Lögberg


Lögberg - 05.11.1925, Qupperneq 1

Lögberg - 05.11.1925, Qupperneq 1
p R O V ÍN C F A THEATRE lj NÆSTU VIKU Tom Mix og Tony í uThe Everlasting Whisper,, Mix melodrama sem gerÖi hann frægan fiQhetð. pROVINCF 1 THEATRE lj ÞESSA VIKU RICHARD DIX i “THE SHOCK PUNCH” V T \ HLÁTUR | Hvaoa ^ j 38. ARGANGUR II WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 5. NÓVEMBER 1925 NUMER 45 Sambandskosningarnar King yfirráðgjafi tapar í North York og sjö aðrir ráðgjafar frá Ontario falla. Saskatchewan kýs 15 liberala ins, sjötíu og eins árs að aldri. [ og er yfirlit yfir tvo fyrstu mán- Fluttist hann til Caílgary árið; uðina komið út. Áskriftargjaldið 1883, og rak þar málafærslu um | að “Veðráttunni” 1925 er kr. 1.50. langt skeið. Gegndi hann innan- [ríkisráðgjafa embætti í stjórnar- tírslit sambandskosninganna, er fram fóru fimtudaginn þann 29 þ. m., urðu sem hér segir: Frjálslyndir —101, Ihaldsmenn — 116, (Bændafl.menn — 23* Verkamenn — 2, Utanflokka >—1. ófrétt um fullnaðarúrslit í fjórum kjördæmum. Quebec fylki kýs 60 stuðningsmenn frjálslyndu stefnunnar, íhaldsmenn 4. Einr utanflokka, Henry Bourassa, er þc telur sig hlyntan King stjórninni tíð Arthur Meighen’s. -------o----- J. Johnston, Long, Lake, og M. N. Campbell, í Mackenzie kjördæm- inu. Fjóra þingmenn fékk frjáils lyndi flokkurinn kosna í Alberta sem sé þá Hon. Charles Stewart innanríkisráðgjafa, í Edmonton West, F. W. Gershaw, Medicine Hat, Hon. C. W. Cross, Athabaska og S. G. Tobin, í Wetaskiwin. Enginn hinna þriggja þing flokka, er um völdin keptu, hefir náð meiri hluta þings. Og þó í haldsflokkurinn sé mannflestur þá skortir hann þó að minsta Ellefu frambjóðendur frjálslynda kosti tólf þingsæti, til þess að flokksins náðu kosningu í OntarioJ jafnast á við sameinaða tölu and- þrír í Nova Scotia, einn i New j stæðinganna; það er, frjálslynda Brunswick, fimtán í Saskatchewan 'flokksins, bændaflokksins og fjórir í Alberta, einn í Manitoba og þrír í British Columbia. Liberal í Manitoba: Dr. J. P Howden, St. Bonifact. íhaldsm. Rt Hon Arthur Meighen Portage la Prairie, Col. Mullins, Marquette Marino Hannesson, Selkirk, Thom- as Hay, Springfield, T. G. Mur- phy, Neepawa, Hon Robert Rogers, South Winnipeg og W. W. Kenne- dy, Winnipeg South Centre Bændaflokksmenn: Robert Forke, Brandon. (Ward, Dauþhin, Brown, Lisgar, Lowie, Macdonald, Bird, Nelson, Souris, Japies Steedsman og Beaubien í Provencher. 0 Verkaflokksmenn: J. S. Wopds- worth, Winnipeg North Centre, A. A. Heaps, North Winnipeg. . í Saskatchewan, náði Hon. W R. Motherwell, kosningu með all miklum meirihluta, ásamt fjórtán öðrum frambjóðendum frjáls- verkaflokksþingmannanna tveggja. Mun því óhætt mega ganga út fré því sem gefnu, að King-stjórnin fari áfram með völdin fyrst um sinn, því vafalaust fylgja b»nda- flokksþingmennirnir henni sleiti- laust að máilum, allr sem einn. Tv.eir hinna nýkosnu þing- manna í Quebec, hafa boðið af rýma sæti fyrir Mr. King, og er fullyrt að hann muni leita kosn- ingar í Quebec West og verðt kjörinn þar gagnsóknarlaust. Bandaríkin. Vefkamannasamtök Bandaríkj- anna — American Federation of Labor, tjást vera því algerlega mótfallinn, að slakað verði að nokkru leyti á þeim lið innflutn- ingslaganna, er hömlur leggur á fólksflutning inn í Bandaríkin frá Japan. * # * Samkomulag ihefir náðst milli Bandarikjastjórnar og stjórnar- innar í Czecho-Slóvakíu, um geiðslu fjár þess, er hin síðar- nefnda þjóð skuldar Bandaríkjun- ilm síðan frá ófriðarárunum Upp- hæðin nemur $115,000,000. Um afbörgunarskilyrðin er enn ekki opinberlega kunnugt. * * * Látinn er { New York, James Budhanan Duke, einn af voldug- ustu tóbaksverksmiðjueigendum í heimi. * # * Fjórtán amerískir sjómenn druknuðu nýlega, skamt lrá Eau Gallie, Vi'® Florida. * * * Járnbrautarþjónar Bandaríkj- anna, hafa farið fram á fimm centa launahækkun um klukku- tímann. Þrír frambjóðendur frjálslyndr flokksins náðu kosningu í British Columbia. Þeirra á meðal, Hon J. H. King, ráðgjafi opinberrr verka. 'Saanlkvæmt siíðustu fregnum, hefir hinn nýkosni þingmaður frjáJslynda flokksins, S. G. Töbin, í Wetaskiwin kjördæminu í Al- berta fylki Iboðist til að segja af sér og opna þar með sæti ann- ’ynda flokksins. Af bænda- aðhvort fyrir Mr. King, eða járn- flokksmönnum er kosnir voru þar i brautarmálaráðgjafann, George P. fylkinu, má sérstaklega nefna F. Gramham. Canada. • Síðastliðinn fimtudag, lést að heimili sínu, 601 Stradlbrookp Avenue hér4 borginni, W. J. War- ters, sá er um langt skeið hafði haft yfirumsjón með verklegri kenlzu í skólum Winnipeg'.borgar, hinn mætasti maður, hniginn nokkuð að aldri. Látinn er nýlega F. R. Rogers, bæjarráðsmaður \ Vancouver. Hafði hann setið lengur í bæjar- stjórn, en nokkur annar canadisk- ur iborgari, svo kunntigt sé. H. T. Gussow, grasafræðingur í þjónustu sambandstjórnarinn- ar, var staddur í borginni { fyrri viku. Lét hann þá skoðun sína í ljós, að þess myndi tiltölulega qkamt að bíða, að fundin yrði upp aðíerð, til að tryggja hveiti gegn drepi. ♦ * * í vikunni sem leið, hvarf póst- meistarinn að Croydon, B.C., Chas. Slater, og er þess getið til, að hann muni druknað bafa í Skeena ánni. Hafði hann verið þar að véiðum, er menn síðast vissu til. * * * William Earl Woods, póstþjónn að Niagara' Falls, Ont., játaði ný- lega á sig fyrir rétti, að hafa stol- íð peningábréfum úr póstinum og hefir verið dæmdur til þriggja ára hegningarhússvistar. * * * Eldur kom upp í bænum Monc- tan í New Brunswick fylki aðfara- nótt hins 29. f. m. er orsakaði milli fjörutíu og fimtíu þúsund dala tjón. Fjórar sölubúðir brunnu þar \til kaldra kola, auk þess sem til muna. gistihús eitt skemdist Senator William Roche, er fyrir skömmu lést í Halifax hefir látið eftir sig eignir, sem metnar eru á þrjú hundruð þúsundir dala. Þann 25. október síðástliðinn lézt í Ottáwa, William Barton Northi-op, K. C., fyrrum jhalds- flokks þingmaður fyrir East Hast- ings kjördæmið. Var hann kominn 50 ára minning Bólu-Hjálmars, ljóðakver eftir Andrés Johnson. Eru ljóðin kölluð “Forspjalls- orðahryða” og “Bólu-Hjálmars- kviða”. Frágangur á ljóðunum er hinn bezti. Tíðin gerist nú umhleypingosöm. Hefir snjóað síðustu næturnar og kalsaveður verið á daginn. Vélstjórinn af norska skipinu “Roald’ féll útbyrðis hér í firðin- um og druknaði. Séra Helgi Árnason, fyrv. prest- ur í ólafsfirði, sækir um stað í Súgandafirði. Er hann eini um- sækjandinn.—Isl. 4. sep. Akureyri, 28. ágúst. Jónas Þor.bregsson ritstjóri fór um síðustu helgi landveg vestur á Sauðárkrók í þeim erindum að stefna nokkrum hluta þeirra man'na, er undirskrifuðu andmæl- in til hans út af greininni um Sigurgeir Daníelsson hreppstjóra, og sem hann telur meðandi fyrir sig. Af þeim 80, sem undirskrif- uðu andmælin, lét Jónas sér nægja að stefna að eins 32, og voru í þeirri tölu sýslumaður .Skagfirð- inga, ihéraðslæknirinn og sóknar- presturinn á Sauðárkróki. Sátta- fundur var á miðvikudaginn og varð ekki af sáttum, Kemur mál- ið fyrir 14. n. m. ©etudómari er skipaður Bogi Brynjólfsson sýslu- maður Húnvetninga. Áður hafði Guðmundur L. Hannesson ,bæjar- Eins og í mörg undanfarin árl heldur kvenfélag Fyrsta ilúterskal safnaðar samkomu í kirkjunni á þakklætishátíðinni, sem í þetta sinn er á mánudaginn kemur, 9. þ. m. Skemtiskráin, sem auglýst er á öðrum stað í blaðinu, þaff engra meðmæla. Nöfn þeirra, er þar koma fram, eru næg trygging fyrir því ^ð ágætlega verði skemt. Enginn skyldi gleyma því, að fara ofan í samkomusalinn, þegar skemtiskráin er úti, því þar bíða þá margskonar veitingar, allra sem á samkomunni verða; meðal annars ka,lkúnar og rúllupylsur, og margt fleira. Kvenfélagið er við því búið að taka, á ípóti öllum sem koma vilja og því er ánægju efni að þeir verði sem allra flestir. ) fógeti á Siglufirði verið valinn Fjártjón það, er hlauzt af völd-iti, starfsinS) en hann ibað sig um eldsvoða í Bandaríkjunum á, lausan vegna anna. síðastliðnu ári, nam $548,000,000. Um síðustu helgi var kominn á Húsamálari einn, norskur að ætt, Bonar Springs að nafni, lézt nýlega í Kansas. Var hann kom- inn fast að áttræðu, og alment talinn með öllu eignalaus. Að hon- um látnum, fundust í ofni í her- Ibergi hans áttá hundruð dalir í sigurlánsbréfum, en á tveim bönk- um áttl ihann á sjöunda þúsund dala. Samkvæmt erfðaskrá, er fanst í heriberginu, hafði gamli maðurinn arfleitt bróðurson sinn að öllum eignunum. * * * Leiðandi þingmenn Republic- anaflokksins, ihafa ákveðið að leggja fyrir næsta þing í Washing- ton, frumvarp til laga, er fram á það fer, að skattbyrði þjóðarinn- ar skuli lækkuð uip þr*jú hundruð miljónir dala. Hvaðanœfa. ítalskur Y flugkappi, Eugenio Casagrande greifi, er nýlega lagð- * .... , ,, ur af stað í flugför frá ítalíu til fast að sjotugu. Tók hann alla Argentínu. Ætlar hann að koma jafna mikinn þatt 1 malefnum' flokks síns og ferðaðist með Sir Robert Borden um Vesturlandið, árið 1902. Fylkisþingið í Quebec, hækkaði gasolíuskattinn úr tveim centum á gallónu upp í þrjú. Hefir íhækk-'Tnu. Forseti fól Painleve að mynda un þessi aukið tekjur fylkissjóð^ á yfirstandandi ári, um $800,000. Árið 1924 nam tekjugrein þessi $520,000. * * * Dij William Eglbert í Calgary, h'efir verið svarinn inn sem fylk- isstjóri, í stað Hon. R. G. Brett. 1 nýi fylkisstjóri er fæddur í Welland héraðinu í Ontario, 25. febrúar, árið 1857. Stundaði hann læknisfræði við háskólann í Tor- onto' og útskrifaðist þaðan árið 1889. Til Vesturlandsins fluttist Dr. Egbert 1904, settist að í Cal- gary og Ihefir stundað þar lækn- ingar jafnan síðan. við í Genoa, Barcelona og Gibr- altqr. • * * * Franska stiórnin neyddist til að segja af sér í fyrri viku, sökum megnrar mótspyrnu, er fjármála- ráðgjafinn Callaux, sætti í þing- ráðuneyti á ný. Tókst honum það að lokum, og eiga margir úr gamla ráðunéytinu sæti í hinni nýju stjórn, þa,r á meðal Astride Briand, utanríkisráðgjafi. Henry Verne, einn hinn fræg- ast listdómari Frakka, hefir verið jörinn yfirvörður hinna frönsku f.istasáfna. l * * * Rússneski rithöfundurinn Max- im Gorky, sem verið hefir afar veill á heilsu síðastliðin itvö ár| og jafnyel eklki verið hugað líf, er nú búinn að ná sér til fullnustu eftir sjúkdóminn. Vinnur hann af kaippi að nýrri bók, — lýsing á svip og sögu þjóðar sinnar, síð- leiðslan í Canada, 104,457,4471 astliðin fjörutíu ár. Telur hann land síldarafli í öllum veiðistöðv- um 190,114 tunnur af saltsíld og 222,192 tunnur af kryddsíld. Á sama tíma í fýrra 78,697 saltsíld og 6,933 tn. kryddsíld.. Á miðvikudagsmorguninn lézt hér íbænum úr lungnalbólgu Frið- rik Guðmundsson , áður bóndi á Kamphóli í Arnarneshreppi, 55 ára að aldri, mesti dugnaðarmað- ur. Hann bjó hér áður fyr á Naustum við Akureyri. Eftir- lætur ekkju og fjögur börn, hið yngsta um fermingu.—í nótt and- aðist hér í bænum Kristín Guð- mundsdóttir, kona Gunnlaugs F. Gunnlaugssonar frá Dunhaga, eftir langvarandi veikindi. Mynd- arkona á bezta aldri. Látinn er í Reykjavík öldung- ururinn Þorgrímur Guðmundsen kennari og ferðamannatúlkur. # Nýlega er látin á heils'uhælinu á Vífilsstöðum unglingsstúlkan Agnes, dóttir Guðjóns> Jóhanns- sonar og Kristínar Hallgrímsdótt- ur að Garðshorni í Glerárhreppi. Þetta er þriðja dóttirin, sem þau hjón hafa mist ' úb bérklaveiki. — Þá er og nýlega látin hér í bæn- um ekkjan Sigríður Jónasdóttir, Glerárgötu 7, eftir þunga legu í krabbaméini. Hún var 68 gömul.—ísl. íslendingar! Látið ekki hjá líða að fjölmenna að á leikinn “A Pair of Spectacles,” sem iblindu leikendurnir sýna í Goodtempl- arahúsinu í kveld, þann 5. nóv. Leikur þessi var sýndur á Play- hause í október mánuðu, og vakti óblandna aðdáun í hugum þeirra, er á ihorfðu. Hinn ágæti leikari Mr. O. A. Eggertsson, hefir haft alla um- sjón með æfingru leiksins, og þarf því ekki að lýsa, hve mikla alúð hann lleggur við sljkt starf, því hann er þar ávalt með lífi og sál. Með því að fjölmenno á leikinn, stuðlið þér að viðgangi eina leik- félagsins, slíkar tegundar, sem til er vor á meðal. AHlir þeir, er séð hafa flokk blindu mannanna leika, hafa undr ast yfir því, hve vel sé farið með hlutverkin. Fyllið Goodtemplara- húsið í kveld! Umboðsmaður Lögbergs aC Baldur, Man. er O. Anderson. v Umboðsmaður Lögbergs að Mozart, Sask, er H. B. Grímsson. póstmeistari í Mozart. Umboðsmaður Lögbergs að Gimli, Man. er F. O. Lyngdal á Gímli. Fys rti íslendingur kosinn á Sambandsþing. Frá Rúnólfi Marteinssyni, Gefið skólanum. Harmsworth’s New Atlas of the Wonld, kostar ný $35—$40. General 'Science, — Coldevell and Erkenbury. * Biology, — Boiley and Green. Biology, — Manual. Enn á ný hefir séra Rúnólfur Marteinsson sýnt vináttu sína til Jóns Bjarnasonar skóla með þess- ari rausnarlegu gjöf, sem aðstand- endur sikófens þakka <%¥ heilum hug. Nýkomið er á bókamarkaðinn, allstórt , sönglagasafn, eftir Þór- arinn kaupmann Jónsson í Seattle Wash. Alls eru 18 lög í bókinni, raddsett af próf. ISvb. Svein- ára þjörpssynj. Bók þessi fæst hjá Finni Johnson bóksala, 666 Sar- Nýlega er Iátin að Fífilgerði í gent Avenue, og kostar $2.50. Síðastliðið ár, nam koparfram- Látin er nýlega \ Ottawa, Mrs. Emmeline E. de La Mothe — Christin, nafnfræg canadisk söng- kona, Ihálf sjötug að aldri. Hafði hún ferðast mikið um Norðurálf- una og Bandaríkin, og getið sér í hvívetna hinn Ibesta orðstír. * * * pundum, og var hún metin til $13,604, 538 í peningum. * * * Joseph H. Shenstone, einn af voldugustu fésýslumönnum Tor- onto borgar, h'efir verið kjörinn forseti Massey—Harris landbún- aðaráhalda verzlunarnnar miklu, 'í stað Hon. Vincents Massey, er fyrir noíckru gerðist meðlimur í ráðuneyti Rt. Hon. W. L. Mac- kenzie Kings. * * # Fiskiskútan Nahmipt, eign Wallace útgerðarfélagsins í Van- couver, strandaði á sandrifi í Kyuqe Sound, hinn 30. f. m.. Skips höfnin bjargaðist af. Látinn er nýlega að Agawam í Massachusetts riki, Abraham de Forge, 106 ára að aldri. Var hann fæddur í Ontario fylki og hafði dyalið þar fram til skamms tíma. * * * Látinn er í Ottawa, Sir James Louglheed, leiðtogi íhaldsflokks- ins í öldungradeild samban/Jsþings- bðk þessa vefða munu þá veiga- mestu, er hann llátj eftir sig. * * * Nýafstöðnum forsetakosningum í Chile, lauk þannig, að kjörinn var Emilioano Figueroa'—Larrain, hlaut 171,259 atkvæði, en gagn- sækjandi hans, Dr. Jose Sales, 70,608. Allir leiðtogar gömlu flokkanna, studdu að kosningu hins nýja forseta. * * * Fjófmálaráðgjafinn í Mexico, Pani, hefir komist að bagkvæmum samningum um greiðslu á öillum Kaupangssveit konan Lovísa Guð- mundsdóttir, eiginkona Rögnvald- ar Sigurðssonar bónda þar. — Þá er nýlátinn að Hólshúsum í Hraf- nagilsreppi öldungurfnn ólafur Ólafsson faðir Júlíusar bónda þar og ólafs verzlunrmnns hjá Kaup- félagi Eyfirðinga. ólafur ihafði legið rúmfastur 10 síðustu ár æfi sinnar. Davíð skáld Stefánsson frá Fagraskógi er ráðinn bókavörður við Amtsbókasafnið hér. Veitti síðasta alþingi því 3000 kr. við- bótarstyrk til þess að það gæti ráðið sikáldíð til sín með viðunan- legum kjörum. Davíð er nú sezt- ur að hér í bænum.—ísl. Verður bókarinnar ítarlega minst í pæsta blaði. Or bœnum. Skemtisamkioma og “Silver Tea”, sem fram fór í Jóns Bjarnasonar skóla, laugardagskveldið hinn 24. okt. Síðastliðinn, fékk ágæta að- sókn og tókst yfirleitt hið besta. Dúkinn (iCentrepiece), sem dreg- ið var þ’ar um, hrepti Mrs. Wolf, að Keewatin, Ont., og dró Miss M. Folliott, Simcoe Street. Hagn- aðurinn af ha/ppdrættinu nam $11.80, en allur ágóðinn af sam- komunni tfT samans, $48.00. Þeir, sem fyrir samÍKomunni stóðu, þakka innilega öllum þeim, er með heimsókn og fjárframíög- um stuðluðu að því að ^era kveld- ið eins ánægjulegt og raun varð á. Mrs. Wilhelm Rinn, frá Los Angeles, dóttir Mr. og Mrs. Jón Magnússon, að 940 Ingersoll Str. hér í borginni.lagði af stað heiir til sín hinn 25. f. m., eftir að hafa dvalið um tíma hjá foreldrum sín- um ogv verið við giftingu systur sinnar, eins og áður hefir verið getið um hér í blaðinu. Dr. Tweed tannlæknir, verður staddur á Gimli, fimtu og föstu- dag, 12. og 13. þ. m., en í River- ton, dagana 19. og 20. MARINO HANNESSON. Þessar nýafatöðnu ríkiskosningar eru sérstakl’.ega merkilegar fyrir oss Vestur-Islendinga að því leyti, að í þeim vann íslendingur, sá eini, sem í kjöri var, sigur, og er það í fyrsta sinni, sem Islend- ingur hefir verið ikosinn á ríkisþing í cknada. Maður sá, er braut- ryðjandi hefir gjörst af íslendingra hálfu á því sviði, er Marino Hannesson lögfræðingur í Selkirk. Eins og mörgum Islendingum er kunnugt, erum ver a. gagn- stæðri skoðun í stjórnmálum við Mr. Hannesson og höfum gjört það sem í voru valdi stóð tiil þess að varna þess að hann næðj kosningu; ekki þó hans sjálfs vegna, heldur stefnu þeirrar hinnar óheppilegu, sem hann fylgir, en hann ibarðist hart og djarflega og vann sigur yfir mótstöðumönnúm sínum í Selkirk kjördæminu og réttum yér hon- um nú hönd vora að stríðinu loknu og segjum: Njottu sigursms heill handa, þér og þjóðflokki þínhm til sóma og landi og þjoð til ^Marino Hannessson er fæddur 27. nóvember 1884 í öxnadal 1 Eyjafjarðarsýslu á Islandi. Foreldrar hans voru þau Hannes Hann- esson, og Pálína Þ. A. JóhanneSdóttir. Barn að aldri fluttist hann með foreldrum sínum vestur um. haf og fékk mentun sma her á a - ,bvðu- og gagnfræðaskólum í Winnipeg og útskrifaðist í logfræði fra háskóla Manitoba fylkis með ágætis einkun í nóvember 9 «■ Marino var námsmaður mikill og fyrirmyndar piltur að ástund- linarsemi «2 reglu. Hann íékk snema orí á 8Í?„w'fSn^nám’i málafærslustörf í fylkinu. Við opinber mál hefir Marino litið verið nðinn onnur en oPm_ bera málafærslu. Þó lét hann mikið tiíl sín taka i samband, vnð ftríðsmálin 1914, - var þá einn þeirra manna er gekst fynr að mynda 223. herdeildina og foringi hennar frá 1916. En for með 78. herdeildina frá Englandi til Frakklands ánð 1917, þar sem han gegndi ýmsum störfum unz stríðinu lauk. Síðan hefir hann stun - að málafærslustörf bæði^ í Winnipeg og Selkirk og hefir skrifstofur í báðum bæjunum. . En heima hefir hann átt í Sslkirk bæ nokkur undanf»nn ar. Hann er kvæntur Kristínu Arngrímsdóttur Jónssonar í Winnipeg. Marino hefir ýms skilyrði til þess að verða nýtur maður í þess- um nýja Verkahring sínum. Hann er vel máli farinn, hefir notið góðrar mentunar og er að uppiiagi drengur hinn besti, þyí þó hann og aðrir hafi verið svo slysnir áð lenda á rangri hlið i stjórbmálunum og líti á-þau í gegrnum hátollag’.eraugu afturhaldsflokksins, þá geta sumir þeirra verið hinlr nytsömustu menn, og unnið þjóð sinni og landi verullegt gagn. 1 flokki þeirra manna vonum vér að Marino Hannesson eigi eftir að verða á stjórnmálasviðinu. Vér sögðum 1 upphafi þessara hugleiðinga vorra að viðburður þessi væri merkis viðburður í sögu Vestur-íslendinga — það er æfin- lega merkisviðburður í sögu þeirra, þegar einhver fslendingur ryður sér veg til vegs og gengis og það er fyrirpefanlegt þjóðardramb, þótt vér viljum taka oss það ti>l inntekta frá þjóðræknislegu sjónarmiðl, þegar "það er ærlega og drengilega gjört. Vestur-Islendingar eru Aianna fljótastir til þess að viður- kenna og meta mannkosti annara þegaf þeir koma fram í samkeppni við annara þjóða menn. Hér býðst þeim tækifæri til þess að gleðj- ast sameiginlega út af Virðingu þeirri og sigri, er einn úr þeirra hópi hefir auðnast og oft hafa þeir haildið mönnum veglegt samsæti þegar minni ástæða hefir verið til þeas en nú er í sambandi við Marino Hannesson. Miss Bertha Jones, Ste. 6 Mansfield Coupt, lagði af stað suður til Los Angeles, Cal. síðast- liðinn mánudag og ráðgerir að dvelja þar um hrí?j. \ Dorkas félagið — félag ungra skuldum Mexicomanna við erlend- kvenna í Fyrsta lúterska sðfnuði, Mr. Sumarliði Hjaltdal frá Mr. G.'F. Gíslason, kaupmaður Langruth, kom til borgarinnar frá Elfros, Sask., er fluttur til snöggva ferð um helgina. iborgarinnar ásamt fjölskyldu ----------- jsinni, og býr í Ste. 15, Tremont Apts., Sherbrooke St. ar þjóðir. Þykir vegur fjármála- ráðgjafans, sem ogr Calli^-stjórn- arinnar í held sinni, mjög hafa vaxið af þessum málalokum. Frá Islandi. “Veðrájttan”, mánaðaryfirlit yf- ir veðráttuna hefir veðurstof- nýlega gefið út og kostar 1 krónu. mánaðaryfirlit yfir veðráttu þ. á. efnir til spilafundar, — Bridge and Whist drive, í Goodtemplara- húsinu, laugardagskveldið hinn 14. þ. m. Verða þar ágæt verðlaun veitt og íhinar bestu veitingar á takteinum. Aðgiangur 50 c/ents. Dorkasfélagið starfar að góðu málefni og verðskuldar almennan stuðning. Ætti því að verða mapgt um manninn í Goodtemplarahús- inu þetta áðurnefnda kveld. Nán- ar auglýst í næsta blaði. 1 að landar okkar fjölmenni svo a samkomuna þetta kvöld að ekki verði autt sæti til í Goodtempl- ara salnum. Skemtiskráin er á- gæt, sólós af öllum tegundum og sortum. Ræður og upplestur, og valinn maður í hverju rúmi, eins^ g á Qrminum langa. Þar að auki er þetta kærleiks- verk, sem aildrei taka of margir þátt í, en ætti að vera ánægja öllum mönnum og konum ungum og gömlum, að gleðja þá, sem líða. Takið því uefndinni vel og Mr. S.gurður J. Reykfjörð, frá ; ^aupið aðgöngumiða hvort sem Mour.tain, North Dakota, kom til j þig getið farið á samkomuna eða borgarinnar fyrir síðustu helgi ekki og leggið cent í sjóðinn. Guð )g dvaldi hér fram á síðastliðinn þriðjudag. Munið eftir samkoínunni á þriðju dagskvöldið kemur. og auglýst *ey launar góðverkin. B. M. L. Glimufélagið ‘Sleipnir’ byrjar æfingar fimtudagskveldið þarin 5. a öðrum stað í blaðinu að St. j þ. m. í samkomusal Sambandskirkj- Hekla og Skuld hafa til arðs fyrir, unnar. veikan mann. Nefndin óskar feftir Ben. ólafsson. Fuglar fljúga. Fuglar fljúga norðan; fjaðrir við himin glitra; finn eg mér hitna hjarta, hraðar í barmi titra. títþráip kveikir elda; örar blóðið streymir. Sói’.-lönd að baki boða, 'brosfögur, andann dreymir. Fjaðralaus, foldarbúi forlögum verð þó hlýfa, undralönd æðstu vona aðeins í hilling líta. Sé eg ,við sjónhring hverfa söngþröst, í kveldsins loga; sál mípa sækir klökkvi; syrtir um b'láa voga. Ricliard Beck.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.