Lögberg - 17.06.1926, Blaðsíða 1

Lögberg - 17.06.1926, Blaðsíða 1
39/'ARCANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 17. JÚNÍ 1926 NÚMER 24 Canada. Ellistyrks frumvarpið, sem stjórnin lagði fyrir sambandsþing- ið og sem samþykt var 1 neðri mál- stofunni, hefir nú verið felt í efri málstofunni, með 46 atkvæð- um gegn 21, við aðra umræðu. Allir senatorarnir, sem íhalds- flokknum tilheyra, greiddu at- kvæði móti frumvarpinu, að ein- um undanteknum, Senator Robert- son, sem fyrrum var^rerkamála- ráðherra. En þrír senatorar, sem frjálslynda flokknum tilheyra, greiddu einnig atkvæði gegn frum- varpi þessu og voru það þeir Sir Allen Aylesworth, J. J. Hughes og J G. Turriff. * • * Þeir eru sjáanlega hjálpsamir bændurnir við Spring Coulee, Al- berta, og greiðviknir við nágranna sína. Bóndakona þar í bygðinni, Mrs. H. Joiner, hafði mist mann- inn sinn. Nágrannarir vildu hjálpa henni til að undirbúa akrana og koma útsæðinu í jörðina, og þeir keptust hver við annan um að koma til ekkjunnar og hjálpa til mennirnir greiddu atkvæði með stjórninni að undanskildum þeim T. Lucas frá Camrose og A. M. Boutiller frá Vegreville. Bandaríkin. í bænum Hansboro, í North Dakota varð eldsvoði mikill hinn 10. þ.m. Brunnu þar þrjár korn- hlöður, sem geymd voru í ein 200,000 bushel af ýmsum kornteg- undum. Skaðinn er metinn um $70,000. * * *• Það er sagt, að auðug kona í Bandaríkjunum, sem nefnd er Miss “L. K.”, hafi verið Abd-el- Krim mikil hjálparhella í Moroc- co stríðinu. Sagt er, að hún hafi lagt honum til stórfé og hún hafi sjálf keyrt sjúkravagn á stríðs- völlunum, komið upp sjúkraskýl- um og margt fleira gert fyrir liðs- menn hans. Kona þessi var dótt- ir auðugs bankastjóra í Banda- ríkjunum. Hún er nú dáin. Tuttugu og fimm konur í Chi- við sáninguna, þangað til þar var! cfg0 hafa verið d*mdar í fang- kominn heill herskari af mönum elsi, 10—70 daga hver, fyrir ein- með 360 hesta og ósköpin öll af i hvern óróa og “PPÍstand, sem þær 1 valdar að, þegar þar stóð á allskonar áhöldum, sem notuð eru til að undirbúa akra og sá í þá. Þess er ekki getið, hve akrar ekkjunnar voru stórir, en jafnvel þótt þeir kunni að hafa verið stórir, hefði sáningin þó átt að ganga heldur fljótt. * * • Lord Willingdon hefir nú verið útnefnduy til að þjóna landstjóra embættinu' í Canada, og tekur hann við því nú í sumar, þegar Lord Byng, sem hér hefir verið landstjóri síðan 1921, fer aftur til Englands. Lord Willingdon er fæddur 1866 og því rétt sextugur aldri. Lord Willingdon þótti á- gætur námsmaður á yngri árum og stundaði hann nám við Cam- bridge háskólann. Tók hann þá mikinn þátt í íþróttalífinu. Alt af síðan Lord Willingdon lauk há- skólanámi, hefir hann tekið mik- inn þátt í opinberum störfum og rrieðal annars verið landstjóri á Indlandi. Hefir hann hvarvetna getið sér góðan orðstír. * ■» * Á miðvikudaginn í síðustu viku kom mál það fyrir lögreglurétt í Winnipeg, sem þeir T. H. Dunn og J. Clancy hafa höfðað gegn Webb borgarstjóra út af ummæl- um hans um verkamannaforingj- ana og félagsskap þeirra, “One Big Union”. Er frá því sagt í siðasta blaði. Ef dæma má eftir aðsókninni að lögreglustöðinni morguninn, sem mál þetta átti að koma fyrir, þá er augljóst að margir höfðu áhuga á þessu máli, eða þá að forvitnin var mikil, því ekki varð þverfótað um stræt- ið, sem bygging þessi stendur við, fyrir fólksfjöldanum, sem kom að sjá og heyra. En fólkið hafði ekkert nema vonbrigðin ein, því málinu var frestað til 22. þ.m. * * * Það er talað um að slíta sam- bandsþinginu á laugardaginn kemur, en er þó mjög dregið í efa að það geti látið sig gera. Þar er enn ýmsum störfum ólokið, og er jafnvel búist við, að þingslit dragist þangað til fram yfir miðja næstu viku. Nefndin, sem hefir verið að rannsaka tollsvikin, sem svo stekur grunur leikur á, að lengi hafi átt sér stað, hefir nú skýrslu sína tilbúna, og er haldið, að það taki máske æði langan tíma að athuga hana og afgreiða. Einnig eru ýmsar væntanlegar fjárveitingar óafgreddar. * * * Enn hefir íhaldsflokkurinn í sambandsþinginu gert tilraun til að fella stjórnina. Hugðust þeir nú að taka tækifærið, þegar svo stóð á, að margir þingmenn úr frjálslynda flokknum, sérstaklega frá Quebec, voru fjarverandi. Það var Fred Davis frá East Calgary, sem nú bar fram vantrausts yfir- lýsingu og bygði hana á ágrein- ingi milli sambandsstjórnarinnar og stjórnarinnar 1 Alberta út af þjóðnytjum þess fylkis. Eftir heilmikið þjark um vantrausts yf- irlýsingu þessa og mikil ræðuhöld var hún feld með 113 atkvæðum gegn 107. Allir bændaflokksþing- voru verkfalli í einhverjum fataverk- mikið lengur, þó hlutaðeigendur hafi enn ekki fundið veg út úr vandræðunum. Það er augljóst af fréttum frá Bretlandi, að þar gera menn sér vonir um að verk- fallinu verði bráðum lokið. * * * Það er haft eftir prinsinum af Wales, að fyrir nokkrum árum hafi hann átt að segja, að enginn maður ætti að gifta sig fyr en hann væri 32 ára gamall. Það er nú komið að því fyrir honum, því hinn 23. þ.m. verður hann 32 ára. Mikið var um það talað í vetur, að Astrid prinsessa frá ISvíþjóð ætl- aði að heimsækja konungs fjöl- skylduna í London. Er þetta þá alt dregið saman: heimsókn prins- essunnar, aldur sá sem prinsinn einhvern tíma áleit að menn ættu að kvænast og drotningarstóllinn á Englandi. Þetta er þó bara í- myndun fólksins, enn sem komið er, en hún er stundum glögg. , Hvaðanœfa. stæðum fyrir tveimur árum. En f.vrsta daginn, sem þær voru í fangelsinu, létu þær töluvert á sér bera. Þær voru glaðlyndar og vildu gera sér eitthvað til gamans, svo þær sungu og tröll- uðu og gerðu hávaða mikinn; og þrifnaðarstúlkur eru þær sjálf- sagt, því þær heimtuðu vatn og sápu til að þvo fangaklefana, sem þeim þóttu illa hirtir. Sumar af þesum kvenföngum eru ungar stúlkur, en aðrar miðaldra kon- ur. Mennirnir og börnin verða að bjarga sér eins og bezt gengur, meðan þær eru í fangelsinu. Fjögra ára stúlka í Worcester, Mass., var að leika sér að því að gefa skógarbirni brjóstsykur, þar sem hann var afgirtur og bund- inn. En björninn gat náð í hana með klónum og dregið hana til sín. Faðir litlu stúlkunnar sá þetta og stökk þegar inn fyrir grindurnar og réðist á björninn til að frelsa dóttur sína, en ekki hepnaðist honum að ná litlu stúlk- unni af birninum, fyr en hann hafði bæði bitið hana og klórað, svo hún var töluvert hættulega særð, en sjálfur slapp hann ó- skemdur frá birninum. Um fim- tíu manns horfðu á þessa viður- eign. Hinn hugrakki maður, sem þarna sýndi sína föðurást, heitir Gustaf A. Batcher. * *■ * Efri málstofa þjóðþingsins í Washington hefir kosið nefnd, til þcss að rannsaka öll skjöl og skil- ríki í sambandi við seinustu Sen- ators kosningar í Pennsylvania, sem sagt er að kostað hafi um fimm miljónir dala. * * *• iSamkvæmt nýútkominni skýrslu frá verzlunarráðuneyti Banda- ríkjanna, er íbúatala New York borgar 5,924000; Chicago 3,048,- 000 óg Philadelphia 2,00800. * * * Þegar Roald Amundsen og fé- lagar hans höfðu flogið yfir norð- urpólinn og voru lentir í Alaska, sendi Coolidge forseti Hákoni Norðmannakonungi svohljóðandi simskeyti: “Það gleður mig hjartanlega, að Capt. Amundsen og félagar hans eru með heilu og höldnu komnir til Alaska. Eg óska yðar hátign og norsku þjóðinni hjart- anlega til hamingju út af þeirri sigurför, sem hinn harðsnúni og hugrakki sonur víkinganna fornu hefir nú farið. f>að gleður mig, að einn af löndum mínum var með honum í þessairi frægðarför.” Um 250,000 verkamanna voru saman komnir við keisarahöllina í Berlín á mánudagskveldið í þess- ari viku til að láta þar í ljós þann vilja sinn að þýzka lýðveldið tæki allar eignir keisarans og fjöl- skyldu hans án þess að greiða gjald fyrir. Þar var nóg af rauð- um fánum, en ekki minna af kald- yrðum til keisarans fyrverandi og sýndu sona hans. Einn af jafnaðar- mönnunum, sem þarna var stadd- ur, var klæddur eins og keisarinn hafði verið. Stóð þarna og dreifði verðlausum peningum út til fólksins. Þarna safnaðist fólk- ið saman fleira og fleira, svo lög- reglan skarst loksins í leikinn og dreifði mannfjöldanum og urðu þar dálitlar meiðingar, en ekkert stórkostlegt. Þegar mannfjöldinn var að fara, mátti heyra háværar raddir til og frá, sem sögðu: “Niður með Hindenburg.” staklega meðal lægri stétta þjóð- félagsins. Hún aflaði sér víð- tækrar mentunar, en var þó að mestu leyti sjálfmentuð kona. Hún var víðsýn í skoðunum og róttæk, og lífskoðun hennar bygð á sið- ferðislegum traustum grundvelli. 1383 var hún skipuð fyrirlesari /ið Verkamannastofnunina í Stock- hójmi, og hélt hún þar fyrirlestra um sænskan skáldskap og menn- ingar- og bókmentasögu. Hefir hún ritað merkar bækur um sænskar bókmentir. Hún stóð framarlega í kvenréttindabarátt- unni, en hélt fram, að móður-köll- unin væri æðsta hlutverk í heimi. Hefir hún ritað um þetta efni í “Kvinnopsykologi och kvinnlig logik”. — Önnur bók hennar, mjög merk, er “Barnets aarhundrade”, og ræðir hún þar uppeldismálin á ipjög frumlegan hátt. “Tanke- bilder” og “Lifslinjer” eru hvort- tveggja ágætar bækur og þá eigi sízt síðasta bók hennar “Ett dju- pare syn paa verldskriget”. — Gegnum allar bækur hennar geng- ur hlýr og þungur undirstraumur frá heitu hjarta og sjálfstæðri lífsskoðun, og ritsnild hennar var hrein og fáguð. — Eg man eigi til að annað hafi birst á ísl. eftir Ell- en Key heldur en dálítið alþýðurit “Heimilisfegurð”, sem var þýtt I. árg. “Skólablaðsins” (Helgi Val- týsson, 107). — Á sjötugsafmæli Ellen Key Svíar henni margvíslegan heiður, m. a. var henni þá gefið heimilið “Strand” við Vatteren, og þar andaðist hún. Hafði hún óskað þess, að eftir hennar dag yrði “Strand” notað sem “Hvíld- arheimili handa þreyttum verka- konum.” Ur bœnnm. Séra Hjörtur J. Leó flutti guðsþjónustu í Pembina síðast- liðinn sunnudag. Hann fer þang- að aftur í lok þessarar viku og les með fermingarbörnum. Stórhríð, skipströnd og fjárskaðar. Reykjavík, 12. maí 1926. Aðfaranótt sunnudagsins skall á norðanhríð, einhver sú mesta, sem komið hefir um langt skeið. Veðurhæðin var ekki ýkja mikil, en snjókoman mjög mikil og nokkurt frost. Hélzt veðrið allan sunnudaginn og fram á næstu nótt án þess að nokkurn tíma rof- aði til. Telja má víst, að þetta veður hafi valdið miklu tjóni víðsveg- ar um land þótt ljósar fregnir séu ekki komnar um það enn þá. Hef- ir þegar frézt um mikla fjárskaða hér sunnanlan'ds, en annars vita menn ekki enn þá um hve mikið fé hefir farist, því það var komið víðsvegar vegna hins ágæta tíð- arfars sem verið hefir í alt vor. Hefir féð bæði fent og hrakið í ár og sjó og eru t.d. ljótar sögur sagðar austan úr Árnesýslu um að fé hafi farist þar í hópum í ám og lækjum, þott vonandi séu þær sagnir eitthvað orðum auknar. — í Álfsnesi á Kjalarnesi hröktu um 30 ær í sjóinn og einnig kvað all- margt fé hafa farið í Leirvogsá aðrar ár þar upp frá. Þilskipið Hákon héðan úr Rvík strandaði í á sunnudagsnóttina fram undan Grindavík, og björg- uðust mennirnir við illan leik eft- :r 9 tíma volk í skipsbátnum. Vegna veðursins sáu þeir ekki hvar land- Frá Hensel, N. Dak., komu í bíl á sunnudaginn var Mr. og Mrs. B. J. Austfjörð og dóttif þeirra; A. M. Ásgrímsson og Jóhann Nor- man. Þau fóru aftur heimleiðis á þriðjudaginn. Mrs. B. D. Aliston frá Portage og Mrs. Baker frá Langrutti, Man., komu til borgarinnar á þriðjudaginn í síðustu viku. Mrs. Aliston fór heimleiðis næsta dag, en Mrs. Baker er hér að leita sér lækninga hjá Dr. B. J. Brandson, og verður hún hér fyrst um ginn hjá systur sinni, Mrs. A. G. Pol- son, 118 Emily stræti. Jón Hanneson, Akra, N. Dak., biður þess getið, að hann hafi ekki safnað peningum þeim fyrir Jóns Bjarnasonar skóla, sem auglýstir eru í áíðasta bjaði undir hans nafni, heldur hafi þeir H. B. John- son og Tryggvi Dínusson gert það. Hann hafi að eins sent pen- ingana til gjaldkera skólans. hann á yfirlýsingu, sem Dr. Char- les P. Childe, brezkur krabba- meins sérfræðingur, hafði gjört í þá átt, að hægt sé að koma í veg fyrir helming dauðsfalla á meðal kvenna, og þriðja part á meðal karlmanna úr þeirri hræðilegu veiki. Einnig tók hann fram, að það væri misskilningur einn, að menn vissu ekkert um þá veiki. “Þekkingin, sem læknar hafa nú á krabbameini,” sagði Dr. Soper, “er ekki að eins víðtækari en ver- ió hefir, heldur líka hagnýtari, en fólk gerir sér almena grein fyrir.” Dr. iSoper tók fram, að þekking lækna á því sviði miðaði frekar til þess að koma í veg fyrir að veikin þroskaðist, eða næði haldi, en að lækna hana, og að það, sem unnist hefði í því efni,. væri aðal- lega falið í framför þeirri, sem orðið hefði í að þekkja einkenni veikinnar, þegar hún væri að byrja. Hann tók fram, að það væri nokkurn veginn áreiðanlegt, að bakteríur í blóðinu væru ekki valdar að upptökum krabbameins- ins, né heldur væri sjúkdómur sá smittandi eða arfgengur, þó á- stand það, sem gerði menn mót- tækilega fyrir sjúkdóminn, gæti verið arfgengt. “Bezti vegurinn til þess að forð- ast krabbamein,’1 sagði Dr. Soper, “er að koma í veg fyrir óþægindi þau, sem gjöra vart við sig, þeg- ar veikin er um það að byrja.” “Menn skyldu vara sig á brotn- um tönnum,” segir þessi sami Iæknir, “sem gjöra tanngarðinn sáran, kinnar eða tungu. Á gler- augum, sem gjöra menn sára á bak við eyrun, á augabrúnum eða nefi. Á öllum sárum, sem ekki vilja gróa; á vörtum, eða bólum, sem skifta um lit, lag og útlit; á meltingarleysi, sem er^þrálátt og ekki er hægt að gjöra sér grein fyrir; á öllum þrota í holdinu, sem er þrálátur og vill ekki hverfa.” Þegar eitthvað af þessum ein- kennum er til stáðar, þá ættu menn að fara tafarlaust til • á- byggilegs læknis og fylgja skip- unum hans og ráðum nákvæm- lega. Hon. Thos. H. Johnson sæmdur St. Olafs orðunni af Hákon konungi, Hákon Norðmanna konungur hefir sæmt Hon. Thomas H. Johnson, K.C., St. Ólafs orðunni, sem er mesta virðingar- merki sem hann á yfir að ráðá. Sæmd þessi er Mr. Johnson veitt fyrir framkomu hans á hátíðahaldi Norðmanna í St. Paul og Minneapolis í fyrra, sem haldið var í minningu um hundr- að ára veru þeirra hér í álfu. Við það hátíðarhald mætti Mr. Johnson fyrir Canada. Það var ekki ótítt í gamla daga, að ís- lendingar þáðu, margskonar sæmd af Noregs konungum, en á síðari árum, eða öldum öllu heldur, hefir það verið- heldur sjaldgæft. Víst er Mr. Johnson fyrstur Vestur- íslendingur, sem sæmd þiggur af Noregs konungi. Er það að vonum, því hann hefir svo oft áður verið þeirra fyrstur. ekki einungis við mig, prestinn yðar, heldur og í öllum þeim mál- um, sem að kristindóminn snerta, öðrum eins erfiðleikum og þér hafið þar átt að mæta. Og því er það mín heitasta ósk: að þér legg- ið aldrei niður það starf og þá ^tefnu, sem að þér hófuð, sem þér hafið lengi unnið að með óþreyt- andi elju, og sem þér hafið kom- ist með — að eg vona — upp á örðugasta hjallann; að samein- ing sú, sem orðin er, verði yður til góðs; og að kristninnar starf blómgist og blessist yðar á meðal|á Bretlandi sjálfu i framtíðinni. Með þeirri ósk sendi eg yður, söfnuðir mínir og vinir, þes^a kveðju mina og hjartans þakkir. Buffalo, N. Y., 3. júní 1926. umbættar, svo miklu minni kol nu en Páll Sigurðsson. Eimreiðin (32. árg., janúar— marz 1926) barst oss í hendur rétt áður en ,blaðið var fullsett, svo ekki er hægt að segja mikið um það í þetta sinn. Vér höfum ekk- ert í þessu hefti lesið enn, en efn- isskráin beiMir til að það sé fróð- legt og girnilegt til lesturs, enda minni Kveðja séra Páls Sig- urðssonar til safnaða hans og vina. Áður en eg yfirgef Bandaríkin, langar mig til að senda yður, söfn- um mínum og vinum á Gardar, Eyford og Mountain í Dak. og Brown, Man., kveðju mína og innilegustu þakkir. Vel hefir mér hjá yður liðið í 10 ár; og lengi hefi eg vitað hvað yður er hlýtt til mín og hafið metið mitt starf, öðrum eins ljós- um vinsældar og virðingar og eg hefi ávalt átt að fagna yðar á meðal. En aldrei var þó kveikt eins á ljósunum öllum eins og að skiln- aði. Seint mun eg gleyma þeirri birtu, þeim yl, þeirri viðhöfn, og virðingar og vináttumerkjum, sem þér sýnduð mér þá, svo einhuga og af svo heilum hug, bæði í orði og verki. Og seint mun mér úr líða söknuðurinn að sjá á maður því að venjast í Eim-j ykkur séinast á bak. Og þó er eitt reiðinni. Þetta er fyrsta hefti af i ótalið enn, sem “aldrei deyr þótt fjórum, sem út koma á árinu. Ár-I aj|. um þrotni”: endurminningin taka var möguleg og lentu um son,g594 Alverston^Sti Winnípeg,] Um Þ&ð fagra ljÓS’ sem fermingar‘ er útsölumaður Eimreiðarinnar. síðir í vör rétt hjá Reykjanesvita allmjög þjakaðir, en þó sjálf- bjarga, þótt lending væri vond, og var þeim ágætlega tekið hjá vitaverði og voru þar næstu nótt. Einnig hefir frézt um skemdir i á skipum Norðanlands, og á Eýr- ’ arbakka brotnaði einn bátur í lendingu og fleiri voru hætt komn- ir. íEkkert manntjón hefir orðið af völdum veðursins svo að frézt hafi.—'Dagbl. Bretland.l Enn stendur yfir kola verkfall- ið á Bretlandi, og er ekki hægt að geta sér til um hvenær eða hvern- ig það muni lagast. Þó virðast nú flestir, sem um málið rita, vera á þeirri skoðun, að naumast geti það nú dregist mjög lengi, að þar verði aftur tekið til vinnu. Allir sjá, að svona má þetta ekki gangaAþýðufræðslu og uppeldismál, sér- ELLEN KEY. Stutt símskeyti flutti þá fregn nýlega, að Ellen Key væri dáin. Blöðin bættu engu við frá sínu bijósti, og allur fjöldi manna hér heima mun litlu nær. Hver var Ellen Key? munu ef til vill marg- ir spyrja, og margir ekkert svar fá við því, — segir Dagblaðið í Rvík frá 9. maí. EíTen Key var sænsk kona stór- merk. Hún fæddist 1849, og var því 77 ára gömul, er hún lézt 23. f. m. Faðir hennar var stjórn- málamaður og rithöfundur K. F. Key og var af skozkum ættum. Frá bernskuárum var Ellen framúr- skarandi áhugasöm um alla al- börnin mín kveiktu öll og gáfu mér að skilnaði. Það lýsir mér Margir kirkjuþingsmenn hafa leið- geti nokkuð orðið mér verið að koma til borgarinnar íj hvöt til að leitast við að láta eitt- gær og i dag, bæði að sunnan ogj hvað gott af mér og mínu lífi vestan. Fara þeir til Gimli í dag,j hljótast, og á þann hátt að þjóna Kolaiðnaður Breta. Út af kolaverkfallinu á Bret- landi, sem staðið hefir yfir í hálf- an annan mánuð, hefir margt verið ritað um kolaiðnaðinn þar í landi. Það hefir verið greini- lega sýnt fram á, að þar er um meiri örðugleika að ræða heldur en ósamkomulag milli eigenda og verkamanna út af kaupgjaldi og vinnutíma. Um langan aldur hefir kolatekj- an verið einn af aðal atvinnu- vogum þjóðarinnar, og hefir það haldist við alt til þessa. Það telst svo til, að á Bretlandi vinni 1,120,000 manns að kolaiðnaði, og þegar fjöískyldur þeirra eru með- taldar, verður það hér um bil tí- undi hluti allra þeirra, er brezku eyjarnar byggja. Einn þriðji hluti kolanna er seldur til annara landa, svo það eru ekki Bretar ein- ir, sem borga fyrir kolin, heldur líka þær þjóðir, sem kaupa þau og eru það sérstaklega Þjóðverjar, Frakkar, Italir og Belgíumenn. Meðan á stríðinu stóð, varð kolaframleiðslan miklu minni heldur en áður var. En hún náði sér mikið að stríðinu loknu, þó þar væri aftur heldur lítið að gera árið 1921, eins ofe í öllum öðrum iðngreinum. Næstu tvö árin seldu Bretar ákaflega mikið af kolum til annara landa. Þá voru kolaverk- föll í Ameríku og þá sátu Frakkar í hinum kolauðugu Ruhr héruðum, svo þar var lítið unnið. En ein- mitt á þessum árum voru undir- búnar kær breytingar, sem síðar urðu kolaiðnaði Breta erfiðar við- ureignar. Þjóðverjar höfðu gert lítið að því, að grafa kol úr jörðu, meðan á stríðinu stóð og fyrstu árin eft- ir að því lauk, en nú tóku þeir til óspiltra málanna, útveguðu sér markað í öðrum löndum og grófu þar sem kirkjuþingið verður sett í kveld kl. 8.30. Tillög í Björgvins-sjóð. Áður auglýst ...... $1,078.44 Dr. og Mrs. J. Stefánsson, Winnipeg.............. $50.00 Grímur Guðmundsson, Wpg A. M. Ásgrímsson, Hensel $1,134.44 Aðvaranir í sambandi við krabbamein. Á þingi, sem nýlega var haldið í Atlantic City í Bandaríkjunum, til þess að ræða um sóttveiki og sóttvarnir, sagði Dr. Geo. A. Sop- er, formaður sóttvarnarfélags Bandaríkjanna, að 40,000 manns dæi árlega úr krabbameini fyrir handvömm. Þessa staðhæfing sína bygði þeim Drotni, sem svo ríkulega hefir blessað mín lélegu störf yð- ar á meðal, þá er það þetta fagra liós. Mér er það ljóst, að eg verð skulda minst af vinsældum yðar og virðingu, söfnuðir mínir og vinir; og ólíklegt mjög að mér 5.00j auðnist að verða yður að nokkru 1.00 ]jgj framar á lífsleiðinni, hversu mjög sem eg vildi, þó það sé raunar ekki mitt a"ð ráða fyrir því. En þess fullvissari er eg þess, að Guð muni á einhvern hátt greiða götd yðar allra, og launa sérhvað það, sem svo fagurlega og vel er gert. Eg veit því að ámælin, sem Dak.-söfnuðunum voru nýlega gefin opinberlega í öðru ísl. blað- inu — um að þeir færu illa með sína presta og létu þá líða skort bæði líkamlega og andlega — eiga ekki við yður, söfnuði mína og vini í Dakota. Þvert á móti hefi eg lengi dáðst að framkomu yðar, ar stöðugt þurftu þær áður. v Eins og nærki má geta, urðu af- leiðingarnar af öllu þessu Bret- um óhagstæðar. Salan varð minni, verðið lækkaði, ágóðinn varð eng- inn, en skaði að eins á iðnrekstr- inum og námumennirnir mistu at- vinnu sína þúsundum saman. Árið 1925 seldu Bretar 12,000,- 000 færri tonn af kolum til útlanda holdur en árið 1924, og 27,000,000 færri en árið 1913. Kola eyðsla hefir einnig stórkostlega þorrið síðustu árin. Afleiðingin af öllu þessu hefir eðlilega orðið sú, að kolin hafa mjög lækkað í verði, og þótt þau séu enn miklu dýrari en þau voru fyrir stríðið, þá ber kolaiðnaður- inn sig nú ekki, því bæði hefir salan stórkostlega minkað, en kaupgjald og annar tilkostnaður hækkað. Frá 1. ágúst 1925 til 30. apríl 1926 lagði stjórnin kolaiðn- aðinum til stórfé til þess að verk- ið gæti haldið áfram og verka- mennirnir haft atvinnu. Síðustu fimm mánuðina af árinu 1925 lagði stjórnin fram á þessu skyni 12,184,051 pund sterling. Þessi fjárstyrkur varð þess valdandi, að kolaiðnaðurinn gat við ára- mótin sýnt ágóða sem nam 4,456,- 876 pundum, annars mundi skað- inn hafa orðið 4,295,241 sterl pd. Til að bæta úr þessum vandræð- um, sjá námaeigendurnir þann kost einan, að lækka kaup verka- mannanna og lengja vinnutím- ann. Ekki kannast þeir við það þar fyrir, að þeir ætlist til að all- ur hallinn komi niður á verka- mönnunum. Sjálfir segjast þeir verða fyrir enn meiri halla. En verkamenn neita harðlega að vinna fyrir lægra kaupi og eins því, að vinnudagurinn sé lengdur. Út af þessu hefir verkfallið verið hafið. Stjórnin hefir skip- að nefndir til að rannsaka þetta mál nákvæmlega, og hafa þær komið fram með ýms ráð til að bæta úr þeim vandræðum, sem hér er um að ræða, og hefir áður verið að nokkru skýrt frá þeim í þessu blaði. En aðal atriðið er það, að stjórnin taki að sér yfir- umráð yfir kola framleiðslunni. Flestir virðast hlyntir þessari tillögu, en af framkvæmdum hef- ir enn ekki orðið. öllum er ljóst, að hér þarf ein- hverra aðgerð? og breytinga við; en hvernig þær eiga að vera, eða hvernig á að koma þeim í fram- kvæmd, er mál, sem enn hefir ekki verið ráðið fram úr, og það er vafalaust meir en lítið örðugt að ráða fram úr því. Hvernig nú er ástatt, er kunn- ugt og auðvelt að skilja. Á Bret- landi eru 1,500 kolanámafálög. Land- eigendur, sem ágóða taka af þeim, eru 4,000. Fyrir stríðið var tala þeirra, er unnu við kolatekj- una, 1,048,000. Síðan hefir kola- framleiðslan ekki aukist, en tala þeirra, sem.að henni vinna auk- ist um nálega fimtíu þúsundir. Það þýðir, að nú lifa ellefu menn á þeirri framleiðslu, sem að eins upp kolin sem mest þeir máttu Svipað má segja um Frakka. Kola- j Kolanámurnar eru 3,000. námurnar voru ýmist eyðilagðar eða stórskemdar í stríðinu, en nú var byrjað að vinna í þeim aftur- og til fengin öll hin, nýjustu og fullkomnustu áhöld í þeirri iðn- grein, sem þekt eru. Þar við bættist, að nú var tek- ið að nota olíu til eldiviðar í stað kola á mörgum hinum stærri flutningskipa, og öllum nýjumj tíu‘ lifðu a{ _ áður. herskipym og mörgum hinna eldri líka. Frakkland, Italía og Sví- þióð og ýmsar fleiri góðar við- skiftaþjóðir Breta, notuðu nú raforku í miklu stærri stíl, en áð- ur og þurftu því ekki á eins mikl- um kolum að halda. Suður-Afríka, Indland, Spánn og Holland höfðu reynt hvað það er, að þurfa að sækja öll kol til annara, og höfðu r.ú öll þessi lönd komið svo ár sinni fyrir borð, að þær þörfnuð- ust ekki*nema lítilsháttar af kol- um frá öðrum löndum. Eitthvað svipað þessu atti sér stað i öðrum löndum, sem áður höfðu keypt mikið af kolum frá Bretum. Jafn- framt öllu þessu, voru gufuvélarn- Framleiðslan er náí. 250,000,000 tonn á ári, og eru það þá hér um bil 250 tonn af kolum, sem hver maður fram- leiðir. Það er sem næst emn þriðji hluti þess, sem hver náma- maður í Bandaríkjunum framleið- ir að meðaltali. Hvernig sem fram úr þessu kann að verða ráðið, þá er ekki annað sjáanlegt, en að kolaiðn- aðurinn á Bretlandi hafi nú lifað sitt fegursta, og mikill fjöldi þeirra manna, sem þar hafa haft atvinnu, hljóti að finna aðra vegi og aðra atvinnu til til fram- færslu. Verður þá útflutnmgur- inn til annara landa líklega helsta úrræðið.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.