Lögberg - 22.09.1927, Blaðsíða 3

Lögberg - 22.09.1927, Blaðsíða 3
V LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. SEPTiEMBER 1927. ««. B. Islandsminni. Flutt á Iþróttavelli Akureyrar 17. júní 1927. “En lágum hlífir hulinn verndarkraftur hólmanum, þar sem Gunnar sneri aftur.” Þjóðsögnin um Gunnarshólma er bæði fögur og spakleg. Al- grænn og síungur verst hann á- gangi vatna í víðu landbroti Markarfljóts og Þverár. Aldir komu og aldir fóru. Ár og daga ruddu bólgin jökulvötn sandinum úr leynum fjallanna út yfir hið fegursta gróðurlendi og breyttu því í eyðimörk öllu, nema hólmin- um “þar sem Gunnnar sneri aft- ur.” Gunnarshólmi er, þar sem hann stendur í sandauðninni, ímynd þeirra stunda og iþeirra verka, sem hafa megingildi fyrir líf manna. Ef djúptækir atburðir í lífi okkar heimta þrek okkar alt, fórnfýsi okkar skilyrðislausa, og við verð- um við kröfunum, þá verður sú stund heilög. — Ef okkur opnast á leiðamótum í lífi okkar sýn um kjörlönd hæstu þrár og dýpstu elsku nxannanna, þá er sá staður heilagur. Þegar við skiljum, að innra lífs- gildi verpur helgi yfir stað og stund, þá skiljum viS um leið eðli ættjarðarástárinnar. — Eg hefi verið fjarvistum frá Islandi og þráð það hverja stund. Eg hefi séð draumland þrár minnar rísa við árdagsbjarmann, — sólstaf- að land, grænmötlað, jöklum skygnt með andblæ vorsins í hverjum dal. Það var ekki hið eiginlega efni landsins sjálft, sem hugur minn leitaði, ekki steinar þess, mold þess eða gróður. Hann leitaði staða, þar sem eg hafði átt stórar stundir í 1 lífi mínu. Hann leitar heilagra staða, þar sem gerst hefir merkilegur þátt- ur í sögu alls mannkyns. Hann leitaði staða, þar sem mér hafði opnast sýn um kjörland framtíð- arkynslóða íslendinga. Hann leit- aði endurfunda horfinna stunda og fjarlægra staða, þar sem eg hafði teygað unað fegurðar- nutna frammi fyrir'svipstórri út- sýn yfir vötn og velli, fjöll og firnindi, línur og liti þessa bless- aða lands. Falslaus ættjarðarást er engin ímyndun eða uppæstur hégómi, eins og sumir vilja telja. Sönn ættjarðarást er ekki þóttafull né drambsöm, ekki sérgóð og kald- lynd gagnvart umheiminum. Hún er að eins trygð við lífsgildin, trúleikans viðnám á stöðum skyld- unnar. Hún á rætur í trygglyndi mannsins og ástar til þeirra stunda, sem hafa markað djúpt og atburða, sem hafa skift örlög- um, til þeirra staða, þar sem æfi- saga horfinna kynslóða gerðist og þar sem saga óborinna kynslóða á að gerast. Heill sé þeim stórhuga umbóta- mönnum, sem vilja bæta mein allra jarðabúa. Þeir eru fulltrú- ar hinnar ósíngjörnu viðleitni. En þeim missýnist stundum um verk- efni og horfa langt yfir skamt. Þeir líta á hin stóru alþjóðarverk- efni, en sézt yfir nauðsynjaverkin í næstu fótmálum. Þeir líta ekki ætíð á þann óræka sannleika, að þjóðirnar jiverða þygðar upp af, einstaklingum, þjóðlöndin af heimilum og alríki jarðar af þjóð- löndum, og að grunnurinn undir þessari byggingu allri eru ein- staklingarnir, skapgerð þeirra, þrek þeirra og siðgæði. Þar sem er veruleg ,veila í mannfólkinu, verður ekki bygt sterkt þegnríki. Þungi hinnar miklu og alvarlegu ákvörðunar mannlífsins leitar á grunninn, jafnt þar sem bilun er í múriniTog veldur ægilegu nið- urbroti og slysum í æfi og sögu þjóðanna. Fyrir því er það æðsta nauðsyn í mannfélagslegum efnum, að vinna fyrst og trúlega hin næstu verkefni, efla þrek og siðgæði samþegnanna, byggja traust frá íótum. Sannastur ættjarðarv'in- ur er beztur alheimsborgari. Honum sézt ekki jrfir höfuðskil- yrði allrar mannkynsfarsældar, að leggja trúlega sinn stein í grunninn undir þ^jrri byggingu, sem á að standa víðum og traust- um múrum um alla jörð og skjóta turnspírum sínum til himna., Talið er, að landspildur stórar umhverfis ísland hafi rofnað í byltingum jarðskorpunnar og sokkið í hafið. ísland stendur á bergrimum þessara hrundu landa eins og Gunnarshólmur í land broti Markarfljóts og Þverár Djarfmannlegur trúleikur Gunn- ars á Hlíðarenda varpaði helgi á hólmann. Nú er það verkefni okk- ar íslendinga að láta líf okkar og verk varpa helgi á þennan hólma, sem við byggjum, höfum bygt og munum byggja. Hann á að verða áfangastaður á leið mannanna, þar sem lítil þjóð vann ætlunar- verk sitt trúlega, þar sem hún “sneri aftur” frá lítilmannlegu undanhaldi þrekleysingjans til djarfmannlegrar sóknar gegn hverskonar ægivaldi örlaganna, þar sem hún fann sjálfa sig, dýr- ustu kosti sína og skapeinkunnir, Og þar sem fámenn þjóð skapar einstæðan en haldgóðan þátt í menningu þjóðanna. Þið vitið ofurvel, að á þessu landi einu getum við unnið slík ætlunarverk. Við erum kynkvist- ir á þjóðmeiði, sem hefir hlotið sérkenni sín gegn um sögulega þróun í þessu landi. Hugsun þjóð arinnar er runnin eins og upp- spretta úr bergi fortíðarinnar. Þróun okkar öll og þjóðarhugs- un er mótuð af framtíðarætlun- um horfinna kynslóða v þessa lands. Og þær framtíðarætlanir eru skapandi máttur í eðli okkar og athöfnum. Hvenær sem við af léttúð eða yfirlæti köstum frá okkur sögulegum verðmætum, slítum við þráð sögunnar og van- helgum þann stað, sem við stönd- um á. Og refsidómur slysanná Þœltir úr sögu hestsins Eftir Ludvig C. Magnússon. Ferð Árna lögmenns^er hann reið “Högna” á þrem dögum, nótt og dag, frá Brú á Jökuldal, yfir gróðurlausar auðnir og öræfi, mýra flóa og fen, vestur á Þing- völl, og kom á síðustu stundu til alþingis og bjargaði málum föður síns, Odds biskups Einarsonar í Skálholti, hefir alla jafna verið talin ein hin frækilegasta för, sem farin hefir verið hér á landi ein- hesta. Það er ekkert einsdæmi, að hest- ur, eða vöntun á hesti, hefir vald- ið úrslitum, sem mikils hafa varðað. Oft hefir hestur bjargað lífi manna á örlagaríkri stundu og þannig ráðið forlögum heillar þjóðar eða þjóða. Frá ómuna tíð hefir hesturinn verið manninum frábær vinur og- dauðtryggur þjónn. í ófriði og á friðartímum, við vinnu og að leik- um hefir hann ótrauður beitt þreki sinu og þoli, og oft án verð- ugs þakklætis og viðurkenningar fyrir dyggilega þjónustu. Islendingar standa í mikilli þakkarskuld við hestinn. Hvernig hefðum vér megnað að byggja vort ógreiðfæra og strjálbýla land, ef vér hefðum eigi notið krafta hans, þar sem fram á þenn- an dag, að kalla má, öllum sam- göngum er viðhaldið með hjálp hestsins. Uppruni og þróun. Þegar Evrópumenn komu fyrsta sinni til Norður- og Suður-Ame- ríku, voru þar engir hestar til. Indíánar, sem nú um langan ald- ur hafa verið afburðamiklir hesta menn, urðu mjög undrandi og óttaslegnir, er þeir sáu í fyrsta skifti hesta þá, er Spánverjar fluttu yfir Atlantshaf. Á Pam pas í 'Suður-Ameríku eru svo kall- aðir villihestar, en það eru af- sprengi hinna tömdu hesta, er kemur yfir okkur og slær okkur í i Spánverjar fluttu með sér. duftið. “Dauft er í sveitum, hnípin þjóð í vanda”, kvað Jónas Hallgríms- son. Yið erum staddir á alvar- legum leiðamótum, íslendingar. Við höfum tekið upp hætti er- lendra þjóða um atvinnubrögð og skifti okkar í milli. Og við höf- um fengið öfgar og ófarnað fjár- hyggjumenningarinnar inn í land- ið. Við höfum fengið rangsleitni i í atvinnurekstri, þjakaðan og æst- an öreigalýð, hóflausa eyðslu og yfirlæti, syndaflóð veraldartízk- unnar og botnlausar skuldir. Eg hirði ekki um að telja ein- stök dæmi, eins og drengjakolla og silkisokkka, sem jafnan er klif- að á. Mér nægir að benda ykkur á þann alvarlega heildarsannleika, að sú þjóð, sem liggur jafn mar- flöt fyrir erlendri sníkjumenn- ingu, eins og við gerum íslend- ingar, hún er á undanhaldi, þar sem hún á að veita viðnám, hún er að gleyma bókmentum sínum, glata þjóðerni sínu, missa sjónar, á verðmætum sálar sinnar. Hún er að vanhelga þá jörð, þar sem undangengnar kynslóðir Islend- Má það því merkilegt heita, að víða í Ameríku hafa fundist steingerfingar af útdauðum hest- um, sem gefa bezta hugmynd um þroskasögu hestsins. Það er jafn- vel álit margra, sérfræðinga í þessum efnum, að úppruni hests- ins og elzta tilvera hans hafi ver- ið í Norður-Ameríku. Þaðan sé hesturinn kominn til Suður-Ame- ríku og síðar til Evrópu, er At- lantis tengdi við Ameríku. Það er óvíst, af hverju hestar gereyðilögðust 1 Ameríku, en margt virðist benda í þá átt, að ameríska Ijónið eigi ekki litla sök á því, því að það er enn einn af skæðustu óvinum hestaræktar- innar í ýmsum héruðum Suður- Ameríku. Enski Shire-hesturinn, sem er 185—189 cm. að stangarmáli á hæð og 900'—1000 kg. að þyngd, er nú talinn að vera stærsti og þyngsti hestur jarðarinnar. Því verður ekki neitað, að það er leifar af tám þeim, er voru á for- feðrum hans; eru það utan- og innanfótarbein á legg hans. Þess- ar táleifar álíta menn að sam- svari eða séu leifar af 2. og 4. tá, sem voru á frumföður hests- ins. Eins og getið hefir verið, ihafa engir hestar verið til í Ameríku frá ómunatíð; hafa þeir verið út- dauðir þar, löngu áður en sögur hófust, og ekki getað komið þang- að aftur, því Ameríka var þá slit- in frá austurhelmingi jarðar. Og verður því að leita annars staðar að þeim villihestakynjum, sem eru forfeður að tömdu hestakynjunum og mun Asía koma þar helzt til greina. " Menn greinir mjög á um, af hvaða villihestakyni sérstakt, tam- ið hestafcyn er komið, því svo mjög hefir hesturinn breyzt síðan hann var beizlaður; veldur því margt, svo sem breytt lífsskilyrði og kyn- bætur eða kynbreyting, sem menn hafa gert á honum. Þó vil eg geta þess, að í Asíu eru enn hestar, sem hafa lifað villilífi frá elztu tímum, og svipar þeim talsvert tH norsku hestanna, og í Afriku má benda á Zebra-hestana, sem líklegt er að séu afsprengi Afríku- hestanna. Eiginleikar og skapgerð. Þegar litið er á hestinn, sést fljótt, að hann er hlaupadýr,, en það eru dýr þau, sem nota hlaupa- hæfileikann í lífsbaráttu_ sinni: til að forða sér í lífshættum og til þess að fara yfir sem stærst svæði í leit að fæðu. Líkami hestsins bendir á þenna hæfileika hans: fæturnir eru mjóir og hóf- arnir vel fallnir til að gera hann hæfan til hlaups. Hann er einn- ig grannur og léttur; þrátt fyrir það, er hann mjög sterkur og þolinn, og þarf ekki annað en minna á, að íslenzki hesturinn, þetta smávaxna dýr, getur hlaup- ið með 100 kg. þungan ístrumaga í þungum reiðfötum allan daginn, og farið 50—70 km. vegalengd í einni striklotu. Menn hafa sjaldan gert mikið úr andlegum hæfileikum hestsins, fremur en annara dýra, og hafa látið þar gamla og margtuggna setningu villa sér sýn. Setningin hljóðar þannig: “Eins og skyn- lausar skepnur.” Hefir hún ver- ið dýrunum hinn versti óvinur og mörgum níðing þægilegt skálka- skjól. Þeir sem hafa augun opin og eru ekki eins og “skynlausar skepnur”, munu bæði í viðkynn- ingu sinni við hestinn og önnur dýr, komast að því, að mönnum skjátlast hér sem oftar. Þeir munu sjá, að hesturinn er gæddur mörgum þeim andlegu eiginleik- um, sem dáðst er að, ef þessir eiginleikar birtast hjá mönnun- um. Og verðum vér að játa það, upp á sína tíu fingur um eignir 10—12 menn, sem á þessum fén- lipurð og skilning. í taumhald- inu má segja, að mætist vilji beggja, manns og hests, og verð- ur hann því að vera mjög sam- stiltur, ef vel á að fara. Og sumir hestamenn halda því fram, og það með réttu, að athugi mað- ur með skilningi hreyfingar hestsins á taumunum, þá megi bezt þekkja skapgerð hans. Mikla athyglisgáfu hefir hestur- inn til að bera; kemur hún fram í ratvísi hans, og ekki sízt í úr- ræði hans í ófærum og réttum dómi á beztu leið út úr ófærun- um eða yfir yfir þær. Af yfir- borði kolmórauðs jökulvatns mun vanur vatnahestur geta rétt til um bezta vaðið eða sundið. Ef til vill mun fáum hér á landi kunnugt um, að hesturinn er mjög söngelskur, en það er al- kunnugt þar sem músík er höfð um hönd í nærveru hesta, t. d. í hernaði. Meiri not og yndi mun hesturinn hafa af músík en marg- ar þær manneskjur, sem ryðjast inn í sönghallir til þess að þykj- ast hlusta á músík, en eru þeirri stundu fegnastir, þegar “hávað- inn” er á enda. Heyrt hefi eg getið um áburðarhest hér á landi, sem kom alt af heim undir bað- stofuglugga, þegar hann heyrði harmoníumspil út um gluggann, og fór ekki frá honum fyr en spil- ið hætti; þetta gerði hann, þó að hann hefði verið notaður til hey- flutninga allan daginn, og nýbú- ið væri að sleppa honum. Sýni mennirnir meiri söngást. Jafnaðargeð hestsins er dá- samlegt og sáttfýsi hans við for- lög sín, sem oft eru hryggilega hæð og vegur 225—450 kg. En inga hafa veitt viðnám og þolaðiþ^ er þessi stærðarmunur mjög Þetta Fræga Heilsulyf Er Notað af Miljónum Manna. í mörg ár hefir Nuga-Tone, þetta meðal, sem frægt er fyrir að bæta heilsuna, reynist sannur vinur manna og kvenna 1 millíóna tali, þegar þeim hefir riðið mest a. Þetta undra meðal gerir blóð- ið heilbrigt, styrkir veikar taug- ar og stælir vöðvana, læknar nýr- un og önnur aðal líffæri. Nuga- Tone veitir endurnærandi svefn, bætir matarlystina og meltingna, gerir menn feitari og kemur því til leiðar, að þeir, sem veiklaðir eru orðnir, verða miklu frískari og líður langtum betur en áður. Það læknar höfuðverk, svima og meltingarleysi, nýrnaveiki, blöðru sjúkdóma og andremmu, hreinsar tunguna og kemur heilsunni yfir- leitt í gott lag. Nuga-Tone fæst hjá öllum lyf- sölum og því fylgir æfinlega á- byrgð. iReyndu það í 20 daga, og ef þú ert ekki fyllilega ánægður, þá skilaðu afganginum og fáðu aftur þína peninga. Fáðu þér flösku af Nuga-Tone í dag, og bættu þannig heilsu þína og auktu kraftana. Forðastu eftirlíkingar, því ekkert annað getur jafnast á við þetta ágæta meðal. mestu þjá^iingár og raunir, sem hægt er að leggja á mennina. Minni íslands er minni þjóðar- innar, er landið byggir, því þjóðin er landið og landið er þjóðin. Og sérhver ósk um velfarnað ætt- jarðarinnar verður bæn, verður lögeggjan til ibúa landsins um að veita djarfmannlegt viðnám, sýna hófsemi og stöðuglyndi í hverri raun. örlög íslendinga og sögu landsins ráðast á næstu áratugum. Þá ræðst það, hvort okkur tekst að koma nýmyndun þjóðlífsins á ís- lenzkan grunn og móta hana ís- j lenzkri hugsun, hvort okkur tekst 1 að tryggja framtíðarheill lands- manna til sjávar og sveita, elleg- ar við verðum örmagna skulda- þrælar erlendra þjóða og rótslit- inn dreifilýður í örfoka landi. Gunnarshólmi hefir staðist flaum þungra strauma öld af öld og veitt viðnám skaðsemdaráhrif- um tímanna. Hann er heilagur staður, af því að einhver glæsi- legasti íslendingur og hetja hlýddi þar köllun hjarta síns og “sneri aftur” þó að á móti sekt og dauða væri að ganga. ísland hefir staðist flaum aldanna, af því að þjóðin hefir jafnan átt trúa menn. Við erum arftakar hins liðna, en feður og mæður þess, sem á að verða. Framtíðarörlðg lands og þjóðar velta á skapfestu okkar, órofatrygð okkar við sögu- leg og andleg verðmæti þjóðar- innar. Einskonar innhvarf hvers og eins, inst að kjarna lundernis og skapgerðar, er leiðin til þess að finna þau lífsgildi, er stæla vilja okkar, til í>ess að ljúka drengilega þeim þætti, sem okk- ur er falinn í sögu íslendinga. nágranna sinna (i sveit) og svo um skuldir. Hinsvegar eru laga- ákvæðin ljós um allan frádrátt, bæði ómagafrádrátt og atvinnu- kostnað. öll höfuðatriði eru þannig lögð upp í hendur skatt- nefndar. Það skal eg játa, að skatta- nefndirnar virða lauslega dauða muni, í sveit, þar sem um svo fá- skrúðugan garð er að gresja, en engir menn fá sig til að þraut- leita að smámunum, sem enga niðurstöðu gefa, sem teljandi sé. Búin eru virt t. d. lifandi fé, eins og þau standa í verði. Fæði er virt lægra en það gengur kaupum og sölum í kaupstað, og svo mjólk- in viðlíka. Mjólkin er önnur að- al tekjulind bænda, einnig þar sem hún gengur til fæðis heima. Ull og frálagsfé er metið eins og það selst á kauptorginu. Þannig hefir þessu máli verið hagrætt í Þingeyjarsýslu; og svipuð mun vera aðferðin í öðrum sýslum, eftir því sem eg hefi frétt. Mér er þetta málefni nokkuð kunnugt, því að eg hefi verið í skattanefnd og unnið í henni vikutíma á vetri — fyrir 1 kr. á dag, þ. e. ver- ið svo sem hálf-matvinnungur. Það vill svo vel til — eða illa, að eg get látið hvern sem les orð mín, svo að segja þreifa á því, að bændur geta ekki náð í skattgjald, þorri þeirra, þó að þeir telji lauk- rétt fram. Svo er háttað fjárhag þeirra upp og ofan, og fjórði partur úr 1 kú og 6—10 ær koma á hvern heimilismann, til framfæris. Kyrnytin verður eigi seld út úr aði lifir, t. d. hjón með sex börn- um og fjórum kaupahúum. Hver maður, sem þekkir réttar áttir og veit að sól kemur upp í austri og sezt í vestri, getur reiknað kostn- að við þetta bú og afurðir þess, og ef hann nennir þvi, mun hann reka sig á það, að afgangur er enginn. Sum. s.l. ár hefir mikið skort á, að stæði í járnum. Og þó hafa skuldir þotið upp eins og gorkúlur Svo ramt hefir kveðið að hall- anum undangengin ár, að fjöldi bænda hefir eigi borgað þegn- skapargjöldin í raun og veru. Eg kalla ekki að borguð sé, þó að þau sé skrifuð f lánsreikning, sem á að borga, en er ekki hægt, þegar niðurstaða ársins kemur í ljós. Þannig hefir gengið hér í sýslu, og væri þá vel, ef betur hefði gengið í öðrum sveitum landsins. Það er sannleikur, þó svartur sé, að útgjöld atvinnurekenda til kaupafólks, sveitar og lands — þ. e. ríkisins — eru svo gífurleg, að þorri manna fær eigi undir risið og er þegar fallinn flatur. Sjáandi og hugsandi menn í öll- um áttum vita þetta, en hafa hik- að við að nefna það opinberlega. Eg nenni ekki að dylja sannleik- ann, úr því að mér sýndist að bera stallbræður mína undan því ámæli, að þeir hefðu brögð í tafli við framtal skattskýrslnanna og samningu skránna. G. Fr. —Morgunbl. SÖGUFÉLAGIÐ. Rit þess 1927 eru: íslenzkar þjóðsögur og æfintýri (Jóns grimm. Með jafnaðargeði er hann ] húsinu aJment, næst ekki í mark-1 Árnasonar) I, 3; Alþingisbækur mörg ár í þjónustu þeirra, semjag_ Segjum að sex dilkar komi ájlslands, V, 3; Landyfirréttardom- oft eru honum verstu böðlar, þjá- ist oft daglega í höndum þeirra, en gengur þó á hverjum degi með rósemi og sálarspekt til þrælk- unar; svo lítil gremja hefir sezt nef hvert til frálags. Það sem j ar og hæstaréttardómar í ís^nzk- fram yfir er — ef nokkuð skyldi um málum III, 2; Blanda, froð vera — má ætla fyrir viðhaldi fjárins og svo vanhöldum. Ullin af fénu, er sízt of hátt reiknuð. er sýnt. Sýnir það, að erfitt er að drepa þessar dygðir hans, oft erf- iðara en hjá mönnunum. Þegar svo ber undir, sýnir hest- urinn mikinn sjálfsmetnað og sómatilfinningu. Þekkja allir þetta upplag hans í samreið eða kappreið. Þakklætis og samúðartilfinning er rík hjá hestinum. Má oft sjá fagnaðarglampa í augum hests, þegar hann hittir vin sinn, hvort sem það er maður eða hestur. Þakklæti sitt sýnir hann með því, að gera meira fyrir þá, sem eru honum góðir, en aðra. Þegar vér nú lítum á alla þessa eiginleika hestsins, og vitum að þeir eru eign flestra þeirra, þá getum vér ekki annað en fundið til samúðar með honum og virt hann, því að hann hefir þá eig- inleika, sem vér dáumst að og að menn eru oft “dýrslegir” eða virðum hvar sem vér fiunum andlega skyldir dýrunum, þegar j :}>a* ^í ^fr^^^sem^hestunnn hið bezta í fari þeirra gerir vart að honum út af meðferðinni, að, hó að gert sé rég fyrir, að hana hann tekur með góðlyndi og fögn-lþurfi tii sveitargjalda og kirkju- uði hverju vinarhóti, sem honum j gjaida j,ag( sem bóndinn hefir þá til að standast útlend vöru- kaup, vinnufólkshald, jarðaraf leikur gamall og nýr, II1, 4; Grund í Eyjafirði. 'Saga hennar eftir Klemens Jónsson, 3. hefti. Fé- lagið er nú að rétta við fjárhags- lega og mun verða skuldlaust eða skuldlítið að fáum árum liðnum. Segir svo í skýrslu félagsins, er fylgir bókum þessa árs: — “Ell- við sig, og dýrin oft “mannleg” feikna mikill stærðarmunur á !þegar hið versta er uppi á ten. honum og íslenzka hestinum, sdm er 112—140 cm. að stangarmáli á -Dagur. J. Þ. lítill á mót? við þann stærðar- mun, sem ér á milli núlifandi hesta og þess litla dýrs, sem rekja má ætt nútíðarhestsins til, lið fram af lið, og þvi má nefna frum- ’föður alls hestakyns. Þetta litla dýr, sem lifði á jörð- inni fyrir mörgum miljónum ára, var að eins um 26 cm. og voru fimm tær á hverjum fæti og námu þær allar við jörðu. Allir geta ímyndað sér, hvílíkar hættur hafa vofað yfir þessu varnarlitla smá- dýri, er óvinir þess steðjuðu að þvi. Eina ráð þess hefir verið að spretta úr spori, en jafnaðarlega hefir það varla haft meiri flýti til að bera en allflestir óvinanna. Hafa líka hinar mörgu tær frekar verið til tafar á flóttanum. Sú breyting verður á afsprengi þessa dýrs, að tvær tærnar taka að styttast og hverfa svo, og hef- ir það gert afstöðu þeirra betri gagnvart óvinunum, gert dýrin fljótari í förum. Alt er breytingum háð. Frá upphafi heims hefir stöðug þró- un gerst, hvort heldur litið er á hið andlega eða hið líkamlega. Hið óyjúfanlega þroskalögmál er sígildandi. Á næsta skeiði sjást dýr, sem eru töluvert stærri en þau, er áð- ur voru til, og hafa þau þrjár tær á hverjum fæti og nema þær allar við jörðu. Því næst dýr með þrjár tær og kemur að eins ein táin við jörðu. Þannig heldur breytingin áfram, að miðtáin verður aðaltá- in og hinar hverfa nær því alveg. Jafnhliða þessum breytingum hef- ir dýrið þroskast og stækkar, og fer nú að mega kalla það hest. Loks kemur síðasta breytingar- skeiðið, sem er það, að hesturinn verður alt að því eins og vér þekkjum hann, með eina tá eða : hóf. Á nútíðárhestinum má enn finna ingnum hjá þeim. / Ef vér athugum eiginleika hests- ins með velvilja og fordómslaust, sjáum vér, að hann hefir eigi all- fáa eiginleika, sem vér köllum dygðir, þegar vér lýsum þeim eig- j inleikum hjá manninum. Vér virðum mikils þolinmæð- ina og höfum sæmt hana spak- mæli: “Þolinmæði þrautir vinn- ur allar.” Vér verðum að lúta svo lágt, að viðurkenna, að hesturinn hefir þessa dygð til að bera í rík- ara mæli en oft gerist hjá vel sið- uðum mönnum. Oft má sjá hest standa hreyfingarlausan og ró- legan, bíða eftir húsbónda sínum, sem hefir alveg gleymt honum og tímanum, vegna krása þeirra, er honum sem gesti er gætt á inni í hlýjum húsum. Hesturinn er stiltur og gætinn; sjaldan grípur hann fram í fyrir þeim, er vinnur með honum eða notar starfskrafta hans. / Hann bíður rólega, þar til að honum ber að taka við starfi. Meðan stigið er á bak eða baggi látinn á hest, hreyfir hann sig sjaldan. Átthagatrygð hestsins og trygð á milli hesta^, er hafa lifað, saman, er alkunn. Og gerir sá eiginleiki vart við sig hjá hestinum, er vér nefnum barngæði hjá manninum. GamlH eða fullorðnir hestar sækjast eftir að vera samvistum við folöld. Gætni sýnir hesturinn oftast, þegar ástæða er til. Jafnvel heill hópur af börnum getur setið á baki hesti, og hegðar hann sér þá eins og honum sé fullkunnugt um, að vandfarið er með klyfjarnar. í höndum strák- eða stelpuhnokka eru ólmir hestar oft viðráðanlegri en í höndum þeirra,, er meira vald ha£a á taumhaldinu. Má vera, að það eigi rót sína að rekja til þess, að hesturinn á þessum ungmenn- um eitthvað gott upp að unna og vilji sýna með því að vera stilt- ur þakklæti sitt. En því mun eins þann veg farið, að ekki þarf alt- af sterk átök við hestinn, heldur hefir verið sviftur frelsi sínu og gerður að ánauðugum þræl. Einu sinni lifði hann frjálsborinn úti í náttúrunni, óháður mönnunum og aldrei upp á þá kominn, lifði villilífi sínu, sjálfum sér nógur og sæll. Vel sé þeim manni, sem virðir hest sinn og þykir vænt um hann, sjálfs hans vegna, en i þeim er í engu trúandi, sem fer illa með hann. Á meðferð manna hinum varnarlausa þekkist mannssálin beit. (Meira). Margur hyggur auð í annars garði. Sú kredda er algeng í lændi voru, Nað ein stéttin ætlar, að all- mikill auður sé í garði hinnar. Þessi skoðun eða trú, gægist upp í samtölum manna, og í ritgerð- um bólar á henni. Oftast stend- ur svo á þessum misskilningi, að vanþekkingu er um að kenna, eða þá grunnfærni, málefnin eigi les- in nógu vel niður í kjölinn. Það bar við síðastl. missiri, að allmerkur borgari í Reykjavík, sem lagt hefir fyrir sig hagfráeð- ismál þjóðar vorrar, ritaði um skattamálin. Sumt í ritgerð hans var vel athugað, sumt miður, eins og gengur og gerist. Ræða hans kom þar niður, að orsökin til þess, hversu lítill skattur kemur frá bændunum, væri sú, að þeir teldu fram með undanbrögðum, “there is something rotten,” sagði hann. Brö^ð í tafli, er sízt um of harð- dræg þýðing á þessum orðum Vafalaust tel eg það, að vanþekk- ing valdi þessum orðum, en eigi annað Iakara. Ef maðurinn væri gjörkunnugur efnahag bænda vorra, mundi hann hafa talað öðru vísi. Skattalögin og reglugerðin, sem styður þau, eru svo skýr, að naum ast verður farið kringum þau í sveit, þar sem engar sjóðeignir eru til. Aðaleign bænda er bú- fé, sem framtalið til hreppstjóra ber vitni um. Tíundarsvik eru al- dauða og þarf ekki að gera ráð fyrir þeim. Skattanefndir vita gjald og afborgun lána með vöxt-,efu félagsmenn hafa sagt sig ur eru dilkarnir þ. e. a. s. verð j félaginu eða hröklast úr þvi sa ir skulda, en 109 nýir felagsmenn hafa gengið í félagið, þar af einn æfifélagi, og hefir því félagatal- an aukist um 91, svo að nú eru félagsmenn rúmlega 1040. Geta má þess til eftirbreytni og upp- hvatningar fyrir aðra, að einn maður (íStefán Ólafsson frá Kálf- holti) hefir útvegað 10 af þessum 109 nýju félagsmönnum og greitt ársgjald þeirra. Er félagið nú óðum að rétta sig úr fjárhags- kreppunni, er að því hefir þrengt, og verður væntanlega orðið skuld- laust eða ekuldlítið að 2—3 árum liðnum, ef alt fer með feldu. — Þess skal loks getið, að styrkur til félagsins úr ríkisjóði er hinn sami þetta ár (1927), eins og ár- ið áður, 3000 kr., þar á meðal til þess að gefa út framhald Alþing- isbóka og Dómsafna landsyfirrétt- arins. Félagsmenn fá samt í ár miklu meira af bókum, en í fyrra, eða alls 30 arkir.” — Sögufélagið hefir unnið gott verk, og þarft frá upphafi, enda hefir því verið vel tekið af þjóðinni. Bækur þær, sem það gefur út, fá félagsmenn langt undir venjulegu bókhlöðu- yerði og er því sjálfsagt fyyir alla bókavini að gerast félagsmenn. Árstillagið er einar 8 kr., en æfi- tillag, eitt skifti fyrir öll, 100 kr. — Loks er þess að geta, að Þjóð- sögurnar fást alls ekki í lausa- sölu, og verða menn því að gerast félagsmenn til þess að eignast um sex dilka á nef hvert. Dilkar hafa gert þessi næstl. ár hérumbil 20 kr. hver. Koma þá á mann 120 kr., sem bóndinn hefir til útgjalda. Og svo er lagt í búið mjólk úr kýrspena handa manni, þar sem bezt lætur. Þarna eru undirstöðutölur, sem ekki- verðla véfangdar til muna. Smáatvinna, t. d. af rjúpnaveiði, kaupstaðarvinnu — t. d. slátur- húsa — er eigi teljandi og etur sig upp á vanræktum jarðabóta- störfum. Þó að hagstofumenn- irnir eða hagfræðingarnir hleypi upp eigninni úr 6 lömbum í 8 á mann, er þeim það guðvelkomið — eg á við til jafnaðar. Skatt- getan, þ. e. greiðslugetan, rís ekki upp frá dauðum að heldur. Þar sem eg þekki til, hefir börn- um, fullvinnandi, á heimilunum verið reiknað hærra kaup, en þau fá í reyndinni, eða viðlíka, sem vandalaust fólk fær, til þess að koma þeim í skatt. Svo langt er frá því, að vér hérna höfum haft brögð í tafli skattmálanna. Þessu mátti haga svo, að bæði foreldrar og unglingar þeirra losnuðu við skatt, og þó að svo hefði verið teflt, mundi það hafa verið rétt eftir lögunum. Því að búskapur- inn hefir ekki borið það kaup- gjald, sem gert hefir verið ráð fyrir í skattskránum. i Þar sem 100 ær eru í heimili — d. e. á jörð — og 4 kýr, má ætla þetta merkilega ritverk—Vísir. 'Doril Mi ss 3ke Cjood clhings DREWRYS STANDARD LAGBR -þefir fengið viðurkenningu og haldið h^pni í fimtíu ár. I The DBEWRYS Limited / Establlshed 1377 I Wlnnípcg, Phono 57 221 - - —

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.