Lögberg - 06.01.1927, Blaðsíða 6
/
Bls. 6
LöGBERG, FIMTUDAGINN 6. JANÚAR 1927.
Leyndarmál kon-
unnar.
Eftir óþektan höfvmd.
Eg hugsaði mikið um orð hans á heimleið-
inni. En livað kriugumstæðurnar voru flókn-
ar. Einmitt nú, þegar eg næstum vonaði að
geta yfirgefið hana, og við hlið iðrandi eigin-
manns að geta sezt að í okkar eigin húsi, sagði
hann mér, að eg væri nauðsynleg fyrir þá per-
sónu, sem eg elskaði svo innilega, og sem hafði
.sýnt mór svto mikla hluttekningu. En þegar
það snerti son minn, sem foreldra heimili fyrst
og fremst kæmi að gagni, hafði eg enga heimild
til að hika, ef Frits værj þá eins og eg vildi og
vonaði að hann væri.
Snöggur kippur í vagninn \rakti mig af hugs-
unum mínum og ske'lkaði mig. Eg hafði ekki
gætt litlu, fjörugu hestanna nógu vel; þeir voru
að svifta mig valdinu og þutu af stað, hræddir
við eitt eða annað. Til attrar lukku var öku-
maður röskur piltur. Hann greip taumana og
innan skamms gat hann fengið þá til að hlaupa
mátulega hart. Um 'leið og við komum að hall-
ar hliðinu, sá eg tvo af mönnunum koma til
baka, annar þeirra var maðurinn minn — mér
hepnaðist þá að fá að ta!la við hann, áður en við
færum heim.
Börnin höfðu munað eftir loforði mínu, að
drekka te hjá þeim, og dróu mig með sigrihrós-
andi ópum inn í barnastofuna, og þar dvaldi eg
fjórðung stundar. Þar \rar mér einnig sagt, að
frúin rrýn vildi fara heim. Stúlkan, sem kom
með boðin til mín, sagði:
“En hvað þér eruð fölar, ungfrú. Tómas
sagði mér frá hættunni, sem yfir yður vofði —
þér eruð líklega ekki búnar að jafna yður enn
þá? Er ekki betra, að ökumaðurinn stjórni
hestunum?”
Eg svaraði, að hættan hefði naumast verið
eins mikil og Tómas hefði sagt, og lofaði að
koma strax til frú Lynvvood.
Eg kvaddi litlu vinina míria 0g gekk hugs-
andi eftir einum af löngu göngunvun, sem lágu
að stiganum upp á fyrsta loft — stúlkan sagði
satt — eg var orðin fol, en það var ekki af
hræðslu við afstöðnu hættuna, heldur af kvíða
fyrir því, að eg fengi ekki að sjá manninn minn
áður en eg færi. Ó, eg vildi að eg hefði aldrei
séð hann — ef eg að eins gæti gleymt því, að
hafa séð hann.
Eg hafði ekki komið í þenna hluta hallarinn-
ar fyr, og opnaði rangar dyr, sem leiddu inn
að gömlu myndasafni. Tunglið, sem var ný-
komið upp, kastaði daufum geislum inn í háa,
hvelfda salinn. Meðan eg stóð þarna og leit í
kring um mig í hálfgerðum vandræðum, opnuð-
ust aðrar dyb og tveir menn komu inn. Annar
þeirra var Barry; hann sá mig strax og kom til
mín.
‘‘Því eruð þér hérna, og því eruð þér ein-
samlar!” spurði hann, hlæjandi.
Eg svaraði, að eg hefði vilst, en eg þagnaði
strax þegar eg heyrði mjixka samhygðarrödd,
sem ávalt hafði ómað í eyrum mínum allan
þann tíma, sem eg vrar búin að dvelja á e5rjunni,
spyrja hræðslulega:
“Guð minn góður, Barry — hver er þetta!”
“Ungfrú Sedvvick — ofursti Lynvvood’’,
kynti Barry okkur. Mér heyrðist rödd hans
dálítið hikandi. “Eg hafði engan grun um, að
þið þektust ekki.”
Eg gat ekki sagt eitt einasta orð; hjarta mitt
sló svo hratt að mér lá við að kafna. Eg hneigði
mig þegjandi og horfði á manninn, sem fyrir
sjö árum síðan hafði yfirgefið konu og barn.
Eg hafði á þessu augnabliki engan grun um,
hvað eg ætti að gera — og skildi að eins það, að
þessi maður, sem kallaði sig ofursta Lynvvood,
var eiginmaður minn, og að önnur kona, sem eg
næstum tilbað, áleit sig hafa heimild til að bera
nafn hans. Eg sá, hvernig hann í dauðans of-
boði greip eftir stoð, sem stóð nálægt hbnum,
eg sá, að hann varð náfölur, en þrátt fj’rir þetta
stóð eg róleg sem myndastytta. Hvað þessi ró-
semi var mér dýr, getur enginn annar en eg
vritað.
Hann reyndi að jafna sig, en honum hepnað
ist það ekki.
“Ungfrú Sedwickf” tautaði hann. “Hver
er ungfrú Sedvvick?”
“En Frits, ert þú veikur? Þekkir þú ekki
lagsmær konu þinnar?”
Lynwood ofursti teygði úr sér og stundi
þungan.
“Hvrort eg þekki hana? Guð minn góður,
hvort eg þekki hana?”
Hann starði trvllingslega á mig, stórir svita-
dropar stóðu á enni hans, en hann vék sér til
hliðar og reyndi ekki að stöðva mig, þegar eg
gekk þegjandi fram hjú honum, eins og eg hefði
aldrei séð hann áður. Barry bauð mér hand-
legg sinn, og eg tók hann, þar eð eg fann, að eg.
var naumast fær um að ganga stuðningslaust.
“Látið þér mig fýlgja jrður að vagninum,”
sagði hann, þegar við vorum komin út í for-
stofuna. “þér eruð mjög fölar, eg bv'st við að
óhappið, sem yður vildi til, hafi veiklað taugar
yðar. ”
Hélt hann þetta? Eða vildi hann hlífa mér
eða máske öðrum?'
Við gengum í gegn um stóran hóp af gestum
til vagnsins, þar sem frií Lynwood beið mín.
Kafteinninn vafði dúknum um okkur. og gaf
svo ökumanni merki til að fara. Þegar við vor- ,
um komin af stað, tók frú Lvmwood fjmst eftir
því, hv7e lasin eg vrar. Eg gat naumast setið
upprétt, og á sama augnabliki og vagninn nam
staðar í hallargarðinum, hné eg meðvitunar-
laus niður úr sætinu.
Því fékk eg ekki að deyja ?
Því var hann ekki dauður? Það vrar auð-
veldara að gráta yfir honum dauðum, en að
finna liann í þessum kringumstæðum.
Þegar meðvitundin var að yfirgefa mig, hélt
eg að ósk mín væri heyrð og framkvæmd.
Eg vaknaði með þeirri tilfinningu, að eg
hefði sofið langan og fastan svefn, og með því
að líta í kring um mig, sá eg, að eg hafði verið
flutt til herbergis míns og lá í rúmi mínu. Eg
var afar magnþrota. Náttlampinn, sem dreifði
daufri birtu um herbergið, sagði mér, að það
hlyti að vera kvöld; eg vissi því, að eg mátti
hvíla mig; eg lá því kyr og horfði á eldinn í
arninum.
“Klukkan fimm, sagði eg hálfhátt við sjálfa
mig, og eg fann það fremur en sá, að einhver
manneskja, sem setið hafði hjá rúminu, stóð
upp og vætti varir mínar með hressandi drykk.
Eg svelgdi þenna drykk með ákafa, og heyrði
um leið að sagt var: “Guði sé Jof!” og fann
að koddarnir undir höfði mínu voru lagaðir.
Hvað liafði komið fyrir? Eg var svo magn-
þrota, að eg gat ekki spurt um það; mjúk hönd
lagði stundum eitthvað vott á enni mitt, og
þegar eg opnaði augun, sá eg frú Flemming við
rúmið.
Hvers vegna leit hún meðauinkvunaraugum
á mig? og hvers vegna svaraði hún með tárum,
þegar eg reyndi að spyrja um hvað skeð hefði.
Hin röddin, sem eg heyrði, var hún ekki Blake
læknis? Var eg veik? En því var eg þá hér?
Þetta var ekki sjúkrahús. Nú mundi eg það.
Hann var hér til að segja mér, að frúin mín
væri veik’oj'gð og viðkvæm, qg eg yrði að gæta
þess, að hún vrði hvorki fyrir hræðslu né geðs-
hræringu.
“Þarf hún mín núna? Haldið þér ekki, að
eg ætti að fara ofan?”
“Það er eflaust betra, að þér sofið dálítið
áður, haldið þér það ekki? Þér verðið að rejma
að sofa lengi og vel.”
“Ó, já, sofa lerigi og vel.” En hver snerti
hendi mína? Ó, það var læknirinn, sem þreif-
aði á slagæð minni — það gerði ekkert — eg gat
hæglega sofið. Og svo alt í einu, engum ytri á-
hrifum að þ|ikka, mundi eg alt. Eg hljóðaði
hátt, revndi að setjast upp, en féll í öngvit
aftur.
Eg dó ekki — það var alt. Hve mjög eg
þjáðist, meðan heilbrigði mín kom aftur smátt
og smátt, er mér um megn að lýsa. Maðurinn
minn lifði, en eg var ekki hans kona. Hann
hafði -selt sjálfan sig fyrir gull. Ef eg hefði
verið ekkja heiðarlegs manns, hve miklu betra
var það ekki, en að vera kona reglulegs.bófa.
“Guð ái himnum, kendu mér að hata þenna
mann, Sem svo svívirðilega hefir táldregið tvær
vesalings konur. Kendu mér að leggja gildru
fj’rir hann. Kendu mér að hlæja að vonzku
hans.”
Þetta var ljót bæn. En eg hafði liðið svo
mikið. Þeir sögðu, að eg hefði verið komin að
þvi að devja, og að læknirinn hefði haldið, að
þó eg lifði, ]>á væri hætt við að eg misti vitið,
taugaveiklun mín væri svo mikil.
“Eg hélt, að taugar vðar væru ekki svo við-
kvæmar, að þær þjddi ekki þetta högg,” sagði
Blake læknir spaugandi, í fj7rsta sinn sem eg
gat talað samanhangandi við hann. 1
ó, hann grunaði alls ekki, hvílíkt högg taug-
ar mínar höfðu fengið. Hann vissi alls ekki,
hve erfitt mér féll að finna það, að lífið væri
þess vert að lifa, þegar eg nú fékk að halda því.
Það liðu nokkrir dagar, þangað til eg gat
hrist af mér ]æssa dauðadeyfð; eg sá að eins
læknirinn og frú Flemming, en þau töluðu ekki
meira við mig en nauðsynlegt var. Læknirinn
hélt alt af, að mér mundi slá niður aftur, og að
eg þá mundi deyja. Þegar mér fanst að eg vera
betri einn daginn, bað eg hann að leyfa mér að
fara á fætur. Þenna sama dag var hann líka
mælskari og sagði mér, að kapteinn Barry og
• ofursti Ljnwood hefðu komið til hallarinnar á
sama augnabliki og eg, og að ofurstinn hefði
lyft mér út úr vagninum.
• “Þér voruð alveg meðvitundarlausar,” sagði
hann. “Ofurstinn hefir orðið voðalega hrædd-
ur, því þegar eg kom, hélt hann enn á yður. og
var jafn fölur sem þér sjálfar. Hræðslan hefir
líka haft áhríf á taugar hans, kona hans var
mjög hnuggin vfir honum. Kafteinn Barrv
hefir farlægt hana frá honum, eins mikið og
mögulegt vrar. Til allrar lukku er Rivers og
kona lians komin, sem vonandi er að beini huga
hennar í aðra átt. Þau hlakka öll til að fá að
sjá jður aftur, en áður verður blóðið að fá
eðliíegan hraða og þér að líta betur út. Reyn-
ið þér nú að eta það, sem frú Flemming kemur
með, þá vona eg, að þér getið sofið vel í nótt, og
ef þér verðið jafn frískar á morgun, getið þér
haft skifti á rúminu og legubekknum í dagstof-
unni. Tilbreyting er yður nauðsynleg.”
Daginn eftir var sunnudagur. Mér hélt á-
fram að skána, og eg fékk leyfi til að fara á
fætur. Ó. nú ómuðu kirkjuklukkumar, en eng-
an frið eða blíðu sendu þær inn í huga minn.
Eg þráði að verða hress, ekki til að gleðja þá,
sem voru órölegir vegna mín, heldur til að mæta
honum, svo eg gæti sýnt honum hve mjög eg
fvrirliti hann. Hringið þið, klukkur, hringið
]»ið fvrir ])á gæfuríku; mitt eyra hej7rir ekki til
vkkar. Vindþj'turinn, bj'lgjuskvampið á vel
við hugarástand mitt.
Var það forsjónin, sem á þessu augnabliki
sendi frú í’lemming til mín með myndanistið
mitt. Hvar hafði hún fengið það? Eg hafði
ekki saknað ]>ess.
“Afsajcið, að eg losaði þetta af hálsi yðar
hið voðalega kvöld, þegar þér voruð fluttar
hingað upp,” sagði hún.
Eg tók við nistinu, en þegar eg um leið
mundi eftir, af hverjum myndin í því vrar,
flej'gði eg því hörkulega frá mér. Það valt eft-
ir gölfinu og opnaðist. Það var ekki giftingar-
hiingur minn, sem skoppaði út í eitt hornið,
ekki heldur myndin, sem eg þekti svo vel, held-
ur lítill, gulur lokkur, er vakti eftjrtekt mína.
Það vrar lítill lokkur, sem eg klipti af höfði son-
ar míns, meðan liann lá við brjóst mitt og saug
úr því mjólkina. Að eins hárlokkur af barni,
en mér fanst á þessu augnabliki eins og lítil,
mjúk barnshönd væri lögð á hjarta mér; eg féll
á kné og mér fanst eins og hjartað ætlaði að
springa.
h’rú Fleming reyndi ekki að hugga mig, en
hún tók ijiig uppí í faðm sinn og( lét mig gráta
við öxl sína — en hvað það var gott. Og með-
an eg lá þar, sagði, eg henni það sem eftir var
af æfisögu minni, hver það var, sem hafði yfir-
gefið mig, og hver það var, sem var faðir litla
drengsins nrins.
Það hafði liana ekki grunað, svo vondir liélt
hún að mennirnir gætu ekki verið.
“Yesalings litla, góða frúin,” sagði hún,
hugsandi fyrst um hana.
“Hún má aldrei fá að vita þetta,” sagði eg,
“hjálpið þér mér að komast burtu héðan, langt
í burtu, til annarar heimsálfu, svo langt í burtu,
að eg sjái hann aldrei aftur; eg held núna, þeg-
ar eg veit hvre vondur hann er, að það muni
deyða mig að sjá hann. ”
“Er það áform yðar, að sleppa öllum rétt-
indum yðar öðrum til hagsmuna, sem, live sak-
laus hún sjálf er, hefir enga kröfu til neinnar
heimildar,” spurði frú Flemming, um leið og
hún horfði rannkakandi augum á mig.
“Já, þessum réttindum er eg fyrir löngu
rænd. En eg verð að fara burtu, eg verð eins
og veikt dýr að f inna mér skjól, þar sem eg get
þjáðst í friði, eða h'lotið nýjar skjddur, til að
gleyma því, að nokkurn tíma hafi lifað jafn-
vondur maður og minn.”
Megnið af dgeinum var frii Flemming lijá
mér, og gerði alt, sem hún gat til að gera mig
rólega með því, að koma mér til að liugsa um
litla Richard. Hún tók mynd mannsins míns
og giftingarhringinn úr nistinu, og lofaði mér
að geyma það, mvnd Richards litla og hárlokk-
inn lét hún í nistið aftur og festi það um háls
minn. Svo bað hún mig að hvíla mig, svo eg
yrði fær um að taka á móti frú Ljmwood, sem
læknirinn hafði leyft að heimsækja mig.
Eg kveið fyrir komu hennar, af því eg var
hrædd um að ég mundi koma upp um mig. Gat
eg verið róleg gagnvart henni, sem tekið hafði
það pláss, er eg ein hafði heimild til? Hvemig
gat eg þolað að heyra hana hrósa honum með
ástríkum orðum? — En tíminn leið, kvöldið
nálgaðist og hún kom.
Hún hafði ekki séð mig síðan eg veiktist, hún
grét og kysti mig, og eg tók þegjandi við ástuð
hennar. Hverja aðra konu, sem tekið hefði mitt
pláss við hlið manns míns, hefði eg liatað, en
þegar eg leit í hennar augu, vissi eg að gagn-
vatt henni fann eg aðeins til tignandi ástar. Eg
var nærri búin að gleyma rangindum hans gagn-
vart mér, þegar eg hugsaði um hve illa hann
hreytti ganvprt henni. Hvenig vogaði hann að
svíkja jafn góða kvenpersónu? Nei, nei, hún
skal aldrei þurfa að skammast sín fjrrir það, að
maðurinn, sem hún var gift, var ekki hennar
eiginmaður. Hún var mjög föl. Ef hún fengi
nú éitthvað að vita, eða ef eg færi burt? Sann-
leikurinn mundi deyða hana eins fljótt og byssu-
skof. A þessu augnabliki sá eg, að eg varð að
hætta við flóttaáformið, eg hafði nóg að gera
hér, að vernda hana gegn honum — Blake sá
að eg var þjáð, og bað frúna að dvelja sem
skemstan tíma.
“ Já, ])á verð eg að fara, Nelly; en þér verð-
ið að lofa mér því, að verða bráðum frísk, eg
]»rái yður svo mikið. Undir eins og þér eruð
orðnar nógu frískar, kem.ur hann hingað upp til
að sannfærast um, að yður sé að batna. Mér
þvkir svo vænt um það, að hann ber umhyggju
fyrir yður, þér vitið hv7e innilega eg óska þess,
að þér og hann séuð vinir.”
Meining hennar var góð, en hún kvaldi mig
efarmikið. *
Blake læknir svaraði fjrrir mig, með því að
segja:
“Eg er hræddur um að við verðum að bíða
noíkkuð ennþá, frú Lynvvood; fyr en á jólunum
fær ungfrú Sedwick naumast leyfi til að tala
við nokkurn. Hún er meira þjáð, heldur en eg
bjóst vrið, en ef við látum hana njóta næðis ]>ang-
að til, held eg að eg megi lofa því, að hún geti
verið niðri hjá j7ður um jólin.”
Daginn eftir var eg fær um að skrifa Rich-
ard jólabréf, og seiula honum nvtsamar gjafir
og leikföng. Systur minni skrifaði eg líka fá-
einar línur, og sagði henni frá orðum spákon-
unnar, en gekk fram hjá því, sem seinna skeði,
og kendi veiki minni um þetta fáorða bréf. Eg
sagði líka að veikin hefði gert mig viðkvæma og
órólega um óhultleik Richards, og bað hana að
senda framvegis bréfin sín frá Warwick. en ekki
Barton, svo að pósthúss stimpillinn kæmi ekki
upp um okkur. Eg vissi að ofurstinn opnaði
sjálfur töskuna, og var þrædd við alt. sem kæmi
uy>p um verustað drengsins míns. Þessvegna
vildi eg ékki láta brýf mitt í heimilis pósttösk-
una„ en fór með það að stiganum til að fá sendi-
sveininum, sem fór með töskuna, bréfið mitt.
Þegar eg gekk aftur upp til herbergis míns, sá
eg manninn minn standa í dyrum bókastofunn-
ar, sjáanlega að horfa á mig. Eg hefði getað
þotið til herbergis míns, en þá fékk hann tæki-
færi til að spvrja um bréfið, og það varð eg að
koma í veg fj7rir; með þeirri ró, sem eg varð
jafn hissa á og hann undraðist yfir, gekk eg til
hans, hneigði mig og sagði:
“Eg vil nota tækifærið til að þakka j7ður,
cfursti L.vnwood, fvrir hluttekningu j7ðar í veik-
indum mínum. Það hefði þó máské verið betra,
að endir þessara veikinda hefði verið dauðinn,”
sagði eg beisklega.
“Nellj7!” hvíslaði hann fölnandi.
“Ungfrú Sedwick, ef eg má Heiðrétta, ofursti
Ljmwood, lagsmær konu yðar. ’ ’ Og með annari
ennbá dýpri hneigingu, sem hann eflaust skildi
háðið f, sneri eg mér v7ið og gekk aftur upp stig-
ann. Eg heyrði að einhver kom til hans og
spurði um eitthvað, ,sem hann eflaust hefir orð-
ið að svara, og þessvegna var eg viss um að
liann gri ekki elt sendisveininn, og að bréfinu
rnínu var óhætt.
Eiga kaup vid ydur
og vér höfum allar sortir af rubher skófatnaði, sem yður
mun litast vel á.
Thc Northern tegundirnar af rubber skóm, yfirskóm og
verkaskóm eru hér, svo þér getið skoðað vörurnar. Vér mæl-
um með þeim — en vér mælum aldrei með neinu, sem ekki
er verulega gott.
Litið á vörurnar. Yður mun lítast vel á þær.
Til sölu hjá eftirfylgjandi kaupmönnum:
Arborg Farmers’ Co-op Ass’n T. J. Gíslason, Brown.
Jonas Anderson, Cypress River Lakeside Trading Co., Gimli.
T. J. Clemens, Ashern. S. M. Sigurdson, Arborg
S. Einarson, Lundar F. E. Snidal, Steep Rock
S. D. B. Stephenson .Eriksdale.
niiiiiiiiiiiiMiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
’Förumaðurinn.
Frh, frá 3. ols.
Förumaðurinn nam staðar frammi fjrrir há-
sætinu, heilsaði konunginum sem jafningja sín-
um og horfði blítt og vingjarnlega á hann, eins
og sá, er veit og skilur til hlítar, tekur þátt í
sáru sorginni og vill af alhug hugga og hug-
hrej'sta.
Við þetta viðmót rann konunginum öll reiði.
Trúin og traustið var vaknað í huga hans.
Hann stóð upp úr hásætinu og rétti Förumann-
inum hendina, eins og konunglegum gesti og
jafnoka.
Það var orðið grafhljótt í höllinni. Menn
höfðu beðið þess með mikilli eftirvæntingu,
hverjar viðtökur hinn ókunni maður mundi ,fá.
Nú urðu áhorfendur rólegir, er þeir sáu kon-
ung og komumann kveðjast með handahandi.
Menn litu glaðir og rólegir hver til annars. Og -
það var eins og um hallarhvelfingarnar færi
vængjaþj'tur af einhverju óvenju-miklu og mátt-
ugu, innilegu og ástúðh'gu—þergmál hins bezta
í mannlífinu, — eins og hér væri kominn boð-
beri frá Guði sjálfum, er Förumaðurinn tók til
máls:
f Heilagri Ritningu er sagt frá stjörnu í
austri, er vísaði vitringunum þremur veginn til
Betlehem. öruggir reiddu þeir sig á stjöm-
una; og þegar hún nam staðar yfir fjárhúsinu,
l>ar sem Jesús lá í jötunni, gengu þeir þar inn,
fundu barnið, féllu fram fj’rir því og færðu því
gjafir: gull, rej’kelsi og myrru.
Konungurinn hlýddi á, — allir hlýddu á hina
hljómsterku rödd Förumannsins, er fylti sal-
inn veggja á milli og ómaði í hvelfingunum. f
Það vrar eins og þeir hefðu aldrei fyr heyrt sög-
una um vitringana frá Austurlöndum, og að
Förumaðurinn hefði sjálfur verið einn þeirra.
Enn þann dag í dag steiulur stjarnan og vís-
ar veginn til barnsins í jötunni, — hans sem var
Frelsari heimsins, sigurv'egari syndarinnar og
dauðans\
Stjarnan er Guð's heilaga orð.
Það leiðir aldrei afvega, þegar við hlýðum
því í trú. Farðu eftir því — og ])ú munt finna
• barnið í jötunni.
Og þegar ]»ú hefir fundið það, þá fylg þú
þvri frá Betlehem til Golgata; fylg þú Frelsar-
anum í kærleik hans til mannanna og í tak-
markalausu trausti lians til liins himneska föð-
ur. Og þegar þú ert kominn með honum um
Sársaukaveginn til Golgata, þá tak þú krossinn
þér á herðar, þann gross, er Guð réttir þér.
Nú leit Förumaðurinn blíðlega og hrærður
á konunginn.
Vegur lífsins liggur ekki til himins fvr en
eftir /að vegur krossins er honum sameinaður.
Og Himinvegurinn liggur um Golgata — einnig
fyrir þig, herra konungur.
Og fyrirheit um Paradís fáum vrið ekki, fyr
en við komum til Golgata, eins og ræninginn —
og í raun og veru erum við allir ræningjar, er
unnið höfum til eilífs dauða. En frá Betleliem
liggur leiðin, um Golgata til Paradísar.----
Förumaðurinn talaði af kunnugleik um veg-
ina, eins'Og hann hefði sjálfur verið við jötuna
og krossinn; og hann hóf skýru og blíðlegu aug-
un, eins ogsá, er eygir leiðar-endann við himins
hlið og þráir sjálfur þangað.—
Og þar heima munum vTið ekki aðeins finna
Hann í hvers fótspor við rej'ndum að feta, held-
ur og alla vini v7ora, er gengu hinn sama veg.
Þar munt. ])ú einnig, herra konungur, finna
iiana, sem þú nú harmar og þráir svo heitt. Þá
þarft þú ekki framar að láta þér nægja að eiga
hana aðeins í endurminningunni, heldur fær þú
þá aftur að horfa í blíðu augun hennar, heyra
hug]>ekk orð af vörum hennar og faðma hana að
þér, sem engil Guðs á himnum.
Hún kemur ekki til þín, en þú getur komið til
hennar, — vilir þú það sjálfur og leggir leið
þína þangað,
Þegar Förumaðurinn hafði lokið máli sínu,
var yfirbragð konungsins einnig orðið blíðlegt,
og augun döggv’uð tárum. Hann reis aftur úr
hásætinu og rétti Förumanninum hendina.
Eg er þér þakklátur, mælti hann, fjrrir það,
sem þú hefir sagt mér. Það var einmitt þetta,
sem eg þarfnaðist að hevra. Trú mín og von
eru eins og önnagna fuglar, með lömuöum
v'ængjum.
Vertu gestur minn nú um heilaga, Jórahátíð.
Vertu há mér og segðu mér meira um leiðina
frá Betlehem til Golgata.
Arni Jóhannssou,