Lögberg - 12.08.1926, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.08.1926, Blaðsíða 8
Bls. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN, 12. AGÚST 1926. sm l. IJr Bænum. Mr. Sigurjón ÞórÖarson frá Hnausum P.O. Man. leit inn á skrifstofu Lögbergs í vikunni. Hann kom frá Vancouver þar sem hann hefir verið í kynnisferS und- anfarandi. SagSi hann aS starfsfjör mikiS væri þar. SíöastliSiS sunnudagskveld, lést aS heimili dóttur sinnar, 679 Beverley Street hér í borginni, Mrs. Herdis Benjamínsson frá Geysi, Man., 65 ára aö aldri. Hún lætur eftir sig eiginmann ásamt tveim dætrum og einum syni. JarSarförin fer fram frá heimili hinnar látnu aS Geysir, kl. 2 laugar- daginn hinn 14. þ. m. — Séra Jó- hann Bjarnasón jarðsyngur. Góð bújörS í islenzkri bygS vest- ur viS haf til sölu, eða í skiftum fyrir hús í Winnipeg. Óvanalega gott tækifæri. Ristj. Lögbergs vísar á. Páll Jóhannsson bóndi frá Ed- field, Sask. kom til bæjarins fyrir helgina ásamt konu sinni, sem kom til að leita sér lækninga. -'llllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMlllllllllllllllllim | HOTEL DUFFERIN | = Cor. Seymour and Smythe Sts. — VANCOUVER, B. C. J. McCRANOR og H. STUART, Eigendur = Ódýrasta gistihús i Vancouver. Herbergi frá $1.00 og upp. = Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti að vestan, = E norðan og austan. = íslenzkar húsmæður bjóða ísl. ferðafólk velkomið. % = íslenzka töluð = ^lllillllllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII)' Guðsþjónustur við Manitobavatn. í Ralph Cónnor skóla þ. 15. ág. þann 22 í Daiwin skóla, þann 29. á Wieedy Point. Það verSur tekið til kl. 2 e.m. á öllum stöðum og sunnu- dagaskóli verSur haldinn á Ralph Connor skóla aS lokinni guSsþjón- ustu. S. S. C. , Miðvikudaginn 4. ág. voru þau Röbert Warnock og May Todd, bæSi til heimilis í Winnipeg, gefin saman í hjónaband, af séra Rúnólfi Marteinssyni, aS 493 Lipton St., Winnijæg. Heimili bruShjónanna verSur í Winnipeg. Séra Jóhann Bjarnason var staddur í borginni um helgina. Hann prédikaði í Fyrstu lútersku kirkju á sunnudagskveldið. Séra Guttormur Guttormssón frá Minneota kom til borgarinnar 2. ág. Hann fór vestur til Cburchbridge. Sask. en er nú nýfarinn heintleiSis. Cjtinnar Björn Björnsson, sonur Jteirra Mr. og Mrs. G. B. Björnson. St. Paul, Minn. hefir veriS hér í borginni nokkra undánfarna daga. Er þetta í fyrsta sinn sent hann kentur til W innipeg og er frænd- folki hans og hinum mörgu vinum foreldra hans hér, mikið ánægju- efni að kynnast hinurn gerfilega, unga rnanni. Séra Rúnólfur Marteinsson ferS- ast til Piney á morgun Cföstudag) og dvelur þar fram vfir annan sunnudag. flytur guSsþjónustu báða sunnudagana og vinnur það annað fyrir fólkið á þeim stöSvum sem ástæSur leyfa. Eirnrciðin. AnnaS hefti hennar, þessa árs, er nýkomið og verður sent út næstu daga. Nýir kaupend- ur fá einn árg. án endurgjalds með- an upplagiS endist. Flýti þeir sér að panta hana, en allir að borga hana, þar sem hálfur árgangur er nú kom inn. 594 Alverstone Str., Wpg. A. B. Olson. I slysfarafregn þeirri frá Víði, er birtíst í siðasta blaði, hefir misprent ast eitt nafn, Guðný Jónsdóttir, en á aS vera Guðný Jónasson. Á þessu eru hlutaðeigendur beðnir velvirS- ingar. Jón Matthíasson, sá er kom í veg fyrir bankarániS, sem reynt var að fremja hér í borginni hinn 16. f. m. er nú farinn af sjúkrahúsinu og nokkurnveginn jafngóSur af þeim áverka er einn af ræningjunum 1 veittj honum og sem áSur hefir ver- ið sagt frá hér í blaðinu. Hinn 28. júli andaðist aS Grace spitalanum i Winnipeg, Mrs. P. R. Campbell CAlbertina Freeland) 24 ára. Hún var fædd i New York, en kom rneð foreldrum sínum barn að aldri til Baldur, Man. og þegar hún var ellefu ára fór hún til þeirra Mr. og Mrs. O. Andersor>, sem gengu henni í foreldra staS jafnan siðan. Hún hafSi lært hjúkrunarfræði og gegndi hún þeim störfum síSustu árin i Winnipeg og Ninette. Hinn 20. janúar í vetur giftist hún Mr. P. R. Campbell, Margaret, Man. Mrs. Campbell var efnileg kona og vinsæl mjög og er því söknuSur mikill aS fráfalli hennar, ekki aö- eins nánustu ástvinum, heldur einnig f jölda annara, er kynst höfSu hinni ungu konu. Jarðarförin fór fram frá íslenzku og lútersku kirkj unni að Baldur Man. Sunnudaginn r. ágúst og var þar fjöldi fólks saman kominn. Kistan var alþakin blómum frá frændum og vinum Séra K, K. Ólafsson jarðsöng. Dugleg og þrifin stúlka, vön mat- reiðslu og öðrum innanhúss störf- tim óskast nú þegar á gott og fá- ment heimili hér í borginni. Góð að- búS, létt vinna. Upplýsingar veittar á skrifstofu Lögbergs. Húsið 724 Beverley St., Wpeg, er til sölu með góðum kjörum. 1 því eru 10 rúmgóð herbergi, og lóðin er 75 fet á breidd. Eigandinn, S Sigurjónsson, heima á kveldin eft- ir kl. 5. Sími N-7524. Hon. Thomas H. Johnson hefir legið rúmfastur síðustu vikurnar, fyrst aS lieimili sínu, en síðan á fimtudaginn i vikunni sem leið hefir hann veriS á Almenna sjúkra- húsinu. 2 herbergi til leigu meS eSa án húsgagna, 533 Agnes St. Iðunn frá 1. jan. til júní loka 1926 nýkomin. Efnisskráin er þessi. Guðmundur FriSjónsson, Sigurð- ur Slembir, kvæSi. GuSmundur Einarsson, ferSasaga i um SuSurland, meS myndum. SigurSur Nordal, Heilindi. G. Björnsson, Bréf til Iðunnar, með mynd. Pétur Guðmundsson, Tvær stök- ur. Ásgeir Magnússon, Djúpið mikla, meS ,2 myndum. Björn Haraldsson, Þröstur kvæði. Ólafur Stefánsson, Út í bláinn. kvæði. Bergst. Kristjánsson, UppboSs- dagurinn, saga. 2 krækiber CÞorsteinn “tól” hálf- grjónin þýddar sléttubandavísur). B. Sæmundsson og M. Jónsson, ritsjá. , Helgi Pétursson, Um annaS líf, meS myndum. Einar H. Kvaran, öfl og ábyrgS. Hjálmar Þorsteinsson, Stökur. Þorkell Jóhannesson, Knut Ham- sun, meS mynd. Ásgeir Magnússon, Heimsendir. Tryggvi Sveinbjörnsson, Alþjóða samband. Þórir Bergsson, Fífillinn. Magnús Jónsson, Ritsjá. Tilkynning um eigendaskifti. Dr. Tweed veröur á Gimli laugar- daginn 21. ágúst og í Árborg mið- vikudag og fimtudag 25. og 26. ágúst. ÞAKKLÆTI. Okkur langar til að rétta ykkur höndina aftur, safnaðarfólkinú okk- ar i VatnabygSum, og íslendingum öllum þar um slóðir, og þakka ykk- ur af öllu hjarta fyrir mikinn kær- lejk í okkar garð öll þau ár, sem við dvöldum hjá ykkur. Kærleikur ykkar var svo mikill og dásamlegur þegar viS vorum aÖ kveðja, að þaS getur aldrei gleymst. Þið hélduð okkur hvert heiðurssamsætiÖ öSru ágætara; þið buðuS okkur að vera heiðursgesti á íslendingadeginum; líg undirituð tek að -mér allar teg- undir sauma, á heimili mínu, 662 Simcoe St. Vönduð vinna og sann- gjarnt verS. Alt verk leyst fljótt af hendi. Sigríður Stefánsson. þið gáfuð okkur stór-gjafir. Kær- leikurinn var í öllu svo frábærlega mikill: Við eigum hjörtu fleytifull af þakklæti, sem líklega verSur eina endurgjaldiS. ViS hlökkum til að sjá ykkur á nýja heimilinu okkar. Við hlökkum til aS skreppa aftur á gömlu stöSvarnar þar sem allir og alt er okkur svo kært. Mr. og Mrs. H. Sigmar og börn. Tillög í námsstyrktarsjóð Björgvin* Gnð- mundssonar. ÁSur auglýst ......... $1,540.44 Kristiana Fjeldsted, Lund ar, Man.............. Felix Sigurdson, Lund- ar, Man. ............ Mr. og Mrs. Sigfús Sig- urdson, Lundar, Man, K. B. Sigurdson, Lund- ar, Man. ............ Misses L. and J. Berg- man, Wpg. Man........ Jacobina Gillis, Wpg. Man. S. J. Austmann, Kenaston, Sask. .... J. V. Austmann, Kenas- ton, Sask. .......... Mr. og Mrs. L. Laxdal, Milwakee, Ore........ B'. Arngrimson, Mozart, Sask. .... ......... Lárus B. Nordal, Leslie, Sask.........|....... Rosa Nprdal, Leslie, Sask. Anna Nordal, Leslie, Sask. John Austman and Son, Wpg. Man.............. Ágóði af skrautsaumuð- um dúk, sem dregið var um, gefnum af Mrs. G. M. K. Bjarnason, Riverton, Man........ Safnað af Kristinu Halldórson Mountain, N. D., Haraldur Sveinbjörnsson, Mr. og Mrs. Th. Thor- finnson .............. Mrs. S. F. Steinólfson .. H. Olafson .............. 1.00 Steve Hanson .............. 0.50 Jóhannes Anderson ......... 1.00 C. IndriSason, ............ 1.00 John K. Johnson, .......... 2.00 Mrs. Kristiana Sigurdson 2.00 Mrs. H. J. Hallgrímson .. 0.50 Mrs. S. J. Hallgrímson .. 0.50 J. B. Holm ... .j...... . 1 00 H. J. Björnson ........ . 0.50 Kristín Halldórson ........ 1.25 C. S. Guðmundson........ 0.50 Gilsi Halldórson........... 0.50 S. J. Jónasson .......... 0.50 H. B. Sigurdson............ 0.75 B. S. GuÖmundson ...... Björn Jónasson ......... K. N. Julius ......... • • Sig. Indriðason . ...... Paul Johnson .......,.... S:. R. Johnson ......... Mr. og Mrs. Th. Einarson, A. V. Johnson, ......... 10.00 3.00 5.00 5.00 5.00 15.00 1.00 1.00 10.00 1.00 5.00 3.00 2.00 5.00 35-00 2.00 2.00 1.00 0.50 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 I.OC $26.00 Markerville Lúðraflokkur, Markerville, ............ $10.00 St. G. Stephanson, Mark- erville, .................. 5-°° Ónefndur, Markerville, . . 5.00 O. Sigurdson, Red Deer .. 2.00 J. Björnson, Innisfail .... 5-°° Sigt. Johannson, Marker- ville..................... 1.00 Magnús Maxson, Marker- ville.............. . • . 0.4C Vigfús Sigurdson, Marker- ville, ........1.. l-ocjj A. J. Ghristvinson, Marker ville ......,....... i-oo B. Björnson, Markerville, 1.00 B. Stephanson, Markerv. 0.50 Alls ............ $1,704-34 Th. E. Thorsteinson. KæMXHSMæM2ME8SEMEMæMSMæMSHEMSHEHæHæHEHæMSMæMSHSMSHSMSH H TIL SOLU María K. Anderson, skólakennari frá Vancouver dvelur hér eystra i sumarfríinu hjá systkinum sínum og vinafólki. Iðunn nýkornin. / Fyrsta og annaÖ hefti af 10. árg. ISunnar er nú komið til min, og sendi eg þaö tafarlaust til útsölu- manna og kaupenda. Eins og síðara heftið ber með sér, hafa nú orSið eignaskifti að IÖunni Hinir nýju útgefendur og ritstjór- ar eru þeir Árni Hallgrímsson og Eirikur Albertsson. Innihald þess- ara tveggja hefta er mjög fjölbreytt og til þess vandað. Verð Iðunnar hér vestra er hið sama og áður, $1.80 árgangurinn, 4 hefti, meira en 320 blaðsíSur og myndir i hverj- hefti. Magnús Péturson. 313 Horace Street. Norwood, Man. HXHZMSMSHXHæHSHEHSHSMSHSHSHSMXHXHXHXHSHXHSHSMXMSMæMSM H æ H æ w H S H H S H X H X H | X H X ■ æ H Sendið RJÖMA yðar til Holland Creameries Co. S Limited, Winnipeg og leyfið^oss að sanna yður áreiðanleik vorn. Ánægja yðar í viðskiftum, er trygging vor. | x H HSHXHSHSHXHSHXMSHZHXMSHZHZHXHSHSHXMXHSHZHXHSHZHSHSHæM &<H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H>^^ Sendið rjóma yðar til P. BURNS & Co. Ltd. Hœzta verð greitt, nákvœm vigt og flokkun. Vér kaupum einnig egg og alifugla og greiðum ávalt hæzta markaðsverð. P. Burns & Co. Limited, Winnipeg Tilboðum verður veitt móttaka að Municipal Office, Ashern, Man., til 1 2. ágúst að morgni. um kaup á Nar- i rowi Hall, er stendur á S,E.^4 15-24-10 W. Ðyggingin æ er úr timbri, um 30 feta breið og 66 feta löng. Engin ® skuldbinding um að lægsta tilboð né nokkurt annað, verði m tekið. Sendið tilboðin til S. H. FOORD, Secretary-Treasurer, ÁSHERN, MAN. ZHSHZHZHZHXHXHZHXHSHZHZHXHZHZHSHZHZHZHZHZHZHZHSHZMZMZ iHSHæHSMæMSMæMZHZHZHZHæHæHæHZHæHæHæHæHZHæMæHSHZHZHæHæH | y Því senda hundruð rjcmaframleiðendur ! RJÓMA | l # | sinn daglega til | - I I Crescent Creamery Co. ? 1 Vegna þess að jDeim er ljóst að þeir fá hæzta verð rétta vigt og flókkun og andvirðið innan 24 klukkustunda. Sendið rjómann yðar til CRESCENT CREAMERY Company Limited BRANDON WINNIPEG YORKTON Dauphin, Swan River, Killarney, Portage la Prairie, Vita. Ánœgja ábyrgst Hæsta verð greitt og peningarnir sendir um hæl, Sendið rjóma yðar beint til SASKATCHEWAN CO-OPERATfVE CREAMERIES WINNIPEG, - - - MANITOBA <H><H>IKK>IKH><H><H><HKHKHKHKHKK><HKHKH><H><H><H><H><H><H><H><HKH>ÍH>Ö wchxhjw Til yðar eigin hagsmuna. Allar rjómisendiniar yðar, aettu að vera merktartil vor; vegna þess aðvér crum ^ina raunverulega r jómasamvinnufélag bænda, sem starfrækt er í Winni- peg. Vér lögðum grundvöllinn að þessu fyrirkomulagi, sem reynsthefir bænd- um Ve8turland*ins sönn Kjálparhella. Með því að styðja itofnun vora, vinnið þér öllum rjómaframleiðendum Vesturlandsins ómetanlegt gagn, og byggið upp iðnað, *em veitir hverjum bónda óháða aðsföðu að því er snertir markaðs skilyrði. Æ’ilöhg oefing vor í öllu því er að mjólkurframleiðslu ög markaði lýtur trygf?*r yður ábyggilega afgreiðslu og hagvænlega. Manitoba Co-operative Dairies Ltd. 844 Sherbrook Street, - Wicoipeg, Man. Í*H><H><H><H><H><H><H><HÍH!H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><í<H>I><H><H><H><H><R>E><H* | !><H><H><><H><H?<H>< GJAFIR TIL BETEL Mr. J. Jónsson, Cloverdale, B. C.,...................$5-oo Ónefndur að Stone Hill..... 5-00 I minningu um minn kaera eiginmann, Stefán Péturs- son, ekkjan ............. 50.00 Mr. J. Magnússon, Fdinburg, N. Dak................... i°.oo Mr. John Johnson, Brandon, 10.00 Gefið að Betel i júlí. Mr. Bjarni Jónasson, Selkirk, $2.00 Mr. Jóhannes Stefánsson, Quill Lake, Sask. ...... 2.00 Miss Ada Malik 3 ára, Win- nipeg Beach ............. 1.00 Mrs. Halldór Jóhannesson, Wpg...................... 2.00 Mr. Hafsteinn Jöhnsón, Howardville, Man.......... 5-°° Mr. John Thordarson, How- ardwille, Man........... 5-°° Mr. og Mrs. H. Hjálmarsson Betel .............;..... 5 00 Mr. Sigurður Magnússon Piney, Man................ i.oo Mrs. G. Guðmundsson, Ivan- hoe, Minnesota .......... 20.00 Mr. og Mrs. Ingvar Gíslason, Reykjavík, Man., 10 pd. kaffi; 20 pd. sykur og tó- bak til vistmanna. Mr. Wl Olson, Wpg........... 5.00 Mrs. Isak, Westminster B.C. 5.00 Mr. Einar J. Eiríksson,Cava- lier, N. Dak............. 10.00 Ónefnd kona frá Wpg. (í , fleiri ár sömu upphæö) . . xo.oo Mr. Jón Plásson, Betel, .... 50.00 Ónefnd kona frá Wpg........ 5-°° Mrs. G. Elíasson, Ámes, P.O., i júní 7 pd. mysuost. Með innilegu þaklæti, Jónas Jóhannesson, héhirðir. 675 McDermot. ♦^###########^###################^ Ánsco Gamera Ókeypis með hverri $5.00 pönt- un af mynda developing og prentun. Alt verk ábyrgst. Komið með þessa auglýsingu inn í búð vora. Manitoba Photo SupplyCo. Ltd. 353 Portage Ave. Cor. Carlton G. THDMA5, C. THDRLAKSDH Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Sargeiit Áve. Tals. B7489 Rjómabú um alla Vestur-Canada. “Það er til Ijósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. ROBSON 317 Portagc Aye. KennedyBldg THE WONDERLAND THEATRE Fimtn- Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU MARION DAVIES * 1 Beverly of Graustark Alberta Waughn í Aukasýning: FIGHTING HEARTS Mánu-Þriðju- og Miðvikudag NÆSTU VIKU Monte Carlo og Aukasýning nr. 5 The Green Archer Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. C. JOHNSON hefir nýopnað tinsmiðaverkstofu að 675 Saigent Ave. Hann ann- ast um ait, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. DRS. II. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg 1 W##########f###################f The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður í sam- bandi við hótelið. k################################# Vér höfum allar tegundir af Patent Meðulum, Rubber pokum, á- samt öðru fleira er aérhvert heimili þarf við hjúkrun *júkra. Læknis ávísanir af- greiddar fljótt og vel. — Islendingar út til sveita, geta hvergi fengið betri póst- pantana afgreiðslu emhjá os*. BLUE BIRD DRUG STORE 495 Sargent Ave. Winnipeg Hvergi hetra að fá giftingamyndinatekna en hjá Star Photo Studio 490 M«ln Street Til þess að fá skrautlitaðar myndir. er bezt að fara til MASTER’S STtTDIO 275 Portage Avc. (Kenslngton Blk.) rAÍliBELFOvto Hardware SÍMI A8855 581 SÁRGENT t>ví að fara ofan í bæ eftir harðvöru, þegar þérgetiðfeng- ið úrvals varning við bezta verði, í búðinni réttí grendinni Vörurnar sendar heim til yðar. AUGLÝSIÐ I LOGBERGI Swedish-American Line M.s. GRIPSHOLM . E.s. STOCKHOLM .. E.s. DROTTNINGHOLM M.s. GRIPSHOLM . E.s. DROTTNLNGHOLM .... frá New York 7. ágúst .... frá New York 22. ágúst .... frá New York 28. ágúst .... frá New York 11. sept. .... frá New York 24. Sept. Fargjald frá New York $122.50, fram og til baka $196.00. Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmaöni, eða hjá Swedish-American Line 470 Main Street, WINNIPEG, Phone A-4266 House of Pan Nýtízku Klæðskerar 304 WINNIPEG PIANO Bld* Portage og Hargrave Stofns. 1911. Ph. N-6585 Alt efni af viðurkendum gæðum og fyrirmyndar gerð Verð, sem engum vex I augum, ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-*öluhú*ið sem þessi borg hefir nokkum tima baft inrmn vébnnda siima, Fyrirtaks m&ltfSir, skyr, pönnu- kökui, rullupylsa og þjöðrtaknis- kaffi. — Utanbæjarmenn fá sé. ávalt fyrst hressingu á WEVEIi CAFE, 692 Sargent Ave atmi: B-3197. Rooney Stevens, eigandi. GIGT Ef þö hefir gigt og þér er ilt bakinu eða í nýrunum, þá, gerðir þú rétt f að f& þér flösku af Rheu- matic Remedy. Pað er undravert Sendu eftir vktnlsburðum fólks, seim hefir reynt það. $1.00 flaskan. Póstgjald lOc. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. Phone A3455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton MRS. S. GUNNIiAUGSSON, EiganOl Tals. B-7327. Winnipe* Chris. Beggs Klæðskeri 679 SARGENT Ave. Næst við reiðhjólabúðina. Alfatnaðir búnir til eftir máli fyrir $40 og hækkandi. Alt verk ábyrgst. Föt pressuS óg hreins- uð á afarskömmum tíma. Aætlanir veittar. Heimasfmi: A4571 J. T. McCULLEY Annast um hitaleiðslu og alt sem að Plumbinglýtur, öskað eftir viðskiftum Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST’ Simi: A4676 687 Sargent Ave. Winnipeg Meyers Studio 224 Notre Dame Ave. Allar tegundir Ijós- mynda og Films út- fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada J i Frá gamla landinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Sherbrook og William Ave. Phone N-7786 CANADIAN PACIFIC NOTID Canadian Pacific eimskip, þegar þér ferðist tii gamla landslns, fstande, eða þegar þér sendið vinum yðar ta.r- gjald til Canada. Ekki hækt að fá betrl aSbúnað. Nýtízku skip, útbúln með öllum þeim þægindum sem skip má velta. Oft farið fi miIU. Fargjaid á þriðja piássi milll Can- ada og Rcykjavíknr, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. piása far- gjald. Leitið frekarl upplýsinga. hjá nna- boðsmanni vorum á staðnum skrlflð W. C. CASEY, General Agent, Canadian Paeifc Steamships, Cor. Portago & Main, Winnipeg, Man. eða H. S. Uardal, Sherbrooke St. Winnipeg Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tækifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Ulenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um II 6151. Robinson’s Dept. Store,Winninejr

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.