Lögberg - 18.06.1925, Blaðsíða 1

Lögberg - 18.06.1925, Blaðsíða 1
p R O V IN C p 1 THEATRE ÞESSA VIKU ((TrCDDI Ankasýning — 10—20c — Kveldin — 15—25c Laugardíagsmoguninn kl. ló — Börn lOc. # ® h tt g. pROVIJNCP 1 THEATRE NÆSTU VIKU Tom IViix og Tony RIDERS OF THTPURPLE SAGE f Eftir Zane Grey Aukasýning — 10—20c — Kveldin — 15—25c 38. ARGANGUR I WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 18. JÚNÍ 1925 NÚMLR 25 Flytur rœðu á 100 ára afmæli Norðmanna. Calvin Coolidge-íiandaríkjaforseti. Rœða Calvin Coolidge á 100 ára afmœli Norðmanna í Minneapolis Hversu oft er það ekki í sögu mannkynsins að smáatiburðir valda stórvægilegum áhrifum, sem með sér bera mikilsverða möguleika til góðs eða ills. Slík áhrif eiga rót sína ávalt að rekja til eiginleika þeirra, sem hlut eiga að máli. Litli kofinn, er Lincoln fæddist í er þjóðunum kær, þær leita uppl fæðingarstað Shakespears og nefna hið óaðgengilega land, Palistínu, landið helga, »alt sökum þess að frá þeim istöðvum komu þeir, er varánleg áhrif höfðu á framtíðar kynslóðirn^r.. Eiginleikar þátttakendanna voru vegsemd framtlðarinnar. Eins slíks atburðar erum við að minn- ast hér í dag. Fyrir hundrað árum fiíðan sigldi lítið skip frá Noreg^ vestur yfir Atlantshaf, til Ame- ríku. Atburði þeim_var naumast gaumur gefinn þá, nema hvað menn furðuðu sig á hugrekki því, er þetta fólk sýndi, en farið þetta li’tla, flutti hugrakka erindreka hraustrar þjóðar, menn og konur með ákveðið manndómsþrek, var- anlegt þor og göfugar hugsjónir, sem átti eftir að draga til pín fjölda af landsmönnum sínum, sem til þess voru kjörnir að gjör- breyta útliti lands, sem var eins víðáttu mikið og 'heilt veldi, mynda sögu sjálfstæðrar þjóðar og le'ggja stóran skerf til uppbygg- ingar hennar. Þessar miklu framkvæmdir hafa náð fram að ganga fyrir það að þessir norsku innflytjendur voru vel þess virði að feta í fótspor pílagrímanna og víkinganna. Minning, sem er eftirtektaverð í sögu Bandaríkjanna.......... Minningarhátið þéssi er heppi- lega bundin við þetta ár, sem er einnig hundrað og fimtugasta af- mælilsár frá því að frelsisstrið þjóðarinnar hófst. Það var fimtiu árum eftir Concord og Lexington, sem innflutningur fólks frá Noregl hóífst — fólks, sem varð til þess að hjálpa til að tryggja, að frelsis- andi sá, sem öllum nýlendum hefir orðið svo affarasæll mætti verða varanleg eign Bandaríkjanna. Þeg- ar við hugsum um hinn furðulega stóra hluta, innflytjenda, sem skandinavisku löndin hafa lagt til myndunar þessarar þjóðar, borið saman við íbúatðlu þeirra, þá verðskuldar það fólk fyllilega við- urkenningu þá, sein því veitist með þessari minningu á þessum stöðv- um, því þetta ríki hefir stórum hagnast við innflutning þann, sem hingað hefir verið frá Norður- Evrópu. Minnesota-ríki væri ekki það sem það er — norður-ríkin í Mið-Bandríkjunum væru ekki það sem þau eru, ef skandinavisku löndin hefðu ekki miðlað þeim eins miklu af fólici sínu og þau hafa gjört. Sökum hinnar etnlægu virðing- ar við það nothæfa innlegg, sem #þjóðinni er svo mikils vert, hefir mér veist svo mikil ánægja að koma hingað og taka þátt með yður í þessari minn- ingarhátíð, á meðal hinna mörgu þjóðarbrota, sem hingað hafa komið og fe3t sér bygðir og bú, s'em öll eru hafin yfir nokkurn ótta í sambandi við þjóðarhollustu, Fyrir öll þeirra störf erum vér þakklát og ennþá þakklátari fyrlr að þau í hinuiíi sameiginlegu borg- araskyldum sínum hafa reynst svo ágætlega vel. Ef maður væri að leita að sann- indamerkjum í róttækri toróður- tilfinningu á meðal þjóðanna, ef maður væri að leita eftir sannana- gögnum til þess að mótmæla sögunni um Babel, til styrktar þrá sinni um varanlegan frið á meðal allra þjóða, þá býst eg ekki við að neinn steijíari vitnisiburður gæti fengist en reynsla þessarar þjóð- ar. Upp af öllum hinum ólíku tungumálum, mismunandi þjóð- ernislegum tilfinningum, söguleg-' um viðburðum, feykilega misjöfn- um hæfileikum og smekk, hefir| vaxið andleg eining, ásamt hæfl- leikum, sem gjört hefir þjóðina hæfa til þess, að keppa að miklu og fögru framtíðartakmarkl. Bandaríkjaþjóðin nýtur virðingar allra þjóða. Það er heppilegt að minningarhátíðar sem þessi eru svo víða í heiðri hafðar. Á árun- um næstu verða margar minning- arhátíðar líkar þessari haldnar. Eg vildi óska að þær yrðu allar svo áhrifamiklar, að allir Bandaríkja- menn yrðu knúðir til þess að kynna sér söguna, sem á bak við hverja þeirra liggur. Eg get ekki hugsað mér neitt sem jafn mikil áhrif hefði til þjóðernislegs þroiska. Stund sem þessi leiðir fram fyrir sjónir vorar liðna tíð, sem annars gleymist mönnum — jafnvel >sagn- fræðingunum. Þessar minningar- hátíðir knýja okkur til þess að athuga á sérstakan hátt vora eigln eögu og kenna okkur að þekkja landið okkar, skilja samiborgara okkar toetur. Hver sá er gjörlr sér far um að kynnast stofnunum og fólki Bandaríkjanna lærir að ibera æ meiri virðingu fyrir hvoru tveggja. Ein ástæðan fyrir því, að eg tók hinu vingjarnlega boði að vera hér í dag var sú að mér mundl takast að bendá þjóð minni, að einhverju leyti á'hið mjög svo eftirtektarverða liðna líf þjóðar- innar. Myndun þjóðar slíkrar, sem Bandaríkjaþjóðarinnar verður ekki skýrð með fáeinum* dagatölum og atburðum, — stríðum, stjórn- málalegum breytingum, eða flokka- þrasi. Á bak við alt það, seiíl þvl miður er alt of oft innihald sög- unnar liggur saga miljónanna ó- brotnu og óþektu, sem í kyrþey hafa eytt lífi sínu yfirlætislaust, en eigi að síður með dygðugri hug- prýði og frá þeim hefir þjóð vor dregið sinn undursamlega mátt. Einhversstaðar , gegnum hið látlausa stríð að gera land þetta sér undirgefíð er að finna lífs- þrótt þann og isamband, sem allur heimurinn dáir. Ef við gætum handfest hann, ef við gætum velt honum við, og virt .hann fyrir oss og skilið hann, þá hefðum við stig- ið spor í áttina til þess að leysa erfiðasta spursmál mannkynsins. Bandaríkin hafa sjálf lagt til hina virkilegu þjóðareiningu. Það er ekki langt síðan að gest- ir frá öðrum pörtum heimisins voru vanir að líta á samsafn hinna mörgu þjóðflokka hér, uppruna þeirra og einkenni ,og hrista höf- uðin. Þeir óttuðust að úr slíkrl deiglu með öllum þeim ólíku efh- um mundi aldrei koma temprað stál, sem eitt er hæfilegt til þess að mynda þjóðareinkenni. Það voru jafnvel til menn á meðal okkar sjálfra, sem léðu slíku tali eyru sín með áhyggjum. Þeir voru ekki vissir um, hvort hér væri að myndast þjóð með þjóðapsál eða ekki. Þeir hugsuðu að við hefðum máské safnað saman fjölda fólks I víðáttumiklu landi. Ef að hugboð þessi hefðu reynst sönn, þegar reynslutíðina bar að höndum, þá hefði það ekki aðeins meint eyði- legging þessarar þjóðar, heldur líka allra þjóða. En í stað þesis að fara í mola og sundurlaus og ö- samstæð ibrot, þá sönnuðu Banda- ríkin ómótmælanlega hina þjóðar- legu einingu sína. Hún sannaðl svo ekki- verður móti mælf"að hún á og að í henni býr andleg sameign sem öll þjóðarbrotin eru sameig- inlegir eigendur að, menn af öll- um stéttum og í öllum stöðum, sem er þeirra sameiginlegi arfur, sam. gróinn eðli þeirra og nógu sterk til þess að lyfta hu&sunum þeirra og tengja þá saman á tímum rauna og reyns'lu. Hví megum við ekki vona áð sú sama tilfinning og það sama afl fái tengt menn og konur saman hvar á bygðu toóli sem þau svo eru? Ef bróðurleg eining er möguleg undir svipuðum kringum stæðum á meðal fólks í þessu lancli, sem er svo ólíkt að eðli og uppruna. Hví þá ekki á meðal alls fólks og allra þjóða? Þetta er ekki ný hugsun, en hún er, ósegjanlega hugnæm. Það er mín bjargföst sannfæring að hún sé meira en draumur einn. Mér finst að hún sé framkvæmanleg. Eg er sann- færður um að saga þjóðar vorrar gæti verið mönnum leiðbeining I því efni og þessvegna bið eg menn að hafa í huga og læra þá sögu vandlega. Engin þjóð á sögu, sem hefst við fund lands þess, sem hún byggir, eða er toundin við takmörk heimalandsins. Til þess að kynna sér sögu ein- hverrar vissrar þjóðar fyllilega verður maður að leita alla leið til baka, til uppruna mannkynsins. Úr gröfum á Egyptalandi og söndunum í Mesopótamíu, eru menn að grafa skilríki, sem segja frá menningu svo gamalli að ef hún er borin saman við hinar und- ursamlegu leifar, sem menn hafa leitt í ljós frá dögum Karþagó toorgar manna eru, tsem þau væru vorrar tíðar viðfangsefni. En alt sem við kunnum að læra við ráðn- ing letursins frá Ur, gröfum Faró- anna, og minnismerkjanna frá Karþagó og Crete er partur af okkar eigin sögjf. Ljóp, sem lýsir okkur veginn i dag, og fram á morgundaginn. Alt það liðna lifir í samtíðinni. öll verk og hugsanir þeirra, sem gengnir eru til hinnar hinstu hvílu, hafa sett mark sitt á það seni við gjörum eða hugsum. Norðmennirnir, sem í dag eru að halda hundrað ára toyggingar- afmæli sitt, hafa haft geysimikil áhrif á nútíðarsögu vora og hina vestrænu menning, isem ekki er auðvelt að finna hjá neinum öðr- um jafnstórum hópi fólks. Það er hægt að líkja áhrifum þeim, er þeir hafa á norð-vestur Evrópu við áhrif þau, er Grikkir höfðu á menningu Miðjarðarhafslandanna. Þeir voru fyrstu mennirnir, er úthöfin sigldu. Þeir brutu veginn fjrrir fólkið, sem út flutti og sem í stóruAi hópum sigldi í vestur yfir höfin. Þeir voru í senn ægi- legustu vágestir Rómaveldis að véstan og verndarar þess að aust- an. Miðjarðarhafslöndin voru þeim happasæl héruð á miðöld- unum. Þeir rituðu nöfn sín óaf- máanleg á Normandíu í Fraikk-| naut eftirlits og aðstoðar kvekara-j frá fólki því, sem hingað hefir landi, og réðust þaðan á Breta áj félagsins í New York, sem skautj ven-g komið. Það hefir ekki aðeins tímábili því, sem í sögpnni erjsamati nokkru fé því til styrktar hvatt vini sína til þess að koma, nefnt “Norman conquest,” sem ogjog sendi það til Orleans héraðsiné j heldur hefir það miðlað þeim af er upphaf nútíðar sögu hinnar í New York ríkinu, þar sem það velgengni sinni til þess að komast. bresku þjóðar. festi sér bújarðir og þar var fyrsta Þetta atrjgi gefur ástæðu til sér- En jafnvel áður en Vilhjálmur byá'ð Norðmanna í Ameríku mynd-1 stakrar og nánari athugunar. A frá Normandí vann sigur við ( uð. j undan toyltingatímabilinu þá kom Það er einkennilegt, að þó að innflytjendum til þessa lands Hastings. Þá virðist Leifur Eiríks. son hafa fundið Veisturheim —■ 500 árum á undan Columbusi. Það virðist ekki neinum vafa toundið, að nokkur hundruð árum áður en Columlbús fæddist, þá fæddist hér í Ameríku sveinbarn af norrænum iforeldrum, sem síðar var nafn- kunnur stærð-, og stjörnufræðing- ur og sem að líkindum átti ekkl lítinn þátt í að útbreiða þekkingu þá, er Columbus átti yfir að ráða og gefa fast form hugmyndum íhans um hnöttinn eins og við nú þekkjum hann. Synir Þórs og Óðins nefndir æfin- týra prinsar. Á meðal hinna allra mest aðlað- andi kapítula rökkurs-tímabilsins er saga íslands. í fleiri aldir varð- veitti það litla norræna lýðveldl, Ijós hinnar fornu menningar þeg- ar menningarlegt ljós í heiminum Norðmenn séu flestir siglingamenn gtyrxur úr annari átt, sumpart frá þá voru það toændur, sem voru 1 stjórnmálalegu ástandi, og sum- þessum litla hóp, svo þeir hugs- part frá hagfræðilegu sjónarmiði. uðu fyrst og frernst um að festa Nýlendu þjóðirnar j Evrópu sér bulönd, og siðan hafa þelr ,keptust hver yið aðra að ná haldi Norðmenn, sem hingað hafa kom- & auðugustu svæðum hins nýja ið langflestir fylgt þeirn somu hejms með þy. að ef,a nýlenduf Meighens. með nokkrum velvold- stefnu. Þessir fyrstu norsku inn- sínar á þeim Qg var fólk hvatt til j u"’ orðum. Kvað nann stjornma, flytjendur, þó þeir væru því nær!þegg að flytja til þeirra þæði af | ems og þegar væn ljost, hafa tek- peitingálausir keyptu lönd ' * stefnu hennar í taUmálunum. Kvað hann það vera sannað og sýnt, að Canada þjóðin gæti í raun og veru ekki þrifist, nema því aðeins, að hún nyti sem allra full- komnastrar tollverndar. Bar hann því næst fram tillögu til þingsályktunar, er frarn á það fór, að þjóðinni væri það hreint og beint lífsskilyrði, að verndar- tollarpir yrðu hækkaðir nú þegar og meiri jöfnuði komið á, að því er snerti flutningsgjöld innan vé- banda hinna ýmsu fylkja. Stjórn- ai formaðurinn svaraði ræðu Mr. viðiV-ó ~|iS sér fyrir hendur að koma á i stjornum heimaþioðanna og verSl-1 •' , _______■ - Ontario vatnið og gáfu $5.00' fyrú unarfélögum. Á meðan það ástand i ekruna með tiu ara borgunarfresti. j átti sér ,gtaði átti nýlendu fólkið1 g g3 d ’ g Það er erfitt að átta sig á því að ek]d yfir neinum efnum að rátJa vestur partur New York ríkisin's tn þegs að þjálpa vinum sínum skyldi vera utjaðar bygginga og j kunningjum með til vesturferð- bygðar árið 1825. Löndin voru! ar En eftir bor(rarastríðið breytt- skógi vaxin, svo þeir urðu ekki ist það ástand mikillega. Nýir aðeins að ryðja skoginn, heldur j stjórnmálalegir straumar gerðu lika að byggja skýli yfir sig. að Mr. það svo Meighen Fyrsta húsið sem þeir bygðu var tojálkahús tólf fet á hvern veg. I því höfðust 24 við um tíma, og leituðu sér þeirrar atvinnu sem l fólki vistina hér aðgengilegri en hún áður var og opnun nýrra at- vinnuvega og spretta gerði nýrra auðsupp- hana girnilegrl. röggsamlega, fengi þar engu um bætt, þótt hann væri sjálfur kominn upp í ráð- herrastólinn. Að því er verndar- tollana áhræröi, hefði Mr. Meig- hen enga nýjung að flvtja. heldur væri þar aðeins endurtekin gamla sagan, sem þjóðin væri fyrir löngu orðin dauðþreytt á. Hitt kæmi sér þó enn þá miklu undar- legar fyrir, að leiðtogi ihalds- flokksins skyldi vera að burðast - , . . Þannig sjáum vér að fólk innan virtist vera að því komið að slokna. aan eg v.u, sem e u \.u ml'* • i okkar eigin lýðveldis, ótilkvatt ogjmeð svor.a lagaöa þingsályktunar- Við höfum lengi þekt hinar göfugu | Emn maður^ yar f'opnum, ^sem af einlægum huga studdi mjög að tinögu einmitt nú, í stað þess að íslen'sku toókmentir, sem framleidd f?at talað ensku, það var capt. Lara; innflutningum. Það er astæða til ar voru á þeim hálfrökkurs manns-( Olson, en hann varð eftir i New að athuga þeggi atriði { sambandi öidrum, en við vitum of lítið um^ork- við útfl. fólks frá Evrópu, betur En þrátt fyrir fátækt og erfið-, en menn hafa enn gjört. Það værl ieika, þá þroskaðist þessi litla! mjög svo þýðingarmikið, fyrlr bygð, og fólkið ritaði vinum sín- sögu þes>sa útflutta fólks, ef vio um í Noegi toréf og lýsti tækifær- gætum vitað meira um ástæður unum, sem Bandaríkin byðu og þær. og tilfinningar, sem réðu því Ihvöttu þá til vesturferðar. Frá ! að fólkið flutti frá hinum fornu þessari byrjun óx innflutnings- stöðvum. Fé það sem Bandaríkin straumurinn frá Noregi, en flesí [ bafa lagt til innflutninga á síðast- hlutverk það, sem íslendingar unnu sem forvígismenn norrænn- ar menningar, með því að brúa hið dimma haf, sem liggur á milli hins forna og nýja_ tímabils sög- unnar. þera Hana fram, sem breytingar- tillögu við fjárlaga frumvarpið. Þessir synir Þórs og óðins og hinna miklu og frjálisu Norður- landa, eru í huga vorum sem eðal- af sem /8íðar komu héldu, HSnum hundrað sjötíu og fimm bornir æfintýramenn. Spor þeirra! Ieng:ra vestur' Nokkrum árum eftlr arum, sxútir areiðanlega hundruð. -X t__X : „ _____1 nm T-n 1 H nn o rirkllavo r»rr vpmiiir m ‘5 _ Stœrri meiri hluti en nokkru sinni fyr. Tillaga Mr. Meighens var, þeg- ar til atkvæöagreiðslunnar kdm, íeld með 147 atkvæöum, gegn 37. Á móti henni greiddu atkvæði all- ir viSstaddir þingmenn frjálslynda ílokksins, ásamt bændaflokks þing- mönnunum, en með, segi og skrifa, að eins 37 sálir úr herbúð- um afturhaldsins. Mun þaÖ því óhætt mega teljast sjaldgæft, ef ekki einsdæmv að nokkur leiötogi andstæöingaflokksins í sambandis- þinginu, hafi sætt annari eins út- reið og Mr. Meighen í þetta sinn. . í svarræðu sinni komst stjórn- arformaðurinn, Mr. King, meðal ekiki langt síðan að einn þessara manna sigldi norð-vestur leiðina á milli Atlantshafs og Kyrrahafs- ins og sami maðurinn, Amundsen, reisti norska fánann við hún á suður-pólnum og nú síðast er hann sá fyrsti maður, sem hafið hefir för til norður-pólsins í flugvélum, en afdrif hans og þeirrar ferðar eru olfkur enn hulin. Það er freistandi að láta hugann liggja frá Noregi til íslands, frá a5 Kenda11 b^ðin hófst fór annar U,m mÚJ0™ d°!lura °g reUUUr má* íslandi til Grænlands, og frá Græn hóPör norskra innflytjenda til La; ske upp i bllJonir Flutnmg- landi til meginlandsins, vestur Salle héraðsins 1 111. Vesturland-; unnn hefir haft ^ geysi- yfir Norður-Atlantshafið sóttu I ið laðaði Þá ti! sín svo Jafnvel að! mik'! ahrlf . lbæðl . ! ^essu þeir. Þeir fundu vesturhöfin, og j nokkrir þeirra, sem «est höf ðu að í !and,.og i Evropu. Fjarhagslegar það var Norðmaður, sem fyrstur hinni upprunalegu nýlendu við af eiðingar hans verða ekki méð fann Beringsundið og sannaði að Kenda11 seldu ei*nir sinar og tölum taldar. Nákvæm rannsokn Asía og Ameríka voru aðskilin. , fluttu si« vestur ^11 ltlinois. það- j a Þessum atriðum ætti að leiða I _____ I Maður er & hugsa um hvert að an fluttist b^ð beirra ^11 Vestur- lj°s utbreiðslu og utflutnmg , annars þannig a8 orði: ! þessir menn mundu leita ef heim- ríkjanna- Jafnvel áður en iowa mannkynsins fra einu landi til urinn yrði einhvern tíma svo kann-' oðlaðist Stjórn og ríkisrétt voru annars Maðunnn synist fra byrj- aður að þeir hefðu ekkert framar I Norðmemi búnir að taka sér ból un að hafa haft mein þra til ut- við að glíma á því sviði. Það er festu bar °* eftir árið 1835 flutti j flutnmgs heldur en nokkur tegund fjöldi þeirra til Wisconsin, Minne- dyra. Fyrstu ihvatir mannsins ti! sota, Dakota og annara ríkja. | útþrár virðist hafa verið æfin- Það er ekki unt, né heldur gjör- i týraþrá, og hvöt til þess að leita ist þess þörf, að rekja innflytjenda j llppi þá staði, þar sem minst þurfti sögu Norðmanna við þetta tæki- j f»ð Hafa fyrir því að draga fram lif. færi, en á það ætti að benda, að | lð- 1 Ha daga leituðu menn ekki úr þó Norðmennirnir, sem komu með landi-'Sökum þrengsla* því það er Restaurationen væru fyrstir til j aðeins á síðustu árum sögunnar, að hefja ákveðið landnám í Or-jað sllkt hefir orðið að raunveru- leans héraðinu í New York, þá eru le8Tu úmhugsunarefni. Hinir allra þeir ekki fyrstu Norðmennirnir, elstu útflytjendur hafa sjálfsagt ^ sem hingað komu. Þeir voru komn- leitað ser nýrra toústaða sökum dvelja 'við þessár æfintýrasögur! ir hingað áður en frelsisstríð! óhagstæðrar veðráttu, eða'mann- og landköiinunarferðir. Ein þeirra j gandarikjanna héfaj. Þaið voru félagslegra ástæða. Síðar stjórnar- hefir iserstaka þyðingu 1 samibandi norrænir menn í land og sjóher farslegar, mannfelagslegar, truar- Bandaríkjanna árið 1812. En aðal legar og hagfræðilegar ástæður 'bygð þeirra hefst þó ekki fyr en i knúðu það til útflutninga. Sumir með komu skipsins Restaurationen tóru úr landi til þess að sigra með — það er sagt að tala Norðmanna í valdi. Aðrir ihrukku úr landi und- cg afkomenda þeirra í Bandaríkj- unum jafnist nú á við tölu heima þjóðarinnar. Frá Noregi hafa kom við þessa minnipgu og verðskuld- ar því að hennar sé frekar minst. Það er að sjálfsögðu ferð litla seglskipsins Restaurationen, ^sein árið 1825 flutti fyrstu innflytjend- urna norsku til þesisa lands. Þeir sem kunnugir eru sögu skipsins Mayflower og Nýja Englands fylkjanna finna frumþætti frum- toyggja sögunnar í þeirri ferð Restaurationen, það var fjörutíu og fimm tonna seglskip, þar sem Mayflower var sagt að vera 180 ttfnna skip. Restaurationen lagði út frá Stavanger í Noregi 4. júll 1825, isökkhlaðið járni og á því voru 512 innflytjendur. Það komst klakklaust yfir hafið og lenti i New York eftir 14 vikna útivist en það tók Mayflower 9 vikur. Koma skipsins vakti stóra undr- un á meðal sjómanna, og var al- menningsmál að Restaurationen væri minsta skipið, sem yfir At- lantshafið hefði farið. Þegar til New York kom hótuðu yfirvöldin að toanna því landtöku, fyrir þá ástæðu að það væri of hlaðið fólki og vörum. Að isíðustu var þó landtakan veitt fyrir milligöngu vina þar á staðnum. Flestir af far- þegjum virðast hafa tilheyrt trú- aúbragðafélagi norsku, sem var í líking við kvekarana hér (quak- ers) og það virðist að ein ástæðan fyrir því að þeir fluttu í tourtu að heiman hafi verið að þeir fengu ekki að njóta fulls frjálsræðis í þeim efnum í Iheimalandinu. Þann- ig er saga fólksins sem með May- flower og Restaurationen kom, lík, þó meir en 200 ár liðu á milli komu þeirra. Fyrsta Norðmannabygð hafin í New York. Þessi liýli hópur Norðmanna, sem hingað kom nálega allslaus an sigurvegurunum. ísraelsmenn fluttu til Egj'ptalands til að forð- ast hallæri; þeir fóru frá Egyptá- ið fleiri innflytjendur, sem hjálp- lan(1i til þess að flýja þrældóm og að hafalil að byggja þetta land, endurreisa trúfrelsi sitt. Forn heldur en frá nokkru öðru landi I Rómverjar og Fönikíumenn voru Evrópu að einu undariteknu. ■ cýKnduþjóðir miklar. Miðpunktur nýlenduhugsjónar Rómverja var Norðmenn velja heimili í Norður- meira land _ stærra ,veldi> Foni. ríkjunum. ! kíumanna meiri verslun. títflutn- Menn hafa tekið eftir því að ingur þjóðahbrotanna frá Evrópu innflytjendur þegar þeir koma hér t!1 Bandanikjanna svarar til til lands leita eftir loftslagi, sem tlestra mynda útflutningshugsjón- likist loftslagi í heimalandi þeirra. anna á öllum tímum. í jbyrjun var Þannig hafa Skandinavar aðallega í,ðal hvötin æfintýra og far-þrá.. valið sér heimili í norður hluta Síðar frelsisþráin — að losna und- ríkisins. Um áttatíu af hundraði an trúarlegu, eða stjórnmálalegu af Ibúum Noregs eru bændur eða okl sv0 þekar auður landsins var sveitafólk, hinir eru sjó, eða iðn- þjóðum kunnur, þá þrá til þess að aðarmenn. Nákvæmlega isama hjálpa til að hagnýta hann, og síð. hlutfall á sér stað á meðal Norð- j ast réttu menn hendur sínar yfir manna í Bandaríkjunúm. 'Mikil! hafið til vinanna heimq og toáðu meiri hluti þeirra settist að á Þa að konia og buðu þeim hjálp. landinu, þó nokkur hluti þeirra Sigurvinning án herferðar. stundaði sjóinn. Sum atvikin í sam ^0 e8 ?j°ri ekkl tilkall til þess bandi við vistaskifti Norðmanna að hafa djúpsæja þekkingu á þvi eru einkennilega eftirtektaverð. Vér höfum tekið fram að litla skip- ið Restaurationen kom hlaðið járni. í dag eru fleiri Norðmenn toúsettir í Minnesota en í nokkru ríki í Bandaríkjum og í því ríki er líka meira járn framleitt en í nokkru hinifti. í Noregi er mikið af ’ fögrum stöðuvötnum og líkist Minnesota feðralandi þeirra að því. ’ ; Það er eitt í isamtoandi viÖ inn- flutning ,sem sýnist að vera sam- eiginlegt fyrir alla innflytjendur. Þegar innflutningsstraumurinn er hafinn frá einhverju Evrópu landi þá hefir áframhald þess inn- flutnings fengið sinn aðal mátt efni, þá hefi eg tekið eftir því, að í þessu sambandi hefir útflutning- ur fóksins frá gaipla heiminum ti! þessa lands verið alveg sérstakur. Frá þeim tíma, sem ákveðið frels! í trúmálum, stjórnmálum og ment- Framh. á 5. bls. Úrherbúðum sambands- þingsins. þriðjudaginn í fyrri viku flutti Mr. Meighen, leiðtogi íhalds flokksins, þriggja klukkutíma ræðu, þar sem hann úthúðaði Mac- kenzie King etjóminni fyrir alla skapaða hluti, en einkum þó fyrir' því einna eindregnast fy!gi. “Vér erum ávalt og á öllum tim- um, reiðubúnir að hlýða á og taka til greina, skynsamlegar leiðbein- ingar í sambandi við tollmálin. En hinu mótmælum véf eindregið, að réttur neðri málstofunnar til að ráða fram úr skattamálunum, verði á nokkurn minsta hátt skerður, eða dreginn úr höndum hennar. Umræðurnar um f járlagafrum- varpið, stóSu yfir i tuttugu og þrjá daga. Hefði Mr. Meighen komið þá fram með vantrausts yfirlýsingu sína, mundi málið hafa horft nokk- uð öðru vísi viS. En áð bera fram sííka tillögu nú, eftir að þingið hefir fallist á stefnu stjórnarinnar í fjármálunum, með yfirgnæfandi meiri hluta, getur, vægast sagt, tæpast talist þinglegt. Engin þjóðareining undir vernd- artolla fyrirkomulaginu. “Eg óttast mikillega,” bætti st.jórnarformaðurinn viS, “að þrátt fyrir hin fögru og þjóðræknislegu orS, er Mr. Meighen lauk með ræðu sinni, aS tilgangurinn i þessu tilfelli, helgi engan veginn meðal- ið. Eg óttast, að alt hans hróp um hækkaða verndartolla, hnigi miklu fremur að því, að ala á úlfúð miUli austur og vesturlandsins, en auka þjóSareininguna, þá einingu, sem er frumskilyrSið fyrir þjóð- legri farsæld.” Eftir að stjórnarformaðurinn háfði lokið máli sínu, flutti Mr. Eorke, leiðtogi bænda, snjalla væðu, er hann lauk meS eftir- fylgjandi orðum: “Þótt eg sé þess albúinn, að leggja fram alla mma krafta, til að berjast fyrir kröfum Vestur- landsins, er eg veit þeim að. réttu ber, þá lit eg þannig á málin, að þjóðareiningin verSi að ganga á undan öllu. Oss verður aldrei fyr nokkuS verulegá ágengt, en vér gerum út um deilumál vor öll, á grundvelli sanngirni og réttlætis, með hag þjóðarinnar allrar jafnt fyrir augum. En að verndartoll- arnir séu slíkur grundvöllur, fæ cg ekki fneð nokkru móti skilið. Konum veitt jafnfrétti við menn í hjótiaskilnaðar málum. í síðustu viku var samþykt í neðri málstofunni meS 51 atkvæð- is meiri hluta, frumvarp frá Jos- cph T. Shaw (W|est Calgary), er veitir konum í Vesturfylkjunum fjórum, fult jafnrétti við karl- menn í hjónaskilnaðarmálum. Mál þetta var ekkert flokksmál, þótt þingmenn bændaflokksins veittu ♦

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.