Lögberg - 11.11.1926, Blaðsíða 8

Lögberg - 11.11.1926, Blaðsíða 8
Bls. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN, ii. NÓVEMBER, 1926. “Grocery Shower” og “Silver Tea” heldur Dorkas-félagið í sam- komusal Fyrstu lútersku kirkju annað kveld, föstudagskveid 12. nóvember. Því ætt enginn aö gleyma. Bazaar til stvrktar St. Benedict’s bamaheimilinu í Árborg, Man. verður haldinn dagana frá 29. nóv. tif 3. des. ab bábum þeim dögum mebtöldum á heimilinu sjálfu. Vinnumaður óskast í vist á gott og fáment heimili, yfir vetrarmán- uÖina. Gott kaup. Upplýsingar á skrifstofu Lögbergs. Mrs. Hólmfríður Gíslason og sonur hennar Gísli frá Gerald P.O. Sask., hafa dvalið undanfarandi daga í bænum. Á föstudagskvöldið 5. þ. m. setti H. Gíslason umboSsmaÖur stúk- unnar Heklu eftirfarandi meSlimi í Enibætti fyrir þennan ársfjórð- ung. F'. Æ. T. — Egill H. Fáfnis. Æ. T. — Ingi Stefánsson. V. T. — Lilja Backman. R. — Stefania Eydal. A. R. — Johann Th. Beck. F. R. — B. M. Long. G. — Guðm. K. Jónatansson. G. U. -— Salome Baokman. K. — Sigríður Sigurðsson. P- — Sigurveig Christie. A. D. — Bjarney Fáfnis. V. — Sigurður Sigurðsson. V. — Svafa Pálson. Mefilimir stúkunnar eru nú rúm- ir tvö hundrufi,- Allir þurfa að vinna vel þvi verk er nóg. Fleira er gott en fara á “show”. B. M. L. Björgvins-sjóðurinn. Áður auglýst $2,076.34 H. Thorlákson, Hensel, P.O. 1.00 F. Erlendson, Hensel, P.O. 1.00 Sigurg. |Stefánson, Hensel P. 0......................... 0.50 Stefán Scheving, Hensel..... 0.25 Helgi Johnson, Hensel, P.O. 0.50 Tryggvi Johnson, Hensel,.... 0.25 Joh. Sæmundson, Hensel, .... 1.00 H. Anderson, Hensel, P.O. 0.50 Elías Stefánson, Hensel,.... 1.00 Th. Thorlákson, Hensel...... 0.50 S. Th. Björnson, Hensel, .... 1.00 T. Anderson, Hensel, ........ 0.50 Wm. Bernhoft, Hensel ..... 0.50 Fred Johnson, Hensel ...... 1.00 B. Austfjörd, Hensel, ....... 1.00 J. Norman, Hensel ......... 0.25 J. J. Magnússon, Hensel .... 1.00 J. J. Erlendson, Hensel, .... 1.00 Paul Nelson, Akra, ........ 0.50 H. Nelson, Akra, ............ 0.10 John Hannesson, Akra...... 1.00 Wm. Pleasance, Akra, ........ 1.00 B. Thorwardson, Akra ........ 0.50 G. Thorlákson, Akra.......... 2.00 K. G. Johnson, Svold, ....... 2.00 S. V. Johnson, Svold, ....... 2.00 Gudbv G. Johnosn, Svold, .... 2.00 Ásbjörn Sturlögson, Svold,....1.00 J. Jóhannesson, Hallson,.... 0.50 B. Thorwaldson, Cavalier,.... 0.25 John Björnson, pósth. óþekt, 0.50 —+—■----1---- Alls ..... $2,102.44 T. E. Thorsteinson. Leiðréttfng: í æfiminning Her- disar sál. Benjamínssonar, er birt- ist nýlega hér í blafiinu, hefir slæðst inn sú prentvilla, þar sem minst er á fyrri konu Einars bónda í Kal- manstungu, afi hún er nefnd Katrín en á að vera Kristín og var Jóns- dóttir eins og sagt er í blaðinu. Ennfremur hefir misprentast nafn Sigvalda Kaldalóns, læknis og tón- íkálds, sem af tilviljun var minst á í greininni. J>etta er fólk beðið afi athuga. Þjóðræknisdeildin “Frón” hefir j ákveðið afi halda f jölbreytta skemti- samkomu i Goodtemplarahúsinu 22. nóv. þ. á. til styrktar kenzlu i íslenzku fyrir börn og unglinga hér í borg á þessum vetri. Nánar auglýst sífiar. Stjórnarnefndin. Tvö sambliða herbergi með gas- eldavél nýlega uppgerfi til leigu. Einnig herbefgi með húsgögnum að 700 Victor St. Talsími 87-497 Islenzk Spil Eg hefi nú aftur til sölu þessi fallegu spil, samskonar og eg seldi fyrir tveim árum síðan, og sem þá flugu út fyr en varði. Á bakhlið allra spilanna er ágæt mynd af Gullfossi, og á framhlifi ásanna eru myndir af Reykjavík, Akur- eyri, Seyfiisfirði, Isafirfii, Snæfells- jökli, Goðafossi, Þingvöllum og Hallormsstaðarskógi. Spilin eru 1 alla stafii prýðilega vöndufi og gylt á homum. Verðið er sama og áð- ur $i-S9, póstgjaldifi mefitalið. Þetta er mjög laglegur, en ódýr vinaskenkur um jólin. Pantifi fljótt meðan upplagið hrekkur. Magnús Peterson. 313 Horace St., Norwood, Man. Phone :81-643. Þjóðrœknisdeildin. “Frón” hélt fyrsta fund 'sinn á árinu 1. nóv. 1926. Fór þar fram kosning í stjórnarnefnd fyrir næsta starfsár, og hlutu þessir kosningu: Forseti: Hjálmar Gíslason, fend- urkosinnj. V. forseti: Ágúst Sædal. Ritari: Ragnar Stefánsson. Fj.m.ritari: Gufim. K. Jónatans- son. 659 Wellington Ave. Féhirðir: Eiríkur Sigurðsson. R. St. ( ritari). Maður óskast i vetrarvist á á- gætt heimili í sveit. Vinna létt og aðbúð hin bezta. Kaupgjald frá $15—$20 um máðnuðinn og fæði. Eitstjóri Lögbergs vísar á. ÞAKKLÆTI. Mig langar afi votta mitt innileg- asta þakklæti öllum þeim i Nýja-ls- landi, sem hafa afhent mér gjafir til kristniboðsins, sýnt mér gest- risni, velvild og greifia. Veit eg einnig fyrir víst að þeir, sem lof- ufiu afi senda mér gjöf til þess há- leita verks seinna, munu efna lof- orð sín fyrir .jólin. Bið eg svo Gufi að launa þeim öllum af ríkdomi náðar sinnar, þegar þeim liggur mest á. Mefi vinsemd og virðingu, Sigríður Sveinsson. Gimli, Man. Gjafir að Betel í október. Mr. Albert Goodman, Gimli $2.00 Mr. og Mrs. Hjörtur Gufi- mundsson 19 pd. ull. Mr. P. frá Sask.......!... 5-°° Ónefndur að Betel......... 5-°° Mr. og Mrs. Ingi Thordar- son, Gimli ......... 10.00 Joe Pétursson, Hensel N.D. 5.00 Frá ónefndri konu í Winni- pegosis, rúmteppi og ábreifia. Mrs. Jón Stefánsson, Elfros, Sask., 5 pd. hrein ull. Gefvð til fchirðis síðustu viku. Mr. og Mrs. S. Gíslason, Wp. $15.00 Miss Rose Bjarnason, Wpg... 5.00 Mr.ogMrs.S.Anderson, Wpg 5.00 ,í>etta er innilega þakkafi. /. fóhannesson, féhirðir. 675 McDermot Ave. PROVINCE. “The Unknown Cavalier”, heit- ir kvikmyndin, sem sýnd verður á Province leikhúsinu alla næstu viku. Ekkert hefir verið til þess sparað afi finna sem heppilegastan stað til afi taka þessa mynd, enda hefir það lánast mjögvel. Myndin sem er gerfi eftir mjög vinsælli sögu eftir Kenneth Perkins fer afi- allega fram í Dead Valley, en hvergi í heimi er meiri hiti né þurk- Jóns Bjarnasonar skcli‘ íslenzk, kristin mentastofnun, afi 652 Home St., Winnipeg. Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem fyr- irskfpaðar eru fyrir mifiskóla þessa fylkis og fyrsta bekk háskólans. — fslenzka kend í hverjum bekk, og kristindómsfræfisla veitt. — Skólagjald $50.00 fvrir skólaárið, $25.00 borgist vifi inntöku og $25.- 00 4. jan. Upplýsingar um skólann veitir tMiss Salóvne Halldórsson, B.A., skólastjóri. 886 Sherburn St., Tals. 33-217 Hlutavelta og Dans Verður haldin af G. T. stúkunni Heklu nr. 33, mánu- dag þann 15. þ.m. í efri sal G. T. hússins, Sargent Ave. — Margir góðir drættir, svo sem tonn af Drum- heller kolum, gefið af D. D. Wood and Sons. Inngangur og einn dráttur 25c Byrjar kl. 7.30. Dansinn kl. 10. tCH»<HKHKHKHKHKHKH><H><HKHWHKHKH«H«H«HWH>lí<H«H««HKHWH«H«HÍ UlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHlllllllllHlllliá HOTEL DUFFERIN | = Cor. Seymour and Smythe Sts. — VANCOUVER, B. C. = J. McCRANOR og H. STUART, Eigendur E Ódýrasta gistihús í Vancouver. Herbergi frá $1.00 og upp. 5 Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti að vestan, norðan og austan. E íslenzkar húsmæður bjóða ísl. ferðafólk velkomið. E íslenzka töluð = =ri 11:11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111! 11111 ur. Staðurinn er fyrirtak og leik- ararnir ekki sífiur, svo sem Kath- leen Collins, David Torrence, T. Roy Bames, James Swickard Jim- sey Boudwin og hesturinn Tarzan, sem hefir næstum mannsivit. WONDERLAND. John Barrymore hafði á einu ári unnið sér mikifi álit sem kvik- myndaleikari. Þá ásetti hann sér að búa til mynd, sem vert væri um afi tala og þaÖ varð myndin “The Sea Beast,” sem gerfi er út af sögunni ^Maybe Dick” eftir Hlermann Mel- ville. |>essi mynd er spennandi mefi afbrigðum og verfiur hún sýnd á Wonderland á mánudaginn, þriðju- daginn og mifivikudaginn í næstu viku. Það er ekkert í kvikmynda- heiminum, sem tekur fram því sem Ahah Ceeley sýnir í þessum leik. Sagan er sögulegs efnis og segir frá hvalföngurum frá austurströnd Amerku árið 1840 og frá því stríöi sem sjómenn áttu í hver við ann- an. WALKER. “The Big Parade.” Fjökli fólks hefir komið á hverj- um degi þessa viku til að sjá þessa miklu mynd. Hér verfiur hún sýnd í sífiasta sinn seinnipartinn á laug- ardaginn og afi kevldinu. Engar kvikmyndir hafa sýndar verið, sem taka henni fram jafnvel ekki “The Birth of a Nation” efia “Intoler- ance”. John Gilbert er framúrskar- andi leikari og sama má segja um fleiri, sem hér sýfia list sína. Winnipeg karlakórinn. Á mánudagskveldifi 15. nóvem- ber syngur Winnipeg karlakórinn í fyrsta sinn á þessum vetri í Walker leikhúsinu. J>ar syngur J. Campbell, Mclnnis einsöngva nokkra, sem hann hefir hlotið mikla aðdáun fyrir. Það þykir jafn an nokkurskonar andlegt gófigæti að heyra þennan flokk syngja. Ukrainian National Chorus. “Ukrainian National Chorus”, undir stjórn Álexanders Kasketz syngur á Walker leikhúsinu í fyrsta sinn nú í þrjú ár. á föstudagskveld- ið og Iaugardagskveldifi 19 og 20 þ- m. Þetta verfiur í sífiasta sinn sem f'lokkurinn syngur í Winnipeg og þarf ekki afi lýsa því fyrir Winni- peg búum hve ágætlega hann syng- ur. Australian National Band. Stjóm Walker leikhússins hefir samið vifi þessa miklu hljómsveit að spila á hljóðfæri sín á leikhús- inu í fjóra daga, í fyrsta sinn á mánudagskvéldið 22. þ. m. Allir sem halda af þesskonar hljóðfæra- slætti ættu afi nota tækifærið. “Captain Plunkett Revere 1926.” I Captain Plunkett, sem frægur er j fyrir fjör og líf í því serti hann j semur, hefir gert ráðstafanir til afi senda sífiasta hljómleik sinn og nefndur er “Captain Plunkett’s Revere 1926.” Verfiur fyrst leikið á Walker , leikhúsinu mánudags- kveldið 29. nóvember og þá viku alla. Það er sagt að þetta sé það besta sem hinn góðkunni Captain Plunkett hefir enn látifi frá sér fara og er þá mikifi sagt. Auðgið heimili yðar í vetur, með HEINTZMAN &C0. PIANO í afhaldi hjá heimsins mestu listamönnum fyrir tónmýkt og hljómfegurð. De Pachman telur það “bezta píanó í heimi.” Búin til í Canada. Grand og Upright tegundir. Sanngjarnt verð og selt neð auðveldum afborgunum. Spyrjið eftir upplýsingum. Önnur ágæt Piano, fyrir eins lágt verð og $325. Fylgir þeim öllum McLean trygging. Skrifið eftir vorri nýju verðskrá yfir hljóðfæri og alt sem að músík lýtur. Einnig alt, se'm lýtur að hljóð- færaflokkum og nótnabókum til heimilisins. Bókin ókeypis. J. J. H. McLEAN & C0. LTD. The West’s Oldest Music House Aðal heimkynni Heintzman and Co. Piano og The Orthophonic Victrola. 329 Portage Ave. Winnipeg H H Z X Því senda hundruð rjómaframleiðendur ! RJÓMA | i 3 | sinn daglega til | 1 Crescent Creamery Co.? | Vegna þess að þeim er ljóst að þeir fá hæsta | verð, rétta vigt og flokkun og andvirðið innan 24 klukkustunda, Sendið ríómann yðar til s 3 H H I CRESCENT CREAMERY WINNIPEG YORKTON H | BRANDON WliNlNirtLU YORKTON g | Killamey, Portage la Dauphin, Swan River, Prairie, Vita. p s z SHZHSHZHSHZHZHZHZHZHZHZHZHZHSHZHZHZHSHZHZHZHXHZHZHZHX l?SHSHSSSHSZSHSHSHSHSESHSESZ5HSS5,HJ5SS25HSSSHSi2SH5HSHSc!SE5E5HSZ5H5,^5' A Strong Reliable Business School MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the ýear. EnroII at any time. Write for .free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385% Portage Ave. — Winnipeg, Man. 5H5HSHSES25H5HSH5H5H5HSHSHSHSHSHSHSHSHSHSH5HSHSH5HSHSHSHSHSHSHSH5H; Mikil Blessun Fyrir Unga og Gamla, sem Þreyta og Kjark- leýsið er að yfirbuga. Þúsundum Manna Batnar á Fáum Dögum. Það Er Undravert, ... Nug-Tone Vinnur Verk Sitt .... Fljótt og Vel. Nuga-Tone veitir slitnum taug- um og vöðvum aftur líf og fjör. Það uppbyggir rautt og heilbrigt blóð og gerir taugarnar aftur stæltar og stöðugar. Nuga-Tone yeitir endurnærandi svefn, gefur góða matarlyst, góða meltingu og góðar hægðir. Einnig dugnað og brek til framkvæmda. Ef þér líð- ur ekki vel, þá ættir þú sjálfs þín vegna að reyna 'Nuga-Tone. Það kstar þig ekkert, ef þér þatnar ekki. Það er bragðgott og þér fer strax að batna. Hafi læknirinn ekki ráðlagt þetta meðal nú þegar, þá afarðu sjálfur til læknisins og fáðu þér flösku af því. Reyndu það í nokkra daga, og ef þér batn- ar ekki, og ef þú Iítur ekki betur út, þá skilaðu því sem eftir er til lyfsalans og hann fær þér pening- ana. Þeir sem búa til_ Nuga-Tone þekkja svo vel verkanir þess. að beir Ieggja það fyrir alla lyfsala að ábyrgjast meðalið og skila aft- ur peningunum, ef þú ert ekki á- nægður. Lestu það sem prentað er á pakkanum. Meðmæli og á- byrgð og fæst hjá öllum lyfsölunn Vinnið inn mikla peninga FrS byrjun og byggið upp arðvaen- lega framtíðar atvinnu fyrir yður ajálfan. með J>vf að selja binar viður- kendu Neal's matvörutegundir, olíu og málvörur beint til bœnda. Æfing ei nauðsynleg. Stórt svaeði 1 Lundar bygðunum stendur yður opið. Góðra mrðmæla krafist. Skrifið strax til Neal Bro». Ltd., Wholesale Grocers & lmport#r«t Winnipe?, Man. Koppers Coke Hið Ekta American Hard Coke. Uppáhalds Elds- neytið í Winnipeg Það sameinar sparnað og þæg- indi. Auðvelt að kveikja upp. Ekkert gas. Enginn úrgangur. Ekkert sót.. Endist lengur en harðkol. Brennið þessu ágæta eldsneyti og sparið þar með þriðjung af upphitunarkostnaði. Stove sjze $15.50 tonnið Nut size $15.50 tonnið. Flutt í pokum án aukagjalds. HALLIDAY BROS. LTD. 342 Portage Ave. Mason and Risch Bldg. 25337 Phones 25 338 G. THDMRS, C. THOBLBKSÐH úr, klukkur og og silfur-njuni, flestir aðrir. Allar výírur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Saráent Ave. Tals. 34 152 uÞað er til Ijósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg THE WONDERLAND THEATRE Fimtu- Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU Buster Keaton í “G0 WEST” Keatons mesti skopleikur Mánu- Þriðju- og Miðvikud. NÆSTU VIKU John Barrymore í The Sea Beast Hvalsaga — Stórkostleg- asta mynd. Komið að sjá hvernig 6 menn yfirvinna 50 tonna skepnu í sjónum Komið á eftirmiðdögum. ef mögulegt er Ansco Gamera Ókeypis með hverri $5.60 pönt- un af mynda developing og prentun. Alt verk ábyrgst. Komið með þessa auglýsingu inn í búð vora. f Mamtoba Ptioto Supply Co. Ltd. 353 Portage Ave. Cor. Carlton /#################################^ C. J0HNS0N hcfir nýopnað tinsmiðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um ait, er að tinsmiði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á afigerðir á Furnaœs og setur inn ný. Sarnr- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður í sam- bandi við hótelið. Vér höfum allar tegundir af Patent Meðulum, Rubber pokum, á- samt öðru fleira er sérhvert heimili þ**rf við hjúkrun sjúkra. Læknis ávísanir af- greiddar fljótt og veL — Islendingar út til sveita, geta hvergi fengið betri póst- pantana afgreiðslu en hjá oss. BLUE BIRD DRUG ST0RE 495 Sargent Ave. Winnipeg Hvergi betra en hjá að fá giftingamyndinatekna Star Photo Studio 490 Main Street Winnipeg cXíABE LF0jfö Hardware SÍMI A8855 581 SÁRGENT Þvf aS fara ofan í bæ eftir harðvöru. þegar þér getiðfeng- ið úrvals varning við bezta verði, f búðinni réttí grendinni Vörurnar sendar heim til yðar. AUGLÝSIÐ í L0GBERGI ÞURFUM 50 ISLENDINGA Vér viljum fá 50 íslenzka menn nú þegar, sem vilja læra vinnu, sem gefur þeim mikið í aðra hönd. Eins og t. d. að gera við bíla og keyra þá, eða verða vélameistarar eða læra full- komlega að fara með rafáhöld. Vér kennum einnig að byggja ur xnúrsteini og plastra og ennfremur rakaraiðn. Skrifið oss eða komiði og fáið rit vort, sem gefur allar upplýsingar þessu viðvikjandi. Það kostar ekkert. HEMPHILL TRADE SCHOOLS. LTD. 580 Main Street Winnipeg, Man. Útibú—:Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Tcronto og Montreal. Einnig í U. S. Á. hæjum. House of Pan Nýtízku Klæðskerar 304 WINNIPEG PIANO Bld* Portage og Hargrave Stofns. 1911. Ph. N-65S5 Alt efni af yiðurkendum gæðum og fyrírmyndar gerð Verð, sem engum vex í augum. ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-sölnhúsið sem þessf borg heflr nokkum tfma haft innan vébanda sinna. Fy-rirtaks m&ltíðir, skyr,, pönnu- kökui, rullupylsa og þjóörseknia- kaffi. — Utanbæjarmenn f& sé. &valt fyrst hressingu & VVEVBHj CAFE, 692 Sargent Ave 3imi: B-3197. Rooney Stevens, elgandl. GIGT Ef þu hefir gigt og þér er ilt bakinu eöa I nýrunum, þ& geröir þö réct I að fá þér flösku af Rheu matic Remedy. paB er undravert Sendu eftir vitnisburBum fólks, seim hefir reynt þaB. $1.00 flaskan. Póstgjald lOo. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. PhoneA3455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn \ búð vora, þegar þér þarínist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljétt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krullað og sett npp hér. MRS. S. GHNNIiATJOSSON, Etgaodd Talsími: 26 126 Winnipeg Chris. Beggs Klaðskeri 679 SARGENT Ave. Næst við reiðhjólabúðina. Alfatnaöir búnir til eftir máli fyrir $40 og hækkandi. Alt verk ábyrgst. Föt pressuö og hreins- ufi á afarskömmum tíma. DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phono A-6545 Winnipeg >^>#?#,#I#S#,#S#I^#S#^#^#>^#^^#^#^#^#N#S»##»## Meyers Studios 224 Notre Dame Ave. Allar tegundir ljós- mynda og Films út- fyltar. I’ Stœrsta Ljésmyndastofa í Canada y Frá gamla landinu, jft. Serges og Whipcords við afar sanngjörnu W verði. Sellan & Hemenway merchant tailors Cor. Sherbrook og William Ave. Phone N-7786 CAHIDIAN PACIFIC NOTID Canadian Pacific eimskip, þeíar þér ferBist tii gamla landsins, íslanda, eBa þegar þér sendlB vinum yBar far- gjald til Canada. Ekki hækt að fá betri afibúnað. Nýtizku skip, ötibúin meS öllum þeim þægindum sem skip m& velta. Oft farið & milU. Fargjaid & þriðja plássl milll Can- urla og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pl&ss far- gjald. LeitiB frekari upplýslnga hjá um- boSsmanni vorum & staBnum efi* skrififi W. C. CASEY, Goneral Agent, Canadian Pacifo Stoamshlps, Cor. Portage & Maln, Winnlpeg, Man. efia H. S. Bardal, Sherbrooke St. Wlnnlpeg Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir íegurstu blóma vifi hvaða tækifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islanzka töluð í deildinni. Hringja m& upp á sunnudög- um B 6151. Robinscn’s Dept. Store, Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.