Lögberg - 17.06.1926, Blaðsíða 2

Lögberg - 17.06.1926, Blaðsíða 2
Bls. 2. LÖGBEKG FIMTUDAGINN, 17. JÚNl 1926. Hefir ekki haft bak- verk $íðan. Hvernig Mr.' Marchbank Veit Að Dodd’s Kidney Pills Eru Gott Meðal. Enn einum manni í New Bruns- wick þykir vænt um meðalið, sem læknaði hann—Dodd’s Kid- ney Pills. Sussex, N.B., 4. júní 1926. (einka- skeyti)— “Sjúkleiki minn byrjaði fyrst af áreynslu og mér var mjög ilt i bakinu. Eg var við rúmið lengsl af. Eg fór til ýmsni lækna, en þeir gátu ekkert fyrír mig gert Eg hefi notað sex til tíu öskjur af Dodd’s Kidney Pills, og eg hefi ekki fundið til í bakinu í ineir en tvö ár. Þetta megið þér láta prenta ef þér viljið.” Þetta bréf fengum vér frá Mr H. J. Marchbank, sem heima á i Sussex og er þar vel kyntur. Bakverkurinn, sem Mr. March- bank hefir, stafaði frá nýrunum Þess vegna batnaði honum svo fljótt og vel af Dodd’s Kidney Pills. Þær verka á nýrun, styrkja þau og gera þau fær um að hreinsa öll óholl efni úr blóðinu. Hin óhollu efni í blóðinu eru orsök veikindá. Dodd’s Kidney Pills eyðir bessum efnum og veit- ir góða heilsu. Séra Páll Sigurðsson kvaddur. Þann 27. maí s.l. lagði séra Páll Sigurðsson af stað til íslands, til að taka við prestakalli sínu þar. Áður en hann fór, voru honum haldin kveðjusamsæti hjá söfnuð- v.m þeim í N.-Dak. og Man., sem hann hefir þjónað, sem vott um velvild og þakkir fyrir starf hans hér í safnaðar og kirkjumálum. Það hófst með heimsókn ung- menna. öll þau ungmenni, sem hann hafði uppfrætt og fermt í N.-Dak frá 1917—1926, hafa við- hafnarmikla hátíðisstund í prests- húsinu á Gardar, N.-Dak., 14. maí að kvöldi; taka þau þar á móti honum með fögnuði miklum og votta honum virðingu sína og með ást, með gjöfum, sknnt- un og veitingum. — Var hon- um þar afhent hin vandaðasta ferðakista (Wardrobe Trunk), með nöfnum og myndum ferming- arbarnanna allra og ávarpi því, sem fylgir: “Til séra Páls Sigurðssonar, frá fermingarbörnum hans i N.-Dak., 1917—1926. hjá söfnuðinum, og vonaði að safnaðarstarfsemi þar í bygð mætti blómgast og blessast. Þann 24. sama mánaðar hafa söfnuðir séra Páls í N. Dak., að Gardar, Eyford og Mountain, veg- legt samsæti í samkomuhúsinu á Gardar. Það hófst kl. 8 að kveldi og stóð yfir fram yfir miðnætti. Var þar saman komið fleira fólk, en húsið gat rúmað, flest safnað- arfólk séra Páls og vinir. Húsið var fagurlega prýtt, og samkvæm- ið í alla staði söfnuðunum til sóma. Var þar búinn sérstakur staður fyrir séra Pál og forseta safnaðanna. Voru þar fluttar ræður og stór hópur blandaðra radda söng, og hljóðfærasveit frá Mountain spilaði á milli ræðanna og á meðan borðað var, og var það mál margra manna, er veizlu þessa sátu, að svo skemtilega og að ð'llu leyti myndarlega samkomu hefðu þeir ekki áður setið. Um leið og forseti Gardar safn. setti samkomuná og bað heiðurs- gestinn velkominn, afhenti hann séra Páli gullsjóð einn, sem hann bað hann þiggja til minja um yl þann og virðingu, sem að safnað- arfólk hans bæri til hans. Þar næst afhenti Jón Jónsson séra Páli aðra fjárupphæð fyrir hönd kven- félags Gardar safnaðar. Margar snjallar ræður voru fluttar, sem lýstu ánægju ræðumanna yfir starfi séra Páls; var honum mjög þökkuð áameiningin sem orðin er hér í bygðunum, þó heyra mætti á mörgum þeirra, að ærið hefðu þeir mátt borga fyrir þá samein- ingu að þurfa að missa þann prestinn, sem þeim var kærastur, og þeir töldu ágætastan af þeim prestum, er þar hafa starfað. Lýsti þetta sér einna greinilegast í hinni ágætu ræðu, er Mr. Gam- alíel Thorleifsson á Gardar hélt, og er hér birt aðal innihald henn* ar.— -Herra forseti—herrar og frúr! “Hægan—köldu hleypidómar, hoppið ei á vígðri mold.” — Þessi orð skáldsins vekjast upp í huga mínum, er eg eg hugsa um tilgang þann, er kemur okkur til að fjölmenna svo mjög á þenna stað í kvöld. Eg geng þess ekki dulinn, að á liðnum árum hafa hinir “köldu hleypidómar” troðið á þeirri mold, sem vígð hefir ver- ið fyrir alvarlegustu andlegu mál efnin okkar, Vestur-íslendinga Þnð er með innilegri sorg og gjn 0furiftil grein af árangrinum söknuði, sem að við, fermingar-] er sá; ag vjg getum haldið hér börn þín í N. Dak., erum komin, kveðjusamsæti. hér saman í kveld til að kveðja Flest höfum við heyrt getið um þig og votta þér. okkar hugheil-j það, sem nefnt er “menningar- ustu árnaðaróskir. Við söknum straumar”. Þeir hafa verið að þín meira en við fáum með orð- verk; fra fyrstu tímum, er menn um lýst, og kvíðum að verða að^ þekkja til. Þessir straumar síga vera án þinnar hjálpar og leið-; ajt af ; gömu átt Þeir fyigja s6iu. sagnar. En við vonum, að þauj Fara alt af í vestur. Skilja eftir frækorn, sem að þú hefir sáð íi meír eða minna í hverju landi og sálir okkar, beri margfaldan á- hjá hverr; þjóg. það sem kallað er vöxt; við finnum, að þú hefir tek- m e n n i ng. Hún hefur sína ið þér bústað í hjörtum okkar, j fyrstu göngu frá Asíu. Kemst sem að þú að eins og enginn ann-i vestur til Rómverja og dvelst þar ar hefði getað gjört. En það sýn-; um jangt gkejg. (Eg á hér aðanega ist tilgangur hins alvalda, að við v;g trúmálahlið menningarinnar.) mætumst, kynnumst og elskum þá, | sögur þjóðanna sýna okkur all- sem við hljótum svo að skilja greinilega, að hvar sem þessi trú- við, en einmitt sú viðkynning og arbragðamehning stöðvast til færu þeir að sýna sig í því að setj- vinfengi við mann eins og hann. ast hér að. Því miður hefi eg, alt Þar næst afhenti hann honum fram að þessari stundu ekki feng- ið fullnægjandi ástæðu til að af- sanna þessi ummæli hins prúða manns, þótt eg á hinn bóginn geti friðað hugsanir mínar að nokkru með einstáka undantekningum. Allur þessi mikli fjöldi karla og, kvenna mætist hér í kvöld til að|Þeirra). að gjöf frá fjölskylduni “Nelson’s Loose Leaf Encyclopedia” í fullu leðurbandi, og bað hann njóta eins og gefið væri, en fyrirgefa smáa gjöf frá stórri fjölskyldu, (sjö talsins, hjónin og fimm börn Árnaði hann séra Páli kveðja — kveðja séra Pál, sem hefir þjónað Gardar-prestakalli síðastliðin tíu ár, með sóma og prýði. Nú er hann að hverfa he:m til ættlandsins aftur. Eg fæ ekki skilið það á annan hátt en þann, að mest sé það að kenna hans miklu hæfileikum sem prests og handvömm hinna kirkjulegu málefna okkar á meðal. Eg þarf naumast að spyrja um álit á séra Páli ykkar á meðal í þessum sal, og eftir mínum skilningi og til- finningum, er séra Páll bezti presturinn sem þjónað hefir Gard- arsöfnuði í minni áheyrn. En við | erum sjálfsagt ekki því vaxin, að geta notið þess mannsins, sem er prestur hins komandi ljóss. Okk- ar beztu kennimenn með andans útsýn taka líka út mestar þrautir, er þeir mæta óbilgirni okkar, sem þykjumst alt vita og vera þeir einu réttu. Hefir þú ekki séra Páll, fundið til stundum við tíu ára kirkjumála starfið hér á meðal okkar? Hefir þú ekki kent sárs- auka hið innra af lyngorminum, sem virðist að hafa. verið svo mik- ið að verki í trúmálum okkar hér á liðnum árum? — Eg fer að ætla, að okkur beri tæplega það lán, að hafa góðan prest. íMér er ekki í hug að koma hingað til að kveðja. Andi okkar beztu kennimanna er aldrei að kveðja. Hann er alt af að koma. Alt af að heilsa. Hann fylgir straumi menningarinnar og herj- ar á kyrstöðuna. Hann biður sér hljóðs i sál okkar og huga, og við veitum honum viðtöku, hver eftir sínu innræti. Og nú stend eg hér á stundu skilnaðarins og kalla til þín, séra Páll: Sæll og bless- aður! — Við vitum ekki hve nær yfir tekur. En við sem, fædd erum og alin upp á íslandi, dveljum þar svo löngum við liðnar minningar, allrar blessunar og sagðist vona að hann ætti eftir að koma aftur og starfa meðal fólks hér, því hvar sem hann væri, hlyti starf hans að hafa blessunarrík áhrif, hann væri þannig gerður. Eftir kvöldmatinn var samsæti fyrir 50—60 manns, og var skemt með hljóðfæraslætti og söng og samtali lengst fram á nótt. Daginn efitr lagði séra Páll af stað til Islands; fylgdi hortum fjöldi fólks til járnbrautarstöðv- anna á Edinburg. Einnig fjöl- mentu bæjarbúar á stöðinni að kveðja séra Pál og óska honum fararheilla, því allir sem nokkuð þektu hann, bera hlýjan hug til hans. Þar var einnig lúðrasveit frá Mountain, að kveðja hann og votta honum velvild sína og virð- irxgu með því að spila fyrir hann fáein lög að skilnaði. J. G. Davíðsson. Kveðjur North Vancouver, 13. maí 1926. Herra ritstjóri Lögbergs. Viltu gjöra svo vel og taka þess- ar línur í blað þitt við fyrsta tæífæri? — Vegna ófyrirsjáan- legra kringumstæðna er mættu mér, er eg komst vestur á Kyrra- hafsströnd, hefir það dregist að senda þær. Mér er skylt að geta þeirrar gleðistundar, sem þær göfugu konur í Selkirk veittu mér þann 12. febrúar síðastliðinn, að kvöld- inu klukkan átta, í tilefni af burt- för minni úr Selkirk. Eg var boð- uð í hús /Mrs. Steinunnar Steph- ansonar, sem er bæði stórt og fag- urt, með öllum nútíðar þægindum. ljúfar og hollar. Hvert okkar Þegar eg hom ;nn> voru þar fyrir fyrir sig a þar einhvern Dyra-| ]lm sextiu konur) og gkein sú ást, sem að Iþú hefir gróður- sett í hjörtum okkar sem andleg- langframa, snýr hún á móti sjálfri sér og bægir frá öllum nýjum ur leiðtogi okkar, hefir, að viðj straumum og nýrri þekking, svona vonum, gert okkur að andlegaj eftir mætti. Þannig fór fyrir hraustara fólki, með meira traust Rómverjum. Þeir bygðu, sér til á okkur sjálfum, kærleika til ná- varnar, rannsóknarrétt og pínu- ungans, og lotningu fyrir þeim bekk. drotni, sem að þú hefir kent Löngu síðar leggur menningin, okur að þekkja. Þau einu laun, með kristnu trúarbrögðin í farar- sem að hugsanlegt er að við get- um goldið fyrir umhyggju þína og ást til okkar, allra, er að við, fyr- ir guðs náð, mættum að einhverju leyti breyta eins og óska. Við höfum hér lítinn hlut, sem við biðjum þig að þiggja sem ör- litinn vott um þákklátssemi okk-! broddi, Ieið sína inn á Norður- lönd. Hún kemsj ekki norðar en til Noregs fyrir fshafinu. Þar tek- ur hún alt í sínar hendur. Gerist þú mundir þar svo aðsúgsmikil og hnúagleið, að ekkert mikilmenni eða andans maður mátti vera óhultur um líf og Iimu, ef hann vildi hafa sjálf- stæðar hugsanir og trú, sem fór í ar til þín, fyrir alt, sem að viðjbága við fagnaðarboðskapinn eins og honum var útdeilt þá. Við get- um að eins að þessu sinni rifjað upp í huga okkar frásögnina um Rauð hinn ramma, sem var höfð- ingi rmkill norður í Noregi og bjó í Goðey. Hvernig hann, mest fyr- ir mismun á trú, var handtekinn og píndur til dauða þannig, að tekinn var lyngormurinn og neyddur til að skríða inn um munn hans og ofan í iður. Þar át hann sig út gegn um brjóst og hjartarætur. 'Menningin kom inn til þessa meginlands með frumbyggjunum hvítu. Eins og aðrir framfara- straumar, kom hún að austan. Engin að vestan. Og fyrir hið mikla aðstreymi þjóðanna fram- an af árum, gætti ekki annars en að menningin þroskaðist hér hröð- um skrefum. Síðustu tveir tugir ára færa okkur hpim sanninn um það, hvernig hin andléga útsýn í höfum þegið af þér, og vitum að aðrir, sem eftir okkur koma, eiga eftir að þiggja af þér. “Nei, gef þú, gef þú—guíli andans strá á götur fjöldans, því er skírt þú hefur. Það eykst og bezt þér blessast einmitt þá, og bætist við, því meira sem þú gefur.” (G. G.) Séra Páll lét þar ótvírætt í ljós, að meiri ánægju væri ómögulegt að veita sér, en að sýna honum svo ljósan vott þess, að verk hans væru metin meðal æskulýðsins, og ekkert væri það, sem honum myndi meiri hvöt í hans starfi, en ein- mitt þessir hlýju hugir ungmenn- anna. “Ef æskan vill rétta þér örfandi hönd, þá ertu á framfara- vegi.”------ Þessu næst var séra'Páli haldið f j ö r ð, og við sendum kveðju hugarins til ættingja og vina. Verst er, hvað við eigum yfir litlu að ráða af sendingum héðan að vestan. Við ætlum að eigna okkur andvarann, sem berst upp að sfröndum íslands, svo ljúfur og heilnæmur, sem fylgir kvöldblæn- um og sólsetrinu, sem gerir öldu- sogið svo “hægt og hljótt”. Minstu þess, séra Páll, að honum verður ætíð samfara heilsan frá vinum þínum að vestan. — Var þessu máli ræðumanns fagn- að með dynjandi lófaklappi, og var auðsætt, að mjög hafði ræðu- maður snert tilfinningar áheyr- enda sinna. þeirra geislabros samsæti á Brown, Man., þann 16. kirkjumálum okkar hefir snúið á mánaðar. Að guðsþjónustu sJálfri sér, illvíg og mannýg. sama lokinni, voru borð sett upp og blómum prýdd. Þar næst var sezt til borðs, og voru þar margar hlýjar og fagrar ræður haldnar af safnaðarfólki og öðrum bygðar- búum, og skýlaust látið í Ijós, að séra Páll væri mikils metinn, sem prestur og maður, og að söknuður væri að burtför hans, og feginn hefði söfnuðurinn viljað njóta hans lengur. Var honum afhent fjárupphæð að skilnaði. Prestur þakkaði, og sagðist vera auðgaður orðinn af fögrum mynd- um, við viðkynningu og starf sitt' Síðast talaði séra Páll. Þakk- aði hann söfnuðum sínum ágæta samvinnu, og fyrir alla geislana, sem að þeir hefðu stráð yfir sam- verutímann, en sérstaklega þakk- aði hann þeim, hvað þeir hefðu alt af Iofað sér að vera frjálsum, að hvaða málum sem þeir hefðu starfað. Einnig lýsti hann á- nægju sinni yfir sameining þeirri sem'orðin væri meðal safnaðanna, kvað það hafa verið það mark, sem hann hafi képt að; sagðist glað- ur leggja það í sölurnar, að yfir- gefa þessa söfnuði, sem þó væru orðnir sér svo kærir, eftir 10 ára ákjósanlegustu samvinnu, og með engum öðrum hefði hann frekar kosið að starfa, ef kringumstæður hefðu leyft. Svo þakkaði hann söfnuðunum þetta höfðinglega samsæti og gjafir, en sérstaklega sagðist hann gleðjast að sjá allan þenna fjölda vina saman kominn, að árna sér fararheilla, það yrði sú mynd, sem að seint mundi mást úr huga sínum. Svo óskaði hann "þeim allrar blessunar í framtíðinni, og að safnaðarstarfsemi þeirra mætti eflast og þroskast. Síðasta samsætið var að heimili Guðm. Davidsonar á Gardar. Voru þar boðnir til kvöldmatar séra Páll og nokkrir vinir hans. Tíu kerti loguðu þar á borðum, sem tákn tíu ára veru hans og prestþjónustu í þeim bygðum. Bað séra Páll sér hljóðs yfir borð- um, þakkaði húsráðendum heim boð þetta, og trygð og vináttu, þá er þau ásamt börnum þeirra hefðu ávalt sýnt sér, og bað blessunar drottins yfir þau, börn þeirra og heimili. Einnigtalaði Mr. Davidson; þakk- aði hann heiðursgestinum, séra Páli, fyrir koipu sína þangað þetta kvöld, og svo mörg önnur Fyrir nokkrum árum síðan, var maður að heiman á ferð hér með- al íslendinga. Hann er mentaður maður og hefir skipað ábyrgðar-: kvö,d’ sem| ser mundu seint úr mikla og háa stöðu heima um all-|ininni ,iða; sagði, að þau hjón hefðu ávalt átt því láni að fagna, að margur góður gestur hefði heimsótt hús þeirra, en enginn kærkomnari, og mörg yrði sæl endurminningin. Einnig sagðist hann aldrei fá þakkað sem vert væri aít það, sem hann hefði ver- ið börnum þeirra. Kvað þap ó- metanlegan ábata, að hafa upp- vsxandi drengi í kunningsskap og langt skeið. Eg varð fyrir því láni, að geta haft tveggja til þriggja stunda samtal við hann. Hann fræddi mig um margt af ættjörðinni. Þar á meðal var það, að það væri nokkuð víðtækt álit hinna færustu manna hdtma, að kirkjufélagi okkar, og þá sérstak- lega forgöngumönnum þess, væri h:nn mesti ami að andans mikil- mennum í prestsstöðu að heiman, um um ásjónur kærleikans. Mrs. Stephanson las upp mjög fagurt ávarp til mín og bauð mig velkomna í nafni allra konanna, sem þar voru, og afhenti mér gjöf frá þeim, sem var vönduð leður- budda með peningasjóði í. Svo flutti Mrs. Oddný Goodman mér fagurt kvæði, ort af Mrs. Gróu Martin, skáldkonu í Selkirk, sem er bráðgáfuð og fróð kona. Einn- ig var mér flutt fagurt kvæði eft- ir Mrs. Nönnu Anderson (Huldu) skáldkonu í Selkirk, sem er djúp- gáfuð kona. Eg þakkaði þessum göfugu konum alla þeirra velvild til min, með nokkrum orðum, á- samt fjórum stefjum. Svo var sest að kaffidrykkju og alslags kryddbrauði; síðan var farið að dansa og sumt af konun- um settust vig spil. Eg heyrði eina konu segja, að hún hefði ekki stigið danspor í fjörutíu ár, en hún var eins létt og lipur að dansa, eins'og stúlka um tvítugt Klukkan tólf var aftur borið fram rjúkandi rjómakaffi, með öllum sortum af brauði; en kl. eitt um nóttina fór hver heim til sín. Öllum þessum göfugu héiðurs- konum sendi eg mína hjartans kveðju með þakklæti fyrir alt gott. Líka bið eg Lögberg að færa mínum gömlu og góðu vinum og kunningjum í Geysis-bygð, mína innilegustu kveðju fyrir alt gott, þar sem eg dvaldi á mínu heimil- ilisréttarlandi í 33 ár. Guð blessi ykkur öll. Hylli hefi eg notið hrjóstrugum vegi á, líka hörmum lotið lífs um kaldan sjá, lukkubát minn brotið bröttum skerjum hjá; hefi þó blessun hlotið hjörtum ykkar frá. Því er skylt eg þakki þessa gleði hér, trygð og ástúð alla, æ sem veittuð mér. Lukkan ykkur leiði lífs um alla tíð, götu ykkar greiði guðdóms náðin blíð. Héðan burt þó haldi heims um kalda braut, ykkar æ eg minnist eins í gleði’ og þraut. Héðan veg mér velur vísir hæða klár; hans mér forsjá fylgir, þó fljóti á hvörmum tár. Forlög hvergi forðumst fjörsins línu á, alvalds blíða auga öll þau fyrir sá. Kært, með klökku hjarta, kveð eg vini hér, allar þið í eining ástúð sýnduð mér. Margrét J. Sigurðsson. mælum þínum, sem hafa verið svo óþvinguð og falleg. Það hryggir okkur, að þú ert að flytja burtu frá okkur, og við óskum og von- um, að þér megi líða vel í hinu nýja heimkynni, sem þú ert nú að flytja til. Svo þökkum við þér fyrir alia samveruna og biðjum þig að þiggja þessa litlu gjöf til merkis um vináttu okkar, og biðjum drottinn að vera þér alt í öllu,' alla þína óförnu æfileið.” Vetrarminni til Mrs. M. Sigurðsson. Heyrð’ eg að héðan flytti hróðgyðja Selkirk- bæjar, vildi’ eg því litlu ljóðin leggja í ferðanesti. Ósk er þér efnið líki, úr spunninn Braga þráður, fléttuð í fyrirvafið farsæld, og langa æfi. Veit eg, að við þig leikur vetrar úr kulda farinn vorblærinn vesturbygða, veitist þér heilsa og yndi. Útsýni er þar fagurt, iðgrænar hlíðar fjalla, særinn við syngur strendur, # sól gyllir hverja báru. hlöður og niðurborgun greidd. Vöruskrá járnbrautavagna, sem tilbúin er að sendast burtu, má ekki vera dagsett siðar en þann dag. Skírteini, sem haldið er inni fram yfir þann tíma, geta ekki komist inn í þessa árs reikninga. Alt korn, sem kemur þar eftir, telst til næsta árs. Lesendum er boðið að leggja fram spurningar viðvíkjandi hveitisamlaginu, og verður þeim svarað í þessu blaði. C Til Mrs. Margrétar Sigurðsson. Vér metum oss skyldugt^þig meta, mæta hollvina. Vér óskum þér yndis og friðar, æ hvar þú dvelur. Þá Skinfaxi skeiðar að sunnan, skjótur of morgna, lestu’ á hans ljómandi brjósti þér letraða kveðju. Hún er ei rituð með hendi, en hugskeyta penni hripaði þetta, því höfum af hjarta þig kæra. Vér kveðjum nú konu prúð-orða, og kunnum vel skilja: það góða er gjarnan bezt metið, nær gengið er burtu. Viljann þú verður að taka, þó verk sýnist lítið, láttu þér fylgja um lífsins leiðir óruddar það, sem vér óskum þér allar af einlægu hjatta: Drottins að vernain þitt veri vegaljós ætíð. Frá nokkrum konum í Selkirk, ort af Mrs. Martin. THE PIONEERS. Long, long the trail, fram Iceland’s olden shore, To virgin lands in westerly domains; Long, long the toil until these lands outpour Their recompense for labor’s pangs and pains. Long, too, the list of laborers unpaid, Who lie beneith the fields they used to till; Who faced the woodland army unafraid And shaped the prairie to their stubborn will. Far bloom the fields, a goodly brotherhood, All smiling tributes to. the passing age, When alien hands dethroned the virgin woods, And wrote their runes on Nature’s noble page. Here live their will, their sinuew and their brawn, Here stand the monuments that were their dreams; Here artist, poet, page may iook upon Unbounded wealth to graee creative themes. They came. They toiled. They conquered. Dearly Ibought Was every dream achieved through storm and stress; All honor to those toiling ones who wrought These treasure-fountains in the wildemess! Through unbom years their great example stands, The golden precepts of the future yields, While olden graves enshrine the bounteous hands That gave these gifts of cities, roads and fields. Christopher Johnston. SH5H5H5H5H5HSHSH5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5HSH5E5HSH5H5H5H5H5H5H5H5H5H5HÍ' “5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5HSH5H5H5H5H5H5H5H5H5HSH5H5H5H5H5H5H5HSH5H5H5H5; 1 VÉR ÞURFUM MEIRI RJÓMA! Vér ábyrgjumst hæzta markaðsverð. skjóta af- greiðslu og peninga um hæl. Sendið oss dúnk til reynslu og sannfærist. Vér sendum ókeypis merkiseðla, þeim er óska. Sendið oss líka egg, ST. BONIFACE CREAMERY COMPANY 373 Horace Street, St. Boniface, Manitoba. cáHSHSHS H5H5HSH5H5ESH5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5HSH5HSH5H5H5H5H5H5H5H5HSH5H5 5 Hveitisamlagið. Kornhlöðulögum breytt. Nefnd sú í þinginu í Ottawa, sem hefir til meðferðar breyting- artillögur við lög þau, er nefnd eru “Canada Grain Act”, hefir nú h.nn 8. þ.m. fallist á að breyta lögunum þannig, að hver sá, sem hveiti framleiðir, hefir rétt til að kjósa um, í hvaða kornhlöðu hveiti hans er flutt, þeirra, er við endastöðvar brautanna eru. Þessi breyting var samþykt með 56 atkvæðum gegn 12. Þeir, sem aðallega mæltu með henni í nefndinni, voru fulltrúar hveiti- samlagsins. En þeir, sem aðal- lega börðust gegn henni, voru meðlimir og embættismenn hveiti- verzlunar félagsins í Winnipeg (The Grain Exchange). Breyt- ingartillaga þessi á enn eftir að koma til þriðju umræðu í sam- bandsþinginu, og fer svo til efri málstofunnar. Lokadagurinn er 15. júl. Hveitisamlögin í Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, hafa á- kveið, að alt korn fyrir árið 1925 verði að vera komið í sínar hend- ur ekki síðar en 15. júlí. Þá verð- ur alt korn að vera komið í korn- yj/ie ueer Wlin u. rrepiuuu'i'- CALCAR' BEER Þegar hinir rosknu menn tala um það er skeði fyrir 30—40 árum — þá tala þeir um gamla daga og það, að Calgary bjórinn kom fyrst á markað 1892. Calgary Bjór var ávalt góður bjór—og er enn góður bjór. Vér höfum ávalt vakað yfir virðingu hans og vandað hans gæði. Calgary Brewing and Malting Co.f Limited Calgary - Canada. EXCU RSIONS Farbréf seld frá | 15. Maí til 30. Sept. ÁVARP til frú Margrétar Sigurðsson. Við, sem hér erum saman komn-í ar til þess að kveðja þig, finnum aldrei betur en nú til þess, hvað oft þú hefir verið okkur til ánægju og uppbyggingar, þann stutta tíma, sem þú hefir átt heima i þessum bæ; okkur hefir verið hin mesta ánægja að viðræðum þín- um, og þá ekki síður af skáid- AUSTUR AD HAFI Alla leið á braut eða vatnaleið að parti VESTUR AD Hafi THE TRIANGLE TOUR - AiLASKA JASPER NATIONAL PARK MT. ROBSON PARK Gilda til afturkomu alt að 31. Október 1926 VORAR EIGIN EFTIRLITS-FERÐIR koma sér vel fyrir Kennara, Iðnaðarmenn, Starfsmálamenn og Konur Ferðir í Júlí til BRETLANDS og MEGINLANDSINS PRINCE EDWARD ISLAND og KYRRAHAFSINS Skemtanir lagðar til á eftirtekta- verðum stöðum á leiðinni. Beina leið frá Vestur Canada til Eucharistic Congress,Chicagro 20.-24. Júní 1926 Leitið upplýsinga hjá Umboðsm. Can. National Railways Eða skrifið, W. J. QUINLAN. District Pass. Agent, Winnipeg, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.