Lögberg - 29.09.1927, Blaðsíða 7

Lögberg - 29.09.1927, Blaðsíða 7
LöGBERG, FIMTUDAGINN 29. SEPTEMBER 1927. Bls. 7. Hafið þér húðsjúkdóm? GJALDIÐ varúíar viö fyrstu ein- kennum húSsjúkdóma! Ef þér finn- iS til sárinda eSa kláöa, eSa hafiö sprungur í hörundi, er bezt aS nota strax Zam-Buk. l>au græSa fljótt. Sé húSin bólgin af kláSa, eSa sár- um og eitrun, er ekkert meSal, sem tekur jafn-fljótt fyrir ræturnar og Zam-Buk. ÁburSurinn frægi, Zam- Buk, læknar og græSir nýtt skinn. Zam-Buk bregst aldrei þaS hlut- verk sitt aS græSa og mýkja og hef- ir sótthreinsandi áhrif. Eru smyrsl þau nú notuS í miljónum heimila. FáiS öskju af þessum merku jurta- smyrslum, og hafiS ávalt viS hendina. Mrs. W. CampbeVL, aS Bonny River Station, N.B., segir: “Sprungur á andliti og handleggjum dóttur minn- ar, urSu aS opnum sárum. ViS reynd- um ýms meöul, en ekkert hreif nema undrasmyrslin Zam-Buk. amM FáiS öskju af Zam-Buk í dagi Ein stærð aS eins, 50c. 3 fyrir $1.25.. Zam-Buk Medicinal Sápa, 25c. st. fagra sjón. Við smávík, sem gengur austur úr vatninu, var fjölskrúðugur gróður og ógrynni af fuglum úti á vatninu. Þar var yndislegur staður. Einn daginn fóru þeir að leita að suðvesturenda Heljargjár, sem sendiherra fann 1925 og 1926. Þeir vildu rannsaka nánar hvað langt til vesturs gjáin næði og einnig rannsaka umhverfi henn- ar. En aðal rannsóknarf^rðin var þó eftir. Aðal tilgangur sendi- herra með ferð þessari nú var sá, að rannsaka, hvort nokkurt sam- band mundi vera milli Tungnaár og úlfaldahvíslar, ár þeirrar, sem sendiherra fann 1925 og kemur upp úr skriðjökli norðan, við Úlf- alda (en því nafni skírði sendih. 1925 annað fjallið í Kerlingum). Hingað til hafa menn haldið, að Tungnaá kæmi upp úr skriðjökli skamt fyrir norðan Botnaver. En En vegalengdin frá Botnaveri til Kerlinga, er líklega nál. 20—25 km. Sendiherra vildi nú rannsaka þetta svæði frá Botnaveri að Ker- lingum, og rannsaka, hvert Úlf- aldakvísl rynni. Þessi rannsóknarferð var erfið. Snemma morguns lögðu þeir af að sjá vondur hagi. Yið Fiski- vötn var lélegur hagi. Hafa kuld- arnir í vor og fram eftir sumri dregið mjög úr gróðrinum á ðr- lefunum. Snjór hefir lengi legið fram eftir í fjöllunum. Mátti enn mjög víða sjá stóra snjóskafla norðan í sandöldum. Sumstaðar, þar sem gróður hefir verið, var alt þakið sinu, enginn nýr gróður sjáanlegur. Sendiherra segir að stefna Tungnaár sé ekki rétt mörkuð á landabréfum. Þegar maður er staddur sunnan við Litlasjó (sem nefndur er Stórisjór á landabréf- um) er stefna Tungnaár svo að segja í beinni línu í Kerlingar. Eins og kunnugt er, hefir dr. Niels Nielsen náttúrufræðingur nú um hríð verið upp við Fiski- vötn, til þess að mæla vötnin og gera uppdrátt af Fiskivötnum og svæðinu þar umhverfis. Þeir bjuggust við að fara í Illugaver eftir 10 daga eða svo. Þaðan halda þeir svo rannsóknunum á- fram. Þessi leiðangur hefir þegar borið mikinn árangur. Auk þess sem Fiskivötn og umhverfið hef- ir verið mælt nákvæmlega og upp- drættir gerðir, hafa jarðmyndan- ir verið rannsakaðar, einnig dýra- stað frá tjaldstaðnum við Fiski-1 og jurtalíf o. s. frv. Ætlunin er, vötn. — Þeir fóru fyrst austur að i aS mæla og rannsaka þannig alt Seinasta landkönnunar- Fontenay ferð. sendiherra jökuls. til Vatna- Fontenay sen^iherra ætlar ekki að gefast upp fyr en hann hefir fengið fullkomna vissu um það, hvernig umhorfs er á hinu lítt þekta svæði á öræfunum vestan við Vatnajökul, milli Botnavers og Vonarskarðs. Hann er nýkom- inn heim úr þriðju rannsóknar- förinni þangað austur. Árið 1925 fór sendiherra fyrstu rannsókn- arförina þangað. Skrifaði hann ítarlega um þá ferð í Andvara 1926, og birti uppdrátt af því svæði, er hann kannaði. Árið 1926 fór sendiherra aðra ferð þangað austur, og var Pálmi Hannesson náttúrufræðingur þá með honum. Og nú í sumar fór hann þriðju ferðina. Morgunblaðið hefir nú- feng- ið' stutta ferðaskýrslu frá þessari síðustu ferð sendiherra. Hann lagði á stað frá Múla í Landsveit, þ. 29. júlí síðastl. Var ferðinni heitið til Fiskivatna og þaðan austur að Vatnajökli á ör- æfin þar. En áður en haldið var til Fiskivatna, fór sendiherra snögga ferð austur í Jökuldali og í Jökulgil á nyrðri Fjallabaks- vegi. í fylgd með honum þessa ferð var Guðni bóndi Jónsson frá Skarði. Snjór var óvenjumikill í fjöll- um; hefir bráðnað seint vegna vorkulda. Námskvísl var til yf- irferðar, svo að Guðni hleypti á sund í henni. Fyrstu nóttina voru þeir í Laugum, í kofanum þar. Var ágætur hagi í Laugum. Tungnaá, þar sem hún beygir frá jöklinum. Þar gengu þeir upp á fjall og höfðu ágætt útsýni yfir í Botnaver, og einnig norður með jökulröndinni. — Fyrst gengur allstór skriðjökull niður úr jökl- inum, en norðan við hann sjá þeir háa og víðáttumikla sandöldu. Þangað hugsa þeir sér að fara, til þess að fá enn betra útsýni rorður með jöklinum. Þeir fara meðfram Tungnaá, en þegar þeir eru komnir nálægt öldunni, sjá þeir, að áin beygir snögglega fyr- ir þessa sandöldu. Sjá þeir nú, að Tungnaá hefir upptök sín ein- hversstaðar norðar; en hvar vissu þeir ekki enn þá. Þeir ætla að reyna að komast yfir ána, en urðu að hætta við það, því að vöxtur var í henni vegna hitanna undan- farið. Héldu þeir þá upp með ánni að vestanverðu. Var þar ilt yfirferðar, hraun og klungur, svo að þeir urðu lengi að ganga og teyma hestana. Þeir fengu dumb- ungsveður og regn við og við í þessu ferðalagi. Þar sem Tungna- á beygir fyrir þessa háu sand- öldu, sem fyr er nefnd, er hún mjög niðurgrafin; sumstaðar rennur hún þarna í gljúfri. 'Norðanvert við öldurnar er foss í ánni og stór hylur fyrir ofan fossinn. Þeir félagar héldu enn áfram upp með ánni. Austan við teyg- ir sig skriðjökull niður úr Vatna- jökli, og þeir sjá aðra sandöldu allstóra. Leiðin norður eftir er ill yfirferðar, ógreitt hraun og klungur, syo ferðin gekk fremur seint. Gengu þeir alla leið upp í ‘Skarð’,"en því nafni nefnir sendi- herra stórt skarð eða gil, þar sem áin byrjar að renna gegn um þrengsli. Þar opnast útsýnið norður yfir. Hvergi sáu þeir gígi, og geta því ekkert sagt um hvað- an þeir hraunflákar hafa komið, sem þarna eru. Það var orðið áliðið dags, þeg- r þeir komust upp á “Skarðið”. Þrátt fyrir dumbungsveður höfðu þeir sæmilegt útsýni norður með jökulröndinni, og alla leið til Úlf- alda. En þoka lá yfir jjjklinum og Ljóninu, svo það sást ekki. AftuV á móti sást Tjaldfell greini- lega, og önnur fjöll vestan við jökulinn. Sendiherra og dr. Nielsen hafa nú fengið fulla vissu fyrir því, að svæðið vestan Vatnajökuls og jökulröndina sjálfa. Er búist við, að leiðangurinn standi yfir fram undir miðjan september. * * * Þegar sendiherra hafði hvílt sig eftir hina erfiðu ferð upp að Vatnajökli, hélt hann á stað heim- leiðis. Dr. Nielsen og Sigurður fylgdu honum suður yfir Tungna- á. Sneru þeir þar aftur til óbygða, en sendiherra hélt til bygða. — Hann fór ekki hina venjulegu leið heim, suður á syðri Fjallabaks- veg, heldur fór hann fyrir norðan Valafell í Áfangagil, yfir Hraun- eyjahraun. Er sú leið beinni. Eftir tólf klst. reið frá Fiskivötn- um, var hann kominn móts við Galtalæk. Sendjherra hélt á- fram að Múla, til Guðmundar Árnasönar bónda. Kom hann þangað kl. 3, aðfaranótt 6. ág. ■ Rómaði hann mjög viðtökumar í Múla.—Lesb. Mbl. sjálfrátt, þegar maður opnar munninn. Og eg stóð þarna og opnaði munninn hvað eftir ann- að, þangað til að andlitið á mér var orðið svo rautt, að allar þess- ar millíónir augna þoldu ekki að horfa á það lengur og mannfjöld- inn lét vanþóknun sína óspart í ljós, og talaði töluvert óvinsam- lega um nefndina, sem stóð fyrir þessari samkomu; en eg settist níður og þurkaði af mér svitann. Næstum hver maður, á það á hættu, að verða að athlægi, þeg- ar hann í fyrsta sinn kemur fram fyrir almenning til að halda ræðu. Eg veit naumast, hvernig þeir geta komist upp á lag með það, án þess að verða fyrir þess konar reynslu. Mér er sagt, að í Rot- ary klúbbnum í Billings, INfont- ana, hafi meðlimunum hugsast býsna gott ráð í þessum efnum. Hverjum manni eru þar ætlaðar 10 mínútur til að'halda ræðu, ekki allir á sama fundinum, en til skiftis. Sumir geta ekki haldið ræður, en þá verða þeir að standa þarna þegjandi í tíu mínútur, all- an tímann, sem þeim er ætlaður til ræðuhaldsins. Flestum fellur heldur illa að standa þarna þegj- andi, og þegar þeir hafa gert það svo sem tvisvar eða þrisvar, þá hepnast þeim oftast að koma ein- hverri mynd á það, að halda ræðu. eg bíð bara nú teljast með járn- Næsta dag var haldið yfir Tungnaá á Bjallavaði. Þar Sneri Tungnaá er mikið lengri en landa- Guðni við, en sendiherra fór einn með 4 hesta áleiðis til Fiskivatna. Á leiðinni austur fór sendiherra upp á “Hnausinn”, sem er hæst.» fjallið austan Tungnaár. Var á- gáett útsýni þaðan. Steindór Sig- urðsson, sá sem er í rannsóknar- förinni með dr. Niels Nielsen og Pálma Hannessyni, hefir komist að raun um, að Hnausinn sé hærri en Þóristindur; en hingað til hafa menn haldið, að Þóris- tindur væri hærri. Landmenn safna í Hnausinn fé því, er þeir finna austan Tungnaár í fjall- göngum á haustin. Á leiðinni til Fiskivatna austan Bjalla, sá sendiherra mörg ný kindaför; er það eftir fé frá Lándmönnum, er flakkar þangað. Austur við Fiskivötn hitti sendi- hérra þá dr. Niels Nielsen og Steinþór Sigurðsson, sem þar eru við rannsóknir. Pálmi Hannesson verður þar einnig við rannsóknir, og mun hann nú vera kominn þangað austur. Sendiherra dvaldi fimm daga við Fiskivötn, og fór ýmsar rann- sóknarferðir með dr. Nielsen. Einn daginn fóru þeir að Þórisvatni, komu að suðausturenda vatnsins. Þeir gengu upp á Þveröldu og hlóðu þar vörðu til afnota við landmælingarnar. Talsverðir erf- iðleikar voru á því, að komast að Þórisvatni þessa leið, en þegar Kerlinga var hvergi komið var að vatninu, gaf að líta strá nema í Botnaveri. bréf sýna og menn hafa hingað til haldið. Upptök hennar eru norðanvert við Kerlingar, norður við fjallið úlfalda. Úlfaldakvísl, sem sendiherra fann 1925, renn- ur í Tungnaá; eða réttara sagt: upptök Úlfaldakvíslar eru upptök Tungnaár. Tungnaá er því senni- lega ca. 20 km. lengri, en menn ’nafa haldið, og afstaða hennar á kortinu alt önnur en sýnd hefir verið fram að þessu. Þegar þeir sendiherra og dr. Nielsen voru komnir að raun um upptök Tunguár, samband henn- ar við úlfaldakvísl o. s. frv., héldu þéir til tjaldstaðarins aftur. Var komið kvöld, þegar þeir lögðu á stað úr “Skarði”. Þeir fóru alt aðra leið nú, með fram fjallgarð- inum. Þeir komu að tjaldinu kl. 4 um nóttina, og höfðu þá verið 19 kl.st. í þessari rannsóknarferð. * * * í ferðum sínum austur að Vatria- jökli, hefir sendiherra einnig ver- ið að svipast eftir Stórasjó. Þessu riafni nefna bygðamenn vatn eitt stórt og mikið, sem munnmælin segja að • sé vestan við Vatna- jökul. Nú hefir sendiherra farið um alt þetta svæði, fram og aftur, og er hann þess fullviss, að Stóri sjór sé þar hvergi til. Á leiðinni frá fiskivötnum til stingandi Þar var Tíu vegir til að gera sjálfan sig að flóni. Eftir EUis Parker Butler. (Framh.) Eg ætla að sleppa því, að tala nokkuð um boðorðin og það, sem þau bjóða og banna. Flestir menn þekkja þær sígildu reglur fyrir breytni manna. Hver heil- vita maður veit, að hann á ekki að myrða eða stela, eða það ann- að, sem þar er bannað. Það er öðru máli að gegna um mann, sem tekur upp á ýmiskonar heimsku- pörum, sem þar eru ekki nefnd, eins og t. d. að éta meira heldur en dæmi eru til að nokkur maður hafi áður gert. Eg man það, að eg eitt sinn, á þakklætishátíðinni, át svo mikið af fuglaketi og öðru góðgæti, að eg varð að leggjast endilangur á gólfið og gapa. Hér var ekki um veðmál að ræða, eða neitt af því tagi. Eg og annar náungi, sem með mér var, tókum bara upp á þessari vitleysu, að éta hver í kapp við annan þangað til það gekk langt úr hófi fram. Eg held að í þetta sinn hafi eg farið meir en lítið vitleysislega að ráði mínu. Hinn maðurinn er nú dáinn, og það vildi þannig til, að melting- arleysi varð hans banamein. Eg lifi enn þá. En vel getur verið, að það sé vegna þess, að dauðinn hafi ekki hitt mig heima, ef hann hefir eirihvern tíma komið að sækja mig, og að teg hafi þá verið að éta yfir-mig í einhverri veizlu í New York. Eg man hve heimsku- legt við álitum það, þegar einhver gaf hestinum sínum of mikið af höfrum. En það þarf miklu minna til að ofbjóða meltingarfærum manns heldur en hests. Vanalega mæla menn nákvæmlega hafrana handa hestinum; en svo fara þeir inn í húsið og éta sjálfum sér til óbóta, eða drekka svo mikið af víni, að það væri nóg til að drepa fíl, eða kannske fleiri en einn; og samt ætlast þessir menn til, að á sig sé litið eins og menn með fullu viti. Þá kem eg að því, þegar maður er að basla við að gera það, sem maður kann ekki og er alveg ó- vanur við að gera. Dettur mér þá í hug, þegar eg í fyrsta sinni reyndi alveg óundirbúinn að halda ræðu. Maður getur sett það nið- ur eins 6g fjórða veginn til að gera sjálfan sig að flóni. Eftir því sem eg get bezt munað, þá fanst mér, þegar eg gerði mína fyrstu tilraun til að halda ræðu, að ^heyrendurnir væru svo sem tvær miljónir og að hver áheyr- andi hefði að minsta kosti sex augu, sem öll horfðu á mig. Engu • Þessu líkur er sá vegurinn, til að gera sjálfan sig að flóni, þeg- ar maður ræðst í of mikið, reisir sér hurðarás um öxl, eins og kall- að er. Því var það, að þegar Napóleon, sonur hinnar sólríku Corsicu, réðist inn í vetrarríkið á Rússlandi, þá varð hann að hverfa aftur til Parísar, með lítið í aðra hönd annað en nóga frostbólgu og töluverða reynslu. Napóleon er dauður, en annálar Bandaríkj- annna eru fullir af nöfnum manna, sem kastað hafa frá sér stöðum, þar sem þeim farnaðist vel, til að takast á hendur alls- konar stöður aðrar, sem þeir gátri ekkert ráðið við og urðu fljótlega að hröklast úr við lítinn orðstir og þess konar áliti, að fæstir vildu lengur hafa nokkuð saman við þá að sælda. Eg hygg, að það séu tvímæla- laust bílarnir, sem'hafi orðið til þess að gera fleiri menn að flón- um, heldur en nokkuð annað af hinum nýrri uppfynidngum. Er t. d. nokkurt vit í Öðru eins og því, að keyra bíl eftir blautum og sleipurri vegi, án þess að hafa keðju á hjólunum? Eða þá að keyra hart ofan brekkur og skeyta engum aðvörunum, eða keppast við alt hvað af tekur, að komast fram hjá járnbrautarlestinni, sem brunar áfram með feikna hraða, eða þá að kveikja á eldspítu til að sjá hve mikið er eftir af gas- olíu í bílnum? Ung stúlka fer meir en lítið ó- varlega að ráði sínu, sem þiggur að keyra með manni, sem hún þekkir ekkert, en sem keyrir eftir strætinu, stöðvar bílinn rétt hjá henni, brosir einstaklega góðlát- lega til hennar og býður henni upp í bílinn til sín. Þetta getur svo sem farið full vel, en hitt er líklegra, að hún þurfi að ganga lengri veg heim til sín, áður en lýkur, heldur en hún hefði þurft, ef hún hefði aldrei sezt upp í býl- inn hjá hinum ókunna manni. Þá er þetta dæmalausa óðagot sem er í mörgum er bíla keyra. Það er eins og þeir séu oft og einatt að leika sér að hættunni, eða leika sér við sjálfan dauðann bara til að komast eitthvað dálít- ið fyr áfram heldur en ella mundi. Mig langar ekki til að vera písl arvottur, og því finst mér ekki ríða meira á neinu heldur en því, að halda áfram að lifa, þó ekki væri til annars en að borga lífs- ábyrgðargjaldið; og eg get ekki séð mikla ástæðu til að flýta mér eins og vitlaus maður, til þess að hitta einhvern náungá, sem svo er hér um bil viss með að koma ekki fyr en hálfum klukkutíma of seint En eg býst við, að það sé eðli mannanna, að vilja flýta sér. Áð- ur en bílarnir komu til sðgunnar, þá var það altítt, að bæði menn og konur keptust við, ált hvað af tók að komast yfir strætið, og fóru oft svo nærri sporvagninum eða hestum, að ekki munaði nema hársbreidd, að þeir yrðu fyrir þeim, ef það varð þá ekki alveg En þegar þeir voru komnir yfir strætið,- þá höfðu þeir nógan tíma til að standa þar í fimtán mínút- ur og horfa á umferðina. Nú eru börn þéssa fólks á strætunum inm an um alla bíla þvöguna, og verða því miður oft til þess að stöðva alla umferð, maður verður að taka þau upp, dauð eða dauðvona eftir að þau hafa orðið fyrir ein- ‘hverjum bílnum. Eg þekki mann í Flushing, þar sem eg átti heima, sem hljóp svo hart til að ná í járnbrautar- lest, að hjartað bilaði og hann datt niður dauður, þegar hann kom á járnbrautarstöðina. Ef hann nægja að fara með næstu lest, er fór að eins tíu mínútum seinna, þá lifði hann kannske enn og borgaði ef til vill tekjuskatt til ríkisins, og gæti auk þess máske þjónað réttvísinni með því að vera einn af kviðdómendum við og við. Hvaða járnbrautarlest í veröldinni sem vera vill, getur farið sina leið mín vegna. Eg fer ekki að hlaupa eins og ærður maður á eftir henni; eftir þeirri næstu. Yfirleitt má það hættulítið að ferðast brautarlest, en þó koma þar nú fyrir slys, svona við og við. En þeir, sem fyrir slysunum verða, eru æfinlega þeir, sem náðu í lestina, sem hlektits á, en ekki hinir, sem mistu af henni, eins og auðskilið er. En þrátt fyrir allan ákafann að komast áfram, þá hefir það ekki komið fyrir mig nema einu sinni í New York, að sá, sem eg hefi mælt mér mót við, hafi komið á réttum tíma. Þeir hafa æfinlega verið of sein- íi; stundum tíu mínútum, stund- um heilum klukkutíma, og hefi eg þó sjálfsagt níu þúsund sinnum mælt mér mót við menn og konur í New York. Einu sinni sá eg þó einn á þeim stað og tíma, sem eg átti von á honum; en hann var dauður. Hefir mér því skilist, að ; þessu lífi gætu New York búar ekki lært þá list að vera stund- vissir. Mér er sagt, að í Detroit sé kappið að komast áfram jafnvel enn meira en í New York. Fjöldi manna mis^i þar líf og limi, að eins vegna kappgirninnar að kom- ast áfram. Samt er fólkið þar ekki stundvissara en svo, að þeg- ar eg sjálfur auglýsi þar fyrir- lestur kl. 8 að kveldinu, þá kom fólkið ekki fyr en klukkan hálf- níu og mér var sagt, að það væri æfinlega svona. Uitt er þó meira, að þegar ungum mönnum er boð- ið á dans klukkan níu, þá fara þeir heim klukkan níu og sofa þangað til klukkan tólf og fara þá á dansinn. En það kemur hræðilega oft fyrir, að þessir ungu menn flýta sér svo mikið heim til að sofa, áður en þeir fara á dansinn, að þeir verða fyrir alls- konar slysum á leiðinni, og marg- ir bíða bana. shxhxhxhshxhxhshxhshshxhshbhxhshsmshxhxhshsnsmshshehs H Rjómasendendur veitið athygli! Sendið oss næsta rjómadunkinn. Munuð þér verða meira en ánægðir með árangurinn. Vér höfum aldrei haft óánægð- an viðskiftavin enn, og munum aldrei hafa. Vér greiðum hæsta markaðsverð og ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með viðskifti vor. Skrifið oss og biðjið um merkiseðla. Modern Dairy Ltd. ST. BONIFACE, MAN. H X H B g B H | H X H X H X H S H S g g g s g x H X H S g 3 H EHSMEKSKSMEBl'SHSMSMXHBMEMSHSMSMSHSKSSSHSHSMSMKMEHEMEKia þessi peysa væri eitt af því sem eg þyrfti endilega að hafa, þá fór eg náttúrléga í hána. Eg fann, að eitthvað var nú rangt við þetta, því kraginn náði upp fyrir eyru, ^vo eg sá ekkert nema beint fram undan mér og svo upp í loftið. Eftir að eg hafði brotið upp erm- arnar, sem bezt eg kunni, þá gat eg látið hendur standa fram úr ermum, svo að eg gat tekið það sem eg hafði meðferðis og haldið á því. Taskan, sem eg geymdi í þá hluti, sem eg hélt að eg þyrfti með mér að hafa við þenna leik, var vafalaust þyngri heldur en nokkur önnuur taska í Norður- Ameríku, sem notuð var á sama hátt. Þetta kom til af því, að | vinir mínir höfðu komið mér til að kaupa allra handa dót, sem eg síðar fékk að vita, að engin þörf var á. Eg vissi ekkert um hvað eg þurfti, og keypti alt, sem mér var sagt. En alt þetta dót varð mér til svo mikillla erfiðleika, að það tálguðust af mér holdin og eg vigtaði ekki nema 120 pund. Það hlýtur að hafa verið meir en lítið skrítileg sjón að sjá mig Eit af því, sem eg hefi á móti samtíðarmönnum mínum er það, hve óvarlega þeir oft fara, þegar ieir eru að synda eða b^ða sig í ám og vötnum. Eru nú orðin svo mikil brögð að þessu, að það er fjöldi fólks á hverju ári, sem jannig lætur líf sitt, að það steypir sér í vatnið án þess að vita nokkuð hve djúpt það er, eða hvernig botninn er. Afleiðingin vorður oft sú, að það kemur aldrei upp aftur, það er að segja lifandi. Þetta er nú reyndar ekki eitt af 3ví, sem eg ætlaði að tala um, en eg hélt að eg mætti gjarnan minn- ast á það, úr því eg var að tala um heimskupör mannanna. En iau eru svo óvanalega misjöfn. Þegar menn steypa sér út í hætt- una og svo að segja fremja sjálfs- morð af skeytingarleysi eða kapp- girni, þá er það alt annað en hlægilegt. Þar á móti gera menn ýms axarsköft, sem allir geta hlegið að, nema þeir, sem sjálfir eiga hlut að máli. Það er t. d. ó- endanlega hlægilegt, hve skríti- lega margir haga sér oft við borð- bald og í samkvæmum. Þar er ekki hraðanum um að kenna, held- ur oftast því, að þar eru menn að reyna að vánda sig meira en þeim er eðlilegt, og fer þá oft alt í handaskolum fyrir þeim. í þess- um efpum hefi eg gert svo marga vitleysuna, að það yrði of langt upp að telja. Þá eru margir vegir til að haga sér kjánalega með því, hvernig maður klæðir sig, og í þeim efn- um haga menn sér oft mjög ó- skynsamlega, ef þeir eru látftir sjálfráðir eða komast upp með það. Eg hefi tekið eftir því, að feitir menn eru mjög gefnir fyrir það, að vera í stuttbuxum hvers- dagslega, teða ijþessum fatnaði, sem menn vanalega nota, þegar menn leika “golf”. Það er meir en lítið skítilegt, að sjá þessa feitu náunga, þegar þeir þannig klæddir, eru að staulast til vinnu sinnar á morgnana, sérstaklega þegar yfirferðin er vond og hálka á strætunum. Þegar eg í fyrsta sinni lék “golf”, þá hafði eg ný- keypt alt, sem til þess þurfti, þar á meðal fötin. Eitt af því, sem eg var í, var prjónapeysa, allra mesta velfciþing, það er að segja í vetrarkuldanum, en ekki nærri eins hentug í brennandi sumar- hita, og þetta var nú einmitt í á- gústmánuði. En mér hafði nú í þessum klæðnaði og með byrði svo þunga, að eg gat varla valdið henni. Þegar eg sá þennan vin minn, sem hafði komið mér til að kaupa allan þennan útbúnað, þá varð mér það loksins ljóst, hvaða vit- leysu eg hafði gert. Hann stóð framan við húsdyrnar og var að tala við konuna mína. Hann var alt öðru vísi klæddur heldur en eg, auk þess sem hann hafði miklu minni farangur. Skórnir hans höfðu áreiðanlega verið búnir til fyrir árið 1874 og skyrtan hans hafði ekki verið þvegin síðan ein- hvern tíma í þrælastríðinu og hún var svo þunn, að gegn um hana mátti sjá alstaðar. En þessi vinur minn var mesta prúðmenni, svo hann hló ekki að mér, en dró djúpt andann og sagði: “Eg held ekki, að þú hefðir þurft að vera í peysunni í dag.” (Frh.). Frá íslandi. 20—25 kr. Kortið á að koma í þremur útgáfum, þar af eiga tvær að vera ætlaðar skólum sérstak- lega og önnur þeirra nafnalaus. Kortútgáfan er þakkarvert þarfa- verk — nema nafnlausa kortið; það er óþarfur hégómi og sprott- ið af algerðum misskilningi á eðli og tilgangi landafræðiskenslu og kortanotkun. Bátatog var sýnt hér Ikl. í fyrsta skift-i 28. þ.m. Var strengt 10 metra reipi milli tveggja báta, fjórróinna og réru þeir síðan kappsamlega hvor gegn öðrum unz annar sigraði, dró hinn 5 m. aft- ur á bak og þótti hinn hressileg- asta óg bezta skemtun. Óveður mikið gekk um Norður- land fyrir síðustu helgi. Á Siglu- firði löskuðust eða brotnuðu nokkrar bryggjur af brimgangi og norskt síldveiðaskip, Fiskeren, sökk nálægt Ásmundarstöðum á Siéttu. Menn úr því björguðust í annað skip. Af fleiri skipum tók út menn, en þeir björguðust allir. Nokkur veiðarfæraspjöll urðu einnig. í stað Tr. Þórhallssonar for- sætisráðherra, hefir Hallgrímur Hallgrímsson bókavörður tekið við ritstjórn Tímans fyrst um sinn. En aðalritstjórinn er sagð- ur óráðinn, en talað um Jónas Þorbergsson ritstj. Dags. Ókunn- ugt er, hvernig ráðstafað verður störfum þeim, sem hinir ráðherr- arnir gegndu, en það mun hafa verið venja, að þeir gegndu ekki öðrum opinberum störfum en stjórnarstörfunum. Þó er sagt að Magnús Kristjánsson ætli einnig framvegis að hafa á hendi forstöðu Landsverzlunar, án sér- stakra launa. Á Eyjafjallajökul gengu nýlega fjórir ungir menn, þeir Björn ól- lafsson stórkaupmaður, óisvaldur Knudsen málari, Helgi Jónsson framkvæmdarstjóri og Björn Stef- fenSen, endurskoðari. Voru þeir fjórar stundir upp á hájökulinn norðanverðan, úr Fljótshlíð, og stönzuðu uppi eina stund, en voru tvær niður aftur. Er sagt undur- fagurt útsýni af jöklinum. Ásgeir —Lögr. Norskur varakonsúll nýr tekur við störfum hér 1. september, að- alræðismanninum, Bay, til að- stoðar. Hann heitir Thorkell J. Lövland, sonur. Lövlands þess, er var utanríkisráðherra fyrst eftir skilnaðinn við Svía. Hinn nýi varakonsúll hefir verið starfs- maður í utanríkisráðuneytinu og tekið nokkurn þátt í norskum stjórnmálum og blaðamensku. íþróttamót hélt félagið Stefnir nýlega á Kollafjarðareyri. Þar setti Þorgeir Jónsson nýtt ís^ lands met í kúluvarpi, 20.74 m. í þremur öðrum íþróttagreinum, sem reyndar voru, varð hann einnig hlutskarpastur. í glím- unni tók hann ekki þátt, en Ágúst bróðir hans varð þar hlutskarp- astur og næstur annar bróðir hans, Björgvin. Flensborgarskólinn hefir gefið út skýrslu um starf sitt síðastl. vetur. Skólastjóri er ögm. Sig- urðsson. Nemendur voru 66 úr 13 sýslum og bæjum. 18 nemend- ur höfðu heimavist og greiddu 60 kr. 17 au. á mánuði fyrir fæði, þjónustu og hita. Björn G. Björnsson verkfræð- ingur og kona hans, sem hér hafa dvalið í sumar og ferðast nokkuð um Norðurland, er nú á förum vestur aftur. En Björn starfar í vísindalegri rannsóknardeild Bell símafélagsins í New York, og var m. a. einn þeirra, sem unnu að tilraun^m, sem fyr hefir verið frá sagt, um símtöl milli Evrópu og Ameriku og símmyndasending- ar eða “fjarsýnir”. Nokkrir vin- ir Björns og skólabræður, kvöddu Fræðslumálastjóri hefir Ásgeirsson verið skipaður.- hljóði gat eg komið upp, nema þessu “A”, sem kemur eins og 6- hefði nú gengið hægt og látið sér verið sagt, að þetta væri eitt af þau hj'ón með samsæti- því, isem maður þyrfti endilega að hafa, þegar maður léki þenna leik. Eg kunni ekkert í leiknum. Vin- ur minn, sem ætlaði að segja mér til, kom heim til mín í mjög heitu veðri, og strax þegar hann kom, flýtti eg mér upp á loft til að klæða mig, og þar sem þessi hinn rannsóknar vinur minn hafði sagt mér, að kvarðinn Islands uppdrátt, er samband barnakennaranna að gefa út. Hafa að honum unnið ýmsir góð- ir menn og fróðir hér heima, en ' siðasta hönd á undirbúning hans og prentun er lögð hjá landmæl- ingadeild danska herforingjaráðs- ins, sem hér hefir haft menn til undanfarið. Mæli- 1:500000 og verðið Laugardaginn Í3. þ. m. héldu 34 menn og konur hér í sýslunni Ásmundi Jóhannssyni frá Haugi kveðjusamsæti á Hvammstanga, því næstu daga fer hann héðan heimleiðis til’ Ameríku. Er það í fimta sinni, sem hann heimsækir oss. Ásmundur er Miðfirðingur að ætt og uppruna, en fór full- orðinn og þó ungur maður til Ameríku. iHann hefir með dugn- aði sínum og mannkostum aflað sér álits og vina og í hvívetna ver- ið héraði sinu til sóma. Þótt hann hafi til landsins komið, sem full- trúi fyrir íslendinga vestan hafs, hefir hann aldrei lagst undir höf- uð að sækja heim hérað sitt og fornar stöðvar. Og hefir gömlum vinum hans og yngri kunningjum yerið mikil ánægja að heimsókn- um hins glaðværa, hlýja og einkar viðfeldna manns. Vér vitum vel, hverjar tilfinningar ráða því, að þessi maður, sem þó er af léttasta skeiði, leggur á sig erfiði ísl. landferða til að heimsækja oss livað eftir annað. Það þarf held- ur ekki lengLvið Ásmund að tala, til þess að verða var þeirrar rækt- arsemi og innilegu velvildar, sem hann ber til ættjarðar sinnar og æskustöðva. Samsæti þetta fór bið bezta fram. Fyrir minni heið- ursgestsins talaði séra Ludvig Knudsen á Breiðabólstað. Fyrir minni Vestur-fslendinga Hannes alþingismaður Jónsson, og fyrir minni konu Ásmundar og barna Jón óðalsbóndi Guðmundsson á Torfalæk. Að lokinni máltíð drukku menn kaffi, sátu lengi og töluðu um gamalt og nýtt, og sögðu skrítlur og gamansögur, og lagði heiðursgesturinn þar drýgst- an skerfinn fcil. Að lokum spilaði séra Jóhann Briem á Melstað ís- lenzk ljóð og ættjarðarsöngva og sungu þá allir, sem gátu. Bar samsæti þetta alt blæ óþvingaðr- ar gleði og alúðar og skildust menn fyrst er mjög var á kvöld liðið. Hvammstanga, 1. ág. 1927. —Lögr. Þátttakandi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.