Lögberg - 18.06.1925, Blaðsíða 2

Lögberg - 18.06.1925, Blaðsíða 2
Bte 2 LÖGBERG, FIMTUDAG3KN 18. JÚiNl. 1925. Hún er ánægð með árangurinn. Quebec kona notar Dodd’s Kidney Pills. sem gagnólíkt er , því er þeir áður þektu, vilja kysnast öllu er þeim mætir og koma oft heim aftur skemdir á sál og líkama. Danska stjórnin gerir mikið til þess að létta undir með íslenskum náms- mðnnum. En hún daufheyrist við bænum okkar um íslenskan há- skóla.Oss er því nauðsynlegt að þreytast ekki á að knýja á, þar til stjórnin sér nauðsyn og þýð- ingu óska vgrra. En því kem eg til Noregis og norska stúdentafélags- ins? Vegna skyldleikans, sem oft leiðir hugann yfir hafið. Vegna þess að Noregur ihefir átt við sömu kjör að búa Ojg vér„ en veit nú hvers virði innlendur háskóli er, sem sendir nýja starfskrafta út um bygðir landsins. Þes® vegnr. leita eg hjá ykkur samúðar.” Það var klappað ákaflega og Brun gamli klappaði líka. Svo held ,ur hann áfram að segja frá. Hann gekk til Ólafíu, heilsaði henni og spurði um ferðir hennar, og þegar hann heyrði að hún hafði verið ! Danmörku og á Askov og þektt bæði Schröder og Trier, sem þá voru þar kennarar, og átrúnaðar- goð gamla mannsins, þó skorti hann ekki umræðuefni. Hún sagðt honum að hún Ihefði * gengið I mentaskóla, en hætt við það nám, til þess að gefa isig við hagnýtari efnum. Hún vildi kynnast mjólk- urbúum, því þau ættu framtíð á íslandi. Og nú væri í ráði að hún færi til Englands. Lengri varð samræðan ekki ,þá komu aðrir og Brun dró sig í hlé. Hans Brun hét norskur maður, i Seinna um kvöldið sá hann hana hann var guðfræðiskandídat, en ól; úti á ganginum, uppi í stiganum, allan aldur sinn í Osló, án þess ac; sem lá upp í búningsherbergi taka vígslu eða gjörast prestur. I kvenna. Hann er ekki seinn á sér Brun var ákafur Grundtvigssinnt. að spyrja, hvar hún eigi heima. Hann var áhugasamur um trúmái “1 Keisaragötu 5, en eg er eins og og tók mikinn þátt í umræðum, þar fugl á flugi, eg fer á morgun út á sem þar 'bar á góma, t. d. Dnorska landbúnaðarskólann á Ási.” stúdentafélaginu. Brun var vel lát- “Þetta var í síðasta sinn sem eg inn af öllum, hann var góður sá ólafíu Jóhannsdóttur bregða maður og óeigingjarn, en ákaflega; fyrir. En hvílíkt afl í orðum henn- sérlundaður og einkennilegur t ar. Við sátum agndofa meðan hún Madame E. Trembley þjáðist af áköfum höfuðverk og sárindum í baki. Grasses Roches, Que. 15. júní — (einkafregn). Enginn staður virðist vera svo lítill eða fámennur, að ekki finn- ist þar einhver manneskja, er seg- ist eiga heilsu sína að þakka þessu ágæta canadiska nýrnameðali. Madam E. Trembley, velmetin kona hér á staðnum, er ein þeirra. “Yðar Dodd’s Kidney Pills hafa komið mér að igóðum notum. Eg er hæst ánægð með árangurinn. Eg hafði verk í höfði og baki. Svaf mjög óreglulega og hafði lélega matarlyist. Sex öskjur af Dodd’s Kidney Pills gerðu mér óendan- lega mikið gott.” Dodd’s Kidney Pills eru nýrna- meðal. Þær hjálpa nýrunum til að framfylgja ætlunarverki þeirra, því, að halda blóðinu ihreinu Dodd’s Kidney Pills hafa notaðar verið með góðum árangri við bak- verk, sykursýki, gigt, þvagsjúk- dcmum og hjartasjúkdómum. AlltT sem ihafa notað þær, ljúka á þær lofsorði. Úr gömlu bréfi. framkomu, og gekk undir auka- nafninu “presturinn.” Það var föst regla hans að skrifa vihi sín- um Fredrik Wexelsen presti í Þ.rándheimi bréf í hverri viku, og sagði hann honum þá ýtarlega frá öllu, sem fyrir hann hafði borið síðustu vikuna. 1 apríl 1894 — fyrir 30 árum — skrifar Brun þessum vini sínum að venju og er kafli í þessu bréfi, scm lesendum “19. júni” eflaust þykir skemtilegt að heyra. Bréfið er prentað í “Norges Kvinder” 29. okt. þ. á. Um það leyti er ólafía sál. Jó- hannsdóttir stödd í Osló. Háskóla- málið íslenska er þá nýkomið upp og eins og kunnugt er, var það á- hugamál hins nýstofnaða íslenska kvenfélags og þá einkum þeirra frænkna, Þorbjargar Sveinsdóttur og ólafíu, sem voru lífið og sálln í kvenfélaginu á hinum fyrstu blómaárum þess. f utanför sinnt þá um vorið — 1894 — talaði Ólafía um háskólamálið íslenska Stúdentafélaginu í Osló. Um þetta skrifar ‘ipresturinn”: “Laugardaginn 7. apríl var eg í stúdentafélaginu, hafði verið til- kynt að ólafía Jóhannsdóttir ætl aði að tala um háskóla úti á ís- landi. Eg hugsaði nú fyrst að lik- lega væri þetta þumbaraleg kona, af nýja iskólanum, en af því hún var íslensk. langaði mig til að hlusta á hana. Við urðum að bíða nokkuð fram yfir ákveðinn tíma. En loksins kom þó formaðurinn, og hvílík geisla- dýrð ljómaði við hlið hans. Svo Ijómandi höfuðbúning hefi eg aldrei séð á nokkurri brúður, eða á nokkuru konuhöfði. Langir, ljðs- gulir lokkar féllu í bylgjum undan gullspönginni, niður um herðar hennar. Svipurinn í andliti hennar var hreinn og einlægur, eins og sveitastúlku og hún leit út fyrir að vera kornung. Hún var eigin- lega ekki krigluleit, en ekki heldur langleit. Það var einhver sérstak- ur yndisþokki yfir hinni ungu stúlku. Á brjósinu bar hún stóran, skínandi kross, sem minti á Brís- ingamen, og silfurbelti um sig miðja. Þetta var víst nákvæmlega sami hátíðaflbúningurinn og þær Helga og Guðrún báru til forna. Þegar hún sté upp í ræðustólinn var hún jafn laus við feimni sem frekju. Látlaust og blátt áfram sagði hún frá því, er bjö henni i Sjómannadagur. Rómi dimmum rjnnur löngum Rán við etrendur þessa lands; inst í fjörðum, yst með töngum öldur stíga trölladans. Kalt er undir Kólgu vöngum kell þar tíðum hjarta manns. Þegar saman rugla reitum risaveður og hríðarkðst cft er ’ann napur upp’ í sveitum og átök Norðra heldur föst. En verður þá ei veikum fleytum viðsjál leið um straumarröst ? * # * Lífs og dauða mjótt er milli. Magnþrunginn er dökkur Hlér. En þó að löngum farið fylli formaðurinn stiltur er; hjartaprýði og handarsnilli hafa tiðum bjargað þér. Ekki hefir þó ekkjum fækkað. Enn í liðið höggvast skörð. Og vitið, hafið hefir stækkað og hyljað dýpra sérhvern fjörð. íslensk tár munu hafa hækkað heimsins miklu landagjörð. Þeir sem stríðið harðast heyja, hljóta oft að falla í val, og enginnþekkir, satt að segja, sjódruknaðra manna tal. En gott er hraustri hetju að deyja, hetjufrægðin lifa skal. * * * Sjómenn íslands- Út í löndum — eftir því. eem eg hef’ frétt — og meðfram öllum íslandsströnd- um yðar dáð er metin rétt. íslandsfáni í yðár höndum aldrei fær neinn smánarblett. * * * Háan syngur Himinglæfa. Hærra ná þó bænirnar, héðan í dag er hvaðanæfa hetjum fylgja út á mar: Fylgi yður guð gæfa gegnum allar hætturnar. Á. Ó. Dagblað 1. febr. ’25. talaði. Og svo svar hennar þegar klappað varí “Eg veit ekki hvern- ig þið eruð vanir að taka svonaj kveðju, eg vil aðeins segja: Eg er glöð og þakklát.” Þetta var «vo Iblátt áfram og yndislegt. Og málið sem hún talaði. Hugs- aðu þér Hardangerstúlku, (s'em bregður fyrir sig ríkismálinu, er hún kann til fullnustu, en samt eins og undirstraumur Hard er angermálsins og svo örlítil áhrif danska talmálsins; þá hefir þú hérumbil málfæri hennar, að þvl viðbættu að hún talaði látlaust, yndislega og rólega, en með kyr- látum krafti í hverju orði. Hún virtist í rauninnni heyra drotni til, þótt eigi nefndi hún trú- mál einu orði. Eg hefi líka heyrt að hún hafi veriV í Þrenningar- kirkjunni með skotthúfuna sína á höfðinu. Þá húfu hefi eg aldrei séð.” Það er auðséð á þessu foréfi, að sá sem það ritar, er meira en lítið hrifinn af ungu, islensku stúlk- unni, sem fór út i heiminn til þess að tala fyrir stóra áhugamálinu sínu. Lýsingin er svo hlýleg og svo bjart yfir henni — og svo margt sem minnir á ólafíu eins og hún kom fyrir, mörgum árum seinna. — Eflaust hafa það verið fleiri en“presturinn,” sem snortn- ir hafa orðið af framkomu hennar, mælsku og ibjartsýni. 19. júní.” Þingslit. Austanþingmenn fara með Gull- fssi, sem hefir hinkrað við eftir þeim, en norðanþingmenn fara með Suðurlandi til Borgarness. 1 gær var langur fundur í sam- einuðu þingi. Var fyrst kosin milliþinganefhd til þess að íhuga hvernig seðlaútgáfu ríkisins skuli fyrir komið, og til að athuga ankalöggjöf landsins. Þessir hlutu kosningu: Benedikt Sveinsson, Sveinn Björnsson, Magnús Jóns- son, Ásgeir Ásgeirsson og Jónas Aðflutningsbann á víni. Hvað hefir gerst síðan íslenskir kjósendur kváðu upp úrskurðinn með 'bannlögunum? Margt hefir gerst. Mörgu heflr sannarlega verið umturnað, svo að nú veit niður það sem þá vissi upp En ekki ein einasta af þeim niður- stöðum vísindanna, sem bann- mennirnir bygðu á, hefir afsann- ast. Ef eg fer með rangt mál, þá bið eg um leiðréttingu. En auk þess sem hinar gömlu stoðir standa óhaggaðar, hafa nýj ar bæst við, nýjar staðreyndir banninu í vil. Þjóðin okkar var forgönguþjóð 1908. Hún bar vit og gæfu til þess að ganga á undan öðrum þjóð- löndum í þessu máli. En síðan hafa ýms ríki önnur gengið þessa sömu braut, þar á meðal Bandaríkja menn Norður-Ameríku og eru þeir þó ekki að jafnaði taldir öðrum þjóðum óvitrari. Og enn aðrar þjóðir hafa á.þessu tímabili verið að starfa að því í fullri alvöru og eru enn að starfa að því að lög- leiða hjá sér aðflutnings- og til- búningsbann á áfengi. Tmsir merkustu stjórnmálamenn heims- ins hafa látið uppi það álit sitt, að fullkomið áfengisbann sé elna hugsanlega leiðin til að forða þjóðfélögunum frá einum stærsta voða hvíta kynflokksins, áfengis- bölinu Séu nú þessar þjóðir og þessir menn óvitar, en andbanningarnir íslensku vitrir, þá eru víst farin að verða endaskifti á nokkuð mörgu. Og hvað hefir gerst hér í þessu landi síðan 1909? Það mundi ef til vill vera aðalkjarni málsins. Eg skal segja ykkur hvað hefir gerst. í fyrsta lagi hefir það gerst, að þrátt fyrir mjög ófullkomin bann- lög, sem alt af hafa verið skemd meira og meira, og þrátt fyrlr mjög slælegt eftirlit af hálfu lög- gæsluvaldsins, og þrátt fyrir það, þátt stundum hafi átt að gæta onsson. Þá var Klemens Jónsson kos-llaganna menn, sem af ýmsum or- inn í fulltrúaráð íslandsanka frá]sökum eru gersamlega óhæfir til lokum aðalfundar 1924 til næstu þess starfa, — þrátt fyrir alt þetta 12 ára, og Guðm. Björnsson land- læknir frá lokum aðalfundar 1925 til næstu 12 ára. Yfirskoðunarmaður Landslbank- ans yfir tímabilið frá 1. jan. 1926 brjósti, og leit hvorki til hægri ne jtil 31.*des. 1927 var kosinn: Guð- vinstri. Hún talaði fyrst um þjóð jón Guðlaugsson. Framkvæmdarstjóri Söfnunar- sjóðs var kosinn: Vilhjálmur Briem. Þessir þrír menn voru kosnir í verðlaunanefnd gjafar Jóns Sig sína og ættland, hvaða þrek þjóðin hefði sýnt og hvaða þrek hún enn byggi yfir, og ihvernig það á síð- ustu áratugum hefði komið í Ijós í skáldskap og ýmsu öðru. En enn þá væru hæfileikarnir að mestu bundnir, þeir þörfnuðust ment- unar, er leysti þá úr læðing. “Embættismennirnir sækja að mestu mentun sína til Kaupmanna-, inganna voru kosnir: Jörundur hafnar. Að vísu höfum við presta-; Brynjólfsson, Magnús Jónsson og skóla heima, en lögfræðingar Hjðrtur Snorrason. verða að stunda nám við erlendanj Þá kom fyrir þál. frá Jónasi háskóla, hjá kennurum, sem játa, Jónssyni um póstmál í Vestur- að þeir þekki ekki íslenskar venjur Skaftafellssýslu. Urðu um að all- né staðhætti. Og hinir ungu menn, harðar umræður. sem alt í einu flytjast í umhverfi, Dagblað 16. maí. hefir þó það gerst, að stór svæði af landinu hafa orðið alveg “þuT’. Eg hefi ferðast um sveitir hér á landi og átt tal við gamla drykkju- menn. Drykkjumennirnir gömlu drukku frá sér vit og rænu í hverri kaupstaðarferð og oft endranær, alt þangað til bannlög- in gengu í gildi. Nú segjast þeir ekki hafa smakkað deigan dropa I mörg ár. og þeir segja það með sárum söknuði — sumir. Bindind urðssonar: Sigurður Nordal, ól- issinnuðu mennirnir vilja gjarnan afur Lárusson, Hannes Þorsteins- halda uppi Goodtemplarastúkum I •°on- í þessum sömu bygðprlögum. Þær! Yfirskoðunarmenn landsreikn- þrífast þar vel á fyrsta tug aldar- innar. Nú segja þeir, að þetta sé ókleift, af því, að áfengisnautn þekkist þar ekki; það sé ekki við neittað berjast. En í öðrum hlutum Iandsins, einkum í kaupstððum og sjóþorp- um, og aJIra helst hér í höfuðstaðo um, hefir gerst annað enn merkl- legra. Það er þetta: Fyrstu árln eftir að bannið var lögleitt, þetta ófullkomna bann með þessu ófull- komna eftirliti, mátti heita að drykkjuskapur hyrfi. Áfengis- nautnin minkaði svo mjög, að góð von var um að hún legðist alveg niður á tiltölulega skömmum tíma. En svo koma tilslakanir á lðgun- um, hver á eftir annari, og síðast sú stórfeldasta, undanþágan 1922. Og með hverri tilslökun heflr drykkjuskapurinn aukist og mest við þá síðustu. Hvað sannar þetta? Það sannar það sem menn með opin augun vissu áður, að því full- komnari sem bannlögin eru, þess minni er áfengisnautnin, og þvl ófullkomnari sem lögin eru, þess meira er drukkið. Rökrétt hugsun segir: Reynsla vor hefir kent, að fullkomið bann með samviskusamlegu eftirliti minkar áfengisnautnina svo mikið, að hún alt að því hverfur með öllu. Afnám allra hafta á sölu og að- flutningi áfengis eykur drykkju- skap svo mjög, að vér, sem nú lif- um, höfum varla eða ekki séð þess dæmi, því að fæstir af oss muna þá tíð, er engar hömlur voru í þessu efni. Þjóðin bað um bannlög til þess að útrýma áfengisnautn úr land- inu. Reynslan hefir sýnt, að þetta var rétta leiðin. Hversvegna skyldi þá þjóðin hafa skift um skoðun síðan 1908? Krafa þjóðarinnar er því enn og verður alla tíð, uns fullnægja er fengin, þessi sama: Látið oss fá fullkomin bannlög og fram- fylgið þeim samviskusamlega. Þessi fundur á að undir stryka þessa kröfu með því að samþykkja svolátandi tillögu. “Fundurinn telur aðflutnings- bann á áfengi sjálfsagt og krefst þess, að lög um það verði svo úr garði gerð, að þau komi þjóðinni að fullum notum.” að ráða svo miklu við meginálitj þjóðarinnar um lög og rétt, sjáii glöggar og grundvallaðar greinarj í aðalatriðum þeim, sem ráða umi réttarstöðu Grænlands. En hvernig er þessi stórþáttur l í lífi og sögu þjóðar vorrar hand-i leikinn af hr. Ó. L.? Það fyrstaj sem menn reka augun í, er það, j hve litlu höf. lætur sig skifta þetta mál. Af ca. 120 bls. sem yfirlit það er eg hefi fyrir mér nemur alls, er 27 línum varið til þess að fræða íslendinga um sögurétt stærsta eylands jarðarinnar, sem vér eig- um ódauðlegan heiður af meðal allra mentaðra manna heimsins. trt yfir alt tekur það þó, þegar at- hugað er hvað lesið verður úr þessum örfáu línum prófessorsins. “Landið,” þ. e. ísland, er fyrir- sögnin (1. hefti, 6. gr. bls. 14) og gerir höf. undir eins grein fyrir því, að hann eigi við: “Landsvæði það, er íslensk lög náðu til. —’* En í næstu andrá kemur þessi merkilega setning: “Vegna legu (sic) landsins hafa takmörk þess gagnvart öðrum ríkjum jafnan verið ótvíræð(!),” — og í beinu framhaldi af þessari klausu standa svo þessi furðulegu orð: “Hinsvegar eru skiftar skoðanir um það, hversu vítt íslensk lög ihafa haft gildi.” Af þessu sést það ómótmælanlega að höf. hefir ekki gert sér sjá'lfum Ijóst hvað hann á við, þegar hann talar um “tak- mörk landsins gagnvart öðrum rík.jum” — því þær merkjalínur falla nákvæmlega saman við landamæri þess svæðis, þar sem “íslensk lög hafa gildi.” Sú grunna sjón og djúpi misskilningur, sem felur sig í þessum upphafssetning- um höf. um réttarstöðu Grænlands hlýtur að valda undrun allra þeirra sem íhuga orðin eins og þau standa þarna, þverbeint ofan ) almennar reglur um mannlega hugsun. — þegar ræða er um ályktanir af því, sem liggur fyrir. Eru slíkar þrotayfirlýsingar fá- gætar meðal visindamanna. Af þeim verður ekkert lært með vissu. En til þess að leyna vanskilningi og skorti á ítarlegri rannsókn við- fangsefnanna eru þær handhægar. Efasemdirnar eiga helst einungis að vera látnar uppi um staðhafnir, atriði og atvik, þar sem vanþekk- ingin um slík atriði er fyrirgefan- leg. Eg leyfi mér að taka undir með altíðu.orðalagi höf. og segja; “Sennilega” græði eg lítið á þvl þótt “ólíklegt” sé að hr. ó. L. hafi sjálfur skilið hvað hann er að fara með í 27 línu þættinum um réttarsögu Grænlands. Að öðru leyti verður þess að minnast hér, að það er með öllu ófyrirgefanlegt að höf. skull hvorki hafa minst í þessu riti, sem á að heita réttarsaga, á skoðun þá sem B. M. ólsen hélt fram um sam merking orðanna “í órum lögum” (isbr. Grg. I.^a. 226 o. v.) — né heldur yfirlýsing Kristjáns kon- ungs 10. um landnám á Grænlandt 1921. — Konungur Dana var þá og konungur íslendinga, fyrir báðar þjóðir með þingbundinni stjórn. öllum er kunnugt, að íslenskum mönnum var neitað um að stíga fæti á þetta erfðaland íslands við þá athöfn. En engin afsökun er það fyrir vísindamann, sem tekur sér þá veglegu og mikilsverðu starfsemd að kenna Islendingum lög og ríkisrétt — að ganga þegj- andi fram hjá þeim spurningum sem tímarnir knýja ihér* Island og heiminn til að svara. Nam kon- ungurinn Grænland fyrir alla þegna sína -i— eða var það sam- kvæmt ríkislögum vorum að þetta væri gert, án þess að stjórn ís lands væri spurð — með þeim hætti, sem nýjustu reglur um nám lands undir ríki kveða á? Sig. Jónsson. Morgunblaðið. Kenslan um Grœnland. Eftir Einar Benediktsson. Mig furðaði þegar eg fékk tíl yfirlestrar fyrir nokkrum dögum vélritað “Yfirlit yfir íslenska réttarsögu” (1923—24). eftir Ólaf próf. Lárusson, og sá hvern- ig þar er farið að, við rannsókn um stöðu nýlendunnar fornu, að lögum. öllum hlýtur að vera ljóst, hve miklu það skiftir í þesisu lang. merkasta málefni íslands, að hinir ungu lögfræðingar vorir við há- skólann, sem eiga a*ð verða helstu embættismenn landsins og hljóta Af öðrp innihaldi hinna örfáu orða höf. um Grænland, vil eg aðeins nefna eina setningu, sem er einkennandi fyrir framsetning hans sjálfs, en síður skýrandi, það efni sem hann á við. HBf. segir svo (sst.) “það má vera” (sic) að með orðunum “í órum lögum” sé átt við nýlenduna á Grænlandi. Mig rekur ekki minni til að hafa séð neinn annan lögfróðan rithöfund slá því svo mjög fram, að hitt og þetta “megi vera,” eða sé “senni- legt”, “mætti til sanns vegar fær- ast” (1. c.) að ekkert verði “full- yrt hvor skoðunin sé réttari,’ “liklegra sé.” hitt og þetta, “líkur séu fyrir því,” “ekki ólíklegt,” fyrir fram ólíklegt” o. s. frv. (sbr. Réttast. Grl. að fornu v. 1.) Giftingaraldur. Um margt er skýrSlum safnað.’ Hagfræðingur einn (Vesturheims. maður) hefir tekið sér fyrir hend- ur að rannsaka, hvort ýmsir mestu menn sögunnar sé einkum fæddir af ungum foreldrum eða rosknum eða hvorttveggja. Hiann hefir^ leitað upplýsinga um foreldra 1028 mikilla manna. Og hann hefir komist að þeirrl niðurstöðu, að heppilegast sé fyrir afkvæmið, að foreldrarnri séu sem elstir, því að börnin verði þá oft- ast nær færari um að “komast áfram” í heiminum. — Alexander mikli, Napóleon mikli, Friðrik mikli og Rooisevelt forseti fæddust allir eftir að foreldrar þeirra urðu þrítugir að aldri. — Nú kunna einhverjir að segja, að sumir þess- ara manna hafi verið í herskáara lagi 'og óþarflega umsvifamikllr, og því sé ekki æskilegt, að margir verði þeim lílkir. — En Vestur- heimsmaður þessi nefnir líka ýmsa listamenn og höfðingja í and- ans ríki. Bach, Beetihoven, Mend- elisohn, Goethe, Shakespeare, Raf- ael og Rembrandt fæddust allir eftir að foreldrar þeirra urðu fer- tugir að aldri. Og ekki er síðri ihópur ispekimanna og stjórnvitr- inga, er fæðst hafa af foreldrum, er komnir voru hátt á fimtugsalð- ur. Þeir eru meðal annara, þessir: Confucius, Cromwell, Bismark, Gladstone, Franklln og Bacon. — Á hinn bóginn þykist hagfræðing- urinn hafa orðið þess vísari, að 90 af hverju hundraði glæpa- manna séu fæddir af ungum for- éldrum. Heldur hann því fram, að börn ungra foreldra erfi að jafn- aði fremur hina lakari eiginleika foreldranna. Sömuleiðis heldur hann því fram, að konur þær, sem eignast mörg börn, megi vænta þess öðrum fremur að komast til hárrar elli. — En hætt er við að slíkt geti brugðist til beggja vona __ Enda munu þessar skýrslui mannsins fremur vera til gamans gerðar, en að ætlast sé til, að fólk treysti þeim sem óbrigðulum sann- leika. Vísir. TIL DALA. Þó að gallist mætir menn mest i hallar sölum, frónskir karlar eru enn inzt í fjalladölum. Þeim er tíðast þjóðarmál þegar hríðar ganga, enda’ er víða aðals sál undir hlíðar vanga. lEru dygðir arfgengar allri bygð til náðar, ást og trygðin eru þar engum brigðum háðar. Ljúft við daga ljósa brá líður saga ára, eins og bragur orktur hjá ástmey fagurhára. Meðan sjáinn sveipar létt sólar háa veldi, þjóðin á hér aðalsrétt undir bláum feldi. Hún á merg sem hlúir að huldu’ og dverga skarinn, 'hopar hvergi af staðar-stað, stuðlabergi varin. Fordild alin útlend spjöll öll í valinn hnígi; þeim mun halur hasla völl hér í dala-vigi. J. S. Bergmann. At hverju Ford er utbreiddasti billinn UTBREIDSLA Viðurkenning almennings er mælikvarð- inn sem miðað er við þegar um eftir- spurn einhverrar vöru er að ræða. Þá er örðugt að afla slíkrar viðurkenn- ingar, en þó margfalt erfiðara að halda henni við. Þessvegna er það, að beztu vörutegundiinar geta vonast eftir að öðlast slíka viðurkenningu. Sú hin almenna viðurkenning, sem gæðin hafa aflað Ford framleiðslunni, hefir gert joað aðverkum, að Ford salan er nú að finna í hverri borg og bæ. Það er því «ýnt að þessi feikna útbreiðsla gæti ekki átt sér stað nema fyrir það vörugæðin eru mikil, Finnið næsta Ford umboðsmann Bílar Flutniogsbílar Dráttarvélar \

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.