Lögberg - 28.07.1927, Side 2

Lögberg - 28.07.1927, Side 2
Bls. 2 LöGjöHí'íIG, FIMTUDAGINN 28. JÚLÍ, iq27. ^HSHSHsaszsHsaszszsasasasasHssseisHsasasHssszsHSHsasEsaszsasssHsasasasasasHsasaszsasasasasHSHS^SHSHSHSzsHSHSísasHszsasssiasESHSHSssHsssasas^scLSPSHSHSHsaszsssHSHsasHw^es^sasa f SOLSKIN 3 3 3 SHSHSHSHSPS Si^itSdíii^HSHSHSH5H5HSHSHSHSHSH5HSH5HSH5H5HSa5HSHSH5HSH5HSHSHSHSHiiH5 5HSH5HSHSHSHSHSH5HSHSHSHSHSHSH5HSHSHSH5H5H5HSHSH5H5HSH5HSH5aSH5H5HSHSHSH5H5HSHSH SHSHSHSHSHSHsT Fyrir börn og unglinga Nú blundar fold í blíðri ró, og .brott er dagsins stríð, og líSur yfir land 0g «jó hin ljúfa næturtíS. Alt er svo kyrt, svo undur rótt um alheims víSan hring, ver og í brjósti, hjarta, hljótt og himni kveldljóS syng. Sæst, hjarta, fullum sáttum viS hvern, sem þig grætti hér, sjá, engill, blítt sem boSar friS, um borg og hreysi fer. Hann útlendingur er sem þú og uppheims þráir hvel; í undra-kveldsdýrS eins og nú sér unir hér þó vel. Hann flytur heimi friSarljóS á friSarhimni skráS, svo iært þú getir lífsins ÓS um líkn og sátt og náS. f>eim fyirgef, er gaf þér sár og gjör þig skildi’ ei hér, — þú ef til vill í nótt ert nár 0g næstu’ ei dagsbrún sér.^ Og yfir hverja óvild breiS til annars, sem þú ber, — til sömu himna liggur leiS, þótt leiSir skildi hér. Þá mæSa sálar hverfur hver, svo hvílst þú getur rótt, og sjálfur drottinn sendir þér, er sefur, góSa nótt. —Þýtt—Kvæði og leikir H .B. Þú GuS míns lífs, eg loka augum mínum í líknarmildum föSurörmum þínum, og hvíli sætt þótt hverfi sólin bjarta, eg halla mér aS þínu föSurhjarta. IÆ, tak; þú, Drottinn, föS’r og móSur mína í mildiríka náSarverndan þína, og ættliS mitt og ættjörS virztu geyma og engu þínu minsta barni gleyma. ó, sólarfaSir, signdu nú hvert auga, en sér í lagi þau, sem tárin lauga, og svndu miskunn öllu því, sem andar, en einkum því, sem böl og voSi grandar. Þín líknarásján lvsi dimmiyn heimi; þitt ljósiS blessaS gef í nótt mig dreymi. 1 Jesú nafni vil eg væran sofa og vakna snemma þína dýrS aS lofa. Matthías Jochumsson. Kisa tekur trygð við hcnsaunga. (Sönn saga.) Eftir E. S. Guðmundsson. ViS áttum heima í 7 ár um tvær mílur ensk- ar vestur af HalLson pósthúsi, í NorSur Dakota. AriS 1895 flutti móðii* mín og stjúpfaSir til Roseau County í Minnesota-ríki. Ekki var bú- iS stórt, en fáein hænsni átti móSir mín; og kött átti hún. Ekki mjög löngu áSur en^riS flutt- um, gaut kisa og lá hún undir stónni meS ketl- inga sína. ITm sama leyti ungaSi ein af hæn- unum út. Eg man, að einn morgun hafði ein- um unganum orSiS kalt, og var nær dauSa en lífi, er bróSir minn kom út í eldhúsiS. Tók bróSir minn ungann og bar hann inn í hlýjuna og lét hann viS stóna. Mundi hann ekki í' svip- inn eftir kisu. Fór hann svo eitthvaS frá, en er móSir mín kom út í eldhúsiS, var kisa búin aS taka ungann og farin aS hlúa aS honum. MóSir mín varS hrædd, fyrst í staS, og hélt, aS kisa mundi gera unganum mein, en sá brátt, að þaS var ekki tilgangurinn, og lét hana svo hafa ungann. Þegar unganurp var orSiS heitt, var hann látinn til móSur sinnar aftur, en ekki leiS á löngu áSur en kisa fór út og sótti ungann og bar hann inn til ketlinga sinna. Og hvaS oft, sem út var fariS meS ungann, sótti hún hann einlægt, og var hárviss meS aS koma meS þann rétta; svo móSir mín lofaði henni aS hafa ung- ann hjá sér, og var eins og kisu þæjti enn þá vænna um hann en um sín eigin afkvæmi. Oft höfSum viS bræSur gaman af aS sjá til kisu, þegar hún var aS reyna aS venja ungann á spenann, en þaS tókst aldrei. HvaS aumingja kötturinn lagSi sig í líma meS öllu upphugsan- legu móti, til aS kenna honum sömu aSferSina og sínum eigin afkvæmum, var bæSi aSdáunar- vert og hlægilegt um leiS, eSa svo fanst okkur drengjunum. En unginn gat ekki skiliS fóstru sína, varð bara feginn aS njóta ylsins og ást- ríkis kisu; en aS læra aS sjúga, gat hann ekki. Er viS fluttum, gátum viS ekki tekiS öll hænsnin, og móSir mín treysti.sér ekki aS fara meS hænuna, sem var meS ’ungana. Lét hún konu þá, sem keypti kofann af okkur, fá hæn- una. Með kisu og ketlingana fór móSir mín þó. Var kisa látin í kassa og ketlingarnir meS henni. Man eg, aS móSir mín sagSi viS konu þá, sem hænuna fékk, aS hún héldi aS hún mætti tjl aS fá ungann h.iá henni handa kisu; en þó varS ekki neitt af því. Fvrsta kvöldiS, er viS fórum af staS, fórum viS aS eins fimm mílur. Er viS vöknuSum næsta morgun, var kisa horfin. Gátum viS ekki lagt af staS úr áfangastaS okkar annara orsaka vegna, fyr en um miSjn dag, svo eg var sendur aS leita aS kisu, og var hún þá komin heim og var þar hjá unga sínum. Fór eg meS hana til baka aftu>. og áttum viS erfitt meS aS hemja hana lijá ketlingunum. Gátum viS ekki látiS hana út, svo aS viS ættum ekki í löngum eltinga- leik aS koma henni aftur ofan í kassann. — Er við vorum búin aS vera um tvær vikur á ferSinni, 0g vorum komin á annaS hundraS mílur aS heiman, lofuSum viS kisu út. LeiS ekki á löngu þar til hún var horfin, og gátum viS ekki fundiS hana, hvernig sem viS reynd- um, og urSum aS fara án hennar. Þar var hús, svo sem fjóröungur úr mílu frá þeim staS, þar sem viS áSum, og fórum viS þangaÖ, en urSum einskis varir. Tveimur árum síSar gistum viS í húsi þessu og spurSum þar eftir kisu, og var okkur þá sagt, aS köttur hefSi komiS þar og veriS aS snuSra á milli hænu-unga, hélt fólkiS aS þaS væri í illum tilgangi, svo kisa var skotin. —Sd.blaðið. ÞVERLYNDA SKASSID. Stgr. Th. þýddi. Markólfur góSi átti ASalheiÖi illu fyrir konu; hún gerSi honum alt til kvalar og lét hann ekki einu sinni hafa nóg aS borSa. Einu sinni sem oftar, þegar hún hafSi látiS hann fasta, kom honum til hugar, aS hann hafÖi fá- eina skildinga í vasanum, og hugsaSi hann sér aS fara meS þá í þorpiS og kaupa sér þar hveiti- brauS hjá bakaranum. En hún sá, hvaS honum bjó í huga og lamdi hann þangaÖ til hann varS aÖ fá henni skildingana. Hann fór þá aS leggja höfuS sitt í bleyti og gegir viS sjálfan sig: “Hvernig í skollanum á eg aS fara aS, svo eg geti fengiS hana til þe&s aS gera eins og eg vilf” Nú vildi svo til, aÖ nokkrir menn hlupu í sama bili fram hjá; þeir ætluðu á ársmarkaÖ, sem þá stóS yfir í næsta þorpi. “Þarna,” segir hann “fer margur á mark- að, sem væri skammar nær aS kúra heima. Þú mátt þakka þínum sæla, aS þú ert gift manni, sem er ekki aS hlaupa eftir hverjum markaÖi, eins 0g þessir ráÖleysingjar, sem svalla eigum sínum.” , “Hvernig ætli þú látir þér,” segir ASalheiS- ur illa, “nei, nú skaltu einmitt fara á markaS- inn.” “Æ, nei, elsku AÖalheiSur, viS skulum held- ur vera heima, hvergi líSur mér nú betur en aS vera heima.” “Ekkert mas,” sagir hún og byrstir sig, “viS förum á markaÖinn.” “Þá skulum viS aS minsta kosti skilja pen- ingana eftir heima, svo við eySum þeim ekki frá bömunum.” “Eg læt vera,” segir hún, “eg held þaS gildi einu, þó krakkamir fái aS kenna á mis- jöfnu.” Nú verSur hann aS fara meS henni á mark- aÖinn. Þá mætir þeim maSur á spánýjum blá- um klæÖisfrakka, sem Markólfi góSa leizt vel á. “Nei, líttu á, ASalheiSur mín, tama er aumi fíflabúningurinn. Börnin á götunni hlaupa á eftir honum, þegar hann kemur heim.” “HvaS ert þú aS setja út á frakkann, aul - inn þinn,” segir hún, “þú skalt nú mega til aS ganga í öSru eins.” “ÍÆ, nei, elsku AÖalheiSur,” segir hann, “gerSu mig ekki aS athlægi; þaÖ hæfir mér ekki aS ganga í svo fínum fötum; eigi eg að komast á frakka, þá kauptu handa mér ein- hvern garm.” “Nei, fínan frakka skaltu hafa, hvort þú vilt eSa ekki,” sagSi hún, “ekkert undanfæri, 0g þaS úr því fínasta klæSi, sem fæst hér á markaÖinum.” Þar meS fór hún inn í búS 0g tók út sjö álnir af forláta klæSi. “En förum nú heim,” sagSi Markólfur, “áSur en meira eySist.” “Ertu vitlaus,” segir hún, “nú verSum viS aS vera hér kyr.” “Æ, en þá megum viS ekki vera aS eySa miklu í mat og drykk,” sagSi Markólfur, “eg er fyrir mitt' leyti harSánægSur meS svarta- brauS, og vín vil eg ekki sjá, eg held vatn sé fullgott í þessari dýrtíS.” “DýrtíÖ,” segir AÖalheiSur illa, “hvern þremilinn varSar mig um dýrtíS, þú skalt eta hveitibrauS og drekka bezta vín, hvort þú vilt eSa ekki.” Svo fór hún meS hann inn í veitingahús og lét bera á borS. “Hér kann eg vel viS mig,” segir Markólf- ur góSi, “hér vil eg helzt vera þangaS til í fyrramáliS.” ÓSara en konan heyrSi þaS, stóS hún upp, borgaSi reikninginn og sneri til heimferSar. LeiSin lá fram meS vatnsfalli. “Gáttu ekki svona framartega á bakkanum, heillin mín,” sagSi Markólfur góSi, “þú gætir dottiS ofan í druknaS.” “Jæja, þá geng eg allra vzt á bláþreminum, fyrst þú gazt ekki haldiS þér saman,“ sagSi ASalheiSur illa. Hún gekk þá svo tæpt á bakka- brúninni aÖ jarSvegurinn skriÖnaSi undir fót- um hennar og féll hún viS þaS niSur í ána og druknaÖi. Markólfur góSi vildi feginn hafa bjargaS henni, en hún var samstundis horfin í straumiSuna. “Þarna sérSu,” sagSi hann, “þú vildir ekki fara aS mínum ráSum, þetta hafSirSu fyrir. En vissi eg hvar þín er aS leita, þá mundi eg feg- inn bjarga þér á land. En eg skal nú gera mitt ítrasta og leita aS þér, hvar sem eg hygg nokkra von til aS geta fundiÖ þig.” Eftir þaS gekk hann upp meS ánni, fann þar langa hrífu, og fór aÖ kraka meS henni í ánni. Þá mætir honum maÖur og segir “Eftir hverju ertu aÖ kraka, laxmaSur?” ^ “Eftir konunni minni,” sagir Markólfur góSi, “eg misti hana hérna niSur í ána.” “Hérna þar sem viS erum?” spyr hinn. “Nei, lengra niÖur frá,” segir Markólfur góSi. “Nú, já, já,” segir maSurinn, “þá er ekki til neins aS leita hér efra, straumurinn hefir boriS hana ofan eftir.” “BlessaSur vertu,” segir Markólfur góSi, “illa þekkirSu þá konuna mína sálugu, því hún var þverari í lund en svo, aÖ hún fylgdist meÖ straumnum. Hún hefir alla sína daga leitaS á móti styaumnum.” “Á, var hún ein af þeim,” sagSi ókunni maSurinn, “þaS er þá til lítils fyrir þig aS leita. En finnirSu hana ekki bráSlega, þá ræS eg þér aS gefa upp leitina. Einhverja af því tægi er alt af hægt aS finna.” Þessu ráSi fylgdi Markólfur góSi, og fann sér aSra konu, og hafi hún ekki veriÖ betri en hin var, þá hefir hún aS öllum líkindum ekki veriS lakari. —Sd.blaðið. SVALAN MIN. Svalan mín, eg sá þig fyrst, er sólin hnigin var, og hafSi hinsta kossi kyst hinn kyrra, .bjarta mar. I Þá sat eg einn viS sæinn blá 0g söng mín æskuljóÖ um innibyrgSa ástarþrá, um indæl broshýr fljóÖ. Þá komst þú sólarsölum frá og söngst þinn dýrSaróS; mér fanst þinn söngur samur þá og svanna ástarljóS. Og vonin mín, — hún hóf sig hátt um himinblámans geim. — Þín augu höfSu eld og mátt, eg aldrei gleymi þeim. Þú aftur burtu flaugst mér frá í fögru löndin þín. Nú einn eg sit viS unni blá og yrki IjóÖin mín. •—Sd.bl. N Þ. Matthíasson. UM FUGLA. Skjórinn. Skjórinn eij fugla [.stelvísastur. Hann á ekki heima á Islandi. Hér er saga um skjórinn. Á herragarÖi einum bar svo viS, aS silfurskeiS hvarf, svo enginn vissi hvar hún var niÖur kom- in. — Grunsemd gat á engan falliS, nema á veslings vinnustúlku, sem fægt hafSi silfur- áhöldin, þá er boriS var af .borÖum. Hún var sökuS um skeiSarhvarfiS, og kærS fyrir þjófn- aS. Hún játaSi aÖ vísu ekki á sig sökina, en þar sem hún gat ekki sannaS sakleysi sitt, var henni varpaÖ í fangelsi. Taminn skjór átti heima á herragarSinum; hann var vanur aS hoppa út og inn eftir vild sinni. Einmitt þegar aumingja stúlkan átti aS fara aS taka út refs- inguna, hagaSi guÖ því svo, aS sakleysi hennar kom í ljós. Drengur einn fann fylgsni skjórs- ins efst uppi undir mæniásnum. Þar lá silfur- skeiSin týnda. Þar fanst og margt annaÖ, er horfiS hafSi 0g enginn vitaS, hvaS af var orSiS. Stelvísi skjórinn hafSi boriS þaS alt í nefinu inn í geymslu-skot sitt. Svölurnar og spörfuglinn. Tvær svölur voru aS gera hreiSur yfir f jós- dyrum uppi. Þá kom spörfugl þar^aS 0g flaug inn í hreiSriÖ. Er svölurnar urSu þess varar, reyndu þær aS reka hann út. En spörfuglin- um þóknaSist ekki aS þoka; hann beit þær, er þær ætluÖu inn. Þá sáu menn undarlegan at- burS. Þessar tvær svölur sóttu mikinn fjölda af öSrum svölum til hjálpar. Allar svölurnar komu meS leirugan hálm í nefinu. SíSan byrgSu þær meS þessu hreiSuropiS. Þar hefSi svo spörfuglinn soltiS í hel, ef drengur, sem horfSi á þetta, hefSi eigi hjálpaS honum út. Svölurn- ar fengu hreiSriS sitt aftur. Þar máttu þær ekki yndi festa, en gerSu sér hreiÖur á öSrum staS. Farfuglarnir á Islandi. Ekki fljúga allir fuglar burt á haustin. — Flestir ránfuglar eru kyrrir þar heima. Spörv- ar flögra víÖsvegar í snjónum. Þá kallast þeir snjótitlingar. Flestir fuglar af hæsnaættinni sitja og kyrrir heima. Alifuglar mundu frjósa í hel, ef þeir fengju ekki húsrúm og skýli hjá mönnunum. Fleiri fuglar fara hvergi. Sumir þrestir hafa vetrarsetu á NorSurlöndum. En annars fara flestir söngfuglar burt á haustin. Allir vatnafuglar flytja sig hópum saman. Sumir farfuglar fara ekki mjög langt; aSrir fara mörg hundruS mílur suSur til þeirra landa þar sem sólskin er og hiti alt áriS um kring. Á NorÖur-Þýzkalandi náSist storkur. Brotin ör sat föst undir öSrum vængnum. Þá sást, aS þetta var ör, sem villimenn í SuSur-Afríku nota viS fuglaveiSar. Á Póllandi náSist annar storkur; hann hafSi gullkeÖju um hálsinn. Á lásinn var grafiÖ letur. HöfSingi nokkur á Austur-Indlandi hafSi látiÖ setja keÖjuna um hálsinn á fuglinum.—Bók nátt. Professional Cards dr. b. j. brandson »16-220 Medlcal Arta Bldg. Cor. Grahara ogr Kennedy Sta. Pbone: 21 834. Ofíice tímar: 2 $ Helmili: 776 Victor Slt. Phone: 27 122 Winnipeg, Manitoba. THOMAS H. JOHNSON H. A. BERGMAN ísl. Iögfræðlngar. Skrifstofa: Room 811 McArthur Buildlng, Portagre Ave. P. O. Box 1666 Phones: 26 849 og 26 840 COLCLEUGH & CO. Vér legrgjum aérstaka éherzlu á. aí eelja meSul eftir forskriftum lsekna Hin beztu lyf, sem hœgt er aC fft eru notuC elngöngu. Pegar Jiér kómiB meB forskriftina tll vor, megitt >ér vera viss um, aC fft rétt (laC sem Ueknirlnn tekur tll. Notre Dame an<l Sherbrooke Phones: 87 669 — 87 660 Vér seljum Giftingaleyflsbréf JOSEPH T. THORSON ísl. Iðgfræðingur Scarth, Guild & Thorson, Skrifstofa: 308 Great West Permanent Building Main St. south of Portage. Phone 22 768 DR 0. BJORNSON 216-220 Meðlcol Arts Bld* Oer. Graham og Kennedy Sts. Pliones: 21 834 Offlce timar: 2—3. Helmilt: 764 Victor St. Phone: 27 68*4 Wlnnipeg, Manitoba. LINDAL, BUHR & STEFÁNSON lslenzklr lagfræðlngar. 366 Maln St. Tais.: 24 961 366 Main St. Tala.: A-4968 felr hafa einnig! skrlfstefur að I.undar, Riverton, Glmli og Piney og eru þar aC hltta ft eftirfylgj- and tlmum: Lundar: annan hvern mlCvlkudaf Riverton: Pyrsta fimtudas. Gimll: Fyrsta miBvikudag. Plney: þrlCja föstuda* 1 hverjum mftnuBl. DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Rldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Pane: 21 834 Offlce Hours: 8—6 Helmtli: 921 Sherbume St. Wlnnipeg, Manitoba. A. G. EGGERTSSON (sL lögfræðtngur Heflr rétt tll aC flytja mftl b«01 1 Manlto-ba og Baskatohewan. Skrlfstofa: Wynyard, Saak. DR. J. STEFANSSON 216-220 MedicaJ Arts Bldg Cor. Graham og Kennedy Ste. Phoie: 21 834 Stundar augna, eyrna nef og kverka sjúkdöma.—Er aC hitta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e. h. Heimill: 378 River Ave. Tals. 42 691 Athygli! Komið með næstu lyfjaáyísun- ina yðar til vor. Þaulæfðir sér- fræðingar annast um alla lyfja- samsetningu. INGRAM’S DRUG STORE 249 Notre Dame Ave. Gagnvart Grace kirkjunni. DR. A. BLONDAL Medical Arts Bldg. Stundar sérstaklega Kvenna og Barna sjúkdöma. BJr aC hltta frft kl. 10-12 f. h. og 3—6 e. h.» Offlce Phone: 22 298 Heimill: 80‘6 Victor 8t. Slmi: 28 180 A. C. JOHNSON 907 Confederatlon Ufe BUg. WINNIPEG Annast um fastcignir manna. Tekur að sér að ávaxta tparifé fólks. Selur eldsábyrgð og toáf- reifia áfoyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svarað samstundia. Skrlfstofusíml: 24 263 Heimaislmi 33 328 Dr. Kr. J. Austmann, Wynyard, Sask. DR. J. OLSON Tannlæknlr 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sta. Phone: 21 834 Heimllis Tals.: 38 626 J. J. SWANSON & CO. HIMITED R e n t a 1 s Insurance R e a 1 Estate . Mortgages 600 Paris Building, Winnipeg Pohnes: 26 349—26 240 DR. G. J. SNÆDAL Tannlaknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave og Donald St. Talsíml: 28 889 Emil Johnson SERVIOE ELEC7TRIO Rafmaons Contractlno — ABa- kyns rafmaosndhöld seld 00 rstd þau oert — Eo sel Moffat 00 McClary Eldavélar 00 hsfl þesr M siinls á verkstœOt »U»a. 524 SARGENT AVE. (gramla Johnson’s byggtngrin rtO Young Street, Winnipeg) Verkst.: 31 507 Helma.: 27 28« Giftlnga- og Jarðarfara- Blóm nxeð lltlum fyrlrvara BIRCH Blómsali 593 Portage Ave. Tals.: 80 720 St. John: 2, Ring 2 Vorkst. Tals.: Hedma Tah.1 28 383 M 184 G. L. STEPHENSON ITTMBER Allskonar rafmagnsáhöld, avo æm straujárn, vira, allar tegundir Bf glöaum og aflvaka (batteréea) VERKSTOFA: 678 HOHE BT. A. S. BARDAL 848 Sherbrooke St. Selur ltkklstur og annast um út- fiarir. Allur útbúnaCur eft beztl. Enn fremur selur hann allskonar mlnnisvarCa ogr legsteina. Skrifstofu talB. 86 607 HelmiUs Tals.: 58 302 tslenzka bakaríið Selyr beztu vörur fyrir Iægata verð. Pantanir afgreiddar tweM njótt og vol. Fjölbreytt árval. Hreln og llpnr viðsklftl. Bjamason Baking Co. 676 SARGENT Ave. Winnlpe*. Phone: 34 298 1 Tais. 24 168 NewLyceum Photo Studia Kristín Bjarnason eig. 290 Portage Ave, Winnipeg Næst við Lyceum leikhúsið. Lóan. Lóan er komin aS kveSa burt snjóinn, aS kveSa burt leiSindin; þaS getur hún. Hún hefir sagt mér, aÖ senn komi spóinn, Sólskin í dali og .blómstur í tún. Hún hefir sagt mér til syndanna minna, Eg sofi of mikiÖ og vinni’ ekki hót; Hún hefir sagt mér aS vakna og vinna Og vonglaSur taka nú sumrinu mót. —P. Ó. l

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.