Lögberg - 03.12.1925, Blaðsíða 7

Lögberg - 03.12.1925, Blaðsíða 7
LÖGBEiRG FIMTUDAGINN, 3. DESEIMBER 1925. f Mannlýsingar. Brot úr fyrirlestri. íslandssögur lýsa mönnum me® tvennum hætti. Annarsvegar með beinni lýsingu, venjulega þar sem þeirra er fyrst getitS. _ Hinsvegar óbeinlínis, meS öllu því, sem sagt er af framkomu þeirra, orðum og athöfnum. Gott dæmi beinnar mannlýsingar er lýsingin af Gunn- ari á Hlíöarenda í Njálu. iHún skýrir fyrst frá ætt Gunn- ars og heimilisfangi og segir síð- an: “Hann var mikill maðr vexti ok sterkr ok allra manna bezt vigr. Hann hjó báðum höndum ok skaut, ef hann vildi; ok hann vá svo skjótt með sverði at þrjú þóttu á lofti at sjá. Hann skaut manna bezt af boga ok hæfði alt þat, er hann skaut til. Hann hljóp meir en hæÖ sína með öllum herklæðum ok eigi skemra aftr en fram fyrir sik. Hann var syndr sem selr. Ok eigi var sá leikr,- at nakkvarr þyrfti við hann að keppa, og hefir svá verit sagt, að engi væri hans jafningi. Hann var vænn at yfirliti ok ljós- li.taðr, rétt nefit ok hafit upp í framan vert, bláeygr ok snareygr ok rjóðr í kinnum, hárit mikit, gult, ok fór vel. Manna var hann kurt- eisastr, harðgerr í öllu, ráðhollr ok góðgjarn, mildr ok stiltr vel, fastr ok vinavandr. auðigr at fé.” Þessi lýsing mun með réttu vera talin ein af hinum beztu mannlýs- ingum i I slendingasögum, svo langt \ sem hún nær, og vér skulum nú í- huga hvert atriði hennar út af fyrir sig og gæta að, hvaða vitn- eskju það veitir um manninn, sem það lýsir, og hvort ekki Væri hugs- anlegt að lýsa betur þeim eiginleik- um, sem teknir eru fram. En fyrst er þá að vita, hvaða mælikvarða rétt er að leggja á slikar lýsingar. Eg íbýst nú við, að’ vér verðum sam- mála um að telja lýsingu að sama skapi fullkomnari sem hún gefur ótviræðari hugmynd um það, sem lýst er, og að fullkomnasta mann- lýsingin væri sú, er gæti. kallað fram i huga lesandans eða áheyrandans svo skýra mynd ,af manninum, að málari eða myndasmiður gæti mál- að hann eða mótað eftir lýsingunni, í réttri líkamsstærð. Auðvitað er það efasamt, að hægt væri að lýsa svo nákvæmlega í orðum einum, en æðsta stigið væri það engu að síð- ur. — Lýsingin á Gunnari, eins og margar mannlýsingar fyr og síðar, byrja á að gera grein fyrir ætt hans og heimilisfangi. Ætterni er lýst bæði vegna þess„ að reynslan sýnir að flestum kippir í kynið, svo að þeir, sem þekkja ættina, þykjast betur vita, hvers er að vænta af manninum, og svo er það margt í lífi manna, og ekki sízt íslendinga í fornöld, er ekki verður skilið til fulls, nema menn viti um þann þátt, er frændsemin á ,i viðskiftum manna. Heimilisfangið setur mann- inn hins vegar á sinn stað i um- hverfið, sem alt af ræður miklu um hugsanir manna og athafnir. Þá segir, að Gunnar var mikill getur þvi enginn vitað, hve vel vig-| gráum, 8 af kembingslit og 4 af ur Gunnar var í samanlburði við döklcum augnalit. Með þvi að þera nútíðarmenn. Til þess þyrfti hann þessi sýnishorn saman við tiltekin hlutföll. Það er erfitt í mörgum eða konur geti lokið fullu dags- efnum og i sumum efnum ekki unt, verki á aðeins hálfum deg|i, og á að ganga aftur með öllu sama eðli og hann hafði í lifanda lifi. En sagan segir meira um vígfimi Gunnars: Hann hjó báðum hönd- um og skaut, ef hann vildi. Þarna er ákveðið atriði tekið fram, þar sem menn geta mælt sig við hann. Það er i sjálfu sér mælanlegt, hve- nær menn eru jafnvígir á báðar hendur, því að þar er fimi hvorrar handar borin saman við hinnar, og menn geta því vitað, hve nær þeir eru jafningjar Gunnars í þessu atriði. “Ok hann vá svo skjótt með sverði, at þrjú þóttu á lofti at sjá.” Hér er enn mælikvarðinn fyrir því, hve snarhöggur Gunnar var. Hver sem vill getur því reynt, hve hart þarf að vega með sverði til þess að þrjú sýnist á lofti og vit- að, hvenær hann er jafnsnjall Gunnari í þessu. Hann skaut manna bezt af boga og hæfði alt þat, er hann skaut til. Þarna er líka alveg ótvíræður mæli- kvarði. Hæfni Gunnars hefir ver- ið 100%. Hann hljóp meir cn hæð sína með öllum herklæðum ok eicji skemra aftr en fram fyrir sik. Her vitum vér ekki eins nákvæmelga, hve hátt hann stökk, af því að við TT ' 'n, vitum ekki hæð hans i cm og ekki, Hann var vel' augu og finna, hvaða lit þau likj- ast mest, má tilgreina litina með því að tilgreina tilsvarandi raðatölu á mælikvarðanum, og þá getur hver sem mælikvarðann hefir, séð hvað átt er við. Hraða augnahreyfing- anna og þar með, hve snareygur maður er, er hægt að mæla, en reyndar þarf til þess allmikinn út- búnað. Hárit mikit, gult ok fór vel. Það er all-nákvæm lýsing. Hárvöxt manna mætti auðvitað mæla jafn- auðveldlega og reifi af sauð, ef það þæ.tti nokkurs um vert. Fyrir háralit hafa mannfræðingar mæli- kvarða með 32 litbrigðum, og er með hann farið líkt og mælikvarð- ann fyrir augnalitinn. En þar sem tekið er fram að hárið fór vel, þá mun vera átt við að það féll slétt og voru ekki í því sveipir. . Þá kemur lýsingin á framkomu Gunnars og skaplyndi, og vér sjá- um þá brátt, að þar koma eigin- leikar, sem erfitt er að mæla með likum hættí og það, sem eg áður taldi, heldur er dómur um þá oft- ast kominn undir mati. Fyrst er kurteeisin. Hvað talið er kurteisi á hverjum tíma, fer mjög eftir tíð- aranda og siðvenjum. Gröndal Heljarslóðarorustu, þar tsem en viðleitnin er hin sama fyrir því, enda sýnir reynslan, að það, sem í gær var talið ómælanlegt, reynist mælanlegt í dag. Guðm. Finnbdgason. —Bimreiðin. Fáein minningarorð. segir . liann lýsir Frökkum: hafa hve miklu meira en hæð sina hann fjes^-jr fleiri en eina, eða fylgi- maður vexti og sterkur. Hér er minsta kosti 5I atkvæSi með því að um tvo eiginleika að ræða, sem bað- ir eru i eðli sinu mælanlegir. Vér vitum undir eins nokkuð um lík- stökk. Vér vitum ekki heldur, hve þung eða hve liðleg herklæðin voru, svo að hér er ekki hægt að vita með vissu, hvenær jafnast er við Gunnar eða ekki. Aftur er hitt mælanlegt, hvenær menn stökkva jafnlangt aftur á bak og áfram. Hann var syndur sem selur. Hér er mælikvarðinn jafn-ákveðinn fyr- ir oss eins og Gunnar. Hver sem vill getur þreytt sund við sel og séð, hvort hann er honum jafn- snjall og þar með Gunnari. Að ví’su kann að vera, að allir selir séu eigi jafn-fljótir á sundinu, en ger- um þá ráð fyrir, að miðað sé við meðal-sel. Hann var vænn at yfirliti, þ. e. fagur ásýndum. Frummerkingin i vænn er: sá sem vekur vonir, og að merkingin hefir síðan orðið “fag- ur” sýnir, að menn vænta sér betra af þeim, sem fagur er, en hinúm, sem ljótur er. Eins og kunnugt er, deila menn löngum um það, hvort einhver tiltekinn hlutur sé fagur eða ekki, s^m eðlilegt er, þar sem sami hlutur hefir nokkuð mismun- andi áhrif eftir því hver maðurinn er. Þó er ekki loku fyrir það skot- ið, að hægt væri að finna einskon- ar mælikvarða fyrir fegurð hverr- ar tegundar hluta um sig, svo að hægt væri að vita, hvað átt er við, þegar sagt væri, að eitthvað væri svo og svo fagurt., Gerum t. d. ráð fyrir, að finna ætti mælikvarða fyrir andlitsfegurð karlmanna. Vér gætum þá hugsað oss mælikvarð- ann búinn þannig til, a.ð 100 menn, er taldir væru glöggir á karlmanns- fegurð, veldu úr fjölda af ágætum ljósmyndum af karlmönnum, 100 myndir eftir þeirri reglu, að tekin yrði engin mynd, sem ekki fengi að konur, og svo hafa og konur fleiri en einn mann, og þykir það kurt- eisi.” Ef vér hugsum oss, að í ein- hverju landi væri löggilt ’bók um um mannasiði, þá mundi mega meta Ólafur J. Erlendsson. Mánudaginn 26. okt. síðastlið- inn andaðist að heimlili sínu, Con- cret N. Dak. ólafur J. Erlendson, eftir 3 vikna ilegu, 36 ára gamall. Hann var jarðsunginn 28. sama mán. af séra Páli Sigurðssyn'i á hinn bóginn hlýtur ávalt að vera vandi að skrifa um látinn bróður, vegna þess að maður velit svo lítið þegar til alvörunnar kemur, og í öðru lagi verður það ávalt séreign hvers manns hvernig hann hefir hagað lífi sínu og athöfnum alveg á sama hátt og trúin er prívat efgn, sem menn vilja ógjarnan láta hrófla mikið við, og enginn velit um tilfinningar annara, eng’inn veit, nema Guð einn um alt það, sem menn hafa að stríða við, en um leikslokíin vitum við oft, sá sem ekki er nógu sterkur hlýtur að falla fyr eða síðar. Ólafur heitinn var vel gefinn maður, sérstaklega bókhneigður og mundi vel það sem hann las. Sama var að segja um það verk- lega, mér er til efs að eg hafi kynst fjölhæfari manni, hann var smið- ur, málari, hafði ágæta söngrödd, gerði við bíla og tractora, rendi elevator og á síðastliðnu sumri byrjaði hann á verzlun. Alt lék þetta í höndum hans, en heilsan, þessi dýrmæta guðsgjöf var á förum og 2 dögum áður en hann dó sagði hann þeim er þess- ar línur rlitar að hann væri kominn é heimleiðina, hann sagðist ekki kvíða því og vita, að guð og góðir menn mundu sjá um sína nánustu. Hvíldu í fijiði Guðs. Vinur. Vestrænir ómar. kurteisi borgarmanna eftir því, hve|Garðar, flutti hann húskveðju og oft eða sjaldan þeir brytu boðorðjræðu í kirkjunni, og vestur í Con- hennar. En hver telur slíkt og held-1 cret las Mr. J. J. Myres nokkra hafa mætti um manninn, sem hún er af, lýsingarorðið “fallegur”. . , , , Þegar þessar 100 myndir væru amsstærð mannsms iþegar ver heyr- f a þa raðagi hver þessara 100 nm Vmnn tni I/1II irovfi Kirl 9 (S . . 0 . . « r um, að hann sé mikill vexti, því að vér höfum i huganum myndir af mönnum af ýmsum stærðum. Vér vitum hvaö meint er meS meðal- maður og köllum þá menn mikla vexti, sem eru mikið meira en meö- almenn að hæð og gildleik, því að “mikill” á við hvort tveggja, þegar ekki er annað tekið fram. En ná- kvæma vitneskju um stærö manns fáum vér ekki meS slíku handa- hófsmati og flokkun, sem á því er bygS, heldur meS mælingu. Vér vissum meira um vöxt Gunnars, ef vér hefðum likamsmál hans eftir nýjustu reglum mannfræðinnar í cm og mm, eins og Guðm. Hannes- son hefir verið aS mæla menn nú í háskólanum. Þær líkamsmæling- ar eru svo nákvæmar og marg- brotnar, að myndasmiSur, sem s'líkt mál hefSi af Gunnari, gæti mótaS líkneskju hans í réttum hlutföllum. Um styrkleikann er líkt aS segja. Krafta manns má mæla, og sérstök áhöld eru til aS mæla handstyrk manna, fótastyrk og bakstyrk, í kílógrömum. Þó sagan segi, aS Gunnar væri sterkur, þá vitum vér ekki, hve sterkur hann var, hvort t. d. hann var sterkari en Sigurjón Pétursson eða Johanhes Jósefsson. Það gætum vér vitað, ef söguhöf. hefði sagt oss átak hans í kg. Þá segir, aS Gunnar var allra manna bezt vígur. Á hverju getur sá dómur bygst? Hann byggist á samskonar athugun eins og þegar sagt er, að einhver sé allra manna beztur glímumaður eSa hnefaleika- maður. Það er einkenni slíkra í þrótta, aö enginn .getur iðkað þær einn síns liSs, enginn getur barist eða glímt viS sjálfan 'sig. Þar er einn maSur annars mælir. Beztur glímumaSur i tilteknum hópi er sá, sem oftast fellir hvern hinna og sjaldnast fellur sjálfur fyrir hverj- um þeirra; Ibezt vígur sá, sem oft- ast hittir og flest höggin og lögin ber af sér. Þetta á auövitað eins við, þegar miöað er við niSurstöð- una en ekki aðferöina. í fegurS- arglímu t. d. er ekki um fall eitt að ræöa, heldur tilburðina. En feg- urS glímu er í rauninni ekki mæl- anleg og dómur um hana því bygö- tir á mati en ekki mælingu. I þeim íþróttum, þar sem einn er beinlínis annars mælikvarði, þar endist mæli- ur skýrslur yfir? Auk þess væri með slíku að eins litiS á yfirborðiS og ekki tekið tillit til þess, hvort “kurteisin kom aS innan, sú kurteisin sanna, siðdekri öllu æSri, af öðrum sem lærist.” Ef vér lítum á hin lýsingarorð- in um skaplyndi Gunnars: harð- gerr í öllu, ráðhollr ok góðgjarn, mildr ok stiltr vel, vinfastr ok vina— vandr, þá sjáum vér, aS þaS er likt ástatt meS þau öll eins og um orSiS kurteis, hvort um sig lýtur að tvennu: annars vegar að ytri framkomu mannsins, hinsvegar aS kafla úr reglum — A. O. U. W„ sem sá framliðni tilheyrð'i. Enn- fremur sungu solo Mr. Guy Jami- son í Crystal og Mr. H. P. Thom- son í Cavalier sá síðar nefndi hið undur fagra lag Lead Kindly Dight. Líkið var jarðsett í grafreit Vídalíns safnaðar, að viðstöddu miklu fjölmenni þrátt fyrir afar- harðan nrðan froststorm. Poreldrar ólafs heitiins eru þau Jóhann Erlendson og Sigurbjörg Guðlaugsdóttir, fluttu snemma á árum frá Akreyri vest- ur um haf, og hafa lengst af búið innri hneigð eöa hæfð, sem ,er hinn nálægt Hensel N. D., þar sem Jó- eiginlegi og varanlegi grundvöllur hann tok helmi':srett a 160 ekr- framkomunnar. Þegar vér segj- um a andi. Mega þau áreiðan- kominn á sjónarsviðið. Lögin (melodíurnar) aftur á móti eru eftir óþektan mann, sem nú kem- ur fram í fyrsta sinni, og dylst ekki að hann er hæfileikum gædd- ur. Hér og þar má finna setningar, sem ótvírætt Ibera vott um anda- gift, og sem margir lærðari vildu fegnir geta framleitt, vil eg því til sönnunar benda á nr. 3. “Sum- ar á förum”, seinni partinn af nr. 4. “Dís gróandans.” nr. 13 “Dísar- höll” nr. 14 “Sumarlok,” nr. 15 “Þorri” og nr. 17 “Um undrageim.” Og eru enda öll þessi ofangrendu lög að mínum dómi verulega fal- leg sem heild hvert fyrir sig. Þá er og nr. 5 “Hvín í hnúk og gili’ myndarlegt og laglegt. Sumstaðar hefi eg mér til leiðinda rekist á óþarflega óeðlilegan fallanda, t. d. í nr. 1 “Brim”, nr. 11 “Á aldamót- um” og jafnvel í nr. 3, sem er þó Ijómand'i fallegt lag o. v.. Fæ eg ekki áttað mig á, hvað höfundin- um hefir gengið til þess. Slíkir hortittir eru lítt afsakanlegir, nema því að eins að melódían fríkkli við notkun þeirra, en a. m. k. í nr. 3 fer því fjarri að svo sé. En þetta er meinlaus aðfinsla, sem eg vona að höfundur taki sér ekki nærrí, því hún er ekki af ill- vilja framsett, heldur aðeins til íhugunar fyrir hann og aðra, sem kynni að henda hið sama. Enginn skyldi taka sér það nærri, þó benda megi á galla hjá honum. Hitt er meira um vert að verkið í held sinni haldi velli, það verður tímlinn að leiða í ljós, en eg spái því, að sum af þeim lögum, sem þessi bók hefir inni að halda eigi sér góða framtíð og verði langlíf, og vil þá um lejið og eg þakka höf- undinum fyrir að Ihafa gefið söng- bók þessa út, leyfa mér að stað- æfa, að hún, sem heild, sé bók- mentalegur gróði fyrir ísland. Ættum við því að greiða götu þessa söngheftis, því að það er hin eina sanna þóðrækni að hlynna að öllu því, sem er andleg tímatoærir dómar, er eitt af því, sem margir eru of örlátir á. Til að geta dæmt um andlegt gildi hvaða skáldskapar sem er, þarf maður að kynnast honum jafnvel svo árum skiftir, nema því aðeins að um ótvíræð listaverk eða al- gerðan leirtourð sé að ræða. Björgvin Guðmundsson. um t. d. um boga, aS hann sé lang- drægur, þá eigum vér viS það fyrst og fremst, að hann beri örina langt, þegar skotiS er af honum. Hve langt iboginn dregur, vitum vér aðeins af athugun í hvert skift- ið. En hin eiginlega og varanlega orsök langdrægisins e rfjaSurmagn lega teljast með frumbyggjum þessarar bygðar. Ólafur heitinn var giftur Krist- ínu Magnúsdóttur Ásgrímssonar frá Sléttubjarmarstöðum í Skaga- firði; lifir hún mann síinn ásamt 4 ungum börnum, ennfremur syrgja hann 6 bræður og ein syst- og Friðrik, auk földa annara vandamanna og vina. Ekki verður langt mál skrifað um þennan framliðna mann, enda varð æfin ekki löng, 36 ár er að- eins rúmlega helnfingur manns- æfi, og eg hygg að mjög fáir menn dómara sér á parti myndunum i röð eftir fegurS þannig, aS lægsta stigiS væri 1 og 'hæsta stigiS 100. SíSan væri tekið meSaltaltaf þeim raðtölum, sem hver mynd hefSi fengiS hjá öllum dómurunum, og myndunum raðaS ckir þeim tölum, sem, þær fengju meS þessu móti, í röS frá 1 til 100. Væri svo bók meS þessum 100 myndum svo að kalla í hvers manns höndum, þá gæti sá, er dæma vildi um fegurS einhvers tiltekins manns, 'boriS hana saman viS hverja af annari af myndunum í bókinni, unz hann fyndi þá, sem væri líkust þessum manni a.S fegurð. Segjum, að það væri myndin nr. 70. Dómurinn væri þá, aS fegurS þessa manns væri 70, og hver sem hefSi bókina, vissi þá að átt væri við mann, sem líkastur væri nr. 70 að fegurS. Slíkur mælikvarSi hefir nú ekki, svo eg viti, enn verið búinn til, og enn síSur tíSkaðist hann í Gunn- ars tíð, svo aS nú veit enginn ná- kvæmlega, hvaS orSið “vænn” þýð- ir um Gunnar. Þá er sagt, aS Gunnar var Ijós- litaður og rjóður í kinnum. Vér vitum ekki nákvæmlega, hve bjart- ur hörundslitur hans var. En auð- sætt er, að búa mætti til mælikvarða fyrir hörundslitinn, þannig aS takajskorts ]>eirra hjá sjálfum sér. Aft- t. d. ein 10 sýnishorn af hörundslit ur á móti mundi aS líkindum mega bogans, sem aftur á rót sína í efna-jir ^r£þ Norman í Hensel, en samsetningu hans. Vér teljum norn nræðranna eru: Guðlaugur, fjaSurmagn bogans varanlega eig- Eggert, Erlendur, Jakoib, Tryggvi, leika hans, ]xitt það komi elcki í ljós nema þegar hann er spentur, og vér getum prófaS þennan eiginleika bogans án þess að skjóta af hon- um, og þannig í eitt skifti fyrir öll gengiS úr skugga um, hvort hann er langdrægur eSa ekki. Þegar hins vegar er sagt, aS boginn sé lang- drægur, þá er óbeinlírþs um leið sagt, aS fjaðurmagn hans sé mik- iS. Líkt er nú þegar talað er um skaplyndi manna. Vér þekkjum skaplyndiS aS eins af ytri fram komu manna, hvernig þeir reynast í þaS og það skiftið, en orsökin til framkomunnar er aldrei eingöngu hin ytri tilefni, heldur jafnframt eiginleikar mannsins sjálfs, eigin- leikar, sem stundum má prófa út af fyrir sig, aS sínu leyti eins og prófa má fjaðurmagn bogans á annan hátt, en skjóta ör af honum. Þar sem sagt er, að Gunnar var harðger í öllu, þá er átt við þaS, hve fylginn sér hann var, hve fast hann fylgdi fram því, er hann hafði upp tekið. Til þess þarf þol og hugrekki, láta sér ekki bregSa við váveiflega hluti, og þann eig- inleika má prófa. Er þaS ekki ein- mitt sá eiginleiki, sem strákarnir eru að prófa hver hjá öSrum, þeg- ar þeir fara í hnefakaup? RáS- hollustu góSgirni, mildi, vinfestu og vinavendni mundi vera erfitt að prófa annarsstaSar en í .skóla lífs ins sjálfs. Það skyldi þá vera meS því aS láta þann, sem prófaður væri, dæma um þessa eiginleika eSa andstæSur þeirra, þar sem þeir birtast í sögu eða sjón, en naum- ast myndi þaS próf verSa áreiðan- legt, því að stundum lofa þeij mest dygöimar, sém mest finna til Átján sönglög, eftir Þórarinn Jónsson, kaupmann í Seattle, Wash., með undirspili eftir próf Svb. Sveinbjörnsson. Prentuð hjá Zimmerman Print,. Cincihnati. —Bókaverzlun Finns Jónssonar, 666 .Sargent Ave. Það er ekki svo títt, að Vest- ur-íslendingar gefum út frum- samdar sönglagabækur að ósann- gjarnt sé að ætlast til að blöðin geti þeirra að nokkru. Þessi Ibók, sem hér er um að ræða er nýkomin á markaðinn og kostar $2.50. Er það fyrsta söng-iur gróði fyrir okkar llitlu þjóð, og bók, sem mér vitanlega hefir verið; í því tilfelli sem öðrum koma mis- prentuð í þessari álfu með ís-, og góðgerðir feðranna fram á niðj- þau lenzkum texta og eru það út af! Unum í marga liðu. fyrir sig ólbein meðmæli með gildij Það var aldrei ætlun mín að r}t. hennar fyrirþá, sem hugsa lengraidæma bókina enda er það erfiðarp en nefio nær. Þo verour ekki kom-1, * , . . ist ’hjá að geta þess að ytri frá-i far„e® fvelr menn hafa um hana gangur, sem er það eina amerískt; Tal‘a®^ 1 oðru lagi er eg henm af einkennum bókarinnar, er langt I e^ki nógu kunnugur ennþá til að um lakari en innihaldið, að vísu|geta Það með góðri samvizku. ó- er góður pappír í þókinni og prent un sæmileg, en við fyrirkomulagið ( hefi eg tvent að athuga.. Vantar sem sé titilblaðið og lögin ekki númeruð nema í efnisyfirlitinu. Hvort það er höfundinum eða þeim þar í Cincinnatii að kenna, læt eg ósagt, en mér finst inni- Ihaldið eiga fallegri umbúðir sk'il- ið, og þá er nú að snúa sér að því. Um undirspilin þarf ekki að fjölyrða. þau bera ótvírætt merki höfundarins, sem a. m. k. í þeirri tegund raddfærslu, mun vera snjallasti fslendingur, sem enn er FALLEGAR JÓLAGJAFIR. Á skrifstofu Stjömunnar höf- um vér nú gott úrval af íslenskum fræðibókum, sem mundu vera vel- komnar jólqgjafir á flestum ís- lenskum ’heimilum bæði hér vest- na hafs og austan. Ðeilan mikla, sem er viðurkend fyrir að vera fullkomnasta siða- bótasaga, er nokkurn tíma hefir komið út á íslensku. Kostar hún í bandi með leður á kjöl og hornum $4.50' og í skrautbandi $3.50. Tákn Tímanna, sem ekki ein- ungis sýnir oss útlit mannfélags- ins á yíirstandandi tíma, 'heldur sýnir hún oss Jjóst hvert stefn- ir. í fallegu léreftstoandi $1.00 í kápu fimtíu cents. Sigur kærleikans, er ný bók, sem prentuð hefir verið á íslandi. Hver er sú móðir eða sá faðir, sem ekki mundi fýsa að lesa þá bók. f skrautbandi $1.50. Vegurinn til Krists er indæl bók sem maður getur lesjið oftar en einu sinni og haft gagn af. í fal- legu léreftsbandi $1.25 og í kápu með litmynd á fimtíu cents. Prófsteinn Aldanna. er saga hins mikla minnisvarða, sem Drottinn s'jálfur reisti í Eden. f kápu fjörutíu cents. Sérstakt tilboð: Tákn Tímanna, Vegurinn til Krists og Prófsteinn Aldanna, allar í kápu fyrir $1.00. Er það svo að segja gefins. Munum vér senda þessar bækur hvert í heim sem er, fyrir ofan- nefnt verð. Sendið inn pöntun í dag. Skýr utanáskrlift og andvirð- ið verða að fylgja pöntuninni. Munið einnig að árgangur af Stjörnunni er mjög kærkomiin jóla gjöf. Bver nýr kaupandi mun fá einhvern liðinn árgang í kaupbæt- ir. Árgangurinn kostar $1.50. Virðingarfylst, Davíð Guðbrandsson. 302 Nokomis Building, Winnipeg, Man. Canada. . I Hin Eirta Hydro St e a in H e at ed BIFREIDt HREINSUNARSTDD manna stig af stigi frá þeim deksta til þess ljósasta, svo að jafn munur væri alstaöar á milli, munurinn á i. og 2. ,jafn og á 2. Og 3., 3. og 4. o. s. frv. alla rööina. Sá, sem lýsa vildi hörundslit tiltekins manns, og prófa stililinguna, valdið yfir sjálf- um sér. Eg hefi farið svo nákvæmlega út í þessa sérstööku mannlýsingu til þess að sýna þaö sem bezt á sér- stöku dæmi, bæöi hvers kyns þær hefði mælikvarðann í höndum, mannlýsingar eru, sem alment eru þyrfti þá ekki annað en að béraj taldar góðar, og hins vegar í hverju sýnishornin hvert af öðru að hör- undi mannsins, unz hann fyndi hvaða sýnishom væri líkast. Hör- undslitnum er þá lýst með raða- tölu þess sýnishorns. Rétt nefið og hafið upp í fram- anvert. Þetta mun svo að skilja, bættar aöferðir við mannlýsingu mundu vetra fólgnar. Eg vona, að það hafi'komið skýrt fram, að það, sem greina mundi vísindalega mannlýsingu frá venjulegri, er mæling á þeim eiginleikum og at- riðum, sem lýst er. Vísindin geta að þegar horft er frá hlið, þá er ekki látið sér nægja aÖ segja að neflinan bein frá -brún að nef- broddi og myndar HtiÖ eitt sljótt horn við linuna frá nefbroddi að efri vör. Gefur það allskýra hug- mynd um lögun nefsins, en auðvit- að væri hægt að mæla þes^a hluti. Þá er sagt, að Gunnar var bláeyg- ur o'g. snareygur. Mannfræðingar eins að eitthvað sé af þeirri eða þeirri tegund. Þau leitast alt af við að finna í hvaða mæli eða á hvaða stigi hvað eina sé. Þeim nægir ekki að vita t.d. að einhver þjóð sé hávaxin. Þau vilia vita hve hávaxin hún er, hver er meðalhæð karla og kvenna í cm„ hve margir eru i hverjum hæðarflokki ,0. s. frv. í W I N NIPEG Þar sem þér getið fengið bílinn yðar þveginn, það er að segja hreinsaðann og olíuborinn á ör- stuttum tíma, meðan þér standið við, ef svo býður við að horfa, eða vér sendum áreiðanleg- an bílstjóra eftir bíl yðar og sendum)ður hann til baka, á þeim tíma er þér œskið. Alt verk leyst af hendi af þaulvönum sérfrœðíngum. Þessi bifreiðaþvottastöð vor er á hentugum stað í miðbœnum, á móti King ogRupert St., á bak við McLaren hótelið. Praipie City Oil Company Umited . hafa búið til mælikvarða fyrir, „ ,. kvarðmn auðvitað ekki lengur en augnalit. Sá nákvæmasti mun sýna Vísindin vilja mæla alt, sem mæl- maðurinn, sem miðað er við. Nú 16 litbrigði augna, 4 af bláum oglanlegt er og finna ákveðin talna Laundry Phone N 8666 Head Ofíice Phone A 6341

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.