Lögberg - 26.11.1925, Síða 4

Lögberg - 26.11.1925, Síða 4
4 / . LÖGBERG FIMTUDAGINN, 26. NÓVEMBER, 1925. ^ogberg Gefið út Kvem Fimtudag af Thc Col- ombta Pre**, Ltd., |Cor. Sargent Ave. & Toronto Str.. Winnipeg, Man. Talfliniart N»6327 o£ N-6328 JÓN J. BILDFELL, Editor Utan&akriít til biaðsins: TKt eOLUMBIA PRF3S, Ltd., Box 3171. Wlnnlpsg, Ma>\- Utanáokrift ritatjórana: ÉDlTOR LOCBERC, Box 3174 Winnipeg, l»|an. The “Lögberg" la prlnted and publlshed by The Columbia Press, Llmited, in the Columhla Ruilding. tS6 Sargent Ave, Winnlpeg, Manitoba. stjórnin kaupi óunnið land, sem mikið er af og fái innflytjendum til ábúðar ókeypis, látí þá sjálfa sjá sér fyrir toústofni, eins og þeir hafa áður gjört og ákveðið búsetu á lðndunum til vissra ára, og a*ð verk séu framkvæmd árlega, áður en þau geta orð- ið eign ábúanda. I New York Times stóð eftir- fylgjsmdi frásaga. Kona sú, sem þessa sögu hefir sagt um Abra- ham Lincoi’n, er enn á lífi og mjög við aldur. “Þegar eg var um það sex ára gömul, þá var Abraham Lincoln búðarþjónn um tíma í ibúð í smá- bæ í Vesturríkjunum skamt frá þar sem foreldrar mínir áttu heima og bújörð þeirra var. í glugganum á þessari Ibúð var margt að sjá, svo sem skó, alla vega röndótt léreft, fallegar skýl- ur, leikföng, íbrjóstsykur, pg sýnishorn af flest- um öðrum vörum er seldar eru í sveitabúðum. En það sem þar bar af öllu öðru í mínum augum, var nálapúði settur perlum og sem mig langaði mest til að eignast af öllu eigulegu,'sem eg gat hugsað mér. Góðir tímar. Það er ein spurning, sem er ofar í hugum manna. en nokkur önnur og hefir verið ,nú i nokkur ár hér í Canada og hún er það, hvort timarair muni nú ekki fara að batna og menn svara þeirri spurn- ' ingu vanalega með því, að segja: “Jú, þeir hljóta að fara að batna.” Mönnum er ekki láandi þó þeir tali um, og jafn- vel kvarti undan óhagstæðu árferði í Canada eins og menn gjöra og hafa gjört, víðast hvar um heim, að undanförnu. Þó vér hyggjum að minni ástæða sé til þess hér, en víða annarsstaðar. Mönnum er heldur ekki láandi, þótt þeim sé gjarnt til þess, að líta með vonbjörtum augum fram í tímann. En sannlfeikurinn er, að hjá vorri þjcð eins og öðrum þjóðum, hafa yfirsjónir manna í liðinni tið skapað viðfangsefni, sem erfið eru til úrlausnar. Menn kenna stríðinu mikla um erfiðar fjár- málakringumstæður, sem eftir alt eru aðal atriðið, sem átt er við þegar ræða er um óhagstætt árferði. En það er svo langt frá því, að stríðinu sé þar ein- göngu um að kenna. Aðal sökin liggur miklu nær okkur — liggur aða’.lega hjá okkur sjálfum. Ef menn líta til baka, til áranna 1910 — ’ll — ’12 og — ’13 og virða fyrir sér sínar eigin athafnir, þá geta menn séð hvar sökin liggur. Menn veltu sér í ve’lystingum, keyptu dýrar bújarðir, sem þeir þurftu ekki, bygðu stórhýsi, sem þeir gátu verið án og yfir höfuð sóuðu fé á báðar 'hendur eins og um væri að ræða óuppausanlegan nægtabrunn. Það er með lögmál hagfræðinnar, eins og lög- mál náttúrunnar, að ef maður brýtur á móti því, þá refsar það og það er einmitt sú refsing, sem fólkið í Canada hefir verið að taka út síðan og það nefnir óhagstætt árferði — vfill heldur kenna árferðinu um þessa verknaðar synd, en sjálfu sér, og er það mannlegur breyzkleiki. Þegar menn eru því að spyrja að, hvort tímarnir mundi ekki fara að batna, ættu þéir ef þeir vildu vera sanngjarnir að spyrja að, hvort þeir væru enn ekki búnir að líða nógu mikil óþægindi fyrir yfirsjónir sínar, og svar vort við þeirri spurn- ingu hlyti að verða nei. Afieiðingarnar af misgjörðum og hrotum á móti eðlilegu jafnvægi eru víðtækar og svo langvar- andi að frá voru sjónarmiði er það alveg víst að þeirri kynslóð, sem nú er uppi tekst ekki að bæta fyrir þær að fullu. Skuldirnar, sem vér höfum sökt oss í og skatt- arnir, sem vér með óhæfilegri eyðslu höfum bakað einstaklingum og þjóð, Ihljóta að verðæ helsi um háis, ekki aðeins okkar á meðan við lifum, heldur Hka eftirkomendum okkar, og það er einmitt þær misgjörðir, sem nú eru í veginum fyrir því, að ár- ferðið batni, góðu tímarnir komi og velti árferði eins og áður var. Hver er sá, eða sú, sem ekki hefir einhvera tíma þráð að eignast það, sem þau ekki gátu veitt sér — það sem þau áttu engan kost á að eignast og sem þessvegna varð þeim eftirsóknaverðasti hluturinn í heimi öllum? Þessi perlumsetti nálapúði var mér eins eftir- sóknarverður og Bretland hið mikla var Naopleon. En mér til mikils hugarangurs, sá eg að á miðanum sem festur var við púðann stóð ritað tuttugu og sjö cents og var það tuttugu oentum meira en eg átti til í eigu minni. Vikulega fór eg með móður minni inn í bæinn til þess að skifta á eggjum og smjöri, fyrir sykur og annað, sem við þurftum á að halda og búíð gaf ekki af sér, og alt af var perlupúðinn í ibúðarglugganum og alt af horfði ,eg hugfangin á hann. En svo kom að því, að rauða rós/In, sem var í miðjum púðanum fór að litast upp og dökkir smáblettir að koma á hann, samt þótti mér hann eins eigulegur og ágætur og áður. . | í búð þessari var annar þjónn ásamt Lincoln. Það var laglegur maður, rjóður í kinnum. Hárið, sem hann bar í olíu lagðist felt og slétt að höfði hans —- un,dur laglegur maður, að mér þótti og skal eg ekki þræta fyrir að hann hafi átt ítak í huga mér, með perlupúðanum. í hvert sinn, sem sá maður sá mig spurði hann mig að hvort hann mætti kyssa mig og faldi eg mig þá feimin á bak við móður m'ína. Kveld eitt eftir að maðurinn með rjóðu kinnarn- ar hafði spurt mig að hvort eg vildi kyssa sig, í hundraðasta skifti árangurslaust, þá gekk til okkar hár og klunnalegur unglings maður og um leið og hann rétti móður minni póstinn sagði: “Máské að litla stúikan vilji kyssa mig,” eg hristi höfuðið. Vertu ekki að þessu. Eg skal gefa þér hvað sem þig langar til þess að eiga í búðinni, ef þú vilt gefa mér koss, svo beygði hann sig, tók mig og setti mig upp á búðarborðið, svo ,eg varð jafnhá honum.” Hvað sem þú vilt eiga í ibúðinni hugsaði eg. Eg leit á perlupúðann og það runnu á mig tvær grímur. Viltu gefa mér perlupúðan, stamaði eg í hálf- um hljóðum Hann brosti, kinkaði kolli og sagði “já.” Eg leit á laglega manninn og svo aftur á Lin- coln og mér fanst hann vera svo afskaplega Ijótur — en þó tilkomumikill. Nei eg gat það ekki. Slíkt verð vildi eg ekki borga fyrir púðann. Þegar eg Ieit aftur á laglega manninn datt mér í hug að eg mundi máské geta komist að samningum Eg dró þungt andann,. herti upp hugann og sagði: “Ef þú vilt gefa mér perlupúðann þá skal eg kyssa laglega manninn fyrir hann. Fálmandi foreldrar og hugs- unarlaus börn, Eftir Florence Hull Winterburn. Á meðan að skattar á bújörðum eru svo háii eigendur þeirra geta naumast haldið þeim og si alls ekki, þá er ekki að búast við, að menn sæ eft.r að kaupa, eða festa sér bújarðir og á me að foíkið er að flytja burt úr bæjunum og suði Bandanki er ekki að vænta aukinnar byggingavi 1 bæjum eða borgum. Er þá ekki að vænta Ibetri tíma hér hjá eða hagstæðara árferðis, með aukinni atvinnu velhðan. Etyn dettur oss í hug að örvænta það, að her geti komið það, sem vér nefnum g imar en til þess að sú von geti ræst, verður raoa tram úr ýmsum vandamálum, sem fyrir þ ‘"Y !f„gja — uppfyha viss skílyrði, sem ein j gjort þa von að áþreifanlegum veruleika. f?lU a?.}!éÍm ski]yrðum og aðal skilyrðið er t fleira folk inn i landið, til að létta byrðin þe.m, sem fynr eru — hagkvæmt og hagnýtt i Gutninga-fynrkomulag, er fyrsta og aðal sp, malið, sem þjoðm verður að leysa áður en vc hennar geta ræst um góða tíma ræktllanlíUm “ f6,k’ Sfem er **** Mið. rækta landið sem arum saman hefir beðið e oi°S”ta WS?Um t 't «lk »5 «k„l Og skatta-byrðin verði Jétt á herðum hvers ein* Z0frrSt að framleiðsI^ tvöfaldist, verslunaí v«T?*líb* °*auSur | járnbraufc/r þjbðarinnan ^sem” erú*’ogVúfa^T TXTaP™ !,ennar> borgi si^ °* viYþ. í bæjum og borgum luktt og koypia (il boía. NaV'lsT’aTr Þeim stöðvum, sem ibyggiWt bvi^ appgen^ið af ókeypis bújörðum afrSa °g Um 11 ahti aðal hindrunin í vegi fyrjr bví 1* ^ V° hefjist að nokkrum mun nema úÍ h innflutning bvern hátt og það er ekki , í bftfc á e‘; Annár sá að stiórn lanri • Um tV° kostl a^ vel. þess að kaupa lanri r aHl innfiytJendui7i fé iraupa land fyrir og bústofn, með Ueu voxtum og löngum afborgunartíma. Hinn er sá i Ósamræmi j heimilislífi. Hvað meinar Tannenibau með orðinu “ófull- komið”? Hann meinar heimili, þar sem samræmi, einingu, heilbrigt vit og samúð skortir. Eftirtekta- verðan vitnisburð um það, hve þýðingarmikil andleg afstaða þeirra eldri á heimilinu er, fyrir heilbrigðan þroska baraanna, er að finna í hinhi ágætu bók Miriam van Waters í Los Angeles, sem heitir “ósam- ræmið í lífi unglinganna.” Hún staðhæfir að það sé margsannað að börn eða unglingar, sem nejrta matar síns óttaslegnir geti ekki melt fæðu, sem þau toorða undir þeim kringumstæðum, og að hún hafi þessvegna engin nærandi áhrif á þau, og að fæða, þótt hún sé kraftlítil, sé þeim nothæfari, ef þau fá að njóta hennar í ró og friði. Það er þýðingarlaust fyrir foreldra að bera góða og kraftmikla fæðu á toorð fyrir toörn aín, og gjöra þeim svo ómögulegt að njóta hennar, með ertingar- leik og heku meðan þau eru að borða. Á sumum virðu legum heimilum hefir það verið vani að allir jöguð- ust við morgunmatinn. Húslbóndinn jagast við konu sína, konan aftur lætur reiði sína toitna á börnunum, og þau fara reið og hrygg í huga út á götuna, þar sem þau leita að samúð og finna hana hjá félögum sínum, sem þekkja kringumstæðurnar af eigin reynsilu. Á heimilum fátæklinganna er þetta jafnvel ennþá verra. Þar er ekki um neina sjálega hús- muni að ræða, enginn er óhultur. Hræðsla við hús- ráðendur, ótti við lánardrotna, yfirhylming og svik. Því það eru einu úrræðin frá yfirvofandi vandræð- um. Lygar og jafnvel smá-þjófnaður í smáum stíl eru meðulin, sem gripið er til, til þess alt hlaupi ekki í strand. Eg þekki heimili, sem, þegar dyratojöllunni er hringt, að börnin eru send til dyra og látin segja að enginn sé heima, af ótta fyrir því að sá sem kominn er sé að rukka um peninga. Ef þeim tekst ófimlega að Ijúga þá eru þau atyrt /og oft hegnt með hÖggum. Ef að víðboðað væri, það sem fram fer á heim- ilum í Bandaríkjum, þár sem ósamræmið ríkir, þá er eg að hugsa um hvort hið djöfuMega ósamkomu- lag, sem opinbert yrð/i í sambandi við hina blygð- unarlausu grimd foreldranna og uppreisn ungling- anna mundi ekki opna augu almennings og vekja skelfing fólks þess, sem nokkuð hugsar á meðal vor. Já, það er visgulega frá hinum ófullkomnu heimilum, sem hinir ungu afbrotamenn koma. Ein- K staka sinnum, er það tolessun fyrir toörn þegar þau eru tekin burt af heimilunum, og fengið hæli jafnvel á hinum vafasömu almennu stofnunum. Það eru óefað vitrir og góðgjarnir dómarar, sem gjöra sér far um að komast að eðli aftorota þeirra ungu og ástæðum fyrir því að þeir séu dregnir fyrir dóm og rétt. Bók ein eftir Franklin Chase Hoyt dómara í unglingaréttinum í New York heldur mjög fram hlunnindum þeim, sem unglingar njóti á uppeldis- stofnunum. Hann minnist þar á mál Daviðs nokk- urs, sem hann setur fram sem alment dæmi. Hann var fundinn sekur um húsbrot og sendur á eina þessa uppeldisstofnun og kom þaðan út sem nýr maður. H-E-I-M-I-L-I-D GeriO heimilin hlý og aOlaOandl meO góOum Stormgluggum og StormhurOum. HURDIR 2ft. 61n. x 6ft. 6in., glazed.... $6.00 2ft. 8in. x 6ft. 8in„ solid .... $5.25 2ft. 3ft. lOin. x 6ft. 10in„ glazed $7.10 x 7ft. solid $6.35 12x20, 12x28, 16x24 20x24, 24x24, GDUGGAR lt. $1.76 10x20, 4 it. $2.14 $2.10 $2.40 $2.81 12x20, 4 lt. 12x24, 4 it. 14x24, 4 it. 14x28, 4 lt. $2.33 $2.47 $2.70 $3.22 $3.67 AOrar stœrOir fdst meO líku verOi. Talsímið A-6356 og biðjið um “City Orders” The Empire Sash and Door Co. Ltd. Allskonar V IDU R til heimiUsþarfa Skrifstofa: Bank of Hamilton Bldg. phone Tard—Henry Main and McDermot A-6356 and Argyle Eeyðileggjandi áhrif uppeldisstofnananna. Það er ekki minst á erfiðleika þá, sem eru á vegi hans eftir að vera toúinn að vera í fengelsi, sem eru honum til travala á leið hans til þess að ná í heiðarlega stöðu og verða að heiðarlegum manni. Ekkert er vikið að hættu þeirri, sem hann og öðrum stafa frá því að vera í sambúð við aðra með glæp- samlegum hugsunarhætti. Það er önnur hlið & þessu máli, sem annar maður, sem jafnsnjall er dómaranum hefir bent á og sem ekki lítur með ejns tojörtum augum á þessar stofnanir og dómarinn. Sagan af því, hvaða áhrif að uppeldisstofnan- irna hafa á toöra hefir ekki enn verið sögð. Hneikslin gjöra vart við sig við og við og augu manna staðnæmast við þau í svip. Svo eru þau gleymd. Þeir sem á stofnunum þessum eru, eru börn og unglingar frá &—16 ára. iStofnanirnar eru í umsjón yfirmanns og nokkurra vnrðmanná, sem illa eu launaðir, illa að sér, manna, sem vinna fyrir lágum daglaunum langa daga, og sem þurfa á hvíld og lífstoreytingum þeim, sem þe(ir geta notið, að haida sjálfir. Börnin koma frá vondum heimilum og úr vond- um umhverfum. Við yfirheyrsluna hefir 'verið gengið nærri þeim, þeim hefir verið safnað saman í hópa og þau 'hafa verið hrædd. Þau hafa lært að líta á fullorðna fólkið sem fjandmenn, og það er frá félögum sínum aðeins sem þau geta vænst eftir nokkurri samhygð.. Betrunar- húsin treformatories) eru svipuð toarnaheimilunum, nema hvað þau eru þó verri. Þegar drengirnir koma út úr hetrunarhúsunum þá fara þeir vana- lega tii baka í fangelsin. Níufcíu af hverjum hundr- að, sem í einu af fangelsum New York toorgar voru 1921, voru undir, 30 ára aldri og nýlega hefir fanga- vörðurinn við Sing Sing fange'lsið toent á að af tuttugu og einum fanga, sem biðu þar lífláts, hefðu 19 ekki náð 21 árs aldri. í þessum hópi glæpamanna, sem sópað var burt úr heiminum var ef til vill eitthvað af nothæfum hæfileikum eyðilagt, sem hefði mátt leiða á réttan veg, hefði unglingurinn í tíma verið frelsaður frá eitrun heimilislífsins, og leiddur af einhverri vin- gjaralegri hönd, en ekki varpað \ fangelsi og honum ýtt út í lagaforot. Vér vitum það ekki. Það er flýtir á lífinu, jafnvel í réttarsölunum. En það tekur tíma til þess að kanna stigu misgjörðanna og reyna að lækna meinsemdir þær, sem fólk það þjáist ,af, sem þá ganga. Unglingar, sem óvanir erif glæpum lenda oftar í höndum lögreglunnar en þeir eldri og leiknari því ákaflyndi er einkenni æskunnar, því atriði gleyma menn oft þegar í réttarsalinn er komið. Hversu margir gamlir og grjótharðir glæpa- menn eru ekki nú í dag, sem lögreglan er áraggurs- laust að leita að? En það sem vér erum að hugsa um í þessu samtoandli, er hvernig á því stendur að auðsær og áþreifanlegur fjandskapur hefir komið upp á milli æskulýðsins og þeirra eldri, og ef oss er unt að benda á einhver úrræði til þess að bæta úr því. Nýlega sögðu dagblöðin frá að móðir hefði beðið dómara einn með ákafa að hegna syni sínum 26 ára gömlum sökum þess að hún réði ekkert við hann. Hversu óskaplegt hefir ekki uppeldi þéss ung- lings verið, sem ekki var hægt að ráða við 26 ára gamlan án aðstoðar laganna! Fjöldí þeirra foreldra, sem leita verða laganna gegn hefnd hinna óstýrilátu barna sinna er feyki- lega mikill og ægilegur. Eitt dæmi á hér við. Eg hafði í vinnu unga stúlku 14 ára gamla, sem kom sér svo vel að eg treysti henni og reiddi mig á hana. Hún var alt af reiðutoúin að gjöra það sem eg bað hana um og gjörði sér far um að spara mér öll þau ómök, sem hún gat, alt í einu hvarf hún. Eg frétti að faðir hennar hefði 'hirt hana og sent hana á Ibetrunarhús. Eg fór til hans og bað hann að sleppa henni þaðan út og gefa henni tækifæri til að sjá að sér á annan hátt — það virtist, sem kunningja- stúlka hennar, sem var eldri, hefði leitt hana afvega og hún tók upp á því að halda sig á götum útii seint á kveldin, en faðirinn, sem var negra-prestur og gramur út af misgjörðum dóttur sinnar þverneitaði, svo dómarinn sendi hana á eitt af þessum toetrun- arhúsum. Þar fyltist hún kergju og upp frá því var úti um hana og þegar að hún kom út þaðan á- setti hún sér að hefna sín á foreldrum sínum á sem átakanlegastan hátt, sem eftir því, sem henni fanst, höfðu gert henni rangt. Þetta er aðeins eitt tilfelli af mörgum, sem eg gæti sagt frá. Hversvegna að drengir lenda í misjöfnum félagskap. Barnið dæmir foreldrana eftir toreytni þeirra, en ekki eftir meiningu þeirra, sem máské og undir flestum kringumstæðum er góð. En mælikvarði foreldranna á börnin er ímyndaður fullkomnunar- mælikvarði’. En eru feðurnir og mæðurnar slík fur.komnunarfyrirmynd? Er fólk það sem ofarlega stendur í mannfélagsstiganum slík fyrirmynd? Mæðurnar hálfnaktar með skorið hár, sem ráða ekki við sig fyrir óhemju peningaspilsþrá — mæð-r ur, sem litla hugmynd hafa um hvernig farið er með ^örnin, sem þær hafa verið svo fífldjarfar að fæða af sér og fleygja út í heiminn. Börnin eru al- gjörlega í umsjón og undir vaildi hjúkrunar- eða eftirlits konunnar, sem oft er illa að sér og útlend í tilbót, sem hegnir yfirsjónum þeirra, og venur þau á Þraa og mótþróa eftir vild. Það eina samband sem börnin hafa við mæður sínar er að biðja, bau bera enga virðingu fyrir foreldrum sínum, Hvérnig eiga þau að gjöra það? Framh Souris Kolf $6.50tonnid Odýrustu kolin að brenna að haustinu Thos. Jackson & Sons COAL—COKE—WOOD 370 Colony Street Eigið Talsímakerfi: B 62-63-64 1 VCURSIONS þennan vetur AUSTUR CANADA DES. 1. 1925, TIL JAN. 5. 1926 VESTUR AD HAFI VISSA DAGA í DES., JAN., FEBR. Látið ö88 hjálpa yður meðfyrirœtlanir á ferðalagi yðar. Sérhver umböðsmaður Canadian Natiönal Railways mun góðfúslega láta yður í té allar upp- lýsingar viðvíkjandi fari ög öðru. Farbréf með skipum seld til allra staða í heirai. pegar >ér sendið peningða, þá sendið Canadian National Express Money Order og Eoreign Clreques. pegar þér ferðist, þ& hafið Travel- lers Cheques, sem fást hjá Canadian National Railway umboðmönnum og Express skrifstofum. <<Kringlum-hringl.,, Kosningum var komið að “Kringla” gamla hljóp á stað. Var þó orðin gigtveikt grey, geðstirð eins og piparmey. * Fótavölt og þjóa-þunn þótti hún og vizku grunn. Fædd og alin upp hún var afturhalds við kenningar. Lífs og sálar þrek og þrótt þangað hafði ávalt sótt. Baldvin hengdi hana á horngleraugu íhalds-tolá. Afturhaldið illa stætt ekkert hafði “Kringlu” blætt, síðan þarna um árið að “uppdrátturinn” hljóp í það. Kringa gamla kvaðst því nú kastað hafa þeirra trú. Ræðum þeirra rauk hún frá, Rogers vildi ekki sjá. Eins við Meighen ygldi brún, “Aldrei skal eg” ifiælti hún, ganga á þinn glapa-stig, — gagnslaust er að fala mig.” ÖMum þ^ttu undur slik ekki verá Kringlu lík. Hún, sem ætíð öftust var æpti nú til framsóknar. Eggjaði bændur út í stríð, afturhaldi risti níð. “Rétt mentaði ritstjórinn rauk nú upp með pennann sinn. “Hofmannlega” hjó og stakk, hjálmur fauk og brynja sprakk. Flugu yfir freðna storð fyndin svör, og máttug orð. “Nú skal fólkið fá að sjá feykn og undur” kvað hann þá. “ögn má heimskan opna sig ætli hún að gleypa mig. Mér er svona sýnt um flest, sannarlega yeit eg mest.” “Spámaður eg orðinn er alveg sé eg hvernig fer; King og Meighen falla frá Forkur tekur sætið þá. Kringla verður bændablað brillíant og forstokkað.” Kosningarnar komu svo Kringla gamla æpti “sko! svo fór þetta sem var spáð, sigri hafa bændur náð. Þeir, sem mig til fylgdar fá, frægum sigri ofta^t ná.” “Hátollana hefi’ eg felt, herra King úr sæti velt — Frjálslyndið varð ofan á, aldrei skal þó völdin fá —. Taktu sætið, Meighen minn, mitk’i bænda folringinn.” xxxx. Útnefning. Fulltrúaútnefning The Icelandic Goodtemplars of Winnipeg fyrir næstkomandi ár 1926. fór fram á fundum St. Hekiu og Skuldar þann 18. og 20. nóv. 1925. Þessir eru í vali fyrir “fulltrúa- nefnd“: iSoffonías Thorkelsson, Ólafur S. Thorgeirson, Guðm. M. Bjarnason, Ásbjörn Eggertson, Einar Haral'ds, Hreiðar Skaftfeld, iSumarliði Matthews, Árni Goodman, Egill Fáfnis, J. Th. Beck, Stefán iSigurðsson, Jón Martdinsson, Eiríkur H. Sigurðsson, Sigfús Pálsson, Guðjón H. Hjaltalín. Kosningar fara fram 4. des. næstkomandi í Goodtemplarahús- inu kl. 8 e. m. — Allir meðlimir Heklu og Skuldar ámintir að mæta á kosningafund- inum og greiða sitt atkvæði. S. Oddleifsson. ritari.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.