Lögberg - 06.01.1927, Blaðsíða 3

Lögberg - 06.01.1927, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. JANÚAR 1927. Sls. 3 ZSZ5SS2iÆSHS2in>sHSH5H5H5H5H5H5H5H5HSH5HSHSH5H5HSHSHSH5HSH5H5H5HSHSHSHS1!5HSHSHSH5HSHSH5HSHSHSH5H5HSH5HSHSH5H5HSHSHSH5HSHSH5H5H5HSHSHSH5E5HSHSH5HSH5H5HSHSH5H‘irSHSH5H SOLSKIN Fyrir börn 0 g unglinga 5HSHSHSHSHS Slí.v‘fthHSH5HSHSHSHSHSHSH5HSHSHSHSHSH5HSHSHSHSH5HSHSHSHSH5H5H5HSHhHf SH5HSHSH5HSH5HSHSHSHSHSHSHSH5HSHSH5HSHSHSHSHSHSHSHSHSH5H5HSH5H5HSHSHSHSH5H5HSHSH5HSHSHSHSH5HS, F örumaðurinn. Jólasaga eftir Edv. Etjeberp. (Sagan er nokkuð stytt í þýðingunni.) Drotningin var dáin. Allur landslýður syrgir hana, því að allir höfðu elskað haiia og virt, sökum mikilla mann- kosta hennar og einstakrar ljúfmensku. Það yar og kunnugt. að hún hafði haft hin beztu á- hrif á mann sinrl, konunginn, og í hvívetna kom- ið fram til góðs. E11 sárastur var harmur konungsins sjálfs. Því að liann liafði unnað konu sinni hugástum. ()g enginn vissi jafn vel og liann, hve mikils hann liafði mist. Sorgin varnaði lionum svefns. Andvaka lá hann nótt eftir nótt. Og þegar hugsanirnar urðu honum um megn, reis liann úr reklíju og ráfaði fram og aftur um herbergin, hallarsalina og gangstig-u hallargarðsins. Þar urðu hallar- verðirnir oft varir við hann. Og á daginn reið hann eirðarlaus um víðlenda skóga og revndi að drekkja sorg sinni í háværum veiðifara- glaumi. En ekkert stoðaði. Þegar hann sat að borðum, minti auða sætið á hana; og þegar hann reikaði um herbergi hennar, saknaði hann hennar við vefinn, sauma- I>orðið, við bænabókina — já, hvarvætna. Og það lá við, að hann þyldi ekki að sjá börnin þeirra. Andlitin mintu svo mjög á liana: skæru, bládjúpu auguiif spékoppamir í kinnum hins minsta, — já, alt minti á hana og ýfði söknuð hans. , Konungurinn var ógæfusamastur allra manna í landinu. Daglega dvaldi hann tímum saman hjá marmaradíkkist^ drotningarinnar í grafhvelfingum dómkirkjunnar. Þar var hann þó í návist hennar, er verið hafði hamingjusól hans á lífsleiðinni, góður engill hans og ástrík móðir bamanna hans. En hvert sinn, er hann kom þaðan, var sorgin sárari og þunglyndið meira. Það var liðið að jólum. Kallarar fóru um landið með lúðrablæstri, og hvarvetna hrópuðu þeir: “Jólin eru að ganga í garð! Vor góði herra. konungurinn, er yfir- kominn af sorg. Dapurleg munu þau verða honum, þessi jól„ ef engum auðnast að mýkja sorg hans. Fyrir því eru allir kvaddir til kon- ungshallar, þeir er á nokkurn veg má ætla að geti, með söng eður á annan hátt, eytt þung- lyndi lians og vakið honum jólagleði í liuga og bros á vörum. KoNungleg laun mun sá hljóta, er megnar að reka úr landi þann hinn svarta sorgarfugl, er sveimar yfir höfði konungsins.” — — Það var kominn aðfangadagur. Jólaviðbúnaðurinn var mikill, bæði í höll og hrevsi. Úr öillum löndum og landshlutum ríkis- ins var fólk samankomið í konungsgarði. Hinn mikli forsalur hallarinnar var þéttskipaður als- konar aðkomu-lýð. Þar voru snjallir hljómlistarmenn og söngv- arar, inargfróðir sagnaþular og æfintýrasuiið- ir, fjölvísir spekingar og gamanleikafífl' — Allir vildu freista hvort takaát mætti að eyða þunglvndi konungsins og vinna til hinna ríku- legu launa. Uppi í riddarasalnum sat konungurinn í há sæti, herðabreiður og höfðinglegur og hinn karlmannlegasti á allan vöxt. Alt yfirbragð hans bar vott um óvenju-mikinn viljakraft, sem sorgin hafði nú brotið á bak aftur. Augnaráð- ið var þungbúið og þreytulegt, og höfðinu laut hann máttvana fram á hendur sér. Umhverfis hann sátu hirðgæðingarnir og máttarstoðir ríkisins, kanzlari, stallari og mar- skálkur; þá aðallinn, ríkisráðið, lénsherrar og stóreignamenn, og þar utar frá hirðmfevjarnar: Skrautlegar raðir af rósum og liljum, tíguleg- um túlípönum og valmúum, yndLslegum eilífð- arblómum og auðnusóleyjum. En á yfirbragði allra bar skugga af mótlæti og sorg konungsins. Allur var hallarsalurinn þakinn myndum af forfeðrum konungsins. Fyrstur ættfaðirinn, al- búinn hertýgjum, sá er sett hafði ríkið á stofn; þá hinir aðrir konungar í krýningarskrúða, all- ir með sameiginilega ættarmótið: arnarnef og hvöss augu. Og í milli þeira voru drotningam- ar, tígulegar, fagrar og fvrirmannlegar konur. er vel skipuðu sætin við hlið manna sinna. Síð- asta myndin í röðinni var af nýlátnu drotning- unni. Hún var hjúpuð sorgarblæjum og bar af öllum hinum að blíðu og yndisleik. Og það var eins og hun horfði með viðkvæmri hluttekningu til mannsins síns, þar sem hann sat þungbúinn °& ]úigull,innan um allan ljómann og dýrðina, — einn, aleinn, huggunarlaus og snauðari en hinn aumasti beiningamaður í víðlendu ríki hans. Frammi við dvrnar stóðu fjórir risavaxnir hermenn í svörtum flauelskuflum, með stæltar hanafjaðrir í hattkollinum og herkylfu við hlið ser. —- Eftir bendingum hirðsiðameistarans voru dvrnar af og til opnaðar, og inn kom einn og emn þeirra, er í forsalnum biðu og hugðu að færa konunginum huggun, hneigðu sig Oo- eyg u á allar hliðar, en fipaðist í listunum er til kom og urðu frá að hverfa við svo búið. Konungurinn sat hljóður, og var sem hann vissi ekki hvað í salnum gerðist. Nú var það hirðfíflið, sem inn kom, skríð- andi af auðmýkt og uppgerðar-fleðulátum og með væmnu skjalli. — Konujigur reis upp og skipaði því burt. hið skjótasta. T’á kom inn ungur og fríður mansöngvari eða farandskáid, með hvítfjaðraða flauelshúfu á hofði og gígju við öxl. Hann tók til að svngja astarsongva svo liugðnæma, að hirðmeyjunum hitnaði um hjartarætur, og jafnvel yfir.bragð konungsins varð léttara. Hann tók hendina frá andlitinu og leit vingarnlega á söngvarann, sem í öruggri trú á áhrifavald listarinnar sökti sér inn í töfraheima söngsins og gígjutónanna. — Söngvarinn þagnaði um stund, en hvíta höndin liélt áfram að leika um strengina. En aftur hóf hann sönginn, og nú um ástar-ástríðuna, sem leitt getnr til afbrýði, um ástina og hatrið. sem berst um yfirráð liugans, og um örvita barátt- una til að vinna hylli þeirrar, er hjartað þráir. Nú færðist glampi í augu karlmannanna; ]>eir létu brúnir síga og kreftu hnefa um sverðs- hjöltun. Enn breytti söngvarinn um efni. Nú lék hann um sólgyltan sæinn, þar sem skrautbúin skip f’lutu fyrir landi, “færandi varninginn heim.” Hann leit til konungsins um leið og liann söng um örugga oghljóðláta hamingju með elskaðri eiginkonu, um einlægan trúnað manns og konu, — um hana, sem maðurinn leitar til með áhyggjur .sínar og sorgir og finnur huggun og hvíld við ástrík móðurbrjóst. Hann söng um trvgð og fórnfýsi góðrar konu og hvílík gersemi slík kona er manninum. Þá brá aftur skýi á ásjónu konungsins; ennið varð hrukkótt, augun döpur og þungbúin. Sorgin var honum of liugsta^ð til þess. að liann þvldi að vera svo berlega mintur á ]>að, hve mikils hann hafði mist. Saknaðarþráin vaknaði á ný, brjóstið fyltist trega og hugurinn varð klökkur.------- Nei —- enginn skyldi sjá hann fella ókarl- mannleg tár! Hann rétti sig snögglega í sessi, gjörði bjóðandi bendingu með hendinni og- mælti: Þev þú, söngvari og liaf þig í burtu! Hinn snjalli sön.gvari, þagnaði og gekk snúðugt fram hallargólfið — harla vonsvikinn, en meyiamar horfðu á eftir honum með .sökn- uði. meðaumkun og þrá. —------ Enn opnuðust dyrnar og inn milli hermann- anna kom gráhærður öldungur, er á sér bar öll merki hárrar elli. Hann var lotinn mjög, og li> íta skeggið, sem var likast klakaströnglum niður úr þakskeggi, náði honum niður um kné. Þetta var hinn víðfrægi stóuspekingur og mein- íætamaður, Hilaríus, og hafði hann sérstaklega verið kvaddur á konungs fund. Hann nam staðar nokkur skref fvrir framan konunginn, heilsaði ekki, en lyfti höfðinu ofur- lítið og horfði á hann grá-köldum öldungs-aug- unum. Konungurinn leit á spekinginn og mátti sjá nusþóknun eða jafnvel viðbjóð á svip hans. er liann sá þessa skorpnu og hrörlegu beinagrind °R' járnkalda ásjónu hennar. Ofturlitla stund horfðust þeir í augu — o^ let hvorugnr undan síga. uufÍ!rlátÍðíV7ð'la nZ'”' hilú?að, konungur, mig C nú . a' Hun er su, að liafna lífinu, sem sé venja sig fra ollu þvi, er erfitt veitir við að skilja . Allra auTu beindust að öldungnum. Það var ems og með orðum hans færi kaldur dragsimir um salinn, já, eins og dyrnar hefðu verið opn- aðar og inn blési ískaldur skammdegis-gjóstur —eða eins og dauðinn færi þar sjálfur um sal- mn og legði járnkalda hönd á alt: æskuástir, alla drauma um upphefð og völd, alt starf að tímanlegri gæfu, alla von um frægð og ódauð- legan heiður.------- Orð öldungsins hrutu eins og kaldir dropar af klakaströnglum. Þú skalt ekki 'oinda þér nein bönd tilfinn- mga né ástar hér í heimi, lieldur leitast við að losa þig við alt það, er varpar á mannlífið ljósi °g ^1’ ugJ®tta 1>ig við hitt> sem slökkur lífið og <‘\ðir bæði því og minningum þess. Konungurinn brást reiður við. Og það var ems og hann greiddi öldungnum höfuðhögg er hann mælti: •v J,!lí!Va.sa S'amalmenni! Var okkur þá gef- ! lu!nn eilmm tiLangi, að deya ? Er ekki L ð ílalS°ðl!^ okkur hor að ávaxta? Er aleðií aOÍ\ ~ IífÍð’ með S°r?Um 1,688 og t-„fJiiÍr ])akkar-augum til konungsins. • Jta var sannarlega lieit og heilbrigð rödd lífs- ns og um leið rothögg á sjálfsafneitun, mein- lætmgu, dauða og alt það, sem var þeim þvrnar 1 augum. J . ,Marglr ætla að svo sé, svaraði öldungurinn, .lafn rolegur og aður. En þeim skjátlast. Eg er ekki þeirrar skoðunar, og þú hefir leitað til mm raða gegn sorg þinni. Konungurinn hallaði sér niður í stólinn í somu stelllmgar og áður. Haltu áfram, mælti laun: sr° yarIa he>'rðist. Oxamli maðurinn nafði vist rett að mæla. Fmdaði ekki alt í af- neitun, aðskilnaði og sorg? Og var það ekki nn æðsta speki, að temja sér að tnka slíkum hlutum með jafnaðargeði, eins og stóuspeikin"- arnir gjörðu? öskir þú, konungur, að öðlast fríð. hélt öld- ungurinn áfram, — hinn sanna lífs-frið, þá tak ]>ú kórónuna af höfði þér, legðu frá þér veldis- sprotann, farðu úr viðhafnar-kápunni, stígðu niður úr hásætinu og fvlg mér út til fjallanna mmna. Konungur reisti sig aftur í sætinu oer það lá við að hann svaraði á líkan hátt og áður. en liann lét það ógert og gaf sramla manninum merki^ um að hann skvldi halda áfram. Minningar þínar máttu taka moð þér ú* þangað; en bezt væri ]iér að evða þeim með ölln og minnast þess, að sumarið hverfur, blómin fölna, verða dauðnum að herfangi, farast og sjást aldrei framar.------- Nú reis konungurinn upp og mælti byrstur: Far þú, gamli skröggur! Eg vil ekki heyra meira. Orð þín eru einber dauði. Þau eru eins og hræfugla-garg yfir vígvelli. Gjörvallur lieimurinn er í þínum augum eins og dauðra manna reitur, þar sem lífið sadir eilífri tortím- ingu. Nálvkt og dauða-gjóstur stendur af vit- um þér! — Ætti eg að leggja niður konungdóm minn, yfirgefa lijóð mína og land — yndisfagra landið mitt, og halda út á eyðifjöll, í liuggunar- snauða einveru og skaðvænt aðgjörðaleysi.— Það var eins og liinn fyrri þróttur væri að færast í konguninn, Ætti eg að eyða mininngunum, mínum beztu fjársjóðum, þar á meðal hinu allra dýrlegasta: miningunni um hana, mína elskuðu eiginkonu! — Nei, fljúg þú, gamli hrafn, út í fjöllin þín; eg vil ekki heyra þitt hása garg! Og þó—bætti hann við —, þökk fyrir það, sem þú hefir sagt! Þú hefir í raun og veru sýnt mér það, að eg hefi þó eitthvað enn að lifa fyrir, og rækilega mint mig á þá auðlegð, sem eg á í minningunni um hana, sem eg nú hefi mist. Konungurinn rétti öldungnum hendina, en liann sinti því ekki. Hann sneri á brott, án þess að kveðja og gekk lotinn, rólegur og samúðar- laus út úr salnum. Það var eins og dyrunum hefði verið lokað fyrir áðumefndum ísköldum dragsúg, — eins og dauðinn sjálfur hefði horfið úr salnum á- sarnt með öldungnum. Mönnum varð léttara um andardráttinn. Konungurinn ginn virtist halda í minningu gamla mannsins. Hann lét höfuðið hníga aftur niður á hendur sér. Hann gat ekki gþeymt orð- um öldungsins -— um jurtirnar, sem visna og blómgast aldrei framar. Hvmð er eiginlega minningin ein, þegar eg á aldrei framar að fá að sjá hana sjálfa! Hin óttalegu orð um eilífan dauða, vonleysið í trúnni á framhald lífsins í sambúð með ástvinunum, og hræðslan, sem leynist eins og eiturormur í eilífðartrú allra manna, — hann gat ekki slitið þessar hugsanir úr huga sér.-------- Þá gekk hirðsiðameistarinn fram fvrir kon- unginn, laut honum virðulega og mælti: Herra minn og konungur! ‘ * Förumaðurinn ’ ’ er hér staddur. Hann hefir ekki verið kvaddur hingað, en óskar að mega koma á vðar fund. Konungurinn sat hljóður um stund. Og all- ir, sem í höllinni voru, horfðu á hann með mik- illi éftirvæntingu. “Förumaðurinn!” Það var maður all-einkennilegur. Öldung- ur að árum, en þó ern vel. Kynslóð fram af kvnslóð var hann kunnur; afar og langafar liöfðu um hann rætt. Og enn vitist hann geta lifað mannsöldrum saman. Enginn vissi hvað- an hann var kvnjaður, í hvaða landi hann var borinn og barfæddur, né heldur um nafn hans, eða hvar hann átti heima. En ár og síð var hann á ferðalagi, og þar af var runnið hið al- kunna nafn hans. Smámsaman höfðu til orðið ýmsar helgisög- ur um liann, og með helgri lotningu var nafn hans nefnt og um hann talað. Það 'var eins og hann væri orðinn að sívakandi samvizku sam- tíðariilnar, rödd, sem menn hlýddu á með lotn- ingu, jafnt í höll, sem hreysi. Þessa þjóðtrú studdu blíð og spakleg orð hans og ummæli, er hann á gamals aldri var borinn á samkomur kristinna manna, sem sé þetta: Bræður mínir, elskið hver annan! — Var það ekki postulinn sjálfur, sem gekk í kring hér á jörðu? Að minsta kosti stóð eitthvað í 2,. kapítula Jóhann- esar-guðspjallsins, sem skilja mætti á þá leið, að hann — líkt og “Gyðingurinn gangandi” — mundi verða hér á ferli til endurkomu KriSts. Það eru til persónur, sem þjóðtrúin hefir haldið lífi í öld fram af öld, persónur, sem liafa verið í návist frelsarans og með honum; og ]>að hafa líka verið til sterktrúaðir menn, er sVo að -segja hafa alið aldur sinn í von um að fá að heyra hjá þeim lifandi vitnisburð um liann. Og sarntíð Krists, svo barnsleg og einföld í trú sinni sem hún var, hún átti einnig slíka sterka trúmenn og leitendur. En förumaðurinn átti það líka til, að taka sér sterk orð í munn, er hann átaldi syndina. Og þá risu á ný hinar alvarlegu getgátur um hann: Var liann ekki einn hinna hirtandi spá- manna Gamla testamentisins, eða máské Jó- liannes skírari upprisinn? Á strætum og gatnamótum stórborganna stóð hann og vítti lýðinn með mikilli og vold- ugri röddu fyrir syndir hans, og livatti til bæn- ar og betrunar. Og slíkt hið sama gjörði liann, þó að þjóðhöfðingjar ættu í hlut, — sagði þeim beiskan sannleikann. Þannig liafði hann fvrir nokkrum árum harðlega vítt þennan sama kon- ung, fyrir ranglátan hernað, er hann hafði haf- ið gegn nágrannaþjóð í ávinhingsskvni. Konungurinn sat þögull og mintist nú þess- ara atburða. Þvkkjan sat honum enn í huga, en hann bældi hana niður og sagði þurlega: Látið hann k’oma. Tnn um dyrnar þar utar frá kom maður, mik- ill vexti. Hermennirnir réttu ósjálfrátt úr sér. Förumaðurinn var hærri en sá hæsti þeirra, og bryngubreiðari en konungurinn sjálfur. Herð- arnar miklar og sterklegar, höfuðið fagurt, með silfurhvítum liærum, og ásjónan blíðleg og al- varleg, þrungin mvndugleik hins mikla og sanna nlannkærleika.-------- Það var eins og höllin yrði hærri, er hann gekk inn, og ljósbylgja liði um salinn. í návist slíks manns lætur alt liið góða og göfuga í mannssálinni á sér bæra. Því að þar sér hún fyrirmyndina, sem hið bezta í meðvitundinni befir dreymt um. Niðurl. á 6. bls. WHISKY TEGUND, ER AVALT STYRKIR HEILSUNA; AfíEINS ÚR BESTU EFNUM OG IIÆFILEGA GÖMUL ^HadiaMGSjb'; CWhISRY Hefir gerst í ekta eikarköggwn VIÐ Kyrrahafs Ströndina Vancouvw Victorla LÁG FARGJÖLD Ní' 1 GIIiDI l’ppl.vsinimr hjó nu-sta umhoðsmanni Canadian National LITIR! LEIKIR! LlF! BíSur Gestanna af Sléttunni. Stöðust veðróttufar árið um krhig í tiskcmianir við allra htrfi HVERGI ÖNNUR EINS ÁNÆGJA Á FERÐALAGINU. Canadian National ÁiuvfirjulcíJnistii leiðir á laudi og sjó G<>ðiir viðstxiðutínit Forðist um VÁnoouver til staða í WVSIIINOTON. OREGON. OALJFORNIA um T T T T i i i X i i o Biðjið RIEDLE’S BJÓR LAGER Og STOUT f x x t i ♦?♦ f f t i i ♦;♦ t i i ♦% The Riedle Brewery Stadacona & Talbot, - Winnipeg Phone 57241 •]* v ❖ y❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖v9

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.