Lögberg - 05.11.1925, Qupperneq 2
LÖGÍBERG FIMTUDAGINN,
5. NÓVEMBER 1925.
Sigurgeir Pálsson Bardal
Fæddur 29. ágúst 1829. Dáinn 16. Maí 1925.
“Héfir nú Guðs-dýrð
gjörvalt jafnað,
ljós sem skugga
langrar æfi. —
Milli lífs og 'hels,
ljóss og myrkurs,
Stunduðu þau hjón þá fæðissölu og að einhverju leyti umsjón og
hirðingu á byggingum. Eftir nokkurra ára dvöl í Winnipeg, fluttu
þau Sigurgeir, kona og dóttir til Selkirk. Bjuggu þau þar til 1917,
að hann flutti alfarinn til “Betel,” til Ásdísar dóttur sinnar. Var
hann þar til dauðadags og leið eins vel og mögulega gat verið.
Mikið af þeim tíma, sem Sigurgeir bjó í Selkirk, vann hann hjá
Arinbirni syni sínum, við trésmíði, Hkkistusmíðar o fl. Við það verk
| vann hann oft dag eftir dag ínmargar vikur samfleytt, þar til hann
var 88 ára gamall. Að sjálfsögðu var hann sinn eigin herra við það
starf, mátti byrja og hætta þegar honum sýndist. En svo kappsamur
var hann við verk sitt, að hann reyndi alloftast að koma af sem næst
fullu dagsverki fyrir hvern þann dag er hann gekk að vinnu. Kom
sér þá vel hversu heilsan var góð og þrekið frábært, næstum óbil-
andi. *
Eftir að Sigurgeir kom til “Betel” til Ásdísar dóttur sinnar, þá
88 ára gamall, var auðvitað úti um það, að hann gengi að smíði eða
annari vinnu. Sá eg hann æði oft á þeim árum. Kvartaði hann um
að fætur væri farnir að bila, og studdist við staf, en að öðru leyti
lfci sér vel. Sjón og heyrn hélt hann alla æfi. Og fötum mun hann
hafa fylgt eins lengi og auðið var, því elkkert var ógeðfeldara hinum
háaldraða þrekmanni og fullhuga, en það, að til þess gæti komið, að
hapn þyrfti að leggjast í kör. — Síðustu vikurnar voru þó kraftarnir
svo að þrotum komnir, að hann gat ekki klæðst. Fjaraði þá lifið út
smámsaman úr því, þjáningalítið og rólega, þar til endirinn kom þ.
16. maí 1925. Öigurgeir var því hátt á sjötta ári yfir nírætt er hann
lézt. *
í nærfelt hálfa öld — 48 ár — stundaði Sigurgeir sveitahbúskai
á íslandi, fyrstu nítján árin í Þingeyjarsýslu og tuttugu og níu ár í
Húnavatnssýslu. Bústofninn kvikfé, aðallega sauðfé, eins og þá var
títt, og er raunar enn. Búskapinn stundaði hann með atorku, alúð
og framsýni. Komst hann fljótt í betri bænda röð, og þegar frá leið
árin sem hann bjó á Þingeyrum og í Víðidalstungu, mun hand hafa
verið talinn meðal stærri bænda, og var þó búskapur manna i þeim
héruðum alls ekki með því lakara er gerðist' í þá daga á lálandi, held-
ur að eg hygg, fremur af betra tæginu.
Sem áhugasaman fjárbónda mundi sjálfsagt mega telja Sigur-
geir hafa verið í fremstu röð. Lagði hann mvkla rækt við frábærlega
góða meðfeyð á sauðfé, við umbætur á fjárstofni og hafði yfirgrips-
i mikla þekkingu á þeim efnum. Bókhald nákvæmt yfir alt búfé var
I haldið ár frá ári. Hver sauðkind hafði sitt vissa nafn, lömtoin merkt
[ á vorfh, áður en þau voru rekin í afrétt, og mátti þannig eftir merkj-
um, rekja ætterni lambanna er þau komu af fjalli aftur á haustin
| og þannig vita um ætt hverrar skepnu eins marga liði til baka og
maður vildi. Slík nákvæmni í eftirliti og á umbótum á fjárstofni,
! rnun sjálfsagt ekki hafa verið dæmalaust á íslandi í þá daga er Sig
| urgeir bjó þar, en fremur mun það þó hafa verið fátítt. Hér i landi
hafa stór hjarðeigendur oft mikla þekking í þessum efnum, verða
i og enda oft stórauðugir menn, nokkurs konar stórjarlar i sínum hér-
! uðum. í hóp þeirra stórjarla finst mér, að Sigurgeir hefði verið
I mianna líklegastur að komast, éf hann hefði komið hingað vestur,
| þegar hann var upp á sitt hið bezta.
Af góðum reiðhestum hafði Sigurgeir hið mesta yndi og átti
gæðingalhvern fram af öðrum. Var hann óspar á að gera þeim vel
Ix’HvrnmVSí^'egt Matfí, tii', strlðól þá á meðan þeir voru að ná sér með seigju og fjör, og. fór
að dyrum Guðs. - Matth. Joclu æfinlega ye] með þá Tveir af gæðingum hans munu hafa verið
Svo var sagt til forna, sem kunnugt er, að æfidagar manns nafnkendastir, “Sokki” og “Andvari”. Var hinn fyrnefndi vekring-
væru sjötíu ár og þegar best lætur áttatíu ár. Mun það enn þykja
’.iðunanlegt æfiskeið, að ná sjötíu ára markinu, og fáist æfiþVáður-
inn teigður fram yfir áttatíu ára aldur, er það talið að deyja í góðri
elli. Mesti fjöldi fólks kemst hvergi nærri lægra' markinu og því
ur, en hinn klárgengur. Báðir ferðhestar miklir og afar fjörugir.
Ef eg man rétt, ,þá mun “Sokki” hafa verið úr sögunni þegar Sigur-
gejr flutti að Víðidalstungu. En “Andvari”, ljósgrár, stór og falleg-
ur hestur, var þá víst upp á sitt hið bezta. Man eg ekki eftir að eg
síður hinu hærra. Er það þá nærri einstakt, þegar menn komast um sæi Sigurgeir á öðrum, hesti en honum, öll þau ár, sem hann var 1
nírætt eða yfir þann aldur, og þá enn fágætara ef* einhver kemst'Víðidalstungu. Man eg þó vel eftir Sigurgeiri frá þeim árum, því
býsna langt á tíunda tuginn, en það var einmitt hlutskifti hins merka okkur drengjum fanst meira til um hann en flesta nlenn aðra. Var
og mæta manns, er eg vil.nér geta að nokkru. ! það einhverju sinni, sem mér er minnisstætt, að dálítill hópur manna
Sigurgeir Pálsson Bardal var fæddur áð Hólum í Laxárdal, íj kom norðan eyrar að Hrappsstöðum. Við drengir, allir þá smá-
Þingeyjarsýslu, ár og dag, sem að ofan er sagt, eða 29. ág. 1829. | hnokkar, vorum úti á hlaði og höfðum gætur á ferðamönnum. Þegar
Foreldrar hans voru Páll bóndi Jóakimsson, ættaður úr Aðal-Reykja-! komið var heim undir bæinn var gæðingunum hleypt.'• Sigurgeir var
dal, og Guðrún Jónsdpttir, kona hans, frá Sveinsströnd við Mývatn. í hópnum og reið “Andvara”. Varð hann fyrstur í hlaðið. Fanst
Móður áína misti Sigurgeir ungur, en ólst upp hjá föður sínum ogj okkur drengjunum mikið til um ferð hestsins, og í mínum augum
stjúpu, H«1gu Þor^rímsdóttur, ásamt tveimur systrum sínum, Aðal-! var hann þarna sem nokkurs konar stríðshestur,-er frægan sigur
björgu og Sigríði. hafði unnið. — Ekki hafði eg þó þá heyrt þá sögu um “Andara,” sem
Árið 1852 kvæntist Sigurgeir og gekk að eiga ungfrú Vigdísi eg síðar heyrði, að þann þættist ekki skyldur að hlýða nokkurs
Halldórsdóttur, frá Bjarnastöðum í Bárðardal. Reistu þau bú það nianns' taumhaldi 'nema Sigui’geirs eins. Ætlaði eg einhverntíma að
sama vor að Ggímsstöðum við Mývatn. Bjuggu þau þar í tvö ár.
Fluttu þá að Svartárkoti í Bárðardal. Þar bjuggu þau hjón í seytján
ár. Fluttu þaðan árið 1871, að Þingeyrum i Húnavatnssýslu. Bjuggu
þar til vors 1874, að þau fluttu að Víðidalstungu í Víðidal. Þar
bjuggu þau í sex ár, eðá til vors 1880. Fluttu þau hjón þá enn bú-
ferlum, og þá vestur í Miðfjörð. Þar bjó Sigurgeir næstu tuttugu
árin, á ýmsum stöðum, eða til aldamótaársins 1900. Lét hahn þá af
^Joúskap og flutti alfarinn til Vesturheims.
spyrja þá bræður, sonu Sigurgeirs, eða jafnvel hanrf sjálfan, um
þötta, en af því varð þó aldrei. Veit eg því eigi með fullri vissu
hvort sagan hafði við góð rök að styðjaslr eða ekki.
Sigurgeir var stór maður vexti, um sex fet á hæð og þrekinn að
því skapi, rekinn saman um herðar og talinn afarmenni að burðum.
Á yngri árum sínum, og raunar lengi fram eftir æfi, æfði hann í-
þróttir ýmiskonar, svo sem aflraunir, glímur, hlaup, stökk og skauta-
íerðir. Máttu fáir við hann keppa í aflraunum eða í því er til kom
Þau Sigurgeir og Vigdís eignuðust ellefu börn. Þrjú af þeimj harðfengis og snárræðis. Hafði Sigurgeir mjög gaman af öllu því,
dóu í æsku, en átta náðu fullorðinsaldri, sex; enn á lífi, fimm hér
yestra, þeir Bardalsbræður þrír, Páll, Halldór og Arinbjörn, er marg-
ir kannast við, og systur tvær, Ásdís og íngunn.
er reyndi á karlmensku, mjúkleik eða snarræði. Kom öðrum 1 þá
leiki og tók þátt í þeim pj.álfur. Raunar var ekki mikil íþróttaöld í
þá daga á lslaj)di, á móti því sem nú er, svo það má segja, að Sigur-
Til fróðleiks þeim pr eigi eru nákunnugir, tel eg rétt að geta geir hafi í þessu efni, se/n sumu öáru, verið á undan samtíð sinni.
barna þeirra Sigurgeirs og Vigdísar nokkuð greinilegar, og eru þauj Kappgirni var víst eitt af því er einkendi Sigurgeir. Mun hann
þá hér talin eftir aldri, eftir því sem eg veit bezt: : ógjarnan hafa viljað láta hlut sinn fyrir öðrum, er í strekking var
^D.Pa,i Bardii.l í Winnipeg, á fyrir konu Halldóru Björns-. komið. Gilti það jafnt hvort verið var í leikjum, við störf, eða í mál-
do ur, Peturssonar prests Jónssonar frá Valþjófsstað, systúr Þór- efnum innan hrepps eða héraðs. Hann var aldrei hálft um hálft í
unnar konu Stigs Thorvaldssonar, fyrrum kaupmanns að Akra N. I\, neinu. Allur með, eða allur á móti. Hreinn og toeinn, kappsfullur
i!g. afs ®hnis Björnssonar, í Winnipeg, og þeirra systkina. Kona stundum, virfsælli en kappsfullir menn eru oftast, og æfinlega mikils
ei urssonar, en moðir Halldóru og alsystkina hennar, var metinn í nágrenhi sínu og héraði.
u '-'aL3’ ° Lr S*ra „5fs indriðasonar, á Kolfreyjustað, systir þeirra Nokkurrar mentunar, fram yfir það, er alment var í þá daga,
pjo : unnu bræ ra. Páls skálds og Jóns skálds og ritstjóra ólafsson- natít Sigurgeir á unglings árum sínum. Var vetrarparta hjá séra
ar. Halfbroðir Halldoru og þeirra systkýia, samfeðra, er Sveinn
Bjornsson i Seattle, er á fyrir konu Kristrúnu dóttur séra ólafs
Indnðftonar Mun íhún hafa verið yngst allra systkina sinna, hálf-
Hjálmari Þorsteinssyni, er síðar var prestur í Stærra Árskógi, í
'Eyjafjarðar prófastsdæmi. Séra Hjálmar fékk Presthóla 1849, er
,. p,. .... . ---------i.au- talinn vígður 1845, en varð prestur í Stærra Árskógi 1861. Hvar
ólafssonar ? * 8 °g *)eirra e,dri barn^ séra ólafs, en alsystir Jóns hann var prestur frá 1845 til 1849, að hann fær Presthóla, fæ eg ekki
,r' _ , . séð. Sennilega hefir það verið á þeim árum, eða þá allra fyrst á
arthrpiíV i ' u.r*n a t ^,1.fyrir ,mann E&I Jónsson frá Lund- Presthólum, að Sigurgeir hefir notið tilsagnar hjá honum. En hjá
, q . V, f. 5 ,ai _a ' rjl ,n dain fyrir mörgum árum. honum lærði hann skrift, rerikning, dðnsku og sitthvað í Öðrum al-
(3) Halldor iS. Bardal í Winnipeg. Hann er tvígiftur. Fyrri ' *
kona hans var Rannveig María Hinriksdóttir, frá Efra-Núpi í Mið-
5r5f’ ?.áin lg94- Síðari kona Halldórs er Guðrún TómasdÓttirrfrá
Egilsstoðum i ÁrneSsýslu.
, Tjf-ÍV- *.ÁSí!!S’ ^1 fyrir mann Gunnlaug Hinriksson, frá Efra-*Núpi
. M'ðfirði. Gunnlaugur lézt fyrir mörgum árum. Ásdís er nú og
*ZrJerlS flá„byriur! vegar’ forat°ðkona gamalmennaheimilisins
Bete1 , asamt tyisa Elenóru Júlíus. Hafa þær leyst af hendi hin
vandasomu storf sin með mestu snild eins og nú mun alkunnugt
mennum fræðum. Jlun Sigurgeir hafa lært að lesa dönsku nokkurn
veginn reiprennandi og eftir rithönd hans man eg vel, er var greini-
leg, stórhreinleg og djarfleg, eins og maðurinn var sjálfur.
Eins og margir góðir íslendingar þafa verið, var Sigurgeir lestr-
armaður mikiH. Sí-Iesandi ýmsar fræðibækur, er honum féll verk
úr hendi, þaullas og næstum kunni fomsögur vorar, Fomaldarsögur
Norðurlanda, Noregskonungasögur o. fl. Var hann því vel heima í
ýmsu í íslenzkum bókmentum og að sumu leyti í dönskum líka. Bóka-
safn, mun hann og hafa átt talsvert fram jrfir það sem alment gerist,
/x'i tt„i_o- , keypti og as flest það er út kom á Islenzku, jafnóðum og það kom á
um í gníUr’ kra ®jrns Eysteinssonar frá Orrastöð- prent. '
Biörn mun pnn Urnava sIu* fun er ^tin ^yrir allmörgum árum. Ekki er mér neitWeins minnisstætt, í samlbandi við þenna látna
til fram1 * var *ra|Pær dugnaðarmaður og öruggur, merka mann, eins og það, hver afburða söngmaðurihann var. Sigur-
Staðar-hnklfn í mí*x* &jS ,var sera Eysteinsson, prestur á geir hafði bæði mikla rödd og fagra. Var og frabærlega hneigður
héilsutænnr ií,,"! *’ v9 ,nkunnnr maður og klerkur góður, en f.vrir söng og söngfræði. Þegar söngfræðibók Ara Sæmundsens kom
Evflleinssonar no- V1 miðaitiur. Um börn þeirra Björn3 út, er mun verið hafa um 1855, fékk Sigurgeir alér þá bók, og þá um
nema að nokkm lovt; ifU I?frg5Lrs^?ttur’ konu hans, er mér ekkrleið keypti hann.sér langspil, því bókin var ætluð, samkvæmt til-
vet'i nafntrrmnf aii L unnu^t- ®yst heldur ekki við, rúms vegna, að gangi höfundarins, að vera leiðarvísir til að læra að spila sálmalög
En ekki skvldi mór Slgurgeir3> Þyí hópur er æði stór. j á það hljóðfæri. Mun Sigurgeir hafa lært talsvert þarna af sjálfum
oir Helvii Sitmnwir / Lo 1161 unciariegt, þó þeir synir þeirra Björns sér eftir bók Ara. Og þegar fyrsta útgáfan kom út af söngfræðibók
; ___ , , . ,a rra? um’ Eysteinn í Meðalheimi og Lárus Péturs Guðjonhsens, 1861, þá fékk Sigurgeir sér þá bók. Tók hann
nú að leggja aukið kapp á að kynnast söngfræði, læra að epila og
syngja “nýju lögin,” sem svo voru kölluð fyrst og all-lengi pftir að
Fyrsta æfing Sigur-
! + 1 , -----* 1 iU C
i Grimstui,gu þyJd fremur dugandi bændur. Mun og Sigurgeir vera
Wrt. bróCurinn etll hSa Por
þeir Ibræður eiei eina hvar !,ann Syatur hygg eglfarið var að endurreisa sönglistina á Islandi. .,,.™ ......a —,..
hvar bau búa nm ha« J6?1 , ona: «n hver maður hennar er, eða geirs í meðferð nýju laganna, var við húslestra á heimilinu. Var
(6) Kari i • Þq! mi?ur’ kunnugt- hann vandur að meðferð laganna og mun hafa verið með þeim allra
yar fvrr; , ’ '°n 1 a Jargl 1 'Miðfirði. Hann er tvígift- fyrstu á Norðurlandi, er lærði að syngja þau rétt. Síðar varð Siv-
f mfh J13 M,argrét Jóhannesdóttir frá Auðunnarstöð-
1 Vioidal. Misti hann hana eftir miöir ofn+fo __•
ur
um
kona ir„.i T i8t!:.hann hana eftir mjög stutta samtoúð. Síðari
kona Karls tr Ingitojorg Johannesdóttir, systir fyrri konu hans.
er tví! ft,frnng h' BaZdal’ útfararstjóri í Winnipeg. Arinbjörn
tfi*ty.’g ftnr'. ^yrri kona hans var Sesselja Þofgeirsdóttir, ættuð úr
le/ð/s úr SirðfÍtíuð '*** * Margrét Ólaf/dóHir, sömu-
Síðar varð Sig
urgeir forsöngvari í kirkjum, -í Víðidalstungu krkju, Staðarbakka
kirkju og Núpskirkju í Miðfirði. Ein af beztu æskuminningum mín-
um, er söngurinn í Víðdalstungu kirkju, þegar Sigurgeir var þar
forsöngvari. Söngurinn, að eg held, hreint óvenjulega góður, eftir
því sem mögulegt var, orgellaust, í sveitakirkju. Man eg vei eftir
sðngnum, svo vel, að mér finst að eg hafi heyrt hann í gær eða í dag.
/8) Tntrunn knn„ xi/ „ . . Og um meðfdrð laganna get eg ekki annað sagt en það, að mér finst
við sem einn af ’heLtn « f "t-i .M,arteinssonar, er allir kannast hún hafa verið alveg sú sama þarna hjá Sigurgeir, eins og hún gefist
Bjarnasonar skóla, frá því sá ^óíi Íar stofnaður^ SkÓlastjóra Jóns ^ dag’ ™eð a"ri_ Þ.eirri. sðngfræðlegri upplý«ingu, er samtíð vor á
var siornaour. yfir að raða MeS forso/igvaranum, eða hja honum, var hopuf
manna sem hjálpaði til við sönginn, þar á meðal synir Sigurgeirs
tveir, þeir Páll og Halldór. En það bar æfinlega mest á rödd Sigur-
söngfræðilega mentun. Skyldi mig ekki neitt furða þó einhverjir
aðrir miklir söngmenn, eða þá góðar söngkonur, kæmu fram í af-
komenda hóp Sigurgeirs, nú bráðlega, eða þá þegar fram líða stund-
ir.
í þann tíma er Sigurgeir var að brjótast í að afla sér söngfræði-
legrar upplýsingar, fyrir og um 1860, var óefað fátt söngfróðra
manna á Norðurlandi. Langhelztir munu þeir hafa verið, Ari Sæ-
mundsen og Arngrímur málari Gíslason, frá Skörðum í Þingeyjar-
sýslu, faðir Mrs. Benson í Winnipeg, tengdamóður Dr. Brandsonar.
Mun hann hafa spilað á fiðlu og kent allmörgum að spila á það
hljóðfæri, og þá um leið gefið leiðarvísir í helztu atriðum hljóm-
fræðinnar. Svo þegar litið er á það, hve sönglistin og söngþekking
var hvorttveggja óalment og alls ekki orðið að tízku, að gefa sig við
þeim fræðum, þá má segja, að Sigurgeir sé að fást við að læra það,
er fólk alment gaf sig lítið að eða þá alls ekki. Er hann þá einn af
(brautryðjendunum á þessu svæði. Það var líka upplag hans, að
vera á undan öðrum, véra foringinn, og ef leiðin var örðug, tak-
markið er kept var að naumast eygjanlegt, þá var enginn hetjuskap-
ur í að setja það fyrir sig. Ef takmarkið var þess virði, áð keppa
að því, þá var sjálfsagt að leggja fram þá krafta, er tij þess þurfti
að því yrði náð. Það er upplag stórmenna, það er víkingslundin,
það er mannskapur, er sver sig í ættina til göfugra forfeðra, til kon-
unga, hersa og annara stórmenna fornaldarinnar. ^
Sem merki um ötulleik Sigurgeirs, er ekki úr vegi að geta þess,
að þegar hann tojó í Svartárkoti í Bárðardal, þá með hóp ungra barna
íyrir að sjá, toygði hann upp allan bæinn, og færði hann til um leið,
frá suðausturhorni Svartár vatns, þar sem alt var að blása upp, og
að suðvesturhorni vatnsins. Mun bærinn hafa verið toygður 1862-3.
•Er mér sagt, að 1910 væri sá bær í sömu skorðum og hann var 1871,
er Sigurgeir flutti þaðan og að Þingeyrum.
öll þau ár, sem Sigurgeir var í Víðidalstungu, var hann með
fyrstu konu sinni, Vigdísi. Finst mér, 4ð eg muni nokkuð vel eftir
henni. Kona í góðu meðallagi ’há, samsvvaði áér vel, glaðleg í
•viðmóti, með ^óðlegan, hreinan og fallegan svip. Mun hún hafa
verið ágætiskona. Þannig heyrði eg móður mína æfinlega minnast
hennar, en hún var glögg kona og eftrtektasöm. Murt hún og hafa,
ásamt öðrum konum í sókninni, ihaft náin kynni af Vigdísi, í messu-
ferðum að Víðidalstungu. Var það alsiða þar, eftir messu, að stór-
hópar af fólki fóru inn í bæ til að þiggja góðgerðir. Sigurgeir var
höfðingi í lund og gestrisinn. Kona hans engu síður. Karlmenn
gengu til gtofu, húsráðandi sjálfur, bændur aðkomnir, drengir þeirra
og aðrir, er fylgjast vildu með. Konur munu hafa oftast fylgst með
Vigdísi og dætrum hennar hinum eldri, Ásdísi og Helgu, inn í her-
Ibergi vestur af stofunni, er við kölluðum “ikaffihúsið”. Þar var
kaffið meðhöndlað og toorið þaðan gestum, er annars staðar sátu.
Man eg vel eftir hinni góðu húsfreyju, Vigdísi, við kaffiborðið, þar
scm hún, með aðstoð dæéra sinna og vinnukonanna, var að tilreiða
góðgerðir handa kirkjugestum. Sömuleiðis man eg vel eftir sam-
fundunum í stofunni og jafnvel eftir sumu samtalinu þar. Ekki get
eg munað, að áfengi væri þar á ferð, og er þaðl furoa, á jafnmikilli
drykkjuskapar-öld og þá var á íslandi. Býst eg þó við, að Sigurgeir
hafi, eins og aðrir, haft það eitthvað um hönd. En hann hafði aldrei
á sér drykkjuskaparorð, þó hann væri oft á ferð og væri garpur í
ferðalögum. (Mu\i hann hafa verið re^Iusamur maður og stjórn-
samur, á heimili og utan.
Rétt hygg eg vera, að öll systkinin, toörn Sigurgeirs og Vigdís-
ar, toeri með sér talsvert af svip og yfirtoragði ihinnar góðu móður
þejrra, þó þau séu um leið sterklega lík föður sínum. En ef eg man
rétt, þá er ekkert systíkinanna eins líkt Vigdísi í yfiitoragði eins 'og
Arinbjörn, þó að hann um! leið hafi vöxt föður síns og toregði oft
fyrir sig hinu hvassa, en þó fremur góðmannlega, augnaráði hans.
Mun Arinbjörn og hafa sett veglegt níinnismerki við leiði móður
þeirra systkina, í Núpskirkjugarði í Miðfirði, er hann var þar í fs-
landsfðr fyrir allmörgum árum.
Eftir því tók eg einhvern tíma við guðsþjónustu á, “Betel”, eftir
að Sigurgeir var þar kominn, að hann söng ekki. En hann hélt á
sálmabók og fylgdist þannig með í þvi er suVigið var og tók innilégan
þátt í guðsþjónustunni, þvj að hann var öruggur trúmaður og ein-
lægur. Á eftir guðsþjónustufundinum, hafði ég orð á því við
hann, að einu sinni hefði hann verið góður söngmaður. Samsinti
hann því að einhverju leyti, en bætti við: “en nú er það ibúið, eg er
búinn að miss^ róminn.” Féll talið um þetta efni þar með niður.
Oft datt mér svo það í hug, hvernig stæði á því, að iSigurgeir hefði
mist með öllu hina fögru og miklu rödd sína. Mér fanst njerri sjálf-
sagt, að hann gæti æfinlega sungið, þó ihann svo yrði hundrað ára.
Þéga/ svo Karl sonur hans var nætursakir á heimili mínu, um árið,
þegar hann var hér á ferð vestra, hafði eg orð á þessu við hann.
“Já, hann hætti að syngja,” sagði Karl, “og hefir, að eg býst við, mist
róminn upp úr því.” Ekki toarst í tal hvers vegna, að hanrl hefði
hætt að syngja, hvort það var, þegar orgelin komu í kiricjurnar og
allir gátu þá eitthvað verið með í spngnum, éöa, að honum fanst,
þégar aldurinn færðist yfir hann, að hann ekki geta sungið nógu
vel; en hvað sem það var, þá er mjög sennilegt, ef hann hefði toaldið
áfram að áyngja, að hann hefði, getað sungið fram yfir nírætt, eða
jafnvel til æfiloka, með þeim ágætu raddfærum, er honum höfðu
verið lánuð og með þeirri sterku og góðu heilsu, er Guð gaf honum
til hins síðasta.
Lifandi afkomendur Sigúrgeirs eru, heima á íslandi og toér
vestra, sjö toörn hans, fjörutíu og fjögur barnabörn , og þrjátíu og
níu barnatoarna-börn. Það er stór hópur. Margt af því fólki hefir
mannast vel, eða er á beinni leið í þá átt. öll toörn Páls hafa tekið
miðskólapróf, eða náð hærra mentastigi, einn drengurinn, Sigur-
geir, lærður læknir og búinn að vera í pmbætti í allmörg ár. Sex
börn Halldórs hafa tekið miðskólapróf, ein dóttir skólakennari nokk-
uð rflörg ár áður en hún giftist, og önnur í þann veginn að verða
kennari. Fjögur ibörn Arinbjarnar hafa náð miðskóla mentastigi,
tvær dætur lærðar hjúkrunarkonur og sú þriðja að læra. Börn séra
Rúnólfs og frú Ingunnar ganga ÖIl fjögur mentaveginn. Eldri dótt-
írin kennari (með fyrsta flokks skírteini), toin að nema hjúkrunar-
fræði, og annar drengurinn á læ^naskóla. Um böra Karls er mér
fátt kunnugt. Man þó eftir dóttuir toans, myndarlegri stúlku, er var
hér vestra 'nokkur ár og hvarf sv<^ heim aftur. Hvort það er hún,
eða önnur dóttir Karls, sem gift er verzlunarmanni á Akureyri, veit
eg ekki fyrir víst. —• Tvö toarnaböm Sigurgeirs, bæði fulltíða og gift,
hafa látist hér vestra, Vigdís dóttir Halldórs og fyrri konu hans, og
Hinrik sonur Ásdísar. Voru þau toæði frábærlega vel gefin og
myndarleg, — harmdáuði öllum er þéktu.
Þegar eg svo skilst við þessi minningarorð, finst mér líkt og
Davíð konungi forðum, um Atoner hershöfðingja, “að í dag sé fallinn
mikill maður og höfðingi í ísrael.” Sigurgeir var manna höfðingleg-
astur á vplli, þegar eg man bezt eftir toonum, með höfðingslund og
bar ættarmót stórmenna, jafnvel fram á elliár. Hefði hann fæðst
og uppalist með voldugri þjóð, má vel vera, að hann hefði orðið hers-
hþfðingi eða valdsmaður af einhverju tagi. Hvað hann hefði orðið
á íslandi með gó(5um ítómstækifærum í æsku, læt eg ósagt. Vafalaust
íinst mér þó, að í tölu embættismanna mundi hann toafa sómað sér
vel eða skarað þar fram úr, alt eftir því í hvaða stöðu hann hefði
lent. En Sigurgeir var aHra manna bezt fallinn til að ryðja sér veg
að öllu leyti sjálfur. Skólmentun er ekki nærri eins nauðsynleg
þeim, sem garpar eru frá Guðs hendi, eins og hinum, er minna vega-
nesti fá. Og Sigurgeir yar garpur, stórmenni, höfðingi 1 sinni stétt
—bændahöfðingi. Ef til vil} var það engin tilviljun, að sú höfðingja-
staða var honum gefin, af þeim, er gjafirnar gefur, og alt gerir vel.
Er þá sízt um nokkuð að kvarta^ En skyldugt að þakka og geyma
Hörund
barnsins
verður
skjctt
lœknað
HF TIL VILL er þar
aðeins um að ræða,
örlitla bólgn, sprungu eða *
rispa—en hætt er við að næm-
ir höðsjókdómar koipist að.
Til þess að fyrirbygg-ja að
hörund barnsins sæti varan-
legum skemdum, er um að
gera að nota Zam-Buk strax. i
Pessi frægu smyrsl nema alla
bólgu skjótt á brott og græða
og mýkja hörundið.
í sprungur, hrufur, bruna-
sár og annað slíkt, jafnast
ekkert við Zam-Buk, þvf 99
hlutar þess eru lækningajurtir.
Hyggin móðir hefir Zam-buk
ávalt víð hendina.
Bezta meðaliö við
Hrufum, Sprungum og Kláða.
þannig orð: “Eg hefi verið hér í
20 ár, en aldreir hefir dagur liðið,
svo að eg hafi ekki hugsað til ís-
lands, og éhga þá nótt hefi eg
sofið, að mig toafi ekki dreymt um
eitthváð frá íslandi.’1
Kvaran mintist aillmargra mikiE
hæfra manna og hreinustu afreks-
manna meðal Vestur-lslendinga.
Er líklegt að þá hafi margir áheyr
enda fundið vel til þess, hve þekk-
ing og kunnugleiki á högum Vest-
ur-íslendinga er af skornum
skamti hér toeima, er þeir heyrðu
nöfn margra ágætismanna, sem
þeir aldrei höfðu áður. heyrt og
vissu engin deili á.
Um framtíð íslenskunnar og ís-
lenskrar menningar vestra, fór
Kvaran nokkrum orðum. Sýndi
hánn fram á, að það væri undir
okkur ikomið hér austan hafs hver
afdrif og endalokin yrðu. Ef tóm-
læti toéldist hér í þeim efnum, væri
einskis góðs að vænta. En það er
sárt til þess að vita, ef hin núlif-
andi kynslóð hér á landi rækir svo
illa skyldur sínar gagnvart fram-
tíðinni, að henni lærist eigi að
virða og meta samúð Vestur-ís-
lendinga, henni lærist ieigí að
skilja, tovers virði það er hinni
litlu þjóð vorri, að eiga jafn ötula
og duglega, gáfaða og drenglynda
ættingja og landar vorir hafa
reynst þar vestra.
Kvaran gat þess að þegar væri
ákveðið að Vestur-íslendingar
fjölmentu toingað árið 1930. ‘Sagð-
ist þann hafa hitt marga, er teldu
dagana þangað til. Og enn aðrir,
aldraðir, hefðu með klökkum huga
getið þess, að þeir vonuðu, að
þeim auðnaðist að taka þátt í för-
inni hingað heim — þó gamlir
væru. »
Erindi Kvarans gaf mönnum til-
efni til margskonar hugleiðinga.
en ekki síst þess: Vestur-íslend-
ingar undiribúa komu sína hingað
e. t. v. svo þúsundum skiftir ár-
ið 1930. En hvað er toér aðhafst
til undirfbúnings alls þess, sem þá
þarf að yera fullgert toér heima?
Morgunbl.
Síldaraflinn. — Síðustu vikn
komu á land rúmlega 25 þús. tunn-’
ur af síld á öllum veiðistöðvunum,
voru þar af 16215 saltaðar og 9§55
kryddaðar. Voru þá komnar á land
alls 206,326 tn. saltsíld og 31,540
tp. kryddsíld, en á sama fíma í
fyrra 91,380 tn. saltsíld og 12,282
kryddsíld. Hvað mikið af síld hef-
ir veiðst til bræðslu hefir Isl. ekki
getað fengið átoyggilegar upplýs-
ingar um. Um síðustu helgi og
byrjun þessarar viku var hið
versta veður útifyrir og urðu all-
mörg skip, er voru við veiðar, fyr-
ir áföllum, mistu toáta, riru nætur
eða urðu sjálf fyrir skemdum,
voru sum jafnvel hætt komin. Um
enga mannsíkaða hefir frést. Nokk-
ur skip eru þegar hætt veiðum.
minning slíkra manna um aldur.
Jóhann Bjarnason.
bnriífwíi’SÍnaÁ yigdÍ8Í’ er verið hafði honum' einkar samtoent og
rær^iír 1 °g þunga da»sins’ místi Sigurgeir, eftir......................... ........... .......................
í annað sinn^Var’ftnni/r tnn "T Nohhrum arum síðar lcvæntist hann geirs og það langmest. Þó held eg að það sé rétt hjá mér, að þeir
Núpi í Miðfirði ’VTiqti g)0'„r • Jonina Hinriksdóttir, frá Efra- Baádalsbræður allir, synir Sigurgeirs, séu góðir söngmenn. Sömu-
' kiðis munu-þær systur, Ásdís og Ingunn; vefa sönghneigðar og æfa
t, i o,Mistl Sigurgeir bana eftir örafárra ára sambúð.
r- *• „a k°na Slgurí?eirs var Guðfinna Tómasdóttir, ættuð úr Mið-
iiröi. Með henni eienaðist hann pinn __
Erindi E. H. Kvarans
í Nýja Bíó í gærkvöldi var alveg
sérstaklega eftirtektavert.
‘Vestur-íslendingar útverðir ís-
lenskrar menningar.”
Frásögn Éinars H. Kvaran í
gærkveldi, um Vesturheimferð
hans, var alveg óvenjulega á-
nægjuleg og skemtileg. Hann sagði
lauslega frá ferð sinni. En aðal-
innar á öllu því, sem að Islandj
lýtur meðal stórþjóðanna. Seint
líður úr minni saga ein um skóla-
telpu eina, dóttur íslenskrar konu
er hröklaðist úr skólanum vegna
þess að kennarinn sagði íslend-
inga vera Eskimóa. '
Samtoeldni hins íslenska þjóð-
arbrots lýsir sér m.a. í morðmál-
inu í fyrra, þegar Islendingar
vestra tóku sig saman til að frelsa
íslenska auðnuleysingjann frá ííf-
láti.
En allra átakanlegast lýsti hann
hinni ríku heimþrá og fögnuði
—-r'“-------------— söng. Frú Ingunn hefir og notið sðngfræðilegrar mentunar og spil-
Aðalbiörv Hn„ o - u ann eina.dottur. er heitir Vigdís Jónína ar mjög vel á orgel. Svo gerir og Guðrún dóttir þeirra séra Rúnólfs
hjón era búsett í w V ”1 MUrPhy að nafnI- ÞaU ^g senni,ega f,eira af heim systkinum. En hve margir í ættinni
beo-nv i erfa a® fuiiu binn mikla og fagra róm Sigurgeirs og sönghæfileikal ingin skýrð með sögum og dæmum
/wr riÁtt,, u ■ gCI,u- U 1 ,a fs,andl ari° 19^0, ásamt þriðju konu hans um leið, það þætti mér fróðlegt að vita. Um einn er mér kunn- þaðan að vestan.
og dóttur þeirra, er þa vap bara að aldri, settist haún .að í Winnipeg. Ugt, Pál Bardal yngra, sem er afbragðs söngmaður og hefir fengið
efnið var um Vestur-fslendinga,
líferni þeirra, menningu, dugnað, manna yfir allri viðkynningu við
álit þeirra meðal enskumælandi; “gamla landið.” Til merkis um
Ameríkumanna, heimþrá þeirrh og það, tók hann m. a. dæmi um
ást til gamla landsins. öll var lýs-
Hann lýsti úthafi vanþekkingar
bónda einn, er hann hitti. Hafði
bóndi þessi komið snauður vestur,
en síðan haft nóg fyrir sig að
Mannalát. Þann 2. þ. m. andað-
ist hér á sjúkráhúsinu frú Guðríð-
ur Vilhjálmsdóttir kona Pálma
Loftssonar, 1. stýrimanns á Goða-
fossi. Banamein toennar var tær-
ing. Guðrún var Ikona á toezta
aldri, lætur eftir sig tvö kornung
böru. — Þann 30. f. m. lézt hér í
bænum Halldór Á Jóhannesson
stýriiúaður, 24 ára gamall, toinn
mesti dugnaðar- og atgerfismað-
ur.—ísl.
Segist vera sem önnur manneskja.
Öll þreytutilfinning, horfin og nú
gengur kona þessi án stafs.
leggja. Bónda þessum fórust III.
Mrs. J. W. Beterson, Republic,
Wis., skrifar: “Eg er eins og öi#i-
ur manneskja, síðan eg fór að nota
Nuga-Tone. Hefir það auðgað blóð-
ið og styrkt taugakerfið. Eg er nú
G9 ára aö alrlri, var oröin svo veil, að
eg gat með naumindum dragnast á-
fram við staf, en get nú gengið rösk-
lega, án nokkurrar hjálpar.”
Roskið fólk, sem líkt stendur á fyr-
ir, ætti að reyna iþetta nýja meðal,
sem Nuga-Tone nefnist. Það hefir
kbmið þúsundum fólks til heilsu,
styrkir taugar, veitir væran svefn,
góða matarlyst og ágæta, meltingu.
Framleiðendur « Nuga-Tone þekkja
meðal þetta svo vel, að þeir hafa fal-
ið öllum lyfsölum að ábyrgjast það,
ella skila andvirðinu til baka.- eða
sendifí $1.00 beint til National Lab-
j oratory, 1014 S■ Wabash Ave,, Chi-
»
I