Lögberg - 16.12.1926, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. DESEMBER 1926
BIs. 5
A History of Iceland
iby Knut Gjerset.
The MacMillan Co. New York, '24.
Hér er ekki um nýja ’bók a‘ð ræða.
eins og titillinn ber með sér, er hún
gefin út 1924. Mun hún hafa kom-
iö út snemma á því ári og er því nú
nálega þriggja ára gömul.
Höfundurinn Dr. phil. Knut
Gjerset, er norskur Bandaríkja-
maður. SagnfræSingur er hann tal-
inn góður og hefir áður skrifað
sögu Norðmanna, einnig *á ensku
og þykir hún vönduð bók og merki-
leg.
Þessi íslandssaga er stór bók 471
bls. í stóru broti auk efnisyfirlits og
er ytri frágangur allur hinn besti,
góður pappír, skýrt og fallegt let-
ur, gott iband og er bókin a'ð öllu
hin álitlegasta.
í formálanum þakkar höfundur-
inn prófessor Halldóri Hermanns-
syni fyrir mikilsverða aðstoð og
einnig séra Runólfi Marteinssyni
og séra Hans B. Thorgrímsen.
Hér er mikið verk unnið og
þarft, og ætti bók þessi að vera
mjög kærkomin íslendingum vestan
hafs, sérstaklega hinum yngri, því
,þó hinir eldri íslendingar hafi átt
þess kost, og eigi þess enn kost að
kynna sér sögu ættjarðar sinnar á
íslenzku, þá mun nú flestum hinna
yngri vera orðin enskan tamari og
auðveldari heldur en íslenzkan og
er ekki um það aS fást, því þaö er
í alla staði réttmætt og eðlilegt. En
þrátt fyir það, bera einnig afkom-
endur landnámsmannanna íslenzku
milda trygð til hins gamla ættlands
og það er vafalaust mörgum þeirra
mikið ánægjuefni að eiga nú þess
kost, að kynna-sér sögu þess lands
sem feSur þeirra og mæSur, eða þá
aS minsta kosti afar og ömmur
komu frá og sem forfeSur þeirra
hafa bygt í þúsund ár.
Sagnfræðin er vísindagrein út af
fyrir sig og það er litlu eða engu
léttara, að dæma um bækur, sem
ritaðar eru um þau efni, heldur en
ibækut, sem ritaðar eru um aðrar
fræSigreinar. Sá, sem þaS gerir
þarf helst aS vera sjálfur sagn-
fræSingur, ef dómurinn á að geta
veriS á fullum rökum bygður. frá
sjónarmiði sagnfæðinnar. Út í þau
efni verður hér ekki farið, þvi sá
sem þessar línur ritar finnur sig
ekki til þess færann. Hitt er óhætt
aS segja, aS þessi bók gefur glögt
yfirlit yfir sögu þjóSarinnar, alt frá
þeim tímum að bygð hófst á íslandi
og fram á vora daga, og eg get ekki
betur séð, en að höíundurinn skilji
þjóðina og lífskjör hennar vel og
það leynir sér ekki að hann er
vand'virkur og samvizkusamur og
gerir sér mikið far um aS fara rétt
meS og sleppa sem fæstu af því
sem verulegu máli skiftir, og er
sagan all-ítaleg og yfirgripsmikil.
Höfundurinn er NormaSur og
hefir lagt sérstaka stund á sögu
þjóSar sinnar, og eins og áður er
sagt, ritað sögu Norðmanna. Hefir
það ekki verið honum lítill styrkur
við þaS mikla verk, að semja þessa
íslandssögu, því eins og kunnugt er,
bygSist ísland aSallega frá Noregi
og um langt skeið áttu þær þjóSir
margt og mikið saman að sælda.
Ekki verður með nokkru móti sagt
að höfundurinn sé hlutdrægur, eSa
dragi taum landa sinna um of, er
hann segir frá hinum margvíslegu
tilraunum Noregs konunga að ná
íslandi undir sig, þar sem þeir nutu I Þessi kafli er nokkurskonar við-
öflugrar aðstoðar kirkunnar 1
Noregi og kirkjuhöfSingjanna þar.
Höfundurinn virðist skilja og
skýra ágætlega aðstöðu þjóðhöfð-
ingjanna norsku gagnvart íslandi
yfirleitt og sérstaklega höfSingjum
Sturlunganna. Trúi eg ekki öðru
en að flestum íslendingum, þótt
sæmilega séu kunnir sögu þjóSar
sinnar, sé þaS mikil hjálp, aS lesa
vel bók þessa, ef þeir vilja kynna
sér þann hlutann af sögu Islands,
sem vanalega er nefndur Sturlunga-
öldin og sem endaði með því, að
landið gekk undir Noregskonung.
Bendi eg á þetta sérstaklega vegna
þess, að mér hefir sjálfum jafnan
fundist vandrataS um þetta völund-
arhús, en Dr. Gjerset skýrir það á-
gætlega.
Bókin er yfirleitt rituð af mikilli
vandvirkni og hún er svo yfirgrips-
mikil og nákvæm, að þeir sem hana
lesa geta vel fengiS glögt yfiríit og
góSan skilning á lífi þjóðarinnar
alt frá upphafi og fram á vora daga,
þó þeir hafi litið eða ekkert annað
lesiS viðvíkjandi sögu Islands. Síð-
asti kafli bókarinnar er um Islend-
inga hér í landi. Er hann stuttur,
sem einu gildir, því eg hygg aS
hann sé hiS lakasta af bókinni. Það
er heldur litiS á honum að græða.
Höfundurinn hefir sjáanlega þar
ekki verið eins kunnugur efninu,
eins og hann hefði þurft að vera.
En út í þaS skal hér ekki fariS.
auki, sem höfundurinn hefSi ef til
vill betur slept.
Bók sú, sem hér hefir í örstuttu
máli aðeins verið drepiS á, er að
því er eg fæ best séð góð bók og
merk, sem vér íslendingar höfum
fylstu ástæSu til aS vera frænda
vorum Norðmanninum þakklátir
fyrir. Bókin er nú seld fyrir alveg
sérstaklega lágt verS, aðeins tvo
dali f$2.ooj og fæst há bókaverSi
Þjóðræknisfélagsins P. S. Pálssyni,
715 Banning Str. Winnipeg.
F. J.
Leikurinn á Goodtemplar Hall.
Tveir smáleikir “Baráttan og
“Matur.” voru leiknir í Goodtempl-,
arahúsinu á Sargent Ave. 13. þ. m.
Fyrri leikurinn “Baráttan.” er
þýddur af Dr. Sig. J. Jóhannessyni
eftirtektaverður leikur og lærdóms-
ríkur. Efni hans er aS nokkru leyti
hið sama og i Bóndanum á Hrauni.
eftir Jóhann Sigurjónsson — bar-
átta á milli æskunnar. sem vill lifa
sínu lífi og foreldranna, sem eru
háð venjúm og hugsunarhætti hins
liSna tíma.
Persónurnar, sem þátt tóku 1
þeim leik eru Elín Johnson. sem lék
aðal-persónuna, 23 ára gamla
stúlku er út þráin knýr til aS yfir-
gefa heimili sitt í forboði moður
sinnar. Elín er efni í leikkonu. Hún
leysti hlutverk sitt víðast mjög vel
af hendi. Var eSlileg á leiksviðinu.
MáliS lék á vörum hennar mjúkt og
Gjafir handa þeim er reykja
Hver hlutur adeins $1.00
Hjá Birks fæst núna fyrir
jólin afarmikið af hentug-
um jólagjöfum fyrir aSeirts
dollar.
Hugsið ykkur kjörkaup
sem iþessi fyrir þá, sem
reykja:—
No. 40—Fallegur elephant
lósgjafi, gullin áferð, með
sjálfkveyki. VerS $1.00.
No. 28—Vindlingamunn-
stykki í kassa. Fyrir-
myndar kjörkaup. Verð
$1.00.
No. 27—Captain Black
reykjapípa, með fallegu
Prince lagi. VerS $1.00.
No. 25—Vindlinga-askja—
sterkt suede leður. Held-
ur tuttugu vindlingum.
VerS $1.00.
No. 26 — Tóbakspungur—
suede leður. Verð $1.00.
þýtt. þó hún sé hér fædd og uppal-
in. Enda á hún ekki langt að sækja
þá listhneigSina, því hún er hálf-
systir leikkonunnar nafnkunnu Ste-
faníu heit. Guðmundsdóttur, dótt-
ir GuSmundar heit. Jónssonar og
Sigríðar Bjamadóttur systur séra
Jóhanns Bjarnasonar og þeirra syst-
kyna.
Móður hennar, sem nýlega var
orðin ekkja. lék Miss ASalbjörg
Johnson. Hún hefir áSur leikið hér
í Winnipeg, við góSan orðslýr og
hélt hún honum óskertum í þessum
leik. ASalbjörg er skýr og skilur
hlutverk sín vel og nær víða ágæt-
um tökum á þeim. Talar ávalt skýrt
og ber sig vel á leiksviði, sem ann-
arstaðar.
Yngri systur Elínar lék Ásta Sæ-
pn v,i \f , i f ra1 ii
'ikkAÍj .'Jl- kJ
Henry Birks & Sons Ltd.
Diamonds Merchants • - Birks Building
f
f
f
f
f
♦♦♦
TILKYNNING.
Eg undirritaður hefi keypt og starfrœki framvegis Slim’s Service
Station, öor. Maryland 0g Sargent, er upp frá þessu gengur undir
nafninu Roseland Serviee Station. Verða seldar þar hinar ágætu 0g
viðurkendu gasolíu tegundir Imperial Oil félagsins, svo sem hin nýja
0g óviðjafnanlega gasolía, er
ETHYL nefnist
Allar tegundir aðgerða á .bifreiðum afgreiddar fljótt.
ÞeUa er nú hin eina islenzka Service Station, í Vesturhænum.
The Roseland Service
Station
Cor. Maryland og Sargent. P. N. Johnson, eigandi
Regina, Sask. 24. nóv. 1926.
Til ritstjóra Lögbergs.
Heiðraði herra!
Akuryrkjumáladeild og upplýsingaskrifstofa stjórnarinnar í
Saskatchewan leyfir sér að grípa þetta tækifæri til að óska blaði
yðar. sjálfum yður og samverkamönnum gleðilegra jóla og farsæls
nýárs og þakka yður þá greiðu samvinnu, sem þér hafið ávalt
látið oss í té í því aS útbreiSa meðal lesenda yðar sérhverjar þær
upplýsingar, sem bændastétt fylkisins sérstaklega varðar. Eg
leyfi mér aS votta yður kærar þakkir frá sjálfum mér og einnig
frá Mr. F. H. Auld aðstoðar akuryrkjumálaráðherra, fyrir það
hvað þér hafiS veriS greiSugur á rúm í blaðinu til að gera lesend-
um ySar kunnar framkvæmdir akuryrkjumáladeildarinnar og ann-
ara deilda fylkisstjórnarinnar í Saskatchewan.
Virðingarfylst yðar
W. A. MACLEOD,
Commissioner
mundsson sæmilega vel þó all-mik-
iS bæri á að mál hennar væri utan-
aðlært þá voru hreyfingar hennar
oft góSar. Hún talaði skýrt, en hin-
um lifandi hreim málsins gekk
henni ver aS ná. Áherslur oft óeðli-
legar og harSar.
Dreng 14 ára. Bobba, lék bróðir
hennar Sigurhans og lék ekki ólag-
lega með köflum sagði sumt vel. en
helst til var leikur hans daufur og
hann slepti orðunum oft. áSur en
hann var búinn að tala þau út. sem
gerir mál hvers manns óáheyrilegt.
»*HSHSKIEMK84SMaHSMSMEKSMæMSHEMSKaMEMSKSMSKaKSKEMSHEMSM
I “
Ef þér
gœtuð
sparað
peninga-
Það gæti verið nokkur ástæða
til að nota ekki “Crescent” Mjólk-
ina, ef hún væri seld, dýrara verði
en aðrar tegundir.
En “Crescent” nijólk er seld með nákvæm-
lega sama verði og aðrar tegundir góðrar
mjólkur, sem seldar eru í Winnipeg.
Hið aukna næringargildi, hreinleiki, og
hfð fersl^a bragð, sem einkennir “Crescent”
mjólkina, er hreinn og beinn kaupbætir — því
mjólkin kostar samt ekki vitund meira.
Reynið “Crescent” mjólk á morgun. Stend-
ur alveg á sama hvaða tegund þér hafið notað
— að ejns REYNIÐ HANA. Og þér munuð
sannfærast fljótt um mismuninn.
Phone 37 101
Hin nýja EbPHONICj
*98
.00
Með öllu tilheyrardi og
12 völdum hljómplötum.
Hljómvélar, sem notaðar vora fyrir nol, km, «vrn rú ekki í gildi.
Hér er ein af þeirn allra nýjustu. pér hoyrið strax mismuninn ú hljóð-
inu.
pegar gömlu hljóinplötumar em látnar í l>es a NÝJU Euphonlc
vél, þá heyrið þér tóna, fegurri og sterkari helclur en þær pliitur liafa
nokkumtíma áður framleitt.
Sterkt verk með tveimur fjöðrum.
iNýtt einkaleyfd, heavy patent ‘S’
Tone Arm og sfðasrta Reproducer
with metal diaphrag-m.
Sérstöik hyilas sem færa má til
fyrir plöturnar, ir.efan vélin er
að apila. GerSar úr valnut ma-
hogany og eik. Prýðsvei bygS.
SAMIf) IM pÆGIHEGA HORGI NAUSKIIAIAIA.
m
tokinbl
kVL
H
s
s
■
3
■
H
X
M
X
H
X
H
X
H
X
H
X
H
H
X
H
X
H
X
H
H
X
H
H
X
H
X
H
X
H
X
H
X
I
H
X
H
X
■
X
H
X
H
X
H
X
H
X
H
X
H
f^xhshshshshshxhshxhshxhshshxhshxhxhshshxhshsmxhshshs"
f
f
♦:♦
MSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSM
S
Connaught Hotel
219 Market Street i
Eina gistihúsið í bænum er Islendingur stjórnar
Sími: 25 675 Th. Bjarnason, eigandi
eh .
MSMSMSMSMSMSMSMSHSM3M3MSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSMSM
M M M
Ymas brQ
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^
W
A Real “Old Country” Ale—A Special Mellow Brew
DREWRY’S REFINED ALE—DREWRY’S EXTRA STOUT
DREWRY’S AMERICAN STYLE BEER
Be Sure to Give Your Permit Number and
Order Early From
PHONE
LIMITED
J-722U