Lögberg - 03.02.1927, Blaðsíða 1

Lögberg - 03.02.1927, Blaðsíða 1
iifte Í40. ARGANGUR WINNIPEG, MAN.. FIMTUDAGINN 3. FEBRÚAR 1927 NUMER 5 TveirJManitobamenn heiðraðir. Merkan viðburð má það kalla, að tveir nafnkunnir menn í Mani- toba hafa verið sæmdir heiðurs- merkjum af konungi og stjórn Noregs. Mennirnir eru þeir Thos. H. Johnson fyrrum dómsmálastjóri i Manitoba og John Willardson, fyrverandi vísikonsúll Norð- manna í Winnipeg. Sá fyrefndi var sæmdur annars stigs kom- mandör orðunn'i, en hinn riddara- orðunni norsku. Þetta er í fyrsta sinn að siíkur heiður hefir fallið í skaut manna hér í Manitoba og verða menn víst sammála um, að valið hafi verið sanngjarnlega og vel og að báðir mennirnir séu he'iðursins verðir, þó nokkuð sé það sitt upp á hvorn máta. John Willardson hefir starfað í lengri tíð sem embættismaður stjórnarinnar norsku hér í borg og áunnið sér traust og virðingu allra, sem hann hefir kynst. Hinn, Thomas H. Johnson, er eínn af mikilhæfustu stjórnmála- rcönnum Manitobafylkis, hreinn, ákveðinn og einbeittur. En eins og vísikonsúll Norðmanna tók fram, þá var heiðurinn ekki veittur honum sérstaklega fyrir þá hæfi- loika hans, heldur fyrir framkomu hans sem umboðsmanns Canada- ríkis á hundrað ára minningar- hátíð Norðmanna, sem haldin var í Minneapolis, Minn., árið 1925, og um leið og konungur Noregs vill tjá Mr. Johnson virðingu sína í þessu sambandl, þá vill hann og heiðra Canadaþjóðin með því að heiðra umboðsmann hennar við þetta tækifæri. Heiðursmerki þessi voru afhent í Fyrstu lút. kirkjunni á miðviku- dagskveld'ið í síðustu viku, að fjölda fólks viðstöddum, er Norð- menn hér í borg höfðu efnt til. Ritari norska klúbbsins í Winni- peg, Mr. James C. Berg, stýrði í'amkomunni og flutti ávarp til htiiðursgestanna og fólksins. En vísikonsúll Norðmanna, Mr. Ken- nen, afhenti heiðursmerkin og flutti vel viðeigandi ræðu. Heið- ursgestirnir svöruðu báðir. Wil- lardson er enginn sérstakur ræðu- maður, en eríndi hans var hlýtt og dálítið fyndið. Ræðuhæfileika Mr. Johnsons þarf ekki að gjöra bér að umtalsefni; allir, eða flestir Vestur-Islendingar þekkja þá, og skal látið duga að segja, að hann mintist ferðar sinnar og samferðafólksins á hátíðina í Minneapolis, og hátíðarinnar á- gætlega vel, og í sambandi við ræðu Bandaríkjaforsetans við það hátiðlega tækifæri, tók hann skýrt fram, að forsetinn hefði gert grein fyrir því, að það hefðu verið is- landingar, sem fundu Ameríku, sem ekki væri neinn leyndardóm- ur lengur, heldur óhaggandi sögu- legur sannleikur. Mr. Johnson er einn af þeim mönnum í hópi Vestur-íslendinga, sem hefir ávalt þrek til þess að kannast við sjálf- en sig. ! Auk þessara tveggja manna töl- uðu tveir aðrir, Mr. Cannon, mentamála ráðherra Manitoba- íylkis, og Dr. B. B. Jónsson, prest- ur Fyrsta lút. safnaðar. Mintist hann líka Norðmannhátíðarinnar miklu frá, 1925. Auk þess, sm nú er talið, skemti norskur söngflokkur með kór- söngum á norsku og þáu Mrs. B. H. Olson og Paul Bardal sungu tvísöng afburða vel. Yfir höfuð var öll ahöfnin ánægjuleg og eft- irminnileg. Guðrún Thomsen 52 (2) Carl Bardal 54 (3) Edward Magnússon 49 (2) Margaret Kinarson 40 (5) I [alldór Bjarnason — Latin—61. Grade XII:— Anna Marteinsson 83 Mabel Reykdal 77 Sella Johnson 78 (2) Vigdís Sigurdson 54 (2) I [eimir Thorgrímsson 69 First year Art: Milton Freeman Hiáskólaprófj 69. í aukaprófum frá mentamála- deildinni liafa þessir nemendur skólans lokið prófi í eftirfylgjandi greinum: (rrade XII — First year : Milton Freeman — SpelHng. I leimir Thorgrímsson: Latin gram- mar, Algebra^Spelling. Vigdís Sigurdson: French Authors, Composition. Grade XI:— Magnús Paulson — Arithmetic. Magnús Thorlákson — Arithmetic. Guörún Thomsen—Ancient History SigurSur Eggertson: Sci. I, Arith- metic, Grammar, Spelling. (Tók öll prófin í tíunda bekk, og lauk viS fjórar námsgreinar úr sex. Ársskýrsla PrófskýrslurfráJ.B.A. Jólapróf: Crade IX:— Signý Bardal 54% (2) Grade X:_ Sigurnur Vopnf jörð 83%(TX og X) Haraldur Johannsson 80. Harold Gíslason 79.9 (1) Helga Gíslason 60 (2) Jón Bjarnason 70 (3) Franklin Einarson 58 (3) Orn Thorsteinson 59 (4.) Thorunn Thorlacius 58 (4) John Ransom 54 (2) C>sk Bardal 50 (4) Sybil Calverley 47 (a) Grade XI:— Lillian Thorwaldson 76 Magnús Thorlakson 61 (1) Guðný Benjamínsson 57 (1) Herman Olafson 66 (2) Magnús Paulson 59 (2) Ársfundur Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg. I lann var haldinn í fundarsal kirkj- unnar á þriðjudagskveldiS, hinn 25. janúar. Forseti safnaðarins, Dr. B. J. Brandsson, var fundarstjóri. Skýrslur safnaöarins, yfir árið 1926 voru lagðar fyrir fundinn, og sömuleiSis skýrslur allra þeirra fé- laga og deilda, sem söfnuðinum til- heyra. Báru þær órækan vott um mikla starfsemi safnaðarins á árinu »g góoan hag hans í öllum efnum. Skýrsla prestsins séra Björns B. Jqpssonaf, D. D. sýnir að á árinu hafa fram farið T03 guSsþjónustur, 430 altarisgöngur, 39 skírnir, 40 fermingar , 53 hjónavigslur og 36 greftranir. í söfnuðinn höfðu geng- iS 67 á árinu en enginn úr. lunnudagsskólann eru nú inn- ritaðir alls 630. Er honum skift í tvær deildir, enska og íslenzka. 1 hinni fyrnefndu eru 255, en hinpi síciar nefndu 375. í ensku deildinni eru yngri börnin, þau sem eru inn- an við fermingu, töluvert fleiri held- ur i hinni íslenzku. Þó er mismun- urinn enn ekki nema 42, en alls eru 120 fleiri í íslenzku deildinni held- ur en hinni ensku. Tekjur safnaSarins voru á árinu $13,384,90 aS meðtöldu því fé sem einstök félög og deildir innan safn- aðarins hafi tekiÖ inn. Þó er þaS fé dregiS frá sem þessi félög hafa lagt söfnuðinum til beinlínis, sem annars mundi tvítaliíS. Af félögum þeim, sem söínuðin- um tilheyra, er kvenfélagið stærst og starfsamast eins og verio" hefir og er fjárhagsskýrsla þess yfir ár- i8 1926 á þessa lerð : Tekjur:— í sjóÖi 1. janúar 1926. .. $281.84 Aðrar tekjur á árinu .... 2531.53 AHs........... $2813.37 Útgjöld:— Til safnaSarins........ $1200.00 Til Betel .............. 245.10 Kirkjuklukka ........ 100.00 J. B. Academy ........ 100.00 Minningarsjóður frú Láru Bjarnason.......... 100.00 Heiomgjatrúboo"........ 50-00 HeimatrúboB .......... 50-00 Djáknanefnd .......... S°°° Önnur útgjöld ........ 5IO-3° Alls ........ -2,4°5-4° í sjó«i 1. janúar 1927 $4°7.97 Djáknanefndin hefir unnici mik- ið og gott verk á árinu, en þa55 er aSallega í því innifalið aS hjálpa sjúkum' og þeim öSrum, sem hjálpa þarf. SafnaSarmeðlimir og aririr vinir safnaðarins, eru alt af betur og betur ao" skilja naurisyn djákna- starfsins og sýna þaí5 í verkinu. Á ársfundi safnarjarins í fyrra bairðst Frirjrik Bjarnason til aíS safna fé til a?S kaupa kirkjuklukku ef söfuíinum væri það áhugamál. Var þa« bo8 þakksamlega þegiS og i gekk Mr. Bjarnason aíS þes'su verki meíS svo miklum dugnaði aíS klukk- an var komin í kirkjuturninn snemma í maí og er allur kostnað- ur í sambandi viS hana borgafiur. AíS fullu kostaSi klukkan uppsett -932.00. Þeir sem gefio* hafa til klukkunnar eru samtals 245. Óhætt er afj segja aíS hagur safn- aoarins stendur nú ágætlega og sam- vinna öll er þar í bezta lagi. Frá kosningu starfsmanna var skýrt í sííSasta blaSi. Vér undirritaðir fulltrúar hins Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg, sem endurkosnir voru á síðasta árs- fundi til aS annast um fjármál og önnur störf safnaðarins á árinu, sem leið, gjörum hér meö grein fyrir starfi voru. Þegar litið er á skýrslur þær, sem hin mörgu félög starfandi innan- safnaciar leggja fram fyrir fund þennan, sér maður a'Ö þessi söfnuö- ur hefir ennþá einu sinni sýnt það og sannað að þar sem kristileg sam- úíS ríkir er um ekkert annað en framför aö ræða, og er þaö okkur mikiÖ ánægju efni aS minnast þess hve vel og dyggilega fólk þessa safn- aSar hefir stutt að velferðarmálum kristilegs félagsskapar vor á meSal, og ber söfuðinum aí þakka af heil- um hug öllum þeim, sem mest hafa lagt á sig í þarfir kirkju vorrar. Fjárhagsmál. safnaðarins eru fremur í góðu lagi, eins og skýrsla sú ber vott um, sem gjaldkeri A. C. Johnson leggur fram. Þegar tekiS er til greina hvað reksturskostnaS- ur kirkjunnar er hár, viljum vér minnast þess aS þrátt fyrir þaS sá- um vér okkur fært um að færa nið- ur skuld safnaðarins um $458.00 með því aS borga ])aS sem eftir var af orgelskuldinni nefnilega hina fyrnefndu upphseð, svo nú á söfn- uSurinn það skuldlaust. \'eðskuldabréf á kirkjunni sjálfri standa því eins og i fyrra í $8000.00 og er það oll skuld sem á söfnuði þessum hvílir og væri þaS æskilegt et' safnaSarfólk sæi sér fœrt á þessu ári aS beita vilja sínum í ])á átt að borga af þessari skuld til muna, og viljum vér skora á alla góSa með- limi safnaoarins aS hafa þaS hug- fast.'Vér Viðurkennum aS þessi hin síðustu ár hafa veriS erfiS, en útlit er fyrir bjartari framtíS og mun kirkja vor ekki síður en aörir njóta góðs af. Samkvæmt ákvörSun síSasta árs- fundar hefir söfnuður þessi eign- ast kirkjuklukku, sem vígS var sunnudaginn ]jann 2. mai 1926 af presti safnaSarins Dr. B. B. Jóns- syni, klukkan sem hangir í norður turni kirkjunnar og boðar meS fögrum hljómi þegar henni er hringt. alla velkomna i Guðs hús, er söfnuðinum til sóma; megi hún einnig verSa honum til blessunar. Viljum vér sérstaklega þakka Fred Bjamason, Jón GilHs, og Ed. Preece fyrir hve vel og samviskusamlega þeir unnu aS því að safna fé þessu til framkvæmdar, einnig á safnaSar- fólk þakkir skilið fyrir hve góSfús- lega allir tóku á móti þeim og lögðu af mörkum hver eftir eigin kring- umstæSum. Fred Bjarnason leggur fram og skýrir ítarlega skýrslu viðvíkjandi klukkukaupunum. Eins og skráS er í fundargjörS síSasta cársfundar var okkur falið á hendur að kaupa hempur handa yngri söngflokknum, þetta hefir veriS gjört eins og fólk óefað hefir tekiS eftir, og mun gjaldkeri sýna í skýrslu sinni kostnaS þessu við- víkjandi. Álla þá, sem í söfnuSinn hafa gengið á árinu bjóðum vér hjartan ; lega velkomna og mælumst til aS safnaðarfólk hið eldra og yngra láti sér ant um aS kynnast betur þess- um nýju starfsbræSrum og systr- um. Svo biðjum yér góðan GuS að gefa öllum þeim sem starfa af hug fyrir söfnuSinn á einn eSa annan hátt, styrk tli þess aS vinna verk 'þau, sem þeim eru falin á hendur, samviskusamlega og félagsskap vorum til sóma. Guð blessi alla safnaðar meSlimi fjær og nær og gefi þeim hagsælt ár. Winnipeg 25. jan. 1927. Viðingarfylst, B. J. Brandson. A. C. Johnson. Jónas Johannesson. Lindal Hallgrímson. Albert Wathne. fulltrúar. nuddlækningar í Danmörku, Þýzka landi og Argentínu. Hann er fyr- ir skömmu kominn til Winnipeg, og er hann að hitta að 425 Lang- side, St., kl. 10-12 f.h. og 4-5 e.h. Sími: 35 050. Hann vitjar sjúk- linga, hvar sem er í borginni. Lárus Gíslason kam til borgar- ir.nar um helgina, frá Chicgo, þar sem hann hef ir átt heima síðastlið- ið hálft annað ár. Hann Var á leið til Hayland, Man., að heim- sækja foreldra sín og systkini., scm þar búa. Lárus, sonur Magnúsar Einars- sonar, Sutherland Ave., ve'iktist hastarlega 18. des. síðastl. og var skorinn upp á almenna sjúkrhúsi bæjarins af Dr. Hamilton, og hepnaðist vel. Hann fór út af spítalanum fyrir viku síðan á góðum batavegi. Á sama tíma kviðslitnaði Louis Gordon, sonur Júlíusar bróður Lárusar og varð hka að fara á sjúkrhús, en er nú kom'inn heim ftur. Til hr. 'Sigf. Halldórs frá Höfnum. Stígur Thorwaldson íslenzkir fiskimenn í Manitoba og annars staðar ættu að nota sér það tækifæri, sem hr. B. Methusal- emson býður á öðrum stað í blað- inu. Það hefir lengi staðið fiski- mönnum fyrir þrifum, að þeir hafa ekki getað náð áreiðanlegum sölu- samböndum við aðal fiskisölufé- lógin í Bandaríkjunum og því orð- ið að verzla við milliliði. sem svo og svo mikið hafa tekið af arði þeim, sem fiskimðnnum bar með réttu. Nú er úr þessu bætt roeð sambandi því er hr. B. Methu- s£.lemsson hefir stofnað til við ejtt stærsta og bezta fiskifélagið í New York. Northwestern Fish Co. Sendið fisk yðar til hans og styðjið með því viðleitni þá, sem hafin hefir verið til þess að bæta vðar eigin hag. Athygli íslendinga skal hér með dregin að auglýsingunni um Rose Hemstitching og saumastofu þá, er iMiss Helga Goodman starfræk- ir að 804 Sargent Ave., hér í borg- inni, gegnt Rose leikhúsinu nýja. Er þar* öll slík vinna fljótt og vandvirknislega af hendi leyst, fyrir eins sanngjarnt verð og frek- ast má verða. U.F.W.M. félagið í Framnes- bygð biður Lögberg að flytja Mr. Sveini Thorvaldssyni, Riverton, Man., kærar þakkir fyrir $25 jóla- gjöf, sem hann gaf félaginu síð- stliðin jól og mörg undanfarin ár, til styrktar fátækum um jólin. Óskar félagið honum alls góðs fyr- ir. Fyrir hönd félagsins. H. M. Nielson. Hjónavígslur af séra Birni B. B. Jónssyni: 14. jan^-Thomas Coram Lodge og Laura B. Lindal. 27 jan.—jóhann Daníelsson og Ásta María Monica Magnússon. 29. jan.—Walter W. Bellow og Iillie C. Hnappdal. 31. jan.—Arthur Erickson og Florence E. V. Nicholds. Ur bœnum. Séra staddur hlgi. H. J. Leó frá Lundar var í borginni fyrir síðustu Dr. Tweed verður í Árborg á miðvikudag og fimtudag hinn 9. og 10. febrúar. G. W. iMagnússon, nuddlæknir, hefir auglýsingu í þessu blaði í fyrsta sinn. Hann hefir stundað Bretland. Hinn mikli frjálslyndi st3orn; málaflokkur á Bretlandi hefir nu all-lengi veriS tvískiftur og hafa þeir báðir veriS flokksformgjar Lloyd George og Asquith, sinn fyrir hvorum fylkingararmi. Nu hefir Asquith lagt niður flokksfor- ystu og héldu þá margir. að flokk- urinn myndi aftur samlagast undir stjórn Lloyd George. En það sýn- ist ekki ætla að hepnast, eSa ekki í bráSina aS minsta kosti, því nú hef- ir veriS mynduð ný flokksstjórn innan frjálslynda flokksins og er Grey greifi formaður þeirrar flokks stjórnar. Þykir flokkurinn ólíkleg- ur til sigursælda meðan þannig standa sakir. Pnnsinn af Wales hefir ekki dott- ið af baki núna lengi, þangaS til hinn 1. þ. m. Hann meiddi sig nokk- uð, eins og vant er. en ekki mikiS i þetta sinn. . Mér fanst eg vaxa um helming, eða vel þaS, þegar eg sá Heims- kringlu hina síSustu—heil 'spássía' og meira um mig eSa til mín. Því- lík virSing hefir mér aldrei áður veist, því eg er ekki taumþungur og þessvegna ekkert tromp hjá mínum flokki. Það má ekki minna vera en eg svari þvilíkri kveðju. Þrátt fyrir ýmsa galla mundi eg halda áfram aS kaupa Heimskringlu ef efnahagurinn væri ekki svo hlá- lega lélegur, að meS þvi aS kaupa hana yrSi eg aS fara á mis við önn- ur blöð og bækur. sem eg tel mér nuSsynlegri. Eg skal hinsvegar blátt áfram játa aS mér likar ekki blaSið. Það mun satt að eg hafi einu sinni vottað ritstjóranum þakkir fyrir unninn greiða og sú tilfinning. sem eg bar til ySar ])á er ekki með öllu horfln enn. Mér er fremur hlýtt til yðar og sárnar því meir að sjá y8- ur bregPast vonum mínum, i þeirri stöðu sem er bæði vandasöm og virSingar mikil, því blöSin hafa mikil áhrif á hugsanir fólksins til ills eía góðs. Eg gerði mér miklar — kannské barnalega miklar — vonir um ySur sem ritstjóra. Mér lærist því betur sem eg dvel hér lengur aS vort Vesturheims ís- lenzka þjóðdíf er gjörsýkt af heimskulegum flokkadrætti og þvingandi, drepandi þröngsýni, sem smýgur eins og eiturgufa inn i hvern afkima vors andlcga ,auma og einangraSa þjóðlif.s. Þao' ummynd- ar útsýnitS svo menn sjá allskonar ofsjónir. Það Iiggur í loftínu, eins og drepandi ólyfjan, lamandi, sljófgandi svo flestar hugsjónir fæSast andvana. ÞaS legst á sálirn- ar eins og andlegt átumein, nart- andi, nagandi svo fólkið úrkynjast. Það læðist um bygCirnar eins og ill- ar afturgöngur, er spilla samkomu- laginu og samvinnunni. svo fátt i'ramkvænnst til iranvfaia. Sem einstaklingar stöndum viS íslendingar engum að baki. ViS er- um þróttmiklir, hjálpfúsir viS bág- stadda hjartagóSir. bókelskir og andlega sjálfstæSir að eðlisfari. En tvidrægnin. tortrygnin og flokks- stækiS gerir okkur illmögulegt aS vinna saman til hagsældar fyrir heildina, til verndar og viðhalds þess andlega verSmætis sem var okkar dýrmætasti þjóðararfur. Trúarstælur og blaðarifrildi hafa mest og verst blásið að þessum ó- friðar kolum. ÞaS hefir margklofiS ])jóSarbrotiS ísl. hérna megin hafs- ins í ótal smáflokka. Menn atiiuga oftast eyrnamörkin áður en grensl- ast er eftir manngildinu. Á einka- skoðanir manna er ráSist með sær- andi ósvíf ni. Allur sannleikurinn er okkar megin, alt ranglætið hinum megin. ÞaS er sjaldan spurt um or- sakir eSa afleiSingar. Sanngirnin þokar fyrir flokksfylginu, sannleik- urinn er meir eða minna fótum troðinn á flestum vorum hreppa- þingum. Upptökin eru ekki ySur að kenna, en getiS þér, og aSrir ungir mentamenn, sem aS heiman koma, ekkert gert til þess að bæta þetta ' ibrjálæði ? Þér virtust hafa öll ytri skilyrSi og \ til þess aS beita áhrifum ySar til góSs í þessu efni. Þér höfðuð setiS vio' nám í góðum og gagnmentandi skóla. Þér höfSuS kynst víðsýnum og hleypidómalausum mentamönn- um. Þér voruð óháSir, aS svo miklu leyti sem eg vissi þá, öllum flokk- Stígur Thorwaldson lést aS heim- ili sínu 1620 Fargo St., Los Angeles Calif. ]). 5. des. n • Stígur Thorwaldson var fæddur að Kelduskógum á BerufjartSar- strönd á íslandi 1). 20. des. 1853 og skorti því aSeins fáa daga til að vera 73 ára gamall þé er hann lést. Banamein hans var innvortis krabba mein og hafíi hann þjáðst af því frá ])ví snemma á sio'astliSnu vori. Æfisaga þessa látna ágætis- manns var atS mörgu leyti merkileg og eftirtektaverfi og ætti skiþð ao' vera sögð á fullkomnari hátt en hér er kostur á. Stígur Thorwaldson var sonur merkishjónanna Þor- valdar Stígssonar Og Vilborgat rónsdóttur, sem bjuggu myndarbúi Kelduskógum allan sinn búskap Þeim sem þetta ritar er ekki kunn- ugt um ætt Þorvaldar föður Stígs, en hann niun hafa verio ættaður úr Breiðdal. Vilborg móSir Stígs var Jónsdóttir, Guomundssonar, sem Kelduskóga-ætt er kend við. MóS- ir Vilborgar var Guðrún Guðmunds dóttir. prests í BerufirSi. Þorvald- ur og Vilborg áttu f jölda barna, af þeim munu 10 hafa komist á legg. Þegar Stígur var 25 ára aS aldn misti hann föSur sinn og þar eð hann var sá eini af bræðrttm sínum, sem þá hafSi náð fullorðins aldri, tók hann við ahri heimilissjórn ut- an húss og kom þaS bráSlega í ljós að hann var stöSunni vaxinn þó úng- ur væri, og reyndist móður sinni á- gætasta fyrirvinna og yngri syst- kinum sínum sem bezti faðir. Árið 1881 fluttist Kelduskóga- fjölskyldan til Ameríku og settist aS í íslenzku nýlendunni í North- Dakota, sem þá var fyrir skömmu stofnuð. 9. des. 1881 gekk Stígur aS eiga Þórunni Björnsdóttur, Pét- urssonar, fyrrum alþingismanns og byrjuSu þau búskap á landi sem Þórunn átti á svo kölluSum Sand- hæðum 5 mílur vestur frá Cavalier, N. Dak. þar sem Akra pásthús nú er. Eftir að Stígur og Þórunn gift- ust hélt hann áfram að standa straum af móður sinni og systkin- um og hafSi móðir hans og systkini ávalt heimili hjá honum, þar til móSir hans dó og systkini hans, er upp komust náSu fullorSins aldri og gátu séS um sig sjálf. Ekki mun Stígur hafa haft mikil efni afgangs þegar hann kom til þessa lands, þvi kostnaðurinn við að flytja búferl- um svo langa leið, meS svo stóran hóp af fólki var mikill. En meS dugnaSi, ráSdeild og atorku tókst honum að bæta svo efnahag Sinn að árið 1888 réðist hann í aS byrja verzlun að Akra og á sama tíma sótti hann um leyfi til stjórnarinn- ar aS setja á stofn pósthús aS Akra og var þaS veitt." Fyrst framan af var verzlunin í smátAm stil en um það leyti sem Stígur hætti verzlun á Akra var hún i tölu stærri verzl- ana i þessu héraði. Um langt skeið, nálægt 40 árum bjó Stígur Thorwaldson að Akra og rak þar jöfnum höndum búskap og verzlun og þrátt fyrir það að hnnn byrjafii meS sama sem engin efni tókst honum a8 komast í röð niestu efnamanna hér um slóðir. Heimili þeirra hjóna aS Akra var ávalt sönn fyrrmynd að rausn og gestrisni, var verulegt höfuðból í orðsins bestu merkingu. Hjartfólgnasta áhugamáí Stígs Thorwaldsonar var' aS vera efna- lesía sjálfstæSur og koma börnum sínum og svstkinum vel til manns Sterkur, viíjakraftur, skyldurækni og trúmenska vorti sterkir þættir í lundarfari hans. Stígur Thorwald- son hafði ekki verií settur til menta í æsku, hafði aSeins notið undir- stöðu tilsagnar í almennustu fræði- greinum, eins og tiðkaSist á betri bændabýlum á Islandi í'þá daga. En alla æfi lag«i hann stund á aS menta. sig og auðga anda srinn með lestri góSra bóka og tímarita og fylgjast vel með tímanum og vissi góð deih á þvt sem var aÖ gerast. Hann var sílesandi þegar honum slapp verk úr hendi. Börn Stigs Thorwaldsonar og Þórunnar Björnsdóttur voru 10. Aleph. gift B. O. Johannson lyf- sala i Seattle. Wash. Thorvaldur, ó- giftur til heimilis í Tx)s Angeles, Cal. Björn, kaupmaður í Cavalier. N.D. Pauline, gift E. J. Shield, lyfsala í Los Angeles, Cai.. Thorbjörg, gift B. H. Hjálmarson í Los Angeles, Cal.„ V.'illniar, var lögregJuþjónn í LosAngeles, Cal. dó þar af afleiS- ingum af bílslysi, Ólafur. til heim- ilis aS Akra, N. D., Jenny, hjúkr- unarkona í Los Angeles, Cal. Tvö börn dóu í æsku. Fyrir fjórum árum síðan flutti Stígur Thorwaldson alfarinn frá Akra til Los Angeles í Cal.. Var það sjálfsagt aS stimu leyti á móti hans skapi að fara alfarinn frá Akra. en kona hans hafði um langan tima þjáðst af vanheilsu og var þaS álit sumra aS skeS gæti að hún fengi bót á heilsunni við aS flytja í mild- ara loftslag og hefir það sjálfsagt ráðiS úrslitum. í Los Angeles kom hann sér upp myndarlegu heimili og lagði mikla alúð viS aS prýSa það og hlvnna að því seinustu árin sem hann lifði. MeS Stígi Thorwaldsyni er genginn til moldar einn af allra mætustu og mikilhæfustu mönnum úr hópi Vestur-lslendinga og er hans sárt saknað af öllu ættfólki og vinum hans og öllum þeim mörgu, sem nokkur kynni höfSu af honurrt. Hann vann sitt ( dagsverk meS stakri trúmensku og samviskusemi. Blessuð sé minning hans. Vinur. námu verkfallið í Englandi fySur var vorkunnarlaust að afla ySur betri upplýsinga um þaS hjá Sidney Webbs^ og fréttagreinin um af- skifti Bandaríkjanna af málum Nicaragua-manna. Það er með öllu rangt aS ])eir hafi þar engra hags- um. Þér höfðuS sérstaklega góSa muna að gæta. Margir bandarískir afstöSu til þess aS innleiða betri og heilbrigSari strauma' inn í þóðlíf vort. Hafið þér gert þaS? í allri einlægni sagt finst mér þaS ekki, hvort sem eg leita fyrir mér í ritstjórnar-dálkunum, frétta- greinunum eSa endurprentuðu og aSfengnu efni, sem blaSið flytur. Þér hafið gott vald á málinu. skrifið ljóst, lipurt og oft nokkuS fyndiS mál, en hvað er um innihald- ið. í ritstjórnargreinunum felst oft- ast eitthvert brot af sannleika, en þær svo einhliða og ýkjufullar að flestum, sem -heilbrigða dóm greind hafa ofbýður, hinir þrútna af gremju viS lesturinn. Sem dæmi má benda á greinina um ástandið í Bandaríkjunum og hugleigingar yðar um kirkjuna og kristindóminn í jólablaSinu. Fréttagreinamar eru oftast svó hlálega hliðhollar og svo gapalega ónákvæmar aS erfitt er aS átta sig borgarar eiga eignir og heimili í Bduefield og víðar í Nicaragua. Bandaríkin keyptu einkarétt til þess aö grafa skipgengan skurð í gegnum landiS árið 1912 íTanama- skurðurinn er aS verSa ófullnægj- andi"). Þar að auki eru Ameríkumenn skuldbundnir til þess' að vernda líf og eignir útlendinga þar sySra úr því þeir leyfa engum öðrum þjóS- um að beita neinu hervaldi þar, hef- ir sú regla oftar en einu sinni bjarg- aS sjálfstæði smáþjóðanna í Mið- og SuSur-Ameríku. Rangt er þaS líka að Bandarík- in hafi aS ástæðulausu sent þangað hermenn sína. Tuttugu þúsund Nicaragua-búar beiddust verndar og amerískir hermenn björguðu bresku skipi úr höndum ræningja. Ann- ars hefir Bandaríkja stjórnin fariS nákvæmlega eftir samningi, sem öll MiS-Ameríku ríkin gerðu sín á á öllttm hliðum málanna. Nægir þar j milli og viS Bandaríkin árið 1923. aS benda á umsögn yðar um kola- ' Eg byst við aS yður finnist þetta sagt af ást til Coolidge því ySur virðist þaS ósamrýmanlegt við heil- brigSa hugsun. að menn unni öSr- um sannmælis en þeim, sem maS- ur elskar. Annars býst enginn heilvitamað- ur hér vi« neinum stórtíðindum út af þessu uppþoti. Bandaríkin hafa f yr stilt til f riðar þar sySra og enda haft þar setulið um lengri eSa skemri tíma en draga þaS svo til baka hvenær scm nokkru lap verB- ur komið á innanríkis málin hjá þessum hálfviltu smáþjóSum. BlaSið er oftast barmafidt af alls- konar þvættingi í bundnu og ó- bundnu máli eftir ýmsa en oftast nafnlausa höfunda. Þvílik ritsmíSi hafa sjaldnast annan tilgang en að særa einhverja einstaklinga sem fyr- ir þeim eiturskeytum verSa. Hvaða bókmenta eSa fróSleiksgildi hefir til dæmis sagan um Jón Sólargang eða skrif þurra Þorí-»ergs og I^ax- ness, sem þér teljiS afar merkilegan rithöfund, ef til vill af því aS hann ritar með megnustu fyrirlitningu um heiðarlega albýSumenn heima á tslandi. Mundi y«ur hafa fundist nokkurt vit í því af mér eða ein- hverjum öðrum presti, ef viS hefS- um stungið upp á því: "að f ákunn- andi f áráðlingar, sem aldrei láta sér saman koma um neitt, ættu aS elda Kranvh a tfls. S.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.