Lögberg - 11.11.1926, Blaðsíða 5

Lögberg - 11.11.1926, Blaðsíða 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN. ii. NÓVEMBER, 1926. Bls. &. gV DODDS ^kiðneyI fc, PILLS Ms Dodds nýrnapillur eru basta nýrnameðalið. Lækna og gigt ‘bak- v«rk, ihjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney Pilla kosta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá ölluvn lyf- sölum eða frá The Dodd's Medi- cine Company, Toronto, Canada. grein gefur til kynna, þá er það engin heildarmynd. II. Það gæti ekki komið til nokk- urra mála, að eltast við skæting S. H. f. H. Hann hefir gott lag á því, að grímuklæða hugsunar- leysi sitt með liðugum unglings- stílsmáta efnislausum. Hann seg- tr að ritstj. “Sögu” hafi beðið sig um ritdóm. Það er að skilja, að honuna finnist, að hann hafi í þessu tilfelli gert sínu glæsilega dómarasæti mikinn heiður. Það væri víst fróðlegt að skoða ná- kvæmlega dómstólinn. Kallar hann það ritdóm, ef Sigfús Halldórs segir, að eitt ritverk sé skrifað “af mikilli og varanlegri list”, og ann- að sé “hugsanasoð, er ekki (sé) á borð berandi* Máske hann eigi eftir að skrifa ritdóm um “Sögu”. Það sem hann hefir skrifað um þetta tímarit, er máske bara for- 'máli. — Vestur-lslendingar eru þolinmóðir. — þess að skilja og gera öðrum skiljanlegt það bezta, sem þessar þjóðir hafa að, bjóða? Eg var fyrst að hugsa um að skrifa fyrir ofan þessa bróður- legu bendingu: “Týran hennar Banakringlu”. Var hræddur um að það kynni að verða misskilið— einhver kynni að taka út úr þeirri fyrirsögn ranga meiningu, t. d.: að ritstj. “Kringlu” bannfærði menn fyrir trú þeirra eða trú- leysi; aðrir máske tækju það svo, að banakringla ritstjórans væri biluð, sem mundi hafa hættulegar afleiðingar — “Kringla” væri má ske skammlíf. 1— Getur nokkur kunnugur látið sér til hugar koma að “Kringla” gæti lifað án hans. Banakringlulaus ritstjóri væri með öllu óhugsandi. Svona lag- aðar ályktanir hefðu verið fá fvæðis og illkvittnis útúrsnún ingur. Okkur er öllum kunnugt 4m, hvaða hugsunarhátt þeir geyma, sem hafa ánægju af því að halda á lofti öllu því ljótasta, sem þeir, er illviljaðir og öfunds- sjúkir eru, hafa skemtun af að búa til. Til hvers væri að skipa þeim að reisa silkitjöld, sem aldr- ei hafa annað átt, aldrei munu annað eignast og eru harðánægð- ir meö sótugar, gluggalausar strigabúðir, og eru máske upp með sér af? “Þeir um það.” Hr. S. H. f. H. hlýtur að vera kunnugt um það, að mörgum hugs- andi mönnum á meðal Vestur- íslendinga, finst “Kringla” vera nú ærið fátæk að efni og anda. Sá sem notar ritstj. dálka fjrrir persónulegar skammagreinar, sýn- ir það og sannar, að hann er and- lega gjaldþrota, — hefir ekkert málefni, sem hann ber innilega umhyggju fyrir. Ýmsar spurn- ingar gera vart við sig. Eru eig- endur blaðsins ánægðir með svona lagaða ritstjórn? Er persónuleg- urh deilum haldið þar uppi með þeirra samþykki? Var núverandi ritstjóri ráðinn í- þeim tilgangi? Vestur-íslendingar flest allir bera hlýjan hug til Bandarikjanna og Canada, á því getur ekki leikið nokkur efi. Er það sanngjarnt, að ráða þá menn hér fyrir riV stjóra, sem ekki vilja sýna góðan vilja — óhlutdræga einlægni til Hr. Sigfús Halldórs hefir verið að benda ritstj. “Lögbergs” á það, með sinni alkunnu hógværð, að það væri vissara að fara varlega, fyrir þá, sem gerast svo djarfir að láta hugsanir sínar á prent, vegna þess hversu mikil áhrif hann hafi á íslandi (sbr. “Heimskr.” frá 20 okt.., m. fl.). Til þess að fyrir- byggja misskilning og hártogun, skal það tekið fram, að eg tilfæri ekki hér orðrétt ummæli hans Vel er það skiljanlegt, af því Jón Bíldfell er allvel kunnugt um dóm greind fólks á íslandi, að hann hafi máske ekki í fljótri yfirveg- an áttað sig á því, hvers vegna Sigfús Halldórs hefði svo mikið vald þar. Er það fyrir afrek hans þar, áður en hann kom lýngað vestur? Vel getur það skeð, að fleiri en J. B. hafi gert honum þar rangt til, 0g er það illa farið. Nú er hann búinn að leiðrétta það. Oft hefir sú spurning gert vart við sig, hvernig eigi að skilja orðið Þjóðrækni. T. d. hvort sýnd sé þjóðrækni með því, að setjast upp á skemmuburst, einhvers staðar hér í þessu víðfeðma og vingjarnlega meginlandi, Norður Amerí'ku, og gala þar við raust, í rímnakveðskapar tón: “Miklir menn erum við Hrólfur minn! Við höfum æfinlega verið miklir •menn. Ef við ekki verðum það eilíflega, þá er það öðrum að kenna.” Er ekki þetta ofurlítið svipað þeirri hugsun, sem sumir þykjast finna í þessu forn-helga B!iib:iiii l!!!!B!IIÍH!!IH:!!!H1ill Newcastle KOL Vér sögðum yður áður frá þeim, og það var okkur að kenna ef þér ekki keyptuð þau. Newcastle Lump............... Newcastle Stove-Nut ... Newcastle Nut-Pea .... $11,40 $ 9.50 $ 8.00 Sérstök kjörkaup Newcastle Screened Pea - $ 7.00 NEWCASTLE ■ Altaf jafngóð. _ Phone 53-322 Main St. Ekkert sót. Phone 42-921 Fort Rouge ■ Newcastle Coal Agency 758 Main Street ■ I1IIIH!IIIHII!1 l!lliKmi!!nilll IIIIIKIIIl llliKHIW ^niiimiiiimiiimiiiimiimiiiimiiiiiiiimmiMiiiiMiiiiiiiiiiimiiiiimimiiiiiiiiiiiii^ D.D.Wood&Sons selja allar beztu tegundir KOLA tuttugu og sex ár Köfum vér selt og flutt Keim til almennings beztu tegundir eldsneytis, frá voruYard 1 Horni Ross Avenue og Arlington Strœtis = Pantið frá oss til reynslu nú þegar. Phone 87 308 = 3 símalínur = ...........iiiii...iimimiii.................11111.1....miimimmi hugtaki—Þjóðrækni? Eg verð að kannast við það, að mér finst að þetta hefði verið sæmilega vel valinn texti fyrir hinu ‘dásamlega’ “Spjalli” vinar míns í “Sögu”, sem vanalega er svo skarpskygn. og vandvirkur. Ekki ætti það að J vera erfitt fyrir kunnuga að átta sig á því—að skilja það, hvers vegna hetjunni frá Höfnum fanst það dásamlegt, og sagði já og amen með upplyftum höndum Oft hefir mér fundist það, að séra Friðrik heitinn Bergmann hafi litið nokkuð öðrum augum á skyldur þess manns, sem sýna vildi þjóðrækni í verkunum, held- ur en aðrir Vestur-íslendingar. Flest sem hann ritaði, sérstaklega síðustu tíu ár æfinnar, sýndi það ótvírætt, að honum var það ríkt i huga og sál, að það gæti orðið ísl. á Fróni til gagns, engu síður en hér fyrir vestan. Séra Friðrik athugaði með kærleiksríkri föður- legri umhyggju menta og menn- ingar ástand á íslandi. Hann kleif þrítugan hamarinn—settist í hliðskjálf, 0g leitaði véfrétta um heima alla. Og sál hans lýsti Trá sér í skamdegisrökkri og and- þrengslum, þegar kólgubakkinn skuggalegur þvældist í kring með hagl 0g krapaél til skiftis. Það var gleðiefni flestum Vest- ur-Islendingumi, að hafa hann fyrir andlegan lögsögumann, og merkisbera. Það var alkunnugt, hversu mikið allir hinir frjálsari og fróðari menn á íslandi héldu upp á séra Friðrik Bergmann. Aldrei held eg hann hafi látið neinn mann skilja það á sér, hversu mikið vald hann hefði yf- ir hugum manna. Hann mundi hafa verið manna síðastur til þess að sparka í menn með vonsku, fyrir ólíkar skoðanir. Hann dæmdi ekki menn eða málefni í gegnum annara gler. Eg bið vini hans að misskilja mig ekki, eg er ekki að gera neinn samánburð hér. Það ætti að vera öllum Vestur- íslendingum Ijóst, að mentamenn og þeir, sem mentun unna á ís- landi, eiga oft mjóg erfitt með það, að ná í helztu vísindalegar bækur og rit, sem út eru gefin hér í Norður-Ameríku. Eg hefi oftar en einu sinni verið beðinn að útvega nýjustu Vísindabækur hér, bæði af próf. Guðm. Hann- essyni og fleirum. Ekki ætti það að vera frá- gangssök fyrir vestur-íslenzku blijðin, að geta oftar greinilega þesskonar bóka, en gert hefir verið. Væri ekki heppilegt, að Þjóðræknisritið gerði tilraun til þess að flytja eina vísindalega íitgjörð á ári? Eða æfiágrip af merkum fræði- og vísindamönn- um hér í þessari álfu? Ekki er það ólíklegt að “Fjölnismenn” mundu hafa talið það spor í rétta átt, til þess að sýna þjóðrækni. III. Mig langar til þess að nota þetta tækifæri til þess, að skýra hér frá ógleymanlegum viðburði, j sem eg var sjónarvottur að í New j York fyrir fjórum árum síðan.; Lesarinn þarf ekki að óttast, hvað j mig snertir. Eg held mig við mín-' ar bróðurlegu bendingar. Eg var meðeigandi í litlu húsi nýsmíðuðu, sem fátækur útlend- ingur var að hugsa um að kaupa. Maður þessi var ítalskur, hafði hann unnið við að byggja þetta litla hús. Eitt kvöld fór eg með öðrum manni heim til hans, í þeim tilgangi að komast eftir því, hvort nokkuð mundi geta orðið af kaup- unum. Kona, mögur og fátækleg, fremur greindarleg, kom til dyra. Sagði hún okkur, að maður sinn væri ekki kominn heim, en að hans væri von bráðlega. Við sðgðum henni erindi okkar; hún bauð okk- ur í bæ að ganga. Hús þetta var í einu af hinum nýbygðnu úthverfum New York- borgar, var á að gizka sex til átta ára, en aldrei verið fullgert, ald- rei verið málað, hvorki utan né innan. Húsið var óhreint, híbýl- in lítilí húsgögn fá og léleg. Það er ekki mögulegt að gefa greini- lega hugmynd um mynd þá, sem nú verður skýrt frá, nema geta um umgjörðina — húsið 0g hús- búnaðinn. Það, sem við veittum sérstak- lega eftirtekt, voru fjögur börn,- á aldrinum frá fimm til tólf ára. Börnin voru óhrein og klæðnaður þeirra svo lélegur að hrygðarsjón Fáum mundi hafa komið arvottunum, sem þarna voru eins og kræklóttar birkihríslur í skuggalegu myrkraskoti. Tvö eldri börnin hófðu dúka þá, sem •málarar nota til þess að mála royndir á. Yngri börnin höfðu að eins umbúðarpappíj:. Það leyndi sér ekki, að eldri börnin höfðu ver- ið um lengri tíma að reyna til þess að mála landslagsmyndir, ef til vill frá æskustöðvum foreldr- anna, og eftir þeirra fyrirsögn. Hinir daufu burstadrættir voru á kærur á mannfélag það, sem er orsök í því, að mörgum börnum er varnað sólargeislanna og dagg- ardropanna. Það leyndi sér ekki, að fjölsjfylda þessi lifði í liðna tímanum, háði þarna sorglega baráttu fyrir því, að viðhalda þjóðerni, og list þeirri, sem ítalir eru svo frægir fyrir. Að því var ekkert hægt að finna, ef tilraun hefði verið sjáanlega gerð til þess að losna við kúgun- areinkenni og niðurlægingin lið- inna alda. Þetta ógleymanlega heimili var raflýst að nafninu til. Lampaglösin voru lítil, og óhrein, sum útbrunnin. Vafamál virtist það vera, hvort jafnvel eldri börnin höfðu nokkurn tíma komið inn fjoúr skóladyr. Allar hugs- anir þeirra voru persónulegar. Þau hvorki þektu eða skildu hug- sjónir þær, sem eru sameiginleg- ar öllum mðnnum. Mér var þungt um andardrátt, þegar eg skildi við litlu börnin. Eg kendi sárt í brjósti um þau, þar sem þau voru þarna að reyna til þess að draga myndir í myrkrinu. verður það skilið svo, að fífan sé mygluð, og lýsið úr þorski, sem fundist hefir dauður á dritskerj- um. Aðalsteinn Kristjánsson. Vinarávarp til innflytjenda Eftir Aðalstein Kristjánsson Jafnvel þótt “Saga” líti ekki al-J veg sömu augum á silfrið og hér er' gert, er henni ánægja að flytja lesendum sínum þessi vel hugs- uðu orð höfundarins, hugsuðum í Bandaiíkjunum, og þann boðskap, sem hann hefir að flytja útlend- ingunum, sem sýnir ljóslega, hve glögga grein hann gerir sér fyrir núverandi þjóðarmyndun sunnan landamæranna.—trtg. Eftirfylgjandi tveggja mínútna ræða var upphaflega samin á ensku, skömmu áður en eg lagði upp í vesturveg frá New York síð- astliðið vor. Próf. Walter Robin- son mæltist, til þess, að nemendur, sem notið höfðu tilsagnar hjá hon- um| þann vetur, gerðu samskonar tilraun og hér er sýnd. Efnisval i sjálfsvald sett. Þessar hugleið- ingar eru vinsamlega tileinkaðar Prof. Robinson og bekkjarbræðr- um og systrum, með hlýjum og glððum endurminningum og kærri kveðju.—Höf. Piófessor Robinson, herrar og frúr! Þegar eg las greinina hans S. H. f. H. “Vinarkveðju svarað", þá greip mig svipuð tilfinning, af því þar voru svo margir óhreinir pennadrættir, líklega dregnir af tötrum klæddu, velviljuðu barni í myrkrinu. Eg gleymdi því, að grein þessi var stíluð til mín. Hugurinn leitaði til baka til löngu liðinna tíma. Eg mundi eftir því, þegar eg var lítill dreng- ur, þá var mér lofað að heim- sækja gömul hjón, sem voru ó- sköp fátæk. Mér var sagt, að þau væru góðgjörn, bæru hlýjan vel- vil^arhug til allra mann. Hjá þessum hjónum sá eg lýsislampa með fífukveik. Þegar kveikt var á lampanum, þá snarkaði í ljós- inu. Liklega hefir bæði fífan og lýsið verið óhreint. Hvernig er það með týruna á skarinu hennar “Kringlu”? spurði eg sjálfan mig, er bæði fífan og lýsið óhreint? Ef eigendur blaðs- ins samþykkja svona lagaðar rit- stjómargreinar með þögn, þá Eg leyfi mér að ávarpa yður eins og þér væruð útlendingar og innflytjendur, að stíga hér fótum á land. Ekki efast eg um að þér hafið oft sett yður í þeirra spor, sem hingað koma til þess að leita gæfunnar, í mörgum tilfellum mállausir og allslausir. í víðtæk- asta skilningi, þá erum við öll út- lendingar, hér á þessari veður- næmu, flekkóttu stjörnu. Engum, sem hefir haft sama tækifæri eins og sá, sem hér reifar málum, get- ur blandast hugur um, hversu hamingjusöm þið eruð, með ykkar núverandi ástand, og fyrirkomu- lag. En þrátt fyrir það hversu j hamingjusöm þið er.uð, með ykk I ar núverandi biskupa, presta og ikonunga — það-eru fleiri konung- | ar en þeir sem krýndir eru af guðs náð — þá eruð þér víst, hvert eft ! ir sínum skoðunum og skilningi, að búa yður undir að njóta ánægj- unnar af notkun vængjanna, í I hinu tilkomandi dýrðarríki. Ekki | er það óhugsandi að barnatrú vor hafi komið oss til að leita til vors ágæta kennara. Það er einkaréttur minn hér í kvöld, að rétta yður útlendingun- um bróðurhönd mína, og bjóða yð- ur, aðkomugesti, velkomna til þessa lands. Eg ætla að nota þetta tækifæri til að iriinna yður á sumar af skyldum yðar. Ekki lögboðnar skyldur, heldur að eins að benda yður í áttina, þar sem hinar góðu dísir og verndarvættir bíða þess albúnar að veita yður þjónustu. Það er nokkuð almenn regla verzlunarmanna, að læra tungu- mál þeirrrar þjóðar, , sem þeir skifta við. Þeir sem hygnari eru og frmsýnni, kynna sér fram- leiðsluskilyrði í framandi landi, þar sem þeir fala vöru. Þér, kæru innflytjendur, eruð hér að byrja lífsbaráttuna og framfara- og þroskasögu yðar að nýju. Skeð getur, að sum af yður hafi ekki fyr haft tækifæri til að taka þátt í eða kynnast hinni hamstola samkepni, sem hér á sér stað á nærri því öllum sviðum mannlegrar starfsemi. Þar sem svo margir eru daglega troðnir undir — bíða lægri hlut í barátt- unni. Það er enn þá meira lífs- spursmál fyrir yður, heldur en kaupmanninn útlenda, sem kemur hingað til vprukaupa, að læra málið og kynná yður framleiðslu- og framfaraskilyrði öll í landi þessu — í efni og anda — bók- leg og verkleg. — Kaupmenn og verzlunarmenn hafa oft dálítið víðtækari þekk- ingu, heldur en algengir verka- menn, að minsta kosti í verzlun- arsökum, þeir eru oftast fjárráða- menn. Fæst af yður hafið á nokk- uð að treysta nema tvær hendur, og svo það sem öllum er gefið í vöggugjöf — guð og lukkuna. Engum sanngjörnum manni kemur til hugar, að alt'hið um- liðna geti verið gleymt, en það er erfitt tveimur ólíkum herrum að þjóna. Það er erfitt fyrir fátæk- an daglaunamann að læra alt það, sem læra þarf undir gagnólíkum lífsskilyrðum, hér í Ameríku, og jafnframt að byggja upp félagslíf eftir siðum og venjum í lðndum þeim, þar sem þið voruð borin og barnfædd. Þér verðið þess vegna að læra málið, eins fljótt og eins vel og yður er mögulegt, svo þér getið tekið þátt í öllum opinberum fram- kvæmdum með skilningi og þekk- ingu. Ef þér ekki lærið vora fögru engil-saxnesku-amerísku tungu, sem vér elskum svo hjartanlega, getið þér ekki lært að meta og notfæra yður menta- og menning- ar-stofnanir vorar. Þér getið ekki orðið þeim trúir, þér getið ekki orðið löghlýðnir borgarar, nema þér rannsakið sögu vora, þar sem þér sjálfir sjáið og skiljið, hversu mikið vorir hugprúðu ættjarðar- vinitj hafa í sölur lagt, til þess að byggja upp, vernda og varðveita menta- og menningar-stofnanir vorar. i g. BAKIÐ YÐAR EIGIN 1 BRAUD með ROTAL CAKES U Sem staðist hef- s . , § ir reynsluna nu ■ yfir 5o ár Alþýðufræðslu er mjög mikið á- bótavant hér í þessu landi. Fjöldinn sýnir lítinn áhuga. Oss er sagt, að verkamenn skilji frá 600 til 800 orð í ensku, vér vonum að þér gerið betur. Líklega hefir yður verið sagt, að mesta áhugamál vort væri að græða peninga. Peningana þörfn- uðumst vér, til að geta bygt skóla II lilHUIII illKilill l Vikulegar fréttir frá Budge’s búðinni | EFTIRTEKTAVERD NŒRFATNADAR-SALA og kirkjur, smíðað skip og lagt járnbrautir. Vér urðum að hafa peninga til þess að klsíða þá nöktu 0g fæða þá hungruðu. Og vér fögnum yfir því, að hafa hjálpað fleiru bláfátæku fólki víðsvegar um heiminn, á síðastliðnum tiu árum, en nokkur önnur þjóð, eða nokkrar aðrar tvær þjóðir hafa nokkurn tíma gert á sama tíma- bili. Þér verðið að rannsaka trúar- sögu vora, svo þér hafið tækifæri af eigin reynd, til þess að þekkja vora andlegu leiðtoga. Þegar eg tala nm trúarsögu, þá innifel eg I henni bókmentirnar í bundnu og óbundnu máli, — æfisögur skálda vorra og listamanna, sem hafa að gejima andagiftina og ástina til guðs. Oss langar til þess, að þér þekkið, hve mikið þessir innblásnu höfundar hafa fyrir oss gert. Vér óskum og vonum, að þér kynnið yður, hvað þessir leiðtogar þjóð- arinnar hafa áorkað í því að sam- eina og þro'ska vora ungu, fram- gjórnu og metnaðargjörnu þjóð, í landinu nýja, undir umsjón al- máttugs guðs. Þér munuð hljóta sjálfstæði og njóta frelsisins hlutfallslega eft- ir því, sem þér skiljið þjóðina, mentun vora og menningarvið- leitni, og eftir því sem þér hlýðið lögum vorum. Vér vonum að þér lærið að elska og virða- 'flaggið vort — stjörnu- fána vorn, sem aldrei hefir verið lítilsvirtur með ósigri. Flaggið, sem hefir jafnmargar stjörnur eins og ríkin í sambandinu, sem mjmda þess þjóð. Vér vonum, trú- um og treystum því, og biðjum altsjáandi guð að styðja oss og stjórna svo forlögum vorum 1 sínu réttlæti, í þjónustu allra hana barna — í þfónustu alls mann- kynsins, að þjóð vor og sæmd þroskist og dafni, föður vorum og skapara til eilífrar dýrðar. Að flaggið, sem er líking og ímynd ættjarðarástar vorrar, og alls sem við teljum helgast — alls, sem vér unnum í sögu vorri og erfðum —■ það verði aldrei, aldrei sigrað eða fótum troðið af neinum óvinum. —Saga. t—Samkvæmt ósk hðfundar er erindf þetta hér prentað.—Ritstj. fyrir Konur, Stúlkur og Börn _ Vér höfum alt af mikið af vetrarfatnaði. Vér erum að selja vörurnar fyrir of lágt verð, til 1 þess að minka byrgðirnar, og jafnframt til að gefa yður tækifæri til að fá það, sem þér ■ þurfið af skjólgóðum og vænum nærfötum fyrir yður sjálfar og stúlkurnar yðar með niðursettu B verði. Þér verðið forviða. Verðið að sjá þetta sjálfar til að sannfærast. Skyrtur og alfatnaður; allar tegundir. Blandað efni og alull. Fyrir stúlkur og börn á öllum aldri. Einnig smábðrn á fyrsta ári. Það er ekki hægt að lýsa því öllu. Drepum að eins á fátt eitt. ALNAVARA Vænt hvítt Flannelette 34 þml. breitt. Vana- verð 35c., fyrir .... 29^c var. til hugar, að gefa nokkuð svo út- slitið, sem önnur börn hefðu ver- ið búin að leggja niður. Börnin voru öll í ofurlítilli stofu, sem við l)óttumst skilja, að mundi véra notuð fyrir dagstofu. Nú kem eg að því, hvers vegna börn þessi drógu athygli okkar svo við gát- uin riciuin£ist haft af þeim augun. Þau voru öll að reyna til þess að mála mjoidir. Eg óskaði hrærður í huga, að eg væri málari, svo eg gæti málað mynd af þessum sorglega bústað uppihaldslausrar baráttu I alls- leysi — börnunum fjórum — písl- Svart Dutchesse Satin yd. á.......... $1.98 Le 'Belle Silk Crepe de Ghine ............... $1.69 Kvenna nærföt Bloomers Yjll að innanverðu, hlý og þægileg í vetrar- kuldanum, ekki of stirð Rauðleit og gulleit Stærðir: 38 og 42 Vanav. $1.00 Nú 69c. Nýir litir fyrir haustið og veturinn. óblandað Silki Fugi, að eins ............ 99c Franskt Flannel, 31 þml. á breidd .... 99c 54 þml. breitt.... $1.79 Allslags litir til hausts- ms. Wakosilke Silkimjúkt efni fyrir ytri og innri fatnað. yd. á ............. 89c Fingering Yarn fjórfalt, alull 3vart, hvítt grátt, brúnt og rautt, pd. á .... $1.25 Vetrar Sokkar Skjólgóðir sokkar .fyrir d: irengi og stúlkur. Furi Kragar og Fur skreyttar kápur Að eins 6 kvenkápur eftir, Nýtt efni fyrir haustið og sniðið eins og nú gerist. Stærð 36. áður $50 riú selt á .... $29.00 Stærð 38, áður $55. nú selt á .... $32.50 Stærð 40, áður $60. nú selt á .... $33.00 Stærð 40, áður $60. nú selt á .... $38.50 Kvenbolir, ermalausir Silkirandir, pink, relio og peach 38-42 Vanav^i'ð 75c. _ Nú 49c Hvítir með silkiröndum 38-40...... 70c og upp Hneptir Bolir Fyrir Börnin Stærðir 12-18 Útsala 69c og upp Barna Ruebens Vanaverð 70c. Nú 45c Vanaverð $1.25. Nú 75c Kvenna Combinations Verðið fært niður um helming eða meira. Áð- ur alt að $6.00 seldir á hálfvirði og minna. — Flestir af þeim eru Al-ullar föt Gerðir: Engar ermar og ná ofan á kné; stuttar ermar og ná ofan á ökla; langar ermar og sama sídd. Stærðir: 34-44. Verðið er nú frá $1.50 og upp, Nærföt fyrir Stúlkur Skyrtur og buxur og buxur og hvorttveggju í einu lagi. Allar teg- undir og stærðir fyrir 6—14 ára stúlkur. Mik- il niðurfærsla. til að koma þeim út. Allar tegundir af Karlmanna og Drengja Nær- fatnaði, þar sem ekki eru allar stærðir Fyrir Hálfvirði. í einu og tvennu lagi Hér er gott tækifæri til að fá góð nærföt fyrir lítið verð John L. Budoe MATVARA Lima Beans, pd. á lOc R. S. Baking Powder, vanav. 30c, nú á 25c Strawberry og Rasp- berry og Apple Jam 55c 7 pk. Jelly Powder 50c Cook. Onions, 7 lb 25c Fancy No. 1 Santos kaffi, pd........ 47?4c Old Col. Java og Mocha Kaffi ... 59c Ágætis Tomatoes, 2 fyrir............. 35c Ný kálhöfuð pd...... 4c Spánskar Onions.... lOc O. K. EPLI Greenings, Spys, Kings Jonathans, Wagners, Baldwins, Delicious og Mclntosh Reds. Hinir köldu Nóvember- dagar eru dagarnir fyrir yfirhafnir. Mackinaw og peysur Phone 21 Glenboro Vér erum að selja flýk- ur þessar með sérlega lágu verði. Bíðið ekki að skoða þær deginum lengur. Alveg óviðjafnanlegur drykkur Sökum þesa hve efni cg útbúnaður er fuilkominn. Sérstakt verð ef stærri kaup eru gerð Sýnið oss lista af því p er þér þurfið og látið _ oss reikna kostnaðinn. Engin skuldbinding að J kaupa p Kievel Brewing Co. Limited niKini 11 iiiiii iiiiii IIIIHIIIKHHIII St. Boniface Plioness N1178 M179

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.