Lögberg - 28.07.1927, Side 8

Lögberg - 28.07.1927, Side 8
bls. 8 iKJGBERG, FIMTUDAGINN 28. JÚLl, 1927. Mr. Snorri Johnson, frá Just'íce, Man., var staddur í borginni á mánudaginn í þessarí viku. Símanúmer Mr. A. S. Bardals, að heimili hans, er nú 52 606. FUNDARBOÐ. fþróttafélagið Slelpnir heldur umræðufund í æfingasal félags- ins fimtud. þann 4. ágúst næstk. Verða þar mörg málefni til um- ræðu, er varð heill og framtíð félagsins og allir meðlimir eiga heimting á að mega ræða sín á milli. Vonandi álíta allir félags- menn það skyldu sína, að mæta og taka þátt í fundarstörfum. Félagsmenn, munið að heill fé- lagsins er í ykkar höndum, og að það er skylda allra að auka við- gang þess. Fundurinn hefst kl. 8.45 e., h. íþróttaæfingar fara fram að umræðum loknum. Fyrir hönd stjórnarinnar, R. H. Ragnar, ritari. þessi villa sé mér að kenna að nokkru leyti, R-ið hefir orðið líkt Kfi. Magn. iSigurðsson. KENNARA vantar fyrir Kjarna skóla Nr. 647, frá 1. september til 30 júní. Umsækjandi tilgreini æf- ingu og mentastig, og kaup óskaS eftir. TiIboSum veitt móttaka af undirrituðum til 15. ágúst. K. V. Kernested sec. treas. Húsavík, Man. ROSE THEATRE Mr. Sigurður Skardal frá Bald- ur, Man., var í 'borginni nokkra daga í síðustu viku. Hann er einn af allra unglegustu og ernustu öldungum, er vér minnumst að hafa séð, nú 76 ára gamall. KENNARA vantar til Laufás- skóla nr. 1211. Kensla byrjar 1. september til ársloka, 4 mánuði, og aðra 4 mánuði fyrri helming ársins 1928, eftir ráðstöfun skóla- nefndarínnar. — Boð, sem tiltaki kaup og mentastig, ásamt æfingu sendist undirrituðum fyrir 6. á- gúst næstkomandi. , 20. júlí 1927. iB. Jóhannsson, Geysir, Man. Fimtu- föstu- og Iaugardaginn í þessari viku Tvöfalt program Bebe Daniels í KISS IN A TAXI Aukasýning: Richard Talmadge í FAST COMPANY Mánu- þriöju- og miðvikudag í næstu viku Getting GertiesGarter Skopleikur og Síðustu (réttir KENNARA vantar fyrir Frey- skóla nr. 800, frá 1. september n. k. til 30. júní 1928. Umsækjandi tilgreini æfingu, mentastig og kaup óskað eftir. Tilboðum veitt móttaka af undirrituðum til 15. ágúst. H. B. Skaptason, Sec.-Treas., Glenboro, Man. Lítil leiðrétting, við bæjarfrétt í Lögbergi 14. júlí. Þar er getið J- K. Jónasson, Vogar.... í júbílhátíðarsjóðinn. Áður auglýst ......... $825.00 Kvenfel. Harpa, Wpegosis 25.00) o. Bogason, Headingly.... 4 00 Mr. og Mrs. G. J. Oleson, Glenbora ............; .... 3.00 Sig. Sölvason, Westborune 2.00 5.00 um giftingu Gunnlaugs B. Jó- hannssonar og Lilian Ruby Jónas- son, dóttur Gísla bónda Jónasson- ar í “Djúpadal”, en ætti að vera í Hléskógum; hún er uppeldis- dóttir þeirra hjóna Jónasar Thor- steinssonar og Lilju konu hans, sem ásamt syni þeirra Jónasi búa í Djúpadal, Géysir bygð. B. J. Síðastliðinn laugardagsmorgun, lézt að heimili þeirra, Mr. og Mrs. G. Eyford, 874 Sherburn St. hér í borginni, Albert Elgar Kennedy, þriggja mánaða og seytjáii daga að aldri, eftir sex vikna legu. Sveinninn var dóttursonur Mr. og Mrs. Eyford, hið efnilegasta barn. Séra Ragnar E. Kvaran jarðsöng, og var líkið jarðsett í Brookside grafreitnum. Miss Ena Eyjólfsson, og systir hennar, Mrs. F. M. Henry, lögðu af stað síðastliðinn sunnudags- morgun vestur til 'Vancouver og Seattle, ásamt ungri dóttur Mrs. Henry, Normu að nafn'i. Systur þessar gerðu ráð fyrir að vera um þriggja vikna tíma í förinni. Mr. Alfred Albert, sonur Mr. og Mrs. Kristján Albert, að Ste. 14 Elsinore Apts., Maryland St., kom snögga ferð til borgarinnar sfð- astliðinn föstudag í kynnisför til foreldra sinna. Hann kom af fundi Hoover félagsins, sem hald- inn var í Canton, Ohio ríki. Hef- ir Alfred verið í þjónustu þess félags í fjögur ár, og starfar í þágu þess framvegis í Portland, Oregon. John Goodman, Glenboro.... 3.00 J. -K. Einarss., Hallson N.D. 3.00 Jonatan Jónsson, Nes P.O. 1.00 Snorri Jónss. Justice, Man 1.00 N. Snædal, Rvík PÁ)....... 5.00 Árni Pálsson, Rvík P.0.......75 Th G. Isdal, Cloverdale B.C. 1.00 Frá Lunldar— Paul Reykdal.............. 1.00 Jón Sigfússon ............ 1.00 O. Benediktson ........... 1.00 W. Raykdal ..................50 O. E. Eyjólfsson.............80 Dr. Sig. Júl. Jóhannesson.... 2.00 G. K. Breckman............ 1.00 Mr. og Mrs. V. J. Guormson 2.00 W. F. Breckman............ 1.00 G. Finnbogason............ 1.00 M. E......^ .............. .25 Paul Johnson.................75 Dan. J. Lindal........... 1.00 Jón Benediktsson ......... 1.00 Skúli Sigfússon .......... 2.00 Frá Winnipeg— Mrs. B. E. Johnson........ 1.00 Stefán Jóhannsson ........ 1.00 S. Benjamínsson .......... 1.00 Dr. B. J. Brandson ...... 25.00 L. E. Johnson............ 2.00 H. Halldórsson........... 5.00 L. H. Thorlakson ......... 1.00 H. M. Hannesson ......... 2.00 H. A. Bergman........... 10.00 Louise Ottenson ......... 5.00 B. Baldvinsson............ 1.00 H, Johnson ............... 1.00 H. Anderson .............. 1.00 Joe Austman ............ 1.00 M. Skaftfeld ............ 2.00 G. Bergvinson............. 2.00 Halldór Bjarnason ........ 2.00 S. Ingimundarson ......... 2.00 E. L. Eiriksson ........ 1.00 Mrs. E. L. Eiríksson ..... 1.00 Dr. B. B. Jónsson ........ 5.00 J. Hávarðsson............. 1.00 S.. Sigurdsson ........... 1-00 Etefán Stefánsson ........ 2.00 J. K. Johnson.............. 100 H. Fáfnis.........-....... 2.00 M. J. Thorarinson ........ 1-00 Weston Benson ............ 5.00 Herm. Helgason ............ 1.00 C. Johnson ................ L00 Jóhannes Hannesson ....... 2.00 Loptur Jörundsson ........ 5.00 Sigfús Paulson............ 2.00 Mrs. Oddný Helgason...... 1.00 Mrs. Ovida Swainson...... 25.00 G. Bergman ............... 1.00 S. Stevenson, New York .... 2.00 G. H. Johnson ...: ..... 1-00 $1,029.05 WONDERLAND “Það eru þessir mörgu smámun- ir, sem mestu varða, þegar öllu er á botninn hvolft,” segir Johnny Hines, sem er einn af gaganleikend- unum í kvikmyndinni “Stepping Along,” sem sýnd verður á Wond- erland leikhúsinu á fimtudaginn, föstudaginn og laugardaginn í þess- ari viku. Johnny Hines hefir sýnt þaS, að hann hefir gefiS smámun- unum gætur, ekki síSur en því, sem mteira þykir um vert, og því hefir honum hepnast, aS verSa eins prýS- is góSur kýmnisleikari eins og hann hefir reynst. ÞaS er'víst, aS honum og þeim sem meö honum leika, hef- ir tekist ágætlega aS gera leikinn “Stepping Along” skemtilegan. Islendingadagurinn verSur hald- inn í River Park laugardaginn 6. ágúst og er fólk beSiS aS veita at- hygli auglýsingu á öðrum staS í blaSinu. ForstöSunefndin hefir lok- iS öllum undirbúningi fyrir hátíSar- haldiS og ekkert hefir veriS ógert látiS, sem aS því má stuöla, aS dag- urinn verSi sem ánægjulegastur. Fjallkonan er í þetta sinn, Mrs. P. B. Guttormsson og hirSmeyjar hennar Miss GySa Jóhnson og Mrs. Steindór Jakobsson og verSa þær allar klæddar skrautlegum, íslenzk- um hátiSarbúningi. Nefndin gerir sér Ton um mikla aSsókn laugardag- inn 6. ágúst. Fyrirlestur um Island með myndum ílytur herra STEINGRIMUR ARASON, kennari frá Reykjavík á Islandi, í Goodtemplarahúsinu á Sargent ave. Fimtudagskveldið þann 28. þ. m., kl, .8 síðd. Aðgangur 35c. Fyllið húsið landar góðir S. F. Franks .............. 1.00 2SZ525H5ESE5H5HS2SE5H5S5a5E5aSE5E5a5HSH5HSaSHSH5SSS5HSa5S5B5ÍSE5asa5HSt Undirbúningsnefnd íslands- ferðarinnar 1930, heldur fundi á eftirfylgjandi stöðum í Vatna- bygðum: Leslie, 3. ágúst, kl. 2 e. h. El-fros, 3. ágúst, kl. 8 e. h. Kanadahar, 4. ágúst, kl. 2 e. h. Mozart, 4. ágúst, kl. 8 e. h. Breiðaborg, 5. ágúst kl. 2 e.h. Wynyard, 5. ágúst, kl. 8 e. h. Á fundunum tala: W. H. Paulson þingmaður, Arni G. Eggertsson og þeir nefndarmennirnir: séra Rögnv. Pétursson og Árnr Egg etrsson. Einnig fleiri af nefnd armönnum, ef ástæður leyfa. — íslendingar eru beðnir að fjöl menna á þessa fundi. Séra Rögn valdur Pétursson talar um mál efni nefndarinnar á íslendinga deginum í Wynyard. f f f ♦:♦ Islendingadagurinn Þrítugasta og áttunda þjóðhátíð Qlslendinga í Winnipeg-borg RIVER PARK Laugardaginn 6. Ágúst, 1927 ♦!♦ Byrjar kl. 9.30 árdegis, Inngangur 35c. Börn innan 1 2 frítt ♦*♦ ♦>______.____________v______ ♦♦♦ ♦!♦--------------- ' f f f f ♦:♦ Tvö hefti af ISunni, fyrir yfir- standandi ár hafa oss nýlega borist í hendur, send beina leið frá rit- stjóranum, herra Árna Hallgríms- syni. Eru þau margbrotin aö efni, og næsta fróSleg. VerSur þeirra frekar minst viS fyrstu hentugleika. Þeim heiður sem heiður ber. Sannarlega eiga Winnipeg ís- lendingar heiðursviðurkenningu allra íslendinga hér og heima skilið fyrir sinn stórmannlega dugnað í því að halda á lofti heiðri þjóðarinnar íslenzku, eins stórmannlega og rausnarlega og snildarlega, eins og þéir gerðu nú á þessari háfcið, og Winnipeg ís- lendingar hafa með dugnaði sín- um og listhneigð ætíð tekið sig saman, ótilkvaddir, að halda á lofti sóma íslendinga, bæði heima og hér, þegar um einhver stórmál þjóðarinnar íslenzku hefir varið að ræða, Og leitt er, hversu við íslendingar út um bygðir erum seinir til starfa, þegar við erum kvaddir til að vera með í svona málum. AuðVitað hefir það mál (,-samskotamálið) tvær hliðar, eins og flest önnur mál, hliðar sem vert væri að taka til greina. Það er ekki af tómri nísku, að landar hér eru dálítið seinir lá sér í svona nauðsynlegum kringum- stæðum. Sú ástæða hefir dýprí rætur. En sleppum því að sinni, En tífalt húrra skulum við syngja Winnipeg^ íslendingum fyrir sig- ur þeirra og drengilegan dugnað G. Th. Oddson. Pað getur verið að þr kom- ist sjálfar a£ einhvernveginn yfir hita-tímann, án )>ess að hafa ís í húsinu, en þér get- ið ekki átt það á hættu að vera islaus vegna litla barns- ins. Xað er mauðsynlegt að hafa Iskskáp itil að geyma í honum mjðlkina barnsins, svo hún skemmist ekki. Fá- ið að vita hjá oss hvað skáp- urinn og ísinn kostar. APCTIC THE W0NDERLAND THEATRE Föstu- og Laugardag aðeius ÞESSA VIKU Johnny Hines í| Stepping Along Aukasýning The House Withont a Key Aukasýning laugardagseftirmiðdag Jnvenile Musicians, Singers and Dancers Mánudag og Þriðjudag Ronald Colman og Irene Rich í _ Lady’s Windermeres Fan G. W. MAGNUSSON Nuddlæknír. 607 Maryland Street QÞriðja hús norðan við Sarg.) Prone: 88 072 Viðtalstími: kl. 3-7 e.h. og á Sunnudögum frá 11-12 f.h. Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bi-freiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. Séra Jónas A. Sigurðsson gaf saman í hjónaband 1. júní 1927, að heimili Björns Thorbergsson ar í Churchbridge, Jóhann P Kristjánsson og Guðrúnu J. Thor bergsson.—á brúðför sinni komu ungu hjónin til Winnipeg. Laugardaginn 1. júlí 1927, gaf séra Jónas A. Sigurðson í hjóna band þau Jón S. Valberg og Sig urrós Vigfússon. Fór vígslan fram að heimili Víglundar og Sig- ríðar Vigfússonar, foreldra brúð- arinnar, skamt frá Churchbridge Verður heimili brúðhjónanna þorpinu Churchbridge, þar sem Mr. Valberg er hveitikaupmaður Hér með þakka eg fyrir “At hugasemdir” mínar í síðasta blaði. Þar get eg ekki sagt að se um néinar villur að gera, nema að nafn Steinþórs á Eyri hefir sloppið úr, en átti að standa í 3. dálki á 5. bls.: ýGunnar Hlífar- son og Steinþórs á Eyri” í sama dáiki stendur: “Eru þá nefnd börn þeirra Guðmundar gríss af Kikiza,” átti að vera: Guðmundar gríss og Rikiza. Veríð getur, að Ræðuhöld byrja kl. 2 síðdegis. J. J. SAMSON, forseti dagsins. “Ó, guð vors lands” ...... íslenzki söng- flokkurinn undir stjórn H. Thorolfssonar i f f f jr Ávarp .................. forseti dagsins V Söngur ............. Söngflokkurinn ♦♦♦ Ávarp Fjallkonunnar .... Richard Beck ♦:♦ X iSöngur ........... 'Söngflokkurinn x f f SKEMTISKRA MINNI ÍSLANDS ♦:♦ Ræða ............. séra Rún. Marteinsson I f f f f f f Kvæði .................. E. P. Jónsson Söngur .A.............. (Söngflokkurinn MINNI VESTUR-ISLENDINGA Ræða Kvæði Söngur ... Dr. Sig. Júl. Jóhannesson MINNI CANADA Ræða Kvæði Söngur ... I. ÞÁTTUR. Byrjar kl. 9.30 f. h. — 69 verðlaun veitt. Hlaup fyrir unglinga frá 6 til 16 ára — ógift kvenfólk, ógiftir menn, giftar konur f f og giftir menn, aldraðar konur og aldraðir menn, “horseback race”, “Boot and Shoe ♦> racfe”, “Wheelbarrow race”, “Three legged ♦£► race.” ♦♦♦ Börn öll, sem taka vilja þátt í hlaupunum, verða að vera komin á staðinn stundvíslega éýþ kl. 9.30 árdegis. II. ÞÁTTUR. f f f Byrjar kl. 11 f.h. ♦♦♦ Verðlaun: gull- silfur og bronzemedalíur. >♦ ♦!♦ 100 yards; Running High Jump; Javelin; ^ A. SŒDAL « PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhanging and Calsomining. 475 Toronto St. Ph.: 34505 1 The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-T685 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður í sam- bandi við hótelið. C. J0HNS0N hefir nýopnað tinsmiðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um alt, er að tinsmíði lýtur o| leggur sérstaka áherzlu á aðgerðii á Furnaoes og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. $50.00 verðlaun Ef Mér Bregst að Græða Hár. ORIENTAL HAIR ROOT HAIR GROWER Frægasta hármeðal i heimi. Sköll. óttir menn fá hár að nýju. Má ekki notast þar sem hárs er ékki æskt. Nemur brott nyt í hári og aðra hörunds kvilla í hötfðinu. $1.75 krukkan. Umboðsmenn óskast. Prof. M. S. Crosse 839 Main St., Winnipeg, Man. ROSE HEMSTITCHING SHOP Gleymiií «k!kl ef þiC ihaflS, sauma eCa Hematlchinig eCa þurfiC aC lúta yftrktæSa haappa aC kioma meC þaC -tiifl 1804 Sargent Ave. Sérsrtakt atihygli veitit malil orders. VerC 8c búmull, lOc silkl. IIEXiGA GOODMAN. eiganfli. Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða taekifaeri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islcnxka töluð Í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um II 6X51. Robinton’s Dept. Store,Winnioeg “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- ogMat-söluhúsið sem þsssi borg liefir nokknm tima haft innan vóbunda sinna. Fyrirtaks máltlCir, skyr. pönnu- kökur, rullupyilsa og þjöCrteknia- kaffL — Utanhæjarmenn fá sé. avalt fyrst hressingu & WEVEIi CAFE, 692 Sargent Ave Siml: B-3197. Rooney Stevens, elgandi. GIGT Bf þu hefir gigit og þér er Ilt bakinu eöa 1 nýrunum, þá gerðlr þú rétt I að fá þér flösku af Rheu matic Remedy. Pað er undravert Sendu efttr vltnlsburCum fólks, setn hefir reynt þaO. $1.00 flaskan. Póstgjald lOc. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. Phone A3455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krullað og sett npp hér. MRS. S. GCNNRAUGSSON, KlgandU Talsími: 26 126 Winnipeg G. THOMflS, C. THORLflKSDH Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 St^ndard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Meyers Studios 224 Notre Dame Ave. Allar tegundir ljós- mynda og Films út- fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada 880 yards; Pole Voult 220 yards; Shot Put; ^ Running Broad Jump; Hop Step Jump; 440 ^ yards; Discus; Standing Broad Jump; einn- ar mílu hlaup. jt Fjórir umkeppendur minst verða að J taka þátt í hverri íþrótt — Verðlaun: Silfurbikarinn gefinn heim, ^ sem flesta vinninga fær ýtil eins árs). — V ISkjöldurinn þeim íþróttaflokki, sem flesta ^ Vinninga hefir. Hannesarbeltið fær sá, sem ♦<{>♦ flestar glímur vinnur. III. ÞÁTTUR Byrjar kl. 4.30 síðdegis. I T ♦:♦ Glímur (þver sem vill); gull- silfur og J bronzemedalíur eru veittar. x Verðlaunavalz byrjar kl. 8 síðdegis að- ^ eins fyrir íslendinga. Verðlaun: $8.00, V $6,00, $4.00. Y Söngflokkur syngur á undan og meðan á ræðuhöldum stendur. O —- — f f Forstöðunefnd: J. J. Samson, forseti; Sig. Björnsson, ritari; H. Gíslson, féhirðir; K. Thorlakson, J. Snidal, S. Einarsson, P. Hallsson, B. Olafsson, Stefán Eymundsson, Steindór Jakobs- son, Einar P. Jónsson, Egill Fáfnis, Ásbjörn Eggiertsson, Sigfús Halldórs frá Höfnum. x f f ♦;♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ A Strong Reliable Business School MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVÉ ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Wín- nipeg where employment ls at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The iSnccess Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior serviee has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. EnroII at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, IJmited 385^2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. I 5E5E5E5E; E^^SESESESESESESESESESEÍ ® Frá gamla landinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. i Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Sherbrook og William Ave. Phone N-7786 Sk ICANADIA NPiCIFIC NOTID Canadtan Paclflc elmsklp, þegar þér fertlst til gamla landslns, íslande, eSa þegar þér sendlö vlnum yöar far- gjald tll Canada. Kkkl hickt aíJ fá betrl aðbúnað. Nýtlzku sklp, útibúin meC öllum þeim þægindum sem skip má velte. Oft farið & mlllL Fargjald & þriðja plássl mllll Cu- ada og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. LeltlC frekarl upplýslnga hjá m- boCsmannl vorum á st&Cnum «0» skrifiC W. C. CASEI, Genemi Agent, Canadian Pardfo Steamshlps, Cor. l’ortage & Maln, Wlnnipeg, Mia eCa H. 8. Bordal, Sherbrooke SL Winnipeg I

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.