Lögberg - 22.09.1927, Blaðsíða 8

Lögberg - 22.09.1927, Blaðsíða 8
bls. 8 oöGBERG, FIMTUDAGINN 22. SEPTEMBER 1927. Flest fyrstu verðlaun í bökunar samkepni í Canada unnin með RobínHóod ^íjOUR ABYGGILEG PENINGA TRYGG ING í HVERJUM POKA í tilefni af dauðsfalli Þórðar Guðmundssonar frá Móbergi, sem oft var kallaður “spítala Þórður og átti heima á Akureyri., en dó þar 1920, er þessi fyrirspurn gerð. Hann var sonur Guð mundar Guðmundssonar og konu hans Halldóru Þórðardóttur, er lengi bjuggu á Sveif í Húnavatns- sýslu. Þórður heitinn lét eftir sig nokkrar eignir og erfðaskrá, en fyrir það að nokkur systkini hans fluttu til Ameríku fyrir ær- ið mörgum árum og eigi er kunn- ugt um áritan þeirra, né hvað rrörg af þeim séu enn á lífi, eða aðrir erfingjar, hefir eigi verið unt að ganga frá eigum þess látna samkvæmt erfðaskránni. — Eru því systkini og aðrir erfingjar hins látna Þórðar, er í Ameríku' búa, vinsamlega beðin við fyrstu hentugleika, að senda úritun sína og aðrar nauðsynlegar upp- lýsingar til A. P. Jóhannssonar, 673 Agnes Str., Winnipeg, Can. Mr. Árni Jósepsson frá Glen- boro, kom til borgarinnar fyrir helgina og fór á laugardags- kveldið áleiðis til Leslie, Sask., Kom þaðan aftur á þriðjudags- morguninn og fór heim til sín 1 gær. Mr. Indriði Stefánsson og Mr. Edwin iStefánsson frá Pebble Beach, Man., komu til borgarinn- ar í síðustu viku. Dr. og Mrs. B. J. Brandson og Miss Margrét Brandson, dóttir þeirra, lögðu á stað á föstudag- inn í vikunni sem leið áleiðis til New Haven, Conn. Ætlar Miss Brandson að nema hjúkrunar- fræði við Yale háskólann og verð- ur því þar eftir, en Dr. 'og Mrs Brandson koma heim 10. til 12, október. Mrs. Ingibjörg Pétursson, frá Langruth, Man., hefir verið stödd í borginni nokkra undanfarna daga. C. J. Wopnford málari er flutt- ur frá 460 Victor St., til 587 Lang- side St. Símanúmer .hans er: 36 834. f æfiminningu Vigfúsar GuB- mundssonar, sem fyrir nokkru birtist í Lögbergi, hefir nafn dótt- ur hans misprentast. Stúlkan heit- ii Fjóla Sigríður, ekki Lilja, eins og í blaðinu stóð. Þetta eru les- endur vinsamlega beðnir að taka til greina. The West End Social Club byrj- ar að halda sinar vikulegu spila- og danssamkomur í Good Templ- arahúsinu á laugardagskvöldið í næstu viku, hinn 1. október. Verð- launin eru vel valin, smekklegir og góðir hlutir, sem þeir fá, sem bezt spila. Það verður séð um, að a'lir sem koma, geti skemt sér vel. Þetta hepnaðist ágætlega í fyrra, og fólkið var sérlega vel ánægt með þessar skemtanir, og það er full ástæða til að ætla, að það gangi jafnvel enn betur í þetta sinn, segja þeir, sem fyrir 3kemtunum þessu mstanda. Svo sem um var getið í Lög- bergi síðast, andaðist Elis kaup- maður Thorvaldsson á Mountain, sunnudaginn 11. þ. m. Jarðarför hans fór fram að Mountain á mið- vikudaginn 14. þ.m. Var svo mik- i.!l mannfjöldi viðstaddur, að ekki mun helmingur fólksins hafa komist inn í kirkjuna. Meðan á húskveðju stóð, sat margt fólk, eður stóð, 1 túninu umhverfis bæ- inn, því fæstir komust fyrir inni, aðrir en nánustu ættingjar og vinir. Útfarar athðfninni allri stýrði sóknarpresturinn, séra Har- aldur Sigmar, og flutti húskveðj- una. í kirkjunni las séra Björn B. Jónsson biblíukafla og flutti bæn. Þeir séra H. B. Thorgrím- sen og séra Haraldur töluðu þar á ensku, en séra N. S. Thorlaks- son flutti ræðu á íslenzku. í kirkjunni söng frú Margrét Sig- mar “Abide with me”, og sálma- sönginn annaðist stór söngflokk- ur og fór söngurinn vel. — Héð- an frá Winnipeg fóru suður til að vera við jarðarförina: dr. B. J. Brandson, Sveinn Bjöpnsson, Hjálmar A. Bergman og séra Björn B. Jónsson, í einum bíl, en í öðrum bíl þau dr. O. Björnson, Páll Bardal og Mr. og Mrs. P. S. Bardal. í Björgvinssjóðinn. Áður auglýst.......... $3,141.93 Rev. Einar Pálsson, Reykholti, í Reykholtsdal, Borgarfjarð- arsýslu, íslandi .....'.... 10.00 John Hall, Wpeg ............. 20.00 H. F. Danielson, Arborg.... 5.00 Ladies Aid, Mountain bygð- ar, N. Dak.................. 15.00 Söngfél. Mountain bygðar 10.00 Ross Theatre Fimtu- föstu- og laugardag >essa viku L0N CHANEYí "Mr. Wu” Einnig þriðjí kapítuli af leiknum ON GUARD Gaman og Alvara Prize Winnerafrcm ArlingtonPhar- macy Bean Contest will be an- nounced Saturday afternoon Imatures wanted every Saturday Mánu- þriðju- og miðviudag næstu viku jMarion Davis í “THE RED MILL” Skemtileikur og Nýjung^- Mr. Andrés Skagfeld frá Oak Point, var staddur í borginni fyr- ir helgina. $3,201.93 T. E. Thorsteinson, féh. Messur 25. sept í prestakalli séra C. J. Olsons: Wynyard, kl. 11 f.h. (ekki kl. 3 eins og áður var auglýst) ; Elfros, kl. 7.30. Báðar messurnar á íslenzku. Allir hjart- anlega boðnir og velkomnir. Vin- samlegast. C.J.O. TILKYNNING. Hér með leyfi eg mér að til- kynna fólki, að eg er fluttur til Winnipeg og byrjaður að stunda almennar lækningar. Lækninga- stofa mín verður fyrst um sinn 'að 532 Sherburn St., örstutt fyrir norðan Portage Ave. og skamt frá Grace hospítalinu. Talsími: 30 877. / Sig. Júl. Jóhannesson. Látinn að heimili ólafs sonar síns, í Riverton, Man., þann 12. þ. m., ólafur Oddsson, áður bóndi í Fagraskógi í grend við Riverion; ættaður úr Suðurmúlasýslu. Mun hans nánar minst síðar. Þessar bækur, eftir séra Jón Sveinsson, S.J., eru nýkomnar hingað vestúr: “Nonni”, “Borg- in við sundið”, “Sólskinsdagar”, “Nonni og Manni.” — Bækurnar verða til sölu hjá bróður höfund- arins, F. Swanson, 626 Alver- stone St.. Verð á' bókunum verð- ur auglýst í næsta blaði. Dr. Ray William Fenton, frá Struthers, Ohio, og ósk Louise Freemansson, voru gefin saman Gæzlumenn ungtemplara biðja þess getið að fundir byrji aftur í barnastúkunni Æskan, föstudaginn 23. þ. m. á Venjulegum staS og tíma. MeSlimir ámintir um aS hafa þetta hugfast og fjölmenna á fyrsta fund stúkunnar sinnar.— Stúkan Skuld No. 34 hefir efnt til AfmælisfagnaSar þ. 28. þ. m. Er þá Stúkan 39 ára gömul. VandaS verSur til prógramms meS ræSu- höldum og söng. ÆfSir tölumenn á Gefið að Betel í ágúst. Dr. M. Hjaltason, Glenb....$5.00 John B. Johnson, Thornhill 5.00 Konurnar V. Erlendson, A. Björnson, A. Poulson, G. Kjartanson, Steep Rock, Man., 30 pund af ull. Mr. og Mrs. Hjálmarson, Bet. 5.00 Hinrik Thorbergson, Wpg .... 5.00 ónefndur frá B. C........... 5.00 Miss Jak. Gíslason, Wpg.... 10.00 Mrs. J. McAfee, Sask....... 10.00 M!r. og Mrs. G. Breckman, Lundar ................. 10.00 Kvenkél. Freyja, Geysir .... 30.00 Frá fólki í Geysis söfn.... 17.00 Mr. og Mrs. Jóh. Pálsson, Geysir P.0................ 2.00 Mr. og Mrs. G. J. Magnússon, Geysir P.0............... 2.00 Bjarni Bjarnason, Geysir .... 4.00 Mrs. G. Friðriksson, Brand. 15.00 Jón Reykjalín, Selkirk..... 5.00 Mrs. Anna Johnson, Betel.... 5.00 Guðl. Kristjánsson, Wyny.... 5.00 Mr. og Mrs. L. Hallgrímsson Winnipeg 25.00 Mrs. Ásd. Hinriksson, í minn- ingu um föður sinn sál., S. P. Bardal, 29. ág..... 25.00 Kvenfél. að Hnausum, Man. 50.00 Mr. og Mrs. J. S. Gillies, Wpg 5.00 Sv. Thorvaldsson, R*verton 5.00 Kvenfél. Djörfung, Rivert. 25.00 Vinkona frá Wpeg. rúmfatnað og fleira, $8 virði. Magnús Narfason, Gimli P.O., útsæði $7.50 virði. Mr. og Mrs. Ch. Magnússon, Keewatin, Ont., berjakörfu. Mr. og Mrs. Th. Clemens, Ashern, Man.......... .... 5.00 Guðm. Halldórsson, Detroit 5.00 Innilega þakkað fyrir hinar mörgu gjafir. J. Jóhanneson, féh. Christine Hannesson, Piano-kennari 852 Banning Street Tals. 21 618 Hugh L. Hannesson, píano-kennari Phone 34 960 Phone Kenslustofa: 523 Sherbrook St. Jónína Johnson Pianokennari. Studio 646 Torönto St. Phone 89 758 Heitna 26 283 Violet Helgason Piano-kennari 586 Burnell Street Tals. 37 862 Holmes Bros. Transfer Co. Baggage and Furniture Moving Phone 30 449 668 Alverstone St., Winnipeg Viðskifti Llendinga óskað. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson stundar almennar lœkningar 532 Sherburn St. Tals. 30 877 THE WONDERLAND THEATRE Fimtu-Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU Reginald Denny The Cheerful Fraud Aukasýning laugardagseftirmiðdag Juvenile Musicians, Singers and Dancers Mánudag Þriðjudag og Miðv.dag Leatrice Joy í gj Nobody’s Widow G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 607 Maryland Street OÞriðja hús norðan við Sarg.) Prone: 88 072 Viðtalstími: kl. 3-7 e.h. og á Sunnudögum frá 11-12 f.h. Exchange Taxi Sími 30 500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar i geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. Mr. Leo Sigurdson frá Árborg, var staddur í borginni í vikunni sem leið. y/T\ breyta&t veOur paO er aO í lofti Herbergi og fæði fæst fyrir ung- ann mann á góðu heimili í vestur- bænum. Skamt frá sporbrautar- vagni. Ritstj. vísar á. Tvö eða þrjú hrbergi, án hús- gagna til leigu í ágætu fjölskyldu- húsi nú þegar. Húsið er hlýtt og bjart, og má heita fast við spor- vagn. Upplýsingar að 714 Lipton St. í hjónaband í Fyrstu lút. kirkju, 1 ræðupalli ,er tala fyrir minni stúk laugardaginn 17. þ. m., að við- unnar og annara merkra manna, stöddu fjölmenni. Að lokinni at- sem fylkt hafa sér undir merki höfninni í kirkjunni ók margt | Goodtemplarareglunnar. Veitingar boðsgesta til Selkirk og sat þar ríkmannlega veizlu á heimili dr. Atkinson og konu hans, sem er fóstursystir brúðurinnar. Frá Winnipeg lögðu brúðhjónin á stað seint um kvöldið áleiðis til Ohio, þar sem framtíðarheimilið verður. verða frambornar. — Stúkunnm Heklu, Liberty og barnastúkunni er vinsamlega boðið. Nefndin. Maður tekur eérstaklega eftir þvl á kveldin eftir hedt- an dag. petta er hættulegt ifyrlr heilsuna. 1 þessu veðri þurfið þér eldivið engu síður en ís. Tamrack, Pine eða Poplar frá Arctíc hitar húsið yðar kvelds og morgna og það gerir það nógsamlega, þægi- lega með litlum kostnaði. Notið símann til að láta oss vita hvað þér þurfið. ARCTIC Ferðist til Islands með The Swedish American Line og trygglð yður þannig ánægjulega ferð. CHRISTMAS EXCURSIONS undir persónulegu eftirliti voni: “Drottningholm,” Halifax 28. nóv. “Stockholm”, Halifax 5. des. “Gripsholm” New York, 9. des. Járnbrautarfélögin I Canada leggja til sérstaka vagna og svefnvagn fyrlr þá er þátt itiaka i þessum Canada Christ- mas Excursions. Eruð þér að hjálpa vinum yðar eða frændum frá gamla landinu til Canada? Verið viasir um, að láta þá koma með Swedish American linunni, þar sem alt er upp á það fullkomnasta, fæði, hrein- læti og fljótar ferðir. Farbréf til íslands og hingað aftur á þriðja farrými, $196.00. Aðra leið kosta farbréf á þriðja farrými $122.50. SWEDISH AMERICAN L^NE 470 Main St., Winnipeg, Man. i; The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður 1 sam- bandi við hótelið. Mr. Sveinn Oddson prentari kom til borgarinnar á mánudag- Gefin saman í hjonaband af jnn frá Minneapolis, Minn þar séra Sigurði ólafssyni, á heim- sem hann á nú heima. ili hans, Gimli, ,Man., þann 14. þ._______________________ *m., Friðrik Valtýr Friðriksson og Einarína Ingibjörg Torfason. Brúðguminn er sonur hjónanna Hallgríms Friðrikssonar og önnu Sigríðar Pétursdóttur, bjuggu þau hjón lengi á Haukastöðum í Geys- isbygð, en eru nú látin fyrir nokkrum árum. Brúðurin er dótt- ólafs heitins Torfasonar og ír Sigríðar Einarsdóttur, eftirlif- andi ekkju hans. Bjuggu, for- eldrar hennar fyrst í Cypress River, Man., Selkirk og víðar. — Framtíðarheimili ungu hjónanna verður á Haukastöðum, föðúr- leifð Mr. Friðrikssonar. Þann 12. ágúst s. 1. voru þau Ólöf Breiðfjörð og Emil Guð- mundsson gefin saman í hjónaband af séra H. E. Johnson í Blaine. Brúðurin er dóttir Ágústar Breið- fjörð og konu hans Margrétar. Fór hjónavígslan fram í húsi þeirra, en að veitingum var sezt í húsi for- eldra brúðgumans, þeirra Guð- mundar og Guðbjargar Guðmunds- son. Var samsætið mjög ánægjulegt með ræðum og söng til skemtunar. Sátu þá veizlu um 40 manns. Ungu hjónin hafa framtíðar heimili hér í Blaine. H. B. J. Whist Drive & Dance Verður haldinn á Laugardagskv. 1. Okt. í Goodtemplara-húsinu Sargent Ave. og McGee St. og eftir það á hverju laugardagskveldi kl. 8. Sex verðlaun. Góð- ur hljóðfærasláttur, betri en nokkru sinni fyr. Góð skemtun fyri yngri og eldri. Leggið það í vana yðar að koma á hverri viku. Þar verða vinir yðar, og þar verðum vér með nóg ráð til að skemta yður. Byrjað að spila kl. 8, og að dansa kl. io. Aðgangur 35 cents, West End Social Club. $50.00 verðlaun Ef Mér Bregst að Græða Hár. ORIENTAL HAIR ROOT HAIR GROWER Frægasta hármeðal í heimi. Sköll. óttir menn fá hár að nýju. Má ekki notast þar sem hárs er ékki æskt. Nemur brott nyt í hári og aðra hörunds kvilla í höfðinu. $1.75 kvukkan. Umboðsmenn óskast. Prof. M. S. Crosse 839 Main St., Winnipeg, Man. C. J0HNS0N hefir nýopnaS tinsmlðaverkst-ofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um ait, er að tinsmíði lýtur o| leggur sérstaka áherzlu á aðgerðii á Furnaoes og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Rose Hemstitching & Millinary Gleymið ekltí að & 804 Sargent Ave. f&st keyptir nýtlzku kuenhattar. Hnappar yfriklæddir. Hem -itching og kvenfataslaumur gerður. Sérstök athygli veitt Mail Orders. H. GOODMAN. V. SIGURDSON. Blómadeiidin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við Kvaða taekifæri sem er# Pantanir afgreiddar tafarlaust Ulenzka töluð ( deildinni. Hringja má upp á sunnudög. um B 6151. Robinson’s Dept. Store,Winnioeg Jóla-óska Bréfspjöld Mjög mikið úrval af jóla- kortum, er nú til sýnis á skrifstofu vorri. Það fer að verða tími til að minnast frænda og vina í fjarlægðinni, ef þú hugsar þér að senda þeim gleði- óska-skeyti um jólin. Wcjt Columbía $3resö, Xtb. 695 Sargent Ave., Winnipeg Tombóla og Dans Til arðs fyrir Sjúkrasjóð -stúkunnar Skuld Verður haldin MÁNUDAGINN 26. þ. m. Þar sem tombólunefndinni hefir orðið svo ágætlega vel til á þessu hausti með verðmæta “drætti”, þá er vert að nokkurra sé getið: 1 tonn Pembina Peerless Coal, ^City Coal Co.) 1 tonn Western Gem Lump Coal, fWpg. Supply Co.) 4—24 pd. hveitisekkir (^Ogilvie Flour Co.J 14—7 pd- hveitisekkir, ('Western Canada Mills) 4—24 pd. hveitisekkir, JLake of the Woods) 14—7 pd. hveitisekkir, éMaple Leaf FlourJ Ennfremur nokkrir, eplakassar o. fl. Orchestra spilar fyrir dansinum. Inngangur og einn “dráttur” 25C. Byrjar kl. 7.30 A Strong, Reliable Business School MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment Is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business ColIege,*Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole provinee of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385‘/2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. SHSi KS2.1 E^SHSBSaSHSESHSESaSESHS 55- “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. ROBSON 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sen; þossi borg hefir nokkurn tima haft innan vébanda slnna. fvrirtaks máltlðir, skyrb pönnu- kökui, rullupyisa og þjöðræknia- kaffl. — Utanbæjarmenn fá eé. ávalt fyrst hressingu á WEVEL CAFE, 692 Sargent Ave Simi: B-3197. Booney Stevens, eigandi. Poison Ivy Vér höfum me'ðal, sem vér höfum aldrei vit)p.ð hregðast að lækni á þremur dögum. Litil flaska fyrir 3Bc Stör flaska fyrir 60c. Pöatgjald þar að auki. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. Phone 23 455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíSa að lita inn i búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að Iáta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krullað og sett upp hér. MRS. S. GUNNLAUGSSON, lOlgaodl Talsími: 26 126 Winnipeg Carl Thorlaksson, Úrsmiður Viðieljum úr. klukkur og ýmsa gull- og silfur-muni, ódýrar en fleatir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. AUar pant- anir með pósti afgreiddar tafarlauat og ná kvæmlega. Sendið úrin yðar til aðgerða. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 A. SŒDAL PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhanging and Calsomining. 475 Toronto St. Ph.: 34 505 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Meyers Studias 224 Notre Dame Ave, Allar tegundir ljós- mynda ogFilmsút- fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada 1 i Frá gamla landinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu s verði. Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Sherbrook og William Ave. Phone N-7786 CUUOMH MCIFIC NOTIJ) Canadian Paciflo eimskip, þegar þtt ferðist til gamla landsins, Islanda, eð^. þegar þér sendið vlnum yðar far- gjald til Canada. Ekkl hsi-.kt að fá betri aðhúnað. Nýtízku skip, útbúin með ölluro þeim þægindum sem sklp má velta. Oft farið á milll. Fargjaid á þriðja plássl mllll Can- ada og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjlst fyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. LeitiC frekari upplýslnga hjá nm- boðsmannl vorum ú staðnuro *ð' skriflð , < W. C. CASEY, Gcnerai Agent, Canadinn Padfo Steamshlps, Cor. Portage & Maln, Wlnnlpeg, Man. eða H, S. Bardal, Sherbrooke 8t. Wlnnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.