Lögberg - 06.08.1925, Qupperneq 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN,
6. ÁGÚST, 1925.
Blfl. 5
arlegs frelsis í þessari heimsálfu.
Þaí5 má með sanni segja, að hin
lifandi og starfandi trú þeirra yrði
síðar hinn traustasti lífskraftur
hjá niðjunum. Tréð dæmist ekki
af rót þess, heldur ávöxtum. Að
halda fast við siðvenjur cíg erfi-
kenningar feðra sinna þar til eitt-
hvað verulega betra getur komið í
þeirra ^tað, er enginn löstur, en
miklu fremur kostur hjá hvaða
þjóðbroti sem vera skal.
Ein af erfikenningum íslendinga
er löghlýðnin. “Með lögum skal
land byggja en ólögum eyða” sagði
einn af hinum djúpvitrustu for-
feðra vorra. Þrátt fyrir atvik,
sem fyrir hafa komið í seinni tíð,
held eg að óhætt sé að telja ís-
lendinga á meðal hinna löghlýðn-
ustu borgara þessa lands og er það
þeim til ævarandi heiðurs. Eitt
af þeim tíu boðorðum, sem svo að
segja öll mannlég löggjöf byggist
á, er það sem skipar mönnunum
að heiðra föður og móður. Ef
Vestur-íslendingar 1 heíðra feður
sína og mæður í orðsins fylsta
skilningi, þá verða þeir að sýna
hinn sama dugnað og hinn sama
sanrra drengskap, sem hin fyrsta
kynslóð ísjendinga í þessu landi
sýndi, ekki að eins í baráttu fyrir
sínu eigin lífi og hagsmunum,
heldur lika fyrir því að þær kyn-
slóðir, sem á eftir komu, fyndu
veginn ruddan, lífsbyrðina léttari
og lífskjörin þægilegri en þeir
sjálfir höfðu átt við að búa. Þeir,
sem heiðra föður og móður, hafa
líka fyrirheit um það að þeir skuli
lifa lengi í landinu. Ef eipstak-
lingnum yfir höfuð; vegnar vel,
þá er líka velgengni hjá þjóðinni.
Þar sem heiðruð ér minning göf-
ugra forfeðra, þar er fenginn hin
öruggasta trygging fyrir vdlferð
þjóðar og þjóðfélagsstofnana. Þeir
sem hafa lært að meta göfugt starf
feðra sinna, thunu aldrei vera með
i því, að rífa niður það, sem feður
þeirra bygðu upp með atbrku og
dugnaði og fórnuðu kröftum sínum
og jafnvel lifi fyrir.
Ef vér Vestur - Islendingar,
heiðrum ein% og vera ber minningu
feðra vorra, sem svo dyggilega
hafa starfað, og erum trúir þeim
hugsjónum, sem mestu réðu í lífi
þeirra, þá erum vér lika sjálfum
oss trúir. Þá erutn vér einnig
feðrafró’ni voru og eigin þjóð trú-
ir, og höfum fullvissu fyrir því,
að vér byggjum grundvöll, sem
aldrei getur haggast, fyrir fram-
tíð niðja vorra í þessu lancþ. Þá
líka getum yér haft þá’ lifandi,
uppörfandi sannfæring, að Vest-
,ur-íslendingar séu ékki rotinn
kvistur, heldur* lifandi, frjófguð
grein á hinu unga og fagra þjóð-
tré, sem hér nú vex og blómgast
með ótrúlegp' miklum krafti og
þroska.
Fimtía ára landnáms-
minningarhátíð Islend-
inga í Vestur-Canada.
verður haldin á Gimli, Manitoba.
laugardaginn þann 22. ágúst 1925.
ekki vilja sinna því. , hann væri reistur hér á Gimli og
Við þessum tílmælum og trausts afhjúpaður 21. okt. í haust. Mundi
Sökum þess að yfirlýsing mín í
íslensku blöðunum síðast, með
breytingum þeim, sem urðu á hinu
fyrsta fyrirkomulagi okkar Nýja
íslendinganna, við þátttöku Win-
nipeg manna og með hinn fyrst
ákvarðaða dag, að þetta væri nú
orðin 50 ára minningarhátíð ísl.
í Manitoba, þá langar mig til að
útskýra hvað fyrir nefndarmönn-
um vakti þegar þessi yfirlýsing
var samþykt á síðasta fundi þeirra
er haldinn var á Gimli, 26. júlí s. 1.
Nefndinni er full—ljóst að með
landnámi Nýja íslands er byrjaði
síðasta sumardag 21. október árið
1875 kl. 4% síðdegis, þegar fyrst
var stigið á land hér á Gimli (eða
nákvæmlega frá sagt á Víðirnesi
(Willow Point) um 3 mílur suð-
austur af borgarstæðinu), þá hófst
fyrst íslensk bygð hér í Vestur-
Canada. Þetta eru þau sögulegu
sannindi, sem allir vita, er muna
og fylgst hafa með gangi viðburð-
anna á liðnum árum. Þetta er því
aðal atriðið er'vakti fyrir oss þeg-
ar vér gjörðum þessa breytingu á
“50 ára afmælishátíð Nýja ts-
lands” yfirlýsingunni.
Engum af þeim mönnum er nú
skipa nefndina dettur í hug neinn
ofmetnaður eða óviðeigandi stolt
í þessu máli,- en það eitt gátum
við ekki lagst undir höfuð, að láta
þetta fimtugasta ár líða svo hjá að
við svæfum altaf og gjörðum ekk-
ert. Gimli menn vissu vel frá
byrjun, að þeim bar að rumskast
og vekja málið til íhugunar; og
það gjörði ísl. dagsnefndin hér,
um miðjan vetur (febrúar) og
kallaði til fundar, ®em ekki var
sóttur svo vel, sem æskilegt va,r,
En frá þeim tíma hefir málinu
verið haldið vakandi og fyrir
þeirra umhyggju er þó svona langt
komið. Svo þegar fyrsti bygðar-
fundur var haldinn í Riverton 29.
júní s. 1. þá er fimm mðnnum á
Gimli falið þetta mál til meðferð-
ar.
I. Það að
ágúst, n. k.
halda hátíðina 21.
II. Fá menn úr öllum pörtum
nýlendunnar til samvinnu, svo
hátíðahaldið gæti orðifj alment og
fjölsótt af bygðarfólki.
III. Ennfremur er þeim falið á
hendur að komast í samband við
ísl. í Wpeg, og Minpesota er
sama afmælisár eiga og vita hvaða
þátt þeir vildu eiga með oss í
þessu efni, eða hvort þeir mundu
yfirlýsingu frá Rivertonfundinum,
urðu Gimli menn og byrjuðu á
því verki, sem þeim var þannig á
hendur falið; og þeir gjöra það til
enda ársins 21. okt. 1925. á þann
hátt , sem þeim verður framast
mögulegt. Ekkert verður látið ó-
gjört af pefndinniytil þess að há'
tíðin verði sem veglegust, fjöl-
mennust og ánægjusamlegust. Vill
hún því mæltst tiÞað Islendingar
hvar sem eru, komi og samgleðjist
henni með að heiðra sem best og
mest minningu vorra látnu og
núlifandi, landsmanna og kvenna.
* # #
Nefndarmenn frá Wpg. höfðu
boðið Mr. J. J. Bíldfell, ritstj. Lög_
bergs að koma á fund þeirra á
Gimli 26. júlí til að ræða við
nefndina um frestun á hátíðahald-
inu þar til í júní næsta ár, eins
og ritstjórinn hafði bent á í blaði
sínu er út kom þann 16. júlí s. 1.
Ræddi Mr. J. J. BDldfell málið
ítarlega Og kvaðst hafa komist í
samband við menn úr tveimur ný-
lendunum, er hefðu sentsér skeyti
um hvernig á þetta væri litið hjá
þeim. Las hann upp símskeyti
frá G. B. Björnson í Minneota.
Minn. og G. J. Oleson í Glenboro
er mæltu með að fresta hátíða-
haldinu til næsta árs. Einnig lagði
Mr. B. Lifmann fram áskorun
undirritaða af 10 mönnum er fóru
þess á leit að nefndin fr^staði há-
tíðinni þar til í júní 1926. Um þetta
urðu langar og margar ræður og
tóku til máls auk Mr. J J. B. Mr.
B. Lífmann, G. Oddleifsson. T.
Ingjaldsson, G. Sigmundson, Helgi
Benson og J. J. Sólmundson (er
vildi fresta til 21. okt. einungis)
| Allir með frestuninni. Á móti
henni töluðu forseti, Sv. Thor-
valdson, G. Féldsted, Einar P.
Jónsson, og B. B. Olson.
Kom að síðustu fram tillaga frá
I. Ingjaldsson studd af B. Lífman,
að fresta hátíðinni, og'var tillag-
an feld (10 á móti, 8 með).
Var þá kl. orðin 4 og fundi
frestað fyrir hinar ýmsu nefndir
að ræða sín sérstöku mál. Kl. 4.45
setti forseti aftur fund og komu
þá nefndirnar fram með sín mál og
ráðstafanir eins langt og þeim var
unt. Áætlnnir nefndanna um kostn
að við hátíðisdaginn 22. ágúst
varð um $1500.00 alls,
Fjármálanefndin lagði til að
láta búa til hnappa með þartilbúnu
merki og mynd eftir Fr. Sveinson
er selja skyldi sem aðgöngumerki
að hátíðinni og skyldi hver full-
orðinn bera þetta merki, er í lysti_
garðinn komi að heyra skemti-
skrána, en öll börn innan 15 ára
fengju frían inngang.
Einnig bjóst nefndin við að
leita samskota til að mæta kostn-
aðinum og á annan hátt hafa féð
saman.
Minnisvarðanefndin lagði til, að
sá tími vera nægilegur til undir
búnings, og æskilegast að gjöra
það á hinum rétta degi. Um kostn-
aðinn gat nefndin ekkert sagt á
þessu stigi málsins vegna þess að
óráðið væri enn hvernig varðinn
mundi verða. Væri listamaðurinn
Fr. Sveinson að gjöra teikningar,
sem enn væru ófullgjörðar og
nefndin því ekki fær um að gefa
frekari upplýsingar að þessu sinni.
Ákveðið að halda næsta fund
á sama stað og tíma. Sunnudaginn
9. ágúst.
Gimli 1. ágúst 1925.
B. B. Olson.
Niðursett fargjöld.
•
Samningar hafa verið gerðir við
járnibrautarfélögin um niðursett
fargjöld fyrir þá — utan Winni-
peg borgar •— sem sæki 50 ára
landnámsminningarhátíð íslend
inga, sem haldin vgrður að Gimli
á lagardaginn 22. þ. m. um eitt og
hálft vanalegt fargjald, þannig;
Menn kaupa farbréf til Gimli ■
eða til Winnipeg, eftir því sem á
stendur og borga fult fargj&ld
fyrir þau og fá um leið frá selj
anda “validation certificírte” sem
þeir svo framvísa við vagnstöðina
'á Gimli og sem þar verður áritað
af umboðsmanni félagsins gegn
25c borgun fyrir hvert certificate
sem svo gildir fyrir hálft fargjald
fyrir heimleiðina. Það er nauðsym
legt að allir sem kaupa farbréf
sem kosta yfir 75c fái bessi
certificates til þess að geta nctið
afsláttarins fyrir heimferðarfar-
bréf sín. Frá Winnipeg kosta far-
bréf til Gimli og til baka þaðan ti!
^Vinnipeg $1.25.
3. ágúst 1925.
B. L. Baldwinson.
Mjóifjöröur; 121 sál; 31 læs, Kálfafell: 193 sálir; 84 læsir,
90 ólæsir. Prestur spyr annan eðaf 109 ólæsir. Prestur er fyrir nokk-j
þriðja hvern sunnudag; húsvitjari uru byrjaður að spyrja, þegar þvi
oft. verður við komið. Kvartar yfir
t— ,r ■ , ,v ... i vanrækslu barna að koma, er far-
, . , , , ínn að husvitja einu sinm a ari.
læsir, 119 olæsir. Prestur lætur J
vel yfir þekkingu safnaðar síns, Bjamanes og Hoffell: 237 sál-
en hann er talinn h^fa hug á ver-í ir; 109 læsir, 128 ólæsir. Prestur
andlegum efnum og vanrækja' og kapellán deilugjarnir, segja
spurningar og húsvitjanir. j söfnuðinn vel að sér, en stundaj
„ '* , hvorki húsvitjanir né barnaspurn-
Refstaðir: 129 salir; 57 læsir, in„ar
72 ólæsir. Presturinn (Jón Ólafs- °
son) byrjaður að spyrja fyrir
tveimur árum, en fullorðna fólk-
Einholt: 174 sálir; 54 læsir, 120!
ólæsir. Prestur (Jón ÞórðarsonJ
inu fanst það óþarfi og reis uppj ólærður og ófróður um embættis
gegn því'. Prestur bláfátækur, j skyíldur. Taldi nóg að prédika,
kvartar yfir því, að hann geti ekkií ei diffst að spyrja hvern sunnudag.
gefið sig við embætti sínu eins ogj Það mundi talin nýjungagirni.
skyldi, þvi hann þurfi að vinnaj Sumir i söfnuðinum mjög fá-
fyrir sér: Talinn drykkfeldur, fróðir.
Óskar eftir barnaskóla, einkumi TT f . „
handa fátækum. Margir fáfróð- „Hof * Oræfum og Snæfell: 132
ir í söfnuðinum. j salir; 56 læsir, 76 olæsir Prestur
olærður og uppurðarhtill. Söfn-
Hof í Vopnafirði: 290 sálir; 121 j uðurinn fáfróður á guðsorð. Spurt
læs, 169 ólæsir. Prestur vanrækir er færi gefst; æskulýðurinn yfir-
spurningar og húsvitjanir fþó! heyróur einu sinni á ári J heima-
margir fáfróðir) af því hann tel-| húsum.
ur sig hafa fullnægt skyldu sinni
með því að prédika. Hann hvorki
gáfaður né lærður.
I
Bneðdalsþing: 265 sálir; 961
læsir, 169 ólæsir. Prestur talinnj
drykkfeldur, en lætur sér þó
mörgum fremur ant um spurn-
ingar. Kvartar yfir því, að marg-
ir séu fáfróðir og sæki illa kirkju,
eða fari á sjó eftir messu.
Stöð: 118 sálir; 43 læsir, 75
ólæsir. Prestur talinn drykkfeld-
ur.
í Austur-Skaftafellssýslu alls
938 sálir; 358 læsir, en 580 ólæsir.
Dánarfregnir.
Hinn 5. október síðastliðinn
andaðist að heimiil sínu í grend
við Kristnes, Sask, konan Sigríð-
ur Abrahamsson.
Hún var fædd 25. sept. 1862 á
Espihóli í Eyjafirði. Foreldrar
Hefir ei lagt stund á fræðslu hennar voru Árni Þorsteinsson,
safnaðarins, þó fáfróður1 væri.
Háls í Berufirði, Berunes og
Papey: 253 sálir; 140 læsir, 113
STÁRF HVEITISAMLAGSINS
Til bœnda í Vesturlandinu!
Milli-fyllíja hveitisamlagið hefir bundið enda á þá heimskulegu aðferð, að
fleygja hveitinu á markað fyrir, það verð, er kaupandinn sjálfur setur. Það
ser að innleiða hýtt tímabil í ,sögu búnaðarins, þar sem samvinnan tekur Við
af samkepninni. að því er viðkemur sölu bænda-afurða. Það styður alla
hveitibæftdur, en þó fyrst og fremst þá, er með samningi heyra samlaginu til,
Fyrir tilstilli samlligsins, geta bændur í Vestur-Canada í fyrsta sinni
iverslað með sitt eigi^ korn sjálfir, — sentj það milliliðalaust/ af býlinu til
kornhlaðanna og hleðslupallanna og þaðan til myllnanna.
Tilraun til að eyðileggja samlagið, með því að knýja hveitiverðið niður
fyrir það, sem samningshafar fengu, kom þeim sjálfum. í koll, er að því stuðl-
uðu. Samlagið aðskildi þá, er knýja vildu ver&ið niður fyrir frarrileiðslu
kostnað, og samningshafa. Ekki einn einasti mælir, var seldur fyrir milli-
göngu samlagsins, á trufluðym markaði, þrátt fyrir allar sögurnar, er um það
gengu, a.h það hefði neyðst til að selja miljóniy með slíkum hætti. Það voru
spekúlantarnir meðal bænda, er utan ^amjagsins stóðu, er urðu fyrir stærsta
skakkafallinu
Samlagif^ hefir svo vík&að út viðskiftasambönd sín, að það hefir selt lang-
mest af korpinu frá byrjun ársins 1925, beint til kaupenda handan'við haf.
I ‘ , . I
4
* Því meira, sem samlagið hefir til meðferðar af uppskerunni, þess betri
•árangur fyrir hjvern samningshafa. Samlas(ið*hefir orðið sérhverjum hveiti-
bónda í Vestur-Uanada til stórra hlunninda. Þúlsundir bænda, sem voru á
báðum áttum í fyrra, hafa nú innritast í samlagið, en samt er fjöldi bænda',
er samlagið hefir hjálpað, án þess að þeir hafi styrkt það, með því að gerast
meðlimir.
’ x N / 1
Samlag yðar starfar í yðar þágu, alt árið í gegn. Veitið samlaginu nokkra
stunda vinnu, svo það fái umráð yfir tveim þriðju hlutum uppskérunnar i
istað helmings. ' •
THE INTERPROVINCIAL WHEAT POOL.
.íslenzk albýðumentun.
á 18. öld.
(Framh.)
Múlasýslur 1744.
Þingmúli: 100 sáljr í söfnuðin-
um; 30 læsir, lo ólæsir; prestur
hafði vanrækt söfnuðinn; að eins
hirt um að prédika.
'Ás í Fellum: 166 sálir; 100
læsir, 66 ólæsir; Prestur óskar
eftir “kateket” til að spyrja börn-
in, er þó byrjaður að húsvitja einvi
sinni á ári, þar sem hann telur
þess mest þörf. Byrjaður á barna-
spurningum.
Hallormsstaður og Skriðuklaust-
ur: 86 sálir; 42 læsar 44 ólæs-
Preáturinn ýMagnús Guðmunds-
son) hefir stundað vel barna-
spurningar, en vanrækt húsvitj-
anir. Lofar að taka þær upp.
Valþjófsstaður: 194 sálir; 102
læsir, 92 ólæsir. Presturinn (Hjörl,
Þórðarson, síðat prófastur) ósk-
ar eftir barnaskóla til að kenna
þeim, sem foreldrar geta ekki
kent. Hann spyr hvern sunnudag
og húsvitjar tvisvar á ári.
Hofteigur: 138 sálir; 72 læsir,
66 ólæsir; spurningar og húsvitj-
anir óþektar.
Kirkjubær: Fjölmennasti söfn-
uður í Múlasýslum, 353 sálir; 165
læsir, 188 ólæsir.
Klippstaður og Húsavík;, 1132
sálir; 44 læsir, 88 ólæsir. Prestur
(Þorvarður Guðmundsson) drykk-
feldur, vissi lítið um söfnuð sinn.
Stundar ekki barnaspurningar; al-
varlega ámintur.
Desjarmýri og Njarðvík: 166
sálir; 61 læsir, 105 ólæsir. Prest-
ur byrjaður að spyrja fyrir tveim-
ur árum; húsvitjar einu sinni á
á ári.
Hjaltastaðir:/209 sálir; 90 læs-i
ir, 1x9 ólæsir.
ólæsir. Prestur hefir sjaldan yf-
irheyrt unglinga opiinberlega, en
spurt þá einu sinni á ári í heima-
húsum.
Hof í Álftafirói: 107 sálir;
prestur vissi ekkert um kunnáttu
safnaðarins; kvaðst spyrja á föst-
unni og húsvitja einu sinni eða
tvjsvar á ári." Fólk sækir illa
kirkju, húsagi linur. Kapellán lýs-
ir ástandinu nokkru betur.
Þvottá: 44 sálir; 25 læsir, 19]
'læsir; presturinn (Þórarinn Jóns-]
sonj er talinn einn hinn ólærðasti
og lélegasti á Austurlandi. Hirðir
lítið um söfnuð sinn. Spyr hvorki
né húsvitjar.
Eyöar-: Þar prestslaust. Pró-
fastur telur æskulýðinn mjög fá-
fróðan; 155 sálir; 60 læsir, 95 ó-
læsir.
Vallanes: Prestur spyr ekki, en
yfirheyrir þá, er til skrifta ganga;
mikil fáfræði, einkum ólæsra.
Eftir þessari skýrslu voru
prestaköll í Múlasýslu og sex ann-
exiur ; 4.193 sálir; taliS er, að
1,754 séu læsir, en hinir ólæsir.
Þetta er þó ekki nákvæmt af þvi
skýrslu um lestrarkunnáttu vant-
ar úr tveimur prestaköllum.
Sem staðist hef.
ir reyneltjna nú
yfir 5o ár
Um sambúð presta og safnaða
er líkt að segja og í Hólastipti.
Þó eru einstaka prestar ánægðir
með sóknarbörn sín, eins og sýnt
hefir verið. Fátækt ér oft talin
orsök þess, að foreldrar láta ékki
kenna börnum sínum. Einn prest-
ur getur þess, að síðan fréttist um
að ætti að lögbjóða fermingu, hafi
áhugi fólks á barnafræðslu vakn-
að,
I
Þegar þess er gætt, að í fólks-
talinu 1 eru börn talin með, og að
þau byrjuðu sjaldan að Íesa fyr
en þau voru orðin nokkuð stálpuð,
sennijega , 12-14 vetra þá virð-
ist mega telja ekki fjarri
sanni, að helmingur Múlsýslinga
hafi kunnað að lesa, 1,744-. Hafa
þeir því staðið miklu framar en
S'unnlendingar í lestrUrkunnáttu,
eins og siðar verður sýnt, og senni-
lega verið bezti hlutinn í Skálholts-
biskupsdæmi. Ekki er hægt að
sjá orsakir til þess, nema ef vera
kynni, hve imargir prestar voru á
Austurilandi ogj fáar annexíur.
.„ Þeir hafa haft betra tóm til þess
læsir, 85 ójæsir. Prestur (Vigfúsj að gefa sig við bamafræðslunni.
SigurðssonJ gnmall maður, kvart- Þetfa er þó að eins ágizkun.
ar yfir fáfræði og veraldar-i
hyggju fólksins, en óskar þó þessi okálholtsshph.
eins, að fá tekju> sínar auknar. ; Úr Skálholtsstipti eru ekki til
| samskonar skýrslur og úr Hóla-
Skeggjastaðir: 79 sálir; 31 læs, stipti, því þar lét Harboe ekki
48 ólæsir. Engar fræðaskýringarj spyrja börn' og unglinga. Hann
söfnuðinum, nema fáðinar j stefndi .prestum til sín eða heim-
bóndi á Espihóli og Ingibjörg Sig-
urðardóttir, kona hans.
Sigríður misti föður sinn
tveggja ára gömul, en var frá
þeim tíma í fóstri hjá Tómasi og
Þuríði hjónum að Holti í sömu
sókn, þar til hún giftist tuttugu
Og eins árs. Giftist hún þá eftir
yfandi manni sínum, Friðriki
Abrahamssyni í júní 1883. Bjuggu
þau á íslandi í 4 ár en fluttu til
Ameríku árið 1887 og settust að í
Nýja íslandi og voru þau þar í
fjögur ár. Þaðan fluttu þau til
Pipestone bygðar og bjoggu þar
þangað til þau fluttu til Saskatch-
ewan í marz árið 1919.
Börn fæddust. þeim sjö: Abra-
ham (dáinn), Valdemar Tómas
Briem, bóndi nálægt Kristnes,
Sask,; Guðjón, býr í grertd við Ár-
borg; William Alfreð, ‘ (heiiha).
Friðrika Þuríður, gift og búsett
í Saskatchewan, Valgerður, gift og
einnig búsett í Saskatchewan;
EÍleonora Aðalbjörg — heima.
Sigríður heitin var jarðsungin
fáum dögum eftir dauða hennar.
241 Viðstaddir þá athöfn voru séra
H. Sigmar og sá sem ritar þessar
línur.
Við dauðsfall þetta hefir fjöj-
skylda hennar mist elskan'di eigin.
konu og móður, sein var ætíð fús
a§ fórna öllu fyrir mann sinn og
börn. íslensk trygð var eðli henn-
ar. Vinátta hennar var ákveðin
og hrein, enda var henni alt tildur
fjarri skapi. Kirkju sinni reynd-
ist hún trú. Guði vildi hún þjóna
og leitast við að líf sitt yrði guðs-
þjónusta. Er maður því mintur við
dauðsfall hennar á orð frelsarans:
“Sælir eru hjartahreinir, því þeir
munu guð sjá.” Blessuð sé minn-
ing hennar.
H. J. L.
um koim út frá prestinum. En
blessuð forsjónin hefir séð fyrir því
eins og öllu öðru, gefið mér með
árafjöldahum eins og ’kalt vatn i
blóðið, og kent mér þanjjig að kæra
mig kollóttan. En samt sem áður
hefi eg lært og þegið af Guði þá
náðargjöf, að þykja vænt um og
gleðjast af því, þegar góður og
elskuverður drengur hefir hlotiö sér
samvalið konuefni.
Og eitt slíkt ákjósanlegt atvik
hefir, ekl?i fyrir löngum tíma síðan,
éndurtekist hér á Gimli. — 20. júní
síðastl. voru gefin saman í hjóna-
band, hr. Norman Stevens og ung-
frú Margrét Skaptason, hún 23 ára,
hann 24 ára, svipuð að gjörfugleik
og góðleik, eins og þau eru að aldr-
inum til. Hann er sonur þeirra
hjónanna, Jóns kafteins Stevens hér
á Gimli, en hún er dóttir (kjördótt-
ir) þeirra hjóna, Capt. Joseph
Skaptason í Selkirk.
Það er auðvitað óþarfi að taka
það fram: þegar þau, þessi nýgiftu
hjón komu úr giftingarferð sinni,
voru margar hlýjar hendur til að
taka á móti þeim hér á Gimli, þar
sem hið nýja heimili þeirra, að öllu
leyti vel út búið, beið þeirra. Þar
voru fyrir um þrjátíu vinstúlkur og
vinkonur brúðarinnar til að fagna
íeim hjónum með veizlu og góðum
gjöfum.
Þetta er nú alt, sem eg ætla að
segja í þetta sinn. Þegar eg næ
mér í konuefni sjálfur, mun eg víst
ekki þegja yfir iþví. Ein það verður
fráleitt fyr en þá máske á Marz, og
þá getur maður ef til vill haft í
staupinu eins og í gamla daga—og
þá var nú gaman að lifa, segjum við
stunjum, þeir gömlu.
Gimli, 20. júlí 1925.
J. Briem.
Dvergasteinn:
128 sálir; 43
Frá Gimli. 1
Mætti eg Jangt frá málma-gný
með þér, ástfagur -svanni, þrfyija,
friðsælum dali fjalla í ,
i faðmi þinum lifa’* og deyja,”
— E. Tegpier.
Þessi hugsun er eins og árstíðirn-
Spitsbergen — Svaibar ði
Blöðih eru nú alment farin að
kalla Spitsbergen Svalbarða, og
frændur vorir Austmenn, ' sety.
slegið hafa eign sinni á landið,
munu hafa lögboðið það nafn.
Þó er það nokkum veginn víst, að
það nafn hefir landið aldrei bor-
ið til forna.
Það eru ekki til margar upplýs-
ingar um Svalbarða í fornsögun-
um. Eiginlega er ekkert til að
^yggja á nema lýsingin af sigl-
ingaleiðunum í upphafi Land-
námu. Nú skulum vér athuga,
hvernig þar er sagt frá (útg. kgl.
Fornfræðafél. 1925J:
Frá Stað í Noregi er 7 dægra
sigling vestur til Hors á austan-
verðu íslandi, en frá Snæfellsnesi,
þar sem skemst er, fjögra dægra
haf til Grænlands. Frá Reykja-
nesi til Jökulhlaups á írlandi, er
5 dægra haf, en frá Langanesi er
j 4 dægra norður til Svalbarða í
! hafsbotn. ,
Ef litið er á landabréf má óð-
ar, einlægt að endurtakast; eins og K®8 J*88' ^ getur alls
blómin, sem vaxa af sinni rót á vori: ?kk'- ^ - J10 Sprisbergen efhr
hverju. Hugsunin verður aö orð-í -mUm leiÖunum hefðl att að vg-a
um og orðin að verknaði. Eftir ?.!-
varlegt samtaf, er þau, piltuf og
til
stúlka, komitf á stað til prestsins.
8—10 dægra haf þangað, enda
liggur landið svo úr léið Jyrir Is-
lendinga* '■Mj
spurningar prentaðar f^rir 200! sótti þá, yfirheyrði þá og rann-
árum. Biskup aldrei vísiterað.1 sakaði embættisrekstur þeirra. Lét
Foreldrar byrjaðir að leggja meiri; þá gefa nákvæma skýrslu um hve
rækt við kenslu barna upp á sið- margt fólk væri i prestaköllum
kastið. t Prestur vanrækt spurn- þeirra, hve margir væru til altaris
ingar, þó yfirheyrt börn eiriu'sinni og hve margir kynnu að lesa.
á ári á heimilum. , j Vér skulum ætla, að prestarnir
Hólmar: 308 sálir; 128 læsir, hafi sagt nokkurn veginn satt frá,
180 ólæsir. Prestur (Jón Þor- og ættu þvi þessar skýrslur um
láksson, prófastur) óskar eftir lestrarkunnáttuna að vera ábyggi-
aðstoðarmanni til þess að varna legri og ítarlegri en spuminga-
fólki útgöngu úr kirkjunni, með-j skýrslurnar úr Hólabiskupsdæmi.
an á spumingum stendur og hindra! Útkoman er því miður ekki mjög
það frá að rápa ,út um messu. Vill ‘ fögur. ,
að fólki sé bannað að giftast. nemaj
það sé yfirheyrt, og athugað hvort Skaftafellssýslur.
það mundi geta séð fyrir sér. Vrldi Stafafell: 192 sálir ; 55 læsir
fá '“Politiforordning”. Byrjaður 137 ólæsir. Presturinn (Högni
að spyrja fyrir tveim árum. Söfn-; Sigurðsson prófastur) kvaðst hafa
xiðurinn vaknað við það til íhug-j ámint fbreldra um að láta börn
unar og námfýsi. ! sin lesa á kvöldin nokkuð í fræð
Skorrastaðir: 260 sálir; 83! unum og hafa upp fyrir þeim
læsir, 177 ólæsir. Prestur spyr skýringar yfir þau. Segist hafa
_ að lítil líkindi eru ,til að
Knýja á hurðina. Henni ’er lokið lu*;fl Þanfa? koml®-
upp. Presturinn stendur brosléitur bvalbarði hefir verið nokk-
í dyrunum, hann hneigir sig góðlát-; 110 annaÖ cn ísröndin (hafsbotnj,
lega fneð útbreíddar hendur, og býð- ^a nmn það ha*a verið JanMayen
ur þeim að koma inn. — Aður’enj e8a Grænland, sennilega kri|ig-
dagur er að kvöldi kominn, eru þau um b'coresby sund. Vér ættúm
orðin hjón,- Og þá er þetta, sem Þý1 hætta að nota Svalbarða í
gerst hefir, alt í einu orðið svó nýtt þessari merkigu. Ei vér viljum
og eitthvað svo undarlegt, en þó Þ>'öa Spitsbergen á íslenzku, þá
svo unaðsríkt. ’ gætum við kallað landið til dæm-
Svona hefi eg um æfina í hugan- is Tindfjallaland, eða Tindafell.
um mátt horfa á svo hunjruðum Það er rétt þýðng og góð ís-
skiftir af laglegum og góðum stúlk- lenzka.—Tíminn.
kostgæfilega, húpvitjar hvert
heimili einu sinni á ári. Telur
skort á húsaga; börn sjáivont eft-
irdæmi.
♦!♦
ferðast um til þess að sjá hvernig
þessu væri framfylgt. Hefir ann-
ars ekki spurt opinberlega nema
fermingarbörn.
f
f
f
f
f
f
f
♦>
>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦♦♦ ♦>♦>♦>♦♦—♦—♦—>♦>♦>♦> ♦> ♦> ^
Swedisli-Americaii Line
IIALIFAX eða NEW YORK
Ss Drottingham REYKJAVÍK Ss Stockholm
2. og 8. farrými ISJjANDI 2. og 3. farrými
, Á þriðja farrými $122.50.
Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsiftanni,
eða hjá *
Swedisli-Amorican Line
470 Main Street, WINNIPEG, Phone A-4266
f
f
f
t
f
f
f
♦!♦
•♦♦>♦>♦>♦>♦>♦>*>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>
♦>
♦:->
14»