Lögberg - 28.07.1927, Blaðsíða 3

Lögberg - 28.07.1927, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. JÚLÍ, 1927. Bls. 3. 43. Kirkjuþing Hins evangeliska lúterska kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi. HALDIÐ í WINNIPEG. MANITOBA, 22.-27. Júní 1927. This year marks the completion of twenty-five years of evan- gelistic effort of the Lutheran Church in Kurume since the Rev. J. M. T. Winther óf the Danish Lutheran Church, also Revs. T. Yone- mura and J. P. Nielsen began “with tears” to sow the seed of the Gospel. Therefore we have decided to hold a commemimoration or júbilee of thanksgiving in May of this year. We are especially in- debted to the Danish Synod for our beautiful church property and building which the prayers and offerings of its members made pos- sible for us. As a token of thanks to the Lutheran Church of America for these twenty-five years of evangelistic efforts in our city, we are placing in our church tower a bell which will invite our fellow citi- zens to the Church for generations to come. And from now on our chief object will be to deepen more and more our Life of Faith and even increase our spiritual fellowship só that our-Church may become selfsupporting. We are praying and working that we may speedily realize our desires. Thanking you one and all for your deep interest in us, for your prayers and your good-will offerings which have helped us so much in the past, we pray that our Heavenly Father may richly reward you according to his riches in glory thru Crist Jesús. Sincerely your brother in Christ, T. Tsuboike. We should like to close this report with a reference to Dr. Drach’s visit. As he has reported the details of his stay with us in this station, we would just refer to a bit of follow-up work which is still in progress. As mentioned in Mr. Tsuboike’s letter, Kurume has always been a very conservative city. The City Fathers are now realizing the backward effects of this fact. For example, the strong opposition to making this placé the railway junction of the Kago- shima and Nagasaki lines years ago is an irreparable set-back for which succeeding generations have not been grateful. But the pre- sent City Council and Chamber of Commerce show signs of being up and doing. And you can well imagine what it has meant as to the public recognition of our work that we were able to have a public re- ception under the auspices of these two bodies, the invitation being issued by the Mayor, for your representative, Dr. Drach when he visited our city last spring. They also sponsored a public lecture by Dr. Drach entitled “International Peace” which was delivered in the auditorium of the Chamber of Commerce to a capacity audience. We had a return reception for these men at our home of which the ac- companying group picture is a memiento. And expressions voiced at that time would have given Dr. Drach quite a write-up for the Foreign Missionary even though a disinterested reporter had been present. These men have 'become quite cordial and has helped to make our residence in this city more home-like. Our immediate and urgent need for the city work is now a new Kindergarten building so planned that a section of it can be used for Commnuity Work and the social gátherings of our various organiza- tions. Who will help if the Kurume congregation pledges itself to raise one-half ? This report is respectfully and humbly submitted with the hope that it will result in a prayer offered up by more than one of you at to time of reading for our work in Japan, for it is your prayers that we need more than anything else. Yours in His Service, S. O. Thorlaksson. I Þegar séra N. S. Thorláksson hafði lesið skýrslu þessa, las hann einnig langt, fróðlegt og merkilegt bréf frá Mrs. S.\ O. Thorlaksson. Forseti tilkynti, að þing hinna sameinuðu kvenfélaga, er mæta skyldi, samkvæmt áætlun, úr hádegi dags, yrði að líkind- um búið um kl. 3.30 e. h. Væri því áætlað, að þ'ing kæmi þá saman aftur. Dr. B. B. Jónsson, prestur Fyrsta lút. safnaðar, bauð, fyr- ir hönd safnaðarins, þingheimi og aðkomandi gestum, til sam- eiginlegs borðhalds í fundarsal kirkjunnar kl. 6 e.h. Þakkaði forseti, fyrír hönd þingsins, bað boð. Var að því búnu sungið sálmvers og fundi svo frestað þar til kl. 3.80 e. h. sama dag. NfUNDI FUNDURi—kl. 3.30 e.h. sama dag. Ekkert nafnakall. Tekið var fyrir sjötta mál á dagskrá: Betel. Dr. B. J. Brandson, formaður stjórnarnefndar Betels, inn- leiddi málið með ítarlegri ræðu. Skýrði frá hag, ásigkomu- lagi og horfum er snerta heimilið. Mintist áll-ítarlega á örð- uglieika þá, er verið hafa í því efni, að koma gömlu, íslenzku fólki úr Bandaríkjunum inn í Canada til stofnunarinnar. Benti hann á ráð, er leyfileg væru og réttmæt til að greiða úr þeim vanda. Eftir nokkrar umræður gjörði séra J. A. Sigurðsson þá tillögu, er studd var af mörgum, að heimilis stjórnarnefnd Betel, sé falð að ráðstafa að öllu leyti nntöku fólks á hemlð. Þá gjörði séra J. A. Sigurðsson þá tillögu, er einnig var studd af mörgum, að kirkjuþingið lýsi yfir fögnuði sínum yfir náðarríkri handleiðslu Guðs, að öllu því er snertir hagi heimil- isins, og þakki honum með lotning fyrír hinn blessunarríka á- rangur af starfinu. Sömuleiðis þakki og þingið, formanni stjórnarnefndar, nefndinni í heild sinni, svo og starfsfólki öllu og gefendum víðsvegar um bygðir íslendinga, hið göfuga verk, er Betel hefir auðnast að vinna undanfarið ár og frá því fyrsta, er stofnunin komst á fót. Var þetta samþykt í e. hlj Þá lá fyrir fjórða mál á dagskrá: Heiðingj atr úboð. Eftir nokkurar umræður um málið gjörði séra J. A. Sig- urðsson þá tillögu, er Thorst. J. Gíslason studdi, að þingið lýsi yfir fögnuði sinum og þakklæti í tilefni af skýrslum og bréfum er fram voru lögð frá trúboða vorum og frú hans, hér í þing- inu, og árni þeim, í Jesú nafni, ríkulegrar blessunar Guðs í trúboðsstarfinu. Var þetta samþykt í e. hlj. með því að allir stóðu á fætur. Samþykt var, eftir tillögu sömu manna, að fela fram- kvæmdarnefnd, að ráðstafa bréfi og skýrslum frá trúboðunum, er fram voru lagðar. Þá var tekið fyrir á ný fyrsta mál á dagskrá: Afstaða vor við þjóðkirkjuna á fslandi. Fyrir hönd þingnefndar í því máli, lagði dr. B. B. Jónsson fram þessa tillgu til þingsályktunar: Kirkjuþingið lýsir ánægju sinni yfir því, að samúð hefir aukist á síðari árum milli ÞjóSkirkju Islands og Kirkjufélagsins. Óskar kirkjuþingiS þess, aS sem mest vinátta sé jafnan milli þessara tveggja (deilda íslenzkrar lúterskrar kristni. BiSur þingiS blessun Drottins yfir móSurklrkjuna islenzku og tjáir henni ást sina og virSingu. Þessi kveSju-orS felur þingiS skrifara sinum aS skila til biskups- ins, herra Jóns Helgasonar, dr. theol. Björn B. Jónsson. J. H. Hannesson. N. S- Thorlaksson. Þingsályktanin var samþykt í e. hlj. Þá var tekið fyrir á ný þriðja mál á dagskrá: Heimatrúboð. Fyrir hönd nefndar í því máli lagði séra R. Marteinsson fram þetta nefndarálit: Heimatrúboðsmál. Nefndin i heimatrúboSsmálinu mælir meS svohljóSandi ályktun- um og tillögum til samþyktar: 1. HjartaS í málinu er trúboS, og trúboSarnir eru verkfæri í hendi GuSs. Þessvegna varSar mestu aS þeir skipi rétta stöSu gagn- vart) GuSi og orSi hans og hafi réttan og lifandi skilning á því hvernig GuS útbreiSir ríki sitt á jörSunni. 2. SkoraS er á þá, sem framkvæmdir hafa í málinu aS nota vel þá krafta, sem til þessa starfs fást, bæSi leikmenn og presta. 3. Nefndinni er kunnugt um sum svæSi meSal Vestur-íslendinga, sem hafa, í síSustu tíS aS mestu eSa öllu leyti, fariS á mis viS prests- þjónustu. AS því leyti, sem slík svæSi liggja í nágrenni viS starfandi presta, skorurn vér á þá aS sinna þeim eftir beztu kröfum. • 4. ÞaS sé stefna vor í þessu starfi, aS nálgast, eftir megni, þaS takmark aS láta enga hópa Vestur-íslendinga vera algjörlega án ís- lenzkrar lúterskrar prestsþjónustu. 5. Vér ráSum til, aS Hallgríms-söfnuSi í Seattle, sé veitt úr heimatrúboSssjóSi, til styrktar starfi sínu, sama upphæS og síSastliS- iS ár, $300. 6. Vér ráSum til, aS samiS sé viS séra Hjört J. Leo aS taka aS sér, auk |>ess prestakalls, sem hann nú þjónar, meS aSstoS séra Sig- urSar Christophersonar, alt trúboSsstarf meSal íslendinganna unt- hverfis Mnitoba-vatn, og aS þaS starf sé, eftir ástæSum styrkt af kirkjufélaginu. 7. Ekki minna en $1,200 ætti aS safna i heimatrúboSssjóS á árinu. 8. Vér mælum meS samskotum í heimatrúboSssjóS í sambandi viS reformationar-hátíSina 31. okt. og aS fyrir þann tíma fái allir söfnuSir kirkjufélagsins, frá framkvæmdarnefndinni fulla skýring á þörfum og leiSbeining viSvíkjandi því hvers yænta megi af hinum einstöku söfnuSum. 9. AllsstaSar þar sem ástæSur leyfa, ætti trúboSsstarfiS aS leitast viS aS stofna og þroska sjálfstæSa söfnuSi. 10. Vér viljum benda á þá afar-miklu nauSsyn, sem til þess ber, aS vér vinnum þetta starf meS brennandi áhuga fyrir sannri velferS fólksins og aS vér gjörum oss skýra grein bæSi fyrir þeim tækifærum til starfs sem fyrir hendi eru og eins fyrir þeim öflum, sem á móti stríSa. / \ 11. TrúboSsfélögum innan kirkjunfélagsins bendum vér á heima- trúboSiS ásamt heiSingjatrúboSinu. S. A. Sigvaidascrn. Vilhjálmur Péturson. Sig. Ólafsson. O. K. Olafson. , H. B. Grímson. John J. Vopni. R. Marteinsson. Eftir stuttar umræður um málið gjörði Árni Eggertsson þá tillögu, er studd var af mörgum, að nefndarálitið sé sam- þykt. Var það samþykt í e. hlj. í sambandi við Heimatrúboðsmálið lagði séra Sigurður S. Christopberson fram þessa skýrslu' um starf sitt: Heimatrúboð. Strax eftir kirkjuþing lagSi eg á staS og fór 2. júlí áleiSis til Poplar Park og flutti þar eina guSsþjónustu. ASra guSsþjónustu flutti eg þar i ágúst mánuSi. Var ráSiS aS eg kæmi þangaS meS haustínu, til aS búa börn undir fermingu. Lauk eg því verki í des- ember og fermdi 5 unglinga. Eftir fyrstu guSsþjónustuna i P. P. fór eg norSur til Betel safnaS- ar og var þar um tíma. LeitaSist eg til viS aS koma á sunnudagsskóla, var hann haldinri nokkra sunnudaga í öSru skólahúsi bygSarinnar, en ekki gat orSiS á því framhald vegna vöntunar starfskrafta og starfs- tækja. Betel-söfnuSur er smár, en áhugasamur um málefni sín. Sýrna menn þar mikla fórnfýsi. Fyrir sunnan Silver Bay bygSina er Oak View bygSin, þangaS hefi eg fariS af og til og flutt guSsþjónustur, nokkrar í alt. Líka fer eg nokkrum sinnum til Steep Rock, sem er um 25 mílur norSur frá Silver Bay, og messaSi þar þrisvar sinnum. Eg fór tvær ferSir vest- ur yfir vatnið ’og messaSi nokkrum sinnum bæSi viS Reykjavík og Bay End pósthús. Þá fór eg suSur til Beckville, þar serri er Strand- ar söfnuSur um 50 mílur þar suSur meS vatninu, var þaS löng ferS og. örSug. Enn fór eg norSur til Betel-safnaSar og starfaSi þar um hríS. Á Oak Point eru all-margir íslendingar. Þar hafSi enginn prestur kirkjufél. komiS, síSan aS séra Adam lést. Fór eg þangaS tvisvar og flutti 2 guSsþjónustur og skírSi 7 börn. Þannig hefi eg ferSast aftur á bak og áfram um svæSiS, þar sem eg taldi ólíklegt aS aSrir prestar frá kirkjufélaginu væru væntanlegir; reynt aS koma heirn á flest heimili og sumstaSar flutt stutta bænagjörS og lesiS stuttan kafla úr N. T. Flutti eg í alt um 29 guSsþjónustur og fram- kvænul um 20 skírnir og staSfesti 5 ungmenni. Telst mér til aS eg hafi ferSast um 1700 rnílur milli messustaSa. Þá lá fyrir álit nefndar, er skipuð hafði verið í tilefni af bréfi frá H. E. Johnson i Blaine, Wash. Fyrir hönd nefndarinnar lagði A. M. Ásgrímsson fram iþetta nefndarálit: Nefndin, er faliS var aS fjalla um bréf séra Halldórs E. Johnson til forseta kirkjuþings, um þátttöku vestur-íslenzkra kirkjumanna í hátíSahaldi heimaþjóSarinnar 1930, og prestaskifti hjá þjóSkirkju Islands og hinu ev. lút. kirkjufélagi Islendinga í Vesturheimi, leyfir sér að benda þinginu og fólk safnaSanna á, aS hér er um þýSingar- mikiS og þarft mál aS ræSa. Ber aö þakka séra Halldóri fyrir aS vekja athygli á málinu. SömuleiSis teljum v.ér oss skylt aS ítreka ummæli forseta vors í árs- skýrslu. hans um aukið þróSurþel milli austur- og vestur-íslenzkra kirkjumanna,—hve æskilegt og sjálfsagt þaS er, aS hlú aS andlegum tengslum viS ættjörð vora, og þá einkum vorri eigin þekking á kirkju þjóöarinnar og andlegri menning. Sú hugmynd er einnig hli&stæS þeirri ráSstöfun þessa þings aS senda erindreka á alþing lúterskra manna í Kaupmannahöfn 1929, og þeim einingaranda er nú fer vaxandi í hinum ýmsu deildum kirkju vorrar og meSal allra kristinna manna. Leggjum vér þvi til aS þingiS samþykki: 1. AS ritara kirkjufélagsins sé faliS aS þakka séra Halldóri E. Johnson fyrir ávarp hans og bendingar. 2. AS vér teljum æskilegt að sem flestir prestar og starfsmenn kirkjufélagsins gæti heimsótt ættjörSina 1930 og á þann hátt treyst tengslin andlegu viS þjóðlíf og kirkju íslands, enijafnframt aflaS sér aukinnar þekkingar á sérmálum Islendinga. 3. AS vér teljum bráSabyrgöa presta skifti milli presta innan þjóðkirkju íslands og hins ev. lút. kirkjufélags vors æskileg og líkleg til bessunar fyrir alla hutaðeigendur, bæöi kirkjulega og þjóöernis- \ lega. 4. AS forseta og framkvæmdarnefnd sé falin meSferS þessa máls, einkum meS tijliti til þeirra manna skifta, sem hér er gert ráö fyrir, og óneitanlega eru á valdi kirkjustjórnar og hlutaöeigandi presta og safnaöa. Á kirkjuþingi 25. júní 1927. Jónas A. Sigurðsson. A. G. Eggertsson. A. M. Asgrímson. Klemena Jónasson gjörði þá tillögu og A. E. Johnson studdi, að nefndarálitið sé samþykt. Samþykt í e. hlj. Þá var tekið fyrir sjöunda mál á dagskrá: Sunnudagsskólamir og kristileg uppfræðsla barna og unglinga. Fyrir hönd nefndar lagði séra G. Guttormsson fram þetta nef ndarálit: Nefndin, sem skipuð var í sunnudagsskólamáliS leggur til: 1. A8 forseti kirkjufélagsins tilnefni einn sunnudag á ári, sent sérstaklega sé helgaður sunnudagaskólamálinu. 2. AS framkvæmdafnefndinni sé faliS aS útvega einn árgang af Ljósgeislum eSa öörum myndaspjöldum, meS íslenzku lesmáli, ef unt er. Nefndin skal ákvéSa hve stórt upplag verSur keypt. 3. AS prentaðar séu lexiuskýringar til aöstoSar viS sunnudags- skólakenslu, sem birtar skulu i Sameiningunni. Framkvæmdarnefnd skal ráöa lexíuvalinu, og tilnefna mann til aS rita lexíur þessar. 4. AS fólki, þar sem engir sunnudagsskólar eru sé bent á aS kaupa Ljósgeisla og lexíur og ráSlagt aS nota þá viS kenslu á heim- ilunum. 5. Nefndin leyfir sér aS mæla meS Ljósberanum, sem góSu barnablaSi, og hvetur fólk til aö gerast áskrifendur hans. G. Guttormsson. Valdimar J. Eylands. J. J. Stvanson. Andrew Daniclson. Kolbeinn Scemundsson. Samþykt var að taka nefndarálitið fyrir lið fyrir lið. — Fyrsti liður samþyktur, annar liður sömuleiðis. Um þriðja lið urðu nokkrar umræður, en var síðan samþyktur. Fjórði liður samþyktur. Um fimta lið urðu talsverðar ttmræður Og hann síðan samþyktur. Nefndarálitið síðan í heild sinni sámþykt. Þá var tekið fyrir áttunda mál á dagskrá: Framh. á bls. 7. Aðfinningar G. A. í Heimskringlu. Sökum annríkis nokkurs undan- farnar vikur, hefir mér ekki gef- ist næði til að athuga svo kallað “Svar” G. Á. í Hkr., þ. 25. maí s.l Þykir mér nú' hlýða, að kvitta fyrir það skrif og taka það til of- urlítillar yfirvegunar um leið. í sambandi við drátt þenna, er orðið hefir hér frá minni hendi, finst mér rétt að benda á, að töf- in, er orðið hefir, þarf alls ekki að koma að sök. Fyrst er það, að ekki nema sumir lesendur blað- anna fylgjast með í þessu efni. Annað er það, að hér er um efrii að ræða, sem einskis hraða krefst. Bætist þar og við, að málefnið er þannig lagað, að rétt er að það sé rætt með gætni og stillingu, frem- ur en með kappi og í flýti. gf5D) “Eg sendi ávalt minn rjóivia lil “CO-OP” -Af því þar fæ eg ávalt hæsta verð —áreiðan- lega og greiðlega. Rjóminn skemmist ekki á löng- um flutningi til fjarliggjandi móttökustöðva. SASKATCHfWAN COOPERATIVE CREAMERIKIJ* Það sem kom mér til að taka til máls um kenningar þe'irra forn- aldarspekinganna, Konfúsíusar, Zóróasters og Búddha, var grein- arkorn er út kom í Hkr. þ. 10. nóv. s.l. Var greinin ruddaleg árás á Krist og kenningar hans. Fyrir- sögn ritgerðarinnar var: “Nýmóð- ‘ins Spiritismi og trúarkenningar hinna fyrri manna.” Var þar beint sagt, að kenningar Krists væru allar, eða því nær allar, snapaðar saman úr kenningum fræðimanna, er uppi hefðu verið fyrir Krist, og væri því nálega ekkert sjálfstætt eða frumlegt í boðskap hans. Mátti helzt skilja á greininni, að Kristur hefði ver- ið hálf-ómerkileg persóna, er kunnað hefði lag á, að slá sér upp á viti og þekkingu annara sér fremri og méiri kennara. Væri það þekkingarskorti og vanvizku um að kenna, þegar menn héldu, að hann hefði fyrstur komið með þær kenningar, er beztar þykja viðvíkjandi guðstrú, siðalærdóm- um og öðru, er háleitast er talið í trúarbrögðunum, því það værí ná- lega að engu leyti frá honum; jafnvel gullna ireglan (J.Matt. 7. 12): Alt sem þér því viljið, að aðr- ir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra, væri hreint ekki eftir hann, heldur eftir Konfúsí- us. Svo slysalega tókst þó til fyr- undinum, að hann gat ekki farið rétt með hina svo kölluðu “gullnu reglu” Konfúsíusar, sem er æði- mikið innihaldsminni en lífsregla Krists með því nafni. Regla Kon- fúsíusar er sem sé neikvæð: “Gjör þú ekki öðrum, það sem þú vilt ekki láta gjöra þér.” Þessi van- þekking höfundarins á hinni bezt þektu kenriingu Konfúsíusar var það fyrsta, er vakti eftirtekt mína. Sá eg og undir eins við nánari yfirvegun, að greinin öll var fákænsku samsetningur og vaðall, er að mestu eða öllu hvíldi á fordómum höfundar, en studdist þeim mun minna við sönn rök. En um le'ið og þetta varð mér Ijóst, sá eg undir eins hitt, að greinin gat þó auðveldlega leitt ýmsa í villu, er ekki hafa færi á að kynna sér þessi efni, því hún var skrifuð með talsverðu yfirlæti og sýndist í fljótu bragði hafa á sér einhvern þekkingarblæ. Og það efni, hvort Kristur hefði verið hinn undur- samlegi sonur Guðs, og frelsari mannanna, er fært hefði heimin- um hina óviðjafnanlegustu lær- dóma, er gjört geti menn sæla þessa heims og annars, e'ins og venjulega er álitið að hann hafi gjört, eða að hann hefði verið ó- merkilegur falsari, er snapað hefði saman kenningar sínar hjá heiðnum fornaldarspekingum, eins og greinin fulyrti, það þótti mér þess vert að vera tekið til íhug- unar. Mintist eg því á aðalefni, eða höfuðdrætti kenninga hinna þriggja áminstu fornaldar fræð- ara og sýndi fram á hversu gjör- ólíkar þær hefðu verið kenningum Krists, í flestu eða nálega í öllu tilliti. Gjörði eg þetta með til- hlýðilegri virðingu fyrir hinum fornu fræðurum og, að mér fanst, með kurteisi og góðum rökum. Hafði eg hálfpartinn von um, að úr þessu þyrftu ekki að verða blaðadeilur. Sú von hefir auð- vitað algjörlega brugð'ist. Ekki færri en níu aðfinningar komu í hinu fyrra skrifi G. Á. í Hkr. og það við að eins nokkurn hluta greinar minnar, þann sem ræddi um Búddhatrúna. Nú í hinu síð- ara skrifi manns'ins koma nokk- urar aðfinningar í viðbót. Tel eg ekki eftir mér að leiðrétta þær á svipaðan hátt og eg gjörði þær hinar fyrri. Meðal fyrri aðfinninganna var ein sú, að eg hefði sagt, að Búddha hefði kent að maðurinn hefði enga sál. Það er rétt, eg sagði það. Við þessa kenning Búddha vildi G. Á. ekki kannast. ‘‘Hefir þá maðurinn enga sál, samkvæmt Búddha-trúnni?” spurði hann undrandi. Þessi surriing G. Á kom mér mjög undarlega fyrir Varð hún og til þess að veikja trú mína á fræðimensku hans, því sál arleysis-kenning Búddha er ein af hinum allra bezt þektu sér- kenningum þeim, er hann hafði í því upprunalega fræðikerfi, sem hann samd’i. Bæði þessa villu G. Á., og aðrar svipaðar, er aðfinningar hans voru bygðar á, hefi eg hrakið með nokkurn veginn ljósum rökum. Allar aðfinningarnar í fyrri grein hans, níu að tölu, voru bygðar á ónógum eða á engum rökum, áð undantekinni þeirrí einu, er var í sambandi við það orðatiltæki mitt, að eg viðhafði oiðið “alheimssál”, í staðinn fyr- ir alheimsafl, um þann veruleik, eða þann kraft, er Búddha kann- aðist einan við sem varalnegan og öllu réði í heiminum. Á eg þar við “Karma” lögmálið, sem svo oft hefir verið minst á í þess- um greinum. Ein af hinum méiriháttar nýrri aðfinningum G. Á. er sú, að eg skuli kalla “karma” lögmálið al- heimsafl. Orð hans um það efrii hljóða þannig: “1 næsta, fjórða kafla ritgerð- ar séra Jóhanns, er ýmislegt, sem eg á erfitt með að átta mig á. Hann talar um “karma” sem al- heomsafl, sem taki við öllum eft- ir dauðann, og hann seg'ir, að “skandhas” mannsins haldi á- fram að vera til, þangað til “nir- vana” sé náð. Þetta hvorttveggja rangt. “Karma” er ekki al- er heimsafl. Það er eins og eg hefi teklð fram hér að framan, hvergi til, nema í hverjum elnstakliftg, og lögmál þess er ekkert annað en óhjákvæmilegléiki afleiðing- anna af undangengnum .orsök- um. Að karma lögmálið sé alls ekki neitt alheimsafl, er sú kenning, er G. Á. vill halda,til streitu. Við skulum sjá hverriig það gengur. Orðið “karma” þýðir uppruna- lega verknað, eða breytni, og táknar samanlagða lífsbreytni mannsins, er verður að því lög- máli er ákveður framtíðarörlög hans. Það er því tvent í senn: Samanlögð lífsbreytni einstak- lingsins og er í honum sjálfum, en jafnframt allsherjar lögmál, eða kraftur, sem verkar í alheim- inum. Það er mjög svipað með það eins og með það hugtak, er við skiljum með orðinu réttlæti. Hver maður hefir einhvern snefil af réttlætistilfinning og sumir þá tilfinning mjög sterka. Auk þess tölum við um réttlætislögmál, sem starfandi, allsherjar jfl. Að kalla það rangt að farið, dettur víst engum 1 hug. Eins er það með ‘karma” lögmálið, að það er ým- ist talað um það sem nokkuð, er búi í hverjum einstakling, og einnig sem alheimsafl, sem ræður öllum vegna þess, að það býr í hverjum einasta einum manni og í öllum þar með sameiginlega. Jafnvel orðið sjálft, orðið “lög- mál“ (/“The law of karma”) = karma-lögmálið, eins og allir rit- höfundar nefna það, gefur til kynna, að hér sé um alheims reglu, eða alheimsafl, eða alheims lögmál að ræða, en ekki einasta um eitthvað smærra eða minna og óalmennara, er ekki megi nefnast í sambandi við nokkuð er sé allsherjar mál, eða alment í verulegum skilningi. Próf. E. D. Soper, í bók sinni ‘The Religions of Mankind” (bls. 194) minnist á karma-lögmálið, hvernig það komi fram sem alls- herjarafl, einmitt í þessum skiln- ingi, sem G. Á. hneykslast svo mjög á. Orð hans eru á þessa leið: “So with all the change taking place in the universe and in every particle of matter in it, there is an unchanging law according to which all this takes place. It is impersonal and works by a kind verið að kynna sér trúabrrögð Búddha, að hann skuli alls ekki kannast við suma meginþætti kenningar hans. Sálarleysis- kenningin hélt hann að væri in- hvers konar uppspuni úr mér, þó hann svo síðar, þegar einskis annarsf var kostuf, hafi loks kannast við hana, Nú er það “karma” lögmálið, áem hann þyk- ist öllum öðrum skilja betur. “Karma er ekki alheimsafl,” er það sem hann nú hrópar. Og full- yrðing þessa gjörir hann þvert ofan í orð sérfræðinga í þessum fræðum, eins og dr. Sopers, er segir skýlaust, að Búddha hafi kent, að- “karma” lögmálið væri “hið eina mikla knýjandi afl í al- heiminum.” G. Á. hefði átt að vita, þó ekki hefði verið eftir öðru en reglum almennrar hugsunar, að úr því að Búddha ekki hafði neinn guð í því fræðikerfi, er hann samdi, þá hlaut hann að hafa eitthvað í þess stað. Það gjörði hann líka. í staðinn fyrir að Brahma, í trú Hindúa, hafði “karma” lögmálið í þjónustu sinni, en Brahma var sjálfur æðri en alt annað og yfir alt annað hafinn, þá kendi Búdd- ha, að “karma” lögmúlið einsam- alt væri hið mikla afl, er alt sner- ist um og öllu stjórnaði. Kenn- ingin um það lögmál er því «in af höfuðkenningum Búddhatrúarinn- ar, nokkurs konar þungamiðja trúarbragðanna, eins og Búddha sjálfur setti þau fram. Það hefði G. Á. sannarlega átt að vita. Eins er með það, sem G. Á. seg- ir um samsafn mannspartanna, eða það sem er í Búddhatrúnni nefnt “skandhas”. Eg hafði sagt í ritgjörð minni, að Búddha hefði kent að “skand- has” héldi áfram að safnast sam- an á ný, eftir dauða hvers manns, þangað til éinhverjum af hinum andlegu ættbræðrum, sem eru í sama flokki og taka við hver af öðrum, tækist að lifa Svo full- komnu lífi, að hann yrði Arhat, eða helgur maður, og næði Jend- ing í “Nirvana.” Detti þá “skand- has” þess manns í sundur þegar hann deyr, því seinasti ættbróðir- inn, er var búinn að bæla niður allar girndir hjá sér og var orð- inn helgur maður, hafði með því bundið enda á "sálnaflakk” ætt- arinnar og “skndhas” gat því ekki safnast saman á ný, vegna þess að ekkert veraldlegt var eftir í fari mannsins, engin girnd, er “skandhas” gæti safnast saman um aftur. Lét þá “karma” loks þessa andlegu ætt í friði og þurftu þeir ekki að flakka meir. En að ná þessu marki, var það hæzta, sem Búddhatrúarmaður gat vonað að ná. Við þessa kenningu kannast G. Á. alls ekkert. Grípur hann til sinna uppáhaldsvopna og segir þetta rangt vera. Orð hans hljóða svo: “Hann (eg nefnilega) talar þar um karma, sem alheimsafl, sem taki við öllum eftir dauðann, og hann segir, að “skandhas” manns- ins haldi áfram að vera til, þang- að til “nirvana” sé náð. Þetta er hvorttveggja rangt.” Síðar í sömu málsgréin reynir G. Á. að herða betur á böndun- um og bætir við: “En Búddha- trúin kennir ekki neitt af þessu tægi.” J Þá er bezt að sjá til, hvað hæft er í þessum fullyrðingum. Bið eg því hinn trausta og góða dr. Soper að tala ofurlítið við G. Á. um þetta efni. Á bls. 194 eru orð hans á þessa leið: “So long as any one dies and still has desire or craving (in the Buddhist sense) left in his heart another set of skndhas is bound to assemble and form another in- one the of blind necessity, but it is inev-*-dividual who must take up the task where his predecessor left it. And so it goes on from one indi- vidual to an other until in the end the series to which they have all belonged comes to an end forever when one arises who suc- ceeds in crushing out desire, be- comes an Arhat, and enters Nir- vana. His body may keep on liv- ing for years, but when it dies the itable and unchanging, the great propelling power in universe.” Á íslenzku: “Svo með öllum þeim breytingum, sem eru að gjör- ast í alheiminum og í öllum hlut- um, sem þar eru, þá er samt til 6- umbreytanlegt lögmál, se»n ræður þessu öllu. Það er ópersónulegt og vinnur eftir fastri ákvörðun, en það er óumflýjanlegt og óum- skandhas fall apart and there is breytanlegt, hið eina mikla knýj- nothing to require another set of andi afl í alheiminum.” skandhas to gather again, for Það má nú heita meiri en lítil there is nothing left around which slysni hjá G. Á., úr því hann hefir) z (Framh. á 7. bls.)

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.