Lögberg


Lögberg - 25.11.1926, Qupperneq 7

Lögberg - 25.11.1926, Qupperneq 7
LÖGEHERG FIMTUDAGIKN, 25. NÓVEMBER 1926. Blfl. 7 ROBIN HOOD FLOUR Það er að eins brauð úr ROBIN HOOD FLOUR sem getur haft þennan sterka rjómalit og fallega útlit. Holt og hæpt að melta. Pen- inga abyrgðin er trygging þess, að í hverjum poka se bezta hveititegund. Þakklætishátíð Glen- borosafnaðar Hin árlega þakklætishátíð Glen boro safnaðar var haldin í ár á sunnudaginn og mánudaginn 17. og 18. okt., og fór mjög vel og á- nægjulega fram að öllu leyti, og var safnaðarfólki hér og öllum ís- lendingum til gleði og andlegrar uppbyggingar. Þakklætis guðs- þjónustan var flutt i kirkju safn- aðarins á sunnudagskvöldið kl. 7; fór hún fram undi^ stjórn heima- prestsins, géra K. K. Olafsonar, en séra Jónas A. Sigurðsson frá Churchbridge, 'Sask., prédikaði. Er hann málsnildar maður al- kunnur, var prédikun hans snjöll og afar fmmleg. Var kirkjan al- skipuð fólki og luku allir lofs- orði á boðskap prestsins. Söng- flokkuT safnaðarins, undir stjórn hins góðkunna og velhæfa söng- stjóra, Mr. P. G. Magnus, var sér- 3taklega æfður fyrir þetta tæki færi, og auk sálmasöngsins söng flokjrurinn tvo lofsöngva, sem un- un var á að hiýða; öll athöfnin var hin háttíðlegasta. Mánudagurinn, sá 18., var mik- 111 annríkisdagur hjá safnaðar- fólki; flestir unnu, sem vetlingi gátu valdið, sérstaklega kvenfólk- ið, að undirbúa máltíðina og þakklætis-.samkomuna. sem um kvöldið átti fram að fara. Kl. 5.30 var máltíðin til reiðu í kjall- aranum undir kirkjunni. Fór fólk að streyma að strax á tilteknum tíma. og hélst sá straumur óslit- inn þar til kl. rúmlega 8. Kom fólk úr öllum áttum: Brú, Grund, Cypress River, og Baldur, flest ís- lendingar, og margir hérlendir úr bænum og grendinni. ,Sátu rúm- léga 350 manns til borðs og urðu allir mettir. Var einróma lofs- orði lokið á, frammistöðu kven- fólksins pg réttina, sem fram voru reiddir, að maklegleikum. Eftir að borðum var hrundið, var gengið upp Ikirkjuna og byrj- að á skemtiskránni kl. 8.30. Séra K. K. Olafson stjórnaði samkom- unni af mikilli röggsemd, og flutti hann ræðu á ensku, bauð alla vel- komna og talaði á víð og dreif góða stund, og var góður rómur gerður að máli hans. Sera P. V Muray.vþjónandi prestur Glenboro United Churc'h, flutti söfnuðinum bróðurkveðju frá þeim söfnuði sem hann veitir forstöðu og talaði með ánægju um þann góða bróð urhug, sem ríkti milli safnaðanna og fólks yfirleitt í bænum og bygð- inni, og óskaði þess að það héldist sem lengst. Söngflokkurinn átti ^mikinn þátt í skemtiskránni, söng oft og prýði- lega, bæði enska og íslenzka söngva. Var söngfetjórinn Mr. Magnus, og allur söngflokkurinn í essinu sínu, og hefir sjaldan gert betur. Andi eindrægni og fram- sóknar ríkti þaT í tignarsæti. Séra Jónas A. Sigurðsson, sem var aðal ræðumaður kvöldsins, fiutti langa ræðu. Skorti þar sízt kjarnyrði, sem tunga hans er svo auðug af. Mátti kalla ræðu hans nokkurs konar minningaræðu frumherjannaj sem nú eru margir fallnir, og margir sem óðast að sigla á hið ókunna haf eftir langt pg drengiléga unnið dagsverk. Mintist hann á hvatirnar, sem or- sökuðu burtflutningana frá feðra landinu kæra og sögufræga. Hafði hann texta ræðu sinnar, ef^svo mætti að orðí komast, þau orð úr ræðu Þorbjarnar á Laugabrekku, sem Þorfrhns saga Karl^efnis segir frá, sem hann flutti í veizl unni er hann stofnaði til áður hann flutti búferlum til Græn- lands, og sem svona hljöðar: “Hér hefi ek búið langa æfi ok hefi ek reynt góðvilja manna við mik ok ástúð; kalla ek vel farit hafa vár skifti; ep nú tekr hagr minn at úhægjast fyrir lausafjár sakir, enn hér til hefir kallat verið heldr virðingarráð. Nú vil ek fyrri bú inu bregða, en sæmdínni týna; ætla ek ok fyrr af landi fara enn ætt mína svívirða.” Lagði séra Jónas snildarlega út af þessum orðum, vildi hánn sýna samræmið í hugsun hjá Þorbirni og seinni tíðar íslendingum, er burt fluttu frá landinu tíl að leita sér gæfu og gengis annars staðar á hnettinum. Það var ekki skort- ur á ættjarðarást, sem knúði frumherjana hér til að flytja burt frá íslandi. “Nú vil ek fyrri bú- inu bregða, enn sæmdum týna”, sagði Þorbjörn, og sama var hugs- ana inntak feðra okkar og mæðra, þegar búinu var brugðið og á skipsfjöl stigið, og landið var kvatt af flestum í síðasta sinni. Þá mintist hann stríðsins og starfsins drengilega, sem frum- herjarnir lögðu hugrakkir út í, og af störfum og sigrum slær nú sigurljóma yfir grafir hinna framliðnu og kvöldhiminn þeirra aldurhnignu, sem enn sitja uppi og líta með þakklæti yfir liðinn æfidag. Margt sagði ræðumaður, sem hin yngri kynslóð gerði vel að geyma í hugsanasjóði sínum og breyta eftir, því til lítils var- anlegs gagns kæmi sigur hinna eldri, ef hinir yngri ekkl kynnu að meta þá og hagnýta sér þá'til enn þá meiri sigurs í baráttu lífs- ins, sjálfum sér og þjóðflokknum til gagns og sóma. Séra Jónas átti þakkir skyldar fyrir boðskapinn, sem hann flutti, og þakkir alls safnaðarfólks fyrir það, sem hann lagði á sig að koma langa leið að eins til þess að styrkja gott málefni og þjóna, en ekki til þess að vinna fyrir vas- ann, því launin voru lett í vasa. En margfaldur ávinningur held eg það væri, ef íslendingar hefðu meirai samneyti en þeir hafa, fengju nafnkenda menn úr öðrum bygðarlögum við og við til þess að styrkja bræðraböndin og setja blóðið í hreyfingu; það hefir æf- inlega góð, vekjandi áhrif, og þess þyrfti, því svefnmeðulin eru nóg í' andlegum skilningi talað, hjá al- menningi yfirleitt. En þetta er nú orðinn útÚTdúr. Hr. Árni Stefánsson, hinn góð- kunni söngmaði^r \£rá Winnipeg, var einnig á skemtiskranni og söng nokkrar söngva. Er hann ó- efað í fremstu röð islenzkra söng- manna hér vestra. Var mikil nautn að heyra hann syngja; hann hef- ir fagra, sterka og vel æfða rödd og framkoma hans öll svo ljuf- mannleg og látlaus, að mikið eyk- ur á Unaðinn að heyra hann syngja. Árni er uppalinn her í bygðinni (Argyle bygðinni); hann stundaði söngfræðinám á ítalíu í nokkur ár, en varð þar fyrir miklum hnekki fyrir veikinda- stríð, er varaði nálægt tveggja ára tíma, og sem hann er tæplega enn búinn að ná sér eftir. Er von- andi að heilsa hans fari nú stöð- ugt batnandi og hann geti notið sín. Á hann óefað fagra framtíð fyrir höndum, ef honum endist aldur, ekki egnungis sem söng- maður, heldur sem maður. Hann á miklar þakkir fólks hér fyrir skemtun þá, er hann gaf, án þess að þiggja nokkurt endurgjald. Mr. P. G. Magnus og Mrs. J. L. Budge, sungu einnig einsöngva og Mr. Davison frá Treherne lék á orgel. Alt fór mjög vel fram og allir voru ánægðir og árangurinn baði andlega og fjárhagslega hinn bezti. Ekki að ganga með kvef. ÁTTU ekki vini þína þurfa að minna þig á að losna við kvef- ið. Smittaðu ekki viðskiftavinina og ef til vill þitt eigý. fólk. Til að losna við kvef er fljótasti og viss- asti vegurinn að nota PEPS. Þegar Peps taflan leysist upp í munninum, þá gefur hún frá sér holl og græðandi efni. Þeim efn- um andar þú að þér og dregur þau inn í lungnapípurnar og ofan í luhgun. Peps gjöra öll andfærin hraust og heilbrigð. Þær hreinsa lungna- pípurnar af óhollum efnum og koma í veg fyrir bólgu og sárindi og halda allri hættu frá lungun- um. Taktu engin misgtip. Þú verður að fá Peps töflurnar, með- alið sem bú andar að þér. peps ...,l^'as*' ,nF * öllum lyfjabúðum og öðrum búðum. 25c. askjan, með 35 tóflum í silfurpappír. Nafnið Peps er á hverri töflu. og sýnt mikla góðsemi og velvild.1 Auk þess hefi eg unnið prests- verk. 1 Lundar skírði eg einkason séra Hjartar J. Leó. Ber hann nafnið Hjörtur Björn Jónas. Er það greindarlegur sveinn og fríð- ur. — Sunnudaginn þ. 14. þ.m. komum við saman á Oak Point; voru skírð sjö börn þann dag; var það fagn- aðardagur. Guð *blessi öll litlu börnin og alla þá, sem sýndu mér góðvild og gerðu Ijúft erindi mitt. Það er mér óbifanleg sannfær- ing, að starf biblíufélagsins er að til hlutan Guðs og þátttaka þess skapar andlega og líkamlega vel- gegni. Guðs orð) þarf að flytjast öllum mönnum, til þess að allir menn megi sjá hjálpræði Guðs og að orð hans endurtakist af ótal tungum um allan heim. í því trausti vinn eg verk mitt með fullvissu um góðan árangur hjá öllum, sem eru mér samhuga, þar sem mér auðnast að reka er- índi mitt. s .s, c. F. S. Harstone æakir að verða endurkoa- inn skólaráðsmaður í I. kjördeild. HEVNSIiA SkóflaráCematwir 1914—1926. FormaCur fjármálanefndar skólarfiðsins 1916 og 1921. Settur formaSur 192(3. skólaráCsins FormaSur skólaráCsins 1924 og 1925. VVINNrPEtí pARF Aí) HAFA SKöLARAÐSMENN, SEVI ERU A- BYGGIIjEGIR FJARMATjAMENN OG II YFA MIKIjA REYNSUU I pEIM EFNUM. ' * Stefna: 1. 'Góð og hedlibriigð samvlnria •mlllil skólaráCsins viS kennar- ana annars vegar og merita- máladeildina hins vegar. 2. AC gæitia vel þess mesta verð- * mseitis, sem Wtonipeg á’, sem eru ’bömin og unglingarnir, með þvi aS hafa það skó'lafiyr- irkiomu'lag, sem gefur ölluim 'Unglingum kost & mentun. 3. Að Vfóhalda þvl ‘háa marki, sem skólaráðiS-heflr sett sér 5. A6 vlðhalida þeirni st-efnu, sem rikit ihefir, þeiirrar, að teggja skólla- biirnunum t’il alt sem >er niauSsynlegt, en gíeta þó þeirrar sömu spar-, ®em,i, sem gert riqfir skól’aráðinu iþatS möguSeiBt, að lækka skóla- < skalt'tinn á bvern 'nemanda fir |$S3.79 áiriS 1921 ofan I 78.85 árið 19£5, sem var1 slðasita-árið sem.Mr. Harstone var forma'öur skóla- ráosins. því ’vi'SvIkjanldii að ráSa að- eins vél hæfa kannara og iborga þeim vel, sem er na.uð- synlegt íiil að geta haldiS þeim.' . AS komia upp skólahúisuim, ^og viðhal’da þeim, sem full- n®egjia þörfinni, eru sóma- samileg fró. sjónar.mi'Si bygg- ingarlistarinnar, þægi’Ieg og heiiisusam'leg og ekki úr hófi dVr. Árshátíðir hinna safnaðanna þriggja i prestakallinu, hafa allar verið haldnar. Fríkirkju safnað- ar 4.'nóv., Immanúels safn. 8. nóv. og Frelsissafnaðar 11. nóv. Voru þær allar mjög ánægjulegar og vel sóttar. * G. J. Oleson. Sala Grænlands. Jón Dúason, í “Vísi.” Sá orðrómur gengur nú fjöllum hærra um Norðurlönd, að Danir séu í þann veginn að selja Græn- land til Canada. Báðir stjórnmálaflokkarnir Canada hafa það nú á stefnuskrá sinni og hafa heitið kjósendum því við kosningar þær, sem ný- lega eru um garð gangnar, að kapp skuli verða lagt á að ljúka við járnbrautina frá hveitilönd- i'num í Vestur-Canada út að Hud- sonsflóa. Þefcar braut þessi er Merkið kjörseðilinn þannig: F. S. HARSTONE I Frú Jakobína Johnson heimsækir Glenboro og Argyle. Skáldkonan góðkunna og vest- ur-íslenzka, frú Jakobína Johnson frá Seattle, Wash., heimsótti Glen- boro á fimtudaginn síðastl. og las fvrir fólki hér Ijóð sín á opinberri samkomu, sem haldin var undir umsjón kvenfélagsins í íslenzku kirkjunni um kvÖldið. Frú Jakobína er af skáldakyni komin og hefir lagt rækt við gáf- una og stendur nú framarlega í hópí vestur-ísl. skálda, sem þó er fámennur. Þeir, sem unna ljóð- list og fögrum bókmentum, — en þvi miður, þeir eru færri og þeim fer nú óðum fækkandi — þráðu að heyra frú Jakobínu flytja sjálfa ljóð sín og njóta þeirrar uppbygg- ingar, andlegrar, sem það hefir að færa, um leið og margan fýsti Að sýpa henni viðurkenningu og styrkja hana og örfa fram til enn meiri og stærri afreksverka á sviði skáldlistarinnar, gefa henni meiri byr undir vængi í túni Braga, að hún ^eti svifið hærra og hærra, mannheimum ofar. En til þess þarf fólk að sýna samtök, sýna henni samúð og kurteisi og skilning, sækja samkomur hennar, svo til skammar sé ekki bygðar- lögum þeim, sem hún heimsækir. Það var hugðnæmt að heyra frú Jakobínu flytja ljóð sín; hún yrk- ir af ást og tilfinningu, samfara skilningi glöggum á hlutverkum þeim, sem hún tekur sér fyrir að fást við. Hún les með afbrigðum vel og setur sál sina inn í ljóð og lest- ur og lifir þar., Hún hefir kafað í djúpið eftir yrkisefnum. Hún kom með fagr- ar myndir úr fornsögunum, sem sönnuðu og sýndu það, að hún er ram-íslenzk og þekkir vel gullið fullgerð, er nauðsyn fyrir Cam frá grjótinu, og úr gullinu smíð- a(-a hafa íslausar hafnir sem ar húfi. Kvæðin um Helgu fögru i ns6st við brautarendann, þar sem frá Borg, Bardagann á Húsateigi ^ægt er að leggja hveitið upp. En og Halldóru húsfreyju, og svo um hinar einustu hafnir, sem komið Þorstein hvíta á Hofi í Vopna-. ^eta til mála í þessu sambandi firði, báru vitni um það, og við|eru hinar íslausu hafnir á vestur- lestur þessara Ijóða hlýnaði blóð- strönd Grænlands. Og þegar far- ið í æðum allra þeirra, sem hreint íslenzkt blóð eiga í æðum. Þá voru kvæðin úr barnabókinni hennar þýð og aðlaðandi og sýndu blíðar tilfinningar og glöggan skilning á barnssálinni. ’öll voru kvæðin fögur, er hún fiutti, og heilbrigð siðfáguð hugs- un liggur til grundvallar, og hef- ir það ekki litla þýðingu, þegar skáldið yrkir, að beita list sinni í átt göfgis og siðfágunar. Þar hafa þeir brotið ísinn meðal Vest- ur-íslendinga öðrum fremur, Dr. Sig. Jál. Jóhannesson og J. Magn- ús Bjarnason, hvor á sínu sviði; kvæði og sögur þessara höfunda' vöruverzlun meginhluta Canada ið verður að ryðja hina geysi miklu skóga Canada, verður þessi atvinna fjárhagslega ómöguleg nema með því móti, að geta lagt timbrið upp við hinar íslausu hafnir á Grænlandi. Grunnarnir undir heimsverzl unarborgir Kanada Iiggja við ís lausa firði á miðri vesturströnd Grænlands, og þessa grunna vill Canada eignast hvað sem þeir eiga að kosta. ISÚ þjóð, sem tryggir sér ,hinn íslausa hluta vesturstrandar Græn lands, tryggir^ sér óg sínum af komendum einokun á allri þunga verða ekki svo lésin, að manni hitni ekki um hjartarætur af vel- vild til höfundanna. Hin fölskva- iausa velvild til alls þess sem gott er, er þar hæst á baugi. Frú Jakobína hefir þenna stimpil á ljóðum sínum. Slík Ijóð og ritlist hefir meira gildi og meiri áhrif, en flesta grunar, það brennir sig inn i hug og hjarta allra þeirra, sem lesa eða á hlýða. Samkoman í Glenboro var hald- in undir umsjón íslenzka kvenfé- lagsins. Séra K. K. Olafson stýrði samj^omunni og ávarpaði skáld- konuna nokkrum velvöldum orð- um. Söngflokkurinn, eða nokkrir úr söngflokknum, undir stjórn Mr, P. G. Magnús, skemti á milli þess sem frú Jakobína las kvæðin. Á fö^tudagskveldið, þann 29.., las hún kvæði sín að Grund; var s^í samkoma að tilhlutan kve\nfé- lagsins þar og Dorkasfélags Vest- urbygðarinnar. — Báðar þessar samkomur voru laklega sóttar; var að vísu annríkistími mikill, en samt hefði aðsókn átt að vera betri. Sannast þar hið fornkveðna, að “spámaður verður enginn í sínu föðurlandi.” En samt munu sam- komurnar ekki hafa verið ver sóttar hér í bygð, en víða annars staðar. Á samkomum hennar hér áskotnuðust henni rúmir $48.09, og svo gaf kvenfélag Austurbygð- arinnar, þar sem engin samkoma var, henni $25.00 í viðurkenning- prskyni. Frú Jakobína er, eins og flest- um er kunnugt, dóttir Sigurbjörns Jóhannssonar skálds. Kom hún hér í bygðina frá íslandi með foreldr- um sínum barn að aldri og ólst hér upp til fullorðins ára. Hún er enn kona á bezta aldri, og frægðarbrautin bjasir rið henni, því hún á hæfileikana, ef lífs- kjörin og kringumstæður hamla henni ekki frá að beita kröftum sínum á sviði listarinnar. Vinir hennar og velunnarar hér á þess- um stöðvum óska þess, að fram- tíðarbraut hennar verði blómstr- um stráð. Glenboro, 2. nóv. 1926. G. J. Oleson. Vér höfum nokkuð sem yður mun líka tilheyrandi Skófatnaði, til að nota úti við. Fallegar og smekklegar Northern Rubbers og Yfirskór; eru einnig sterkir endast lengi. Vér höfum allar tegundir og stærðir. Ef þér viljið koma og skoða vörurnar,. þá höfum vér vafa-| laust það sem þér| þurfið. Til sölu hjá eftirfylgjandi kaupmðnnum: Arborg Farmers’ Co-op Ass’n T. J. Gíslason, Brown. . Jonas Anderson, Cypress River Lakeside Trading Co., Gimli. T. J. Clemens, Ashern. S. M. Sigurdson, Arborg S. Einarson, Lundar F. E. Snidal, Steep Rock S. D. B. Stephenson .Eriksdale. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiii þess að selja nýlendur sínar og að spyrja, hver afskifti íslenzka Danir hafa reynst, verði Ijúfari! stjórnin hefir hugsað sér að hafa salan, þegar eignarheimildin til, af þessu máli? Ef danska stjórn- landsins sem selt er, er jafn vafa- in tekur kauptilboði frá Canada á söm og hún er til Grænlands. En þótt Danir væru drengir góð- ir og vinfastir og ætluðu sér að skila okkur íslendingum Græn- landi aftur, væri það þó ekki ofur skiljanlegt, að þeir féllu fyrir þeirri freistingu að selja, ef Can- ada byði þeim of fjár fyrir Græn- land, hyði þeim t.d. að borga allar ríkisskuldir Dana, sem nú eru alt að sliga í Danmörku, eða eitthvað umfram það. — En Grænland væri ódýrt ^ceypt þessu verði. Vísir og Morgunblaðið hafa getið um för Daugaurd-Jensens til Canada í sambandi við orð- róminn sem gengur um að brezka stjórnin hafi sent Danastjórn kaupboð frá Canada. 1— En 1 sam- bandi við þetta vildi eg leyfa mér ^aggag. Grænlandi til yfirvegunar, ætlar íslenzka stjórnin að leiða þetta mál hjá sér, eða ætlar hún að mótmæla sölunni, og þá með hvaða rökum? Hvernig hefir samvinna landsstjórharinnar og Grænlands nefndarinnar verið, og hvað hef- ir landsstjórnin lagt að mörkum við þessa nefnd, svo að hún mætti lúka störfum sínum, þ. e. rann- sókninni á réttarstöðu Græn- lands? Síðast, en ekki sízt, vil eg svo spyrja íslenzku þjóðina, hvort hún ætli að láta sölu Grænlands fara svo fram, að hún láti ekkert á sér bæra; eða ætlar hún fyrst að vakna, er sala Grænlands er gengin um garð eða svo fastmæl- um bundin, að henni verði ekki ISJEBSTAKAR LESTIRÍ Austur að Hafi KVEÐJUOR-Ð. Eg hefi verið að starf% meðal fólks í Lundar og Oak Point hér- uðuip í þarfir Biblíufélagsins. Starfið hefir verið auðvelt, því menn hafa tekið vel erindi mínu, tryggir sér ríflega álagningu, ríf- lega grunnleigu og sanngjarna borgun til opinberra þarfa af miklum þorra framleiðslu náttúru auðugs lands, sem er á stærð við heila heimsálfu. Canada, sem hefir þörfina, finnur þetta, en hvort Danir sjá það og kunna að meta það að verð leikum,*kann að vera nokkurt efa- mál. Skilyrðin fyrir því, að, kaup- in geti farið frafti, eru að þessu leyti fyrir hendi. Þessi vesturströnd Grænlands er enn fremur sérlega mikils virði fyrir oss íslendinga, vegna þess, að allmargir landar okkar eru nú þegnar Canada, og oss íslending- um eru forlög þessara landa vorra eitt hið allramepta velferðarmál. Þegah að því kemur, að Skræl- ingjar á Grænlandi fara að verða Dönum óauðsveipir, selja Dani)r vitanlega Grænland óðara, en hvort Dönum sé beint áhugamál að koma Grænlandi í peninga nú er óvíst. Þar á móti má búast við því, að þjóð, sem er jafnfús til SIGLT TIL GAMLA LANDSINS SÉRSTAKIR SVEFNVAGNAR frá Vancouver, Edmonton, Cálgary, Saskatoon, Regina með lestunum austur, sem koma matulega til að ná í jólaferðir gufuskipanna: Fyrsta lest fer frá Winnipeg kl. 10 f.m. 23. nóv., til Montreal, Þaðan 25. nóv. með S.S. “Athenia ” til Belf., Liverp, Glasgow Ónnur lest fer frá Winnipeg kl. 10 f.m. 25. nóv. til Quebec og þaðan (’beint norðurleioina) með SjS. “Regina” 27. nóv. til Belfast, Glasgow og Liverpool. Þriðja lest fer frá Winnipeg kl. 4.30 e.m. 2. des. til Halifax, og nær í S.S. “Pennland” 6. des. til Plymouth, Cherb. Antwerp. Fjórða lest fer frá Winnipeg kl. 10 f.m. 9. des. til Halifax nær í S.S. “Letitia” 12. des. til Belfast, Liverpool, Glasgow, og S. S. “Baltic” 13. des. til QueenstoWn og Liverpool. Fimta lest fer frá Winnipeg kl. 10 f.m. 10. des. til Halifax, nær í S.S. “Antonia” 13. des til Plymouth, Cherbourg, London. Sj&RSTAKIR SVEFNVAGNAR alla leið ef þörf krefur. frá Vancouver, Edmonton, Calgary, Saskatoon, Regina, til að ná í S.S. “Stockholm” 5. des. frá Halifax til Oslo og K.hafnar. S.S. “Estonia’ 9. des. frá Halifax til Kaupmannahafnar. S.S. “Frederik III” 10. des. frá Halifax til Christiansand, Oslo og Kaupmannahafnar. Hvaða umboðsmaður sem er fyrir Canadian Nat. Ry gefur uppl. = Eða skrifið W. J. QUI í er fyri NLAN, Dist. Pass. Agent, Winnipeg .rtllllllllllllMIIIMIMIIMIIIIIIIIIIIIMIMIMMIIIIIIIIIMHIMIMIIMIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIMIIIIMi; •mmmiimimimiiiiiiimmiiiiiiiiimiimiiimMimiimmiiiimiimmmiiiiiiiiiiimmimiimimiiiimiiiimiiimmiiiiimiiiiimiiiiiiiiimmmmmmim^ jExcursiofl Farbriefi E 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 = fyrir Skemtilegar Vetrarferdir AUSTUR CANADA Farbréf til sölu daglega 1. Des. 1926 til 5. Jan. 1927 Gildandi í Þrjá Mánuði VESTUR AD HAFI VANCOUVER-VICTORIA NEW WESTMINSTER Farbr. til sölu vissa daga Des. - Jan. - Feb. Gilda til 15. Apríl, ’27 GAMLA LANDSINS Excursion Farbr. til Austurhafna SAINT JOHN - HALIFAX PORTLAND 1. dec. ’26 til 5. jan. ’27 SJERSTAKAR JÁRNBRAUTA LESTIR—SVEFNVAGNAR ALLA LEIÐ / Fyrir skip, sem sigla frá W. Saint John í Desember Ná sambandi ^við E.S. Melita 1. Des. E.S. Montroyal 7. Des. E.S. Metagama 11. Des. E.S. Montcalm E.S. Minnedosa 15. Des. E AUir vorir umboðsmenn veita frekari upplýsingar ÍC ANADIAN P ACIFICl = ’ . = TillMIMMMMMMIIIMMIIMIIIIIIIIIIMIIIIIIMIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIinilMMIIMIIIIIIIIMMIMIIÍIIIMMIItllllMMMIIIIIIIMIIIIMIIIMIIIIIMMIfr I

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.