Lögberg


Lögberg - 14.10.1926, Qupperneq 8

Lögberg - 14.10.1926, Qupperneq 8
Bls. 8. LÖGBERG FIMlTUDitGINN, 14. OKTÓBER 1926. í IJr Bænum. Frónsfundur sá, sem halda átti síðastl. þriðjudagskveld, fórst fyrir vegna þess hve fáir sóttu hann. Aftur verður auglýst til fundar eftir tvær vikur eða svo. Gleymið ekki tombólu stúkunn- ar Heklu á mánudagskveldið kem- ur, sem auglýst er á öðrum §tað í blaðinu. Nefndin hefir vandað vel til tombólunnar, svo hún verði ekki ver klædd, en nöfnur hennar hafa verið. Stúkan Hekla hefir haft sjúkrasjóðs tombólu á hverju hausti nú í síðastliðin 30 ár, og það er óhætt að bæta því við, að st. Hekla hefir æfinlega verið öll- um þeim fjölda þakklát, sem sótt hefir tombólurnar og. lagt með því cent í sjóðinn, og við vonum, að eins verði enn. Ágóðanum er æ- tíð eytt til að gleðja þá, sem veik- ir eru, þó það verði oft að vera minna en stúkan hefði ákosið, þá samt, litlu má með ljúfum skifta. Gleymið ekki að koma. “Silver Tea” það er fyrverandi nemendur Jóns Bjarnasonar skóla héldu í skólanum á laugardaginn \iar, var vel sótt og fór vel fram að öllu leyti. Unga fólkið sérstak- j lega fjölmenti. Mrs. B. H. Olson skemti þar með einsöng og Ósk og Signý Bardal með piano spili, og Arnold Johnson og Pálmi Pálma- son með fiðluspili; einnig lék Mrs. fsfeld á píano vel að vanda. Þeir unglingar, er stóðu fyrir sam- sætinu, þakka innilega öllum, sem hjálpuðu á einn eða annan hátt. Inntektir námu $49.00. Hingað kom til borgarinnar á þriðjudagsmorguninn, skáldkonan j velmetna, frú Jakobína Johnson frá Seattle, Wash. Er hún á ferða- lagi um bygðir íslendinga í Can- ada og Bandaríkjum, og heldur þar samkomur, les upp kvæði sín, j bæði frumsamin og þýdd. Sam- komur hefir hún þegar haldið meðal íslendinga í Alberta, og Sas- katchewan og verið í hvívetna fagnað hið bezta. Hún fór sam- dægurs norður til Nýja íslands. j Þann tíma, sem Jakobína verður i j borginni, dvelur hún á heimili j Mr. og Mrs. Gísli Johnson, að 906 Banning Street. 'JiiiimmimmiMMiimiimmMiiiMiiimiiiiiiiiimiiiiiiMiiiiimmimmiimiiimimi*: i HOTEL DUFFERIN | = Cor. Seymour and Smythe Sts. — VANCOUVER, B. C. 5 = J. McCRANOR og H. STUART, Eigendur = Ódýrasta gistihús í Vancouver. Herbergi frá $1.00 og upp. = Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti að vestan, 5 = norðan og austan. E Islenzkar húsmæður bjóða ísl. ferðafólk velkomið. Ej = íslenzka töluð 5 rmiMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMt" WALKER Guðmundur Jónsson frá Vogar, Man.i hefir dvalið hér í borginni í sumar og stundað iðn sína, tré- smíði. Hann fór heim til sín á þriðjudaginn í þessari viiku. Til Stúdenta. G. S. “Frederik VIII” lagði af stað 8. okt. með 600 farþegja og kemur væntanlega til New York hinn 18. Fer þaðan aftur 26. okt. Canada’s Finest Theatre viku Mánud. 18.0kt. Sæti Seld Stefán Einarson biður blaðið að geta þess, að hann sé nýbyrjaður að verzla með matvöru á horninu á Sargent og Agnes stræti. Hann vonar, að landar líti inn til sín og reyni verðlag og vörugæði hjá sér. Sími hans er 39 242. — Sem lítið sýnishorn, er verðið á eftir- fylgjandi vörum þessa viku, sem hér segir: Kaffi, No. 1. Santos, 45 c. pundið. Raspaður sykur, 10 pund fyrir 72 c. Epli (Maclntosh Red, Eating) $2.65 kassinn. og “Cooking” epli $2.10 kassinn. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar hefir ákveðið að halda Bazaar í samkomusal kirkjunnar fimtudag- inn og föstudaginn, 28. og 29. þ m Verður nánar minst á það síðar. Halldór Daníelsson frá Gimli hefir verið staddur í borginni nokkra undanfarna daga. Hann er, eins og mörgum er kunnugt, fróður maður um margt og fylg- ist ávalt með öllu, sem er að ger- ast á ættjörðinni. Vetrar starfsemi gtúdentafé- iagsins hefst á laugardagskvöldið kemur, með skemtiför suður til Riverj Park. Mr. Ottenson hefir góðfúslega boðið okkur skálann, sem verður sópaður og fágaður fyrir tækifærið. svo hægt verður að dansa. Þeir, sem hugsa til þess að fara, mæti á horninu á Victor og Sar- gent kl. 7.30 til 7.45. Alt verður búið í haginn suður frá, til þess að kvöldið geti orðið sem skemti- legast. öllu íslenzku náimsfólki, hvort sem það tilheyrir félaginu eða ekki, er boðið að skemta sér með stúdentunum þetta kvöld. A. Johnson, ritari. I Björgvinssjóðinn. Áður auglýst............ $2,061.34 Mrs. Gróa Brynjólfsson Wpg. 5.00 Duglegur maður getur fengið atvinnu hjá mér frá fyrsta nóv- ember til fimtánda marz, við að stundt fiskiveiðar og hjálpa til við heimaverk. Gott fæði og hús- næði. Samið um kaup bréflega, eftir samkomulagi. Jón Árnason, Moosehorn, Man: Laugardaginn hinn 16. þ.m. verð- ur haldið “Sfilver Tea” í húsi Y. W. C. A., að tilstuðlan Jóns Sigurðs- sonar félagsins, frá kl. 3 til 5 síð- degis. öska félagskonur þess, að sem flestir velunnarar félagsins veiti þe(im heimsókn við það tæki- færi. ÍSLENZKAR BÆKUR. \ íslenzk lestrarbók.....................Sig. Nordal, (] ■) Ný lesbók handa börnum og unglingum, ........ . . (m-) Litla móðurmálsbókin,.........'........Jón Olafsson, (tb.) Frumnorræn málfræöi...........•.......A. Jóhannesson, Almenn rökfræði,................Ágúst H. Bjarnason Miðaldasaga..........Þ. H. Bjarnason og Á. Pálsson, (ib.) íslandssaga,...........................Jón J. Aðils, (ib.) íslandssaga,....................Jón J. AtSils, (betra band) Um íslenzkar orðmyndir á 14. og i5- öld; Björn K- Þorolfss. Nokkrar sögulegar athuganir, .. . . . J. L. L. Jóhannesson, Geðveikin. alþýðlegt fræðirit, þýtt; Ág. H. Bjarnason, fib.J Skógfræðileg lýsing íslands, með myndum, .. K. Hansen, Fimrn höfuðjátningar Evang. lút. kirkju; Sig. P. Sívertsen, Fiskamir, með 266 myndum, . . Bjarni Sæmundsson, (tb.) tslenzkt þjóðerni.....................Jón J. AtJils, (ib.J Nokkrir fyrirlestrar, (Alþýðubók); Þorv. Guðmundss. (tb.) Manndáð,.............................Jón Jacobsson, (ib.) Hjálpog hjúkrun.....................Sig. Sigurðsson, (ib.) Heilsufræði handa íþróttamönnum ; G. Björnsson landl. (ib.) Sundbók f. S. í. með myndum, 1. og 2. hefti, hvert (ib.) ÞjóSsögur og munnmæli,...................Jón Þorkelsson. Helgist þitt nafn, ljóðmæli............V. Snævarr. (ib.) Hafræna, sjávarljóð og siglinga, safnað af G. Finnbogas. (ib.) íslenzk söngbók, söngtextar með lagboðum, (ib.) Faust, ljóðieikur, islenzkað hefir B. Jónsson frá Vogi (ib.) Frá heimi fagnaðarerindisins, . . Ásm. Guðmundsson, (ib.) íslenzkt söngvasafn, I. h. Sigf. Einarss. og H. Jónass., (ib.) íslenzkt söngvasafn, 2. hefti,....................... Islenzk þjóðlög..................Sv. Sveinbjörnsson. Glettur, samið fyrir pianoforte,...........Páll ísólfsson, BARNABÆKUR. Ljósberinn. 1. bók, sögur og kvæði með myndum, (ib.) 2.00—f 5) Ljósberinn, 2. bók,................................fib.) 2.00—f 10) Ljósberinn, 3. bók..................................(ib.) 2.00—( 7) Gosi, (Æfintýri með myndum).........................(ib.) 1.35—( 4) Æfisaga Asáans, æfintýri með myndum..................(ib.) 65—( 2) Refurinn hrekkvisi, æfintýri meö myndum,............(ib.) .65—( 2) Timarit Þjóðræknisfélagsins 1.—6. árg., hver árg................ 7SC Timarit Þjóðræknisfélagsins 7. árg.............................$1.00 History of Iceland, ( á ensku) by Knut Gjerset, (hálfvirði) ib. $2.00 (15) 4.50— (12) T-35—r 5) 1.00—( 4) 3-95 ( S) 2.50— f 4) 3.00—( 6) 3.50— ( 8) 3- 75 ( %) 2-75—( 4) 2- 75—^ 4) t-35—( 4) T-35—( 3) 2.50— vr 4) 4- 75—(l6) 3.25— ( 6) 4-75—("10) 2.50— 0 5) 1.15—( 4) i-i5—( 4) .85-0 6) 1.40—( 8) i.oo—( 2) 3- 3S—( ^ 1-75—( 4) 4- 75—(10) 4-75—T 8) 2.75—f 10) 2.25— ( 8) 1-85—r 5) •95—(2) n T. okt. $2,066 34 E. Thorsteinsson, féh. 1926. Er að færast á sjötugasta árið. 1 Ljóð þetta um sjötugasta árið. barst fréttaritara Löb. í hendur á þeim tíma, þegar það var kveðið, í apríl 1925, en lenti hjá honum í handritasyrpu nokkurri og gleymd- ást, þar til nú., að það er fiskað upp á ný og sent blaðinu. Að fótum nú fram eg hrata. Fetin mig þyngja og letja, — setja mig sénn að fleti sjötugasta vetrar. Get ei þótt húgur hvetji hretv/iðrin staðist betur. Nötra’ eg í feigðar fötum; fjötraður slitnum tötrum. Magn. Sig. Kvenfélag og “Dorkas” félag Frelsis safnaðar í Argyle bygð, eru að undirbúa samkomu, sem verður haldin föstudagskvöldið 29. okt. næstk., í tilefni af komu frú Jakobínu Johrison þangað út í bygðina. Samkoman verður hald- in í kirkju Frelsis safn. að Grund, Man., og verður mikið til hennar vandað. Frú Jakobína ólst upp í Argylebygð og á þar fjölda vina, sem munu gleðjast yfir því að fá þetta tækifæri til að heilsa upp á hana og hlusta á hennar fögru ljóð.” Winthrop Ames gerir kunnan GE0RGE ARLISS sem hinn gamla og stóra syndara í leiknum 0lb Cnsltsí) Eftir John Galsworthy THE WOMDERLAND THEATRE Fimtu- Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU LAURA LA PLANTE í The Teaser Auka8ýning: TKe Radio Detective Kafli No. 3 Kveldin . . $3. $2.50 $2, $1.50, $1,00 Laugard.mat. , . $2.50 $2, $1.50, $1,00 Miðv.d.mat, . , . $2, $1,50, $1.00, 75c Tíu prct. Tax að auki Gallery alla tíma 55c reserved Tax að auki- Sætin nú til sölu. Stórt og bjart herbergi til leigu nægilegt fyrir tvo, að 724 Bever- ley St. Sími: 87 524. Ábyggilegur íslendingur óskast í vetrarvist í sveit. Ritst. Lögb. vísar á hvar. Til leigu tvö björt og rúmgóð herbergi á fyrsta gólfi, hentug fyrir “light housekeeping”,fyrir tvær stúlkur eða barnlaus hjón. Upplýsingar að 940 Ingersoll St. Simi; 28 020. Strástungið sár. Skáru sporin ár við ár árum skilað hingað; —Báru skorin sár viið sárar tilfinningar. Magn, sar Sig. Þakklæti. Þegar við urðum fyrir þeim skaða að heimili okkar brann til kaldra kola 12. júlí síðstl. var svo drengilega hlaupið undir bagga af fólki bæði hér á Lundar og annars staðar, að þakklætisskyld- an knýr okkur til þess að minnast þess opinberlega. Sérstaklega vilj- um við nefna kvenfélagið hér í bygðinni (Women’s Institute); nöfn einstaklinga eru of mörg til þess að minnast þeirra. En fyrir alla hjálpina þökkum við einlæg- lega og hjartanléga. Lundar, 21. sept. 1926. Mr. og Hrs. O. Oddson. Málfunda félagið hélt sinn fyrsta fund á haustinu eftir sum- arfríið. Var það kosningafundur þess. Var rækilega rætt um fram- tíðar starfsemi þess. Nýr áhugi og nýir menn komu í ljós. Bráð- lega stofnar það til opinberrar samkomu, þar sem mikilsverð mál- efni verða rædd. Það verður aug- lýst síðar. Allir eru boðnir og velkomnir að sitja fundi vora og öllum veitt málfrelsi. í umboði nefndarinnar, G. Jónatansson, ritari. Ofanskráðar bækur hefi eg til sölu að 715 Banning St. Winnipeg, og verða pantanir afgreiddar* tafarlaust. Sökum hins lága verðs sem eg hefi sett á bækurnar, verð eg vinsamlegast að mælast til að kaupend- ur sendi burðargiald og víxilgjald, I(exchange) þegar um bankaávísanir er að ræða. Burðargjald er í svigum aftan við verð bókanna. Talsí rnn; 34 779. P. S. Pálsson. giKKHKHKHCHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKH:HKHKHKHKHKHKHKHKHKKHKI Tombóla og Dans Til arðs fyrir stúkuna Heklu, verður haldin næstkomandi Mánudagskveld í Goodtemplarahúsinu 18. þ.m. Nefndin hefir vandað vel til Tombólunnar, þar verður bæði eldi- viður og epli, sem nú er orðið hæst mcðins að hafa á hverri tombólu og margt annað góðgæti. Einnig verða ágætir og velþektir spilarar, sem spila fyrir dansinum og sem byrjar ekki seinna en kl. 10. Inngangur og einn dráttur 25c. Byrjar stundvíslega kl. 7.30 <HKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKí MSMSMEMSMSMSKSMSMSMEMSKlSKISSMECSSKlEMSlMEMglKlSMSMSKSMElHlSMEM H Verzlun til sölu. Verzlun (General Store) til sölu í ágætri íslenzkri bygð í Suður- Manitoba, þar sem uppskerubrest- ur er óþektur. Hér er um að ræða óvanalega gott tækifæri fyrir duglegan og hæfan mann. Engin verzlun nær en í ellefu mílna fjarlægð. Eigandinn, sem nú er, hefir verzlað á þessum stað í seytján ár og farnast mæta vel. En vill nú fá sér umfangsminna starf. — Listhafendur snúi sér til T. J. Gíslason, Brown P.O., Man., sem gefur allar upplýsingar. Því senda hundruð rjómaframleiðendur RJÓMA sinn daglega til Crescent CreameryCo.? Vegna þess að þeim er ljóst að þeir fá hæsta verð, rétta vigt og flokkun og andvirðið innsn 24 klukkustunda, Sendið ríómann yðar til CRESCENT CREAMERY BRANDON WINNIPEG Killarney, Portage la Dauphin, Swan River, s H S M 3 M S H n M 3 H 3 M E H 3 H 3 M 3 M , 3 H 3 H 3 H 3 H 3 M 3 H 3 H 3 H 3 H Ánsco Gamera Ókeypis með hverri $5.00 pönt- un ’af mynda developing og prentun. Alt verk ábyrgst. Komið með þessa auglýsingu inn í búð vora. Manitoba Photo SupplyCo. Ltd. 353 Portage Ave. Cor. Carlton YORKTON Prairie, Vita. 3M3M3HZHEMZM3H3M3H3HBH3M2M3HSH3MSM3H3H3H3M3H3H3H3HZHZ J(‘WClry Gö 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 G. THOMftS, - C. THGRDKSON Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. 1 Mánu- Þriðju- og Miðvíkud. W NÆSTU VIK.U COLLEEN M00RE í P Ella Cinders H Einnig Episode No. 2 E5 Fighting Marine með Gene Tunney Arthur Furney Violinist og Teicher Studio; 546 Langside Street !; Phones: Res. 89405 jl' Studio 34 904 C. J0HNS0N hefir nýopnað tinsmíðaverkstofu aS 67S«Saigent Ave. Hann ann- ast um aít, er aÖ tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aögerðir á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar teguridir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geynodar. Wankling, Millican Motors, Ltd. The Viking Hotel 785 Main Street ;; Cor. Main and Sutherland ; ;; Herbergi frá 75c. til $1.00 ! !; yfir nóttina. Phone J-7685 ; CHAS, GUSTAFSON, eigandi ; ;| Ágætur matsölustaður í sam- ; !; bandi við hótelið. ! Vér höfum allar tegundir af Patent Meðulum, Rubber pokum, á- samt öðru fleira er sérhvert heimili þarf við hjúkrun sjúkra. Læknis ávísanir af- greiddar fljótt og vel. — Islendingar út til sveira, geta hvergi fengið betri póst- pantana afgreiðslu en hjá oss. BLUE BIRD DRUG ST0RE 495 Sargent Ave. Winnipeg 1 iiHvergi betra að fá giftingamyndinatekna! ! | en hjá < Star Photo Studio i !; 490 Main Street !| 1; Til þess að fá skrautlitaðar myndir. er w ! J bezt að fara til !; MASTEIl’S STUDIO ;! 275 Portnge Ave. (Kensington Blk.) ![ Di Cí 5Z5E52525H5E5H5H525SSS5S5ESZ525ZSa5H5E5H5i!. JÓNS BJARNASONAR SKÓLI Islenzk, kristin mentastofnun, að 652 Home St., Winni- peg. Kensla veitt í námsgreinum þcim, sem* fyrirskipað- ar eru fyrir miðskóla þessa fylkis og fyrsta bekk háskólans. “ Nemendum veittur kostur á lexíum eftir skólatíma, er þeir æskja þess.“Reynt eftir megni að útvega nemer dum fæði og búsnæði með viðunanlegum kjörum,— íslenzka kend í hverjum bekk, og kristindóms- fræðsla veitt,“Kensla í skólanum hefst 20. Sept. næstk. Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.00 borgist við inn- töku og $25.00 4. Jan. Upplýsingar um skólann veitir Miss SALÓME HALLDÓRSS0N, B.Aþ skóiastjóri. 886 Sherburn St., Win-'ipeg - Tals. 33 217 ■HSH5H525H5H5H5S5H5Z5HSH5H5H5H5í£HSH5H5H5H5H5HSH5il5S5H5H5S5H5H5H5H5cl5H5Í A Strong Reliable Business School MORE TIIAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employunent is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. “Það er til ijósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg cXnvbelf0/?Z) ^-Rardware SÍMI A8855 581 SARGENT Því að fara ofan í bæ eftir harðvöru, þegar þér getið feng- ið úrvals varning við bezta verði, í búðinni rétt í grendinni Vörurnar sendar heim til yðar. AUGLÝSIÐ I L0GBERGI House of Pan Nýtízku Klæðskerar 304 WINNIPEG PIANO Bldg Portage og Hargrave Stofns. 1911. Ph. N-6585 Alt efni af viðurkendum gæðum og fyrirmyndar gerð Verð, sem engum vex í augum. ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þessl lx>rg hefir nokkum tima haft innan vébanda sinna. Fyrirtaks m&itÍSir, skyT,, pönnu- kökui, rullupylsa og þjöörsaknis- kaffi. — Utanbæjarmenn fá sé. avalt fyrst hressingu á WEVEU CAEE, 692 Sargent Ave 3ími: B-3197. Rooney Stévens, eigandi. GIGT Ef þú hefir gigt og þér er ilt bakinu eSa 1 nýrunum, þá geröir þú réct 1 að fá þér flösku af Rheu matic Remedy. Það er undravert Sendu eftir vitnisburðum fólks, sem hefir reynt það. $1.00 flaskan. Póstgjald lOc. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. PhoneA3455 <HKHKHKHKHWHKHKHKf!KHKHKHKBKHKHKHKHKHK«HKHK^'' 'KHKHK><HKí Til yðar eigin hagsmuna. LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarínist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. Sc.Cotton Hár krullað og sett upp hér. »1RS. 8. GCNNTiAUGSSON, I.'igandl Talsími: 26 126 Winnipeg Chris. Beggs Klæðskeri 679 SARÖENT Ave. Næst við reiðhjólabúðina. Alfatnaðir búnir til eftir máli fyrir $40 og hækkandi. Alt verk ábyrgst. Föt pressuS og hreins- uð á afarskömmum tima. DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6-Ö45 Winnipeg Í Meyers Studio 224 Notre Dame Ave. Allar tegundir ljós- mynda og Films út- fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada ’#####/ «########################### t Frá gamla landinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. Sellan & Hemenway merchant tailors Cor. Sherbrook og William Ave. Phone N-7786 S BUSINESS COLLEGE, Limited 385V2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. sasHsasaszsasasasHSHSHSHSESHsasHsasHSHSssssasiasHsasHsasasíssszsHSíLí Allar rjómasendin^ar yðar, ættu að vera merktar til vor; vegna þess að vér erum eina raunverulega rjómasamvinnufélag bænda, sem starfrækt er I Winni- peg. Vér lögðum grundvöllinn aðþessu fyrirkomulagi, sem reynsthefir oænd- um Vesturlandsins sönn hjálparhella. Með því að styðja stofnun vora, vinnið þér öllum rjómaframleiðendum Vesturlandsins ómetanlegt gagn, og byggið upp iðnað, lem veitir hverjum § bónda óháða aðstöðu að því er snertir markaðs skilyiði. a Æfilöng œfing vor í öllu því er að mjólkurframleiðslu og markaði lýtur ú tryggir yður ábyggilega afgreiðslu og hagvænlega. Ö x Manitoba Co-operative Dairies Ltd. g 844 Sherbrook Street, - Wicnipeg, Man. ^IKHKHKHKHKHKHKKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKHKHKHKHKtÞ UNIDIH mcinc NOTID Canadlan Paclflc eimsklp, þe.gar þér ferðist tií gamla landsins, íslanda, eða þegar þér sendið vinum yðar far- gjald til Canada. Ekki ha-kt að fá betrl aðbúnað. Nýtizku skip, útbúin með öllum þeim þægindum sem skip má velta. Oft farið ó milll. Fargjaid á þriðja plássl inilli Can- a<la og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. Leitið frekarl upplýslnga hjá um- boösmanni vorum á ataönum eð' skrifiB W. C. CASEY, General Agent, Cnnadian Pacifc Steamships, Cor. I’ortage & Main, Winnipeg, Man. eSa H. S. Bardal, Sherbrooke St. Wlnnipeg Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða taekifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151e Robinson’s Dept. Store,Winnineg

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.