr gerðu nokkurs konar herferð þð án vopna, eða valds. Þetja nýja land bauð ekki aðeins bætlf efnaleg kjör, heldur frelsi frá andlegri kug un og ósjálfstæði, sem þeir óskuðu af heilum hug að vinir þeirra mættu njóta. Borgararétturinn í nýja heiminum meinti annað og meira en þeir höfðu átt að venjast 1 Látinn er nýlega í Port Arthur, Dr. G. W. Brown, einn af elstu og merkustu læknum þeirrar borgar. * * * Fylkisþingið í Nova Scotia hefir verið rofið og nýjar kosningar fyrirskipaðar, þann 25. þ. m. gömlu löndunum. Þeir sáu að það var eitthvað nýtt, sem hinn nýl j borgarastríðinu og ; stríðinu heimur bauð. Það var vakandi til-! Spánverja og tugir þúsunda í hinu finning fyrir því, að margar byrð- siðasta alheimsstríði. Þeir sömdu ar og æfa gömul v.anaþrælkun j sig fljótt og eðlilega að siðum og væri hér léttári. Hér var hver ein-^ stjórnarfyrirkomulagi Vegsemd staklingur sinn eiginn hðrra, sinn.! þeirra Ijómar alt í kringum yður ar eigin gæfu smiður, verndarl! og í kringum minningu hinna sinnar eigin tignar. Hér var hann t dánu mikilhæfu ættmanna yðar. frjáls. Þeir hafa lagt píkinu til fræga Sparið gegn 4% t yðar eigin sparistofnun, innlög yðar draga 4% í vöxtu og eru trygð af Manitoba- fylki. Þér getið lagt inn - og dregið \it peninga alla virka daga milli klukkan 9 og 6, en á laugardögum til klukkan eitt, eða þér getið gert banka- viðskifti yðar með pósti. Byrja má reikning með $1.00—fylkisabyrgð Province of Manitoba Savings Office Cor. Garry St. og Notre Dame Ave. — 984 Main Street, WINNIPEG Ötibú í Brandon og Port. la Prairie. “Stofnuð til að glæða sparn- að og vinna að almennings heill.'’ verkaföt og las blað þess dags, tókjaði, að slysið hefði or$ið af árekstri dagverð með okkur, og gat þess þájtveggja bifreiða, sem báðar hefðu við okkur,, að hann ættlaði að taka farið mjög hr^iða ferð, á stræta- bifreið sina niður í bæ til aðgerðar. ] mótum, þar sem sökum landslags út Við höfðum reynt að stuðla að því,l sýn fram undan var ekki næg til að að hann færi að sofa á hans reglu-1 sjá hættuna og afstýra slysinu í lega tíma; uni það var þó ekkert sagt' tíma. Líka kom í Ijós, að bifreið í þetta sinn, því út af þv hafði borið Wilmars hafði fengið áreksturinn á áður, án þess að nokkuð hlytist af. j hliðina og veltst um, hann vcrið tek-, Hann gekk því út frá okkur, glaður^ inn upp meðvitundarlays og fluttur og heilbrigður, um kl. 12.30 í síðasta á sjúkrahús, hvar hann dp litlu síð- skiftið, er við sáum hann lifandi. j ar, án þess að hafa fengið meðvit- * Hér Iæt eg eftir mér að geta nokk- undina eftir slysið. — Okkur kom urs, sem er að eins litilræði, en þó þessi úrskurður ekki á óvart eftir dularfult mér. Eg veit bezt sjálfur.l að hafa grenslast tim áður, hvað að af öllum tímum dags er stundin' þarna hafði komið fyrir. ___Á fjórða Með frelsisihugsjónum átjándú ■ hermenn, stjórnmálamenn, vís- aldarinnar, fundu menn enn á- indamenn, mentamenn iðnáðar og kveðnar til þess að hinn nýi heim- verslunarmenn. Þelr haf^ verið ur var ekki bundinn vana forn- j fljótir til þess að semja sig að eskjunnar og fordómum og 'því' siðum landsins og taka fullan þátt toauðst alþýðu betri lífsskilyrði j í borgaralegúm rétti og borgara- hér. ; legum skyldum og miðlað þjóðfé- í þessu landi gat hann notið ^ lagi þessu mörgum af hinum göf- jafnaðar, sefn á þeim tímum varjughstu þjóðareinkennum sínum. að vakna í , tilfinningu Evrópu! Hve fljótir þeir hafa verið að manna. Sú eðlilega framþróun var. samlaga og sameina sig þjóðar- hægfara á fyrstu 'sjötíu og fimm j andanum, á þjóðin að miklu leyti Þeim sem þegar vita, að eg und- irritaður er að gefa út ljóðabók, er hér með gert kunnugt, að bókin muni heimsækja þá bráðum. Á- skrifendur toólkarinnar, eru vin- samlegaist toeðnir að hafa toorgun- ina til þegar bókin kemur, því út- sendarar mínir vérða ekki oft á ferðinni. Hver sem vill, f jær eða nær, get- ur nú sent inn pöntun fyrir toók- inni til Péturs Sigurðssonar, Ár- borg, Man., Can. eða til The Col- umbia Press Ltd., Box 3172 Winni- peg, Man. Can. Verðið verður að sendast fyrirfram. Það er nóg til af bókinni, svo engin toætta er a að pantendur hennar fái hana ekki. Menn eru þó ýtarlega mintir á, að kvarta við útgefanda bókarinnar, ef einhver vanskil verða á send- ingum eða á frágangi, sem þá annaðhvort er óviljaverk eða ó- happ. Höfundur bókarinnar þolir engar ásakanir manna um óáreið- anlegheit, sem kynnu annars að spretta af vanskilum, ef fyrlr kæmi, svo áríðandi er að menn hugfesti sér þetta. Mér er mjög umhugað um að viðskiftin frá minni hálfu verði í góðu lagi. Bókin er 260 bl^ðsíður, í þriðj- ungi stærra þroti en vanalegt er um ljóðatoækur, prentuð á góðan pappír, með skýru, stóru letri og kostar $2.00 í fallégri kápu, en $3.00 i mjúku skraubbandi. Þótt menn hafi fulla ástæðu til að vera þreyttir á bókaútgáfu þessu landi, þá toer eg fult traust til landa minna, að þeir muni ekkl kyrkja nýgræðing með því að út hýsa toókinni algerlega. Virðingarfylst, Pétur Sigurðsson. BANDARÍKIN. Svo ramt hefir kveðið að brot- um á vínannslögunum í ýmsum borgum í austurhluta iowa-ríkls, að ýmsir leiðandi menn, hafa skorað á Washington stjórnina, að stemma stigu fyrir ófagnaSI þessum, nú þegar, eða leyfa að öðrum kosti sölu áfengs öls og éttra víntegunda. • * * John B. Stetson frá Philadelp- hiu hefir verið skipaður sendi- herra á Finnlandi í stað Charles L. Kagey, sém nýlega hefir sagt stöðu þeirri lausri. Látinn er nýlega að heimili sínu í Brookline í Massachusetts rík- inu, Miss Amy Lowell, nafnkunn skáldkona, fimtíu og tveggja ára að aldri. • • • Áætlað er að tekjuafgangur Bandaríkjastjórnar, fyrir fjár- hagsárið, sem .endar þann 30 þ. m., muni nema $108,000,000. að afloknum miödagsverði, minn ó- vanalegasti tími að setjast niöur við að skrifa, ótilneyddur. Nýlega hafði okkur borist sú sorglega fregn, að Kristina, dóttir Mr. og Mrs. Wm. Pleasance að Akra, hefði látist snögglega; og þar þau voru vinir degi eftir slvsið fór jarðarförin fram. frá útfararsalnum, og var að öllu leyti undir umsjón lögreglu- deildar þeirrar, er Wilmar vann í, og útfararstjórans. Bifreiðar til að flytja fólk á, voru okkur lagðar til horgunarlaust. Við jarðarförina var okkar og nábúar um yfir 40 ára tíma-iá að gizka 200 til 250 manns, þar af bil, og þar við vissufri, að þessilum 60 lögreglumenn, og voru lik- efnilega einkadóttir þeirra hjóna varjmenn allir úr þeim flokki; lika var eftirlæti og augasteinn þeirra, þá|móðir hans sitjandi á stól borin af tók fregn pessi okkur sárt, og egjþeim það seni hún þurfti að flytj- hafði í huga að skrifa þeim linu og ast. Blómkransar voru þar fleiri og ingatímatoil nýlendu lýðsins, og hann fór þá að gjöra sér gleggri grein fyrir framtíðarhugsjónum sínum. En það virðist ekki að Evr- árum 18. aldarinnar. Sjö ára stríð-j að þakka hina -stóru framför i þvi ið, eða eins og við oft köllum það, vblduga verki að sameina í andlega fransk-indverska stríðið, var vakn-j heild hina mörgu kynþætti og mis- munandi eiginleika, sem lyfta þjóðinni upp á það stig, sem hún er komin og gjört hefir fólkið að því sem það er orðið. Þó þessi Canada fréttir. Samkvæmt blaðinu Vancouver Sun. mun vera í ráði að koma upp þar í borginni nýju fryetihúsi, er iætlað er að kosta muni um tvær miljónir dala. Blómsvcigasjóffur stofnaður. Blómsveigasjóður'' hefir nýlega verið sitofnaður af kvenfélagi Herðubreiðar safnaðar nieð $5.00 gjöf til minningar um hvern einn af eftirfylgjandi látnum vinum: 1. Ma,rino Thorsteinsson, ■2. Ásmundur Thorsteinsson, 3. Jennie Erlendsson, 4. Steinunn Tómasson, 5. Kristín Benjaminsdóttir, 6. Þiðrik Eyvindsson, 7. Guðbjörg Váldimarsson,—frá börnum hinnar látnu' $5.0x1. 8. Hannes Erlendsson. —Alls í sjóði, $45.00. Tilgangur félagsins er að af- nema blómagjafir. en í þess stað að gcfa í þenna sjóð og um leiö gefa vinum og vandamönnum tækifæri, að leggja í sjóð i minning sinna látnu. Sjóður þessi, sem á að verða að eins til styrktar bágstöddum í Langrifth og nærsveitunum verð- tir undir umsjón kvenfélagsins. Nefnd skipuðí fjórum konunt tjiV kosin, að ráðstafa fyrirkomu- lagi þessarar deildar félagsins — að taka á móti giöfum — auglýsa r.öfn gefenda og þeirra sem er gefið í nrinningu um — jafnframt t ð tilkynna nánustu ættingjum á tilhlýðilegan hátt um gjafir, sem þær hafa meðtekið í minningu um þann látna. Gjafir úr sjóðnum verða veiúar ef meiri hlutinn á lögmætum fundi felst á það. Langruth, 10. apríl 1925. <♦ «£► Swedish-American Line ópumenn hafi skilið hinar nýju ] hreifing fólks hafi átt upptök sín framtíðarhugsjónir Bandaríkjanna * Noregi, þá er hún samt í infet^ fyr en toylting, sjálfstæði og inn- anlandisstjórn þrengdi þeim upp á þá. En þá fæddist ný hugmynd I huga Evrópumanna. Þeir litu á hinn nýja heim, sem heim er færði fram gjörtoreytt þjóðlífsfyrirkomu lag. Þeir litu ekki aðeins á það sem nýtt land og nýja þjóð, iheldur eðli sínu amerísk, þar ber ekkert á átéttaríg. Ekkert á höfðingja- valdi. Hún var ekki toafin af nein- um volclugum leiðtoga. Hún er ná- lega eingöngu ímynd þess sterka afls, er siðast hefir ákvæðisvaldið i þes«um heirií alþýðunnar. Það fel- ur í sér mátt heimilisins og arin- sem land eða þjóð, sem væri eldsins, fjölskylduiböþd föður og lata í Ijós við þau samhrygð okkar. stærri en eg hefi áður séð. Prestur Evrópu þjóðunum gagnólíkt. Vakn- móður, börn og ættmenn. Máttur Ý f T t t ❖ t f ♦♦♦ HALIFAX eða NEW YORK Ss Drottingham REYKJAVÍK 2. og 3. farrými ISLANDI 2. Á þriðja farrými $122.50. GRIPSHOLM 1., 2. og 3. farrými. Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmanni, eða hjá Ss Stockholm og 3. farrými Swedish-American Line 470 Main Street, WINNIPEG, Phone A-4266 ♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ : t t t t T t f t t ♦:♦ \

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.