Lögberg - 25.03.1926, Side 7

Lögberg - 25.03.1926, Side 7
LAGSREKG FIMTUDAGINH, 25. MARZ 1926 Bls. 7. Hveiti sem staðist hefir öll próf Hver efnarannsóknin á fætur annari, í voru eigin fyrirmyndar brauðgerðarhúsi, sann ar yfirburði Robin Hood hveitisins, Sér- hverjum poka fylgir ótakmörkuð ábyrgð, ásamt 10 per cent skaðabótum, ef alt reynist ekki eins og frá var skýrt. <7\ ryrní Hood Flour* Frá meginlandinu myrkva. W. J. W. Roome er Englending- ur að ætt og uppruna . Hann er skrifari breska og útlenda biblíu- félagsins. Vopnlaus og verjulaus hefir hann ferðast um Afríku í tíu ár og er vegalengdin, sem hann hefir farið á þessum árum einar 75,000 mílur. Hefir ýmislegt ein- kennilegt borið fyrir augu hans á þessu ferðalagi. Þar hefir hann séð dverga, sem ekki eru nema 4 fet á hæð og þaðan af minni. Einnig risa, sem eru sumir yfir 7 feta háir. En allir eru þeir svert- ingjar, hvað sem vextinum líður Mr. Roome komst þar 1 kynni ^ið svertingja höfðingja, eða konung sem réði yfir mannflokki, sem er 1.500,000—2,000,000 að tölu. Þessi höfðingji er 6 fet og 7 þumlungar á hæð. En sumir þegnar hans eru töluvert hærri. Það var í skógarbelti, sem er 1000 mílur á lengd og 500—500 mílur á breidd, sem Mr. Roome sá hina dvergvöxnu menn. Áður hafði hann farið þar um, án þess að verða var við þetta einkennilega litla fólk. “Þessir dvergar búa í skógun- , um” segir Mr. Roome, “og eru vafa laust viltari heldur en nokkrar aðrar marinlegar verur, sem nú eru uppi. Þeir eru reglulegir dverg ar. Feti lægri heldur en minstu Mongólar, sem fundist hafa. Nálg- ist maður þá, hlaupa þeir burtu eins og hérar og fela sig á bak við trén. Eg hefi sveigt greinarnar til hliðar og séð þessi litlu augu glápa á mig. Við hittum einn af þessum dverg- um og með bendingum gátum við fengið hann til að fylgja okkur til félaga sinna. Þar sem undirskóg- urinn var þykkastur, komum við að dálítilli holu, sem ekki var nema svo sem þrjú fet á hæð, en sem við urðum að skríða inn um. Þessi þröngu göng voru meir en hundrað faðma löng, en þá komst maður út úr þeim og inn í skóg- inn, svo við gátum staðið upprétt- ir. Þegar hér var komið varð fyrir okkur vatn á aðra hlið en trjá- veggur á hina. Hér sáum við ofur- lítil mannsspor. Við sendur þenn- an leiðsögumann okkar á undan okkur til að láta hann tilkynna fé- lögum sínum að við værum á leið- inni og búa þá undir komu okkar, því annars er sennilegt að þeir hefðu skotið á okkur eiturörvum sínum. Eftir litla stund kom hann aftur og við héldum áfram og komum að nokkurs konar herbúð- um, sem tóku yfir hér um bil fjórða hluta af ekru og voru þar um fimtíu af þessu litla fólki sam- ankomið. Þarna var gott tækifæri til að ná góðri mynd og eg notaði mér það. Dvergarnir dönsuðu burtu, en eg fékk góða mynd af þeim. Þeir lifa rétt eins og skepnurnar, og eingöngu á veiðum. Þeir hafa boga og örvar og þeir gera dálítil við- skifti við aðra mannflokka þar í grendinni. Fara þeir þannig að því að þeir skilja eftir kjötstykki hjá kofa þess, sem þeir vilja eiga við- skifti við, en þeir ætlast til að fá fulla borgun fyrir kjötið, í ein- hverju, sem þeir geta haft gott af. Það er ekki holt að reyna að hafa af dvergnum. Hann er lítill vexti, en hann er hættulegur mjög. Marg ur maður hefir beðið bana fyrir hinum eitruðu örvum hans, en dverginn, sem skaut þeim sá eng- inn. í andliti líkjast þessir dvergar mjög apanum. Brjóstið er sterklegt og ákaflega loðið. Þeir eru ótrú- lega sterkir og gefa ekki eftir með- al blökkumanni. í trjánum klifra þeir rétt eins og kettir. Þeir sýn- ast altaf vera á ferðinni. Þegar dýrið, sem þeir ætla að veiða flýr undan þeim.elta þeir það þangað til þeir ná því, hvað langt sem þeir þurfa að fara. Þó undarlegt sé, þá ganga þeir ekki naktir. Þeir eru heldur ekki mannætur. Þeir hylja sig með viðarberki og laufum, en vanaleg föt kunna þeir vitanlega ekki að gera. Bogamenn eru þeir ágætir. Eg lét þá skjóta til marks á all-löngu færi og tókst þeim það ágætlega. Flestir hittu markið nákvæmlega. Eins og eðlilegt er, þar sem þeir lifa í skóginun og sólin skín svo sem aldrei á þá, er hörundsliturinn óskýr og ekki ó- ,svipaður lit á óunnum málmi. Hve ! margir af þessum dvergum kunna I að lifa þarna i skógunum — það | veit enginn maður.” Frá mörgu fleiru en risum og | dvergum kann Mr. Roome að segja j af ferðum sínum um Afríku. Hann I hefir ferðast um landið þvert og i endilangt án þess að bera nokkurn ! tíma vopn til að verja sig fyrir l viltum mönrium eða viltum dýrum. I Hann lætur ekki eins mikið áf | hættunni, eins og maður gæti í- myndáð sér að hún væri. Um það segir hann meðal annars: “Áreittu aldrei villimann eða villidýr. Segðu bara: góðan daginn, og haltu svo áfram. Eg hefi séð Ijón og önnur villidýr rétt hjá mér að heita má. Auðvitað kemur það stundum fyrir, að saklausir gjalda hinna seku, Hafi einhver gert eitthvað á hluta Ijónsins, þá man það mótgjörðirnar í einar þrjár vikur og það er hefnigjarnt. En það kemur fyrir að það gleym- ir hörundslit þess, sgm reitt hefir það til reiði. Getur þá auðveldlega svo farið að hefndin komi niður á röngum stað.” EFTIR ALTSAMAN er ekkert sem jafnast á við ýmsum öðrum og frá ýmsum lönd- um. Slíkar fyrirspurnir hafa bor- ist frá Bratlandi, 'Svislandi, Þýzka- landi, Ástralíu, Czecho Slovakíu, Rússlandi og alstaðar að frá Bandaríkjunum og Canada. Mr. D. L. Smith, sem sér um að selja hveitið fyrir Canada hveiti- samlagið, er nú í Norðurálfunni í þeim erindum, að selja hveiti fyr- ir Canada. Eftir því sem ensk bióð segja, verður hann þar var við mjög mikinn áhuga á starfsemi hveitisamlagsins. Blaðið “Co-op- erative Ne/ivs” í Manchester á tEnglandi, hefir átt tal við Mr. Smith og hefir eftir honum hinn 27. febrúar, að bændurnir í Vest- ur-Canada hafi ráðið það við sig, að tryggja sinn eigin hag með því að selja uppskeru sína sameigin- Það má takast undir húsvegg, tún- garði, brekkum eða klettum; ekki þarf ýkja djúpa laut til þess að logn sé á manni. Líka má reka niður 3—4 prik og spenna á þau dúk fyrir vindáttina. Ef fullkom- ið skjól, er má oftast halda á sér hita úti í glöðu sólskini að sum- arlagi. Ekki er ástæða til þess að liggja grafkyr; menn geta setið eða gengið um, ef nægur hiti er. Líka má lesa, eða gera eitthvað í höndunum. Hvort sem menn sóla sig úti eða inni, er réttast að fara úr öllum fötum og vera allsber; sumur þyk- ir þó notalegt að vera í sokkunum. Bezt er að hafa sólgleraugu; höf- uðfat ekkert, eða þá barðalaust, svo að ekki skyggi á hálsinn. í fyrsta skifti má sóla sig í fjórðung stundar eða hálfa kluk- kustund; bæta svo við 15 mín. í hvert skifti alt að 2—3 klst. eða lengur. Nauðsynlegt er, einkan- lega í fyrstu skiftin, að snúa sér iðulega, þannig, að sól skíni jafnt á bak, brjóst og hliðar. Annars getur afleiðingin orðið óþægileg- ur sólbruni. Sami tími fyrir börn sem fullorðna. Fæstir hafa tíma, nema á hvíld- aHögum, til þess að liggja í sól- baði. Þá kemur til mála, hvort lega, og það sé hans skoðun, að j mega nota sólina betur en hinar björtu vonir og bætti hagur gert bændanna í Vesturlandinu sé að: miklu le'yti að þakka hinni nýju's®m söluaðferð, sem hveitisamlagið i hafa marSir hverJir ekki nægan er við vinnu sína. — Þeir, ráða fyrirkomulagi íbúða, hefir komið á fót og rekið hag- kvæmlega fyrir hlutaðeigendur. Sólskinsböð. ísland er að vissu leyti betra sólskinsland en ýms lönd sunnar á hnettinum. Loftslag er hér kalt, og þykir mörgum það aðalgallinn á landi voru. En “fátt er svo með öllu ilt, að ekki fylgi nokkuð gott”. Vegna kuldans er minni uppguf- un vatns heldur en þar sem lofts- skilning á hollustu sólarinnar. í sólarherbergi íbúðarinnar á fjöl- skyldan að vera, en aldrei að láta það standa sem ónotaða stáss- stofu. Suðurherbergi íbúðarinnar á að vera íveruherbergi að degin- um eða svefnherbergi. Húsmæð- ur, senr draga tjald fyrir glugga þegar sól skín, meta meira stofu- gögnin en börnin. Sveitastúlkur við heyskap og fiskstúlkur eru oft með skýlur um háls og höfuð; þær ættu ekki að skýla nema kollin- um, en lofa sólinni að skína á and- lag er heitt. Lítið mistur og! lit, háls og axlir. Sólgleraugu móða í loftinu; tært loft gerir ís- i ætti að nota meira en tíðkast, því Nýtt og Fágætt Meðal fyrir Unga og Gamla. Læknar líkt og töframeðal veikar taugar, svefnleysi, slæma mat- arlyst og meltingarleysi. Þeir, sem þetta lesa, munu undr-, ast, þegar þeir heyra um þettaj nýja meðal, því Nuga-Tone erj meðal sem læknar þúsundir manna i svo ótrúlega fljótt og vel. Það erl ekkert, sem jafnast á við það til að^ styrkja veikar taugar og þann sjúkleik, sem af bví stafar; lækna höfuðverk og sjúkdóma í magan- um, og koma í veg fyrir svefnleysi. Það vinnur það sem til er ætlast og gerir það fljótt. Nuga-Tone veitir blóðinu járnefni og taugun- um phosphorus. Það er ótrúlegt hve fljótt það gerir veikar taugar aftur styrkar og slaka vöðva stælta,' byggir upp rautt og heilbrigt blóð ^ og sterkar taugar. Það veitir endurnærandi svefn, góða matar- *yst, góða meltingu og eykur dugn-' að 0g viljaþrek. Ef hér Hður ekki sem hezt, þá ættir þú, heilsu þinn ar vegna, að reyna Nuga-Tf.nt. ■^ayndu það bara í nokkra daga og ef þér Hður ekki betur, þá taktu aÍF.anKÍnn til lyfsalans og hann skilar þér aftur peningunum. Þeir sem búa til Nuga-Tone, þekkja svo. vel áhrif þess. að þeir leggja' fynr alla lyfsala að ábyrgjast haði og skila aftur peningum, éf þú’ert ekki ánægður. Það er þægilegtí ínntoku og þú getur fengið nóg til að endast þér í mánuð fyriri svo sem einn dollar. Meðmæii og ábyrgð og til sölu hjá öllum góð- um lyfsolum. t Hveitisamlagið. Heimurinn veitir oss eftirtekt. Mörgum sinnum og með ýmsu móti, hefir Canada vakið eftirtekt á sér út um veröldina. En nú lengi er það ekkert eitt sérstakt, sem vakið hefir eins mikla eftir- tekt á landi og þjóð, eins og hinn undursámlegi vöxtur hveitisam- laganna í Canada. Sem nýtt land, hafa þau tæki- færi, sem Canada hafði að bjóða, sem akuryrkjuland, verið víða rómuð. Síðustu árin hefir Can- ada samt sem áður átt við örðug- leika að stríða, sem eru alt annað en álitlegir fyrir þá, sem fyrirj voru eða höfðu í hyggju að koma. Hveitisamlögin hafa breytt þessu ástandi og komið í betra horf. Hvort sem það er nú algerlega þeim að þakka eða ekki, þá er það áreiðanlegt, að nú eru vonirnhr méiri og framtíðin bjártari hjá bændunum, en verið hefir, bæði| fyrir aðgerðir hveitisamlagsins og vegna þess, að menn skilja, hve hveitið frá Canada hefir afar- mikið að þýða á heimsmarkaðn- um, þegar um fæðutegundir er að ræða. Starfsemi samlaganna hef- ir dregið að sér athygli allrar ver- aldar. Skrifstofu Canada hveiti- samlagsins berast stöðugt fyrir- spurnir frá stjórnardeildum, há- skólum, akuryrkjufélögum, sam- lenzkt sólskin flatt og kraftmikið. Náttúran hefir viljað sýna okkur sanngirni; hitinn er að vísu skamt- aður úr hnefa, en W þess stað veitt glatt sólskin. 1 heitum lönd- um, t. d. Egyptalandi, er ætíð mistur í lofti og sólskinið því í daufara lagi. í Mið-Evrópu leita menn upp á háfjöll eftir kraft- mikilli sól. Hér á landi er þess ekki þörf. Gamalt þýzkt máltæki er á þá 1 leið, að ekki þurfi á lyfsala né lækni að halda þar sem sólin kom- ist að. Hollusta sólskinsins hefir verið kunn, en gefinn meiri gaum- ur á síðari árum, bæði hér og er- 1 Iendis. Sólskin er nú notað all- mikið til lækninga, einkanlega við berklaveiki, en ætti líka að notast eftir föngum af heilbrigðu fólki. Mikilsverðara er að koma í veg fyrir sjúkdóma en lækna þá. Sólskinsböó bæta blóðleysi, auka matarlyst. gera menn ókvefsæla, stæla hörundið og gera menn táp- mikla og bjarta í skapi. Sagt er, að ekki séu aðrir sjúklingar glað- lyndari en þeir, sem iðka sólskins- böð. — Frægasti sólskinslæknir nútímans, Dr. Rollier í Sviss, seg- ir t. d. um, hversu húðin herðist, að eitt sinn er hlaupabóla barst á spítalann, tóku engir veikina, sem orðnir voru yel sólbrendir, nema einn sjúklingur; hann fékk bólur á útlim sem lagður var í gipsum- búðir og hafði sólin auðvitað ekki komist þar að. Oft má sjá þess skýran vott, hve holl áhrif sól- skinið hefir á berklaveikt fólk.. — Algeng er hér á landi eitla- bólga utan á hálsinum og stafar hún oftast af berklaveiki. Liklegt er að þetta orsakist að nokkru leyti af tannskemdum, sem lítið er gert til að lækna, ýmist af efna- leysi, hirðuleysi eða skilnings- leysi. En það má heita segin saga, að flestum kirtlaveikum sjúkling- um líður með bezta móti eftir sumarið, en versnar eftir skamm- degið. ! iSólskinið er því miður stopult á íslandi; má heita að stundum komi jafnvel fyrir sólarlaus sum- ur í heilum landsfjórðungum. Á 'Suðurlandi er oft mest um sólskin í marz og apríl. Sólskinsböð má taka hér á landi frá marzbyrjun og til hausts. Bezt er auðvitað að vera undir beru lofti, því að glerið dregur úr krafti sólarljóssins, ef sólböðki eru tákn í húsum inni, gegnum glugga, Þó geta slrk sólböð kom- ið að góðu liði og gert menn vel sólbrenda. Á útmánuðum er auð- vitað ekki unt að sóla sig nema inni, og stundum líka á sumrin, ef kalt er. Sólskinsböð inni: Fara úr öll- um fötum, liggja á legubekk eða þá þolist sólskiriið betur. Mér er kunnugt um sveitamenn sem, að mínu ráði, hafa verið við slátt í sólskini allsberir eða ofan að mitti, ef kvenfólk er í nánd. Að minsta kosti geta menn við úti- vinnu verið flegnir í bak og brjóst. Ekki er nokkur vafi, að þetta ger- ir sitt til að koma í veg fyrir og eyða berklabólgu á hálsinum. Þegar eg tók stúdentspróf var verkefni í ísl. ritgerð: Mens sana in corpore sano, þ.e.: heilbrigð sál í hraustum-líkama. Við stú- dentaefnin höfum sennilega farið mörgum fögrum orðum um þetta efni, en mjög dreg eg í efa, að nokkur okkar hafi drepið á gildi sólskinsins í sambandi við líkam- lega og andlega heilbrigði. En tímarnir fara batnandi og þekk- ingin vex. Nú vitum vér, að þótt sólskinið sé stopult hjá oss, er það mikils virði líkamlegum og andlegum þroska, og ætti að færa sér það sem bezt í nyt.—íþr.bl. Gunnl. Claessen. prófa sjálfa sig. í einverunni reynir á það hve mikið andlegt innihald maður hefir. Flestum finst þeir ekkert hafa iað hugsa um — finst þeir vera andlega tóm- ir í einveru. Það reynir einnig á andlegan istyrk manna. Það eru ekki allir, sem geta þolað félags-1 skap sjálfra sín til lengdar. En ef maður stenst eldraunina, munu nýjar lindir taka að streyma fram í sál hans — lindir, sem hann hafði enga hugmynd um áður. Hvað hefir fólk flest gott af að umgangast hvað annað? Nauða lítið, því þar talar tómleikur við tómleik. Að vísu er hitt satt, að í samlífi við aðra reyriir á vissa eðl- isþætti manna, sem fá ekki eða miklu jsíður þroskast í einveru. Og alstaðar á að vera starf í miðju samlífi mannanna. En einveran er höll á stundum — hún veitir fyll- ingu þr sem áður var tómleikur. Hún er eins og nokkurs konar reikningslok, þar sem maður full- vissar sjálfan sig um, að hann sé ekki búinn að tapa höfuðstólnum —i týna sjálfum sér. Hún er eins og laug, sem maður fer í við og við til að þvo af sér gróm heims- ins. Hún er sem hreinn andblær ofan af háfjöllum sólarinnar, sem sópa.r burt mollulofti og ryki úr huganum. Nú á dögum er mikið rætt uhi skemtanafíkn fólks og það með réttu. Alt er miðað við skemtanir en gleði heyrist varla nefnd og menn skammast sín fyrir að taka! sér skylduna í munn. Eg hygg, aði skemtanafíkn fólks stafi að miklu leyti af því, að það vanti gleði. Þeir eru helst til fáir, sem geta^ glaðst innilega og djúpt yfir ein- földustu pg guðdómlegustu hlut-l um lífsins, yfir dýrð himins og jarðar — sem geta séð ljósblik ó-j dáins eyja í Ijóma sólskinsins eða! í brosi barnanna. En í þess staði reyna menn að fylla upp í eyðurné ar með skemunum og fá enga full-' nægju. Menn teyga brimsaltan sjó skemtananna í staðinn fyrir upp- sprettuvatn gleðinnar og þyrstir æ því meira. Þeir vita ekki að hið besta í lífinu, kemur alt án þéss að leitað sé að því, og flýr undan, i ef á að grípa það með valdi. Gætu þeir lært að þekkja gleði einver- unnar, myndi meiri fylling og friðJ ur streyma um sálir þeirra. Dýrðlegi einvgru himinn! Þúj hefir ausið yfir mig náð þinni með frjóvgandi helliskúr og rofið klafa brynju sálar minnar með örvum geisla þinna. Eg var sem dropi í úthafi ástar: þinnar, týndi mér þar og fann migí aftur í æðra og fyllra skilningiJ 'Mér fanst eg hafa staðið undir regnboganum og átt allar mínar óskir uppfyltar — líka þá, að eiga eina ósk í fjarska, sem átti eftir að rætast. Jakob. Jóh. Smári. — Eimreiðin. Einvera. Fyr á öldum var það alsiða, að menn dróu sig i hlé frá solli ver- aldar og gerðust einsetumenn. Sjálfsagt hefir tilgangurinn oft verið nei-kvæður, — sá, að losna við freistingar og áhrif þessa heims. En ekki er ólíklegt að ein- setan hafi og fært mönnum ein- hvern jákvæðan hagnað einhverja þá f iársjóðu, er gátu ekki, eða síð- ur fengist í glaumi mannlífsins. Nú á tímum eru sennilega flest- ir sammála um það, að einsetu- menn fyrri tíma hafi farið út í| öfgar, er þeir höfðust við i ein- vóru fjarri mannabygðum æfi- langt farið í hina áttina, — of lítið gert að einveru, svo lítið, að menn kunni að skaðast af því andlega — heimskast of mjög á samlífinu hver við annan. Það er algengt á þessum síðustu og fþrátt fyrir alt) bestu tímum, að menn hafa hvorki tíma né tæki- færi, löngun né hæfileika, að þvi er virðist, til að þekkja náttúruna eða sjálfa sig. Þeir koma ekki auga á dásemdir náttúrunnar og þeir hræðast ekkert svo mjög sem það, að horfa irin í sál sjálfra sin. Einveran ogkyrðin benda mönn- þar til 1883, um fyrst og fremst út á við, á náttúruna. Hugurinn verður opn- ari fyrir dýrð hennar en í fjöl- menninu og glaumnum. Þegar hugurinn þegir, munu hlutirnir tala. Þegar ysin og þysin í sálum vorum þagnar geta raddir náttúr- unnar notið sin. Sá, sem allajafna buslar í brimgarðinum, meiðir sig á fjörugrjótinu, því er ráð að synda út í djúpið. Og djúp hins ytra heims er mikið og lítt kannað, allra minst af þeim, sem þykjast vera “hagsýnir” menn og hafa allan hugann á yfirborðinu. Þeir PALL SVEINSSON. heyra ekki vögguljóð vindsins eða á gólfin, með bfekán eða mad- fyrirheit regnsins. — Þeir hafa ressu undir sér; ekki liggja á sæng j ofurselt sig Mammoni og sjá ekki i Skúli og Halldóra, bjuggu á Blöndu- sem líkaminn sekkur ofan í. Ef sól, fremur en Björn í öxl forðum ósi tvö fvrstu búskaparárin, en flutt- Halldora Eiríksdóttir Johnson. Sjötta janúar siðastliðinn andaðist að heimili sínu í Victoria, B. C., kon-| an Halldóra Eiríksdóttir, eftir 7 ára legu í innvortis sjúkdómi, er síöast leiddi hana til bana. og virtu^t lækn- ar ekkert geta við ráðið. SíSari hluta legunnar þjáðist Halldóra sál. mjögj rriikið, en bar þrautir sínar me5 frá-í bæru hugekki fam til síðustu stundar. Halldóra sál. var ættuð úr Borgar-j firði syöra, á Islandi, dóttir Eiríks! Ólafssonar, er lengi bjó í Svigna- skarði i Borgarhreppi í Mýrasýslu. Eiríkur var bróðir Þórbjarnar á Steinum í Stafholtstungum í sömu sýslu, og voru þeir bræður synir ól- afs bónda, er bjó rausnarbúi á l/und- um, næsta bæ' við Steina, fyrri hluta nitjándu aldarinnar. Þeir bræður, Eiríkur og Þorbjörn, voru nafnkend- ir um allan Borgarfjörð fyrir staka gestrisni og góðmensku. Móðir Hall- dóru var RagnhilBur Þorsteinsdóttir frá Glitstöðum i Norðurárdal i sömu sýslu. Hjónin. Eiríktir og Ragnhildur, eignuðust 9 börn, af hverjum 2 dóu i æsku, en 7 komust til fullorðinsára, og var Halldóra þriðja i röðinni, of- an frá talið, tveir piltar, ólafur og Þorsteinn. eldri en bún, nú báðir dánir. en hin fjögur, sem lifa systur sina, eru: 1. Hinrrk, sem Iengi hefir búið og þýr enn góðu búi á Point' Roberts. Washington ríki; 2. Ragn-! hildur. Mrs. Anderson, í Victoria, B. C., gift Þorsteini Kjartanssyni fAnd- eisoný frá Sólheimatungu í Stafholts- um; en hin tvö, sem heima eiga á Is- Iandi, eru; Þórunn, gift kona á Hamri i Þverárhlið, og Eggert, búandi i Borgarnesi. ■Halldóra sál. var fædd í Svigna- skarði 12. ágúst 1859; hún ólst upp hjá foreldrum sinum og var hjá þeim þar til 1883, að hún gekk að eiga Skúla Jónsson, ættaðan úr Húna- vatnssýslu, sem nú lifir hana. Skúli er fæddur á Efri-Þverá í Vesturhópi 1853, sonur Jóns Ólafssonar, er Iengi bjó á Súluvöllum í Vatnsnesi. Bræð- ur Jóns voru þeir Guðmundur Ólafs- son, er fyrrum vkr miólkursali i Win- nipeg. og Ólafur Ólafsson frá Vind- hæli á Skagaströnd. Móðir Skúia var Helga Skúladóttir, ættuð austán af Fljótsdalshéraði, systir þeirra séra Miðfirði og Björns umlx>ðsmanns Sveins Skúlasonar á Staðarbakka i! Skúlasonar á Eyjólfsstöðum á Hér-; aði, er Páll sál. Ólafsson kveður bezt um. 0g Guðmundar Skúlasonar, er| bjó að Efri-Þverá. — Þau hjón,! Það var fjölda mörgum harmsefni mikið, er sú frétt barst þeim til eyrna, að Páll Sveinsson væri látinn. Að sönnu var sú fregn ekki óvænt, svo farinn að heilsu sem hann hafði verið síðasta árið, og þungt haldinn síðustu vikurnar. En vinsælda vegna var hann svo mjög harmaður af mörgum. Andlát Páls sál. bar að snemma morguns, fimtudaginn 4. marz á “Private Nursing Home" í Winni- peg, þar sem hann var síðustu dagana. Stundaði hann þar, ásamt konunni, Soffia systir hans, sem er útlærð hjúkrunarkona. Snemma i haust er leið, ferðaðist Páll sál. ásamt með fjölskyldu sinni, frá heim- ili sinu í Wynyard, að leita sér heilsubótar; fór hann þá fyrst suður til Bandaríkja, á heilsu-hæli þar, og dvaldi þar nokkurn tíma. en kom svo aftur til Winnipeg. og dvaldi með fjölskvldu sinni. á vegum tengdaforeldra sinna. Mr. og Mrs. W. Johnson, og tengdasystkina, Mr. og Mrs. Paul Thorlakson. Naut hann ástúðar og nákvæmrar umhyggju konu sinnar og fólks sins alls frarn í andlátið Allar hugs- anlegar tilraunir voru gjörðar til að afla honum heilsubótar, cn þrátt fyrir allar þær góðu og einlægu tilraunir, dró stöðugt af honum, unz andlátið bar að Páll Sveinsson fæddist 14, ágúst árið 1886, að Mountain í N,- Dakota. Foreldrar hans voru Sigurjón Sveinsson frá Garði i Aðal- reykjadal í Þingeyjarsýslu, og Valgerður Thorláksdóttir. systir séra Steingrims og þeirra systkina, Hann ólst þar upp með foreldrum sinum þar til hann var 18 ára gamall. Fluttist hann þá með þeim norður í nýlendu þá í Saskatchewan, sem þá var að myr)dast i grend við Quill Lake, og nam þar land ásamt með föður sinum, skamt frá vatninu og utn þrjár mílur frá þeim stað, þar sem Wvnyard bær síð- ar bvgðist Þar stundaði hann búskap af miklum dugnaði og tnikht kappi í sjö ár, en fluttist þá til Wynyard-bæjar og byrjaði aö verzla þar. — Tuttugasta og sjöunda október 1915 giftist hann Minnie, dóttur þeirra Mr. og Mrs. W. Johnson í Winnipeg; stofnuðu þau heitu ili sitt í Wynyad. og þar rak Páll sál. verzlun sína. Farnaðist hon- unr ágætlega, og lýsti sér þar sem fyrri elja hans, einlægni og dugn- aður. Þeim hjónum varð tveggja barna auðið. Eldra barnið var stúlka, Valgerður Oddný Eleanor að nafni. Var hún prýðilega efni- leg. Fyrir þeirri sáru sorg urðu þau hjón, að missa hana um fimm ára gamla. Var það mjög þungbært fyrir þau bæði. en lýsti sér þó í þeirri þungbæru sorg stilling og trú be^ia hjónanna. Yngra barnið er drengur, Lincoln Paul að nafni: lifir hann föður sinn á- samt móðurinni, og er hið efnilegasta barn. Móður sína misti Páll árið 1909. En faðir hans, Sigurjón, er enn á lífi, og ern, þó hann sé töluvert við aldur og vegurinn hafi stundum verið sár. Sex st’Stur Páls sál. eru á lífi og eru það þær; Mrs. F. Thorfinnsson, Mrs. T. L. Reykdal, Mrs. S. B. Halldórsson, Soffía og Aldís. allar til heim- ilis í Wynyard, og Mrs. J. Freeman,, til heimilis í Minot, N.-Dak. Æfiferill Páls hál. var stuttur — að eins 39 ár. En þó hann væri ekki lengri, urðu sum sporin ákaflega sár og þung. Þó má minnast þess með fögnuði, að það er bjart yfir minningu hans. — Hann var stór maður vexti, sterkur, hraustur og friður sýnum. Andi hans var frjáls og breinn, og lund hans létt og góð. Hann var ástríkur eiginmaður og faðir, eins og líka sonur og bróðir. Sökum sinna ágætu mannkosta naut hann mikilla vinsælda; — mörgum þótti vænt um hann auk þeirra, sem næst honum stóðu. Hann var þýður í lund og viðkvæmur, félagslyndur og trúhneigður. En þrátt jfvrir viðkvæmnina var karlmenska einn aðal-þátturinn í eðli hans. Konr sú karlmenska og það þrek sífelt í ljós, en þó ekki sizt i sjúk- dómsstriði hans^ Aldrei mælti hann æðruorð við neinn. Hann kvartaði ekki. Hann gjörði sér bjartar og góðar vonir um bata nieð- an unt var, og reyndi að aflai sér heilsuibótar eftir því sem tök voru til. En svo gekk hann hetjulega móti dauðanum í auðmýkt og trú. Jarðarför Páls sál. fór fram frá Fyrstu lút. kirkiu í Winnipeg, laugardaginn 6. marz. Kista hans var skreytt fjölda mörgum fögr- um blómsveigum frá vandamönnum. vinum og félögum. Séra Biörn B. Jónsson, prestur safnaðarins stýröi guðsþjónustunni við útförina, en þeir, séra Steingrimur móðufbróðir hins látna, og séra Haraldur Sigmar, prestur þess safnaðar er hann tilheyrði, töluðu í kirkjunni. Var hann svo lagður til hvíldar i Brookside grafreit, hjá hinni heitt elskuðu dóttur, sem burt haíði verið köTIuð liðugum tveim árurn fyr. Um hin sára söknuð konu hans, föður hans, og annara skyld- menna, vita þeir vel, er þekkja til. og hryggjast með þeim í sorg- inni þungu. En með þeim gleðjast þó lika þeir, er þektu hinn látna, út af því að mynd sú og minning um hann, sem geymd er í hjörtun- um, er svo björt og fögur. Það er minning um sannarlega góðan dreng. G. J. æsku. Þau sem eru á lífi, eru: Jónl Levy, heima hjá föður sinum ; Helgi, j kvongaður, og býr í Victoria; ogi Ágústa, er annast hefir um móður sina eftir megni, jafnframt og hún, hefir haldið hús fyrir föður sinn. Að lýsa lyndiseinkunnum Halldóru j sál. er þeim, er þetta ritar, ofvaxið, j þar hann hefir svo litil náin kvnni af henni haft síðan heima á Fróni. og þá bæði unglingar um fermingar- aldur. En þó mun mega fullyrða, að hún var mikið meira en í meðal- lagi gáfuð kona, og því ætíð skemti- leg í viðræðum, og alt þar til að hún fór að tapa heilsu. með afbrigðum bjartsýn; hún var gædd þeim fegurð- ar kosti, sem eg tel einn með þeim bestu er nokkur maður eða kona á til i eigu sinni. sem er lifsgleði, og blasti ávalt\fyrir lmgskoti hennar sólskins- hlið lifsins, þrátt fvrir margvíslega erfiðleika. sent oft svo mjög spilla rósemi þeirra. sem þeim mæta. svo af því framan sagða var sálin fögur og líkaminn í fullu samræmi. léttur og viljaþrekið með afbrigðum, og var hún þvi manns síns önnur hönd i hví- vetna, enda var samíbúð þeirra hjóna hin ákjósanlegasta er hugsast getur. Með Halldóru sál. er hnigin i val- inn ein af þeinj mörgu konum, sem skilja eftir fagurt eftirdæmi með á- huga og elju fyrir uppeldi barna sinna og umhyggju fyrir heimili manns sins og þeirra. Æskuleiksystir þú sefur nú rótt umsiðasta bústaðinri alt er svo hljótt, en öndin þín svifur um sólgeislans braut og sér engan skugga er valdið fær þraut. Minningin lifir, þó mold hylji ná nióður nú helgasta uppfylt er þrá. Þú samtengd ert blessuðu börnunum þin sem bjóða' hana mömmu velkomna’til sin Ritað að tilmælum nánustu aðstand- enda. • J. Johnson. menn kjósa heldur, má sitja í sól- inni. Bezt er að gluggar séu opn- ir og sólin sktíni á kroppinn, án þess að rúðuglerið sé á milli. daga. j ust svo að Svignaskarði, hvar þauj En einveran bendir líka inn á'dvöldu þar til 1887, að þau fluttu til við, inn í sálir sjálfra vor. I ein-| Vesturheitns og settust að i Winni- oess ao ruomrieno se a miin i má IæFa að ÞekkJa sjálfo SÍg. ‘ PeS- Þar dvöldu þau i þrjú ár, fluttu 1 oAiaVi i j J Tl1 l,ess hyjrpr cg, að menn hafi Þa ll1 Victoria. hvar þau hafa ávaltj l. ins. oð u *' fr er Kaldur-^ farið út í eyðimerkur ferðum. búiö síðan. Þau hjón 'eignuðust 8 vinnufélögum af ýmsu tagi og inn, að velja gott skjól fyrir vindi. til þess að kynnast sjálfum sér og ^örn, en að e*ns 3 eru á Hfi; 5 dóu í

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.