Lögberg - 06.08.1925, Qupperneq 7
LÖGBERG FIMTUDAGINN,
6. ÁGÚST, 1925.
Fréttabréf.
Fort Fitzgerald, Alta,
12. júlí 1925.
HeiSraSi ritstjóri!
Sumir af vinum mínum, sem eg
hefi haft bréfaviSskifti við í vetur,
hafa fariö fram á þaS viS mig. aS
eg sendi íslenzku blöSunum ágr.p af
því, sem á dagana hefir drifiS hér í
óbygSum NorSur Alberta. Sumii
hafa beSiS mig aS senda þaS í
Kringlu, en aSrir til Lögbergs. Er
þaS náttúrlega eftir því, hvaSa flokki
þeir tilheyra í pólitik eSa trúmálum.
En þar eS eg tilheyri hvorugu blaS-
inu í stjórnmálum eSa trúarbrögS-
um, eru þau bseSi mér jafnkær;
IblöSin eru íslertzk, og eg er Islend-
ingur. — En aS takast þaS á hend-
ur af ómentuSum veiSimanni, aS
burSast út á íslenzkan ritvöll, er
meira af hlýSni og vilja, en gé!u.
Eg hefi enga löngun sjálfur til aS
sjá nafn mitt á prenti, en mér finst
eg mega til aS verSa viS tilmælum
þessara vina minna, sem hafa veriS
svo góSir aS skrifa mér í vetur, og
frætt mig um aSal-viSburSi í mann-
heimi, því hingaS berast aS eins bréf
meiri part vetrarins.
Nú tek eg því penna i hönd, og
kem fram eins og eg er klæddur, og
sendi báSum blöSunum línur þessar,
svo ef þiS álítiS þaS þess virSi aS
prentast, hefi eg orSiS viS beiSni
vina minna.
AS kvöldi þess 25. ágúst, lagSi eg
á staS, meS konu og bæSi börn min,
frá C. P. R. 'stöSinni í Winnipeg,
áleiSis til Edmonton. IftS votum
þreytt eftir dags stritiS, svo þegar
viS komum í svefnklefa okkar,' vor-
um viS fljótt rugguS í svefn. Vakn-
aSi eg aS morgni næsta dags þá viS
vorum aS fara í gegn um Þingvalla-
nvlenduria, og ætla eg ekki aS fara
aS lýsa landi því, er fyrir augun bar
á leiS til Edmonton, því þaS hafa
mér færari menn áSur gjórt.
ViS komum til Edmonton aS
morgni þess 28. ág. og 1 ögSum á
staS þaSan. til Waterways aS morgni
2. september, kl. 10.15. Mér var
sagt, aS þaS væru 300 mílur, og
fanst mér eg aldrei hafa ferSast í
gegnum skemtilegra pláss en fyrstr
hundraS mílurnar norSur af Ed-
monton: Háar hæSir grasi vaxnar
og skógur í lægSum, dalverpi meS
meS líSandi lækjum báru fyrir augu
mér. Lestin fór mjög hægt. Lent-
um viS í Wáterways kl. 11 þriSja
september; þar er aS eins ein búS,
eitt matsöluhús og tvö íveruhús.
Var mér sagt, aS þaSan væru átta
mílur til til Fort McMurray, og vildi
eg komast þangaS sem fyrst, því þar
á heima góSkunningi minn frá fyrri
tíS, Karl Eymundsson. ViS fengum
okkur far meS gasbát frá Water-
ways til Foft MoMurray samdæg-
urs, og hitti eg svo illa á, aS kunn-
ingi minn,' Karl Eymundsson, var
aS bera úthald sitt á skipsfjöl, þvi
íhann stundar veiSimensku* á vetr-
um, og var hann aS flytja búferlum
i vetrarpláss sitt.
Hér var eg kominn ókunnugur í
ókunnugt pláss; en ekki vantaSi ís-
lenzku gestrijinina hjá Eymundscyi
og konu hans. Þó- aS hann væri
búipn aS loka húsi sínu, opnaSi hann
þaS Skjótt og bauS okkur aS halda
þar til meSan viS dveldum í Fort
McMurray, ásamt Edriak Roland
iHördal, bróSursyrii konu mtnnar,
synj Björns Hördals, Otto. Man.,
sem var á norSurleiS aftur, eftir aS
hafa heimsótt foreldra sína, og er-
um vi8v öll mjög þakkl^ þeim hjón-
um fyrir húslániS.
,Þaö mætti rita langt mál nm Fort
MrMurray, um þá möguleika, sem
þar sýnast vera og um hagnaS fyr-
ir þá, sem kraft og getu hafa til aS
vinna þaS er náttúran hefir til aS
■bjóSa. Margt hefir veriS skrifaS
um tjöruspnda, salt og annaS, sem
þar um slóSir hefir fundist, og finst
mér engum ofsögum um þaS sagt
Því miSur stóS eg þar of stutt viS,
tij aS geta gefiS skýrar upplýsingar,
enda hafa aSrir áSur sagt frá þvi,
sem þar í jörSu er fólgiS.
Tólfta sept. tókum viS far meS
gufubátnum Northland Echo, áleiS-
is til Fort Fitzgerald, sem kallaS er
um 300 mílur frá Fort McMurray.
IV^kig mætti segja um fegurS Atha-
baska árinnar, meS hennar háu
bökkum og margvislega jarSlagi.
SumstaSar vellur tjaran út úr ,bökk-
um árinnar annatstaSar sjást kalk-
steinslög, sem sagt er aS hafi aS gflfyma
fornleifar af ýmsum dýrum, er lifSu
fyrír mörg þúsnnd árum síSan. Eg
gat aS eins greint stór-breytimgar,
eins og aS framan er getiS. Áin er
^far breiS, en um þennan tíma árs
mjög grfinn, og urSum viS aS fara
mjög krókugt vegna sandgrynninga.
Er dregur niSur aS Athabasca vatni
lækka bakkarnir og verSur lancliS
flatara, og víSa sýndist mér engi.
Ýmsar tegundir af gæsum voru þar
i þúsunda tali. ViS ósa AthabasCa
árinnar sýndist mér aS nauSsynlegt
væri fyrir stjórnina aS gera ein-
hverjar umbætur, mundi þaS vera
þarfara verk, en það, sem hún er
nú aS geril meS innflutning Buffalo-
anna, sem eg mun geta um seinna.
UrSum viS aS krækja víSa fyrir
sandrif, áSur en viS komumst í, ál-
inn, sem er upptök Slave árinnar.
ViS stönzuSum viS Chippewyan á
meSan veriS var aS afferma vörur.
Sýndist mér þaS þorp mjög þriflegt,
en þar eS viSstaSa var stutt, hefi eg
lítiS um þaS aS segja. ViS lögSum
á staS þaSan aS kvöldi dags, en
komumst aS eins tuttugu mílur; þá
urSum viS aS lenda, til aS bíSa eft-
Ár birty næsta morguns. -Kafteinn-
inn sagSi, aS þareskamt frá væri
harSur strauniur, sem betra væri aS
fara í gegn um í birtu en myrkri.
Á svona löngu ferSalagi kynnist
maSur öllum, sem á skipsfjöl eru.
ViS dróum éngar dulur á, aS viS
værum íslendingar og hlóS Alex-
ander kafteinn miklu hóli á Islend-
inga, er hann hafSi kynst á Point
Roberts, svo mér þótti nóg um; efa
eg ekki aS landar hafi komiS sér vel
þar á tanganum sem annars staSar,
en aS vera skjallaSur kann eg illa
viS, því mér fanst þaS hljóSa um
mig, úr því landar áttu í hlut. HafSi
vélstjórinn heyiV aS yfirleitt væru
íslendingar taflmenn góSir, og vildi
yhann fá mig til aS tefla 1 viS sig;
hafSi hann ekki mætt. neinum, er um
hafSi fariS, sem unniS hafSi hann í
skák, bjóst eg þess vegna viS aS
verSa illa leikinn; tefldum.viS í a!t
átta skákir og vann eg þær allar og
vit^þó allir, er mig þekkja, aS eg er
engmn taflkappi.
Næsta dag lentum viS kl. 12 um
30 mílur fyrir ofan Fort Fitzgerald,
þar settumst viS aS fyrir veturinn;
höfSum viS lítiS meSferSis þvi vetr-
arforSi og farangur átti aS koma
■eftir þrjá daga og höfSum viS aS-
éins mat fyrir þann tíma. Lýsingin
i hiS þeirri, sem varS unz viS feng-
um farangur okkar yrSi of langt
mál aS lesa því eg og fjölskylda mín
urSum aS bíSa þar 'til fajrangur
okkar og forSi kom 17. október. Á
þvi tímabili lifSum viS reglulegu
frumbýlingslífi, sem aS eins er þekt
hjá íslenzkum landnemum, er komu
fyrst hér í land nema hvaS, eg átti
enn örSugra meS bátleysiS og vega-
leysiS. ViS liSum þó ekki neina
stórnevS. ÁstæSan fyrir þessu ^ar
sú aS í byrjun bjóst eg viS aS ferS-
ast meS sama bát og farangur minn
var á og vörur, og vissi ekki aS hann
hafSi ekki leyfi til aS flytja far-
þega fyr en aS gufubáturinn, sem
viS þurftum aS fara meS, var aS
leggja á staS frá Fort McMurray;
og þar eS eg var fulIvissaSur um, aS
^arangur minn kæmi elcki seinna en
á þriSja degi frá því viS lentum
þar, sem viö höfSum ásett okkur aS
hafa vetursetu, þá lét eg gott heita.
Ea ástæSan fytir því aS varningur
okkar kom ekki fyr en frá er sagt,
var sú. aS vélin í flutningsbátnuni
bilaSi og urSu þeir aS láta herast
meS straumi þar til gasolín-bátur H.
B. félagsins tók hann í togi til Fitz-
gerald 10. okt. ( leiS svo vika þar til
þeir komu upp ána meS minn far-
angur, og hefi eg aldrei fyrri far-
iS svona ferS án þess aS hafa alt
mitt, veiSiáhöld og matvöru, riieS
mér, og mun ekki gjöra þaS aftur.
AuSvitaS gladdi.þaS okkur, aS ekk-
ert varS aS mönnunum, sem á bátn-
um voru, og aCL þeir komust heilir
á húrt meS farangur okkar, þó seint
væri.
Slave fljótjS er líkara stöSuvatni
en á, meS ótal töngum og eyjum, en
straumart víSa og harSar hringiSur,
sem minna mann á, aS þar er stórt
fljót en ekki stöSuvatn. Bakkar
eru lagir og vaxnir skógi líkum
þeim, er sást í Nýja Islandi fyrir j
30 árum síSan, en ekkP er fljótiS
eins fiskisælt og Winnipegvatn. Ef
treysta ætti á máltíS úr Slave-ánni,
og ekkert annaS, þvrfti sá hinn
sami ekki aS kvíSa ellidögum.
Af drætti þeim, sem' varS á aS fá
farangur minn, drógst fyrir niér aS
geta orSiS til taks þá veiSitími
byrjaSi, og varS eg seinn, aS koma
út veiSarfajjrum mínum; þar af leiS-
andi misti eg aS niestu haustveiSina.
Áform mitt var aS fara til NorS-
vesturlandsins ^Northwest Terri-
tories), en vegna þess hvaS lítiS
veiddist, verS eg hér annaS ár, því
et;ki er auShlaupiS yfir landamærin
tií Fort Smith; á jnilli FitzgeVaH
og Fort Shith eru fossar í Slave-
ánni, svo fara verSur 16 mílué veg-
ar -yfir land. og kostar þaS mann
einn dollar fyrir hver hundraS
pund, og $50 fyrir flutning á bát og
þaSan af meira, eftir því hvaS mik-
iS maSur liefir meSferSis. ^Svo þeg-
ar til Fort Smith er komiS, verSur
maSur aS borga $75 fyrir a'S mega
halda áfram, er þaS veiSileyfi. ÞaS
sýnist svo sem alt sé gert til þess aS
halda fólki frá þessu NorSurlandi,
g er HúSsonsflóa félaginu unt kent.
Verzlunarleyfi kostar þar $150. Sú
bót fylgir þó, bæSi fyrir veiSi- og
verzlunarmenn, aS þeir þurfá ekki
aS borga skatt af skinnavörunni.
Margir þeir, er voru viS veiSar í
NorSurlandinu siSastliSinn vetur,
fénuSust vel, veiddu upp á þrjú til
fjögur þúsund dali, einstöku betur.
Aftur gekk veiSin ekki eins vel hér
á stöSvum. Eftir því sem eg hefi
næst komist, mun’ sá hæsti hafa
veitt upp á fimtán hundrúS dollara.
Afli minn kom upp á $960. og var
þaS skárra en meSal útkqma á þess-
um slóSir. — Eg fór 50 mwur i aust-
ur og hafSi því 100 mílna hring-
ferS. A þessari leiS voru mörg
vötn og góSur' afli alstaSar. í einu
af þessum vötnum fékk eg þann
bezta silung, er eg hefi nokkurn
tíma séS; var hann rauSur í fisk
sem lax. LitiS var um Caribous og
Moose, og úlfar sáust ekki. Vetrar-
Ituldar voru ekki miklir, mjög líkt
og tíSkast í Manitoba, en mjög snjóa^
amt var siSastliSfnn vetur. Slave-
ána lagSi fyr en vanklega, eftir frá-
;ögn manna; hana lagSi 8. nóv. og
líún braut af sér ísa 8. mai. VoriS
hefir veriS ein bliSa, regnfall rétt
mátulegt til gróSurs.
Eftir langan og aS sumu leyti
lelSinlegan vetur, aSallega vegna
einveru minnar á svo löngum veiSi-
ferSum, -flutti eg úr vetrarbúSinni
8. júni til Fort Fitzgerald, þvi þar
er opnwra land og minna um mýbit.
Hér eru mýflugur, bolahundar og
sandflugur í miljóna tali, og eru
þær illþolandi; en þær nætur, sem
viSþol er fyrir mývargi, finst manni
aS maSur sé staddur í veraldar-
paradís, þar sem aldrei er nótt, og
sem vekur hvern íslending er fór
frá íslandi í æsku, af löngum draum.
Björtu næturnar minna mig á svo
margt, svo undur margt, sem eg
var búinn aS gleyma, en sem eg hefi
hina mestu unun af aS muna nú; og
nú skýrist svo margt fyrir mér. ís-
lenzku skáldin koma í huga minn og
mér finst eg skilja enn betur til-
finningar þeirra. MaSur verSur aS
vera þar,_ sem björtu næturnar eru,
til þess aS skilja til fullnustu ísl.
tilfinningar. En, hvaS er eg aS
fara? Eg er aS eins veiSimaSur, sem
er aS reyna aS myndast viS aS skrifa
þetta bréf.
1 Fort Fitzgerald eru fjórar búS-
ir, eitt matsöluhús, eitt pool room”
ÁSur var hér “Mounted Police”
stöS, en er nú í eySi og þorpiS því
gæzlulaust, enda viShafast hér alls-
lags ólög og óregla. Hér er kaþólsk
kirkja og prédikaS tvisvar á helg-
um, en þaS sýnist ekki hafa nein' á-
hrif til SiSmenriingar, því margt
andstyggilegt sér maSur hér, sem
\aSur skyldi halda aS kristinn
kennimaSúr gæti haft betrandi á-
hrif á.
Meiri þorri íbúaanna eru ■ kyn-
blendingar, aS eins einn hreinn
Indíáni mun vera hér. ^Skiftast
'þessir kynblendingar í tvo flokka,
Þeir, sem þiggja “treaty” f'stjórnar-
styrkv, eru kallaSir Indiánar af
liinum, sem styrkinn ekki þiggja, og
vilja þeir hinir sömu láta kalla sig
hvítt fólk, þó dökkir séu. Nú áem
stendur eru hér 5 hvítar konur, en
um 30 hvitir karlmenn, sex giftir
kynblendingum.
Hjátrú hefi eg orSiS var viS á
háu stigi og þaS hjá fólki, er notiS
hefir góSrar mentunar. Til dæmist
kvntist eg kynblending, er gengiS
hafSi á Edmonton High School, og
sem eg hafSi næturstaS meS nokkr-
um sinnum í vetur; er hann aS
mörgu leyti skýr maSur og álitinn
skynsamur. Hann vildi ekki gefa
hundum kjöt af link, því hann trúSi
bví, aS ef menn sýndu dauSum link
slíka óvirSing, þá mundi þaS spilla
veiSihepni hans, aS því er þaS dýr
snerti. AnnaS, sem hann lagSi mikla
áherzlu á, var aS varSveita lappir
allra bifur-dýa, er í boga komu, því
væri þaS ekki gert, myndi lukkan
hvikul viS bifur-veiSar.
Allir, er hér búa, eru veiSimenn
eSa verzlunarmenn; sumir stunda1
vöruflutninga yfir ^Srriith Portage.
Mér er sagt, aS áriS 1924 hafi veriS
flutt fram hjá flúSunum 25 hundr-
uS srriálestir ftonj af yörum.
Mörtnum ber ekki saman um, hvaS
nikils virSi aS dýrafeldir þeir eru,
sem héSan flytjast árlega, og er þaS
aSallega HúSsonsflóa félagiS, sem
ckki gefur til kynna hversu mikils
'virSi eru feldiS þeir er.þaS sendir
út héSam En eftir þvj sem eg kemst
næst, mun þaS vera um tveggja
miljón dollara virSi, sem þó auSvit-
aS er ágizkun.
Hér eru engir íslendingar nema eg
og mín fjölskylda og E. R. Hördal,
en NorSmenn og Svíar taka stóran
þátt í aS afla séf afurSa NorSvestur-
landsins, bæSi sem veiSijmenn og
verzlunarmenn. Byggja þeir sér ó-
vönduS vatnsför úr óhefluSum borð-
um, sem bera alt upp í 20 tonn, og
eru þessi för kölluS “scows”, knúS
áfram með mótor. Þegar norSur til
Mackenzie kemur, seljast för þessi
sem borSviSur.
Hér ætti aS vera tækifæri fyrir
íslenzkan félagsskap, sem hefði
verzlurt, veiðimensku og fiskiveiS-
ar með höndum. í öllum vötnum er
mikill fiskur, og selst vel sem hunda-
fæSa. Menn verSa aS kaupa fisk
fyrir hunda sína; hefi eg séS borg-
uð 25 cent fyrir sugfisk, og er eng-
inn munúr gerSur á hver fisktegund-
in er, en mismunandi verS eftir
stærS. ASalástæSan fyrir því, aS
ekki er stunduS meiri fiskiveiði hér,
mun vera sú, aS á haustin, þegar
íiskur er mikill, eru veiSimenn á
tóuveiSum, en á vorin í bifur-leit.
SleSahundar eru hér í afar háu
verSi. Um jól í vetur er leiS, seld-
ust hundar fyrir $100 til $150, eftir
gæöum. Vegna þess hvaS litill
ciskur fæst og fæSa verSur hunda á
innfluttum vörum, verSur mjög
'costnaSarsamt aS ala þá upp. ASal
hunda fæSan er hveiti, hrísgrjón,
maismjöl og tólg. . >•
Matvara er hér dýrari á vetrum
en aS sumarlagi. Til dæmis var
hveiti í vetur $12 98 pundin, hrís-i
grjón 18c. pundiS, maís 9 dali 100
bundin, tólg 24c. pundiS, svínafeiti
50c pundiS, smjör $1.00, te $1.09 og
kaffipundiS $1.00. Eg tek til þetta
verSlag sem ofurlítiS sýnishorn; eft-
i rþví sem norSar dregur, stígur var-
an í verSi.
í vestur frá Slave ánni ,eru sið-
ustu leifar skógar-vísunda (wood
buffalosý, og hefi eg ekki haft þá
ánægju enn, aS sjá þessar stórvöxnu
skepnur. ÁriS 1922 friSaði sam-
bandsstjórnin vísundum þessutn
þessum landsvæSi, sem mun vera um
200 milur á lengd og nær 125 mílur
á breidd. HvaS margt er af vis-
undunum á landsvæSi þessu, er ó-
mögulegt aS segja meS vissu, en
gizkaS er á, aS þeir muni vera um
tólf hundruS.
Stjórnin hefir sett verSi viðsveg-
ar um hiS tiltekna svæSia, og 'eiga
þeir aS sjá um, aS visundarnir séu
ekki drepnir. Lita ménn á þetta
meS ýmsu móti; illa mælist þaS
fyrir stjórninni, aS bannaS er hvít-
um mÖnnum aS veiSa önnur dýr á
þessu svæSi, en leyfir þaS Indí-
ánum. — Einn vísunda-vörSur sagSi
mér, að síSastliSinn vetur hafi tveir
þeirra veriS drepnir, og eru menn
engu nær um hver þaS gjörSi. Get-
iS hefir þess veriS til, aS Indíánar
en ekki hvitir menn muni vera
valdir aS því lagabroti. — Auk
eftirlitsmannanna, eru * yfirmenn
i Fort Smith til aS stjórna búskapn-
um.
Nú í sumar er stjórnin aS flytja
inn hingaS 2000 sléttu-vísunda frá
Wainright, og kvaS hafa gert samn-
ing viS Col. Cornwall, aS flytja tvær
þúsundir þeirra hingaS á hverju ári
í fimm ár.
ÞaS mundi vera fróðlegt aS vita,
hvaS þessi vísunda-búskapur stjórn-
arinnar í Ottawa kostar almenning.
Mér er sagt, aS þaS kosti 35 dali á
hvern grip, er hingaS er fluttur frá
Waterways en svo getur nú veriS,
aS Col. Cornwall sjái stjórninni í,
°g flytji visundana dálítiS ódýrara.
Engar girSingar eru til aS halda
kyrrum skepnum þessum isvo sagt
er af ferSamönnum, aS vísundar
hafi sézt synda austur yfir Slave-
ána og suSur fyrir Peace fljótiS,
svo þiS í Manitoba fáiS ef til vill
tækifæri til aS fara á vísundaveiS-
ar. Þetta frjálslyndi stjórnarinn-
ar meS frjálsa vísunda, getur veriS
gatt ef maSur mætti nota sér þaS,
og vera frjáls aS.
Þetta er nú orSiS miklu lengra, en
eg ætlaSist til i byrjuri, og enn meira
mætti segja um NorSvesturlandiS.
Svo aS endingu óska eg ykkur
allra framfara i því sem betur má
fara.
B. Magnússon,
Um gamlan kveðskap.
Hr. ritstjóri Lögb., kæri vin.
Eg tala ekki um, hvaS mér þótti
vænt um aS sjá í blaSi þínu vísu-
helmingana og svo botnana á eftir,
sem mér fundust koma dálitiS mis-
jafnlega út. ÞaS er vandi aS
botna, svo þráSurinn slitni ekki. Ef
þaS ætti aS botna eins vel og eftir-
farandi vísur, eftir gömlu og góSu
hagyrSingana heima, t. d.:
Sumri hallar, hausta fer,
heyri snjallir ítar,
hyljast fjalla hnjúkarnir
húur mjallahvitar.
Vetri hallar, vora fer,
viti snjallir ítar,
hrímast fjalla hnjúkarnir,
húur falla hvítar.
Eyjólfur Jóhannesson, fyrst í Svína-j
tungu, svo Hvammi á HvítársíSu, i
var orSlagSur hagyrSingur, ef ekki'
skáld.. Eg kann margt eftir hann,
og þeim, sem vit höfSu á um aS
dæma, þótti afbragS. — Piltur kom
fram í Dal, i Reykholtsdal, aS biSja
sér stúlku. Um þaS komu á gang
15 visur, eg set hér tvær:
GuSmund nefna máj eg mann,
mikiS sprækan talinn,
. neSan úr sveitum hentist hann
hingaS upp í dalinn.
Sá úr flokki fyrSa snýr
fljóS aS lokka’ ótregur,
ættsmár nokkuS, efna rýr,
en dá-þokkalegur.
AnnaS langt ljóSabréf orti E. J.
frá Sveinatungu í NorSurárdal til
GuSrúnar GuSmundsdóttur á Sáms-
stöSum, á HvítársíSu. Eg tek aS-
eins fimm af þeim:
Vetrar gjalla vindarnir,
værSir falla mönnum,
norSurfjalla hlíSar hér
hyljast vetrar fönnum.
Blikar gróSi’, um blómstra stofn,
byrjar þjóSin vökur;
ungri móSu mána lofn
má því bjóða stökur.
Einir fæSast, öSrum góSs
unnar klæSa selja
þriSju græSa funa flóSs
fjórSu mæSir helja.
Þessar eru í röð, tek svo eina úr
iiiSju bréfinu:
Líkt og þvíta lostin meS
lengi situr þanninn
ástar hítin reima réð
rauSum líta manninn.
Svo þá seinustu:
Boönar væta búin er
brags upp rætist smíöin.
Þú forlætur masiS mér
marar glætu hlíSin.
—ÞaS eru 62 ár síöan þetta var ort.
Eg kann mikiö eftir J. E. og margt
smelliö.
Sínton DalaskáldJ 1 gerSi margart
smellnar vísur. Einu sinni, fyrir 55
árum síSan, kom hann aS Kalmans-
tungu, hafSi legpS úti á Grímstungu-
heiöi um nótt aS haustlagi, og fariS
mikiS aS dimma, þegar hann kom
inn í bæjardyrnar; þar mætfu hon-
um stúlkur, segir þá Símon:
í gærkveldi veSriS var \
væröum meSur ringum,
en nú haugabjarkirnar 1 (
blika mig í kring um.
Heitir Anna, hún er svanna blómi,
kát o£ ung er klæSa slóö,
Kalmanstungu bónda jóS.
Arkar Jónas yfir fróniS breiSa,
hörkustóri hjálmagrér
hefir Móru á baki sér.
Þessar þrjár vxíur voru fæddarj áS-
ur en Símon komst inn úr dyrunum,
enda tók hann flestum fram aS yrkja
í flýti. — Einu sinni hitti hann á
aSalstrætinu í Reykjavík Ingibjörgu
Björnsdóttur frá Esjubergi, sem
hann kallaSi stúlkuna sína; hann var
viS öl, vildi hún því ekki verSa á
vegi hans; kallar hann þá:
Brjósti’ í hrundar bræSin sveif,
böls á dundu gröndin,
á svipstundu einni reif
ástar sundur böndin.
Fleira mætti til tína.
ÞaS sýndist eins og kölski værl
ekki aS hugsa um botninn, þegar
hann og Sæmundur fróSi voru aS
kveSast á. Sæmundur botnaSi eins
og Kölska kom verst, eins og þetta:
K.—
Alt er runniö út í botn,
áttungur meS hreina vatn.
Sæm.—
Alt er vald hjá einum drotn,
á hans náS ei verSur sjatn.
Er sagt, aS Kölska hafi ekki vantaö
nieira, enda voru yfirburSirnir
miklir og tæplega hægt aS búast viö
aö geta botnaö eins vel.
PARTS
f AliLA BfliA'
TIRES cS TUBES
TIRES
A AIJjA BHjA
TIRE SALA MEÐ FRÍJUM FLUTNINGI
Veitið athygli.—Mr. bíleigandi, togleðtrr hækkaði frá
15c til $1.00 pundið á síðustu tólf mánuðum. — Tires og
Tubes hækkuðu þrisvar sinnum á síðustu þremur mán-
uðunum. Tires og Tubes framleiðendur fullyrða, að
slíkir hlutir muni hækka um 50 af hundraði yfir næstu
þrjá mánuði, og tvöfaldast í verði innan sex mánaða,
þegar núverandi byrgðir eru þrotnar og þeir verða að
framleiða ^vörur tír togleðri, er kostar $1.00 pundið. —
Við höfum rannsakað vandlega ásigkomulag Tire nmrk-
aðsins og ráðleggjum yður að kaupa til haustsins nægar
byrgðir af Tires og Tubes—og spara þar með peninga. ^
Sökum þess að vér keyptum möry vagnhlöss beint frá
verksmiðjuunm, áður en verðið hcekkaði, erum vér nú í
færum um að senda heim til yðar Tires og Tubes fyrir
neðan heildsöluverð.
Abyrgstlr nýir 1025 Tlres með ábyrgð verksmiðjunnar og númeri.
Si*e of B&lloon Ballooo
Tires and Cords Heavy
Tubes Heavy Duty
N. SkiVl Tubes
$14.90 $3.55
15.65 P3.45
Size Of Fabrio Fabric Tubes Cords Cords Tubes
Tires and Std’d Heavy neavy Heavy Extra Heavy
Tuiæs N. Skid N.Skid Weight N. Skid Heavy Tourist!
Tread Tread Grey Tread N. Skid Red
30x3 1-2.... $ 7.50 i 8.50 $2.00 $ 8.95 $ 9.95 $ 2.50
32x3 1-2.... 16.40 17.25 2.35 17.50 18.30 2.95
31x4. 13.30 14.00 2.95 15.95 18.95 3.55
32x4. 16.40 17.25 3.10 18.10 21.60 3.60
33x4. 16.90 17.80 3.15 18.70 22.25 3.70
34x4 17.50 18.40 3.20 19.30 23.00 3.85
32x4 1-2.... 21.85 3.90 23.60 28.40 4.20
33x4 1-2.... 22.80 4.00 24.00 29.15 4.30
34x4 1-2.... 23.75 4.20 25.00 2985 4.45
35x4 1-2.... 31.80 4.40 33.45 35.10 4.50
36x4 1-2.... 32.90 4.60 34.60 36.30 4.70
37x5. 38.95 5.75 40.90 42.95 6.10
33x5. 36.10 4.75 38.00 39.90 5.50
35x5. 37.50 5.10 39.40 41.35 5.85
VÉR SENDIJM ÓKEYPIS
31x4.40 Cl.
29x4.40...
32x4.95...
33x4.95...
34x4.95...
33x5.77...
34x5.77...
35x5.77...
35x6.75... •
31x4.40 S.S.
23 30
24.00
24.70
35.20
36.20
37.25
45.50
18.95
4.20
4.30
4.45
5 50
5.70
6.15
7.65
3.70
AUKREITI5
Sérstakt 30x3 %
Nonskid I'abrie
Tires aðeins $5.05.
Tnlxes bara $1.50.
Sent ókeyjrts.
með Ebcpress, til allra R. R.
stöðva eða P.O. í Manitoba,
Saskatchewan e8a Alberta.
SendiS P. O. e8a M. O., spar-
i8 C.O.D. kostnaS. Póstpant-
anir sendar sama dag.
JacksonAutoAgency
Starfrækt fimtán ár.
SVSKrATOON, SASK.
AUKREITIS
Sérstakt 30x3
X onskid Cord
Tires aðeins $6.95
Tubes bara $1.75.
Scnt ókeypis.
IvefniS blaSiB sem þér pantið eftir og fáiS ókeypis 50c. Repair Kit.
Eg læt svo þetta duga, en gaman
þætti mér aí| heyra heira af göml-j
um kveöskap, og um aS gjöra aö
ekki sé afbakaö, þá er þaö verra en
ekki neitt, og ritstjórarnir ættu aö
finna þaö.
Hér áSur fyrri hjá Stefáni Björns-
syni ritstjóra Lögb., komu vel gerS-
ar vísur oft stórskemdar; svo fóru
aSrir* aö leiörétta, og bar viS aB úr
því yröu deilur, og þá fór aS leggj-
ast niöur þessi forni og góSi alþýöu-
kveöskapur, sem margir hafa sakn
aö. — Illa finst mér skemd vísan í
Lögbergi 2. júlí, því þar stendur:
“konur velgja katlana,
kaffiö svelgja forhertar”.
Eg læröi þessa vísu svona: v
Ketil velgja konurnar,
kaffiS svelgja forhertar, *
ófriöhelgar alstaSa^,
af því vaxa skuldirnar.
Eins las eg leiöréttingu eftir Miss
R. D. i ööru blaöinu meö margar
vísur. Þar var ein, sem eg lærSi
ungur öSru visi; eg lærSi tvær
iaman ;•
Austankaldinn aS oss blés,
upp skal faldinn draga trés,
veltir aldan vargi hlés,
viS skulum halda á Siglnues.
Hin var rétt; Austankaldirin aS oss
blés, upp ákal fajdinn draga, o.s.frv.
Ef þú vildir, ritstjóri góöur, taka
þessar leiöréttingar i blaöiö og
birtir svo meira af þessum gömlu og
gleymdu vísum, væri eg þér (þakk-
látur.
B. J.
Heili Anatole Frances.
Þegar andans mikilmenni deyja,
vilja vísindamennirnir rannsaka
líkamsbyggingu þeirra seitl'ná-
kvæmast, til þess að komast að
raun um hvaða sérkenni verða
fundin á þessum mönnum. Eink-
um er það öll bygging höfuðsins,
og þá sérstaklega ajálfur iheilinn,
sem rannsakaður er nákvæmlega.
Heili A. Frances var rannsakaður
af dr. Regault og reyndist heilinn
að vera óvenjulega lítill. Hann vóg
1017 grömm, og er það 400 gr.
minna en meðalvigt á manmsheila.
En í heila Anatole Franftes voru
óvenju margar og méklar fellingar,
og er( það álit manna, að þær
sýndu andans yfirburði mannsins.
Það er eigi ótítt að heili mikil-
menna sé minni og léttari en al-
men gerist t. d. var heili Gambetta
talsvert léttari en meðalvigt
mannsheila er.
\
Hin Eina Hydro
Steam Heated
v
BIFREIOÍ HREINSUNARSTOD
i WINNIPEG
Þar sem þér'getið fengið bí.-inn yðar þveginn,
það er áð segja hreinsaðann og olíuborinn á ör-
stuttum fíma, meðan þér standið við, ef svo
býður við að horfa, eða vér sendum áreiðanleg-
an bílstjóra eftir bíl yðar og sendum yður hann
til baka, á þeim tima er þér œskið. Alt verk
leyst af hendi af þaulvönum sérfrœðíngum.
Þessi bifreiða þvottastöð vor er á hentugum
stað í miðbœnum, á móti King og Rupert St.,
á bak við McLaren hótelið.
\ I
m
Praipie City Oil Company
L.imited
Laundry Plione vN 8666
Head Office Phone A 6341