Lögberg - 03.12.1925, Blaðsíða 2

Lögberg - 03.12.1925, Blaðsíða 2
s LÖGSBERG EIMTUDAGINN, 3. DESEMBER 1925, Vestur-Islendingar. Erindi, sem Einar H. Kvaran flutti í Nýja Bíó 3. okt. síðastl. Eg held að það sé réttast af því að það kemur mínu máli töluvert mikið við, — að byrja á því að segja ykkur, (hvernig á því stóð, að við hjónin lögðum upp í ferð þá til Vesturheims, sem við erum nú nýkomin úr. Á síðastliðnu hausti vorum við stödd í Kaupmannahöfn og þá fengum við bréf vestan að þess efnis, að nokkra menn þar, karla og konur, langaði mikið til þess að við kæmum vestur. Jafn- framt var þess getið, að ef við fengjumst til að koma, þá yrði séð fyrir öllum ferðakostnaði okkar frá Kaupmannahöfn til Winnipeg. Ennfremur var það tekið fram, að búist væri við því, að eg muijdi einhver erindi flytja meðal Vest- ur-íslend-inga, en að eg væri ger- samlega sjálfráður um efnið, og eins um það, hvernig eg tæki í þau mál, sem eg kynni að minnast á. Eg fann auðvitað til þess, hvað þetta var göfugmannlegt tilboð. En eg var í mjög miklum vafa um, hvort eg ætti að leggja út í að þiggja það. Eg setti það fyrir mig, að eg væri, ef til vildi orð- inn of gamall. Mér duldist það ekki, að þetta yrði töluverð á- reynsla. Og svo var annað. Mér finst það skylda þeirra manna héð- an að heiman, sem eiga því láni að þjóðunum á sumum sviðum slíkt þreifandi myrkur, að íslenskri þjóð veitti örðugt að átta sig á slíku. Stundum er vafamál, ihvern- ig á ósannindunum stendur ■— hvort þau eru borin út af ásettu ráði gegn betri vitund, til þess að hnekkja gengi Vestur-lslendinga og særa þá, eða hvort þau stafa af spjátrungsskap og mikillæti mentunarsnauðra uppskafninga sem hyggast að vekja á sér eftir- tekt með því að smána litlar þjóð- ir, eða loks, hvort um beina van- þekking er að tefla. Eitt af Ontario-blöðunum hefir hvað eftir annað verið með smán- anir um ísland. Töluvert orð hef- ir leikið á því, að það ihafi verið gert mót betri vitund. í vetur kom ein greinin. Þið skiljið, við 'hvern tón þar kvað, þegar þið heyrið að þar var fullyrt að íslenskt kven- fólk þvoi sér aldrei úr neinu öðru en lýsi. Meðan eg var staddur í Los Angeles í Suður-Californíu, kom út í einu stórblaðinu þar samtal við norskan mann, sem kvaðst ný- kominn frá Reykjavík. Hann lýsti fslendingum og Reykjavik rétt, það sem frásögn hans náði. Hann sagði, að á ís'Iandi byggi menta- fundi í Winnipeg, svo að mér varð ókleift að ljúka máli mínu að fullu. Eg náði mér ekki fyr en langt var komið fram á sumar, og konan mín hefir ekki náð sér al- veg enn. Hitarnir voru mér mikið Jjúfari, þó að nóg væri okkur boð- ið í Sacramentos-dalnum í Cali- forníu, þegar við vorum á ferð- inni í 44 stiga hita á Celsius Yfir- leitt fanst mér ferðin nokkuð örð- ug. En ástúð landa minna vestra hefir haídið uppi skapinu og auk- ið lífsþróttinn. Og heim erum við komdn full af þakklæti út af því, hvað alt hefir í raun og veru gengið vel. Á járnbrautarstöðinni í Winni- peg voru nokkrir landar saman komnir til þess að fagna okkur, þar á meðal Ragnar sonur okkar og kona hans og dr. Magnús B. Halldórsson, forseti Sambands- safnaðarins í Winnipeg. Læknir- inn flutti okkur heim til Ragnars á þeirri fleygiferð, sem Iög fram- ast leyfa, enda þótti okkur miklu skifta að komást sem fyrst inn í hita, þó að við værum í hlýjum fötum. Það ræður að líkindum, að þar sem sonur minn er prestur Sam- bandssafnaðarins í Winnipeg og forseti þess kirkjufélags, sem sá söfnuður er einn liðurinn í, þá þjóð, sem komin væri að miklu leyti frá Noregi, og að Reykjavík væri bær með hárri menningu og fitti eg meiri kost á að vera með þægindum nútímans. Eg hefi tæp-lþeim mönnum, sem í þeim félags- lega séð blað komast í öllu meiri skap eru, en með hinum, sem heyra vandræði. Það setti hálfgerðan til hinu lúterska kirkjufélagi. Og fagna að heimsækja Vestur-fs- skopblæ á frásögn Norðmannsins, j aldrei ætti mér að gleymast sú lendinga, að vinna að því að draga eins og til þess að hafa vaðið fyr-|góðvild og það ástríki, sem eg varð hugi frændanna vestanjir neðan sig og lesendur gætu séð, jfyrir hjá) mönnum Sambandssafn- ekki.jað þetta hefði hefði ekki verið saman hafs og austan. Eg vissi hvort eg væri hentugur maður tillgleypt efasemdalaust. En það lét þess. Mér var að sönnu kunnugt um aðanna. Þeim, og þá sérstaklega séra Rögnvaldi Péturssyni, átti eg að þakka þá miklu ánægju að vera ára af- á sér skilja að því væri ókleift að skera úr því, hvort Norðmaðurinn' boðinn til Boston á 100 það; að ýmsir Vestur-íslendingar hefði verið að gera gys að b'laða-! mæli línítarafélagsskaparins í höfðu mætur á sumum bókum j manninum, sem við hann talaði, | Ameríku, og njóta þeirrar miklu mínum. En eg vissi það líka, að eg var fulltrúi fyrir málefni, sem sætt hafði snörpum ádeilum af hálfu sumra merkra Vestur-ís- lendinga. Ennfremur duldist mér eða hvort ísland, væri í raun ogj^estrisni og góðvildar, er mér vav veru svona gjörólíkt þeim hug- þar sýnd. En sannleikurinn er sá, myndum, sem menn hefðu gert sér að eg get engan mun gert á því um það. Það er ekki að kynja, þótt myrkr- það ekki, að það gat valdið örðug- ið sé svart, að því er til íslands leikum og misskijningi, að sonur kemur, þegar menn athuga, hvað minn er einn af fremstu mönnum kent er í skólunum — að minsta í flokki annars trúmálafélagsskap-1 kosti sumum — um ísland. Mér arins meðal landa vorra vestra, j var sögð saga um það, sem mér því að trúar- og kirkjumál hafa I þctti skemtileg, suður í San Diago, verið mikið samgrónari félagslifi | syðst í Calforníu. Við gistum þar manna þar en mönnum hér mun'hjá enskumælandi manni og Is- vera auðvelt að átta sig á. Að hinu I lenskri konu, Mr. og Mrs. Currie, leytinu héldu vinir mínir þarisem sýna íslendingum einstaka vestra fram, að í þessum efnum gestrisni. Konan er dóttir Daníels, væri öllu óhætt — og langt framisem lengi var póstur mil'li Reykja- yfir það. j víkur og Akureyrar. Eígnir þeirra Og við réðum af, hjónin, að eru taldar skifta miljónum dollara leggja út í þetta ferðalag. Jafn-|Dóttir þeirra var í barnaskóla, og framt varð egbráð’.ega ráðinn í þvíjeinu sinni fræðir kennarinn börn- að láta sálarrannsóknirnar og á-jin á því, að á íslandi búi Esfcimó- rangur þeirra verða umræðuefnið, i ar. Dóttir Curries-fhjónanna kann þar sem um þær samkomur væri þessari fræðslu hið versta, stend- að tefla, sem eingöngu væru haldn ar í þeim tilgangi, að eg flytti þar erindi. Til þess voru ýmsar ástæð- ur; eg ætla að nefna tvær. 'önn- ur var sú, að mér fanst . eg geta talað um það mál af meiri þekk- ingu en önnur mál. Hin var sú, að mér hafði verið tjáð, að víða með- al Vestur-íslendinga mundu vera mjög margir menn, sem langaði mikið til þess að fá að heyra talað um það mál, langaði sennilega meira til þess en að heyra talað um nokkurt annað mál. Þess var líka getið, að mótspyrnan, er gegn málinu hefði verið, hefði áreiðan- lega rénað svo mikið, að ekki væri saman berandi. Og þann skilning ur upp og spyr kennarann, sem var kona, hvort hún ætli að halda því fram að móðir hennar sé eski- mói. Það kemur Iheldur en ekki' fát Þ kennarann. Hún vissi, hve auð- uga foreldra litla stú'lkan átti. Nei, Nei, nei — henni gat ekki n;eð nokkru móti komið til ihugar, að Mrs. Currie væri eskimói — það var nú eitthvað annað! Og nú átti ekki að tala meira um það — nú átti að halda tilsögninni áfram. En litla stúlkan lét ekki slá sig af laginu. “Mamma er fslendingur,’ sagði hún, “og ef hún er ekki Eski- mói, þá eru aðrir íslendingar það ekki heldur.” Eg veit ekki, hvað þeim fár frekar á milli, barninu og fékk eg af skrifunum vestan að, jkennaranum. En litla stúlkan kom að þeir mundu verða nokkuð margj^eim svo stórreið, að hún neitaði ir, sem furðuðu sig á því og mundu gersamlega að fara aftur á þann telja sig verða fyrir vonbrigðum, ef eg þegði um það efni, sem hefði legið mér í svo miklu rúmi um rösk 20 ár, og valdið hefði svo miklum umræðum og umhugsun. Alt staðfestist þetta við reynslu mína vestra. Áður en eg fer lengra, ætla eg aðeins að láta þess getið, að í þessari ferð minni hefir ýmislegt merkilegt fyrir mig komið í sál- rænum efnum og frá mörgu hefir mér verið skýrt, bæði með löndum mínum og annara þjóða mönnum. Eg geri ráð fyrir, að minnast á eitthvað af því á næsta fundi Sál- arrannsóknafélagsins. En að þessu einni fer eg ekki út í neitt slíkt. Eg hefi svo margt annað um að tala. Svo að eg byrji hér um bil á byrjuninni, ætla eg að minnast á samtal, sem eg átti á skipinu á leiðinni vestur, við lögmann frá Vancouver á Kyrrahafsströndinni Hann spurði mig hvaða eg væri, og eg sagði ihonum það. “Við höf- um of lítið af löndum yðar i Can- ada,” sagði hann þá. Og hann tók að skýra mér frá því, að hann væri kunnugur ýmsum þeirra og- vissi töluvert um Islendinga þar í landi. Honum fórust orð á þá leið, að gáfaðri, samviskusamari og áreið- an'Iegri menn væru ekki til í land- inu. Það er ekki neinum iblöðum um það að fletta að þetta er skoðun allra sanngjarnra manna, sem nokkurt skyn foera á þetta efni. Með þeim mönnum er virðingin fyrir Vesturíslendingum svo á- kveðin, að við frændur þeirra hér heima ættum sannarlega að finna til metnaðar út af því og gera okkur það að fagnaðarefni. Eg segi þetta ekki í bláinn, því að eg hefi kynst merkum enskumælandi mönnum þar vestra og átt því láni að fagna að vera gestur þeirra. En, eins og þið skiljið, fer því mjög fjarri að allir séu sanngjarn- ir. Og því fer enn fjær, að alllr viti nokkurt orð rétt um ísland eða íslendinga, vestan hafs eða austan. Vanþekkingin er með stór- skóla, þar sem kent væri, að ís- lendingar væru Eskimóar. Og við það sat. Það reyndist foreldrunum ofurefli, að koma henni í þann sikóla frá þeim degi. Vestur-iíslendingar taka sér stundum fyrir hendur að leiðrétta vitleysurnar, þegar þær koma út á prenti og ganga fram úr öllu hófi. Til dæmis að taka svaraði Baldvin Baldvinsson, sem kunnur var hér á landi fyrir nokkuð mörg- um árum sem vesturferðaagent, en var síðar um mörg ár aðstoðarráð- herra í Manitofoafylki, lýsisþvott- ar-greininni með fyrirtaks ritgerð um ísland og íslenska menning, og ritstjóri blaðsins bað afsökunar á frumihlaupinu. En í öðru eins út- hafi vanþekkingarinnar sér ekkí högg á vatni, þó að einstöku sinn- um komi leiðréttingar á ó fræg- ingunum og staðleysunum. Vestur-fslendingum er það hin mesta skapraun, þegar þessum smánara-gusum er helt yfir þjóð- erni þeirra, bæði í prentuðu má'li og daglegu tali. Og auðvitað sjá þeir það, að enginn getur giskað á, hvenær þetta ástand getur vald- ið stjórtjóni eða jafnvel hættum fyrir þjóð vora hér heima. Þeim finst nokkuð mikið Ihirðuleysi sýnt héðan að heiman áhrærandi þetta efni. Þeir ihafa ákveðnar hugmynd ir um það, hvernig við eigum úr þessu að bæta. Eg mun með ein- hverjum hætti gera grein fyrir þeim hugmyndum síðar. En að þessu sinnil ætla eg ekki út í það að fara. Svo að eg víki þá ofurlítið ná- kvæmara að ferðalagi mínu, þá komum við til Winnipeg viku fyr- ir jól í grimdar-frosti, — eitthvað yfir 30 stig á Celsius. Eg skal skjóta því hér inn í að mér gekk illa að þola vetrarkuldann í Can- ada. Hann olli lasleik, sem meðal annars varð þess valdandi, að eg varð að hverfa heim til Winnipeg úr einni fyrirlestrarferðinni, að hálfloknu verki. Síðar l'ögðumst við hjónin bæði í inflúensu. Veik- hugarfari í garð okkar hjónanna, sem kom fram í þesspm tveim að- alflokkum Vestur-fslendinga. Og nú hefi eg ekki orðað þetta alveg rétt. !Mér var það ljóst, að það gat ekki verið, að aðallega væri verið að fagna okkur. Það var verið að fagna nokkurs konar fulltrúum frá íslensku þjóðlífi, mönnum frá íslandi, sem þetta fódk hefir svo miklu meiri mætur á og foer svo miklu meiri kærleika til en við hér heima höfum enn lært að meta og þakka. Um hríð, eftir að við vorum komin til Winnipeg, rak hver veislan aðra. Flestar voru haldn- ar í heimahúsum, í hinum fögru hýfoýlum Winnipeg-íslendinga, en tvær í tveimur af veglegustu hótel- um borgarinnar. Aðra þeirra hélt Hannes Pétursson, sem hér var á ferð í fyrrasumar, einn af bræðr- um séra Rögnvaldar Péturssonar. Þar var skemt sér aðallega við söng og samræður. Hina veisluna sátu mestmegnis gamlir og nýir starfsmenn Lögbergs. Hjálmar Bergman lögmaður var forsetinn og hann gerði mig hálfsmeykan í byrjuninni með því að setja þenn- an mannfagnað með því að minn- ast konungs. Mér fanst þetta of hátíðlegur inngangur að veislu, sem haldin var mín vegna. En þetta mun mjög tíðkast ihjá Can- adamönnum í veglegum samkvæm- um, sem að einhverju leyti eru al- menns eðlis. Og ekki þurfti eg að kvíða því, að þetta yrði leiðin'Iegt. Aðalræðuna hélt Ðr. Bjöm B. Jónsson prestur ísl. lúterska safn- aðarins L Winnipeg og fyrv. for- seti kirkjufélagsins. Auk hans og forseta samkvæmisins töluðu Tomas Johnson fyrv. ráðherra, Dr. Brandson ,einn af ágætustu lækn- um í Canada og Jón Bíldfell rlt- stjóri Lógbergs. Alt eru þetta þaul vanir og snjallir ræðumenn. Ann- ars er eins og ve'l máli farnir menn séu á ihverju strái meðal Vestur- íslendinga. Sá hæfileiki hefir ber- sýnilega þroskast meira vestra en Ihér heima. Menn krydda þar ræð- ur sínar mjög með fyndni og gam- anyrðum. Mér var sagt, að Tomas Johnson væri viðurkendur einn af allra snjöllustu og skemtilegustu samkvæmisræðumönnum í Canaúa, og Hjálmar Bergman er einn þeirra ræðuanna, sem mér hefir þótt mest gaman að hlusta á. Þeir eru félagar sem lögmenn. Eg hefi, eins og þið getið nærri, hlustað á mikið af ræðum i þessu ferða- lagi mínu. Eg minnist þess ekki að hafa oftar en einu sinni hpyrt nokkurn ræðumann vera í neinum vandræðum með efni né orðvana. Sá ræðumaður var ekki íslending- ur, heldur enskumælandi ráðherra. Eg vék að því í uppJhafi þessa máls, að kirkjlegi félagskapurinn skifti mjög miklu máli með Vest- ur-íslendingum. Árið 1884 stofn- uðu þeir lúterskt kirkjufélag, og byrjunin var mjög vænleg. Svo vair að sjá, sem al'lur þorri landa vorra vestra ætlaði að sjá sér fært að vera með í þessum félagsskap. Þessi félagsskapur hefir að ýmsu leyti, auk hinna trúarlegu áhrifa, verið einkar nýtur og góíiur. Hann hefir átt ómetanlegan þátt í við- haldi íslenskrar tungu í Vestur- heimi og samheldni mikils fjölda íslenskra manna þar. Hann hefir komið upp öðrum eins nytsemdar- stofnunum eins og gamalmenna- hælinu á Gimli og Jóns Bjarnason- ar skólanum í Winnipeg. En í trú- arlegum efnum varð framþróunin öfug við það, sem hún hefir orðið hér heima. Hún lenti í fastheldni við gamlar skoðanir, kreddufestu, að fælast þennan félagsskap, gat ekki með nokkru móti séð, að þeir ættu þar andlegt heimili, og sundr- ungarhugurinn var stundum í- skyggilega öflugur. Þeir, sem íhafa verið kirkjufé- laginu að sumu leyti andvígir í skoðunum — og meðal þeirra manna er eg einn — mega ekki vera of harðir í dómum sínum um það. Það dregur hver dám af sín- um sessunaut. Lúterska kirkjan í Vesturlheimi — ensk, norsk og þýsk — hefir, eftir okkar mæli- kvarða hér heima, verið furðu kreddubundin. iSama hefir í raun og veru mátt segja um þær kirkju- deildir þar, sem eiga enskan upp runa. Únítarakirkjan Ihefir, að því er til frjálslyndisins kemur, staðið eins og klettur úr hafinu. Á þessu er að verða stórkostleg breyting, að minsta kosti í sumum kirkju- deildum prótestanta og líklegast í þeim öllum. Mikill mannfjöldi hugsar í trúmálum alt annan veg en hann gerði fyrir tiltölulega fá- um árum, svo að sumstaðar liggur við sprengingu milli líberalra manna og íhaldsmanna. En ef menn athuga þá furðulegu stað- reynd, að eitt af Bandaríkjunum hefir gefið út lög, sem leggja refs- ingu við því að kenna í skólum landsins nokkuð um uppruna jarð- arinnar og mannkynsins, sem kem- ur í foága við frásagnir heil. ritn- ingar, og að samskonar löggjöf liggur við borð í fleiri ríkjum, þá Ihlýtur mönnum að skiljast, hve magnað íhaldið er í Vesturheimi. Það hefði auðvitað verið ánægju- legt frá okkar sjónarmiði, sem unnum frelsinu í trúmálum, ef ís- lensku kirkjunni vestra hefði tek- st að verast þessum sterku kreddu festmáhrifum. Henni auðnaðist það ekki. Og ef til vill var það varla von. En það er enginn vafi á því, að kirkjulífið er að breytast Það er að koma upp nýr og and- legri skilningur á trúmlálunum. Ritgerðir Dr. Björns B. Jónssonar í Sam. ibera þess órækt merki. Og sjálfur hefi eg hlustað á fagra sönnun þess í kirkju hjá sama prestinum. Fyrir nokkrum árum voru flokk- arnir þrír: kirkjufélagið, áhang- mér Toto, var fariinn, ilagði eg hann í rúmið mitt og fór út til að kalla á Afríku-piltinn, sem með mér var og sem matreiddi i'yrir mig og gerði ýmsa snúninga. En þegar eg kom aftur, sá eg að Toto hafði tekfið til sinna ráða. Apar byggja sér nokkurskonar flöt og víð íból uppi í trjánum, þannig að þeir beygja saman greinarnar og binda þær saman og bera þangað svo mikið af þurru grasi. Toto virtist strax hafa ráðlið það við sig að hér ætlaði hann að vera og var þegar tekinn til óspiltra mála að búa um sig, og það í rúminu mínu. Hann hafði týnt saman alt sem lauslegt var í kring um tjaldið, ef það líktist á nokkurn hátt spýtum eða trjágrelinum, þar á meðal kík- irinn minn og sett það alt í eina hrúgu. Eg hló að þessu tiltæki apans, en sagði við fylgdarsvein minn, að apinn væri að reyna að hjálpa honum með verk hans. En vlið yrð- um að foúa foetur um Toto en þetta og sendi hann svo út eftir heyi handa Toto að liggja í, og sagði honum að hann skyldi hafa hann hjá sér. Næsta kveld fojó eg um hann í mínu tjaldi og þar svaf hann alt af eftir það. Honum deið vel og var ánægður, en þó ekki fullkomlega, vélina, svo eg gæti tekið myndir1 af dýrum, sem fram hjá kynnu að fara. Þetta var skamt frá á og það yar dálítið lón út úr ánni og sand- foakk'i meðfram því. Meðfram lón- inu voru troðningar eftir dýr, sem þar komu til að fá sér að drekka, og þar bjóst eg við að sjá eitthvað af þeim og geta náð myndum af þeim. Skamt þar frá var skógar- runni, þar sem eg ætlaði að vera. Þangað var eg að fara, glaður í huga yfir því, að nú mundi mér hepnast að geta teklð góðar mynd- ir og það heldur þægilega. Alt í einu kom eitthvað við hand legginn á mér. Það var Toto. Hann stóð rétt hjá mér og horfði ýmist á skógarrunnann eða mig. Hann sýndist ekki alveg viss um það, hvort hann hefði nokkuð að vara mig við, eða ekki. Hann var þó ekki lengi á báðum áttum; tók fast í ermina mína eins og hann vildi leiða mig burtu, og rak upp þetta einkennilega dimma hljóð, eins og æfinlega þegar hann vildi vara mig við einveru. Eg stóð við, því eg vissi að Toto lét ekki svona, nema eitthvað væri um að vera. Eitthvað hlaut hann að sjá í skóg- arrunnanum. Hvert hér var nokk- ur hætt^. á ferðum vissi eg ekki, en það vildi þannig til, að eg var því hann vissi af öðru foetra. Ef eg| ailveg vopnlaus í þetta sinn og vildi sat lengli úti á kveldin fann eg eg því vita' vissu mína. Eg snéri Toto æfinlega í rúminu mínu. jþví við og fór, þangað sem eg Þegar eg kom inn í tjaldið. Leitjhafði meira útsýni. Toto fylgdi hann þá á mig rétt eins og hann hugsaði: “Má eg ekki vera hérna rétt í þetta sinn?” Hvar sem eg fór, fylgdi Toto mér. Göngulag apans er dálítið kynlegt þegar hann gengur á fjórum fótum á sléttpi jörðunni, en hefir ekki trjágreinar að klifra í. Eg lét hann bera ýmslegt fyrir mig, fyrst eitthvað, sem ekki var brothætt, eða mikils virði. En þeg- ar eg sá fove varasamur hann var, trúðji eg honum fyrir meiru. Hann sýndist skilja að hann væri að hjálpa mér og hélt því, sem eg hafði fengið honum þétt að bring- unni og stikaði svo áfram rétt á eftir mér. Lelit hann upp við og við og var auðséð, að hann fann tölu- vert til sín, og var ánægður. Hann endur séra Friðriks Bergmans, erjsá miklu foetur en maður, og var höfðu fengið sannfæring fyrirjágætur njósnari. Eg er vanur við Gott matreiðsluf ólk verðskuldar GOTT HVEITI Látið matreiðslukonuna fá gott hveiti, þá hepn- ast henni vel bökunin. Robin Hooder rétti- lega malað úr úrvals hörðu vorhveiti, Vöru- gaeðin eru fyrirmynd—- sama innihald í hverj- um pakka. “Vel zrirði auka kostn- mér, en stóð alt af við og við upp á afturfótunum og leit aftur. Alt í einu sá eg laufin hreyfast. Þar var e'itthvað á ferð og var að koma I út úr skóginum, pitthvað gult — það var ljón. Eg hefi oft tekið myndir af ljónum í Afríku. En ekki vil eg vera í námunda við þau án þess að hafa vopn í hendi, þó eg noti það aðeins ef nauðsyn foer til. Nú hafði eg ekkert slíkt og afréði fljótlega að halda undan. Eg skal viður- kenna að ekkert var ríkara í huga mínum, en það, að komast sem ilengst og sem fyrst frá ljóninu. En að taka til fótanna og hlaupa reyndi að kenna honum fótbolta- hefði verið mesta óráð. Mannskæð! leik, sem hann mundi ihafa getað kenningum nýrrar guðfræði og Únítarar. Nú eru þeir ekki nema tveir. Þeir, sem ekki vildu í kirkju félaginu vera, en vildu halda uppi kristilegu félagslífi samt, hafa sameinast í Sambandskirkjufélag- inu. Þeir orða játningu sína á þá leið, að þeir játist undir trú Jesú Krists, eins og hún er mönnum opnberuð með kenningu hans, dæmi og líferni og staðhæfa, að hin sanna trú sé fólgin í elskunni til guðs og kærleika til mannanna. Þeir ætlast til þess, að prestar þeirra séu algerlega ófoáðir í kenningum sínum. 1 mínum aug- um er þessi félagsskapar-tilraun að beita sjóninni í skógunum, og það er ekki oft, sem eg þarf að nota sjónauka til að sjá dýr, ef eg kemst svo nærri þeim að mögulegt sé að ná mynd af þéim. En Toto sá langtum betur en eg og oft gerði hann mér viðvart, og sýndi mér í hvaða átt halda skyldi. Einu sinni þegar eg var á ferð- inn, og Toto með mér, vorum við að hvíla okkur undir skógarbúska nálægt klettabelti. Áður en eg settist nliður, hafði eg sannfært sjálfan mig um, að hér væri ekkert, sem mig langaði til að taka mynd- ir af, og væri því engu tapað, þótt eg hvíldi mig dálítið. Alt í einu Ijón eru viss með að ráðast á þann sem enga mótstöðu sýnir. Ef eg hefði reynt að hlaupa, mundi eg flótlega hafa lent í klóm ljónsins. Eg vissi að það eina sem eg gat gert, var að foorfa djarft á ljónið og ganga hægt aftur á bak. Fyrst stóð eg alveg kyr og horfði beint á þennan ægi'lega óvin. Það var alt annað en þægileg stund. Eg veit ekkert hvað lengi eg stóð þarna. Kannské mínútu eða hálfa leikið ágætlega, ef hann aðeins hefði getað skilið og lært reglurn- ar, sent þar er fylgt. En það sem honum líkaði foest af öllu var að sitja einhverstaðar með yngri drengnum og búa til ýmsa hluti úr leir. Það gat hann gert klukku- stundum saman. Drengurinn var alt af að tala við hann og segja honum fyrir verkum. Toto hlustaði á það með mestu þolinmæði, þó hann skildi ekkert af því. En hann stórmerkileg. í Vesturheimi er j stóð Toto upp, þandli út bringuna, hún nýjung. En í raun og veru getjeins og honum væri mikið niðri eg ekki betur séð, en að hún séjfyrir snéri sér að mér og urraði furðulík hinni íslensku þjóðkirkju.jofur lítið 1 honum eins og hann vildli segja: “Gættu þín! Gættu þín!” Eg sá ekkert, hvað vandlega sem eg horfði yfir grassléttuna eins og hún er nú orðin. Nú er að koma upp ný hreyf- ing. Nú eru að koma fram menn, sem eru svo stórhuga, að þeir vilja koma því til leiðar, að flokkurinn verði ekki nema einn — ekki verði nema ein hjörð. Þeir finna svo mikið til þess, hve miklum örðug- leikum skiftingin veldur, svo að jafnvel er hætta á því, að öll ís- lenzk kirkjuleg starfsemi deyi út hennar vegna á afskektum stöðum og þar sem íslendingar eru fá- mennir. Og þeim finst að hinu leytinu svo mikið vera sameigin- legt með öllum kristnum mönnum, að ekki þurfi nema vilja til sam- vinnu til þess að fá henni fram- gengt. Aðalmaður þessarar hreyf- ingar er séra Albert Kristánsson, mælskumaður með aflbrigðum, einn af prestum Samfoandsfélags- ins og fyrv. Þingmaður. Það er á- reiðanlegt, að þessi hugsjón á ítök í báðum kirkjufélögunum. Hvort tíminn er kominn til þess að hún komist í framkvæmd , eða hvenær hann kemur, skal eg láta ósagt. En foesit gæti eg trúað því, að þessi verði endirinn á kirkjumála- deilum Vestur-íslendinga. Og ekki dylst eg þess, að mér finst það væri fegursti og foesti endirinn, og foest samfooðinn þeim vitsmun- um og þeirri góðfýsi, sem Vestur- íslendingar eiga svo mikið af. ('Framh. á 4. fols.) in tók mig allsterkum tökum, með- kenningastirfni og trúarjátningar- an eg var að tala á stúdentafél,- dýrkun. Allmikill f jöldi manna tók Toto. Cherry Keaton Afríku-fari segir dýrasögu þá er hér fer á eftir, af apa, er hann hafði með sér á ferða lagi sínu og sem hann kallaði Toto Eg ætla ekki að lýsa því ná- kvæmlega hvernig Toto leit út. Það er erfjitt að gera sér ljósa grein fyrir hvort hann var ilaglegur eða ólaglegur, nema maður hafi góða ljósmynd af honum. Hitt er víst, að foeri maður hann saman við menn, var hann langt frá að vera fríður sýnum, ákaflega munnstór, nefið flatt og eyrun stóðu út í loft- ið. En þrátt fyrir þetta var eitt- hvað geðslegt við hann. Eitthvað sem vakti góðýild. Hann var góð- ur félagi, sem hafði gaman af því sem gaman var að og var til skemt unar. Hann var tvð fet á hæð. Mjög handleggjalangur og hand- stór. Undarlega var hann sterkur og úthaldsgóður og hafði jafnan eitthvað fyrir stafni. Þegar veiðimaðurinn, sem færði fram undan mér. Eg tók sjónauka til að sjá enn foetur, og eg sá fjóra dökka díla, sem hreyfðust í grasinu svo sem 450 fet í burtu. Þetta voru þá stiklar á hornum tveggja dýra, sem þar voru á ferð- inni. Hann var æfinlega mjög hrædd ur við snáka. Það var nú heldur ekkert undarlegt, því þeir hafa sjálfsagt orðið mörgum ungum frændum hans að foana, þar sem hann var uppaljinn. Það er ekki svo að skilja, að Toto væri hugleysingi. Ekki svip- að því. Allir apar eru hræddir við snáka. Honum þótti ekkert sér- lega vænt um krókódíla að eg held, en það þykir mér nú heldur ekkl Það var ekki margt annað sem hann var hræddur við. Hann lék sér ekki að hættunni, og hann gerði mér aðvart, þegár hann sá eitthvað, sem eg hafði ekki orðið var við. Aldrei sé eg hann leggja á flótta, þá það kæm'i fyrir mig, í eitt sinn að minsta kosti, að mig langaði mikið til að taka til fótanna. Það var eínn daginn, að eg var tðluvert langt frá þeim stöðvum þar sem eg aðallega foélt til og Toto með mér eins og vant var. Eg var að reyna að finna hentugan stað fyrir sjálfan mig og mynda-, aðra, en mér fanst það skifta bjó til hvað sem var úr leirnum, klukkustundum. i— Ljónið fór alveg eins og hann sá drenginn hægt og fór nokkur fet aftur á gera það. bak, snéri síðan við, sýndi víg- tennurnar, en sýndist hafa komist að þeirri niðurstöðu, að ekki væri eg þess verður, að þess konung- lega tign gæfi mér frekari gaum. Eg fór mjög hægt og Toto stóð alt af hjá mér og var öruggur. Horfði beint á ljónið eins og eg og hreyfði sig ekki nema eins og eg benti honum að gera. Sluppum En loks kom að því að eg hafði ákveðið að fara til London; og nú átti Toto að yfirgefa Afríku-skóg- ana, þar sem hann var uppalinn. Eitt af því sem gerði hann vin- sælan á skipinu var það, að hann var alt af að reyna að vera til gagns. Hann kom sér upp þvotta- húsi. Hann byrjaði í smáum stíl, eins og margir góðir starfrækslu- við þannig óskemdír úr þessari menn hafa gert. Nú þurfti að fá hættu. Þetta kveld lofaði eg Toto að vera í rúminu mínu og rak hann ekki fourtu. Ekkert þótti Toto eins gott eins og foananas og af þeim fékk hann aldrei nóg. Hann sótti svo mlikið í þessa ávexti, að eg varð að geyma þá í læstum kassa. Einu sinni horfði hann á mig taka lykla úr vasa mínum og opna kassann og taka þar tvo Ibananas, sem eg gaf honum. ISkömmu síðar fann eg að j eitthvað til að þvo, en ekkert var fyrir hendi, svo hann fór niður í herbergi mitt og sótti þangað vasaklúta, fyrst einn, en svo hvern eftir annan. Til þess að betur gengi verkið, gaf eg honum dá- lítið af sápu. Hann þvoði klútana þangað til þeir voru tárhreinir og foreiddi þá svo til þerris. Margir farþeganna fengu honum klúta sína til að þvo þá. Þegar Toto var búinn að þvo klútana og þurka, Toto var að reyna að komast í J stóð hann við uppganginn og fékk vasa minn. Eg skifti mér ekki af því og fljótlega náði hann lykla- kippunni úr vasanum. Til að komast fyrir hvað hann ætlaði að gera með lyklana fór eg út úr tjaldinu, en horfði samt inn um dyrnar án þess að láta á mér ibera. Sá eg þá að apinn sat hjá kassan- um þar sem ávextirnir voru geymd ir og bar hvern lykilinn eftir ann- an að skráargatinu, þangað til hann fann hinn rétta. Greip foann síðan ávextina og át af mikilli græðgi. Eftir langt ferðalag komum við hverjum klút, sem upp kom. En auðvitað var hann ekki viss um að fá hverjum þann klút, sem hann átti. En slíkt kemur nú fyrir á fleiri þvottahúsum. Það óhapp vildi til, að á sjó- ferðinnji . fékk Toto mjög slæmt kvef svo eg varð að skilja hann eftir suður í löndum. Eg held að skepnurnar finni oft með ein- hverju undarlegu móti, hvað framundan þeim er. Toto vissi að nú áttum við að skilja og var mjög raunalegur á sýipinn. Eg gaf honum svart klæði, sem eg hafði til Nairobi og vorum þar um tíma notað til að foreiða yfir mig og hjá hjónum, er Percival hétu og myndavélina. Þegar eg var að taka áttu tvo litla drengi. Aldrei leið Toto betur en þar. Hann hafði ekkert að gera allan dagdnn nema leika sér, og hann gerði það ræki- lega. Hann kom sér vel við alla á heimilinu og ilék allskonar leiki við drengina. Eldri drengurinn myndirnar í Afríku. Hann vafði því um sig. Mér fanst, og það hef- ir Toto máské líka fundist, að þetta værfi nokkurskonar sorgar- búningur. “Vertu sæll félagi,” sagði eg og við Toto skildum. FXCURSLQN ■i FARBRÉF FÁANLEG NÚ ÞEGAR AUSTUR VESTUR Til Gamla CANADA AD HAFI UANDSINS Farbrjef seld Farbrjef Seld Farbrjef Seld Dag-legratil 5. Jan. VISSA DAGA DES. JAN. FEB. Daglegatil 5. Jan. GILDA ÞRJÁ MÁNUÐI Gilda til 15. Apríl, 1926 Cilda 3 mánuði , Svefnvaánar alla leid til W. Saint John UCANADiANjjj vFACIFIC) Fyrir Desember fyrir gamla lands siglihgar v Allar upplýsingar gefnar viðvíkjandi ferðum gefur umboðsmaður Canadian Pacific Railway

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.