Lögberg - 09.12.1926, Blaðsíða 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN,
9. DESEMBER 1926.
Bls. 5.
leikir eru oftast spennandi, en þessi
tekur flestum fram. Ástin er altaf
sjálfri sér lík, en hún er allra
skemtijegust þegar umhveífiS er
fagurt og hún faer aö njóta sín í
náttúrufegurSinni. Þessi mynd er
frá stríÖsárunum og ástaræfintýriö
fer fram innan um rústir og eyði-
lögö máqnvirki. Mr. Tearle — cap-
tain Terrance Connaughton—finn-
ur konuna^sem hann ann, þar sem
er Barbara Bedford, sém leikur
Lady Gvendolyn. Þesji kvikmynd
er vafalaust ein hin fallegasta og
Pilkomu mesta af öllum kvikmynd-
um frá striSsárunum.
Dodas nýrnapillur eru foesta
nýrnameðalið. Lækna og gigt >bak-
verk, ihjartabilun, þvagteppu og
önnur veikindi, sem stafa frá nýr-
unum. — Dodd’s Kidney Pilla
kosta 50c askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá ölluvn lyf-
•ölum eða frá The Dodd's Medi-
cine Company, Toronto, Canada.
erfitt fyrir fólk að njóta sín, og
svo hins, að fólk þetta alt hefir
leiklistina í hjáverkum sínum.
Mál og málfæri leikendanna
var yfirleitt gott. Nema hvað oss
fanst að “ástkæra ylhýra málið”
leika ekki á vörum leikendanna
með éins miklu lífi og það á yfir
að ráða, en því miður mun það
ekki vera einsdæmi hjá fólki því,
sem þarna lék — það eru líklega
dauðamerki, sem öllum Vestur-fs-'
lendingum eru farin að verða
sameiginlg.
En eitt á þetta leikfólk eða þeir,
sem fyrir þessum leik stóðu og
öðrum, sem á saína stað hafa ver-
ið sýndir undanfarandi., þakkir
skilið fyrir, og það er að sýna
fólki ekki aðra leiki en þá, sem
vit er í og hafa eitthvert gildi.
Silfwrbrúðkaup.
Hinn 21. nóv. þ. á. voru liðin 25
ár frá því séra N. S. Thorlaksson
gaf saman í hjónaband í Selkirk,
Manitoba, þau Guðmund Jónsson
Vér borgum nú
Veturnætur 1926.
Náttúrunnar römm er rún,
rist af tímans völdum.
Veðrabrigðum veldur hún,
vörmum bæði og köldum.
Norðanhreggið nístir alt
nú um land og sæinn:
Sumar byrstri kveðju kalt
kvaddi vetrarda^inn.
Víst þess saga verður skráð,
vel þó maður finni,
að það var bara breyting háð
brot úr lífstíðinni.
Guðm. í. Guðmundsson.
—Mbl.
PROVINCE.
Sjávarháski er aÖalefnið í kvik-
myndinni, sem sýnd verður á Pro-
vidbe leikhúsinu í næstu viku. ÞaS
er stórkostleg sjón, aö sjá sjóinn í
ofviÖri, þegar öldurnar risa himin
háar og manni finst að þær muni þá
og þegar velta sér yfir skipin og
sökkva þeim. Hér inni i megin-
landinu eru margir sem aldrei hafa
séð sjóinn og þessi mynd veitir
þefim sérstaklega niikinn fróSleik
og gefur þeim' mikið umhugsunar-
efni.
WONDERLND.
“The Sporting Lover” heitir
kvikmyndin, sem sýnd verður á
Wonderland fyrstu þrjá dagana af
næstu viku. Ástarsögur og ástar-
C E N T S
t *
fyrir pundið, í Winnipeg,
fyrir No. 1 unga,
Hreinsaða Turkey
sem vigta yfi.r 15 pund.
No. 1 Turk. 13—15 pd. 36c
” “ 11—13 pd. 34c
“ “ 9—11 pd. 32c
“ “ undir 9 pd. 30c
Gamlir hanar, öll Vigt 25c
No. .1 hreinS. hænsi 21-26c
Nö. 1 hreins. fowl 17-23c
eftir vigt.
Hæsta verð fyrir andir
og gæsir.
Fyrir það, sem sent er til
útibúanna í Yorkton, Swan
Riiver og Dauphip, bórgum
vér 3c. minna fyrir pundið
til að standast kostnaðinn
við höndlun þess og send-
ingvtil Winnipeg.
Verð á Rjóma hækkar.
Vér borgum í dag fyrir
rjóma fluttan til Winnipeg:
Kaffirjóma, pd.. 40c
Fyrsta flokks í'jóma, pd. 38c
Sérstakan rjóma. pd. 36g
Annars fl. rjóma, pd. 33c
Séndið rjómann til þeirrar
af stöðum vorum, sem næst
yður er. trtibú vor eru í
Brandonr Dauphin, Portage
la Prairie og Swan River í
Manitoba, og Yorkton, Sas-
katchewan,
CRESCENT
CREAMERY
Company'Ltd.
W I NNiPEG
7. desember 1926
Sanders (frá Söndum í Húnavatns-
sýslu) og Kristínu Pálsdóttur (frá
Siglufirði, en alin upp frá barns-
aldri í Winnipeg). Samdægurs
lögðu brúðhjónin af stað áleiðis
til Tacoma, Wash., og þar, og í
Portland, Ore., dvöldu þau í þrjú
ár, en fluttu þá til Vancouver, B.
C., og hafa búið þar síðan.
Eftir 22 ára búskap í Vancouv-
er eru þau Mr. og Mrs. Sanders
öllum íslendingum í grendinni að
svo góðu kunn og svo ótrauðir ís-
lendingavinir eru þau að fáir eru
fljótari að bjóða lið og fylgi, sé
eitthvað það fyrirhugað, sem ís-
lenzku félagslífi á þessum svæð-
um geti verið til gagns eða prýð-
is, að kvenfélagið “Sólskin” áleit
sjálfsagt að bjóða mönnum að
k‘oma og nema staðar um stund
Við þetta markverða vegamerki á
lífsleiðinni og samgleðjast brúð-
hjónunum og börnum þeirra.
Tillögu Sólskins-félagsins var
vel tekið, því enginn er ófús inn-
göngu í hús þeirra hjóna að 1100
13th Ave. East, sem einu sinni
hefir kynst því viðmóti, sem þar
mætír gestum og gangandi. Á
áttundu, stund á laugardagskvöld-
ið 20. nóv. fór því fólk að safnast
saman á Broadway, við Glen
Drive, og klukkan 8 var ferðin
hafin heim að} húsi silfur-brúð-
hjónanna, — löng lesf af mótor-
vögnum, en lengri þó lestin af fót-
gönguliði. Leiðtogi var Miss Mary
K. Anderson, skólakennari, er réði
lögum og lofúm sjálfboðnu gest-
anna á meðan samkoman stóð, og
voru allir ánægðir með stjórn
hennar. Þó húsið sé rúmgatt, var
þar ös allmikil, um það er 80 gest-
ir voru komnir inn, og þó gátu
ekki allir komið, sem gjarnan
vildu hafa verið þar. Á meðal
gestanna voru þó nokkrir frá
Blaine og Bellingham, en ekki
kann eg að nafngreina þá, en á
meðal þeirra var Andrew Dariiel-
son, ríkisþingmaður, (frá Blaine)
og frú hans.
Eftir að sunginn hafði verið
hjónavígslusálmurinn: “Hve gott
og fagurt og inndælt er”, flutti
Miss Andersón gagnorða, velflutta
ræðu, eða áyarp til brúðhjónanna,
fyrir. hönd ^estanna. Leit hún í
svip á liðnu 25 árin og benti á,
að þá voru þau saman að leggja
út í óvissuna í landshéruðum
fjarri vinum og vandamönnum.
Nú ættu þau vini á víð og dreif
um þessi héruð, sem þá voru þeim
ókunn, og — það varðaði mestu —
þau ættu nú 7 efnileg, mannvær.-
leg og háttprúð börn, — 3 dætur
og 4 syni — til þess að gefa efri
árum þei'rra þeim )nun meiri
tilbreyting og prýði. Að endingu
bað hún þau þiggja þá húsmuni,
sem þar voru í stofunni, til minja
um heiðursdag þeirra, sem hér
væri endurtekinn.
Brúðguminn hlaut dynjandi
lófaklapp þegar hann stóð upp til
þess að þakka þennan alls-óvænta
reiður, sem Mrs. Sanders og sér
væfi sýndur með þessum vina-
söfnuði og mikilsverðu og gull
fögru gjöfum. Þegar hann lauk
máli sínu reis upp stór alda af
lófaklappi og þrefalt “húrra”.
En þétt á eftir fylgdi hérlendi
söngurinn: “For he is a jolly good
fellow” etc.
Þingmaður Danielson flutti þá
skörulega ræðu, og gerði “heim-
ílið” að umtalsefni. Benti hann
á, að meðal allra þjóða, sem lýð-
stjórnar nytu, væri,nú viðurkent,
að einstaklingsheimilið væri
Eftir að hafa í^Íiálfa öld fullnægt þörfum
fólksins í Vestur-Canada, sem á þeim tíma
hefir fjÖlgað mjög ört, bjóðum vér nú
W
e*”'* ‘drftLdfxlj-ti
<J __.—
DREWRYS
STANDARD
LAGER"
—mokkuíS nýtt,—nokk.uS, sern er Uálltið betra heldur en
þatS «em bestu ölgerSartmemin hafa flrtiur fmmleitt. pér
munuð finna miemuniinn og falla vM.
THE DREWRYS LIMITED
Plione 57 221 Wínnipcg
grunnmúrinn, sem máttarstoðir
ríkjanna yrðu að standa á. Vel-
ferð ríkisins væri þá fólgin í því,
að þessi grunnmúr væri traustur,
og benti svo á, að þetta heimili
bæri það með sér, hvar sem litið
væri til, að það væri bæði gagn og
og sæmd hverju ríki að eiga.
Kvæði fluttu: Mrs. Jóhanna Ben-
son frá New Westminster (á ís-
lenzku) og Jóhann Sigurðsson Jó-
hannsson (sonur Sigurðar skálds
Jóhannssonar), á ensku. Tvö
kvæði bárust þeim hjónum og frá
mönnum, sem ekki gátu verið við-
Staddir, — frá Erl. G. Giliies í
New Westminster. (á ensku) og
frá Gunhl. O. Arnfeld í Burnaby
(á íslenzku).
Eg kann ekki að nefna gjafirn-
ar, sem þeim hjónum voru færð-
ar, en álitlegir voru þeir munir
allir, úr silfri og “silver-plate“, á
stofubqrð'inu. i En ■ fyrirferðar-
mestu munij'nir voru: skrautbúið
“Silver Tea Service” og “Tea
Wagon.”
i, Að ræðuhöldum afstöðnum
hófst söngur og dans, er hófst
með “Grand March”, sem allir
tóku þátt í, með einhverjum ráð-
um. Glaumur og gleði var nú í
alveldi og ekkert uppihald á, fyr
en kl. rúmlega li, þegar ríkulegaf
veitingar voru fram bornar. —
Laust eftir miðnætti voru allir
gestir á brott, og allir meir en á-
nægðir að hafa ferigið tækifæri á
að njóta svo„ góðrar kvöiqskemt-
unar. Á heimleiðinni hugði þá
margur eitthvað áþekt því, er
Hallgrímur Pétursson sagði einu
sinni:
“Bezt er að hætta hverjum leik,
þá hæst fram fer.
“Og vel sé þeim, sem veltti
mér.”
Vinur.
DANARFREGN.
Ásgerður Björnsdóttir lézt á(
gamalmenna heimilinu Betel, aðj
Gimli, Man., 24. júní 1926, þá ^vi
nær 87 ára gömul. Hún var fædd
7. ágúst 1839, á Sauðafélli í Dala-
sýslu. Foreldrar hennar voru þau
heiðurshjónin Björn Gunnlaugs-
son og Ásgerður Guðmundsdóttir,
er bjuggu á Sauðafelli í Miðdöl-
um í Dalasýslu. Þau hjón, Björn
og Ásgerður voru ættuð norðan af
Skagaströnd. Ásgerður Guð-
mundsdóttir var systir Sigurðar
Guðmundssonar, sem samdi hin
alkunnu heilræði í ljóðum, er
nefndust Varabálkur. Ásgerður
var einnig hagmælt, skarpleika
kona, og ágæt yfirsetukona. Þeg-
ari á unga aldri misti Á'kgerður
Björnsdóttir föður sinn; hún ólst
upp hja móður sinni fram yfir
tvítugt og var hún þá kosin til að
læra yfirsetukonufræði, og að því
loknu var hún beðin að koma til
Laxárdals-sveitar í Dalasýslu serii
yfirsetukon^ og tók hún því boði
og hlaut þar góðan 'vitnisburð.
Hún þjónaði yfirsetukonu starf-
inu á íslandi með framúrskarandi
ötulleik og trúmpnsku alt þar til
hún flutti til Ameríku.
Rúmlega þrítug giftist hún eft-
irlifandi manni sínum, Jónasi
Sturlaugssyni, er uppalinn var
þar í Laxárdalnum; þau bjuggu
þar í átta ár, og fluttu svo til
Vesturheims árið 1883 og settust
að í Norður Dakota, tvær milur
vestur af Svold pósthúsi. Jónas
og Ásgerður eignuðust sex börn,
fimm drengi og eina stúlku, og
eru nöfn þeirra: Ásbjörn, búsett-
ur í Norður Dakota; Ásgeir, þar
líka; rSigurður, búsettur í ^psk.;
Jónas, búsettur í Blaine; Lára, dá-
in 21. júní 1917; Vigfús, dáinn á
fýrstai ári.
Ásgerður sál. var mikilhæf
kona og ástrík manrii sínum og
börnum. — Svo, áður en eg lýk
við þetta mál, vil eg af einlægum
huga minnast konu minnar sál.,
með innilegasta þakklæti fyrir
samfylgdina á lífsleið okkar í
gegri um blítt og strítt, og alla
ástúðlegu umhyggjuna, er hún
sýndi mér og börnunum okkar, og
eins foreldrum mínum báðum
blindum. — Svo varst þú sjálf að
verða fyrir því sorglega mótlæti,
að lifa sjónlaus í 12 ár.á En nú er
þetta stranga stríð á enda runn-
ið, og finst mér að eg hafi fulla
vissu fyrir því, að sál þín sé kom-
in til guðs, sem gaf hana, og að
þú fáir að lifa þar 1 sæluríkum
bústað eilíflega. Svo mælir þinn
eftirlifandi eiginmaður, 75 ára,
og þvínær blindur.
Jónas Sturlaugsson.
DANARFREGN.
Anna Kristín Pétursdóttir Max-
son, húsfreyja, að Markerville,
Alberta, andaðist þann 20. nóv.
s.l. á sjúkrahúsi í Red Deer bæ.
Hún var fædd 6. október 1868 á
Miklahóli í Skagafirði, dót^ir Pét-
urs bónda Guðlaugssonar, Jóns-
sonar prests á Barði, og konu hans
Jóhönnu ólafsdóttur. Af 17 syst-
kinum hennar eru bezt þekt Steph-
an smiður og Sveinn mlllustjóri,
— góðkunriir bprgarar í Winni-
peg um mörg ár—, og húsfreyjur:
Elín Thiðriksson og Guðrún Frið-
riksson.
Árið 1888 flutti Kristín Péturs-
dóttir vestur um haf, fyrst til
Winnipeg og síðan til Calgary,
Alberta. Gíftist hún 1892 eða ’93
Sigurði Magnússyni (Maxson) frá
Sævarlaridi í Skagafirði, — af-
burða atorkumanni og góðum
dreng. Eigriuðust þau 6 börn,
sem komust til fuliorðinsára og
menningar: 1. Stephan (nú kvænt-
ur Láru Gunnarsdóttur),, 2. Guð-
rún, 3. Pétur (dáinn 22 ára 1823),
4. Ástvaldur, 5. Magnús, 6. Sveinn.
Árið 1894 fluttu þau hjón norð-
ur til ísl. nýlendunnar fram með
Medicine ánrii. Námu þau land
4 mílur norðvestur af Markerville
þorpi, sem seinna varð.
Árið 1912 misti hún mann sinn,
að eins 48 ára gamlan. Stóð hún
þá ein uppi með börnum sínum, hið
elzta 15 ára, umfangsmiklu búi
og að fram kom'in af erfiði, sem
jókst við hina löngu og ströngu
banalegu manns hennar. Atorku-
maðurinn ótrauði var orðinn byrði
og síðan fallinn frá. Fyrir ófyr-
irsjáanlegt atvik og hina aðdáun-
arverðu aðstoð barna sinna, eink-
um elzta sonarins, náði hún aftur
sæmilegri héilsu og kröftum. Síð-
an hefir hún búið með börnum
sínum, haldið í horfinu eða öllu
heldur aukið búnað sinn, iep getið
sér og þeim, erfingjum sínum,
virðing og hylli almennings, fyr-
ir atorku og ráðdeild—annars veg-
ar, en hins vegar, fyrir höfðing-
lyndi og» óviðjafnanlega gjafmildi
við einstaklinga og félagsmál, sem
hún unni.
■ Þessí stórhæfa kona á miklu
auðugri sögu en hér sé rúm fyrir,
enda er hún bezt geymd í þakklát-
um endurminningum samferða-
manna, en sérstaklega þó hjá
bróður smælingjanna, Jesú Kristi.
P. H.
um áfengissölu og nautnar, að
minsta kosti hafa stundum laus-
l«gar staðhæfingar verið settar
fram af mönnum, er lítt hæfir
hafa verið til þess að ræða það
mál. En orð Irvings Fisher, pró-
fessors við Yale háskólarin, eru af
öðru tægi. Hanri hefir rannsak-
að jietta velferðarmál sérstaklega,
og sé nokkur réttilega hæfur tíl
þess að tala um það, þá er hann
það. 1 bók sinni, “Prohibition at
its Worst”, er hann gaf út síðast-
liðið haust, talar hann á þessa
leið: “Eftir nákvæma rannsókn á
ástandinu, er eg sannfærður um,
að það áfengi sem streymir niður
um kok manna í Bandarikjunum á
yfirstandandi tíma, er ekk'i einu
sinni 1 per cent, ef til vill ekki 10
per cent., og getur verið minna
en 5 per cent. af því, sem drukkið
var áður en vínbannslögin gengu,
í gildi.” Ágætt, því þótt ekki væri
diykkjuskapurinn nema einu per
centi minni en áður, þá væri það
eitt per cent. í réttu áttina; e«
þegar drykkjuskapurinn hefir
minkað það mikið, að það kemst
fast að hundrað per cent., þá meg-
um vér sannarlega fagna yfir
góðum árangri. Ekkert uftdur,
þótt brennivínsvinirnir geri slík-
an hávaða. Og því meira sem þeir
hamast, því vissári getum vér ver-
ið um, að vínbannslögin hafa
hepnast vel. Þótt leiðinlegt sé
að heyra þvílík læti, þá þurfum|
vér ekki að skelfast. Ef hersveit-
ic áfengisvinanná væru rólegar,
ánpegðar og brosandi, þá hefðum
vér ástæðu til að efast um ágæti
vínbannslaganna.”
(Þýtt úr sama blaði.)
JHE WHiTEST. LlGHTEgj
IL8.
M a g i c bökúnarduft,
er ávalt það bezta í
kökur og annað kaffi-
brauð. það inniheldur
ekkert alum, né nokk-
ur önnur efni, sem
valdið gætu skemd.
Guðleysingi leiður á lífinu. ^
“Clarenqe Darrow, sem er jafn-
þektur fyrir sínar antikristilegu
hugsjónir og dugnað í lögfræði, á
að hafa sagt: “Eg mun verða^
feginn, er minn tími kemur til
þess að deyja og fara burt úr
fíessum blóðþyrsta heimi. Hér er
enginn friður,%engin hvíld, ekkert
nema blóð og aftur blóð í þessum
vonda heimi.” Dauðinn er eina
lausnin, sem þessi vantrúarmaður
sér. Hann hæðist að kristninni,
en hvað gefur hann í hennar stað?
Það er stóra spurningin. Hann
hefir ekkert að bjóða, nema ef
hægt er að skoða dauðann sem
eftirsóknarverðan, Maður minn-
ist ósjálfrátt örða Chestertons,
sem sagði, að því meira sem hann
læsi af bókum. guðleyslngjanna,
því1, ákveðnari hallaðist hann að
kristninni. Mrinurinn á þessum
tveimur stefnum er augljós. Van-
trúin hefir ekkert annað en dauð-
ann að bjóða, en sá maður er álít-
inn, og það réttilega, andlegur
aumingi, sem keppir að*því tak-
marki. En kristnin hefir líf að
bjóða, og til þess að höndla það,
verður maðurinn að æfa sig í trú
og siðferðislegu hugrekki. Mað-
ur verður að berjast trúarinnar
góðu baráttu til þess að öðl^st
kórónu lifsins. Vantrúin kom i
heiminn til þess að menn hefðu
dauða, og héfðu hann í hinni
hryllilegustu mynd. Kristur og
kristnin kom í heiminn til þess að
menn hqfðu líf, og hefðu það ríku-
lega.” I
Tekið úr' “Signs of the Times,
26. október, 1926.
Pétur Sigurðsson, þýddi.
Vínbannslög.
Vera má, að of mikið hafi þeg-
ar verið sagt viðvíkjandi bannlög
SHKMEKEMBMSÍ3EKEMSK1KMSK5SK55MSMEMEKSMSHSKSM3MSMSKSMSMEM2
S
M
S
M
S
M
S
M
S
M
S
M
S
■
æ
M
s
M
E
•M
S
H
S
M
I
S
M
B
M
S
M
S
M
■
M
S
I
M
E
M
. en*ie Seed
ókeypis
possl verðlisti vor rnun vekja eftwt&kit allra, — 88 blahstður af mikils-
ver'Suinfi upplýBing-um. SkrtfiS eftir einitakl, þaS koatar ekkert. Crefur
ful'lkomnusitu upplýsinp-ar lim ýtsæSi fyrir garSinn ySar og fyrir akr-
ana og engiarnar gras og smára
HAFRAR.
það «r afltur á þessu árá of lítttS '
af góSumr ú'tsæSishöfrum. Vor
veSrdS var ekkS hentust og þresk-
iingi n idrógst vlku eftir vik4* af
vofviSrunum.
peir sem Vilja breyita til meS út-
aæSd, fyrir hafra ælttu aS tryggja
sór þaS I ttma. McKenzle útsæSIS
er giJS tegund' og vér getum selt
eiiins miklS og 'hver ViM ihafa. Sér-
«tákt útsæSii t pökkurn eSa heill
vagiphilöss.
LátiS okkur vita 'hvaS Þár þurf-
iS. Áætlun um verSiS ef um er
beSiS. \
.... oARxrrr hviíiti.
Sérstaiklega. jgotit þar sgm m'ikiS
rfSur á aS hveiitiS móSni fljótt.
10 til 12 dagar geta þýtt ÞaS aS
hvenfiS "sleippi viS) frost eSa ryS.
'Gefur meiri uippskeru em Marquis,
Gajrnet hvelti-útsæSi vont er á
retSanlegt. Hetflir verið vandlega
vaMS og er hreint.
Sweet Clover, Millet, útsæSis-hveítli o. s. frv. er ölhi vel lýst t vexSskrá
vorrl. ,
A. E. MeKENZIE ÓO., I/TD.
ASalskrifstofa, og vöruhús —; Brandon, Man.
Útlbú í Moose Jaw, Saskatoon, Edmonton og Calgary.
Mestar byrgSin af útsse'Si t Canada. |
Einkennileg fyrirbrigði.
Mikið lofa menn það hugsunar-
frelsi, sem þeir nú eiga alment
við að búa. En hefir þá hugsun
manna orðið skarpari og dóm-
greind þeirra heilbrigðarí? HVað.
á maður að segja um það sorglega
hugsana öfugstreymi, að kalla
menriingarleysi mentun, en sanna
menningu mentunarleysi? Að
kalla það mentun, þótt einbver
hafi flækst land úr landi, ef til
vill alstaðar illa liðinn, og tönnl-
að nokkrar fræðigreinar og lært
riieð herkjum málfræði í einu eða
tveimur tungumálum, í dvalar-
stöðum þeim, sem sum andans
mikilmenni heimsins eru farin að
kalla iðjuleysingjahteli, en alment
hafa verið kallaðir mentastofn-
anir. Að kalla það mentaða menn,
sem ekki kunna að hafa vald á
sjálfum sér og girndým sínum,
svo að þeir liggi ekki jafnvel í
skólpræsum borganna fyrir hunda
og manna f&tum. Slíkt hefir oft
komið fyrir og kemur fyr'ir enn
með menn, sem bólgnir eru af
sjálfshrósi þeirrar mentunar, sem
ekki er þó annað en svikih tízku-
gylling.
' En sönn dygð. sjálfstjórn, gott
og eftirbreytnisvert líferni, er oft
kallað menunarleysi. Heldur vildi
eg vera ómentaður, heiðvirður
maður riiðri í grautardalli með
asklok fyrir himin, heldur en 'að
vera stjórnlaust mentafífl niðri í
brennivínsflösku með x ölæðis-
draumóra í andkö/uA áfengis-
köfnunar. Heimsins stærsta þörf
er að eignast marga sanna og
dygðuga menn, sem hollir eru í
öllum þjónustustörfum mannfé-
lagsins. 'Mentagyllingin eintóm
reynist svikul. Þeir sem ekki hafa
lesið orð skáldsins H. G. Weljs um
háskólamentun vorra tíma, eins
og þau birtust í ritstjórnargrein
Lögbergs 7. okt. þ.á., ætt« að gera
það. Það er undur, hve miklu ryki
má kasta í augu almennings, svo
að hið “illa verður kallað gott og
hið góða ilt.” Að menningarleysi
er kallað mentun, en sönn menn-
ing er kölluð mentunarleysi. —
“Spekin réttlætist af öllum gjörð-
etia ritverk að ræða hjá hbnum þ
sj-álfum, þá mundi þetta, sem hann
er kærður fyrir, teljast þjófnaður.
Hugsum oss Jesúm, — mann-
kynsleiðtogann, lofaða sæðið kon-
unnar, fyrirheitna afkvæmið, fyr-
irsagða höfðingja friðarins, —f
sitja og reita saman setningar úr
ýmsum heiðnum trúarbrögðum i
fjallræðuna sína, eða faðirvorið
og skilnaðarræðu sína við postul-
ana. Rómversku hermennirnir,
sm hæddu Jesúm, og Heródes, voru
ekkert einsdæm'i.
Pétur Sigurðsson.
WALKER.
MatKeson Lang leikur í dular-
fullum leik í Walker leikhúsinu 1
næstu viku.
Þessi afburða leikari frá Lon-
don sýrtir' list sína í leiknum “The
Chinese Bungalow”, sem leikinn
verður í Walker leikhúsinu í heila
viku og byrjar á mánudagskveld-
ið 13. desember. Allir, sem ann-
ars hafa nokkra skemtun af að
sækja leikhú|, geta haft ánægju
af þessum leik, því hann er *
skemtilegur og æfintýraríkur, og
aðal persónan, Yuan Sing„- sem er
auðugur Kínverji og einhvér mesti
töframaður, sem nokkur leikrita-
höfundur hefir skrifað um eða
leikari leikið. Matheson Lang
hefir sýnt það, að hann skilur
Kínverjann ágætlega, ást hans og
hatur, sem hann reynir hvort-
tveggja að dylja, þegar honum
þykir það við eiga. í leig þessum
er sýndur auðugur Kínverji, sem
er giftur cnskri stúlku, sem verð-
ur fljótlega leið á honum, en verð-
ur mikil vinkona manns'*nokkurs
af sama þjóðerni eins og hún er
sjálf. Hinn “heiðni” eig,inmaður
hennar jafnar leikinri á þann hátt,
sem engum hvítum manni^ hefði
getaðj dottið í hug að gera. Mr.
Lang sýnir leikinn hér alveg eins
og hann hefir gert í London, því
hann hefir með sér sama fólkið og
allan útbúnað við leikinn.
Alveg óviðjafnanlegur
' drykkur
§ökum'þes«[kve efni og útbúnaður er
fuilkominn.
um sinum.
Pétur Sigurðáson.
SNZNZNXNZNSHSHZNZNZHXHSNKNXHZNZHXKZMZHZHZNZNSNZNZHZKX
Eitt vizkueinkennið.
%
Þeir menn, sem kalla biblíuna
ýmsum lítilsvirðingar nöfnum, og
segja að hún sp full af mótsögri-
utp, verða sér sjálfir til ömurlegr-
ar jninkunar með kenningar sín-
ar, sem fullar eru af heimskuleg-
um mótsögnum, þótt þær eigi að
heita framleiðsla vizku og andlegs
þroska. \
Þeir kenna, að Jesús hafi verið
sá bezti maður, er lifað hafi á
jörðinnf. Þeir segja, að hann
hafi verið ákaflega mikill læri-
meistari. Þeir kalla hann spá-
manninn frá Mazaret og mann-
kyns leiðtogann. Þeir dást mjög
að kenningum hans, en segja svo
á sama tíma, að alt sem hann hafi
sagf, eða náleJSra alt, sem guð-
spjallamennirnir hafi látið hann
segja, sé snapað saman um Brama
trú, Búddatrú, og Confúsíusartrii.
Er hægt að gera Jesús lítilmót-
legri, en að saka hann um, að hafa
fengið að láni frá heiðnum þjóð-
um, úllar sínar mikilvægustu
kenningar. Væri um skáldskap
m
■
jpwfw1
KíeveI Brewing Co. limited
St. Boniface
Phtoness M 178
IN1179
v