Lögberg - 25.11.1926, Page 6

Lögberg - 25.11.1926, Page 6
Bls. 6 LÖGBERG FIMTUDAGINN, 25. NÓVEMIBER 1926. —I----------------------------- Auga fyrir auga og tönn fyrír tönn. Eftir óþektan höfund. Einn, af ungu skrifurunum kom, til að fá ,ráðleggingar Allans í viðskiftamálefni. Allan varð aftur að fara yfir í verkstaftðið. Þreyttur og magnþrota kom hann aftur inn í stofu sína, litlu fyr en vinnuhvíldin átti sér stað. Dóttir hans hafði aftur farið inn í bæinn síð- degis, vnðvíkjandi heimilisástæðum, og var nú í eldhúsinu við vms störf. Nú var dyra’ojöllunni hringt. Allan hélt að María mundi opna dymar. En það leit út fyrir, að hún hefði ekki heyrt hring- inguna, því nú var aftur hringt. — Hvað átti Allan að gerai Hann varð sjálfur að fara of- an til dyranna. Þegar hann opnaði götudyrnar, stóð þar ung stúlka í sólseturs geislunuxn fyrir framan hann. Hún var raunar fátæklega, en smekklega og snoturt klædd. Enginn hattur huldi jarpa hár- ið hennar, sem sólargeislarnir framleiddu gylt endurskin á. Andlits hörund hennar var dökt og múkt, en enn þá dekkri wru augu hennar, sem hún fyrst leit skýrt og rannsakandi á hann, en leit svo niður hógværlega. • “Hvert er erindið?” spurði Allan. “Mig langar til að tala við hr. Allan, ” svar- aði hún. 'Svo leit hún aftur upp. Allan hélt sig aldrei hafa séð fegurri augu. “Það er eg, svaraði hann. “Eigandi vistráða skrifstofunnar,” bætti hún við,” sendi mig til yðar, mig langar til að spyrja, hvort þér getið ekki notað mig fyrir ráðslkonu ? ’ ’ “Hvaft heitið þér?” spurði hann, um leið og hann gekk upp stigann með henni. “Blanka.” “Það er göfugt nafn.” Hann leit til hennar og varð að viðurkenna með sjálfum sér, að þessi ungastúlka hlaut að vera góð endurbót iyrir frú Wöhlert, jafnvel þó hún kynni ekki helminginn af því, sem frú Wöh- lert kunni. Þau vora nú komin upp. “Hvaðan komið þér?” ispurði hann e|nn fremur. “Utan af landi, ” svaraði hún, “átta mílur héðan, frá Messenthin.” Allan hugsaði sig um, Messethin ? Það hlaut að vera mjög lítið og ómerkilegt þorp, því hann hafði aldrei heyrt það nefnt. “Þelkkið þér nú líka til ráðsmenskustarfa?” “Já, nákvæmlega,,” fullvissaði hún; “móðir mín hefir ávalt látið mig vinna við matreiðslu og önnur innanhúss störf.” “Hvaða kaup heimtið þér?” “Eg legg meiri áherzlu á góða viðbúð, en há laun.” Allan kinkaði. 'Svo spurði hánn hana, nær hún gæti tekið að sér þessa stöðu. “Strax,” svaraði hún, “eg get byrjað uud- ir eins.” “Þess betra. Viljið þér fara ofan í eldhús- ið, þar er dóttir1 mín. Kynnið yður henni og látið hana gefa yður leiðbeiningai*.” “Eins og herrann skipar.” Blanka hneigði sig og gekk ofan. “Ungfrúin sagði mér,” mælti hún, þegar hún kom aftui;, “að eg í matvælaskápnum héma gæti fundið alt hið nauðsynlega til borðbún- ingsins.” Hún opnaði skápinn og gdkk hratt fram og aftur milli hans og matarborðsins. Hún var fljót að bera á borðið. Svo voru dyraar opnaðar. Fyrst kom, dóttirin inn með logandi ljós á lampa, sem strax gerði bjart í hinni dimmu stofu. Á, eftir henni kom fró Wenzel, kona eins af vinnnmónnuum á verkstæðiu, sem María hafði beðið að koma og hjálpa sér við matreiðsluna og önnur störf. Frúin hélt á stórum hakka, sem á stóð fat með brúnum, steiktum kótelettum, við hliðina á því var skál með kartöflum, sem hitagufa rauk upp af, og tvö glös með ávartastöppum og úr busalati. Seinast kom Blanlca með vínflösku í hend- inni. “Hvernig hafið þið getað búið alt þetta til á svo stuttum tíma?” spurði Allan, þegar hann var búinn að smakka á iketinu og drekka eitt staup af víni, sem. Blanika hafði helt í fyrir hann. “Það hlýtur blátt áfram að hafa verið gert með töfrum.” “Það hafa engir töfrar verið notaðir, að eins rösk og æfð kvenhendi,” svaraði María. Þegar Blanka kom inn í eldhúsið, sá hún undir eins hvað*rerið var að gera, og hvað þar skorti. ^ “Þér eruð ágæt stúlka,” sagði Allan vin- gjarnlega, “eg vil gera alt sem eg get til að fá yðpr til að vera hér, og þú', María,” hann sneri sér nú að dóttur sinni,- “munt eflaust vilja hjálpa mer til að fá þessa ungu, ókunnu stúlku, til að kunna við sig á heimili okkar?” “Já, pabbi minn,” svarað hún, “eg hefi enga æðri ósk en að hún geti orðið ánægð yfir pví, að vera hjá okkur. ’ ’ “Eg fæ því ver líklega ekki lengi leyfi til þess, að haida yður hér hjá mér,” sagði Allan við Blönku, “ jafn ágæt stúlka og þér eruð, mun án efa áður langir tímar líða, eignast aðdáanda, sem vill giftast yður. ” Blaiíka lauti höfði niður. “Eg er nú þegar heitbundin,” hvíslaði hún hálf feimin. “Sagði eg ekki þetta,” hrópaði Allan og hristi þöfuðið, eiiis og hann væri liræddur um, að ungu stúlkunni yrði strax rænt frá sér. “Þetta er ofur eðlilegt. ” Blanka bætti við of ur hægt: “Við viljum líka gifta okkur, en til þess þarf peninga.” “Það er alveg satt,” sagði hann brosandi. “Þess vegna viljum við,” sagði hún “vinna hér í bænum, þar eð kaupið er hærra hér en úti á landinu, unz við höfum safnað svo miklu, að við getum gift oklkur og tekið móður mína til okkar. ” ... “Er brúðguminn yðar þá líka kominn hing- að?” spurði Allan. “Já,” svaraði hún, “hvernig hefði eg án hans getað ráðist í að fara hingað ? ’ ’ Allan studdi hendi sinni undir hökuna og hugsaði sig um. “Heyrið þér nú, baraið mitt,” sagði hann svo, “eg vil gera yður tilboð. Máske eg geti gefið unnusta yðar vinnu í verkstæði mínu; dug- lega og heiðarlega menn, hefi eg alt af þörf fyr- ir, og það er að líkindum duglegur maður, sem þér hafið valið yður, það efast eg ekki um?” Hún hló glaðlega, svo að hvítu perluraðir tanna hennar skinu á milli rósrauðu varanna. “ Já,” fullvissaði hún, og augu hennar geisl- aðu þegar húii hugsaði um unnusta sinn, “það er fallegur ungur maður, sem eg er mjög hreyk- in yfir. ’ ’ “Kynnið mér hann þá.” Hún stóð upp. “Ef þér leyfið þaþ,” sagði hún með ein- kennilegri og hikandi raust, sem var mjög ólík hinni fyrverandi rólegu og óhultu rödd hennar, “þá skal eg gera það. Eg get gert! það strax, því við komum okkur saman um, að ef eg væri ekki innan einnar stundar komin aftur til hót- elsins okkar, þá skyldi hann ganga hingað og bíða hér fyrir utan þangað til kl. rúmlega 9, til þess að fá að vita, hvort eig liefi fengið vist hér eða ekki.” Um leið og hún benti á klukku á stofuveggn- 'um, bætti hún vrð: “Klukkan er nú níu, leyfið þér áð eg megi fara ofan?” Án þess að bíða eftir leyfi hans, fór hún ofan. Litlu síðar kom hún aftur, enn þá umbreytt- ari í framkomu. Kvíðandi og skjálfandi, næst- um því niðurlút, kom hún inn í stofuna. ‘ ‘ Hann er hér, ’ ’ hvíslaði hún svo lágt, að Allan átti mjög bágt með að heyra qgð hennar. Hann stóð nú upp af legubekknum og gekk til ungu stúlkunnar,, sem numið hafði staðar við ’ dyrnar. “Látið þér hann koma inn.” Hún rétti ujiga manninum, sem kom í ljós í dyrunum, hendi sína, og leiddi hann inn í stof- una, um leið og hún ásam thonum nálgaðist Allan. Hann hrökk við og hopaði á hæli. “'Sonur minn-------” f Edward og Blanka héldu höndum saman og stóðu kyr fyrir framan hann. Svo köstuðu þau sér niður fyrir framan fæt- ur hans. “Kæri pabbi,” sagði Edward með bænar- rómi, “er hugur þiiin enn þá ósveigjanlegur?” Allan studdi annari hendinni á stólbak, með hinni skygði hann fyrir augun, sem með ein- kennilegum vökva sýndu, að S huga hans hreyfð- ust blíðari tilfinningar. “Þér—þér?” stamaði hann. “Þér eruð—” “Mín elskaða brúður,”' svaraði Edward í staðinn fyrir hana, sem spurningunni var beint að, “ef þú gefur okkur blessun þína.” Gamli maðurinn hristi höfuðið, honum varð svo bilt við, að hann gat ekki sagt eitt orð. Nú varð lítil þögn, með kvíðandi von fyrir •ungu hjónin. “Eg átti einskis annars úfkosta, en að kynna mig yður á þenna hátt,” sagði Blanka feimin, “þar eð þér vilduð ekki veita méc viðtöku í minni réttu mynd. ” , “Allan, sem alt af varð fyrir meiri áhrifum af blíðu, biðjandi röddinni helinar,, breiddi út faðm sinn. Fagaðar óp! Á næsta augnabliki hvíldu Edward og Blanka í faðmi föðursins. Hin fagra, fiðlaðandi persóna Maríu kom í ljós á sömu sekúndunni í stofudyrunum, lík und- ur fagurri mynd. Með óró og kvíða hafði hún beðið eftir úr- slitum þessa annars fundar föður og sonar. María þaut til þeirra. Hana hafði hinigað til vantað til að fullkomna þesSa fjölskyldumynd, nú var hún fullkomin. Hinn góði andi hafði sigrað í húsi Allans. Nú heyrðist skamnibyssuskot. Hinar svo innilega sameinuðu fjölskyldu einingar losuðu sig nú úr faðmi föðursis. Mállaus af skelfingu yfir hinum háa hvelli, sem kom gluggarúðunum til að skjálfa, litu þau spyrjandi hvert á annað. Ekkert þeirra gat skýrt frá því, hver skotið hefði, né hvern það átti að hitta. Það var ekki liðin mínúta, þegar annað skot kom þeim til skjálfa. Eftir seinna skotið heyrðist stutt, skrækj- andi hljóð, svo varð aftur dauðakyrð úti. Allan og sonuf* hans þutu út úr stofunni og ofan stigann. Stúlkurnar fóru á eftir þeim, en gengu hægra. 1 eldhúlsd^’unum stóð frú Wenzel, skjálfandi frá hvirfli til ilja. Hvellurinn af þessum tveim- ur skotum, sem hafði verið hleypt úr byssu í garðinum, gerðu hana dauðhrædda. Þegar verkstæðisöigandinn og böra l/ans * komu ofan í ghrðinn, mætti pugum þeirra voða- leg sýn, sem var svo miklu hræðilegri af því, að þau voru ekki viðbúin þessari nýju ógæfu. 1 miðjum garðinum stóð hópur af dökkum verum, sem Allan og fylgdarlið hans þékti ekki starx í byrjun. Þegar þau komu nær, sáu þau, að það var sakamála umboðsmaður Pötch, Werner og nokkrir þjónar. Fyrir framan þá lá særður maður, og velti | , sér í blóði sínu. Það var Urban. Tveir af þjónunum létu birtuna frá skrið- byttum sínum falla á manninn, sem lá á jörð- inni. “Meðgangið,” hrópaði Weraer, sem lá á jörðinni við hlið særða mannsins, “hafið þér líka myrt Scholwien?” Hinn særði, sem seinni kúlan hafði hitt í bak- ið, svaraði ekki, en stundi. “Að einni mínútu liðinni,” sagðl Weraer með áhrifamikilli rödd, sem skalf af igeðshrær- ingu, “standið þér að líkindum frammi fvrir dómstóli Guðs, svalið þér hjarta yðar með því að meðganga. Hafið þér myrt Scholwien?” Nú þegar skjálfandi í dauðateygjunum stundi Urban upp með hægð: ‘ ‘ Eg—hef i—gert—það. ’ ’ Allan, sem gengið hafði til lögreglu umboðs- maunsins, heyrði nú hjá, honum, að þegar myrkrið féll yfir, hafði lögreglan tekið sér stöðu í garðinum. Sjálfur hafði Pötch istaðið í litlum stiga við steingirðingu garðsins, þar sem hann sá yfirallan garðinn. Litla»hliðsins, sem lá út að veginum, höfðu menn einnig gætt frá bersvæðinu hins vegar brautarinnar. Það, sem, Wemer hafði gizkað á, rættist. Urban var kominn 'aftur, það hafði verið kallað itil hans að bíða og hann eltur, en þegar hann#vildi ekki nema staðar, var hann slkotinn, svo hann féll. Að líkidum hefir hann, eins og sennilegt getur verið, dvalið síðasta sólarhringinn í’ein- hverju skýli í skóginum eða hæðunum þar í nándinni; fyrri nóttina hefir hann ekki þorað að koma heim, þar eð Jiann hafði heyrt von Sor- au segja, að heimilisrannsókn ætti fram að fara í verkstæði Allans, en nú hafði hann, þvingaður til þess af neyðinni, ætlaði að nota þessa nótt til < að ná í annan fatnað og líklega peninga, þar eð hann í sínum lélega gráa fatnaði og peninga- laus, gat ekki hugsað um langan flótta. Heldur ékki mátti hann láta sjá sig í bænum, til þess á annan hátt að útvega sér fatnað. Hann gat nú sagt sjálfum «sér, að þar eð morð Bertholds væri á flestra vltund í bænum, mundi hann þar einnig vera álitinn morðing- inn. Að þessi ímyndun peyndist rétt, sannaðist af Urbans síðari viðurkenningum. / Hann var bórinn inn í verkstæðisbygging- una. Undir sama þakinu, þar sem hann hafði framið hinn síðasta glæp sinn, gaf hann 1ipp andann,, eftir langt og hartdauðastríð, litlu eftir miðætti. Urban var með sömu óforsjálnu blindninni og alkunn er hjá glæpamönnum,, kominn aftur til þess staðar, þar sem glæpurinn var framinn, og einmitt þar hitti hin réttláta hegning hann'. Orð Leonoru, sem hún svo oft hafði endur- tekið eftir sakamála meðdómaranum í höfuð- borginni, höfðu nú náð fullnægingu. “Auga fyrir auga, itönn fyrir tönn.” FIMTÁNDI KAPITULI. Gœfuríkur endir. Leonora sat við gluggann, þar sem alt af stóðu jurtapottar með hinum fegurstu blómum; þó að á einstöku stöðum væri dáið blóm, þá var þar í staðinn komið nýtt brum, sem var við það að opnast. Unga frúin sat með bréf í hendi sinni, sem hún las með nákvæmri eftirtekt. Litli Qttó stóð við hlið hennar og togaði í kjólinn. “Mamma!” “Truflaðu mig efeki, Ottó!” “Þú ert búin að lesa bréfið hana frænda alt of oft. Legðu það nú frá þér.” « “En jivað þú ert óreglusamur, ” sagði hún, til þe*ss að losna við drenginn, og benti á nokk- ur leikföng sem lágu hingað og þangað á gólf- inu, “tafcti^ þau upp og láttu þau á borðið 'þitt. ” Ottó fór að tína saman syipur, knetti, tin- • dáta og fleira, og bar það alt inn í svefnher- bergið. Leonora leit aftur á bréfið, og það með svo miikilli eftirtelct, eins og það geymdi langa frá- sögn, er afar langan tíma þyrfti til að átta sig á, og þó var það að eins fáar línur, stutt kveðja frá Wemer. Ottó kom aftur og truflaði hana. “Þú ert þó voðalegt bara,,” ávítaði hún hann, “hvað viltu nú?” “Út að ganga, mamma. 1 gær var slæmt veður, en nú skín sólin aftur.” Leonora eneri höfðinu að glugganum og leit lit. — Jú, sóiskinið var freistandi. Meðan hún var að hugsa um, hverju hún ætti að svara drengnum, hringdi dyrabjallan. Hún stóð fljótlega á fætur, og jafnskjótt hvarf bréfið í vasa hennaí*. “Það er Weraer frændi,” hrópaði drengur- inn gleðigeislandi. Þessi unga ekkja lifði svo einmana og frá- iski'lin heimsbúunum,—að jafnvel pósturinn kom, aldrei til1 hennar, hver ætti svo sem að skrifa ■henni, þessari foreldralausu ekkju — að þessi hringing gat að eins boðað komu hans, þessa eina vin’ar,* eða að minsta kosti bréf frá honum. Leonora var á sömu skoðun og sonur henn- ar. Hún hraðaði sér að dyrunum og lauk upp. Wernor stóð fyrir framan hana. / Hún rétti/honum hendi sína, bauð hann vel- kominn og ætlaði að fara að spyrja um úrslit ferðarinnar, ón hún gat ekki komið orðunum út á milli varanna, þegar hún sá hinn alvarlega svip hanp. Werner heilsaði ekki með einu orði; en hann hélt hendi frúarinnar í sinni, og leiddi hana inn í herbergið. Hann gaf ekk einu sinni gaum að brosi Ott- ós og' ávarpi hans, þegar hann heilsaði hinum kæra heimilisvin. “Leonora,” sagði hann, þegar þau stóðu hvort á móti öðru í stofunni. “Guð er búinn að hefna.” “Werner ” Hún hrópaði nafn hans að eins, en kom ekki með neinar spurningar, hún hafði skilið hann. Það sem menn árum saman hafa árangurs- laust óskað ög vonað, getur á einu augnabliki ræzt, a'lveg óvænt. Hefndinni og endurbótinni fyrir dauða eig- inmannsins, sem Leoora hafði þráð var loksins eftir langan, langan tíma liðinn, fullnægt. Áfirbugaður af þeirri fregn, sem hann færði henni, og skelfdur af endurminningunni um við- burði hinna síðustu daga, þagði Wemer nokk- ur augnaiblik. Þegar hann var búinn að átta sig ofur lítið, bætti hann við hægt og hátíðlega: “Glæpurinn er endurbættur. ” Leonóra dró hendina að sér, reikaði að legu- bekknum og settist á hann. Werner gebk á eftir henni og settist við hlið i hennar. Ottó klifraði upp í keltu hennar. Barnið kom ekki með fleiri spumingar; hve lítið sem hann skildi í, um hvað tal þeirra sner- ist, þá hréif þessi hátíðlega alvafa hann, feem gripið hafði móður hans. Werner sagði nú Leonóru frá öllu, smáu og stóru, sem fyrir hafði komið á ferð hans. Þegjandi hlustaði unga ekkjan á hann. Hinar mest mismunandi hugarhreyfingar liðu í gegnum sálu hennar. Hún grét sífelt ákafara og ákafara, þangað til sú hugsun, er Werner hafði klætt í orð, þég- ar hann í dag kom til hennar, náði yfirráðum hjá henni: i “Guð er réttlátur- Engin rödd frá gröfinni hrópar oftar: ‘Hefndu mín’-” Þegar Wérner hafði lokið sögu sinni, spurði haml eftir litla þögn, tiT þess að losa hana við hina djúpu alvöru og sorglegu dvöl við huggun- arlausan, liðinn tíma: “'Segið þpr mér nú líka, hvað þér hafið gert í fjarveru minni, og hveraig yður hefir liðið.” Leonóra gat ekki strax orðið við tilmælum hans, hún var enn í svo mikilli geðshræringu, og grét með hægð út af fyrir sig. Þegar móðirin þagði, svaraði dcengurinn fyrir hana hátt og skýrt: “Mamma hefir lært bréfið þitt utan að, Wer- ner frændi.” Leonóra hrópaði: “Hræðilega barn!” > Tár hennar hættu að renna, og skyndilegur roði breiddist yfir andlit hennar. # Hugur hennar hafði alt í einu snúist að öðru efhi. “Yndislega barn!” þannjg breytti Weraer orðum Leonóru, tók drenginn í faðm sinn, þrýsti honum fast að b.rjósti sínu og kysti rós- rauðu varirnar hans. “Leonóra,” spurði hann enn; “má eg segja: okkar bara?” Hún svaTaði ekki, en hxín hallaði sér að hon- um, liann vafði handleggjuum unú hana og þrýsti henni að hjarta sínu, meðan Ottó rann niður úr keltu hans. Drengurinn öpnaði faðm sinn, og þrýsti sér að þeim báðum. : Fyrir ofan höfuð drengsins mættust varir þeirra með trúlofunarkossi. * * * Eins og altf af á sér stað, þegar tildurhús, bygt af ljgi og falsi, dettur niður, þannig kom nú einnig í Ijós í þessu Urbans máli, afhjúpun eftir afhjúpun. Það opinberaðist, að hann var einn af þess- um dularfullu heiðursmönnum, sem á daginn sat við hallborðið, og lézt vera starfsamur qg á- reiðanlegur, en á nóttunhi var hingað og þang- að <>g lifði óreglulegu lífi. Þegar hið glæpsamlega liðna líf hans og hin sorglega endalykt þess varð heyrum kunn- ugt í gegnum blöðin, urðu menn þess vísari, að hann árum saman hafði eytt stóram upphæðum, sem hann að eins gat hafa náð valdi yfir á ólög- iegan hátt, í hinum mest íllræmdu bústöðum í nágrannabænum La. Af því þessi mikli verzlunanbær var svo ná- lægt, og járnbrautarferðiraar þangað svo marg- ar og hagkvæmar, var honum auðvelt að dvelja þar margar nætur;, og vera .samt kominn að hall- borðinu í skrifstofu Allans árla morguns, sem hinn aðgætni oig áreiðanlegi ráðsmaður. * * * Þegar fyrsjti snjórinn gerði vart við sig, hafði hótelið Gullengillinn skift um eiganda.. Werner var nú orðihn hinn alúðlegi húsbóndi í þessu myndarlega hóteli, og Leonóra, sem hafði slept stöðu sinni sem könnari í höfuðborginni, hafði tekið.að sér að vera þar eftirlitssöm og dugleg húsmóðir, og eiginkona Werners. Garðinn fyrir utan bæinn keypti Werner ekki, við hann voru bundar of margar sorgleg- ar endurminningar fyrir hann og ungu konuna hans. Gottfred Allan fceypti garðinn af bróður sínum, og bygði á hjallanum, þaðan sem Wera- er eitt sinn sá andlit þessa ógeðslega tvífara, skrauthýsi hánda Edward syni sínum og Blanku ,!konu hans, sem Edward hafði gengið að eiga með blessun föður síns. Framtíð Leonóru varð yndisleg, björt og sorglaus, eins og sú kona verðskiíldar, sem á- samt manni sínum er eigandi Gpllengilsins. ENDIR. /

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.