Lögberg - 06.01.1927, Page 8

Lögberg - 06.01.1927, Page 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. JANÚAR 1927. HURTIG’S F-U-R-S ERU ÁBYRGST Þegax þér kaupið FURS hjá HURTIG’S, þá vitið þér að þau fara betur og endast betur. öll loðföt búin til í vorri eigin verk- smiðju af æfðum sérfræð- ingum. Skinnin, sem unnið er úr, að eins þau beztu. Við bjöðum yður að koma í búðina, hvoiít sem þér kaup- ið eða ekki. — Vér getum sparað yður frá $50 til $150 á hverri yfirhöfn. HVRTIGS Reliable Furriers Phone: 383 Portage Ave. 22 404 .... Cor. Edmonton WALKER WED. MAT. Canada’s Finest Theatro NÆSTU VIKU SAT. MAT. * {Jr Bænum. ■ «>**>*• #*#* Herbergi til leigu. Fæði ef óskað cr, aS 675 McDermot Ave Phone 26-470. T"tDUMB|y.S *íi' Capt , PlunkettsíJJv LlOHl II ANSOAL RfVUt Kveldin: 50c. 75c, $1.00. $1,50. $2.00 Míðv.dags Mat, 50c, 75c, $1.00 Laugardagi Mat, 50c, 75c, $1.00, $1:50 10 prct. Tax að auki Gallary alla tíma með Tax 27c A nýársdag andaöist að heimili sinu við Lögberg, Sask. merkis bóndinn Gisli Egilsson. Hann var ‘einn af frumbyggjunum. Var með fyrstu íslendingum, sem settust að í N. Dak. en hafði nú lengi búið t Saskatchevvan. Verður j>essa merka manns væntanlega síöar nánar get- ið. Iþrirttafélagið Sleipnir hefir á- kveðið að halda skemtisamkomu hinn 20. |>. m. í Goodtemplarahús- inu. Nánar auglýst í næsta blaði. Miss Nóra Júlíus frá Betel hefir verið gestur í borginni undanfama daga. Athygli Islendinga skal hér með dregin að auglýsingunni, sem birtist í þessu blaði frá West End Social Club, um dansinn, sem haldinn verður í Goodtemplárahúsinu næsta laugardagskveld. \’erður þar ágæt- ur hljóðfæraflokkur til staðar, og spil fyrir ]>á. er heldur kjósa þá skemtun en dansinn. Fjölmennið á Jæssa ágætu skemtun. Látinn er að Melstað í grend við Árborg, þ. 12. des. s.l. Hallgrímur Sigurðsson, fyrrum bóndi við Manitobav’atn, 92 ára gamall. For- eldrar hans voru Sigurður Bjama- son og kona hans Þórunn Magnús- dóttir, er bjuggu á Valbjargarvöll- um í Borgarhreppi í Mýrasýslu. Þar var Hallgrímur fæddur. Til Vesturhein^s flutti Hallgr. árið 1893, ásamt konu sinni, Þorbjörgu Gísladóttur, frá Neðri-«brekku í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu. Þau eignuðust tvær dætur. Hin eldri, Guðrún að nafni, giftist manni af enskum ættum, D. E. Blackmore, í Dauphin, hér í fylkinu. Er hún lát- in fyrir nokkru siðan. Hin dóttirin, Lára, ásamt nióður sinni, á heima hér í bænum. Eldri dóttir Hall- gríms og hálfsystir Láru, er Þórunn kona Guðmundar M. Borgfjörð á Melstað, þar sem hinn Iátni átti heima siðustu árin. Hallgríntur var röskleikamaður, greindur og hag- orður. Lá hann mörg árin hin síð- ustu rúmfastur, sökum vanheilsu, en hafði skýra hugsun og óskert viljaafl til hins siðasta. Jarðarför- in fór fram frá heimili Mr. og Mrs. Borgfjörð, að báðum dætrum hans þar viðstöddum, þ. 18. des. Séra Jó- hann Bjarnason jarðsöng. Veitið athygli! Þjóðræknisdeildin “Frón” hefir ákveðið að hafa næsta fund sinn mánudagskveldið, 10. þ. m. kl. 8, í neðri sal Goodtemplarahússins. Séra Albert Kristjánsson frá Lundar, hefir sýnt félaginu {>á vin- semd að lofast til áð flytja erindi á fundinum. Fjölmennið! Skbmtisamkoma verður haldin þann 18. þ. m. i efri sal Goodtempl- ara-hússins að tilhlutun Málfunda- félagsins. Gáið að auglýsingu í næsta blaði. TILKÝNNING Fyrsta æfing íslenzka söngfé- lagsins, rThe Icelandic Choral Societv of Winnipegj verður hald- in á þriðjudagskveldið, þann 11. janúar 1927, í fundarsal Fyrstu lút. 'kirkju, Victor St. Alt íslenskt söngfólk, sem kynni að vilja taka þátt i j>essu fyrírtæki, er vinsam- lega boðið að koma á ]>essa æfingu, sem byrjar kl. 8. Hinn 2. þ. m. dó á Almenna spí- talanum í Winnipeg, Mrs. Jórunn HalIdKirsson, kona Þorviðs Hall- dórssonar bónda við Kandahar, Sask. Útfararathöfn fór fram dag- inn eftir í útfararstofu A. S. Bar- dals og stýrði 'henni séra Björn B. Jónsson, D. D. Var svo likið sent til Wynyard, Sask, og jarðsett þar hinn 4. þ. m. Séra Carl J. Olson jarðsving. Hin látna kona var 46 ára að aldri. Þægindi Fyrir YSur Allan Ársins Hring I>a6 er ÞaS f»em vér önn- unist um í Winmipeg. ViSur kol og 0'lSuihitana.r ,tál a8 ihlÝJa y8ur u:m veitur, og ís og is-skápar á aumrum, svo a6 þér fálð ávaH sömu Þæg- indin sumar og vetur. Haf- !6 þér nota6 þessa þjðnustu? Ka'lliiS upp. ARCTIC Á miðvikudaginn hinn 29. síðastl. voru gefin saman í hjónaband af Rev. J. Stanley, Morden, Man. þau Mr. Jón Jónsson og Miss Sigriður Ólafson. Brúðguminn er sonur J. M. Jónssonar og konu hans, sem lengi bjuggu í Markerville, Alta, en eru nú í Winnipeg. Brúðurin er frá Brown, P.O. Man., dóttir Ólafs Árnasonar og Ragnheiðar konu hans, sem nti eru bæði dáin. Ungu hjónin fóru til Minneaj>olis, Minn. og verður heimili þeirra þar. Jóns Bjarnasonar skcli tslenzk, kristin mentastofnun, að 652 Home St„ Winnipeg. Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem fyr- irskipaðar eru fyrjr miðskóla þessa fylkis og fyrsta bekk háskólans — íslenzka kend í hverjum bekk, og kristindómsfræðsla veitt. — Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.00 borgist við inntöku og $25.- 00 4. jan. Upplýsingar um skólann veitir Miss Salóme Halldórsson, B.A., skólastjóri. 886 Sherburn St., Tals. 33-217 tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini*- i HOTEL DUFFERIN | = Cor. Seymour and Smythe Sts. — VANCOUVER, B. C. J. McCRANOR og H. STUART, Eigendur = = Ódýrasta gistihús í Vancouver. Herbergi frá $1.00 og upp. = Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti að vestan, E E norðan og austan. = E Islenzkar húsmæður bjóða ísl. ferðafólk velkomið. E = íslenzka töluð = TiimmimimmimimiimmmmmmiimiiiiimiiimiiiiimiiiiiiiiMiiimiiiiiimmr <H><H><H><H><t<H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><^^ ÞINGEYRAR í Húnavatnssýslu með Geirastöðum, Þingeyraseli, Kornsár- selslandi og Drangavík á Ströndum eru til sölu með öllum hlunnindum og lausar úr ábúð i næstu far- dögum nema Drangavík. Þingeyrum fylgir ágæt laxveiði í Bjargós og kvíslunum aust- an Þingeyra. Ennfremur er nokkur trjáreki á Þingeyrarsandi og selveiði oft mikil. í kaupinu geta fylgt skepnur, landbúnaðarverkfæri og veiði- tæki til lax- og selveiða. Lysthafendur snúi sér til eigandans Jóns Pálmasonpr á Þing- eyrum, eða Valtýs Stefánssonar, ritstjóra i Reykjavík. <h><h><h><h><h><h><h><h><h><h><h><h><h><h><h><h><h><h><h><h><h><h><h><h><h><h>< -0<h><h><h><h><h><h><h3<h><h><Sh>ch><h><h><H><h><h><hKh><h><h><h><h><h><h><h> McKenzie Seed Catalog ókeypis pessí verWiKti vor rrvun vekja eftirtekit alllra — 88 bla6«16ur af mikils- verðum ut>plCMÍn.g'Uin. SkrifiÖ eftlr ertntaki, Þa5 koetair ek'kert. Oefur fullkomnustu upplýsingar um úitsæSi fyrir gtaröiun y6ar og fynir akr- ana og engjarrrar gras og smára. HAFRAR. þaR er aftur á Þessu ári of IttfB af góyum útsæöishöfrum. Vor ve8ri6 var ekki hentugit og þreskingtm drógst viiku eftir viku af votviðrunum. peir sem viiljiai brgyita 'tiil með út- sæði fyrir hafra ætitu áð trygig'ja sór þ-að I tíma. McKenaie ötsæð- i8 er góð tegund oig vér getum seilt eins mikiö og hver viiil Ihafa. ISérstaklt útsæði I pökknm e8a heál vagn'hil&ss. Láitið okkttr vita hviað þér Þurf- 18. Áætlun um verðiið ef um er Í>e8i8. GARNET HVEITI. öérstiakl'egia goltt Þar sem mikið ríður á a8 ihveiþið ,m68ni fljótt. 10 til 12 idagar gota þýtrt. Það að hveitlð sleppi við frost eða ryð. 'Gefur meiri uppskeru en Mar- quiis, 'Garnet hveiti-útsæð'i vort er áreiðanlegt. Hefir verið vand- lega vailið og er hreint. Stveet Ciover, Miiillet, úitsæö'is-hivetti o. s. frv. er ölfliu vel ilýst i ver8skrá vo.rri. A. E. MrKiENZIIO OO., I/TIJ. Aðalskrifstofa o.g vöruhús — Brandon, Man# Crtlbú 1 Moose Jaw, Saskatoon, Edmonton <>g Calgary. Meetar byrgðir af útsæði I Canakia. ó<h><h><h><h><h>{h><h><h><h><b><h><h><h><h><h><i<h><h><h><h><h><hh><h><h><h><h> Halldór Valdason, andaðist á Al- menna spítalanum í Winnipeg hinn 3. þ. m., úr lungnábólgu. Hiann var 68 ára að aldri og hafði um langt skeið átt heima hér í iborginni og stundað málaraiðn. Lætur eftir sig ekkju og tvær dætur. Mrs. J. John- son og Mrs'. W. Halldórson, báðar i Winnijjeg. Jarðarförin fór fram í gær, miðvikudag, frá útfararstofu A. S. Bardals. Séra Björn B. Jóns- son, D.D. jarðsöng. H!5f3SM3MSHaaaMESilBM*HXH*ll*MaHaMBMEMaíaaKiaMai<!aK13MEMaMEM3M H X H ítation COR. MARÝLAND AND SARGENT Gasolia og smurningsolía, og allar tegundir af pörtum, sem til bifreiða teljast. Mr. B. Brynjólfsson annast um allar aðgerðir á bifreiðum. Er hann sérfræðingur í þeirri grein og hefir haft langa æfingu í öllu þvi er að aðgerðum bifreiða lýtur. Phone: 37-929 P. N. JOHNSON eigandi. HSHSHSHXHSMaHaHZHZHSHXHSHXHaHZHXHXHZHaHXHSHZHSMSHaHZH ‘U H)uí>£imy Ifrag (fomfumg. INCORPORATED 2?? MAY 1670. ÞRJÁR MILJONIR EKRA í MANITOBA, SASKATCHEWAN OG ALBERTA ÁB0DARLÖND til sölu OG BEITILÖND TIL LEIGU LEYFI TIL HEYSKAPAR og SKÓGARHOGGS Sanngjörn kjör Allar frekari upplýaingar gefur HUDSON’S BAY COMPANY, Land Department, Winnipeg or Edmonton Whist Drive og Dans verður Kaldinn í Goodtemplar Hall, Laugardagskv. 8. Jan. Whist Drive byrjar kl. 8 og Dansinn kl. 10. Aðgangnr 3Sc. Takið eftir! Bændur og verzlunarmenn, sem hafa við til sölu, er hæfileg- ur er til “Boxa”-gerðar geta fengið hæsta markaðsverk og peninga ut 1 hond. Sanngjarnt mál og sérstaklega 'hátt verð borgað fyrir við. sem er 5 fet 2 þuml. á lengd hvort heldur hann er þur eða grænn, með Jwi að snúa sér til. Thorkelson’s Manufacturíng Co *33f Spruce Street, Winnípeg. ’ ^ ^SHSHSHSHSHSESHSaSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSajj j?SHSHSH5HSHSHSHSH5?SH5H5HSH5HSHSHSE5H5HSHSH5HSHSHSHSH5HSH5HSHSH5?S A Strong Reliable Business School MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTF.NDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment ls at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THEATRE Fimtu- föstu- og laugardaginn í þessari viku TOM MÍX No Mans Gold Mánu- þriðju- og miðvikudag í næstu viku VARIETY HREBERGI $1.50 OG UPP EUROPEAN PLAN THE W0NDERLAND THEATRE Fimtu- Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU Gilda Grayí ALOMA OP THE SOUTH SEAS Sérstök sýning, 2. þáttur ný Serial Chasey of the Coast Guards. Mánu-Þriðju-Miðv.dag Rudolph Valentino í The Eagle Ást sem aldrei bregst, ogsem verð- ur fyrir mörgu misjöfnu en vinnur sigur á endanum. Stórkostlegur. hrifandi, leyndardómsfullur. LELAND HOTEL City Hall Square TALS.A5716 WINNIPEG FRED DANGERFIELD, MANAGER Jólagafir til Betel. Isl. kvenfél. í Glenboro .. $25.00 Mr. og Mrs. Theodor Jóhann son, Glenboro ............ 5.00 Mr. og Mrs. S. A. Anderson Glenboro...............’ 5.00 Mr. Árni S. Johnson, Glen- boro ........‘......... 3.00 Mr. B. G. Mýrdal, Glenboro O.50 Mr. S, Abraham,son, Wpg. 5.00 Ónefndur í Minneota, Minn. 100.00 Fyrir jætta er innilega þakkað. J. Jóhannesson, féhirðir. 675 McDermot Ave. Boð mikið og rausnarlegt höfðu Þorvarðarsons hjónin á heimili sínu 768 Victor street á sttnnudags- kveldið var, voru þar veitingar og skerrjtanir í besta lagi. Um þrjátju manns sátu boðið. Dr. Tweed verður í Árborg mið- vikudag og fimtudag 12. og 13. þ. m. og á Gimli miðvikudag og fimtu- dag hinn 26. og 27. Hjartans þakklœti til VíSir-búa. Það hefir dregist alt of lengi að senda þeim mitt hjartans þakklæti 'fyrir allar þeirra gjafir og góðvild við m|ig og börnin mín í þessi 4 ár, sem eg hefi verið hér síðan eg kom heiman af íslandi allslaus með 3 smábörn. Sérstaklega vil eg nefna Mr. og Mrs. Franklin Pétursson og Mr. og Mrs. Sigurð Finnsson, sem á allan rtijögulegan hátt hafa hálj>að mér og styrkt hæði með gjöfum og allskonar hjálp, jiessum tveimur heimilurr^ vil eg sérstaklega senda mitt 'best þakklæti og svo öllum bygðar-búum fyrir þeirra margvís- legu hjálp og góðvild við mig. öllu þessu góða fólk bið eg guð að launa þegar því liggur miest á. Með hug- ann fullan af bakkæti óska eg ykk- ur öllum gleðlegt nýár með hjart- ans þakklæti fyrir gamla árið. Mrs. Guflrún Magnússon. Vidir, P.O. Man. C. J0HNS0N hefir nýopnað tinsmiðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um ait, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir á Furnaœs og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður í sam- bandi við hótelið. j G. THðMAS, C. THORUKSDH Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ó d ý r a r en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 Vér höfum allar tegundir af Patent Meðulum, Rubber pokum, á- aamt öSru fleiraer sérhvert heimili þarf viS Kjúkrun sjúkra. Læknis ávísanir af- greiddar fljótt og vel. — Itlendingar út til sveita, geta hvergi fengið betri póst- pantana afgreiðslu en hjá oss. BLUE BIRD DRUG ST0RE 495 Sargent Ave. Winnipeg Hvergi betra að fá jiftingamyndina tekna en hjá Star Photo Studio 490 Main Street Winnipeg fl “Það er til Ijósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg cXnibe LFo^ Hardware SlMI A8855 581 SARGENT Því að fara ofan í bae eftir harðvöru, þegar þér getið feng- ið úrvals varning við bezta verði, í búðinni rétt í grendinni Vörurnar sendar heim til yðar. BUSINESS COLLEGE, Limited 385*4 Portage Ave. — Winnipeg, Man. SHSHSHSH! H'TSHSHSHSHSESHSHSHSHSHi 54 15H5HSHSH5HSH5HSHSHSH5E5HSHSH? £iiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiimimimiiiiiiimimmiMiiiMmiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiu VETUR AÐ GANGA IGARÐ = inginn sama daginn og honum var viðtáka veitt. Pantanir utan af = E landi afgreiddar fljótt og vel. = = Nú er einmitt rétti timinn til að lita og endurnýja alfatnaði og § = yfirhafnir til vetrarins. Hjá oss þurfið j>ér ekki að bíða von úr = | viti eftir afgreiðslu. Vér innleiddum þá aðferð, að afgreiða vam- I | Fort Garry Dyers and Cleaners Co. Ltd. f W. E. THURBER, Man.ger. | 324 Young St. WINNIPEG Sími 37-061 1 r> 11 n 111 n 1111111111 n 111111 n 11 m 1111 n 1111111 n 111 n 1111111111111111111 n 111 n n 11111111111111 u 111 House of Pan Nýtízku Klæðskerar 304 WINNIPEG PIANO Bld* Portage og Hargrave Stofns. 1911. Ph. N-6585 Alt efni af viðurkendum gæðum og fyrirmyndar gerð Verð, sem engum vex í ________augum.________ ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sein þessl borg heflr nokknrn tiina haft lnnan vébanda sinna. Fyrirtaks máltiSir, skyr,, pönnu- kökui, rullupylsa og þJóBneknls- kaffi. — Utanbæjarmenn fá sé. ávalt fyrst hressingu á YVEVEIi CA.FE, 6»2 Sargent Ato 9ími: B-3197. Rooney Stevens, elgandi. I GIGT Ef þu hefir gigt og þér er llt bakinu eCa i nýrunum, þá gerfilr þú réct 1 a8 fá þér flösku af Rheu matic Remedy. Pa8 er undravert Sendu eftir vttnlsbur8um fólks, sem hefir reynt það. $1.00 flaskan. Póstgjald lOo. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. PhoneA3455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inu í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krullað og sett upp hér. M3ts. S. GUNNIjAUíJSSON, EJtgaadt Talsími: 26 126 Winnipeg Chris. Beggs Klæðskeri 670 SARGENT Ave. Næst við refðhjólabúðina. Alfatnaðir búnir til eftir máli fyrir $40 og hækkandi. Alt verk ábyrgst. Föt pressuð og hreins- uð á afarskömmum tíma. DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Meyers Studios 224 Notre Dame Ave. Allar tegundir ljós- mynda ogFiIms út- fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada í Frá gamla landinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. Selian & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Sherbrook og William Ave. Phone N-7786 VANTAR 50 ISLENDINGA Vér viljum fá 50 íslenzka menn nú þegar, sem vilja læra vinnu, sem gefur þeim mikið í aðra hönd. Eins og t. d. að gera við bíla og keyra þá, eða verða vélameistarar eða læra full- komlega að fara með rafáhöld. Vér kennum einnig að byggja úr múrsteini og plastra 0g ennfremur rakaraiðn. Skrifið oss eða komið og fáið rit vort, sem gefur allar upplýsingar þessu viðvíkjandi. Það kostar ekkert. HEMPHILL TRADE SCHOOLS. LTD. 580 Main Street Winnipeg, Man. UNWKPACiriC N OTI D Canadian Paciflc eimskip, þe^ar þér ferBist til garnla landslns, íslanda, e8a þegar Þér sendi8 vinum y8ar f&r- gjald til Canada. Ekkl hækt að f& betri aðbúmvö. Nýtlzku skip, úbbúin me8 öllum þeim þægindum sem skip má velta. Oft farið & milli. EargJakl á þriðja plfissl mllll Oan- ada og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. plása far- gjald. LeltlB frekarl upplýslnga hjá u- boðsmannl vorum á staCnum eð> skriflB W. C. CASEV, Gonoral Agent, Canadian Pacifo Steamshlps, Cor. Poriage & Maln, Wtnnipeg, Maa e8a II. S. Bardal, Sherbrooke 8t. Wlnnlpeg Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tækifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson's Dept. Store.Winnioeg

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.