Lögberg - 06.08.1925, Page 1
pROVINCF
1 THEATRE 1J
ÞESSA VIKU
PIIISCILLA DEAN
“A CAFE IN CAIRO”
Myndin er tekin úr bók Izola Forrester
E
R O V UN (
THEATRE
NÆSTU VIKU
HOOT GIBSON his golden mare
“THE SADDLE HAWK”
Hraðreið “ — Hraðskytta
38. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 6. ÁGÚST 1923
NÚMER 32
Frá Islendingadeginum. -tu” "•
glöðu geði. Það sem það vill veita
okkur, þiggjum við og erum þakk-
látir fyrir. Við viljum svo lita á
flestir okkar, að þetta sé hagnað-
ur fyrir okkar eigið land, sem við
nú köllum svo, hvort heldur það er
Canada eða Bandarikin, en alls
ekki til þess að gera o'kkur að lak-
ari borgurum.
Við höfum því okkar árlegu ís-
lensku þjóðhátíð. í Winnipeg
höfum við haldið þjóðhátíðina
annan ágústí nú ,í 36 ár. En eg
vona þess einnig og óska, að hún
miði ætíð til þess að minna okkur
á og efla okkar fyorgaralegu skyld-
ur til landsins okkar, landsins,
Ávarp forseta.
Herrar mínir og frúr!
!Mér hefir verið úthlutuð sú
virðing af samnefndarmönnum
mínum, sem undirbjuggu þessa
hátíð, er fram fer ihér í dag, að
eiga að stýra hátíðarhaldi þessu,
og er eg þeim auðvitað þakklátur
fyrir þá tiltrú. Mér er sönn ánægja
að sjá þann stóra og fallega hóp
af íslensku fólki, sem hér er sam-
an kominn, en mér er enn meiri
ánægja í því að geta lýst því yfir,
að við nefndarmenn höfum verið
svo hepnir, að fá á dagskrá okkar
hér í dag menn, sem viðurkendir
eru að vera engar smástærðir á aem sem við Iifum í, um leið og
meðal þeirra stóru. Menn, sem hún glæðir okkar arfgengu tilfinn-
Ejaljkpnan okkar er stolt af að ingar til gömlu feðrafoldarinnar,
geta talið meðal barna sinna. Fjallkonunnar, er “Fanna skautar
Nú eru liðin rétt að kalla 50 ár faldi háum,” nórður við íshafið,
síðan fyrstu Islendingar stað-! en geymir þann eld í brjóstum, er
næmdust hér í borginni, er þá var veitir sonum hennar og dætrum
smáþorp eitt, sem samnastóð aí eldhuga fyrir öllum sönnum vel-
nokkrum húsum, er bygð höfðu ferðarmálum, í hvaða landi
verið á bökkum Rauðárinnar og Þau eru stödd.
Assineboiaárinnar. 11. október
1875 lenti fyrsti hópur íslenskra
innflytjenda, líklega hátt á þriðja
hundrað manns, hér í Winnipeg,
sem var aðal-áfangastaður á leið_
inni til hins fyrirheitna lands —
Nýja íslands. Sumt af þessu fólki
staðnæmdist hér í bæ, þó stór
meiri hluti héldi áleiðis, eftir Sex
daga dvöl, norður til Nýja íslands.
Það má samt óhætt telja, að hér
Með þessum fáu orðtim leyfi $g
mér að lýsa því yfir, að hin þrí-
tugasta og sjötta þjóðhátíði okkar
íslendinga hér í Winnipegiborg sé
hér með sett.
Ávarp Fjallkonunnar.
í fyrrasumar ávarpaði eg ykk-
ur nokkrum orðum, í fyrsta sinnið
síðan þið komuð til þessa lands.
hafi íslendingar ætíð síðan yerið, j Nú er eg aftur komirii hvað oft
og hefir tala þeirra stórum aukist; gem það á eftir að verða
ár frá ári. Það má víst með sannij- Ekk. gkuluð ha]da að þ. &ð
Wi’inipegborg er bæðij haíjð ]ítið orðið m5n yör hér -
hvað fólksfjolpa viðvikur og emn- ,
. , - , , ‘ ,,,. , Vesturheimi, hafi það verið af því,
íg hvað íslensku felagshfi og ís- , . , , ,, •.___
, , . ,, , að eg hafi mist af ykkur sjonar.
le"fu™ “1™en‘r v.8kemur: * ,l*ar fót-
aðal-mióatoð falend.mta , þessar,^.,. og ^ ^ MJ, þv| s.
fram í framtíðinni. Eg var mcð
álfu, og það hefir hún verið nú í
fjölda mörg ár. Héðan úr borg
koma flestir okkar mentamenn.
Héðan frá borg streyma út um
landið okkar vestur-íslensku bók-
mentir, og hér eru gefin út okkar
íslensku vikublöð, er flytja. mál-
efni Vestur-íslendinga og máské
einnig sérmálefni vissra manna.
Já, okkur finst þau oft vera ailt
öðru vísi en þau ættu að vera, en
það er hægara sagt en gert að
gera þau svo úr garði, að öllum
líki. Lfitlega þyrfti að gefa út jafn-
margar tegundir af blöðum eins
og lesendurnir eru margir, ef 611-
um ætti að líka þau að öllu leyti.
Þetta eru líklega einkenni um
smekk og skarpskygni, þó við ætt.*
um máské ekki að stæra okkur af
því.
En samt sem áður megum vér
íslendingar vera stoltir af fram-
komu okkar í þessu landi og í
þessum bæ. Tíminn er ekki langur
síðan hingað kom, aðeins hálf öld,
en samt myndi ómögulegt að
skrifa sögu Manitobafylkis, Sask-
atchewanfylkis, Minnesotaríkis
eða Norður. Dakota, eða nokkurrar
stéttar í þessum ríkjum, án þess
að þar væri íslendinga getið, sem
stæðu eins og “’klettar í hafinu”
meðal þeirra allra fremstu.
Þetta ykir ef til vill of mikið
hrós, en það er samt satt. Það er
óþarft að nefna nokkur nöfn.
Nöfnin þekkja allir 1 þessu landi,
og þó víðar sé leitað.
Við komum með þeim ásetningi,
að við yrðum að duga eða drepast,
og við höfum dugað. Við höfum
ásett okkur að verða nýtir borg-
arar í landi því, er við völdum
okkur fyrir framtíðarland, Jand-
inu, er átti að uppfylla vonir okk-
ar og verða ættland sona okkar og
dætra. Að þessi ásetningur var
ekki draumur einn, höfum við
sýnt í verkinu. Eldraun sú, er
fyrstu innflytjendur og fyrstu
landtiemar gengu í gegnum án
þess að gugna, hefir máské ekki
að alllitlu leyti átt þátt í því, á-
samt móðurarfinum, heimanmund
inum, sem gamla ísland gaf okkur
að skilnaði, þeim að gera.okkur að
nýtum starfsmönnum.
Sá misskilningur, sem rétt ný-
lega hefir komið fram hjá einum
mjög efnilegum mentamanni vor-
um hér um slóðir, að í^lendingar
hafi sest hér að með þeirri ihug-
mynd, að mynda hér nýlendur, sem
tilheyrðu íslandi, hefir við lítil
eða engin rök að stvðjast. Réttara
mun hitt, að við vildum flytja og
fluttum með okkur öll okkar ís-
lensku, norrænu eðliseinkenni,
með sínum löstuð og sínum kost-
um, og lögðum þau til undirstöðu
myndunar hinnar nýiu þjóðstofn-
unar { þessu landi. Ættarbond vor
við ísland eru sterk. Það ,sem við
er Fjallkonan, sú sem mótaði
þolið, þrekið, kjarkinn, hugdirfð-
ina, ráðdeildina og ráðvendnina.
sem fylgir ykkur úr föðurgarði til
fyrirheitna landsins, og sem hefif
lýst okkur og leitt, alt til þessa
dags. Sú, sem spann taugarnar,
sem “þúsundir ísvetra ófu” inn í
þann kynstofn, sem þið eruð kom_
in af.
Nú bið eg ykkur þess lengst
allra orða, að gleyma því aldrei,
að “allar aldir lifi andi göfgra
dáða” orða og hugsana. Og einn-
ig þess, að láta enga þá ógæfu
ykkur henía, að eg beri kinnroða
fyrirvÞví eg er stórættuð og stór-
lynd, og heimta því af öllum mín-
um afkomendum, að þeir muni
skyldur þær, er ættgöfginni ávalt
fylgja.
Ávarp þetta var samið af Dr.
M. B. Halldórsson.
1 gærmorgun (miðvikudags-
morgun) lést að heimili sonar
síns og tengdadóttur í Foam
Lake, Sask. Jón Ögmundsson
Bíldfell,' faðir þeirra Gísla J.
Bíldfells Foam Lake, ögmundar
J. Bíldfells og J. J. Bíldfells í
Winnipeg á tíræðisaldri. Hans
verður nánar getið síðar.
Gullbrúðkaup
heiðurshjónanna, Hálf-dénar Sig-
lllilBllll
IBI
Landinn af Vesturvegi.
fyrsta, litla drengjahópnum —
tólf .minnir mig að þeir væru —
sem lagði af stað til þessa nýja
heims. Þeir tnenn ættu seint að
gleymast, því aldrei hefir það
komið fyrir, fyr eða síðar, að af
tólf unglingum, sem einmana
komu til ókunnugs lands, allslaus-
ir (ig án þess að kunna mál lands-
ins, hafi tveir orðið prestar og
aðrir tveir læknar. Sýnir það ótrú-
legan dugnað gáfur, og gæfu. og
getið þið nærri, að mér var fögn-
uður að þessu. Eg hefi líka verið
með únglingunum, sem frá fyrstu
tíð ykkar hér, hafa barist áfram til
mentunar og metorða; verið fram_
ar öðrum a5 lærdómi á skólaárun-
um, en stéttum sínum til sóma og
þessu landi til blessunar á eftir.
Eg hefi líka verið með hverjum
ungum hjónum, sem full af fjöri
og dugnaði hafa lagt af stað út í
óbygðina, til þess að byggja þar
upp blómlegt heimili, og ala upp
og riienta stóran hóp barna. Eg var
með þeim, ,og hvatt þau til þessa.
þótt eg vissi fyrirfram, að um það
að þessu starfi væri lokið, yrði
æfin oftastnær á enda; því sá,
sem byggir upp nýtt land, offrar
til þess æfi sinni.
í öllum erfiðleikum frumbýl-
ingsáranna, þegar enginn _ átti
neitt, nema þolgæðið og vonina,
var eg með ykkur í allri ykkar bar-
áttu. Þegar vesalings stúlkur,
hálfvaxnar aðeins, urðu að fara
fótgangandi hundruð mílna, eins
og átti sér stað, þá var eg með
þeim og studdi þær og styrkti. Eða
þegar óharðnaðir un|clingar urðu
að fara margar mílur að heiman,
út á meðal manna, sem þeir oft
ekki skildu', þá var eg líka með
þeim. Og þegar vesalings mæður,
úrvinda af þreytu og harmi, vöktu
yfir dauðveikum börnum sínum.
þá var eg hjá þeim, og hvíslaði að
þeim ráðunum, sem best komu að
haldi. Enginn veit, nema þær og eg,
hvað oft þetta var eina hjálpin,
sem þær fengu.
En aldrei var eg nær ykkur en
á hrygðartímunum þeinj, þegar
heimsstyrjöldin skall yfir, og, og
hundruð ykkar efnilegustu ung-
linga lögðu líf og limu í hættu;
ekki til þess að vinna sér fé ogf ■
frama, eins og forfeður þeirra,
sem fnundssonor og Solvcigar konu hans
á Bjarkarvöllum vi'S íslendinga-
fljót, þ. 5. júli 1925
Það héldu Fljótsbygðarbúar há-
tíölegt með heimsókn til þeirra
hjóna,. siðdegis sunnudaginn þ. 5.
júli. Um hundraS manns voru í
förinni. Foringinn var Sveinn
kaupm. Thorvaldson. HafSi hann
orS fyrír heimsækjendum, skýrSi
frá tilefni heimsóknar og hafSi
stjórn á samsætinu, er byrjaSi þeg-
ar i staö.
Var byrjaS rrieS þvi, aS veizslu
gestir sungu brúSkaupssálm og
Þorvaldur bóndi Thórarinsson las
biblíukafla. éSóknarpréstur ekki
viSstaddur. Var viS störf sín í Viö
irbygS þann dag og vegir þá nær
ófærir.ý Sungn' veizlugestir svo
annan sálm, og fóru svo fram
rausnarlegar veitingar.
Fyrir minni Gullbrúðhjónanna
mælti Sveinn kaupm. Thorvald-
son. Fór hann lofsamlegum orS
unm um þau hjón og störf þeirra
og afhenti þeim vandaða stunda-
klukku, gjöf frá börnum þeirra
og fóstursyni. Sömuleiðis af-
henti hann ^ieini hundraS dollara
í gulli, er var heiSursgjöf frá
veizlugestunum.
Þegar gjafirnar höfSu veriS af-
hentar Hutti Guttonnur J. Gutt-
ormsson, skáld, kvæði er hann
liafiji ort fyrir þetta tækSfæri.
Læt eg þaS hér meS fylgja til
birtingar i blaSinu.
Þá er Guttormur skáld hafSi
flutt kvæSi ,sitt, kaflaiþ velizlu-
stjóri á Björn bónda Hjörleifs
son. Flutti hann ræSu þeim hjón
um. TalaSi hann af langri og
góSri. kvnning og mintist þeirra
hjóna hlýlega og vel. Las þá næst
Jón bóndi Pálsson kvæSi, er hann
'hafSi ort til gullbrúShjónanna.
Á milli ræSanúa og kvæSa þeirra
er flutt voru, var sungiS, eins- og
gerist í góSurn veizlum. Söngnutn
stýrði Mrs. S. SigurSsson, kona
Si^urbjörns kaupm. SigurSssonar,
en hann er og hefir veriS undan-
farin ár formaður BræSrasafn.
Eftir aS ræSum og kvæSaflutn-
ingi gesta var lokiS, tók Hálfdán
bóndi, gullbrúðguminn. sjálfur til
máls. Er hann þaulvanur aS tala
á mannfundum, og mælist oft vel.
ÞakkaSi hann vinum og nágrönn-
um fýrir hönd þeirra hjóna heggja,
þina vinsamlegU’ beimsókn. Svo
og saJrnd þá og virSing, er lýstu sér
í gjöfunum kostulegu, er þeim
hjónum höfSu vpriS færSar.
SömuleiSis fyrir ræSurnar og
kvæSinJ og hlýhug þann hinn
mifcla, er heimsóknin lýsti. Var
góSur rómúr ger aS ræðu Hálf-
dánar, sem og aS hinum ræSunum
og kvæSunum er flutt voru.
AS endingu lét veiziustjóri'syngja
.“Eldgamla ísafold" og lauk þar
'nteS heimsókninni og samsætinu,
er hafSi veriS bæSi sérlega ánægju
legt.og fariS frajn hiS bezta.
' —Þau Hálfdán bóndi og kon^
hans eru ein hinna fáu hjóna. er
cnn lifa úr frumbyggjahópi Nýja
íslands. Komu í “stóra hópnum”
1876, og hafa búiS h<^r ávalt síSan
Þau ihjón eru úr Þmgeyjarsýslu.
Háfídán Sjgmundsson, Þorgríms-
sonar frá GarSi í Kelduhverfi.
MóSir Lláffdánar var Jóhanna
SigurSardóttir. Solveig, kona
Hálfdánar, er Arnadóttir, Stef-
ánssonar. MóSir hennar var Anna
Árnadóttir. Solveig vat upþalin
1 hjónabandi sínu eignuSust. þau
hjón átta börn. Af þeim eru aS-
eins þrjú á lífi: Anna Sigríður,
kona Halldórs bónda Ea&tmans;
Valdimar bóndi, giftur Elínu Páls-
dóttur; og Jóhanna, kona Halls
'bónda Hallssonar á Bjarkarvöll-
um, Uppeldissonur þeirra er
George bóndi SigurSsson, við fs-
lendingafljót, og aS nokkru leyti
er og uppalinn hjá þeim dóttur-
dóttir þeirra, GuSlaug aS nafni.
dóttir Halldórs og Önnu Eastman,
gift frakkneskum manni, er Ren-
aud heitir. Þau hjóa búa í Fljóts-
bygSinni, skamt frá; Bjarkarvoll-
um.
. Um þau góöu hjón, Hálfdán og
Solveigu, mætti skrifa langt mál
og goft, ef maður svo vidi ög
Lögberg hefSi rúm fyrir það, á-
samt mörgu fleiru. En gulIbrúS-
kaupin, silfurbrú?Skaupin og önn-
ur samsæti, koma í svo þéttsi
röð hér norður frá, aS fréttarit-
ari þar hefir varla undan aS senda
allar þær fréttir, Um Solveigu
skrifar mér gáfaSur og kunnugur
maður í nágrenninu: “Ein af allra
ágætustu konum, er eg hefi nokk-
urn tima þekt.” Kemur þaS vel
heim viS reynslu mína, sem nær
yfir tuttugu ár. Hálfdán ert og
mikils metinn í bygð sinni. Sömu-
leiSis i BræðrasöfnuSi. Hefir
hann alloft setiS á kirkjuþingum,
veriS stundum formaSur safnaS
ar síns, en aSra tíma löngupi gjald-
keri hans. Er hann einhver dug-
legasti safnaðar f jármálamaður,
sem eg hefi þekt. Kom þaS sér
vel, þegar kirkja BræSrasafnaSar
var í smíSum. Var þaS ckki minst
Hálfdáni aS þakka, hvað veí gekk
meS fjármálin. Svo hefir veriS
' ingum siðan. — Heill sé þeim
hjónum báSum og þökk og heiSur
fyrir vegiegt og vel unniS æfi
stgrf.-
-Fréttar. L'ógb.
t Gullbriiðkaupi Sólvcigar Árna,-
dóttur og Hálfdánar Sigtmmds-
sonar 5. júlí 1925.
Mæli eg hér fyrir hússins geisla-
fulli;
fleilögém sólarskálum. Nú í dag
Fyllist húsiS af fimtiu ára gulli.
Fellir ei timinn þar úr sínum brag.
Minnningagullið glóir. En hve skær
GleSi mér stafar af þeim dýra
málmi! T
Lengi mun þeíssi landnámsmanna
bær
Lifa og gnæfa eins og suðrænn
pálmi.
Hér hefir Sólveig geislaþvegiS
glugga,
GróSursett indæl, siung, langlíf
blóm.
—Sæl eru hús^ sem ilmi frá sér
anda.
Aldrei á hennar athöfn minsta
skugga
-’.oriS hefir, að drottins eigin
dóm.
HúsiS, sem vígt hún hefir, þaö
skal standa,
. . Guttormur J. Guttormsson.
llúmblœjan ófst yfir Frakkafold.
Flóðbreiður teyguðu sóldreyrans veig:
1 blóðlitum föðmuðust móða og mold,
lijá mállausum hverfum og örendum lundum.
Ómar af hófdunum hljóðnuðu á grundum.
Af hafinu skuggi dauðans steig.
Eitt eldblik í vestri af himninum hneig
hœgt—eins oy sverð úr óvígum mundum.
í heiði brá niðmáninn háreiddri sigð;
við hœðir 1;ar skugginn að staulast á legg. \
Svæðið var eldherjuð blóðstokkin bygð,
brunarúst ein í vopnþreyttri álfu.
Kveldið lét síga hjálniinn að hálfu.
IIér og þar kpeikti það smáblys á vegg. •
En vígblikur munduðu odda og egg
í uppreisn, í hersókn.mót guðsríki sjálfu.
—- Hans jarðbúð var þrautsetin gömul gröf,
með gangvegu—eins og tennur á sög.
Öbreyttur liðsknapi, austur um liöf,
hann orðinn var kunnur foringi sveitar.
Þar sennuðu fylkingar sundurleitar,
svartar og hvítar, við bandalög.
En lönd höfðu tætt í trefjar og flög
tundurvélarnar, höfugskeytar.
Hann mundi og sá. Undir miðjan dag
magnaðist eiturþokunnar ský.
O’g návigin hófust, með högg og lag.
Eitt hróp og eitt orð. Þá var ruðst yfir
bakkann.
Hann skaut einn óvin og annan stakk hann.
Hann ób i þröngina, að vega á ný.
Þá lauk hans degi i leiptrum og gný.
Hann leit á sinn banamann—sunnublákkan.
»
—1 I daupa, hjá einstöku áfangastað
á öræfum tímans, vor sál stendur við.
Hans fyrsti var eyri — á ferð yfir vað. !
Fljótið var lygnt, en það rann á hnakkinn.
Á staðnum^var hringt. Þar blasti við bakkinn.
Bæði foreldrin riðu á hlið.
Ilann mundi fjarlægan flúðanið.
A folanum hans var glófextur makkinn.
Og muninn sá aðra mynd. Hann stóð einn
í múga, er lilóðst á innsæva skipi —
frónskur, tvítugur ferðasveinn.
Framtíðin bjó í hans höndum tveimur.
í skrölti og troðning gaus ýlfrandi eimur.
Hans aleign var farbréfið—keypt fyrir grip.
En þar nam hann fyrst eins og þyt og svip
af því, sem í fjalldalnum kallaðist heimur.
— Máttuga, skínandi skaparaverk
skammvinnra handa, með æfilangt þor;
þar frelsandi sléttan, fangmjúk og sterk,
fóstrar hvert barn hins sækjandi vilja.
Vestmörk, í armlögum heimsvíðra hylja,
háskóli lífs, fyrir manntápsins vor.
Þar reisir eitt brqgð, þar byltir eitt spor.
Til böls eða auðnu vegirnir skilja. —
-----Herboð var úti um byggð og um borg.
I bæ einum smáum hans nafn var skráð;
þar alþjóðamenn sóttu túnsins torg
og tiðinda fréttu handan úr álfu.
Af hjartanu alt eins og andans hálfu
þeir eignuðust staðnum, þar lífið var háð.
Minningalönd voru þekkt og þráð;
en þjóðerúi merktist af .valdinu sjálfu.
Land vorrar skyldu, vor fóstrandi fold,
skal flétta mannlegu stríði sinn krans.
Hvar vegalok urðu í veraldar mold,
vex yfir nafninu ódáins meiður.
Boðorð vors hugar og heilagi eiður,
hersis og þegna til síðasta manns —
að deyja í lilýðni, að lögum lands,
er lífsins króna og eilifi heiður.
En þjóðheiptin — kotvitsins blindni og böl,
blóðvargi sigaði yfir vorn heim.
Vor menning varð dreyrrauð og dauðaföl.
Dagfælna bergtröllið sat yfir líki.
Sjá, guðsmyndin sokkin í djöfladýki,
er dýrasta fórnin i sólargeim —
því samvigsla, eining af öfgum tveim,
er æfanna hlutverk í skaparans riki.
I
Og helvíti setti sín hirðlög á jörð.
Hræsnin stóð afskrœmd og grímunni flett.
Siðlaus og frumleg tók herrans hjörð
hamskiftum Kaihs frá garðinum forna.
Svo deyja öll lcvöld. Svo lét drottinn morgna,
með dreyra um tindsins og fjörunnar klett.
Og satt verður logið og rangt verður rétt,
i ránheimi manndýrsins endurborna. — —
Já augað fær sjón við andlát maúns
hvort elli hann féll, eða stáli vóst.
Ilann hrekkur af dvala sins draumalands,
duptsins, sem knúð er af þrá og ótta.
Þá höfgi allra œfinnar nótta
•sem almyrkvi þyngir deyjandi brjóst,
verður í elding af eilífð Ijóst. *
Þá eigrar sjónhv&rfing tímans á flótta.
■ A
Dauðakyrrð var. En stjörnur að stjórn.
Stundvisst hann reiddi liið siðasta gjald.
Nú skildi hann — lífið, sem lætst i fórn,
launast á himni síns eigin siðar.
fírestandi sjónanna sól ‘leið til viðar; •
en sálin l&it út gegnum skarað tjald.
Ilann fann hjá sér ahnarar veraldar vald
og vék inn á lönd hins eilífa friðar.
— Nú liyljd sig dysjar við blóm og við baðm,
og brennunnar aska er fol^1 á dreif. -—
En sögunnar land tekur soninn í faðm.
Sál þess á ríki i fjarldgð og tima.
Þá réðist heimsins harðasta glima
hallaðist landinn rétt á sveif.
I hæð fyrir íslenzkan orðstir hann kleif.
— Einherjans nafn felur dauðans gríma.
Einar Benediktsson..
1 1
iiiiianiiBuin
l!!MII!l
IHHKIf
Kveðjusamsæti.
* ES
• B
veglegt og veigamikið var séra K.
K. ólafssyni og frú hans haldið
að Akra^kvöldið þann 30. j'úlí.
Allir söfuðip séra Kristins fyrir
norðan Mountain efndu til hófs-
ins. Veislan byrjaði á miðaftni kl.
6, áð sest var undir borð; en það
tók langan tíma að metta 500
manns eða meira, en það tókst með
snild og prýði, og var aðdáanlegt
hvernig frammistöðu fólkið leysti
þann þáft hófsins af hendi.
Að lokinni máitíð var hófið
lúðraflokkur af og til með lúðra^
jiyt og fórst það mjög’ lofsamlega.
Milli ræðanna söng stor söngflokk-
ur ýms falleg lög af töluverðii
snild og Miss Thorlákson söng
fagra solo, einnig söng 10 manna
karlakór dásamlega.
Alt hófið fór fram dásamlega
reglulega svo snild var, og hætti á
miðnætti kl. 12.
Tryggvi Björnsson sló tangent-
ana.
Gestur að hurðarbaki.
vorvertíðina og notuð er til beitu heima á Norðurstíg 5. Ungur
af öllum vélbátum við Eyjafjörð j maður og hraustur, og hinn efni-
og Siglufjörð. Hafa bátar farið; legasti.
hér um 10 róðra^ stað 25—30 áður .
og fengið um 30 til 40 skippund,
en oft hafa verið fengin um þetta
leyti upp undir 100 skpd. á bát.
Síðustu vikuna hafa bátar látið
reka með net, en ekki fengið meira
en í 2 eða 3 róðra handa sér. Þeg-
ar róið hefir verið, hefir aflast
vel, og mun fiskur hafa verið hér
mikill í vor.
Hér er og hefir verið besta
veður. Og lítur óvenjulega vel út
með grassprettu hér alstaðar í
Eyjafirði; þýtur grasið upp, svo
að munur sést frá degi til dags.
Enda hefir naumast mildara eða
betra vor komið hér norðaplands,
né sumar, það sem af því er.
Frá Íslandi.
Úr Vestur-Húnavatnssýslu.
Árgæska hér til lands og sjáv-
ar í vor og það sem af er sumri.
Afli hér með meira móti; mótor-
bátaútgerð byrjuð á Hvamms-
tanga. Gerðir þaðan út tveir þátar.; --------
Ákveðið er að stækka sjúkra-, Jarðarför Jóns Jacobsonar fyrv.
skýlið á Hyammstanga um helm- landsbókavarðar fór fram í gær
ing, ogkoma þar upp ljóslækninga-i að . viðstöddu f jölmenni. Flutti
áhöldum. Hefir það verið sam-
þykt í öllum hreppum sýslunnar,
heldur til þess að gera skyldu 1 hjá Jóni Marteinssyni, á Fjöllum 'í
sína. — til þess að halda þann;
sáttmála, sem þeir höfðu gert við ]
það land, sem hafði tekið þá undir
vernd sína. f öllum þeim ógnum,
sem yfir þá dundu, var eg með
þeim, og hlífM þeim af fremsta
megni við sárum og dauða. En eg
er ekki almáttug, og þv{ var það,
að svo margir þeirra komn aldrei
aftui\ en sumir urðu örkumlamenn
til æfUaka.
Alt þetta gerði eg af því eg
Kelduhverfi.
Hálfdán og Solveig fóru um
boril^ til vesturfarar. á Akurevri,
]>. 2. júlí 1876. Héldu rakleiðis
fram til Nýja íslands, og dvöldu
i bæjarstæðinu á Sandy Bar til
vors 1877. ■ Fluttu þá að Skógum,
allskamt norðvestttr af Sandjr Bar.
Bjuggu ]tar til. T882. Fluttu þá
búferlum a‘ð Biarkarvölluni, norð-
anvért við tslendingafljót, og
hafa. búið þar rausnarbtti jafnan
siðan.
séra Friðrik Hallgrímsson hús-
kveðjuna, en séra Bjarni Jónsson
flutti kirkjuræðuna. Núverandi og
j fyrverandi starfsmenn landsbóka-
koma upp á Hvammstanga á þessuj safnsins báru kistuna inn í kirkj-
skrvdd lifandi
Elsti maður í Danmörku.
Jacob Olsen að nafni, dó fyrir
skömmu á 104. afmælisdegi sín-
um. Hafði hann haft fótavist
þangað til 3 vikum áður en hann
dó. — Hann var bóndi nálægt
Köge, en seldi jörðina, er hann var
62 ára, og lifði á eigum sínum
síðan. Ekkja hans er 92 ára. —
Þegar hann var spurður að því
hvbrjar orsakir myndu liggja til
þess aþ hann héldi heilsu svona
lengi og hefði orðið svona gamall,
var h-ann í engum efa um það, að
hann héldi lífi og heilsu fyrir það
eitt, að hann hefSi alla sina dag\
verið maður léttlyndur, og hefði
hann gert sér far um, að gleðjast
yfir öllu því fagra og góða, er
hann lúætti á lífsleiðinni.
formlega sett. Það gjörið ungur að leggja fé fram til þessa.
mjög efnilegur námsmaður Jón fshúsi ætlar kaupfélagið að
Sturlaugsson á dálítið bjagaðri ís-
lensku. Margar snjallar ræðurjsumri. Er það gert í samræmi við una. Kistan var
voru haldnar og vöknaði víst j ráðagerðir og fyrirmæli síðasta blómskrúði.
margt auga. ■ Alþingis. . j ---------
Fyrstir töluðu Helgi Thorláks-j Sendimaður frá Reykjavík hefir Skriða féll úr Ingólfsfjalli í gær
stín, Jón Hannesson og Björn East-1 nýlega reynt að vekja óángæju og‘fór yfir þjóðveginn á nálægt
man hver fyrir siun söfnuð- Þá
talaði Tryggvi And< rson, Jón Gill
öldu gegn atvinnurekendum meðal 20 faðma svæði. Flutningabifreið
hinna fáu verkamanna á Hvamms- Var aðeins ókomin á svæði þetta,
is og Jóhanm Erlendson. Þá flutti tanga. Tilraunin mistókst.
Kristín-Johnson kvæði. Að þessu
loknu ávarpaði Halldór Anderson
prestinn og afhenti honum gjöf í
umslagi, og næ*st ávarpaði frú
Guðný Thorwaldson prestfrúna og
afþpnti henni gjðf, hvorttveggja
fyrir hðnd safnaðanna.
Meðan á fagnaðinum stóð skemti
Úr Eyjafirði.
Hér við Ej'jafjörð hefir verið
eitthvert hið mesta beituleysis-
vor, sem menn muna eftir, og þá
um leið aflaleysisvertíð. Hefir
brugðist algerlega smásíld sú, er
venjulegast aflast á Akureyri yfir
þegar skriðan féll. Var vegurinn
ófær bifreiðum í gærkvöldi þegar
Morgnbl. frétti síðast.
0r bœnum.
Mr. og Mrs. J. Jónsson frá
Gardar, sem undanfarandi hafa
verið í kýnnisför til ísl. í Sask-
atclfewan og Alberta komu til baka
úr þeirri ferð fyrir síðustu helgi
voru hér yfir Islendingadaginn og
héldu heimleiðis í gær.
Slysfarir. Á laugardaginn var
dátt maður af hjóli uppi í Banka-
stræti oj| meiddist svo hraparlega,
að hann lést á mánudagsnóttina.
Hann hét Lárus Lárusson, og átti
Séra H. J. Leó kom til bæjarins
frá Langruth, Man., í vikunni
sem leið og brá sér til Lundar í
emíbættiserindum, en eftir eins
dags dvöl þar bjóst bann við að
halda aftur vestur til Langruth
og dvelja þar fyrri part ágúst
mánaðar.