Lögberg - 29.09.1927, Blaðsíða 5

Lögberg - 29.09.1927, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. SEPTEMBER 1927. Bls. 8 Dodds nýrnapillur cru beat* nýrnameðalið. Lœkna og gigt bak- ycrk, hjartabilun, Jrvagteppu og önnur vei'kindi, sem atafa frá nýr- unum. — Dodd’a Kidncy Pillfl kocta 50c askjan eða acx ðakjur fyrir $2.50, og fást hjá öllu*m lyf- •ölum eða frá The Doddfs Medi- eine Company, Toronto, Canada. íslendingar yfirleitt leggja litla rækt við þann atvinnuveg. Eng- in akdýr átti faðir minn fyrstu árin, hvorki uxa né hest; oft varð ’ því að fara fótgangandi yfir ill- færa vegi og bera nauðsynjar sín- ar á bakinu. Man eg oft eftir því, að faðir minn kom heim úr kaup- staðarferð, sex mílur vegar, með þungar byrðar á bakinu. Eða er hann reri til fiskjar á Winni- pegvatni, sem var fyrst enn aðal- bjargræðisvegufinn, mátti' hann bera fiskinn blautan á baltinu um þrjár mílur vegar. Alt hey sló hann mseð orfi og ljá, en flutti saman í stakka á börum, sem tveir menn báru á milli sín. Þegar kostur var á og aðrar annir leyfðu, fór hann fótgangandi alla leið til Winnipeg til þess að inn- vinna sér féeina dali; var þá móðir mín ein heima með börnin og búið. Gekk það ferðalag stund- um vel, því á þeim árum var mannekla stundum í Winnipeg. Faðir minn var duglegur og gat ætíð fengið vinnu, ef fáapleg. Á vetrum fór faðir minn stund- um suðir í vatnsbotn, munu það hafa verið um 12 til 15 mílur veg- ar, þangað sem Rauðá fellur i Winnipegvatn, og veiddi þar fisk í ósunum upp um ís; var hann stundum fengsæll, og flutti hann veiðina á handsleða alla leið. Bjargaði þð oft heimilinu, þegar þröngt var í búi. Stundum varð hann fyrir vonbrigðum, veiðin lít- il eða engin og mátti því fara heim svobúinn eða því sem næst. Er það gangurinn alment í lífinu: vonbrigði, eða vonirnar rætast, sigur eða ósigur, skaði eða á- bati. — Ekki liðu mörg ár, þar til faðir minn eignaðist uxa og kerru (iRed River Cart); voru það mikl- ar framfarir. ■ Sleða smíðaði hann sjálfur, því hann var allvel hag- ur. Gat hann nú farið kaupstað- arferðir allr á uxanum og notað hann til allra aðflutninga, sér- staklega á vetrum; á sumrum framan af voru vegir svo illfær- ir, að ekki var hægt að koma ak- neytum við ætíð, urðu menn því oft að berjast á fæti eftir þvl, sem kostur var á. Eftir að faðir minn eignaðist uxann, fór hann kaupstaðarferðir til Winnipeg & hverjum vetri; voru það um 60 mílur; fór jafnan vika í það ferðalag. Var það ferðalag oft og einatt erfitt, því ekki voru skild- ingar til þess að eyða í nokkur þægindi, og varð hann stundum að halda áfram allar nætur, þegar gisting var erfitt að fá. Stu-ndum gátu leiðangrar þessir verið nógu skemtilegir, er margir voru sam- an í lest. Hafði faðir minn oft frá mörgu að segja, er heim kom, og þótti okkur börnunum gaman á að hlýða. óþreyjufull vorum við börnin, á meðan hann var í burtu, og kvöld það er hans var von heim, biðum við með ó- þreyju, stundum fram um miðja nótt. Vorum við sífelt að fara út og hlusta. Var fremur en ekki fögnuður, er við heyrðum marra í snjónum, og von bráðar heyrð- um við að faðir okkar var að I hvers manns munm 1 Winnipeg í 45 ár Brauð vort hcfir verið ein aðal fæðutegund á heimilum Winni- pegborgar í nálega hálfa öld. Notið tvær tegundir af því við hverja máltíð. SPEIRS-PARNELL BAKING CO. Ltd. Phone 86 617 86 618 SPEIRS RORNELL BRE/QD vmna var jjVgCa, þv{ hann raulaði oft vísur, er hann var einn á ferð. Færði hann okku* ávalt einhverja ögn af brjóstsykri eða öðru sælgæti, en æfinlega var það mjög í hófi, INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS Amaranth, Man..............................B. G. Kjartanson. Akra, N. Dakota........................ .. B. S. Thorvardson. Arborg, Man...............................Tryggvi Ingjaldson. Arnes, Man...............................'. . • F. Finnbogason. Baldur, Man...............,.....................O. Anderson. Bantry, N.Dakota ..........'...............Sigurður Jónsson. Beckville, Man............................... B. G. Kjartanson. Bellingham, Wash.........................Thorgeir Símonarson. Belmont, Man...................................O. Anderson. Bifröst, Man..............................Tryggvi Ingjaldson. Blaine, Wash............................ Thorgeir Simonarson. Bredenbury, Sask...................................S. Loptson Brown, Man.....................................T. J. Gíslason. Cavalier, N. Dakota.......................B. S. Thorvardson. Churcbbridge, Sask................................S. Loptson. Cypress River, Man........... .. Olgeir Frederickson. Dolly Bay, Man..............................Ólafur Thorlacius. Edinburg, N. Dakota.......................Jónas S. Bergmann. Elfros, Sask........................ Goodmundson, Mrs. J. H. Foam Lake, Sask.........................Guðmundur Johnson. Framnes, Man.............................Tryggvi Ingjaldson. GarSar, N. Dakota........................ Jónas S. Bergmann. Gardena, N. Dakota...........................Sigurður Jónsson. Gerald, Sask................................... C. Paulson. Geysir, Man...............................Tryggvi Ingjaldsson. Gimli, Man.......................................F. O. Lyngdal Glenboro, Man.............................Olgeir Fredrickson. Glenora, Man..................................... O. Anderson. Hallson, N. Dakota........................Col. Paul Johnson. Hayland, Man...............................................Kr. Pjetursson. ^Hecla, Man................................Gunnar Tómasson. Hensel, N. Dakota............................Joseph Einarson. Hnausa, Man..................................F. Finnbogason. Hove, Man.......................................A. J. Skagfeld. Howardville, Man................ .. .. .. Th. Thorarinsson. Húsavik, Man..................................... G. Sölvason. Ivanhoe, Minn.......................................B. Jones. Kristnes, Sask............................. .. Gunnar Laxdal. Langruth, Man.............................John Valdimarson. Leslie, Sask...............................................Jón Ólafson. Lundar, Man.................................................S. Einarson. Lögberg, Sask.................................... S. Loptson. Marshall, Minn......................................B. Jones. Markerville, Alta............................................O. Sigurdson. Maryhill, Man...................................Einarson. Milton, N. Dakota.............................O.O. Einarsson. Minneota, Minn.....................................B. Jones. Mountain, N. Dakota.........................Col. Paul Johnson. Mozart, Sask....................................H. B. Grimson. Narrows, Man...................... ........... Kr Pjetursson. Nes. Man....................................................F. Finnbogason. Oak Point, Man. .. ............................A. J. Skagfeld. Oakview, Man. .............................Ólafur Thorlaciug. Otto, Man.........«................................ Einarson. Pembina, N. Dakota .. ;.........................G. V. Leifur. Point Roberts, Wash. . .*..........•............S. J. Mýrdal. Red Deer, Alta. .. ». .........................O. Sigurdson. Reykjavík, Man.................................Árni Paulson. Riverton, Man..............................Th. Thorarinsson. Seattle, Wash..............................Hoseas Thorlaksson. Selkirk, Man....................................G. Sölvason. Siglunes, Man................................Kr. Pjetursson. Silver Bay, Man............................ Ólafur Thorlacius. Svold, N. Dakota...........................B. S. Thorvardson. Swan River, Man.................................J. A. Vopni. Tantallon, Sask.......>..........................C. Paulson. Upham, N. Dakota...........................Sigurður Jónsson Vancouver, B. C......................1 .. .. A. Frederickson. Viðir, Man..............*...............Tryggvi Ingjaldsson. Vogar, Man..................................Guðm. Jónsson. Westbourne, Man............................Jón Valdimarsson Winnipeg, Man...........................Olgeir Frederickson. Winnipeg Beach, Man.............................G. Sölvason. Winnipegosis, Man.....................Finnbogi Hjálmarsson. Wynyard, Sask................................G. Christianson. því efni voru ekki til óþarfa eyðslu. Á vetrarkvöldum var mest til skemtana sögulestur; eftir að við systklinin stálpuðumst, jskiftumst við á að lesa blöðin íslenzku, sem þá voru nýbyrjuð að koma út, og sögur þær, sem kostur var á í bygðinni. Opinber barnafræðsla var engin í þá daga, var það ekki fyr en veturinn 1888-9 að til skóla var stofnað í bygðinni; var þá gangskör að því gjör, af nokkrum bændum og var faðir minn einn þeirra, er fýsti þess mjög. Var Sigurður Thorarensen ráðinn fyr- ir kennara um þriggja mánaða skeið; gengum við börnin til hans á hverjum degi; var hann maður vel að sér og góður kennari. Næsta vetur var sex mánaða kensla, og var kennarinn Mrs. Eldon frá Winnipeg; var hún af- burða góður kennari, og beztu gáfum gædd; bárum við ávalt hinn hlýjasta hug til hennar; ef kensla hennar og áhrif á börnin ekki bæru ávöxt, þá var það ekki henni að kenna, heldur nemendun- um. Frækorn þau, sem hún sáði í hjörtu barnanna, eru enn að þroskast og bera ávöxt. Einn af þeim ungu íslendingum, sem nafntogaður varð í sögu Vestur- fslendinga, en dó of ungur, gekk í skóla til hennar þennan vetur; var það Ingvar heitinn Búason. Skólinn var haldinn í gömlu kirkj- unni við Willow ána, örskamt fyr- ir norðan Kjarna í Víðinesbygð- inni. v (Framh.) Kveðjusamsæti dr. og Sig. Júl. Jóhannessonar konu hans að Lundar. Fjölment og myndarlega kveðju- samsæti var þeim haldið, Sig. Júl. Jóhannessyni lækni og konu hans, að Lundar, mánudagskvöldið 29. ágúst síðastl., í tilefni af brott- för þeirra frá Lur(dar til Winni- peg. Ýmsir vinir þeirra hjóna í Lundar-bæ og grendinni gengust fyrir samsætinu, og buðu þangað öjlum, sem vildu vera viðstaddir. Svo mikill mannfjöldi var þar saman kominn, að sjaldan munu fleliri hafa verið þar saman komnir við þess konar tækifæri, enda reyndist samkomuhúsið langt um of lítið. Margir komu að 10 til 15 mílur. Veður var á- gætt og akfæri í betra lagi. Samsætinu stýrði séra Guðm. Árnason. Sagði hann frá tilefni samsætisins í stuttri ræðu ogflbauð menn velkomna. Var að því loknu sezt undir borð, og varð að þrí- setja fólk við borðin; enda voru þeir, sem lengra voru' að komnir, að smábætast við fram eftir öllu kvöldi. Meðan á borðhaldinu stóð, skemti hljóðfærasveit Lundar- bæjar með hljóðfæraslætti. Að þvi loknu hófust ræðuhöld og söngur. Voru bæði íslenzkir og enskir söngvar sungnir af öllum milli ræðanna, og var það hin bezta skemtun. Ræður voru flutt- ar til læknishjónanna af Skúla Sigfússyni þingmanni og konu hans, Guðm. Breckmann, Jóni Halldórssyni, George Mann, Ág. Magnússyni og Sigurjóni Jónas- syni. Vigfús Guttormsson og Guðbrandúr Jörundsson fluttu kvæði. Einnig færði Vigfús Gutt- ormsson þeim hjónum pyngju með nokkru af peningum í, gjöf frá ýmsum vinum þeirra. Allir ræðumennirnir tóku það Væri það furða þó vinirnir þínir Nýtt deilumál. Danir telja lslendinga ganga of langt í kröfum sínum um afhending forngripa. Þegar nefndarmennirnir í dansk- íslenzku ráðgjafanefndinni, þeir Einar Arnórsson prófessor, Jó- hannes Jóhannesson bæjarfógeti, Jónas Jónsson frá Hriflu og Jón Baldvinsson, fóru út nú um mán- óréttlátlega eru komnir í hendur Dana. Alls er gerð krafa til þess að endurheimta 220 gripi frá Þjóðsafninu og 34 gripi frá “Dansk Folkemaseum”. Er þetta tiltölulega lítill hluti af öllum þeim gripum íslenzkum, sem geymdir eru í söfnum þessum (í því síðara eru 413 ísl. gripir). Kröfur fslendinga eru bygðar á því, að frá 1818 og til 1863. er þjóðminjasafnið var stofnað, voru UtUU V lllððUil, iUl U Ul< UU um muii- ------u---- aðamótin til þess að sitja á fundi ,*ísl. Iforngripir - afhentir danska nefndarinnar ásamt dönsku nefnd-1 þjóðsafninu samkvæmt konung- armönnunum, mun eitt aðalmáliðj legri fyrirskipan. Var hér um sviðinu. ;Sem læknir kvaðst hann hafa haft tækifæri til þess að kynnast fólki í ýmsum flokkum og af ýmsum þjóðum, þegar erfið- leikar hefðu sorfið hvað fastast að því, og fyndist sér að maður þá kyntist fólki hvað bezt og lærði að skilja til hlítar, hvert væri innræti þess. Kæmist mað- ur þá að raun um, að undir niðri væru menn yfirleitt næsta líkir, þótt ólíkir væru á yfirborðinu. í lok ræðu sinnar kynti hann eftirmann sinn, dr. Núma Hjálm- arsson, sem þarna var staddur, og kvaðst vona, að hann mætti sömu velvild og sér hefði verið sýnd. Nokkrar konur á Lundar og þar í grendinni, stóðu fyrir veit- ingum á samsætinu og gerðu þær það með mestu rausn og skör- ungsskap. Var liðið langt fram yfir miðja nótt, þegar samsætinu var slitið og menn fóru að halda heimleiðis. Fólk á Lundar og í bygðunum þar í kring, hefir mist alveg sér- staklega skyldurækinn og sam- vizkusaman lækni, þar sem dr. Sig. Júl. Jóhannesson er. Hefir honum verið við brugðið fyrir ör- læti og umlíðunarsemi við fátækt fólk. Hann hefir og verið hepp- inn læknir; en samt má fullyrða, að vinsældir hans stafa langmest aí samúðarkend hans, sem hvar- vetna kemur í ljós, þar sem ein- hverjir líða. Sigurður hefir jafn- an látið mikið til sín taka á öðrum sviðum. Hann er maður, sem ekki fer dult með sannfæringar sínar í neinu. Eins og gerist, á hann mótstöðumenn, ekki allfáa. En þeir, flestir hverjir, jafnvel allir, munu fúsir til að viður- kenna, að hann sé mannkosta- maður, að hann eigi fyllilega skilið þær vinsældir, sem honum hafa fallið í skaut. Og þeir eru ekki ýkja margir, sem það verð- ur sagt með sanni um, að þeir séu vinsælir jafnvel meðal andstæð- inga sinna. Viðstaddur. Til Dr. S. J. Jóhannessonar, flutt í skilnaðarsamsæti á Lund- ar, 29. ágúst 1927. Þrotin er samleið og þú ert á förum, það eru forlög, sem ýfa mitt skap. Skilnaðarorðin á vinanna vörum votta það bezt, að þeim svíður það tap. Þú hefir verið hér bjargvættur bezti, búinn til hjálpar á sérhverri tíð; þu ert í sannleika mannvinur mesti, margreyndur orðinn hjá fátækum lýð. Hver mundi vilja í fótspor þín feta, fylgja því dæmi, sem þú hefir gert? Aungvir það geta, sem aurasafn meta— - , ágirndin hefir þá skaðlega merkt. Sannari’ og göfugri hugsjón þú hefur, hollari, friálsari’ og kristnari trú. Get eg það fullyrt, að gullsjúkur refur gæti’ ekki lifað að vera’ éins og þú. Okkur mun finnast hér skarð fyr- ir skildi, skemtunin tapast, er veitt getur þú. Fólkið í sveitinni veit eg að vildi vita þig kyrran með dætrum og frú. Lipurð og frjálslyndi’ í félags- skap sýnir, framkoman sannar þitt manngildi bezt. fram, hvílíkur vinsældamaður dr Sigurður væri, sökum framúr- skarandi hjálpsemi og skyldu- rækni sem læknir. Luku allir upp einum munni með það, að vinsælli læknir hefði aldrei veri- ið þar í bygð, og þótt víðar væri leitað. Væri þetta einróma álit allra, þótt ýmsa greindi á við hann í opinberum málum. Að síðustu svaraði dr. Sigurð- ur. Þakkaði hann fyrir velvild- ina til sín og konu sinnar, sem samsætið bæri vott um. Sagðist hann hafa átt framúrskarandi vinfengi að fagna í bygðinni all- an þann tíma — hálft sjöunda ár — sem hann hefði verið læknir I þar, og það þrátt fyrir það, þótt 1 hann hefði jafnan átt þar and- stæðinga allmajga á stjórnmála- vildu þigvfyrir sinn konung og prest? Þú ert, minn kæri, með fjölskyldu á förum, forlögum þeim verður trauðlega breytt. Blessi’ ykkur lánið með batnandi kjörum, blómsveigum verði' ykkar æfileið skreytt. Hjartnæma þökk fyrir hérveru góða, > hjálpina veitta með glaðværri lund. Vinir og kunningjar vilja nú bjóða vinhlýja hendi á skilnaðar stund. V. J. Guttormsson. á dagskrá nefndarinnar hafa ver- ið afhending íslenzkra forngripa úr dönskum söfnum til Þjóð- minjasafnsins hér. Mál þetta hafði verið reifað lít- illega á fundi nefndarinnar í fyrra, og fór Matthías Þórðarson fornminjavörður utan í vor til þess að ráðgast um málið við for- stöðumann þjóðsafnsins danska, hr .Mackeprang, án þess þeim þó semdist um afhendinguna. Hingað komin dönsk blöð skýra nú frá málinu á ýmsar hliðar og er á þein* að heyra, að Dönum finnist Islendingar ganga of langt í kröfum sínum. Liggur við, að sum þessara blaða séu æf út af gerræði Isleijdinga, að vilja heimta aftur réttmæta eign sína. Má þar fremst telja “Nationalti- dende”, en um það má nú segja, að því svipi enn til fyrri af- stöðu sinnar í íslandsmálum. 20. f. m. hefir blaðið veður af því, að í aðsigi sé endanleg á- kvörðun um afhending skjala og forngripa úr dönskum söfnum til íslands. Minnist blaðið lauslega á kröfur líslendinga um endur- heimt skjala úr Árna Magnússon- ar safni og getur um afstöðu pró- fessors Finns Jónssonar í því máli, en hann lagðist á móti af- hendingu allra skjala yfir höfuð. Segir blaðið, að endanlegar sam- þyktir um þessa afhending séu þegar gerðar og muni afhending skjalanna fara fram innan skamms. Hvern daginn eftir annan flyt- ur nú blaðið greinar um málið og fær ummæli ýmsra manna um það. Er það tvímælalaust tekið fram af hálfu blaðsins, að nái kröfur þær, sem Matthías Þórð- arson fornminjavörður bar fram á fundi þeirra hr. Mackeprang, forstöðumanns þjóðs. danska, fram að ganga, þá sé um að ræða mikla skerðingu á miðaldasafni þjóðsafnsins og kunni hún að hafa eyðileggjandi áhrif á safnið. Gripir þeir, sem íslendingar gera kröfu til, eru af ótvíræðum íslenzkum uppruna, svo sem kirkjuhurðin frá Valþjófsstað, hökull Jóns biskups Arasonar, biskupsstólarnir frá Grund í Eyja- firði og ýmsir aðrir gripir, sem valdboð að ræða, og eigum vér því heimtingu á gripum, sem sannanlega voru afhentir vegna fyrirskipunarinnar, , og má ekki hvika frá þeim grundvelli. Svo er að heyra á dönskum blöðum, sem íslenzku nefndar- mennirnir séu sammála um öll höfuðatriði, og er það vel, en á hinn bóginn má vænta andbyrs af hálfu dönsku nefndarmann- anna, sérstaklega er óreynt hvern- ig Halfdan Hendriksen, sem kos- inn var í ár af hálfu íhaldsmanna kann að snúast í málinu. Einar Arnórsson próf., sem er formaður ísl. nefndarhlutans, hefir látið svo um mælt (’í samtali við “Nationalt.”) “að samkvæmt ísl. skilningi geti verið um tvo möguleika að ræða, ef Danir sjái sér ekki fært að ganga að öllum kröfum Islendinga. Takist samn- ingar ekki í nefndinni, geti stjórn- ir beggja landanna gert með sér sérstakan samning um afhending gripanna, — en komist nefndin á hinn bóginn að niðurstöðu, sem önnur hvor stjórnin getur ekki samþykt, þá sé málið enn óleyst.” “Hvernig?” spyr blaðið. “Nái kröfur íslendinga ekki fram að ganga nú,” svarar Einar, “þá heldur málið áfram að vera deilu- mál milli íslands og Danmerkur á sama hátt og sambandslaga- deilan var áður, og verður þang- að til endanleg niðurstaða er fengin.” — L. S. í Vísi. mum s£®NTA1NS NOAWJ!! Magic bökunarduft, er ávalt það bezta í kökur og annað kaffi- brauð. það inniheldur ekkert alum, né nokk- ur önnur efni, sem vaSdið gætu skemd. Þjóðlögin erlendis. í “Skírni 1922 birtist fyrsta rit gerðin eftir undirritaðan um >s- lenzk þjóðlög. Árið eftir var rit- gerð þessi aukin og endurbætt birt á þýzku í mánaðarritinu “Die Musik”, sem er mjög útbreitt út um heim allan. Eftir það hefir áhugi fyrir íslenzkum þjóðlögum aukist stöðugt bæði í Þýzkalandi og í öðrum löndum. Skírnisgrein- ir var birt í norskri þýðingu eftir dr. Eggen í tímaritinu “Syn og segn” 1924. Úr ýmsum áttum ber- ast mér enn beiðnir um að skrifa um íslenzk þjóðlög fyrir blöð og tímarit, aðallega í Þýzkalandi og nokkrar slíkar greinir hafa birzt, þó að enn hafi eg ekki haft tíma til þess að verða við öllum þeim • fKKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKH'HKHWHKHKH3 Vetrarafgreiðsla á ís hefst 1. Október Það er sumar í eldhúsinu allan veturinn—og þér þurfið ís til að halda fæðunni ferskri. Því að vera án þess, þegar það kostar ekki nema lítið að fá góðan ís og góða afgreislu. á mán. afsláttur alls $12.83 $3.75 $0.50 $3.25 $15-75 $ L25 $4.50 $0.50 $4.00 0.25 $19.35 $5-oo $0.50 $4.50 Flutningur þrisvar á viku. Allan tíman afslattur alls 75 pd. á viku .... $14.25 $1.42 100 pd. á viku— (25-25-50) ....$17.50 $1.75 Sett í ísskápinn .... 150 pd. á viku sett í ísskápinn $21.50 . $2.15 SKILMÁLAR: Fyrir allan tímann:—10% afsláttur ef borgað er að fullu fyrir 15. okt., eða nettó ef borgað er í þremur jöfnum borgunum: einU þriðji 15. okt., einn þriðji 1. nóv., einn þriðji 15. nóv. Mánaðar borgun:—50C afsláttur ef borgað ’er innan fimm daga frá því að byrjað er. Coupons:—500 pd. bók (25 pd. hver miðij $5.50 út í hönd. ÞEGAR ÞJER SÍMIÐ eítir ís, þá spyrjið um verð á kolum og við—besti eldiviður, sem hægt er að fá í Winnipeg. Arctic Ice & Fuel Company Ltd. METROPOLITAN THEATRE BUILDING, opposite Eatons PHONE 42 321 Ö<HKH><HKH><HKHKHKHKHWHKHKH«HKHKHKH><HKHKH><HKHKH><HKH><HKfÖ' bónum. Nú hefir einnig komið til tals að ungmennafélögin í Þýzka- landi og reyndar einnig í Noregi tæki íslenzku þjóðlögin á stefnu- skrá sína, Eins má telja víst, að ungmennafélögin íslenzku taki málið að sér a. m. k. í sambandi við endurreisn þjóðdansanna. Það má því segja, að nokkur skriður sé kominn á málið, sem enn er á byrjunarstigi. Þó eru enn til menn á íslandi, sem ekki hafa réttan hug á þess- um efnum. Er ekkert við því að gera, nema ef menn þessir reyna að útbreiða skoðanir sínar, sem að ýmsu leyti megi teljast móðg- andi gagíivart ísl. þjóðinni. En nú hefir slæðst grein um þetta inn í gestablað (Fremcjenblatt) það, sem gefið var út i Reykjavík í sumar, er þýzka skemtiskipið kom, og er sú grein ekki þjóðinni til sóma, líklegast mest fyrir van- þekkingu höfundarins. Það skift- ir nú reyndar ekki miklu máli fyr- ir endanlegar skoðanir þýzku þjóðarinnar (isem er nærri 100 miljónir með öllum ■ þýzkumæl- andi þjóðflokkum utan landamær- anna), hvaða fréttir þessir 300— 400 ferðamenn fá af íslandi, en viðkunnnlegt er að vel sé og rétt frá sagt. Höfundur greinarinn- ar, “Die Musik in Island” nefnir íslenzka þjóðlagatímabilið að sumu leyti “chaotisch” (ruglings- legt) ástand, og segir svo að ís- lenzki tvísöngurinn sé alls ekki “harmonisch in modernem Sin- ne”, þ. e. samhljómandi í nútíma- skilningi. Við Islendingar höfum ástæðu til þess að fyrirverða okkur fyrir svona þekkingarleysi. Höfundur greinarinnar þekkir auðsjáanlega ekki listtónsmíðar heimsfns frá síðasta mannsldri. Það eru víst 50 ár síðan farið var að nota samhliða fimmundir í tónsmíðum viðurkendr tónskálda (samanber Puccini, Strauss og nærri öll tónskáld eftir þeirra tíma). — íslendingar þurfa ekki að skammast sín fyrir tvísönginn þess vegna! í Baden-Baden, 14. ág. 1927. —Mbl. Jón Leifs. HAFRAR TIL SÖLU * Hafrar, bœði til fóðurs og útsæðis, geta bændur fengið í Þeim hér- uðum þar sem hafra uppskeran hefir brugðist, frá öðtum héruðr m í Manitoba og Saskatchewan, þar sem uppfkeran er géð, án þess «ð nokkrir komist þar að til að taka áfóða af þeirri vaizlun. Canadien Co-operative Producers (The Canadisn Pcol) annast þessa sölu. PANTIÐ SEM FYRST það sem þér t>urfið, áður en beztu hafr- arnir eru sendir austur. Hafið tal af vorri LocalShippingCómmittee, eða Pool Elevator Agent, eða sendið pantanir jðarbeinttil eat The Canadian Co-operative Wheat Producers Limited — Winnipeg Miss Bertha Russell, hrífandi faileg leikJcona, sem leikur aðaJiilutverk f leiknum “Aiaddin”. Fyrsta sinn, sem flokkur frá Eng'landl kemur til Cana- da að sýnia þennan leik á Walker leik- hösinu. Alla næsrtu viku og eftírmiðdag miðvikudags og laugardágs.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.