Lögberg - 30.12.1926, Side 8
Bls. 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. DESEMBER 1926
HURTIG’S
F-U-R-S
ERU ÁBYRGST
Þegar þér kaupið FURS hjá
HURTIG’S, þá vitið þér
að þau fara betur og
endast betur. öll loðföt
búin til í vorri eigin verk-
smiðju af æfðum sérfræð-
ingum. Skinnin, sem unnið
er úr, að eins þau beztu.
* Við bjóðum yður að koma í
) búðina, hvort sem þér kaup-
ið eða ekki. — Vér getum
sparað yður frá $50 til $150
á hverri yfirhöfn.
HURTIGS
Reliable Furriers
Phone: 383 Portage Ave.
22 404 .... Cor. Edmonton
l Jr Bænum.
Hlýtt og bjart herbergi
leigu, að 618 Agnes Street.
Phone 88 737.
FYRIRLESTUR
! flyt eg í kirkjunni, nr. 603 Alver-
stone St., Winnipeg, á Nýársdags-
I kvöldið kl. 8.
\ Efni: Ef Jesús kæmi um jólin?
Guðsþjónustu framkvæmi eg
einnig, á heimili Mrs. E. Björn-
son, Selkirk, sunnudaginn 2. jan-
úar klukkan 2.
Allir velkomnir.
Pétur Sigurðsson.
KIRKJAN.
'JiuiiiimiiiimmimmmmiimiimmiiMmimmiiiimmiimimmmimiiiimiiiHK:
1 HOTEL DUFFERIN |
= Cor. Seymour and Smythe Sts. — VANCOUVER, B. C.
J. McCRANOR og H. STUART, Eigendur =
Ódýrasta gistihús í Vancouver. Herbergi frá $1.00 og upp.
Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti að vestan, =
= norðan og austan. =
E Islenz.kar húsmæður bjóða ísl. ferðafólk velkomið. S
E íslenzka töluð =
~m;mmmmimmmmmmmmmmmmmimmmmmmmmmmmmmmmF.
Turkey og hangið kjöt Qrair ný-
árið fæst að 693 Wellington Ave.
Phone: 27 037.
Undirritaður vill kaupa Alda-
móta heftið nr. 2 (II. árg., 1892),
helzt óbundið. — S. Sigurjónsson,
724 Beverley St., Winnipeg.
Mr. Matthías Anderson, frá
Chicago, 111., sonur Mr. og Mrs.
Sigfús Anderson að 651 Banna-
tyne Ave., kom hingað til borgar-
arinnar fyrir jólin í kynnisför til
fólks síns og dvaldi hér fram á
síðastliðinn þriðjudag, er hann
lagði af stað suður aftur.
“VÍNLAND” C.O.F.
Þriðjudagskvöldið 4. jan. held-
ur “Vínland” fund í G. T. húsinu.
Mjög áríðandi að meðlimir mæti.
Góð skemtun og veitingar í fund-
arlok.
G. J.
Þeir sem sent hafa peninga og
pantanir fyrir bókunum “Kana-
mori” og “Sundar Singh” eru
teðnir velvirðingar á því, að ekki
var hægt að senda bækurnar fyr-
dr jólin, eins og sumir æsktu; en
óstæðan er sú, að bækurnar eru
enn ekki komnar frá fslandi. Strax
og þær koma verða þær sendar
öllum þeim er sent hafa mér and-
virðið. — S. Sigurjónsson.
Jólatréssamkoma var haldin í
Fyrstu út. kirkju á aðfangadags-
kveldið og var hún mjög vel sótt
og ánægjuleg í alla staði, og voru
það sérstaklega yngri börnin, sem
þátt tóku í henni. Á jóladaginn
var hátíðarguðsþjónusta kl. 11 að
morgninum, sem fram fór á ís-
lenzku. Það var ekki messað á
sunnudagsmorguninn, en að kveld-
inu fór fram ársloka hátíð sunnu-
dagsskólans. Var hún svo fjöl-
sótt, að margir gátu ekki feng'ið
sæti og sumir urðu jafnvel frá að
hverfa. Voru þó lausir stólar
settir um alla kirkjuna, hvar sem
hægt var að koma þeim niður.
Það sem fram fór, aðallega söng-
ur og hljóðfærasláttur. Unga
fólkið söng og hljóðfærasveit
sunnudagsskólans, undir stjórnj
Mr. S. Sölvasonar, spilaði. Það
er óhætt að segja, án þess að þess-
ari samkomu sé frekar lýst, að
hinn mikli mannfjöldi, sem þarna
var saman kominn, naut mikillar
ánægju og það var síður en svo,
eð fólkið yrði fyrir nokkrum von-
brigðum. En mikla fyrirhöfn
hefir það kostað, að æfa sönginn
og hljóðfærasláttinn, sem fram
fór á þessum samkomum, jólatrés
samkomunni og ársloka hátíð
sunnudagsskólans, og að undirbúa
þær að öðru leyti, og hafa hér
einhverjir áreiðanlega lagt á sig
mikla vinnu, í óeigingjörnum til-
gangi.
Kirkjan var mjög smekklega
skreytt og nutu þar margir, eins
og jafnan, gleðilegra jóla.
Á gamlárskvöld verður sam-
koma haldin í Fyrstu lút. kirkju,
eins og gert hefir verið í mörg
undanfarin ár, og byrjar hún kl.
11.30. Er þess óskað, að fólk
verði þá komi§. Á nýársdag verð-
ur engin guðsþjónusta í kirkjunni,
er nýárs guðsþjónustan verður á
sunnudaginn kl. 11 og kl. 7. Við
morgun guðsþjónustuna, er fram
fer á ensku, prédikar Dr. Richard
Beck frá Northfield, Minn. Kveld-
messan verður á islenzku.
«XHXHXH>l>lXH>l>*XH>lXHXH>l>lXH>J>í>tXH>l>lXH>X>l>J>l>l>l>lXH>l>l>I>*>^^
ÞINGEYRAR í Húnavatnssýslu
með Geirastöðum, Þingeyraseli, Kornsár-
selslandi og Drangavík á Ströndum
eru til sölu meS öllum hlunnindum og lausar úr ábúS í næstu far-
dögum nema Drangavík.
Þingeyrúm fylgir ágæt laxveiði í Bjargós og kvíslunum aust-
an Þingeyra. Ennfremur er nokkur trjáreki á Þingeyrarsandi og
selveiði oft mikil.
í kaupinu geta fylgt skepnur, landbúnaðarverkfæri og veiði-
tæki til lax- og selveiða.
Lysthafendur snúi sér til eigandans' Jóns Pálmasonar á Þing-
eyrum, eða Valtýs Stefánssonar, ritstjóra í Reykjavík.
ÍhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhx
R O
THEATRE
Miðviku- og fimtud. þessa viku:
<4Born to the West”
Eöstudag og laugardag:
“The Waning Sex’
Mánu-, þriðju- og miðvikudag
næstu viku:
Volga Bootman
Samfeldar sýningar frá 2 e.h. til
ii e.h. — Laugardaga 1.30 til 11.
Nokkrir ungir Winnipeg íslend-
ingar, sem ijú dvelja suður í
Banadríkjum, hafa komið til borg-
arinnar til að vera hjá foreldrum
sínum og systkinum um jólin.
Höfum vér, auk þeirra, sem ann-
arsstaðar er getið, orðið varir við
þessa: George Long og Sigurgeir
Bardal frá Chicago, og Gardar
Melsted frá Des Moines, Ia.
Kennara vantar fyrir Lowland
skóla No. 1684 frá 1. marz til 30
júní. Frambjóðándi verður að hafa
minsta kosti Third class profession-
al certificate. Tilboð sendist til
Snorra Peterson, sec. treas.
Vidir, P.Ö. Man.
Þau systkinin, J. E. Sigurjóns-
son skólastjóri frá Kenville, og El-
izabet Sigurjónsson, hjúkrunar-
kona frá Shoal Lake, Man., komu
til borgarinnar fyrir jólin, að!
heimsækja foreldra sína og syst-!
kvni. Miss E. S. hélt aftur heim-j
leiðis á jóladagskvöldið, en Mr.
J. E. S. dvelur hér fram yfir nýár. j
í annari ljóðlínu sjötta erindis
í kvæðinu Hörgárdalur, sem birt-
ist í síðasta Lögbergi, stendur g
fyrir f í orðinu frjóvgist, sem góð-
gjarn lesari er beðinn að lesa í
málið.
26. þ.m. Iézt á St. Boniface spít-
alanum Helgi Helgason frá Nes
P.O., Man., 27 ára að aldri, eftir
langvarandi vanheilsu. *
í ritgjörð hr. Aðalsteins Krist-
r (jánssonar um Robert La Follette
, , ,' . hefir þessi setning fallið úr í síð-
Folk er her með mmt a skemti-i . T •• u • - * . - . ,,
1 x.' , ,, asta Logbergi, 1 miðri fyrstu mals-
samkomu þa, sem St. Hekla held- . , ,
, „ , , , . , , grein a eftir orðunum:
ur 1 Goodtemplarahusinu a fimtu-
dagskvöldið í þessari viku. Skemti-
skráin hefir verið auglýst, og
raælir hún með sér sjálf. Pró-
fessor Richard Beck frá North-L ■ .
field, Minn., flytur þar ræðu, oar Ltendur- ‘
verður það eina ræðan, sem Dr. ritstjórnargrein
Beck flytur a íslenzku, meðan
hann dvelur hér í borginni í þetta
sinn.
Lúðvik Kristjártsson sendi vini
sínum jólakort með þessu erindi
á:
Vinar hlýi hugurinn,
hjá þér langeld kyndi,
sem að breiði um bæinn þinn
bæði ljós og yndi.
TIL KUNNINGJANNA.
Þar eð ómögulegt er að skrifa
öllum 'kunningjum persónulegp,
ætla eg með þessum fáu línum að
senda hinum mörgu íslendingum,
sem eg hefi kynst á ferðum mínum
frá hafi til hafs, alúðarþakkir
fyrir liðna árið, fyrir góðar við-
tökur, gestrisni og greiðvikni, sem
mér svo víða hefir verið sýnd og
sem eg met svo mikils, fyrir hlýju
bréfin og öll viðskifti, og um leið
sendi eg öllum hinar hugheilustu
nýársóskir.
Virðingarfyl8t,
Davíð Guðbrandsson.
“höfðu
farið út úr þingsalnum”, og átti
þar að koma: “Fáeinir þingmenn
úi andstæðinga flokknum voru í
sætum sínum auk þingforseta.”
tíundu málsgreinar
Það er síðari greinin í
þinni, sem eg
deili við þig um”, átti að vera:
“Það er síðasta málsgreinin í rit-
stjórnargrein þinni, sem eg deili
við þig um” o. s. frv.
STAKA.
Lífs með reynslu lærist bezt
að leika gæfuspilið.
Æskunni hvar yfirsézt
ellin loks fær skilið.
B. S. Lindal.
Jóns Bjarnasonar skcli,
íslenzk, kristin mentastofnun, að
652 Home St., Winnipeg. Kensla
veitt í námsgreinum þeim, sem fyr-
irskipaðar eru fyrir miðskóla þessa
fylkis og fyrsta bekk háskólans.
— Islenzka kend í hverjum bekk,
og kristindómsfræðsla veitt. —
Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið,
$25.00 borgist við inntöku og $25.-
00 4. jan. Upplýsingar um skólann
veitir
Miss Salótne Halldórsson, B.A.,
skólastjóri.
886 Sherburn St., Tals. 33-217
•Tólaurjnfir til Betel.
Miss Jakobtna. <5iMis, Wpg, .... $10.00
Mr. og Mrs. Sitone Benson Wp'g. 20.00
Kvenféi. Gardarsafn., Gardar
N. I>ak....................... 2.5.00
Kvenfél. TMIraun, Ohuroh'bridge,
Sask........................... 10.00
Dorcas fétogiC á Brö, P. 0........ 10.00
Mrs. G. Anderson, Pikes Peak,
Sask ......................... 5.00
Frá. manni í Sask.................. 3.00
Thorsteinn Bergman, Rlventon 15.00
GuSbjörg Kröíltjánsfdö.ttir, ti.1
minningar um bróSur sinn
Gunnar Krstjánsson. Milton,
N. Dak......................... 10.00
Mr. og Mrs. J. Eiin'arson, Foam
Lake, Sask..................... 10.00
Gjafir til Betel 1920.
SafnaB af kvenfélaginu Balidursbrá,
Baldur, Man. Sent a.f Mrs. Arnfbjörgu
Johnson. MeB beztu jóla og nýárs ósk-
um.
Kveníól. Baldursbrá ............. $10.00
C. Benediotson ................... 20.00
Mr. og Mrs. SigurBur Skardal.... 5.00
Mr. o.g Mrs. Markús Johnson .... S.00’
Mrs. Arnbjörg Johnson ............. 5.00
Mr. og Mrs. Tryg'—-p '>nson .... 3.00
Mr. og Mrs. Jóhann Johnson .... 2.00
Mr." og Mrs. Indriði Sigurdson.... 2.00
Mr. og Mrs. Páll T. Freiderick-
son ......................... 2.00
Mr. og Mrs. Ednar Daxdal ....... 2.00
Mr. og Mrs. O. Andierson ........ 2.00
Andrea Anderson ................ 2.00
DiUie A. Snidal ................ 2.00
Mr. og Mrs. Viihj. Peiterson .... 1.00
Mr. og Mrs. Bergur Johnsom .... 1.00
Mr. og Mrs. B. Isberg .......... 1-00
Mrs. Vöiga Jónaseon .............. 100
Mrs. Steinunin Berg ............ 1.00
Mr. Hóseas Josenhson ............ 100
Mr. Car>l Christianson ......... 1.00
Alls .................. $69.00
Fyrir þetta er mjög innilega þakk-
aS.
J. Jóhannesson, féhirSir.
675 McDermot, Wpg.
“Joy Bombs”, því aldrei hefir
leikur verið leikinn á Walker-
lei’khúsinu, sem meiri og innilegri
gleði hefir vakið, heldur en ein-
mitt þessi. Hann kemur fólkinu
árieðanlega í gott skap og lætur
það jafnvel veltast um af hlátri.
Byrjar á mánudagskveldið 10. jan-
úar og verður þar alla þá viku.
The Plunkett Revue of 1926,
sem var áður svo prýðis vel tekið
á Walker leikhúsinu, verður þar
aftur innan skamms.
THE
WONDERLAND
THEATRE
Fimtu- Föstu- og Laugardag
ÞESSA VIKU
Lon Chaney í
The
Road to Mandalay
any time Is sweetheart ttme —
but only once in a long tlme a
coinedy like thls. —It’s great!
Sérstök sýning, 2. þáttur ný Serial
Chasey of the Coast Guards.
Mánu-Þriðju-Miðv.dag
Charlie Murray og George
Sidney í SWEET DADDJES
The road to adventure!
Tlie road to romance!
The road to fascinatlng mystery!
ROSE THEATRE.
Athygli íslendinga skal hér
með dregin að hinum ágætu mynd-
um, sem Rose leikhúsið er að
sýna um þessar mundir og standa
að engu að baki því allra bezta,
sem sýnt hefir verið hér í borg:—
Miðviku og fimtudag sýnir leik-
húsið “Born to the West” með
Jack Holt, Margaret Morris og
Raymond Hatton í meginhlut-
verkunum. t En á föstu og laug-
ardag myndina “The Waning Sex”
með Norman Shearer og Conrad
Nogel í aðalhlutverkunum.
Þrjá fyrstu dagana af næstu
viku: Volga Bootman. Látið eigi
hjá líða að heimsækja Rose The-
atre og njót ánægjunnar ásamt
vinum yðar. \
PROVINCE
Jack Dempsey, Harold “Red
Grange og Walter Johnson halda |
ekki líkama sínum í betra lagi
heldur en Jack Holt, hinn góð-
kunni kvikmyndaleikari. Hann er
kannske ekki alveg eins vel æfður
eins og Dempsey, rétt áður en
hann byrjar hnefaleíkinn, en æf-
inlega harður eins og stálið.
Fyrst og fremst fellur Holt það
vel að lifa þann'ig að líkami hans
sé ávalt í sem beztu ásigkomu-
lagi og það er honum einnig nauð-
synlegt til að geta leyst af hendi
margt af því, sem hann þarf að
gera, svo sem að stökkva af hest-
baki þegar hesturinn er á hraðri
ferð, og margt því Iíkt. Hvað
hann í raun og veru gerir, geta
menn fengið hugmynd um með
því að koma og sjá kvikyndina
“Forlorn River” sem sýnd verður
á Province leikhúsinu í næstu
viku, þar sem Holt leikur aðal
hlutverkið.
MÁLIÐ MITT.
Eg hygg mig deyja við málið mitt,
Mér var það nóg að skilja:
Göfugra ekki getur hitt—
að ganga það niður og hylja.
Því móðurmálið er mér mýkst og
hlýst,
að manndóms og Guðs míns vilja.
Elías Guðmundsson.
Veikist íþrótt, vammi fir’ð
—vélin hætt að gegna.
Rennur burt í rökkur kyrð
regnið Óðins þegna.
M. E.
Saga Dakota Islendinga
WONDERLAND.
Þrjá síðustu daga yfirstandandi
viku, sýnir Wonderlapd leikhúsið
kvikmynd, sem nefnist “The Road
to Mandalay”, með Lon Chaney í, í JS. Dak.
eftir Thorstínu S. Jackson, er nú
komin út. Bókin er 474 blaðsíður
í stóru 8 blaða broti, og er innheft
í mjög vandaðri skrautkápu;
262 myndir eru í bókinni. Henni
er skift niður í sjö kafla, sem
fylgir:
I. Landnám, og fyrstu árin.
II. Yfirlit yfir búnað íslendinga
sém eru hitamikil.
Tekin úr Jöröu við rætur
Kletita.f jallianna og bera Því
nafniö Foathill’s Coal. þau
gefa mjög mikimn hlta og e.r
það ástðan fyrir því, að öll-
um ííkar þau svo vel. $13.50
■er lAgt verð fyrir tonn af
Foothills, sératak'lega þegar
það kamur frá Arctic. pér
setituð að reynia Þessi kol.
Símið 42-321.
ADCTIC
aðal hlutverkinu. Er mynd þessi| DFSasIgiendin{?ar f opinber.
hrífandi mjög og hefir hvarvetna [ um stöðum.
vakið almenna ánægju leikhús-I V. Norður Dakota íslendingar í
..Mt, í mániidao- hriðiudaff! mentamálum og á öðrum sviðum.
gesta. — Á manudag, pnojuaag yi útdrættir úr ritgerðum og
og miðvikudag í næstu viku, verð- bréfum.
ur sýnd á leikhúsi þessu myndin' VII. Æfiágrip frumbýlinga ísl.
„o , n ibygðarinnar í Norður Dakota.
Sweet Daddies , sem er grund- er til 3Ölu hjá eftirfylgj-
völluð á skopleik eftir M. C. Le- andi mönnum:
vee’s. Megin hlutverkið hefir með| B. S. Thorwaldson, Cavalier, N,
h6„dum .Tobyna RaMo™, «»amt MÆÍ’'
Vera Gordon, Jack Mulhall, Gas-i Winnipeg, Man., fyrir Canada.
ton Glass og Aggie Herring. Um- Þar fyrir utan eru útsölumenn í
sjón með kvikmyndinni hafði Al-| flest^f$^0ðunuin’
fred Santell.
C. JOHNSON
hefir nýopnað tinsmiðaverkstofu
að 675 Sargent Ave. Hann ann-
ast um ait, er að tinsmíði lýtur og
leggur sérstaka áherzlu á aðgerðii
á Furnaoes og setur inn ný. Sann-
gjarnt verð, vönduð vinna og lip-
ur afgreiðsla. Simi: N-0623.
Heimasími — N-8026.
Exchange Taxi
Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu
til allra staða innan bæjar.
Gert við allar tegundir bif-
reiða, bilaðar bifreiðar dregnar
hvert sem vera vill. Bifreiðar
geymdar.
Wankling, Millican Motors, Ltd.
The Viking Hotel
• 785 Main Street
Cor. Main and Sutherland
Herbergi frá 75c. til $1.00
yfir nóttina. Phone J-7685
CHAS. GUSTAFSON, eigandi
Ágætur matsölustaður í sam-
bandi við hótelið. '
WALKER
“So this is London.”
Þessi skemtileikur eftir George
N. Cohan er það, sem Walker leik-
húsið hefir að bjóða á hverju
kveldi þessa viku og einnig siðari
hluta dags á laugardaginn, nýárs-
dag.
“Joy Bombs”, New Dumbell Re-
vue. — Þessi nýja útgáfa af Capt.
Plunkett’s “Bombs” er réttnefnd
1
>p>‘^>H5H5H5H5H5H5H5H5H5E5H5H5H5E5c!5E5H5H5H5E5H5E5E5H5H5H5H5H5H5H5H5?.5 HS
Takið eftir!
Bændur og verzlunarmenn, sem hafa við til sölu. er hæfiieg-
ur er til “Boxa"-gerðar geta fengið hæsta markaðsverð fyrir sann-
gjarnt mál og sérstaklega hátt verð borgað fyrir viS, sem er 5 fet
2 þuml. á lengd hvort heldur hann er þur eSa grænn, með því að
snúa sér til Thorkelson’s Manufacturing Co. 1331 Spruce Street
Winnipeg. ’
&HSHSHSHSHSH5HSHSHSHSHSHSHSH5H5H5HSH5HSHSH5H5HSHSHSHSH52SH5h5HSZSEJ
jfSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSESHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHS^S
A Strong Reliahle
Business Sch ool
MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE
ATTFNDED THE SUCCESS BUSINESS
COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909.
It will pay you again and again to train in Win-
nipeg where employment is at its best and where you
can attend the Success Business College whose
graduates are given preference by thousands of em-
ployers and where you can step right from school
into a good position as soon as your course is finished.
The Success Business College, Winnipeg, is a strong,
reliable school—its superior service has resulted in
its annual enrollment greatly exceeding the combined
yearly attendance of all other Business Colleges in
the whole province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
G, THOMflS, C, THGRLflKSDN
Við seljum úr, klukkur og
ýmsa gull og silfur-muni,
ó d ý r a r en flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar og
ábyrgðar.
Vandað verk á öllum úr
aðgerðum, klukkum og
öðru sem handverki okkar
tilheyrir.
Thomas Jewelry Go.
666 Sargent Ave. Tals. 34 152
Vér höfum allar tegundir
af Patent Meðulum, Rubber pokum, á-
samt öðru fleira er sérbvert heimili þarf
við hjúkrun sjúkra. Læknis ávísanir af-
greiddar fljótt og vel. — Islendingar út
til sveita, geta hvergi fengið betri póst-
pantana afgreiðslu en hjá oss.
BLUE BIRD DRUG STORE
495 Sargent Ave. Winnipeg
fC
“Það er til ljósmynda
smiður í Winnipeg”
Phone A7921 Eatons opposite
W. W. R0BS0N
317 Portage Ave. KennedyBldg
Hvergi hetra
að fá giftingamyndinatekna
en hjá
Star Photo Studio
490 Main Street
Wianipeg
LF0jti)
Hardware
SlMI A8855 581 SARGENT
Því að fara ofan í bœ eftir
harðvöru, þegar þér getiðfeng-
ið úrvals varning við bezta
vertSi, í búðinni réttí grendinni
Vörnrnar sendar heim til yðar.
^iiiiiiiiuiiiMiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiMiiiiiimiiiiiiiiiiiMiiii
VETUR AÐ GANGA 1GARÐ
= inginn sama daginn og honum var viðtaka veitt. Pantanir utan af =
E landi afgreiddar fljótt og vel.
E Nú er einmitt rétti tíminn til að lita og endurnýja alfatnaði og =
= yfirhafnir til vetrarins. Hjá oss þurfið þér ekki að bíða von úr =
= viti eftir afgreiðslu. Vér innleiddum þá aðferð, að afgreiða varn- E
Fort Garry Dyers and Cleaners Co. Ltd.
W. E. THURBER. Manager.
| 324 Young St. WINNIPEG Sími 37-061 |
irmmmmmmmMmiMmmmmMMMmMMiMMmmiMmmnmmmmmmmmiiiE
BUSINESS COLLEGE, Limited
385V2 Portage Ave. — Winnipeg, Man.
5H5H5H5H! HC7?SHSHSHSHSHSHSH5HSH5Hí 52. SHSHSH5HSHSHSHSH5H5HSHSH5HSH?
VANTAR 50 ISLENDINGA
Vér viljum fá 50 íslenzka menn nú þegar, sem vilja læra
vinnu, sem gefur þeim mikið í aðra hönd. Eins og t. d. að gera
við bila og keyra þá, eða verða vélameistarar eða læra full-
komlega að fara með rafáhöld. Vér kennum einnig að byggja
úr múrsteini og plastra og ennfremur rakaraiðn. Skrifið oss
eða komið og fáio rit vort, sem gefur allar upplýsingar þessu
viðvíkjandi. Það kostar ekkert.
HEMPHILL TRADE SCHOOLS. LTD.
580 Main Street Winnipeg. Man.
House of Pan
Nýtízku Klæðskerar
304 WINNIPEG PIANO Bld*
Portage og Hargrave
Stofns. 1911. Ph. N-65S5
Alt efni af viðurkendum
gæðum og fyrirmyndar gerð
Verð, sem engum vex í
augum.
ÞJÓÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-söluhúsið
sem þessl borg hefir nokkurn tima
haft lnnan vébamla slnna.
Fyrirtaks máltlðir, skyr,, pönnu-
kökui, rullupytlsa og þjóðruaknls-
kaffl. — Utanbæjarmenn fá sé.
ávalt fyrst hressingu á
WEVEL CAFK, 692 Sargent Ave
3Imi: B-3197.
Rooney Stevens, elgandl.
GIGT
Ef þu hefir gigt og þér er ilt
bakinn eða t nýrunum, þá. gerðlr
þú rétt I að fá þór flösku af Rheu
matic Remedy. pað er undravert
Sendu eftir vitnlsburðum fólks, aeen
hefir reynt það.
$1.00 flaskan. Póstgjald lOc.
SARGENT PHARMACY Ltd.
709 Sargent Ave. Phone A3455
LINGERIE VERZLUNIN
625 Sargent Ave.
Látið ekki hjáliða að líta inn i búð
vora, þegar þér þarfnist Lingerie
eða þurfið að láta hemistitcha.
Hemstitching gerð fljótt og vel.
lOc Silki. 8c.Cotton
Hár krullað og sett upp hér.
MRS. S. GDNNLACtiSSON, FKetusdl
Talsími: 26 126 Winnipeg
Chris. Beggs
Klœðskeri
670 SARGENT Ave.
Næst við refðhjólabúðina.
Alfatnaðir búnir til eftir máli
fyrir $40 og hækkandi. Alt verk
ábyrgst. Eöt pressuð og hreins-
uð á afarskömmum tíma.
DRS. H. R. & H. W. TWEED
Tannlæknar.
406 Standard Bank Bldg.
Cor. Portage Ave. og Smith St.
Phone A-6545 Winnipeg
1
Meyers Studios
224 Notre Dame Ave.
Allar tegundir ljós-
mynda ogFilmsút-
j fyltar.
Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada
Frá gamla landinu,
Serges og Whipcords
viÖ afar sanngjörnu
verði.
i
Sellan & Hemenway
MERCHANT TAILORS
Cor. Sherbrook og William Ave.
Phone N-7786
CANADIAN PACIFIC
NOTID
Canadian Paclflc elmsklp, þei?ar þér
ferðist til gamla landslns, íslanda.
eða þegar þér sendið vlnum yðar far-
gjald til Canada.
Ekki hækt að fú betrl aðbúnað.
Nýttzku sklp, úfcbúin með öllum
þeim þægindum sem skip má. veita.
Oft farið ú miUl.
Fargjald ú þrlðja plússi inJUl Can-
a«la og Reykjavíkur, $122.50.
Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far-
gjald.
Leitið frekari upplýslnga hjá um-
boðsmanni vorum ft ataðnum •#’
skrifið
W. C. OASEY, Goneral Agent,
Canadian Pacifo Steamshlps,
Cor. Portage & Maln, Wtnnlpeg, Maa
eða H. S. Bardal, Sherhrooke St.
Wlnnlpeg
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blóma
við hvaða tœkifæri sem er,
Pantanir afgreiddar tafarlauat
Islenzka töluð í deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um II 6151.
Robinson’s Dept. Store.Winnipeg