Lögberg - 03.12.1925, Blaðsíða 6
0J. (
LAGBERG FIMTUDAGINN,
3. DESBMBER 1925.
PEG.
Eftir J. Hartley Manners.
11. KAPITULI.
Peg gerir uppreist.
“Vertu varkár, mamma, eg skal líta eftir þeim!”
sagði Alaric djarflega.
Hann kom í ljós við stigagtið, með rafmagns-
ljósbera í hendinni, á sömu sekúndunni kom frú
Chichester út úr sínu herbergi með náttlampa í
(hendinni, sem hún hélt hátt á lloft.
“Það var héðan, sem hávaðinn kom,” sagði frú
Ohichester og starði ofan í dimmu dagstofuna.
“Vertu kyr hérna, svo skal eg fara ofan og vita
hvað þetta er,” sagði Alaric.
Um leið og hann gekk ofan stigann voru dyrnar
að ganginum hávaðalaust opnaðar, og einhver per-
sóna í toaðkápu læddist inn. Alaric réðist á hana
og greip í háls Ihennar.
“Slepprð mér! Það er aðeins eg, hr.”
sagði hrædd mannsrödd.
Álaric lyfti upp vasalljóskerinu og sá, að þetta
var Jarvis.
“Hvað eruð þér að gera hér?”
“Eg heyrði hávaða og fór ofan til að sjá af
hverju hann stafaði,” sagði Jarvis.
“Standið þér við dyrnar þarna og látið engann
sleppa út. Sé hér nokkur óviðkomandi, þá skal eg
sannarlega finna hann!”
Hann fór nú að rannsaka herbergið, þangað til
birtan frá ljóskerinu féll á báðar ungu stúilkuinar.
“Etihel!” hrópaði Alaric undrandi.
"Margaret!” sagði frú Chichester reið.
“Nú, þetta er laglegt!” sagði ungi maðurinn
Hann gekk að rafmagnshnappnum, og kveikti
á ljósunum.
“Þú getur farið,” sagði frúin við þjóninn og
hann ihafði sig í tourtu með forvitnissvip á andlitinu.
"Hvað eruð þið að gera?” spurði Alaric.
“Hvað á þetta að þýða?” spurði frúin hörku-
lega.
“Ethel heyrði til mín hérna — og svo kom 'hún
ofan — og —” stamaði Peg.
“Hvað varst þú að gera hér?”
“Eg var á leiðinni út — og Ethel heyrði til mín
og kom og stöðvaði mig — og—”
“Hvert ætlaðir þú þá að fara?” spurði gamla
konan.
“Út ,— út — þarna —”
Og Peg benti á opnu sólbyrgisdyrnar.
“En þú ert í kápunni hennar Ethel,” hrópaði
frúin undrandi.
“Já — og hattinn hennar og töskuna hennar
líka —”
Peg reyndi að snúa eftirtekt frúarinnar frá
Ethel, sem var svo ilila á sig komin að henni lá við
öngviti á hverri mínútu. Peg rétti frú Chichester
töskuna, sem strax opnaði hana og sá gimsteina
skrínið hennar Ethel S toenni. Hún tók það upp og
hélt því með deyðandi augnatilliti fyrir framan
Peg.
“Gimsteinaskrínið! Hvar hefir þú náð í það?”
“Eg tók það,” svaraði Peg hiklaust.
“Þú tókst það?”
“Já, frænka.”
Frú Ohichester opnaði skrínið. Það var fult.
Hver einn og einasti gimsteinn, sem Ethel átti, var
í því.
“Gimsteinarnir! Ethels gimsteinar?”
“Já — eg tók þá.”
“Stalst þú þeim?”
“Nei — eg tók þá að eins.”
“Hversvegna tókst þú þá?”
“Mig langaði til að brúka þá.”
“Brúka þá?”
“Já — torúka þá við dansinn,” sagði Peg, sam-
kvæmt skyndilegum innblástri.
“Hvaða d'ans?” spurði frú Chichester, melra
og meira grunsöm.
“Þarna yfir frá — í hátíðahalssalnum. Eg
hefi verið þar — og dansað. Og þegar eg kom aftur,
heyrði Ethel til m!ín, fór 1 einhverjar flíkur til að
vita hver þetta væri, og þegar hún sá að það var eg,
ætluðum við toáðar að ganga upp ðg hátta, en þá
datt g eofan stigann og feldi um leið postulíns-
tolómakerið — þetta er alt, sem eg hefi að segja.”
Peg þagnaði, til þess að anda að sér. Ethel
þrýsti sér að henni, að hálfu leyti ósjálfrátt. En
frú Ohichester var alíls ekki ánægð með þessa skýr-
ingu, og ætlaði að halda áfram að spyrja, þegar
Alaric Ihrópði frá glugganum:
“Það er einhver niðri \ garðinum. Maður, sem
kemur hingað eftir stígnum. Verið þið ekki hrædd-
ar. Eg skal áreiðanlega ráða við hann.”
Ethel stóð að hálfu leyti upp af stólnum og
tautaði. “Hr. Brent!”
Peg þrýsti henni niður á stó’inn aftur mjög al-
úðlega, á meðan Alaric gekk á móti komumanni í
sóltoyrginu. Hann hélt vasaljóskerinu beint framan
í hann, en hopaði svo á hæl.
“Jerry,” sagði (hann steinhissa. “Jerry! En
hvað er hér á ferð? Hvað veldur öllu þessu?”
Jerry gekk beina leið til frúarinnar.
“Eg sá að hér var toúið að kveikja Ijós,” sagði
hann. “Og svo flýtti eg mér hingað. Eg þóttist
viss um að hér hefði eitthvað skeð. Verið þér ekki
of harðar við frænku yðar, frú Chidhester. Það er
alt mér að kenna. Það var eg, sem fékk hana til að
fara með mér.”
Frú Chfchester leit reið til hans:
“Þér tókuð frænku mána með í dánsinn, þrátt
fyrir bann mitt?”
“Hann gat ekki við það ráðið,” sagði Peg. “Það
var eg, sem fékk hann til að taka mig með sér.”
Hún ætlaði ekki að láta Jerry verða ásakaðan,
án þess að mótmæla því. Þetta var henni að kenna,
og hún vildi sjálf ilíða fyrir það.
Frú Chichester horfði um stund fast á Jerry,
áður en hún sagði nokkuð. Þegar Ihún talaði, var
það með Iharðri og kuldalegri rödd:
“Sir Gerald Adair veit áreiðanlega að það er
ekki vel viðeigandi, að taka átján ára gamla stúlku
til danssamkomu án leyfis nánustu ættingja henn-
ar.”
“Eg hugsaði aðeins um að skemta henni,” sagði
hann. “ Eg bið margfaldrar afsökunar.”
Peg leit undrandi á hann:
“Eruð þér Sir Gerald Adair?”
“Já, Peg.”
“Þér eigið þá nafnbót?”
Hann svaraði ekki.
Peg fanst að hún hefði verið táldregin. Hvers-
vegna hafði hann ekki sagt íhenni þetta? Hvers-
vegna hafði hann látið hana spauga og hlæja með
sér og dansa við sig, eins og þau væru jafningjar.
Þetta var ekki hreinskilni. Hann hafði gabbað
hana, gert það sér til gamans. Alt hennar ákafa
geðslag gerði nú vart við sig.
“Skiílur þú, íhvað þú hefir gert?” spurði frú
Ohichester nötrandi af reiði.
“Eg er að toyrja að skilja það,” svaraði Peg
beiskjulega.
“Eg skammast mín fyrir þig. Þú hefir gert
okkur öllum svívirðingu.”
“Hefi eg gert það?” hrópaði Peg reið. “Þá er
toest að eg fari heim aftur til þess manns, sem aldrel
skammast sín fyrir mig, hvaða heimsku, sem eg
geri. íHér hefi eg aldrei fengið leyfi til að gera
neitt, sem mig langar til. Hann llætur mig gera
alt, sem eg vil, af því ihonum þykir vænt um mig
og treystir mér, og álítur alt rétt, sem eg geri. Eg
fer heim aftur til föður máns.”
“Far þú að eins toeim! Okkur þykir vænt um
að losna við þig,” svaraði frúin óð af reiði.
Nú stóð Ethel upp skjálfandi og sagði:
“Nei, mamma; þú mátt ekki láta toana fara. Við
höfum öll verið ákaflega ranglát við toana. Það er
eg, sem ætti að fara. Hún hefir í nótt frelsað mig
frá — frelsað mig frá—”
Hún féll nú skyndilega úr faðmi Pegs niður á
stólinn, og þaðan niður á gólfið, þar sem hún lá
hreyfingarlaus.
Peg knéféll við hlið hennar.
“Það er liðið yfir hana,” sagði Ihún. “Sækið
þið vatn og ilmsalt — fljótt — standið þið ekki
þarna og glápið á hana — gerið þið það, sem eg
sagði!”
Hlún hnepti kjólinn frá Etlhel og talaði hugg-
andi orð við hana, meðan Jerry og Alaric þutu í
sína áttina hvor, til að sækja þessi umibeðhu end-
urláfgunarefni.
Frú Chidhester ætlaði að þjóta dóttur sinni til
hjálpar, Ihrædd og hnuggin. En Peg lét hana ekki
nálgast toana.
“Snertu toana ekki,” hrópaði hún áköf. “Hvað
gott heldur þú að þú gerir henni? Þú þekkir hana
alls ekki >— ekki eina einustu af hugsunum hennar
þekkir þú. Hvers vegna Ihefir þú ekki alið hana
upp á annan hátt? Hvers vegna hefir þú ekki
reynt að ná trausti hennar — tekið toendi hennar í
þínar hendur, og fengfið hana til að opna huga sinn
fyrir þér — verið henni sönn móðir? En, þú hefir
engan grun um, ihvað það þýðir. Faðir minn er
þúsund sinnum betri móðir, en þú hefir nokkuru
sinni verið..”
Ungu mennirnir komu nú aftur með vatn og
ilmsalt. Að lítilli stundu liðinni opnaði Ethel aug-
un og leit á Peg. Peg var hrædd um, að hún mundi
aftur fara að ásaka sjálfa sig. Hún flýtti sér að
fá hana flutta uppi á herbergið hennar og lagða til
hvíldar í rúmið, og hún sat hjá toenni og hélt i
hendi, íhennar þangað til hún sofnaði.
Jerry fór burt. '
Frúin og Alaric fóru aftur til hertoergja
sinna.
Alger kyrð var aftur á húsinu.
En fyrir þessar tvær frænkur varð þessi nótt
til þess, að íbreyta þeim frá ungum stúlkum í fu.ll-
komna kvenmenn.
í einu var Peg ákveðin, hún ætlaði ekki að sofa
eina nótt lengur undir þaki Chictoester fjölskyld-
unnar.
Hún var móðguð og særð í hinum instu tilfinn-
ingum sínum.
Að hugsa sér að toann, sem hún hafði Iborið
fult traust til, skyldi gabba hana — telja henni trú
um, að toann væri bóndi — “minna en það” hafði
hann einu'sinni sagt — og samt var hann í raun
og veru toeldri maður — aðalsmðaur.
Peg fanst hún vera svo auðmýkt, að hún á-
setti sér að sjá Ihann aldrei aftur, þó að hann kynni
að vilja nálgast hana og fá að tala við haná.
Hún ætlaði að fara aftur til þeirrar einu
manneskju, sem hún í raun og veru elskaði — til
þess manns, sem aldrei gerði toenni ilt, aldrei gabb-
aði hana—
12. KAPtfTULI.
New York.
Allan þennan liðna mánuð hafði O’Connell
saknað Peg ákaflega mikið. í toyrjuninni var toann
láka hræddur um að henni kynni að vilja til eitt-
hvert ótoapp. En þegar hann fékk símrit frá Mont-
gomery Hawkes, sem sagði honum að Peg væri heilu
og höldnu komin til Englands, varð hann rólegri.
Þegar svo fyrsta örvilnaða toréfið frá Peg kom
til toans skrifaði hann henni, að það væri best að
hún hætti við þetta, og kæmi toeim aftur. Þó að
hún næði öllum heimsins hagsmunum þarna, vildi
hann ekki láta henni láða illa. En svo fóru toréf
Pegs að toreytast, þau bentu á, að henni var farið
að líða ögn toetur. Hún mintist ekki oftar á að
fara heim aftur, en virtist þvert á móti að gera sig
ánægða með kringumstæðurnar, eins og þær voru.
Síðustu bréfin vöktu undrun O’Connells. Hafði
hið mikla undur lífsins oplinberað sig fyrir hans litlu
Peg?
Þó að hann hefði vitað, að einhverntáma mundi
það ské, vakti það kvíða hjá honum, að það skyldi
koma fyrir nú, þegar. Það voru svo fáir, sem gátu
skilið toana.
Það þurfti nákvæma eftirtekt til að lcynnast
hinu sanna eðli toennar, toið ástríka og trygga geðs-
áag, sem var dulið undir hennar ákveðnu og hern-
aðargjörnu framkomu. Og þetta sanna eðli hennar
sem fór vaxandi undir áhrifum sólskins ástarinnar,
það mundi koma í ljós síðar meira.
Það var sjáanlegt að dvöl hennar í Englandi
var henni til gagns. Skoðanirnar í bréfum hennar
höfðu tekið beytingu. En að því leyti er viðvék
ástaræfintýrum hennar, var ekkert, sem gaf hon-
um neina bendingu, þangað til að hann fékk bréf
einn daginn, sem aðallega var lýsing á vissum
manni; útliti hans, framkomu, viðmóti, hvernig
hann talaði og hugsaði. Honum geðjaðist vel að
lýsingunni, og hann fékk líka þá ákveðnu skoðun,
að Peg fengi mentandi áhrif af samverunnni með
þessum manni, sem hafði fallið henni svo vel í geð.
í mánaðarlokin kvaðst hún ætla að biðja frænku
siína um að mega vera einn mánuð enn, skrifaði
hún í bréfi sánu. En ef hann saknaði toennar of
mikið, sagðist hún ætla að hætta við alt saman og
koma heim með fyrstu gufuskipsferð.
Hann skrifaði henni aftur ilangt og alúðlegt
bréf og sagði, að ef henni liði vel, þá væri toann
líka ánægður, og að hún mætti ekki hugsa um að
koma toeim, ef hún ihéldi að dvölin hjá frænku henn-
ar væri henni til gagns. Hann skrifaði alt af glað-
lega og sagði, að toún þyrfti ekki að koma heim, fyr
en það væri toeinlínis nauðsynlegt.
Það var með hryggum hugsunum, að hann lét
bréfið í póstkassann. Hann hafði i rauninni vonað,
að hún mundi ekki una í Englandi, nema þenna eina
mánuð.
Hann var nú enn í litlu hertoergjunum, þar sem
hann hafði áður búið ásamt Peg.
Hann var í frístundum sínum að semja lýsingu
á tilraunum íranna með að ná heimastjórn, síðustu
tuttugu árin. Þetta var starf, sem toonum féll vel,
og minti hann á hvað hann hafði íhugsað og gert og
iliðið fyrir þetta málefni.
Jafnframt þessu flutti hann fyrirlestra um
írskt ásigkomulag, og við og við gaf hann leiðbein-
ingar um ýmislkonar írsk áform. Hann var miklu
áliti og naut góðs trausts í írska félaginu í New
York.
Einn daginn, þegar O’Connell sat og átti ann-
ríkt við toækur sínar og skjöl, var dyrabjöllunni
hringt. Hann fór og opnaði dyrnar hálfnauðugur.
Fyrir framan hann stóð gildur, sköllóttur en
ánægjulegur maður, með gleraugu' í gullumgerð.
“Er þetta Frank O’Connell?” spurði litli mað-
urinn.
“Já, það er toann,” svaraði O’Connell.
Hann kannaðist við málróminn, en gat ekki séð
andlitið, því skuggsýnt var.
“Þér álítið líklega ekki, að þér hafið gleymt
mér?” spurði gesturinn.
“Komið þér inn í húsið, svo eg sjái andlit yðar.
Mér finst eg kannast við röddina,” svaraði O’-
Connell.
Gesturinn gekk inn í stofuna, tók ofan háa
hattinn og leit gletnislega á O’Connell.
“McGinnis!” hrópaði O’ConnelI.
“Já, hinn skrafhreifi McGinnis, kominn alla
leið frá Irlandi til að þrýsta hendi yðar.”
Þeir tóku hðndum saman, og svo lét O’ConnelI
lækninn setjast á toesta stólinn, með vindil í munn-
inum og IWihiskeystaup og vatnsglas við hlið sér.
“Ptvað er það, sem hefir komið yður til að fara
hingað, læknir?” spurði O’Connell.
“HJafið þér ekki heyrt um afabróður minn, Mc
Namar í Sligo sveitinni, sem er dauður — eftir
gagnslítið líf — og sem hefir skilið eftir alla þá
peninga, sem hann hefir sparað alla æfi sína, handa
sínum góða frænda, sem nú getur eytt því sem eftir
er af dögum sínum við velmegun? Hafið þér ekki
heyrt um þetta?”
“Nei, ekkert. Og tover er svo þessi frændi, sem
erfir hann?”
“Það er eg, Frank O’Connell.”
“Þér? Er þetta í rauninni satt?”
“Eins satt og að eg lifi og sit toér á móti yður.”
O’Connell greip hendi læknisins og þrýsti hana
svo fast, að toann hljóðaði.
“Afsakið! En eg varð svo glaður yfir þessari
góðu nýung,” sagði O’Connell. “Þér eruð þá orð-
inn ríkur maður nú, læknir?”
"Velmegandi, já.”
“Og hvað gerið'þér hér í New York?”
“Eg hefi heyrt að peningar tvöfaldi sig toér —
svo það er víst hinn rétti staður að setjast að í.”
"Og þér takið peningana burt frá föðurlandi
yðar?”
“Já, þangað til eg Ihefi aukið þá svo mikið, að
eg get farið heim aftur og gert eitthvað gott og
gagnlegt með þeim. Eg er þess utan orðinn þreytt-
ur á að stumra alt af yfir veikum manneskjum. Eg
á máské ennþá fáein ár eftir að lifa, sem mig lang-
ar til að njóta í næði — eg verð sjötugur í nóvem-1
ber >— og eg ætla að eiga rólega dag£Í það sem eftir
er. •
“Hlvemig gátuð þér fundið mig.”
"Hverjum haldið þér að eg hafi mætt á götunni
í dag — eg hefi verið hér eina viku — öðrum en
Patrick Kinsella, eins stór og jötun, og alt andlitið
þakið skeggi — það var toann, sem eg tók heim til
mín um kvöldið, þegar þér börðuð hann á höfuðið
á O’IBrians fundinum. “Hvað starfið þér hér?”
spurði eg hann. Og hverju haldið þér að hann hafi
svarað? “Við pólitík,” svarar hann með mikillátu
torosi. “Pólitík”? spyr eg eins og saklaust barn.
“Já,” svarar hann, og bætir svo við: “Það er synd
af írunum að eyða tímanum til að fárast yfir kring-
umstæðunum iheima, þegar þeir aðeins þurfa að
koma hingað, til að finna hér stórt, auðugt, ný-
tískuland, búið undir ræktun. Hversvegna eigum
við að fá að stjórna írlandi, þegar við getum stjórn-
að Ameríku?” “Stjórnað Ameríku?” spyr eg undr-
andi. “Já — að er það, sem við írarnir gerum nú.
Þér ættuð að taka þátt í því strax, meðan tækifærin
eru góð. Það eru ágætir ávextir, sem við írarnir
eigum nú toráðum að safna saman.” Svo hló toann
undirferlsislega, og mælti:
“Það lítur út fyrir að hér séu margir írskir
ættlerar.”
“Ef það er eg, sem þér eigið við, þá skjátlast
yður. Eg er enginn frávillingur.”
“Kinsella sagðji mér hvar þér ættuð hehna. “Já
—það er nú orðið langt síðan þér láguð veikur í “The
Gat,” með líkaman fullan af höglum og hugann
fullan af hatri til ensku stjórnarinnar. Og, nú
hugsið þér máské ððruvísi en þér gerðuð þá?”
“Já, það geri eg. Aðrir tímar, önnur aðferð.
En við eigum að þakka þeirri aðferð, sem við not-
uðum þá, að nú gengur alt svo friðsamlega hjá
okkur. Það var framkoma Iranna toeima, sem
neyddu Englendinga til að gefa okkur réttlát lög —
það voru ekki írsku þingmennirnir í enska þinginu.”
' “Það er satt.”
“Það voru skelfingarnar — kjarkurinn —
stjórnhyggnin og staðfestan hjá þeirrar tíðar
mönnum, sem gerði þeim unt að komast áfram. Og
það er gæfuríkara, ánægðara, heillbrigðara og
hreinna írland, sem við sjáum í dag, heldur en það,
sem við lifðum á bemskuárum okkar.”
“Það er líka satt. Þér hafið ekki mist mælsku-,
hæfileika yðar, heyri eg, Frank O’Connell!”
“Nei, guði sé lof. Og þegar við nú tölum um
það, sem okkur er kærast, framtíð írlands, þá ætla
eg að spá —”
“Spá ?”
“Að ýið að tíu dögum liðnum hdfum okkar eig-
in stjórn og okkar eigið mál, gaeliskuna, og tovaða
mál í háiminum er jafn fagurt og gamla gaeliskan?
Að frland er sameinað í eina heild og stjórnað af
írum — af alsgáðu, mentuðu, heilbrigðp fólki með
sjálfsvirðingu og trú og von um framtíð—”
“Haldið þér áfram, Frank; O’Connell, það gleð-
ur mig að hlusta á yður.”
“Eg skal segja yður hvað svo skeður. í þúsunda
tali, í tíu þúsunda tali munu allir þeir írar koma
heim aftur, sem voru hraktir frá landi sínu af sulti,
kúgun og ofsóknum. Og skiljið þér hvaða þýðmgu
það muni hafa? Þessir burtflúnu frar, sem hafa
Hifað hingað og þangað í heiminum, og gifst þeirra
þjóða konum, sem þeir hafa lifað hjá, þeir munu,
þegar þeir koma aftur til írlands, með nýjar lífs-
skoðanir, nýjar venjur og nýja framkomu, mynda
nýja þjóð, sem — svo framarlega að þeir hafa hald-
ið fast við trú feðra sinna og eiga hreinan huga —
mun samelina hið bezta í gömlu, sterku trúnni, með
ótoilandi hæfileika til að vona, við hina nýju vel-
megun, mentun, viðskiftadugnað og stjórntoygni,
og þá mun göfgi hinna gömlu og vald toinna nýju
gera írana að einni hinni stærstu þjóð í friði, eins
og þeir toafa alt af verið í stríði.”
O’Connell þagnaði og horfði dreymandi) á þann
tíma, sem átti að koma. Fjarsýnið glampaði í aug-
um hans, og spámannsröddin toarst yfir varir hans.
Þannig var það írland, sem hann dreymdi um;
talaði og skdifaði þjóðarmól sitt. írland, þar sem
synir þjóðarinnar fengu að framleiða það sem í sál
þeirra tojó óháðir.
írland, sem sjálft notaði auðsuppsprettur sínar,
og þroskaði þjóðareðli sitt, án ábyrgðar gegn öðrum
en hejminum — ekki gegn óvingjarnri þjóð — sigri
hrósandi írland.
Þó að hann ætti ekki að lifa til þess, að sjá
þessa góðu ávexti, var ihann glaður yfir að hafa
verið einn þeirra, sem hjálpaði til þess á erfiðu
dögunum að undirtoúa þessa framtíð, sem átti að
veita hinum komandi ættliðum mögulegleika með
friðsömum störfum, að ná því, sem toann og for-
feður hans höfðu stofnað lífi og frelsi í hættu til
að öðlast.
“Þér verðskuldlið sannarlega að fá háa stöðu,
þegar við fáum okkar eigin stjórn, Frank O’Conn-
ell,” sagði læknirinn.
“Málefnið hefir verið mér alt, laun|in, ef nokk-
ur eru, ekkert. Þak yfir höfuðið og daglegt brauð,
nægir mér, ef að eins litlu stúlkunni mfinni líður
vel.”
“Já, hvarer litla, toláeygða stúlkan? Yðar eig-
in Peg?”
“Hún er í Englandi.”
“í Englandi?”
“Já, toún er í England(i tojá móðursystur sinni,
til að læra góða siði og mentast.”
“Vljið þér láta ala hana upp til að hún verði
ensk?” sagði Iæknirinn undrandli.
‘1Nei, það vil eg ekki, og þér ættuð ekki að þurfa
að spyrja þannig. Mín eina sorg er sú, að eg kann
ekkli gaelisku nógu vel til að kenna henni hana, svo
að við þurfum ekki að nota enska málið við sam-
ræður okkar. Láta hana verða enska! En sú vit-
leysa!”
"Hvað er hún þá að gera þar?”
“Þaðskal eg segja yður. Þegar mín missir við,
hefi eg mjög lítið að skíilja eftir handa Peg. Og sú
hugsun Ihefir kvalið mig öll þessi ár. Og nú bauðst
tækifæri til að veita Peg þá framtíð, sem eg gætii
aldrei velitt henni. Ættingjar móður toennar touðust
til að annast um hana, og hún er tojá þeim núna.
Með allri sinni mentun, tízkusiðum og fallegu tals-
háttum, hafa þeir ekki breytt Peg hið minsta.
Bréfin hennar eru jafn tolíð og eðlileg, eins og toún
var sjálf, þegar hún var hér hjá mér — eg vildi að
hún væri komlin hingað —”
Tár komu fram í augu O’Connells við þessar
hugsanir og hann snéri sér frá gesti aínum.
McGinnis stökk á fætur, tylti sér á tá og greip
um herðar hins þrekna, toáa O’Connels, snéri honum
vfið og hrópaði:
“Skrifið þér eftir henni. Fáið þér hana heim
aftur. .Hamingjan góða; þér eruð sorgþrunginn
sökum fjarveru hennar, hún er það eina, sem veitir
yður ánægju. Skrifið þér eftir henni.”
Orð McGinnis hörðu sterk átorif.
Þegar hann var farinn, en toafðli ilofað að koma
aftur, settist O’Connell og skrifaði langt toréf til
Peg. Hann lét toana sjálfráða um nær hún kæmi,
en sagði henni að hann þráði hana. Hann skrifaði
hvert toréfið á fætur öðru, en endalokin urðu þau,
að toann reif þau öll í sundur.
Hann átti svo bágt með að lýsa tilfinníngum
sínum og frestaði því að gera það.
Um nóttina velti hann sér fram og aftur í rúm-
inu, án þess að geta sofnað, toonum fanst einhver
ógæfa vera í aðsigi. !
Lokáins fór hann á fætur, kveikti ljós og skrif-
aði símrit:
“Ungfrú O’Connell.
Regal Vi’lla, Scarbore, England.
Komdu heim. Þarfnast þín. Bestu óskir.
Faðir þinn.”
Ánægður yfir þessu starfi, lagðist hann aftur
í rúmið og svaf rólega tíil morguns.
þegar hann sat og neytti morgunverðar fékk
hann símrit, sem einn af sendisveinum símrita-
stððvarinnar færði honum.
Hann opnaði það og les undrandli þessi orð:
“Fer í dag með New York Wtoite Star félags
skipinu “Celtie”. Bestu óskir.
Peg.”
13. KAPÍTULI.
Daginn eftir.
Morgun'inn eftir þessa viðburðaríku dansnótt,
voru íbúar Villa Regal alveg utan við sig.
Peg hafði yfirgefið Ethel fyrir dagrenningu,
sem þá svaf fast og rólega, og fór ínn í sitt her-
bergi, til þess að búa sig til ferðar. Hún fór, eins
og hún kom, gröm í skapi og sorgþrungin. Ekki
eina einustu blíða endurmjinningu tók hún með sér
frá þessu toúsi.
Meðan Peg var að koma fyrir munum sínum,
sat frú Chichester og var að hugsa um kringum-
stæður sínar. Og hún varð að viðurkenna með
sjálfri sér, að þær mundu verða mjög óþægilegar,
ef Peg gerði alvöru af toótan s/inni og færi. Það var
aðeins ávísanin frá hr. Hawkes, sem forðaði þeim
frá skorti. Þegar hún var fbúin að drekka te í her-
bergi sínu, ásetti hún sér að ráðgast um ásigkomu-
lagið við fjölskylduhöfðingjann, Alaric.
I