Lögberg - 09.12.1926, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.12.1926, Blaðsíða 8
Bla. S. LÖGBERG FIMTUDAGINN, 9: DESEMBER 1926. ■/ HURTIG’S F-U-R-S ERU ÁBYRGST Þegar þér kaupið FURS hjá HURTIG’S, þá vitið þér að þau fara betur og endast betur. öll loðföt búin til í vorri eigin verk»»- smiðju af æfðum sérfræð- ingum. Skinnin, sem unnið er úr, að eins þau beztu. Við bjóðum yður að koma í búðina, hvort sem þér kaup- ið eða ekki. — Vét getum sparað yður frá $50 til $150 á hverri yfirhöfn., HURTXGS Reliable Furriers Phone: 383 Portage Ave. 22 404 .... Cor. Edmonton Miss B. Josephson og H. Björns- son voru gefin saman í hjóna- band hinn 14. nóvember. Heimili þeirra er að 639 Furby St., Winni- peg. Dr. Tweed verður í Árborg mið- vikudag og fimtudag 15. og 16. des. Þrítugasta nóvember voru gef- | in saman í hjónaband Gunnar Vernharður Guðjónsson og Val- gerður Bárðarson, bæði frá Ár- borg. Hjónavígsluna framkvæmdi séra Björn B. Jónsson að Y74 Vic- tor Str. hér í/borginni. l l'Jr Bænum. Á föstudagskvöldið næstkom- andi, 10. des., verður systrakvöld í stúkunni Heklu. Systurnar hafa vandað sérsetaklega vel til þess- arar skemtunar, bæði hvað skemti skrá og veitingum viðvíkur, og bjóða því reglusystkini öll sér- staklega velkomin þetta kvöld. Goodtemplarar, 'gjörið þeim því þá ánægju að hejmsækja þær og leggja ykkar skerf til ánægjulegr- ar kvöldstundar. Sigurður Árnason, frá Willa- mette, 111., var staddur i borginni fyrir helgina. Kvað hann at- vinnu næga fyrir timbursmiði þar syðra. Falleg jólagjöf og nytsamleg er blaðið “Bjarmi”, 24 til 30 núm- er á ári; einn eldri árgangur gef- inn til kaupbætis, verð $1.50. — S. Sigurjónsson, 724 Beverley St., Winnipeg. Sími: 87 524. Mrs. Ingibjörg Frímannson frá Gimíi kom til bæjarins í síðustu viku og dvelur hér nokkra daga. Árni G. Eggertsson lögfræðing- ur frá Wynyard, var gestur í bor^inni um síðustu helgi. Gat hann þess, að í ráði væri að kalla séra Carl J. íjlson til þess að þjóna kirkjuf&agssöfnuðunum þar vestra í stað séra H. Sigmars. Mrs. Oddson frá Reston, Man., var á ferð í bænum nýlega. tslendingar í Mínneota, Minn. og nærliggjandi sveitum eru beðnir að minnast þess a(5 Lögberg hefir fal- ið Mr. B. Jones', Minneota, aS ann- ast þau störf sem K. S. Askdal sál. hefir undanfarin ár haft á hendi fyrir blaðið, ^vo sem innköllun á- skriftargjalda og önnur vMðskifti blaðsins við fólk ]>ar syðra. H'efir Mr. Jones fult umboð Lögbergs til að gegna þessu starfi fyrir blaðsins hönd. 'Hinn 3. nóv. s.l. dó ekkian Rósa ólafsdóttir Swanson að heimili dóttur pinnar og tengdasonar, Mr. og Mrs. H. C. Josephson í Ar- gyle, bygð. Séra Kristinn K. Ól- afsson jarðsöng hina látnu 6. sama mánaðar. Guðmundur Sturlaugsson frá Westbourn kom til bæjarins í vik- unni á leið til Nýja Islands. Hinn^l. nóvember þ. á. andaðist í Spanish Fork, Utah, Guðrún Guðnadóttir, ættuð úr Landeyjum í Rangárvallasýslu. Var hún jarð- sett hinn 4. nóv. frá lútersku kirkjunni þar í bænum og var margt fólk viðstatt, því hún var vinsæl og veí kynt og hafði verið um 33 ár í Spanish Fork. Séra Runólfur Runólfsson jarðsöng. — Guðrún sál. mun hafa verið hálf- sjötug að aldri, þegar hún lézt, eða þar um bil. 1 IIOTEL DUFFERIN | = Cor. Seymour and Smythe Sts. — VANCOUVER, B. C. = J. McCRANOR og H. STUART, Eigendur = Ódýrasta gistihús í Vancouver. Herbergi frá $1.00 og upp. = Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti að vestan, = norðan og austan. = Islenzkar húsmæður bjóða ísl. ferðafólk velkomið. = = Islenzka töluð = Tmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmmmmmmmmmmiic WALKER C. B. Jónsson frá Glenboro kom til borgarinnar um miðja vikupa sem leið og fór aftur heimleiðis á þriðjudag'inn í þessari viku. Sagði hann að mikill snjór hefði fallið þar vestra og væri færð mjög vond; ófært á bílum og mjög vont einnig með hesta vegna snjó- þyngsla. Mrs. Anna Baker frá Langruth, Man.,“hefir síðan í júní í sumar dval'ið hér í borginni hjá systur sinni, Mrs. Polson að 118 Emily St. Hefir hún verið að leita sér lækninga og mun hún hafa fengið r.okkra heilsubót. Mys. Baker er nú nýfarin til dóttur sinnar, Mrs. B. D. Aliston., Portage la Prairie, Man. ;Mrs. J. Polson, 111 Rose St. hér í borginni, varð fyrlr því slysi á laffgardaginn í vikunni sem leið, að hún datt dg handleggsbrotnaði. Minna skal á, að kjörkaup þau, er konur Jóns SigUrðssonar fé- lagsins bjóða á Hermannabókinni, haldast til enda desembermánað- ar, Menn sem ekki hafa keypt þá bók enn, ættu að nota sér þá vel- vild konanna, að selja rit þetta hið mikla fyrir hálfvirði, eða $5.50, og senda pantanir sínar tafarlaust til Mrs. P. S. Pálsson, 715 Banning St„ Winnipeg. I lok mánaðarins fer ritið aftur upp í sitt vanaver, $10.00. Canada’s Finest Theatre Miðv.d. til laugard. þessa viku “KIWANIA KINKY KINGS” WBD. MAT. NÆSTU VIKU Kveðjuleikur SAT. MAT. PERSONAL V1SIT OF LONDON'S MOST POPULAR STAGE & SCREEN STAR Drumheller kolin Western Gem eru hrein og áeæt kol. Nákvæm rannadkn •hefir sannfært »érfræðdnga vora uim að þau eru be«tu koliimr, sem itiekin. eru úr Drumheflller-náímunuim. XÁt- ið yðu.r ekkd næg’ja að biðja um Drumheller ko'l, heldur pantið ko-ldn frá. Arctic fé- laginu og verið Viss um að fá W-estern Gem. B-éatu kol- iin. sem (hægt er að fá fyrir >$11.50. ARCTIC NATHESON LANG í hinum stórkostlega sorgar leik í austrinu CHINEse bung AIíOVI THE WONDERLAND THEATRE Fimtu- Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU Gloria Swanson í leiknum Fine Manners Mánu- Þriðju- og Miðvikud. NÆSTU VIK.P Kveldverð: 75 til $2.50 Auk Eftirmiðdag 75c til $1.50 10 prct Gallery (res.) ávalt 50c skatts 25.00 i!oo Kennara, vantar fyrir Lowland skóla No. 1684 frá 1. marz til 30. júní. Frambjóðandi verður að hafa minsta kosti Third class profession- al certificate. Tilboð sendist til Snorra Peterson, sec. treas. Vidir, P.O. Man. Nú er Iokið smíði á nýja leik- húsinu ,á Sargent’ Ave., rétt Við Arlington stræti, og verður það opnað í kveld, fimtudag 9. des. Byggingin er stór 09 myndarleg og ekkert leikhús þar nærri, svo það er ekki ólíklegt, að það verði vel sótt* ]Stúkan Hekla er að undirbúa mjög vandaða afmælis samkomu, sem haldin verður 30. þ.m. (kvöld- ið fyrir gamlárskvöld). Nánar auglýst síðar. Jalakort Meira úr að ve'lja, en nokkru sinni fyr — íslenzk og ensk. — Prenta íslenzka og enska texta á þau eftir vild hvers éins. Ljóm- andi falleg kort fyrir $2.00 tylft- in með prentuðu nafni 0g ad- dress og gyltu fangamarki, eða fögrum litmyndum, sem að jólun- um lúta. Pantanir utan 4f lands- bygðinni afgreiddar samdægurs og koma. Bækur með sýnishorn sendar á heimili hér í borginni ef æskt er. Ólafur S. Thorgeirsson. 674 Sargent Ave. Phone 30 971. D.orkas félagið biður að geta þess, að happadrátturinn fyrir brúðuna og “luncheon set”ið hafi farið fram á samkomu þeirri, sem “Young Mens Qlub” hélt í Good Templars Hall á mánudags- kvöldið, og hafi Miss McArthur, 316 Colony St., nr. 404, hlotið brúðuna, en Miss Pauline Odd- son, 960 Home St.þ “settið”. Miss Dorothy Frederickson dró mið- ana.. Mr. S. • Matthews, umboðssali Mazda-Lamps, hefir sent oss mjög fallega tímatöflu, sem vér þökkum fyrir. Árni Storm er einn af landnáms- bændunum gömlu í Argylebygð; hefir hann búið þar síðan 1884, í grend við Glenboro. Hann er nú nýfluttur til borgarinnar og ætl- ar að vera hér í vetur fyrir það fyrsta. íslenzkar bækur. ác!SH52SS5Z5H5Si3525BSH5H5íL5B5cl5H5H5cl5c!SE5HSiHSH5HSH5H5SES5E5í!S2SHS2S2S2S Tveir Sjónleikir: “Baráttan” og “Matur” undir umsjón Goodtemplara Mánudagskveldið 1 3. Des. 1926 GOOD TEMPLARS HALL, Sargent og McGee Byrjar kl. 8.30 Aðgangur 50c. Börn 25c* Ókeypis kaffiveitingar á milli leikjanna. Leikurinn að eins sýndur einu sinnj. a The Rose Theatre nýjasta kvikmyndahúsið í Winnipeg. verður opnað á Fimtudaginn 9. Desember ^ klukkan 7.30 að kveldinu. fCvikmyndin ‘WHYGIRLS GO BACK HOME’ verSur þar aýad 1 fyrsta ainn 1 þessari oorg. Kvikmyndir fyrir börnverða sérstaklega sýndar síðari hluta laugardags kl. 1.30 N. ROTSHTEIN. MINNINGARRIT ÍSL. HERMANNA $10.00 bók fyrir aðeins $5.50 Þetta m«rkilega tifLoð gildir aðeins til 31. Desember 1926 FTtir þann tíma verður ritið selt við hinu upprunalega verði, sem er $10.00. Bókin fæst hjá Mrs. P. S. Pálsson, 715 Banning St., W.peg Cestir. eftir Kristinu Sigfús- dóttur .................. $3.50 Nýju Skólaljóðin, I. og IL h. í bandi, hvért ........... 1.00 Ljóðaþýðingar, eftir Stgr. Thorsteinsson, í skr. b.. 2.50 Sakúndíala, eða Týndi hring- urinn„*eftir Stgr. Thorst. .75 Stuðlamál I. Vísnasafn eftir 14 alþýðusk., m. myndum 1.00 Burknar. Ljóðm. eftir Jóh. Öm Jónsson................ 1.00 Gr^eistar. Eftir Sig. Kristófer Pétursson, í bandi...........75 Hofstaðabræður. Eftir séra Jónas Jónasson ........... 1.00 Nýi Sáttmáli. Eftir Sig. sýslu- mann Þórðarson ........... 1.75 Himingeimurinn. Eftir Ágúst . iBjarnason. Heimssjá I, með 48 myndum................. 1.75 Bautasteinar. Eftir Þorstein Björnsson úr Bæ, ób.... 3.00 Þvaðrið. Leikrit eftir Pál_J. Ardal............... /.......50 Happið. Eftir P. J. A........65 Sögur Breiðablika. 10 sögut í bandi .....................75 Rökkur, II. og III. árg hver .50 Átt smásögur...................75 Draumar Jóns Jóhannssonar, 2. útg.......................35 Karlinn frá Hringaríki og kerlingarnar þrjár, gaipans. .25 íslenzk málfræði. Eftir Ben. Björnsson....................75 Stafrofskver. Eftir Adam Þor- grímsson.....................50 Óhifur S. Thorgeirsson. 674 Sargent Ave., Winnipeg. Gjafir til Betel. CjK>reæ Kiver, 1. 'des. 26. Safnaö af Kvendfél. Frlkdrkju safn. Mr. oig Mrs. S. 'Xjandy ...... $10.00 Mr. og Mrs. H. Anderson ....... *6.00 Mr. og-M:rs. B. Andereon ...... 5.00 Mr. og Mrs. M. No.rdal ....... 5.00 Mr. og Mrs. J. 'Wa.lterson ... 5.00 Mr. og Mrs. T. S. Arasoin ..... Mr og Mrs. O. Stefáneon ......'t 'Mirs. SigriSur Helgason ...... ’Mr. ocg Mrs.Th) I. Hallgrímeon Mr. og Mrs. S. Guðbrandson .... Mr. o.g Mrs. IP. Frederickson .... Mr. og Mrs. H. Josejyhson .... Mr. og Mrs. G. lyörnson ...... IMr. oig 'Mrs. Jón'as Andfarson .... Mr. '<og Mrs. Conrod Noniman iMir. og Mrs. Th. S'waineon ... Mr. og Mrs. 'G. Ruth ......... iMir. og Mre. 'G. Sveinson ... Mrs. 'OuÖrún Sigfurdson ..... IMrs. Thorunn ÓlaifSon ........ Mrs. 'Guðrún Stevenson ........ Ou8brandso.n Bros.............. Mr. B. Björnson ............... óirfSfhd'ur ................... 'Mr. og Mrs. A. Sigmar ........ Mr. og Mirs. Clhris Nordman .... !Mr. og Mirs. H. fsfeid ...... Mr. og Mrs. P. Anderson ...... Mr. «g Mrs. J. Th. Johnson .... iMr. og Mrs. Dunninig ...... Mr. Oig iMirs. A. O'liver ..... Mr. og M.rs. B. Sigurdson .... Mr. oig Mrs. Th. GuSnason .... Mr. ‘og iMrs. 'S. 'Gunm'laugson.... Mr. og Mrs. B. Johinson ...... 'Mrs. Siigrún Johnson ......... Frá Mrs. Joeeph Walter, N.D. •» í minninigu um bróður Sinn H. H. Johnson ............ 10.00 Frá Kven.fj'l. FrikJrkjusafn. í miinninigu uim fi. H. Jolhn- son .......................... 10.00 Frá Kvenféil. Frlk'irkjusafn. 1 minniingu um Rósu Swanson 10.00 3.00 3.00 3.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00' Geflð til féhirðis. Mr. og ÍMrs. Karl Goodman Wpg.......................... 25.00 Mr. Sveinn Sigu.rdson, Wpg. 5.00 í minmmigu um J&tna 'konu í kvenfél. Melantoton safn. Uip- tam, N.D., sent af Mrs. B. Ásmundson ..........1.... Henrietita Johnson, Wpg. ... Frá vinuim og æWingjum KJ. IS. Asklri'ai sál. Mlmneota í Sta6- 'iinn fyrir blúm vifi úitför h'ins látna, effir 6sk fölskyi'dunn- ar....................\..... 50.00 iSveinn Johns’on, San. Framsisco 5.00 Tii iminniinigar um Ihúsfrú Krist- inu sál. IMaxson, frá 'Mr. og iMrs. J. B. Key, Markervilie f mininlingu ttm Sigurraugu, p6ru Hjáima.rso'n, iBla.lne, Wash. sent af Mrs. H. B. Johnson .................... Mns. Jo'hn Celanider, Joiliet, Mont....................... 14>l'6i85 Fyrir þetta er ihjartaniega Þakkað. J. Jóluuinesson, fðh. 6 75 MdDermot, Wpg. j Gonway Tearle í leiknum The SportÍDg Lover House of Pan Nýtízku Klæðskerar 304 WINNIPEG PIANO Bldg Portage og Hargrave Stofns. 1911. Ph. N-65S5 Alt efni af viðurkendum gæðum og fyrirmyndar gerð Verð, sem engum vex í augum.___________ The Barrier' S. G. Johnson, eigandi Drexel Hotel, _Cor. 3rd and James St., Seattle, Wash., er glaður að taka á móti og leiðbeina löndum sínum. Hreii) og björt herbergi (Steam heat), mjög sanngjarnir prísar. 10.. 0« 5.00 Ansco Gamera Ókeypis með hverri $5.00 pönt- un af mynda developing og prentun. Alt verk ábyrgst. Komið með þessa auglýsingu inn í búð vora. Manitoba Ptioto SuppiyCo. Ltd. 353 Portage Ave. Cor. Carlton Dánarfregn. C. JOHNSON 26. nóv. s.l. lézt að Lundar, Man., konan Katrín Hildibraritís- dóttir Árnason, eftir langvar- andi heilsubrest. ■— Blessuð sé minning hennar. Við þökkum hjartanlega alla þá hluttekning, sem okkur var sýnd við þetta tækifæri. H. J. Árnason, E. Árnason, S. Árnason, — Wirn hinnar látnu. Saga Dakota Islendinga eftir Thorstínu S. Jackson, er nú komin út. Bókin er 474 blaðsíður í stóru 8 blaða broti, og er innheft í mjög . vandaðri skrautkápu; Alils ................ 110.00 GefiJ aS Be/d í nóvember. Mr. Keitill ValgarSson, Glmli $10.00 u.“! Mrs. J. P. GuSmun'dson, Ivam- ih’O-e, IMdnn................ 2'5.00 Mrs. G. Eltasson, Arncs flP.O. 45 pd. kæfu. Mrs. GuSrún Jóhannesson á Betel ....................... 100.00 262 myndir eru í bókinni. Henní er skift niður f sjö kafla, sem fylgir: I. Landnám, og fyrstu árin. II. Yfirlit yfir búnað íslendinga í N. Dak. III. Félagslíf. IV. Dakota Islendingar í opinber- hefir nýopnað tinsmiðaverkstofu að 675 Sarger^t Ave. Hann ann- ast um ait, er að tinsmíSi lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðií á Furnaoes og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. óns Bjarnasonar skcli, tslenzk, kristin mentastofnun, íið 652 Home St., Winnipeg. Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem fyr- irskipaðar eru fyrjr miöskóla þessa fylkis og fyrsta bekk háskólans. — íslenzka kend í hverjum bekk, -og kristindómsfræðsla veitt. — Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.00 borgist við inntöku og $25.- 00 4. jan. Upplýsingar um skólann veitir Miss Salóme Halldórsson, B.A., skólastjóri. % 886 Sherburn St., Tals. 33-217 15HSHSHSHSH5HSH5H5H5HSHSH5H5ESH5H5H5HSHSHSHSHSH5HSHSHSHSHSH A Strong Business Reliable School » V. Norður Dakota íslendingar í mentamálum og á öðrum sviðum. VI. trtdrættir úr ritgerðum og bréfum. •VII. Æfiájrrip frumbýlinga ísl. bygðarinnar í Norður Dakota. Bókin er til sölu hjá eftirfylgj- andi mönnum: B. S. Thorwaldson, Cavalier, N. D., hefir útsölu fjrrir Bandaríkin, og S. K. Hall, 15 Asquith Apts., Winnipeg, Man/, fyrir Canada. Þar fyrir utan eru útsölumenn í flestum ísl. bvgðunum. Verð • $3.50. L G. THQMIS, C. THORLAKSaK Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar. vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki oklear tilheyrir. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 The Viking Hotel 785 Main Street Q>r. Main and Sutherland Herbergi íréÞ 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður í sam- Jjaridi við hótelið. Vér höfum allar tegundir af Patent Meðulum, Rubber pokum, á- samt tíðru fleira'er sérhvert beimili þarf við hjúkrun sjúkra. Læknis ávísanir af- greiddar fljótt og vel. — I.Iendingar út til sveita.^geta hvergi fengið betri póst- pantana afgreiðslu en hjá ossj BLUE BIRD DRUG STORE 495 Sargent Ave. Winnipeg Hvergi betra að fá giftingamyndinatekna en hjá Star Photo Studio 490 Main Street Winnipeg MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. S ít .will pay you again and agaip to train in Win- nipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step rigbt from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in íts annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385V2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. “Það er til Ijósmynda smiður í Winnipeg” Fhone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg cNNVBE IF0^ Hardware SÍMI A8855 581 SÁRGENT Því að fara ofan i bae eftir harðvöru, þegar þérgetiðfeng- ið úrvals varning við bezta verði, í búðinni réttí grendinni Vörurnar dendar heim til yðar. 11111111111111 m 1111111111111111 n 111111111 >1111111111111111111111111111111 i 11111 m 111111 u 1111111 | VETUR AÐ GANGA IGARÐ | = inginn sama daginn og honum var viðtaka veitt. Pantanir utan af = = landi afgreiddar fljótt og vel. Nú er einmitt rétti tíminn til að lita og endurnýja alfatnaði og = = yfirhafnir til vetrarins. Hjá oss þurfið þér ekki að bíða von úr = = ýiti eftir afgreiöslu. Vér innleiddum þá aðfertS, að afgreiða varn- = Fort Garry Dyers and Cleaners Co. Ltd. | = W. E. THURBER, Man.ger. = 1 324 Youog St. „ WINNIPEG Sími 37-061 1 ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þessi borf; lieílr nokkum tima lia.fr iniian vébanda sinna. Fyrirtaks máltlðir, skyr, pönnu- kökui, rullupylsa og þjööríeknls- kaffl. — Utanbæjarmenn fá sé. ávalt fyrst hressingu á W15VKL CAFE, 692 Sargent Ave Sími: B-3197. Rooney Stevens, eigandi. GIGT . Ef þu hefir gigt og þér er ilt bakinu eða í nýrunum, þá gerðir þú réct t að fá þér flösku af Rheu matic Remedy. Pað er undravert Sendu eftir vitnisburðum fólks, seim hefir reynt það. $1.00 flaskan. Póstgjald lOc. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. PhoneA3455 iiiiiiiiitiiiiiimHMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiihr 5H5H5H5H5H5H5H5H5HSH5H5H5H5H5H5E5HSH5H5H5H5H5E5H5H5HSZ5H5H5H5H5H5HÍ Vér viljum fá 50 íslenzka menn nú þegar, sem vilja læra vinnu, sem gefur þeim mikið í aðra hönd. Eins og t. d. að gera við bila og keyra þá, eða verða vélameistarar eða læra full- komlega að fara með rafáhöld. Vér kennum einnig að byggja úr múrsteini og plastra og ennfremur rakaraiðn. Skrifið oss eða komið og fáið rit vort, sem gþfur allar upplýsingar þessu viðvíkjandi. Það kostar ekkert. HEMPHILL TRADE SCHOOLS. LTD. 580 Main Street Winnipeg, Man. LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarínist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krullað og sett upp hér. MRS. S. GTJNXLATJGSSON, Kigandi Talsími: 26 126 Winnipeg Chris. Beggs v Klœðskeri 670 SARGENT Ave. 1 Næst við refðhjólabúÖina. Alfatnaðir búnir til eftir máli fyrir $40 og hækkandi. Alt verk ábyrgst. Föt pressuð og hreins- uð á afarskömmum tíma. DRS. H. R. & H. W. TWEED « Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Meyers Studios 224 Notre Dame Ave. Allar tegundir Ijós- mynda ogFilms út- fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa i Canada;; r *####^###################### Frá ^amla landinu, Serges og Whipcords viÖ afar sanngjörnu ' verði. i Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Sherbrook og V^illiam Ave. Phone N-7786 CANADIAN PACIFIC NOTII) Canadian Pacific eimrfcip, þegar þér feröist til gamla landsins, ísþande, eSa þegar þér sendiS vinum ySar fetr- gjald til Cahada. Kkki hiirkt aíi fá iretrl aðbúnafi. Nýtfzku skip, úfcbúin meS öllum þeim þægindum sem skip má veita. Oft farið ó milU. Fargjald á þriðja plássi miill Can- utla og Rcykjavílcur, .$122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2/ pláss far- gjald- LeftiS frekarl upplýslnga hjá nm- boSsnmnnl vorum á staSnum eB» skrifiC VV. C. CASEV, General Agent, Canadian Paclfo Steamshlps, Cor. Pqrtage & Moin, Wlnnlpeg, Man. eSa H. S. Bartial, Sherbrooke St. Winnipeg Blómadeildin Nafnkunna AUar tegundir fegurstu blóma við hvaða tækifæri »em er, Pantanii^afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð 1 deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um It 0151. Robinson’s Dept. Store,Winnipeg -4 I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.