Lögberg - 25.03.1926, Page 2

Lögberg - 25.03.1926, Page 2
Bis. 2. LÖGBBKG FIMTUDAGINN, 25. MARZ 1926 Fjármálin á íslandi. Ræða Jóns Þorlákssonar fjármálaráðherra í neðri deild Alþingis í gær ('Morgunbl. 11. íebr. 1926J Árið 1925 voru greáddar allar lausaskuldir ríkissjóðs, sam- tals 4 milj. kr. ÁSur en eg vík að fjárlagafrum-j varpinu fyrir 1927, sem hér liggur fyrir, þykir mér rétt aS gefa sam-! kvæmt venju yfirlit yfir hag ríkis- sjóös á liöna árinu. Skal . eg straxi geta þess’, aö niðurstaöan hefir orö- ið öllum vonum hagstæöari, svo aö tekist hefir aö greiöa aö fullu á Ríkissj. Danmerkur _ 778000 — umliðna árinu allar lauiaskuldir rík- issjóðs, sem voru i ársbyrjun um 4 miljónir króna, og eg í yfirliti mínu fyrir ári síöan gjöröi ráö fyrir aö greiddar yröu á þremur árum, ef vel gengi. Eftirfarandi yfirlit yfir hinar einstöku tekju- og gjalda upphæðir, gef eg með þeim venjulega fyrir- vara, aö útborgunum og innbörgun- um ársins er ekki lokið enn þá, og geta upphæðirnar því breyzt eitt- hvað. Samtals danskar kr. 1477000 C. sterlingspdL Landsbanki á hlaupar. £8246-14-8 Bókfært ca. kr............ 240000 Fjárlagagr.. Tekjur: 1. Fasteignaskattur.............. 2. Tekjusk. og eignarskattur .. 3. Aukatekjur................... 4. Erfðafjárskattur............. 5. Vitagjald .. ................. 6 Leyfisbréfagjöld.............. 7. Útflutningsgjald............. 8. Áfengistollur................ 9. Töbakstollu?.......... .... 10. Kaffi- og sykurtollur........ 11. Vörutollur .. •.............. 12. Annaö aöflutnings gjald 13. Gjald af konfekt og brjsgjörð 14. a. Stimpilgjald.................. 14. b. Verðtollur................... 15. Lestagjald af skipum......... 16. Pósttekjur................... 17. Símatekjur.............*.. .. 18. Vineinkasala .. .’............ 19. Tóhakseinkasala .............. 20. Steinolíueinkasala .. ........ 21. Skólagjöld................... 22. Bifreiöaskattur .. .. .... Aætlun kr. kr. 215,000 234,000 800,000 2,250,000 280,000 422,000 30,000 36,000 195000 390,000 10.000 J2.000 700.000 1,189,000 430,000 808,000 400,000 630,000 890,000 1,082,000 1,120,000 2,134,000 115,000 228,000 15,000 25.000 600,000 410,000 2,074,000 30,000 43,000 350,000 561,000 1,000,000 1,487,000 300,000 500,000 200,000 450.000 Reikningur. kr. Samtals A-C kr. 39000000 Að meðtöldum gengismismun hafa farið rúmar 4 milj. kr. til greiðslu ■þessara lausu skulda. Af tekjuafgang- inum er þá ónotaö um 1% milj. kr., sem ætti að koma fram sem aukning á sjóði frá Arsbyrjun til ársloka 192.5, þegar LR fyrir það ár verður gerður upp; nú var sjóöur reikningslega 2523715.08 í byrjun árs 1925, en ætti þó að veröa um 3% milj. kr. i árs- lokin, þegar allar tekjur eru komnar inn. Ríkisskuldir lækkaðar á 2 árum um 6.38 milj. kr. Jafnframt þessari greiðslu lausa- skulda hafa að sjálfsögðu verið intar af hendi umsamdar afborganir af öðr- um skuldum ríkissjóðs. Einnig var á árinu 1924 greidd um % miljón af lausaskuldum. Niðurstaöan af öllum þessum greiðslum er sú, að á þessum tveim árum, 1924 og 1925, hafa skuld- ir ríkissjóðs aö nafnverði lækkað úr h. u. b. 18197000 kr. niður í 11815000 kr. Lækkun alls 6382000 kr. A. Innlend lán. Hagur ríkissjóðs batnað um 8V2 milj. hr. Vér höfum þannig á þessum 2 ár- um greitt nokkuð méira en þriðjung rikisskuldanna. Á sama tíma hefir sjóður rikissjóðs hækkað úr 1,627,000 kr. upp í h. u. b. 3750000 kr., eða vaxið um 2123100 kr„ Þannig hefir þá efnahagur ríkissjóðsins sjálfs batnað á þessu tímabili samtals um 8% milj. kr. Það má nú eflaust segja með sanni að þessi tvö ^iðustu ár hafa sýnt þa15, að ríkisskuldir vorar eru þjóðinni vel viðráðanlegar. Eg hefi þegar bent á, að góðærið 1924 á mikinn þátt i því, hve vel hefir nú ræst. En þar fyrir væri ekki rétt að gleyma því, að góð- æri gefur þvi aðeins fé til umráða handa landsmönnum sjálfum, og rík- issjóði þeirra að góðærið sé notað. Undanfarinn vöxtur atvinnuveganna, Ag þá einkum sjávarútvegsins, hefir lagt grundvöllinn að þessum miklu tekjum ríkissjóðs, en góðærið 1924 lagt þar á smiðshöggið. Hvað sem menn annars vilja.segja um vöxt sjávarútvegsins og straum fólksins ‘il sjóþorpanna, þá er það augljóst, að frá atvinnurekstri kaupstaða og sjó- þorpa stafar vöxturinn á tekjum rík- issjóðs að miklu leyti. Þessu til stuðn- ings skal eg einungis geta þess að af öllum tekjúm ríkissjóðs 1925 hafa lög- reglustjórar, bæjarfógetar og sýslu- menn innheimt um 11 milj. 834 þús. YFIRLIT yfir skuldir ríkissjóðs 1. janúar 1926. kr. Þar af koma 7 milj. 155 þús. kr. á iögreglustjórann og bæjarfógetann í Reykjavík. Póststjórn, landsíma- stjórn og einkasölurnar hafa innheimt milfi 3 og 4 milj. kr., og á atvinna kaupstaðanna óefað einnig drjúgan þátt í þeim. Ef þjóðin sýnir nú þann manndóm, að koma ámóta miklum þrótti í landbúnað sinn, þá stendur hagur hennar trau^tum fótum. En þetta tvent, vöxtur atvinnuveg^ ^nna og góðærið hefði þó ekki nægt til að rétta við hag rikissjóðs, ef vant-| að hefði viðeigandi tekjulöggjöf. Af tekjum ársins 1925 stafar rúmlega 314 milj. kr. frá löggjöf 1924 og 1925. 1 fyrra gerði ég grein fyrir þvi, að um 114 milj. kr. af tekjum ársins 1924 stafaði frá ibreytingum á löggjöfinni á því sama ári,. Samtals eru það þá rúmar 5 milj. kr. á þessum tveimur árum er stafa frá nýrri tekjulöggjöf eða rúmlega sem svarar lausaskuldun- um í byrjun timabilsins. Skuldir ríkissjóðs. Þó mikið hafi nú saxast á skuldir ríkissjóðs, þá er bæði margt og mikið ógreitt enn. Það er venja að birta skrá yfir skuldir ríkissjóðs i lands- reikningunum, en af því að þeir koma fremur fáum mönnum í hendup, þykir mér rétt að gefa í þetta sinn sundur- liðaða skýrslu um eftirstöðvar lán- anna eins og þær voru nú um nýliðin áramót; 60,000 20,000 80,000 6,000 22,000 20,000 3. gr. 4. gr. 1. Afgiöld jarða 2. Tekjur af kirkjum Tekjur af sílfurbergi.. 35,000 100 20,000 36,000 15,071,000 Nr. Lánveitandi 1. Landsbankrnn . . 2. sami....... 3. íslanrsbanki .. 4. , Háskólinn .. .. 5. Innanríkislán .. 6. Landsbankinn . . 7. Veðdeildin .. .. 5. gr. 1. 2. O o. 4. 5. 6. 7. 1. 2. 3. Tekjur af bönkum .... .. .. Tekiur af Ræktunarsjóð Vextir af bankavaxtabr .... Fyrir útdregin bréf . .... Vextir af innstæðum......... Vextir frá Landsverzlun Vextir af Viðlagasjóði .. .. Óvissar tekjur.............. Endurgr. fyrirframgreiðslur . Egr. lán og ándv. seldra eign 50,000 148,000 ' 25,000 37,000 30,000 30,000 15,000 5,000 36,000 27,000 5,000 25,000 &5.000 75,000 80,000 50,000 2,600 73,000 19,000 362,000 B. Dönsk lán. Bicuben........ .. Danskir bankar .. Statsanstalten ... Dpnskir bankar .’. Mikla norræna..... sami......... Kbh. Handelsbank Danskir bankar.. .. C. Lán í sterlingspundum ('Sterl. h.u.b. kr. 21.33J 1. 2. 3. 4. 5. f 8. 175,000 397,000 1 1. Handhafar skuldabr. Tekjur af skiftiraynt . .. Tekjur alls............. Gjöld 7. gr. Vextir af lánum.............. Afborganir fastra lána .. .. Framlag til Landsbankans .. 8. gr. Borðfé H. Íl. konungsins .. 9. gr. Alþingi og yfirskoðun .. .. 10. gr. A. Ráðuneytið, rikisféh. o. fl . . B. Hagstofan.................. C. Utanrikismál o, fl......... 11. gr. A. Dómgæzla og lögreglustj. .. B. Ýmisleg gjöld.............. 12. gr. Læknaskipun og heilbr.m .. 13. gr. A. Póstmál................... Bi. Vegamál................... C. Samgöngur á sjó .. ., D. Landssímamál........7 .. .. E. Vitamál....... 15. gr. 16. gr. 17. gr„ 18. gr. 19. gr. 22. gr. 24. gr. 8,289,100 1,162,521 1,026,000 931,080 883,000 100,000 100,000 489,000 323,000 16,281,000 60,000 174.500 155,850 36.500 39.500 396.300 205,600 927,260 398,374 254,000 265,000 815.300 112,650 201,000 56,000 52,000 485,000 275,000 450,000 466,000 280,000 1,365,000 214,000 2,009,000 60,000 269,000 309,000 760,000 1,195,000 Lán tekið vegna Hvenáir Vextir Upphafl. Eftirstðv. Árl. afb. Símalagninga tekið . 1916 % bankav. kr. 100,000 1. jan *26 kr. 64,000 kr. /4,000 Sama . 1918 — 85,000 57,800 3,400 Landsverzlunar .. . . 1918 — 1,000,000 300,000 100,000 . Landverzl o. f 1... . . 1918 5 1,000,000 1.000,000 engin Verkl. framkv... . . 1920 5% 3,000,000 2,280,300 7,000 . Helgustaðanáma .. .. 1921 bankav. 70,000 42,000 7,000 . Staðarfells .. .. .. 5 Samtals A 9,500 ísl. I«r. 7,638 3,751,738 172 264,572 . Vífilstaðahæli .. . 1911? '4% 150.000 131,727 1,521 . Vaxtabréfakaup.. . 1909 4% 1,500,000 675,000 50,000 . sama 1912 4% 250,000 145,833 8,333 . Rvíkurhöfn o. fl. . 1913 4% 500,000 66,667 33,333 . Símalagningar .. . 1913 4 500,000 369,474 13,797 . sama .. .. . 1917 5 500,t)00 423.287 10,783 Skjpakaupa .. .. . 1917 bankav. 2,200,000 425,000 200,000 . Landsverzlun o.fl. . 1919 5 4,500,000 3,150,000 225,000 Samtals B danskar kr» 5,386,988 542,767 . Ýmsra útgjalda .. . 1921 7 2,712.983 2,676,574 36,409 Samtals A til C .. .. 11,815,300 843,748 Andlega stéttin Kenslumál .. .. 229,056 295,000 885,730 1,094,000 180,810 531,850 4,000 190,512 268,000 2,775,000 Vísindi, bókmenti, listir . Verkleg fyrirtæki Lögboðnar fyrirframgreiðslur Eftirlaun og styrktarfé .... Óviss gjöld Til Eimskipafél. íslands.. Greiðslur samkv. lögum m. m. 203,000 550,000 39,000 204,000 160,000 60,000 1,030,000 Gjöld samtals .. .. 8,274,395 11,021,000 5,269,000 Tekjuafgangur .... Samtals 16,281,000 Tekju- og gjaldaliðir, er hafa far ið fram úr áætlun að mun. Eins og tekjuyfirlitið sýnir, hafa fle.-ttir hinir stærri tekjuliðir farið mikið fram úr áætlun, og þessir mest; Verðtollur .............. 1774000 kr. Tekju og eignarsk...... 1450000 — Vörutollur............... 1014000 — Útflutningsgjald ....... 489000 _____ Símatekjur ....—..........—487000 — Áfengistollur ........... 378000 — Ýmsir gjaldaliðir hafa lika farið fram úr áætlun, og þessir mest: Landsíminn ..............550000 kr. Vegamál .................. 212000 — Kenslumál ................ 259000 — Heilribgðismá! ........... 268000 — Orsakirnar tj! þess að tekjurnar hafa farið svo mjög fram úr áætlun er aðallega tvær. Hin fyrri er sú, að tekjuáajltun ijárlaganna fyrir 192S var mjög gætileg eða jafnvel lág. Þessi fjárlög voru sett á þinginu 1924. og um hina eldri tekjustofna var þá áætlunin aðallega miðuð' við útkomu næstu tveggja ára á undan, 1922 og 1923, sem voru tekjurýr ár. Um hina nýju gjaldauka og gjaldstofna gengis- viðaukann og verðtollinn, sem iög- leiddir eru á þessu sama þingi, var einpig gerð mjög varleg áætlön. Síð- ari orsökin var árgæska 1924. Hinn mikla hækkun á tekju og eignarskatt- inum er bein afleiðing hennar, en hækkunin á tolltekjum og öðrum tekju liðum flestum á einnig rót sin^ að rekja til hennar. Loks stafar hækk- unin á útflutningsgjaldi að nokkru af breyttri löggjöf frá síðasta ári. Af hverju stafa umfram- eyðslumar? L mfram éyðslurnar á gjaldaliðum stafa að talsverðu leyti af þvi, að dýrtiöaruppbót opinberra Starfsmanna var í fjárl. 1925 áætluð 50% af laun- um upp að 4500 kr., en reyndist 78% Við þetta hafa allar launagreiðslur hækkað um nærri 19% frá J)ví sem áætlað er í hlutaðeigandi fjárlaga- grein. Ennfremur voru einstöku lög ibundnar wpphæðir, sem máli skifta of lágt áætlaðar í fjárlögunum. Um- fi ameyðslurnar til vega og sima stafa þó meðfram af því, , að heimilaðar hafa verið framkvæmdir, sem ekki var ætlað fé til í fjárlögunum, þar á með- al einkum brúargerð á Vesturós Hér- aðsvatna, ný símafina milli Fáskrúðs- fjarðar og Egilsstaða á Völlum og nýr sæsimi milli Vestmannaeyja oe lands. Af umframeyðslum til heilbrigðis- niaJa stafa 196 þús. kr. frá styrk oL u- ?JuklÍnga’ sem var áætlaður 300 þus. kr. en reyndist 496 þús. kr. Af þeim upphæðum, sem greiddar hafa verið samkvæmt sérstökum lög- um og taldar eru til útgjaldan sam- kvæmt 24. gr. fjárl. eru þessar hæst- ar: Flpaveitan ............... 277000 kr. Ræktunarsjóður um .... 250000 — Fjáraukalög 1925 .... 197000 — Vesttnannaeyjahöfn .... 100000 — Myntslátta ................ 37990 _ Tekjuafgangur ársins 1925 er 5‘/4 milj. kr. Eftir þessu yfirliti um tekjúr og gjold ætti tekjuafgangur ársins að verða um 5V4 milj. kr. Af honum hafa venð greiddar, eins og eg gat um í upphafi allar lausaskuldir rikissjóðs, en þær toldust í árslok 1924, sem hér segir: A. ísl. kr.: Landsbanki á hlaupar. 394000 kr. Sami, víxillán .......... 200000 — Sami, Ián frá 1918 .... 500000 _ Islandsb. á hlaupar..... 249000 __ Landhelgissjóður ........ 840000 ___ í yfirliti þessu er, samkvæmt venju landsreikninganna, einungis talinn sá hluti enska lánsins frá 1921, sem rann beinlínis til ríkissjóðs, en slept þeim hlutanum, sem íslandsbanki og Lands bankinn fengu, þó ríkissjóður gagn- vart lánveitendunum standi einnig sem skuldunautur fyrir þeim upphæðum. Hin árlega afborgun er, eins og yfirlitið sýnir 843748 krónur. Þessi upphæð er samt breytileg, því að af- borganir sumra lánanna hækka eftir því. sem vaxtagreiðslan minkar. Á ár- inu 1928 minkar hin árlega afborgun hinsvegar um 333333 kr. við það að greiðslu lánanna A. 3., B. 4. og B. 7. verður þá lokið. Útlitið lakara, en afkoman síðustu ára. Þó sjálfsagt megi segja að afkoma ríkissjóðs árið sem leið hafi orðið ajl- glæsileg, þá má ekki gleyma því, að síðari hluta ársins hefir sortnað æði- mikið að fyrir atvinnuvegum lands- ins, svo sem eg mun víkja að síðar, og því full ástæða til að halda áfram að fara gætilega. Sumstaðar er nú þeg ar orðið svo þröngt fyrir dyrum, að nokkrir — þó eigi margir — gjaldend- ur, sem greiða áttu háar upphæðir tekjuskatt eftir árið 1924, munu ekki geta staðið í skilum. Hefi eg hér að framan talið tekju- og eignarskattinn með þeim afföllum, sem vitanleg eru en alt ástandið bendir nú til þess, að hvorki megi vonast eftir tekjum í lik- ingu við þær, er fengust 1925, né heldur sé annað þorandi, en að létta skattabyrðina á atvinnuvegunum. Fjárlagafrumvarpið. Þá skal eg snúa mér að frv. því til fjárlaga fyrir árið 1927, sem fyrir Iiggur. Tekjurnar eru áætlaðar.... ................... kr. 10,442,100.00 og gjöldin ...........— 10,397.293,80 Fjárl.gr. 12. Sjúkrahús og læknisbústaðir 13. B. Nýir vegir.................... Til brúargerða................. 13. D. Nýir símar ................... 13. E. Nýir vitar ..;................ 14! A. Húsabætur á prestsetrum .. 14. B. Skólahús og súndlaugar .... 16. Ýms verlíleg fyrirtæki .......... kr. 343000 140000 90000 102800 50000 29000 89000 50000 kr. 290000 284000 200000 300000 170000 20000 13000 70000 Samtals ísl. kr. 2183000 B. danskar kr. Landsbanki á hlaupar. 699000 kr. Tekjuafgangur kr. 44,806.20 Vextir og afborganir lána minka um 1 milj. kr. árl. Tekjuáæjlunin er í heild um 600 þús. kr. hærri en á gildandi fjárlög- um. Hefir þótt fært að hækka áætl- unina um ýmsa tekjuliði dálítið með hliðsjón af reynslu síðari ára. Gert er ráð fyrir að gengisviðauki af vöru- tollinum verði burtu fallinn, en um það, hvort hann skuli falla burtu þeg- ar á þessu ári, hefir stjórnin ekki tekið ákvörðun, og þótti réttara að ráðgast um þaíf við þær þingnefndir, sem fá fjármálin til meðferðar. Gert er ráð fyrir að verðtollur haldist, en áætlað að hann lækki nokkuð umfram þá lækkun, sem ákveðin er og gengur í gildi 1. næsta mán. Helztu breytingar. Gjaldaáætlunin er einungis 80 þús. kr. hærri en í núgildandi fjárlögum. Helstu breytingafnar eru hér þær, að útgjöld samkvæmt 7. gr., sextir og afborganir lána, hafa lækkað um fulla 1 milj. kr., og mun það atriði ekki þurfa frekari skýringa en þegar hafa verið gefnar. Hinsvegar er stungið upp á hækkuðum framlögum til nýrra verklegra framkvæmda, eink um til vega, brúa, sima og vita, og nema þessar hækkanir til veddegra framkvæmda alls um 453 þús. kr., svo sem sjá má á eftirfarandi sam- anburði: t 1 1 9: | 1 Ennfremur eru fjárlög til viðhalds og umbóta ávegum hækkuð um 77 þús. kr., og til starfrækslu viðhalds og smærri umbóta á símakerfinu, um 92 þús. kr., og nema þá þessar hækk- anir, sem i rauninni eru allar til verk- legra framkvæmda, 622 þús. kr. Þá hefir áætlunin um styrk til berklasjúklinga verið hækkuð um 200 þús. kfi. (úr 300 þús. upp í 500 þús.J Með núgildandi löggjöf óbreyttri og eftir reynslu siðasta árs má alls ekki gera ráð fyrir að minni upphæð nægi, miklu fremur hætta á, að þessi gjalda- liður, sem virðist fara hraðvaxandi, fari enn fram úr áætlun þegar til kemur. ,Þá er í frv. gert ráð fyrir því ný- mæfi, að taka upp aftur sendiherra- embættið i Khöfn, og þar af leiðir 45 þús. kr. hækkun á kostnaðinum við utanrikismál. Loks nema framlögin til Ræktun- arsjóðs, samkv. lögunum um ,hann, 102500 kr., sem er nýr gjaldaliður i 16. gr. þessa frv. Enn má nefna hækkun á framlagi rikissjóðs til landhelgisgæslu, sem nemur raunverulega eftir frv. 60 þús. krk, og leiðir af væntanlegri útgerð hins nýja gæsluskips alt árið. Hefi eg þá gert grein fyrir útgjalda hækkunum, er nema samtals 1 milj. og 3 þús. 'kr. Að öðru leyti er um smá- vægilegar breytingar ' og lagfæringar á áætlunarliðum að ræða. Að endingu skal þess getið, að hækkun útgjaldanna til vegamála stendur að nokkru í sambandi við þá fyrirætlun stjórnarinnar, sem gerð er grein fyrir i athugasemdum við frv., að hraða lagningu akvegar úr Borg- arnesi norður um land, nokkru meira en vegamálastjóri gerði ráð fyrir í yfirlitstill. sínum, sem fjvn. þessarar þingdeildar hafði til meðferðar á síð- asta þingi, þannig, að þessi vegur verði fullgerður rtorður að Bólstaðar- hlíð i Húnavatnssýslu i síðasta lagi árið 1932, ef engar óvæntar tafir koma fyrir. Fjárhagur þjóðarinnar. Loks skal eg víkja nokkrum orðum að almennri fjárhagsafkomu þjóðar- innar síðasta ár, og horfunum, sem fram undan eru. Liðna árið var yfir höfuð fremur hagstætt fyrir atvimuvegi þjóðarinn- ar. Talið er, að útfluttar afuiðir hafi numið nálega 71 milj. pappirskróna, eða 50% milj. gullkróna, móts við 80 milj. pappirs króna, eða 43 milj. gullkróna árið 1924. Eftir bráðabirgða skýrslum gengisnefndarinnar um vöru magn og verð útfluttrar vöru hefir að vísu verðið í pappirskrónutali verið lægra á öllum aðalafurðum lands- manna síðastliðið ár en það var 1924, nema saltkjöti. en sé reiknað eftir gullverði, þá hefir verðið bæði á salt- kjöti og verkuðum fiski veríð tals- vert hærra en 1924, verðið á lýsi nokkru hærra en 1924, verðið á blaut- fiski og síld nálega óbreytt, verðið á ull og gærum lægra en 1924. Vöru- Samtals 893800 1347000 magn framleiðslunnar á árinu hefir einnig yfirleitt verið meira en árið á undan, og á aukning fiskiflotans í ársbyrjun mestan þátt í því. En þótt árið 1925 i heild þannig sýni mjög viðunanlega niðurstöðu, bæði hvað verðlag og framleiðslu magn snertir, þá er ekki þar með dregin rétt mynd af ástandinu. Eftir spurnin hefir farið minkandi og verð lagið lækkandi á ýmsum veigamestu útflutningsvörunum, svo sem verkuð- um smáfiski, blautfiski og síld. Horf- urnar fram undan mótast af því lága verði og þeirri dræmu eftirspurn, sem nú er, og má þvi alls ekki g$ra ráð fyrir öðru, en að afkoma atvinnuveg- anna á hinu nýbyrjaða ári verði erf tðari en á liðna árinu. Gengismálið. Gengi íslenskrar krónu hækkaði á árinu úr tæpum 63 upp í 81% gullgild an eyri. Þessi mikla hækkun var að nokkru leyti bein afleiðing af hag- stæðri útkomu ársins 1924, og fram- haldi hennar fyrri hluta ársins 1925, en að nokkru stafaði hún óefað af samtima hraðri hækkun norsku og dönsku( krónunnar. Hækkunin á gull- verði útfluttrar vöru sýnir greinilega •hið sama, sem einnig hefir komið í Ijós annarstaðar, að gengishækkun hefir ekki ávalt í för með sér sam tíma tilsvarandi Iækkun á vöruverð inu. t fyrstu verður gengisíhækkunin til þess að hækka gullverðlagið raun- verulega, og jafnvægi kemst ekki á aftur, fyr en hið hækkaða gengi hefir Staðið nokkurn tima. Það væri þvi misskilningur að ætla, að öll gengis- hækkunin hafi þegar á hinu liðna ári bitnað á framleiðendum eða útflytj- endum, sem lækkun á afurðaverði þeirra að pappírskrónijtali. Nokkuð af gengishækkuninni hafa hinir erlendu kaupmenn orðið að greiða með fiækkuðu gullverðlagi. En hitt má vera öllum ljóst, að eins og gengishækkunin yfir höfuð er bót í búi fyrir verkamenn og innstæðu- menn, af því að hún eykur kaupmátt penin£a og verkálauna meðan krónu talan er að semja sig eftir hinum breyttu ^aðstæðum, svo þyngir hún einnig um ' jafnlangan ‘tima róðurinn fyrir atvinnufyrirtækjunum, einkum þeim, er nota mikið iánsfé eða mikla aðkeypta vinnu, eða hvort tveggja. Þvi verður að gæta sérstakrar var- úðar um álögur á atvinnufyrirtækin, bæ^i beinar og óbeinar, þangað til tilkostnaður þeirra, að krónutali, hef- ir náð að laga sig eftir hinu hækkaða peningagengi. Bankarnir og seðlaútgáfan. Aöstaða bankanna út á við hefir árið •sem leið verið yfir höfuð mjög góð. Innieign erlendis var í árslokinu um 225 þús. sterlpd. eitthvað ofurlít- ið minni en um næstliðin áramót. Að innieignin erlendis ekki joltst á árinu, þrátt fyrir aukið verðmæti útfluttu varanna, stafar af því, að innflutn- ingur var óvenju mikill, bæði vegna mikilila framkvæmda í húsabygging- um og aukningu fiskiflotans, og vegna afnáms innflumingshaftanna, sem verið höfðu síðan 1. apr. 1924. Seðlaútgáfa rikissjóðs samkv. 1. nr. 7, 4. mai 1922, náði lágmarki, ef mið- að er við mánaðamót eingöngu, í lok aprílmánaðar, og nam þá 800 þús. kr. Alls var þá seðlaveltan, er með eru taldir hinir eldri Landsbankaseðlar, um 7% milj. kr. Hámarki náði seðla- útgáfa rikissjóðs svo í lok okt. og var þá 5 milj. 726 þús. kr. Hefir þá seðla- veltan í heild, talin á sama hátt, num- ið nærri 11% milj. kr. Um áramótin var hún aftur komin niður fyrir 9% milj. kr., og hefir væntanlega farið eitthvað lækkandi síðan. Ræktunarsjóðurinn. í sambandi við þessa stuttu skýrslu um bankamálin þykir mér rétt að geta þess, að Ræktunarsjóðurinn tók til starfa samkv. hinum nýju lögum í byrjun okt. Síðan hafa verið veitt lán úr sjóðn- um, er jjema samt, um 230 þús. kr. Sjóðurinn hefir selt Jarðræktarbréf fyrir litlu hærri upphæð. Samningur hefir verið gerður við Landsb'ankann um kaup á Jarðræktarbréfihn, svo sem lögin áskilja, en þeim kaupum hefir verið skotið á frést til þessa, eftir ósk stjórnar Ræktunarsjóðsins, af því að sjóðurinn hefir ekki þarfnast þeirra. Jarðræktarbréfin hafa selst affallalaust. Eg vil svo enda mál mitt með þeirri einlægu ósk, að Alþ, láti ekki hið umliðna góðæri á neinn hát^ glepja sér sýn í fjármálum, eða leiða sig 'burt frá þeirri braut gætni og varúð- ar. sem það hefir fylgt þessi tvö sið- ustu ár. Hjálpaði þegar ekkert annað dugði. Kona í Ontario Mælir Sterklega Með Dodd’s Kfdney Pills. Mrs. P. Alexander var mjög lasin, var ilt í bakinu og blóðið var ekki heilbrigt. Nickleton, Ont., 22. marz 1926. (Einkaskeyti).— Frá Mrs. P. Alexander, sem er vel metin kona, kemur vitnisburð- ur um það, hvað Dodd’s Kidney Pills eru að gera fyrir konurnar í Canada: “Eg var mjög lasin, og var oft ilt í bakinu,” segir Mts. Alexand- er. “Blóðið var heldur ekki í góðu lagi. í blöðunum las eg um Dodd’s Kidney Pills, cfjg eg hugsaði mér að eg skyldi reyna þær. Eg hefi reynt mörg önnur meðul og hafa tau ekki gagnað mér. Þegar eg afði tekið helminginn úr fyrstu öskjunni, fann eg að þjáningarn- ar voru minni, svo eg hélt áfram og tók tók alls úr þrem öskjum, og eg get með sanni sasrt, að ekkert getur jafnast á við Dodd’s Kidney Pills, þegar um nýrnaveiki er að ræða. Faðir minn hefir bær alt af við hendina. Hann þjáðíst mik- ið af nvrnaveiki.” Hver kona, sem er taugaveikl- uð og líður efcki vel, ætti að reyna Dodd’s Kidney Pills, og það sem fyrst. Fáeinar vísur sendar af Jakob Briem, ortar af Har- aldi bróður hans, f. 3. sept. 1841, d. .3 febrúar 1919. 1. Öftigt þá menn skrúfa skrúfu skrúfuförin verða tvenn. Fálkinn veiðir fagra dúfu, fálkann aftur veiða menn. Eg hefi volki mörgu mætt, misjafnt báran kvikar, drukkið bæði súrt og sætt sumíbl úr lífsins bikar. 3. ’ Eg hefi mína ára-tíð átt við margt að stríða, þó hafa jafnan fljóðin fríð friðað hjartans kvíða. Metin er við silfri sögn, satt má oft kyrt liggja. GuIIi ibetri þykir þögn, þarfara að vita en hyggja. 5. Af engu verður enginn frægur, aldrei að heilu gróa sár. Lofaðu’ að kveldi liðin dægur lífs við enda runnin ár. 6. Ytra borðið augað sér, en ei hvað býr í sinni, látún ‘blandið eiri er oft und gyllinguuni. / 7. Fegurðin er metin mest manns af sljóum augum, undir gulli ekki sést eir í sviknum baugum. 8. Hégómans um hála bauga heimskan jafnan snýst. Dygða-perlur drottins auga dýrstar metur víst. 9. Gengur oft í grýttum dal gæða- feitur -sauður, getur lika i gráum mal gnægur fundist auður. ‘ . 10. Munu flestir fyrst hið bezta kjósa, er þó betra: ellidagttr unaðsblíður sé og fagur. 11. Eg hefi litinn eignást auð, aldrei lært að spara. Drottinn gaf mér daglegt brauð, dýrstu þörf að svara. — 12. Eg það hefi löngum lært, —lífsraun á þá dýra— einhentum er illa fært: ausa, róa og stýra. 13. Sléttubandavísur. Jakoib leikur fljóð við fríð, fremur tíðum gaman, eykur vina brögðin blíð, brjóstin þrengjast saman. Saman þrengjast brjóstin blíð, brögðin vina eykur, gaman tíðum fremur, fríð fljóð við Jakob leikur. 14. Kvenna beztan kost þann tel, kæn að ráða bögur. Hún er djarfleg, vaxin vel, viðmóts-blíð og fögur. 15. Hérna megin fækkar frændum, fjölgar aftur hinu megin. Allir sama eiga í vændum. Akur hver á hausti er sleginn. 16. Sem sól i heiði sig að leiði kveldi: inndælt þykir öllum vera, æfidaginn þannig bera. — -lr!l,’líMI!llllllllíMII,ll,l!IIMIIIII!!imil,l',,,MMIIMIIII,imilll|||||ll|MiiiiiiiimiiimiPi LOGBERGI OG j Söguna Peg ■ 350 BLAÐSÍÐUR lllllll Fyrir $3.00

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.