Lögberg - 03.12.1925, Blaðsíða 8

Lögberg - 03.12.1925, Blaðsíða 8
LÖGBERG FIMTUDAGINN, 3. DESEMBER 1925. HURTIC’S F-U-R-S ERU ABYRGST Þegar þér kaupið FURS hjá HURTIG’S, þá vitið þér að þau fara hetur og endast betur. öll loðföt búin til í vorri eigin verk- smiðju af æfðum sérfræð- ingum. Skinnin, sem unnið er úr, að eins þau toeztu. Við tojóðum yður að koma í búðina, hvort sem þér kaup- ið eða ekki. — Vér getum sparað yður frá $50 til $150 á hverri yfirhöfn. HURTIGS Keliablv Furriera Phone383: Portage Ave. A-2404 Cor Edmonton Or Bænum. Sargent Pharmacy Vér erum sérfrœðingar í öllu er að meðalaforskriftum lýtur. Aðeins úrvals efni notuð, sanngjarnt verð og fljót og lipur afgreiðsla. — Þér getið borgað hjá oss ljós, vatns og gasreikninga og spar- að þar meðferð ofaní bæ. SARGENT PHARMACY 724 Sargent Ave. Phone B4630 DR. ELSIE THAYER Foot Specialist Allar tegundir af fótasjúkdómum, svo sem Iíkþornum, læknaðar fljótt og vel. Margra ára æfing. Islenzka töluð á lækningastofunni. Room 27 Steel Block Cor. Carlton & Portage Tals, A9688 Maður óskast til vinnu um vetr- armánuðina á góðum bóndabæ. Löglberg gefur upplýsingar. H. Landar ' góðir! Fjölmennið á danssamkomuna, sem haldin verð- ur í Goodtemplarahúsinu, næst- komandi laugardagskveld, hinn 5. þ. m. Arðurinn af samkomunni gengur til styrktar The Faicort junior Hockey Team. Styðjið ís- lenskt íþrtóttalíf, með því að fjöl- menna á danssamkomu þessa. Líknarfélagið, “Harpa” veitir þakksamlega viðtöku gömlum föt- um, handa körlum, konum og toörn- um. Ávalt eru einhverjir hjálpar- þurfa, sem fagna yfir öllu því góðu, sem að þeim er vikið, hvort heldur er mikið eða lítið. Konur Hörpufélagsins, gangast fyrir þessu góða málefni, og ætti erindi þeirra alment að verða vel tekið. Gjöfunum má ráðstafa, með því að kalla upp B-2294, eða A-8671. Einnig má koma þeim til Mrs. Thomson, að 376 Simcoe ,Street, hér í borginni. Ágætlega hepnaðist útsala kven- félags Fyrsta lút. safnaðar hinn 17. og 18. f. m. Ágóðinn varð meiri í þetta sinn heldur en nokkru sinni fyr og er félaginu það mikið á- nægjuefni. Hinsvegar veit félagið og viðurkennir að það er almenn- ingi að þakka, fyrst og fremst hve vel gengur. Það virðir og viður- kennir og þakkar innilega alla góðvildina og örlætið, sem það hefir ávalt notið og nýtur, ekki aðeins frá safnaðarfólkinu, heldur líka fjölda annara. Ólafur Hannesson frá Rathville, Sask., kom frá íslandi í vikunni sem leið. Dvaldi hann á Islandi frá því snemma í ágúst þar til 28 okt. Fiskiafli sagði hann að hefði ver- ið góður í haust; sérstaklega hefðu tootnvörpungar aflað mjög vel. Hann dvaldi á Suður- og Yest- urlandi meðan hann var á íslandi í þetta sinn og sagði að þar hefði verið rigningasamt mjög og hefði heyskapur því ekki gengið nærri vel. Á Norðurlandi hefði tíðin ver- ið miklu hagstæðari. Hann lét vel yfir ferðinni og sagði sér hefði verið tekið ágætlega og sýnd mjög mikil gestrisni.,— í síðustu viku komu til bæjarins þau mæðginin Mrs. Guðlaug Hall- dórsson og Páll sonur hennar frá Gerald, Sask., og toúast við að dvelja hér í tvær vikur. Kornupp- skeru allri, sögðu þau lokið í sinni bygð fyrir nokkru og góða líðan fólks þar. Allmargt fólk frá Argylejbygð, var statt í iborginni um helgina; höfum vér orðið varir við þessa: Mrs. S. Landy og dóttir hennar, Mrs. Norman, Cypress River Mr. og Mrs. O. Anderson, Baldur og Mr. og Mrs. F. S. Frederickson, Glenboro. Þann 19. þ. m. andaðist á heim- ili Mr. og Mrs. P. Reykdai. við Winnipeg-Beach, ekkjan Guðrún Sigurðardóttir Gíslason, konu Pét- urs Reykdals, nær 80 ára er hún dó. Guðrún mun hafa verið fædd í Fagranesi, í Reykjadal í Þing- eyjarsýslu, en fluttist ung vestur til Skagafjarðar. Þaðan fór hún til Ameríku fyrir nærri 40 árum síðan. Maður hennar var Gísli Gíslason ættaður úr Skagafjarð- arsýslu, nú látinn fyrir nær þrem- ur árum. Hið eina barn þeirra hjóna var éminst dóftir. Guðrún var starfskona mikil meðan þrótt- ur entist. Hún var jarðsungin frá heimili dóttur sinnar 23. þ. m., en jörðuð við hlið manns síns, á landi þeirra í grend við htirr.ilið. Dans til styrktar The Falcon Junior ’Hockey Team verðnr haldinn í GoodTemplarHall Laugardaginn 5. Des. klukkan 8 að kveldi. Allir velkomnir. Fjölmennið! JÓLAKORT. 'Meira og fjöltoreyttara en áður hefi eg nú á boðstólum, með ís- lenskum og enskum textum. Pant- anir á jólakortum með áprentuð- um nöfnum afgreiddar samdægurs ef óskað. 12 kort með áprentuðu nafni og address, fyrir $1.50 og' þar yfir með úrvals textum. Ólafur S. Thorgeirsson. 674 ISargent Ave. Abraham Lincoln Œfisaga í bandi . , Vormenn Islands $3.00 $2.75 í bandi , , . . Þetta eru beztu jólagjafirnar sem þú getur sent vinum og vanda- mönnum. JÓN H. GÍSLAS0N, 409 Great West Perm't. Bldg. Winnipeé Winnipeg. Nýr vatnafiskur til sölu. Silungur á ............. 13c pd. Hvítfiskur á ........... lOc — Eikkur á ............... llc — Hanslons Pikur á ........ 6c — Sendið pantanir yðar til Ingvars Ólafssonar Big River, Sask. Pen- ingar verða að fylgja öllum pönt- unum. Hr. Sofanías Thorkelsson hefii gnægð fullgerðra fiskikassa á reiðum höndum. öll viðskifti á j reiðanleg og pantanir afgreiddai tafarlaust. Þið, sem þurfið á fiskikössum að halda sendið pantanir yðar til S. Thorkelssonar 1331 Spruce St Winnipeg talsími A-2191. íslendingar út um bygðir! Veljið jólagjafir ykkar þar sem hentasft er að kaupa þær, ef um skrautgripi er að ræða. Allar pantanir afgreiddar tafarlaust og mjög vandlega. Eg get sent hverjum það, sem hann vill fá, af því, sem minni verslun til- heyrir. Alt ábyrgst. Skrifið sem fyrst. Búðiit opin á kveldin CJ.WatGhShop 429^2 Portage Ave. Wianipeg, Man. Carl Thorlaksson, eigandi fcLÍrfrtrvy, "Tejau . ~TLe 'UcJU T-e nx> «4» auúti líuti." OTjJTyKÍJ, fó fó'buj RcirírtrK, L& > íliUW •So (y<rú~tL, io ÍCo>v ÖTuJi f , Jóns Sigurðssonar félagið, I. O. D. E. hefir útsölu (Bazaar) til arðs fyrir félagið 'á laugardaginn í þessari viku, 5. þ. m. og byrjar kl. 2. Fer salan fram síðari hluta dagsins og að kveldinu. Verða þar margir eigulegir hlutir til sölu með sanngjörnu verði og margt sem er sérstaklega hentugt til jólagjafa. Einnig verða veitingar seldar svo sem kaffi, skyr og rjómi o. fl. útsalan fer fram í samkomu- sal Fyrstu lút. kirkju á Victor st. Mrs. E. Hanson stendur fyrir út- sölunni. Félagið vonar að njóta enn sömu góðvildar almennings, eins og það hefir ávalt notið. Gjafir til Betel. Kvenfélag 'Bræðrasafn- aðar í minningu um Helgu Eymundson, dáin 7. apríl, 1925 að Riverton ........ $25.00 Trútooðsfélag Immanuels- safnaðar, Wýnyard, ....... 25.00 E. Egilson 116 Victoria ave. Brandon .................. 60.00 Ágóði af rúmábreiðu gef- inni af Mrs. Sakarías Ben- son, Winnipeg, .......... 100.00 Ábreiðuna hreppti Mrs. K. Al- bert, Winnipeg. Innilega þakkað fyrir, J. Jóhannessson féhirðir 675 MacDermot, Wpeg. Spurningar. Herra ritstjóri! Viltu gjöra svo vel og svara eftir- fylgjandi spurningum. 1. Hvað þarf maður að vera lengi í Canada til þess að geta fengið borgarabréf? 2. Er nokkurt annað land í toeimi en Canada, sem hefir tvö löggild tungumál? 3. Hver er ástæðan fyrir að franskan er löggilt mál hér í Can- ada? Fáfróður kaupandi Lögbergs. Svar. 1. Menn þurfa að vera fimm ár í Canada til þess að geta fengið borgaraibréf. 2. Jó, svo sem Svissland, þar sem þrjú tungumál eru með lög- um viðurkend að vera öll jafn rétt- há, þýska, franska og Italska. 3. Það þyrfti langt mál til þess að skýra þriðju spurninguna til hlýtar, en í fáum orðum sagt til þess að mýkja skap Frakka og tryggja góðvild þeirra til lands og þjóðar. Stofnanir Frakka í Canada voru löghelgaðar með Quebec löggjöfinni frá 1774 og mál þeirra Iíka, ef ekki beinlínis þá ótoeinlínis. SAGA. iSeinni Ibólkin af I. árg. Sögu verður á markaðinum um næstu helgi og flytur enn meira af les- máli en sú fyrri. íslendingar þurfa ekki að kvarta um ránverð ísl. toóka, svo lengi sem þeir geta eign- ast Sögu. Efnið er afar fjöltoreytt. Lengsta sagan heitir “Hjálp í við- lögum,” og gerist í Winnipeg, þá er “Jólakötturinn,” all-löng saga, sem einnig er frá höfuðstað Is- lendinga í Ameríku. “Snjöflóð“ nefnist ein, heiman frá Islandi. Þá gerist ein uppi í himnaríki og heitir “íslenzkt himnaríki”. — “Ræðan” nefnist ein, sem lýsir trúarlífi Vestur-lslendinga frá 1914 all einkennilega. “Gimsteina- salinn og íbóksalinn,” er saga frá bæjunum. í þessari bók eru sjö stuttar ísl. þjóðsagnir, sagðar af Jóni tónslkáldi Friðfinnssyni, Stefáni toónda 'Sigurðssyni, ung- frú Línu Gillies, Pétri Jónssyni, M. Ingimarssyni, Þorsteini smið Sigurðssyni og Þorsteini fbá Ups- um. Auk þessa eru sextán aðra rit- smíðar í toundnu og óbundnu máli, frumsamið og þýtt. Og auk þessa sem nú hefir verið talið, eru sex dýrasögur og sextén smásögur og skrítlur. leikur, er andstæða við bróður sinn. Hann er hugsjónamaður og draumamaður. John var gefið afl- ið, en Neil gáfurnar. Bækurnar eru hið sama fyrir toann eins og aflraunirnar eru fyrir John. Þeir eru eins ólíkir eins og bræður geta verið. Þeir áttu það sameiginlegt að þykja vænt hvor um annan. Inn í líf þessara toræðra kemur svo Lysette De Jon frá meginland- inu, en þeir búa í eyju. Hún er viðkvæm og æskufegurð hennar er eins og torothætt gler. WONDERLAND Wonderland THEATRE fimtu- föstu- og laugardag þessa viku. Douglas MacLean “Ihe Yankee Consul" Aukasi/nina . sýning: “THE 40TH DOOR” Einnig SKOPLEIKIR mánu- þriðju- og mlðvíkudag nœstu viku. “HUSBANDS and LDVERS” með Florence Vidor og Lew Cody The Pacemakers and Comedy Province. House Peter leikur John Strong í hinum víðfræga leik “The Storm Breaker,” sem sýndur verður á Province leikhúsinu og byrjar næsta mánudag. iSterkur maður eins og nafnið bendir til. Hann er líka viljasterkur. John Strong þekkir ekkert sterkara en John Strong. Neil Strong, sem Ray Hallor LONGDISTA¥|0 Gæði eru ábyrgst Hefir ait, sem Radio hefir atS bjóða. Fall- egt útlit, mikið afl. SkemtiskTáin alt af I loftinu. Mikill ágðði, því salan er svo mikil. Radio án tubes, batteries og headphones, eins og myndin sýnir, að eins $13.95. Með öllul tilheyrandi $24.50 1 Flutningskostnaður borgaður. Stærð 12x7x6 Stuttur en áhrifamikill leikur verður sýndur í hinni nýju mynd eftir John M. Stahl: “Hustoand and Loveers’, á Wonderland og byrjar næstu viku. iLeikendurnir eru aðalleega þrír, Lewis iS. Stone, Florence Widor og L. Cady. Þess- ir ágætu og viðurkendu leikend- ur leika prýðis vel saman. Stone og 'Cody eru vel þektir leikendur og Miss Vidor er að ryðja sér til rúms. “Husband and Loveers” er ágætur leikur, mjög skemtilegur, þó tolandinn alvöru. The Yanky Consul, er mjög skemtilegur leikur. Þar hefir Douglas MicLean nýtt hlutverk. Allir ætti að sjá þann leik. HERBERGI $1.50 OG UPP EUROPEAN PLAN DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg FRIÐÞJÓFUR M. JÓNASSON Teacher of Piano Graduate from Leipziger Con servatori (Prof. Teichmullers Method) 735 Sherbrook St. Ph. N-9230 Heyrist vel frá J4ew York Chicago. Montreal þuml. Pantið eftir auglýs- ingunni Vanalegia $45.00 virðl. Heyrist frá hundruðum annara staða. Viljum fá agenta. Upplýsingar hjá GORONA RADIO MFO. COMPANY Box 2875. Dept. 301. Montreal LELAND HOTEL City Hall Square TALS. A5716 WINNIPEC FRED DANGERFIELD, MANAGER Finnið— THORSTEIN J. GÍSLASON 204 Mclntyre Blk. F. A-656 í sambandi við Insurance af öllum tegundum Hús í borginni til sölu og skiftum. Mörg kjörkaup í Market Garden býlum. C. J0HNS0N hcfir nýópnað tinsmiðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um alt, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Jólagjafir Nú fyrir jólin höfum við talsvert af gull- og silfur-munum, sem við seljum mjög svo ódýrt. Einnig mikið af glervöru (“China”) á líti ð meir en hálfvirði. Ur og öðrum aðgjörðum sint fljótt og alt verk vandað. | Thomas Jewelry Co., 666 Sargent Avenue iwiai—!a— iniKimjia ■:ilH!IIIH!!IIBIll»!!l»l!iminHI!ilH!UII Aðgerðir á Typewriters (Ritvélum) Hreinsun og endurnýjun, A. HOPE Typewriter Service Co. 408 Winnipeg Piano Bldg. 17 ára æfing. Fyrrum formaður við aðgerðarstofu Underwood og Remington félaganna. Phone A 3215 Typewriter borðar og Carbon. RJOMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið íélag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fnrdæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJ6MANN TIL The Manitoba Co-operative Dairies LIMITED AUGLÝSIÐ í L0GBERGI snsBninKn IIIIIHIIIII JÓNS BJARNASONAR SKÓLI íslenzk, kristin mentastofnun, aö 652 Home Street, Winnipeg. Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem fyrirskipaöar eru fyrir miðskóla þessa fylkis og fyrsta og annan bekk háskólans. — Nem- endum veittur kostur á lexíum eftir skólatima, er þeir æskja þess. — Reynt eftir megni aö útvega nemendum fæöi og húsnæCi meö viðunanlegum kjörum. — íslenzka kend í hverjum bekk, og krist- indómsfræösla veitt. — Kensla í skólanum hefst 22. sept. næstk. Skólagjald $50.00 fyrir skólaáriö, $25.00 borgist viö inntöku og $25.00 um nýár. Upplýsingar um skólann veitir undirritaöur, TaJs.: B-1052. Hjörtur J. Leó , 549 Shcrburri St. __ Beztur árangur, Fljótskil með því að senda heyið, kornið, stráið —TIL — Walsh Grain Company 330 Grain Excbange, Winnipeg Sími: A4055 50 Islendingar óskast, $5 til $10 á dag Vér þörfnumst 50 óæfðra Islendlnga nú þegar. Vér höfum að- ferð, þar sem þér getið tekið inn peninga, meðan þér eruð að búa yð- ur undir stöðu, sem veitir góð laun, svo sem bifreiðastjóra, og að- gerðarmenn, vélfræðingar, raffræðingar og þar fram eftir götdnum, bæði I borgum og sveitum. Vér viljum einnig fá menn til að læra rakaraiðn, sem gefur i aðra hönd $25 til $50 á viku, og einnig menn til að læra að vinna við húsabyggingar o. s. frv. Vor ókeypis vistráðn- ingastofa, hjáipar til að útvega nemendum atvinnu. Komið inn eða skrifið eftir vorri ókeypis 40 blaðsiðu verðskrá og lista yfir atvlnnu. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD. 580 Main St., Winnipeg Utibú—Regina, Saskatoon, lidmonton, Calgary, Vancouver, Toronto og Montreal, og einnig í Bandaríkjaborgum. ASTRONG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 38554 PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhÚ3Íð sem þessi borg hcfir nokkurn tima haft iuiuui vébanda siiiua. Fyrirtaks máltíSir, skyr, pönnu- kökur, rullu'pyflsa og þjóðræknis- kaffi. — Utanbæjarmenn fá sér ávalt fyrst hressingu á WEVEL CAl’E, 092 Sargent Ave Slmi: B-3197. Rooney Stevens, eigandi. Raw Furs og húðir Búið yður snemma undir skinnaviVn. tlmabilið. Skrifið eftir ðkeypia verðskrá með myndum, um veiðar og útbúnað. Hæsta verð greitt fyr ir hráa feldi og húðir, hrosshár, o s. frv. Sendið vöruna fljótt. — Bréfum svarað um hæl. SYDNEY I. ROBINSON Sead Office: 1709-11 Broad St., Regina, Sask. Dept. T. A. G. JOHNSON 907 Confederation Jjife Bldg. WINNBPEG Annast um fasteignir mann». Tekur aÖ sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsáhyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svaraS samstundis. Srifstofusími: A-4263 Hússiml: B-832S LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Býður öllum til sín fyrir jólin, því þar verður hœgt að kaupa hentug- ugar jólagjafir með lægsta verði Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c. Satin MRS. S. GUNNIiAUGSSON, KlgandJ Tals. Ð-7327. Wlnnipe* Til sölu: Hús með miðstöðvar- hitun ásamt 20 ekrum af landi, að mestu ruddum, að eins % mílu frá Gimli. Góður heyskapur, nægilegt vatn. Sanngjarnt verð, góðir skilmálar. — Skrifið til Box 546 Blaine, Wash., UjS.A., eða B. B. Olson, Gimli, Man. Áaetlanir veittar. Heimasími: A4571 J. T. McGULLEY Annast um hitaleiðslu og alt »em að Plumbinglýtur, Öskað eftir viðskiftum Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST' Stmi: A4676 687 Sargent Ave. Winnipeg Mobile, Pnlarine Olía Gasolin, Red’s Service Station r Maryland og Sargent. Phóne B1900 A. BTOGMAN, Prop. FE«1 SKRVICK ON RCNWAY CCP AN DIFFKRENTIAI. GREAAB Eina litunarhúsið íslenzka í horginni Heimsækið ávalt Dubois J.imited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo t>au líta út sem ný. Vér erum þeir einu í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af- greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrave St. Sími A3763 Winn peg CANADIAN PACIFIC NOTID Canadian Pacific eimskip, þegar þér ferðist til gamla landsins, Islande, eða þegar þér sendiö vinum yðar far- gjald til Canada. Ekki hækt að fá Ixstri aðbúnað. Nýtizku skip, útibúin með öllura þeifn þægindum sem skip má veita. Oft farið á milll. Fargjald á þriðja plássi milli Can- ada og Reykjavikur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. Leitið frekari upplýslnga hjá um- boðsmanni vorum á staðnum skrifið / W. C. CASEY, General Agent, 364 Main St. WiimijK'g, Man. eða H. S. Bardal, Sherbrooke St. Winnlpeg Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tækifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’s Dept. Store,Winnipeg í

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.