Lögberg - 27.10.1927, Blaðsíða 8
bls. 8
oöGBERG, FIMTUDAGINN 27. OKTÓBER 1927.
Gerir bökunina þœgilega
. Nú er bökunardagurinn
skemtilegur. Með Robin
Hood mjöli er hægðarleik-
ur að baka brauð, kökur
og pies.
’ Robín Hood
FI/OUR
ABYGGILEG PENINGA TRYGG ING í HVERJUM POKA
Ur Bænum.
Mr. og Mrs. Th. J. Gíslason,
kaupmaður að Brown, Man., vorii
stödd í borginni í vikunni sem
Itið.
Hinn 15. þ. m. lézt í Seattle,
Wash., S. B. Sumarliðason, fim-
tugur að aldri. Jarðarförin fór
fram hinn 19. s. m. frá kirkju
Hallgrímssafnaðar.
Til borgarinnar komu nú í vik-
unni þeir Mr. H. T. Hjaltalín og
Mr. Jóhannes Anderson frá Moun-
tain, N. Dak.
Mr. Jóhannes Anderson, að
Mountain, N. Dak., biður þess
getið, að hann taki á móti sam-
skotum, eins og að undanförnu,
fydr Golden Rule sjóðinn, eða
Near East Relief. Mr. Anderson
hefir tekist á hendur þenna starfa
samkvæmt beiðni ríkisstjórans í
North Dakota, Mr. ;S. G. Sorlie’s.
VEITIÐ ATHYGLI.
Tvær aldraðar konur óska eft-
ir að fá leigð tvö eða þrjú her-
bergi, með einhverju af húsgögn-
um, í hlýju húsi, hjá góðu, ís-
lenzku fólki. Frekari upplýsingar
fást hjá ritstjóra Lögbergs.
Herbergi til leigu á fyrsta gólfi,
með eða án húsgagna, á Ingersoll
Str., nálægt Sargent. Sími 28,020.
Ágætt, brúkað viðar Furnace til
sölu nú þegar. Upplýsingar hjá
Goodman and €o., 786 Toronto
Street. Sími: 28 847.
Herra Halldór Kiljan Laxness,
rithöfundur lagtji af stað suður til
Los Angeles, Cal. síðastliðið laug-
ardagskveld og hygst að dvelja þar
í vetur.
Séra Björn B. Jónsson, D.D. brá
sér vestur í Glenboro, Man. á mið-
vikudagsmorguninn, til að flytja þar
ræðu á afmæli Glenboro-safnaðar.
Dr. Tweed verður í Árborg mið-
vikadag og fimtudag, 2. og 3.
p.óvember.
Til sölu: 22 H. P. Steam Trac-
tor, $550; Kerosin Tractor, 25—
50, $1250; Separator, $625; Good-
íson, 36—60, $325; Sowmill Cast
Iron Crane, 50 in. Saw Carriage,
cable run, $425. Um frekari upp-
lýsingar skrifið Box 42, Winnipeg
Beach, Man.
Einar O. Einarsson, fiskimaður
frá Gimli, Man., druknaði í Win-
nipegvatni hinn 19. þ.m. Var
hann vlð veiðan norður við Mikl-
ey, og þegar gufuskipið “Lady of
the Lake” fór þar fram hjá, fest-
ist lína, sem föst var við bát Ein-
ars, í skrúfu skipsins, og varð það
til þess að hvolfa bátnum.
Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar
er að undirbúa mjög vandaða sam-
komu, sem haldin verður í kirkj-
unni á þakklætishátíðinni, hinn 7.
nóvember. Skemtiskráin . verður
auglýst í næsta blaði. Kvenfé-
lagið hefir í mörg undanfarin ár
haldið slíkar samkomur þennan
dag og hafa þær ávalt verið mjög
fjölsóttar, sem eðlilegt er, því
til þeirra hefir jafnan verið mjög
vel vandað, og svo verður enn, og
ekki síður nú en undanfarín ár.
Fólk gerir svo vel og hefir það í
huga, að samkoman verður hald-
in í Fyrstu lút. kirkju á mánu-
dagskvöldið 7. nóvember.
Veðrið hefir verið dæmalaust
gott undanfarna daga. Siðan 15.
október hefir hver dagurinn ver-
ið öðrum betri, glaða sólskin á
hverjum degi og oftast sumarhiti,
stundum 70—80 stig og þar yfir.
Þetta góða veður hefir ekki að
eins verið hér í nágrenninu, held-
ur um öll SÍéttufylkin. Þresking
og önnur útiyinna hefir því gang-
ið ágætlega og mun nú þresking
vera langt komin víðast hvar.
Þjóðræknisdeildin “Frón” held-
ur fund þriðjudaginn þannT. nóv-
ember 1927, kl. 8 að kveldi, í neðri
sal Goodaemplarahússins. Til
skemtana verður söngur, er séra
Ragnar E. Kvaran stjórnar, og
e'nnig lesa upp þeir Mr. Sigfús
Halldórs frá Höfnum og Mr. Gísli
Jónsson. Vænta má hinnar beztu
skemtunar. Fjölmennið.
Ritarinn.
Fæði og herbergi fyrir $7.00 á
viku, að 533 Agnes St. Sími 39 265.
Leiðrétting.
í afmælisgrein Mr. og Mrs. W.
H. Paulson stendur “sálmur”, á
að vera: sálmar, því tveir sálmar
voru sungnir, annar fyrir, hinn
eftir bæn. Gestur.
Þakkarorð.
Eg finn mér bæði ljúft og skylt
að þakka kvenfélagi Fyrsta lút.
safnaðar í Winnipeg fyrir öll
gæðin við Betel og mig í sam-
bandi yið síðasta bazaar félags-
ins, sem haldinn var nú í vik-
unni sem Ieið. Félagið gaf mér
ekki að eins leyfi til að selja, við
þetta tækifæri, prjónles frá Bet,
el, heldur völdu þær mér í viðbót
sérstaklega /góðan stað og lðtu
mér góðfúslega í té alla nauðsyn-
lega hjálp. Sérstaklegá þakka
eg konunum, sem voru með mér
við söluborðið og hjálpuðu mér
til að selja. Eg seldi upp á $74,
oi er það sæmilegur árangðr af
þessari fyrstu tilraun. Þakkir
séu öllum þeim, sem veittu þessu
fvrirtæki stuðning.
Winnipeg, 24. okt. 1927.
4sdís Hinriksson.
Athygli almennings skal dregin
að samkomu, sem Goodtemplara-
stúkan Skuld er að koma af stað
í Goodtemplarhtúsinu miðviku-
dagskv. 9. nóvember næstk. —■
Arður af samkomu þessari geng-
ur í mentasjóð hft Björgvins Guð-
mundssonar. Á samkomunni verð-
ur skemt með söng, hljóðfæra-
slætti og upplestri. Einnig kapp-
ræða þar tvéir velþektir mælsku-
menn; síðast verðúr dansað. —
Þetta mun vera fyrsta samkoman,
sem haldin er í Winnipeg borg
tóaekáldinu til styrktar, og það
er ósk og von okkar, sem að þessu
vinnum, að íslendingar fylli hús-
ið þétta kvöld. Hr. Björgvin Guð-
mundsson á það skilið, að við
styrkjum hann til menta. Hann
hefir nú þegar getið sér hins bezta
orðstírs sem tónskáld, og á óefað
enn ósamin sín merkustu verk.—
Samkoman verður nánar auglýst
í næstu blöðum.
Fyrir hönd nefndarinnar,
E. Haralds.
Jóla-óska Bréfspjöld
Mjög mikið úrval af jóla-
kortum, er nú til sýnis á
skrifstofu vorri.
Það fer að verða tími til að minnast frænda og vina í
fjarlægðinni, ef þú hugsar þér að senda þeim gleði-
óska-skeyti um jólin.
Œfje Colttmbta $)ress, Htb.
695 Sargent Ave., Winnipeg
“STRAUMAR”
Eins og mörgum mun veraí
kunnugt, byrjaði mánaðarrit, með I
nafninu “Straumar”, að koma út j
í Reykjavík um síðastl. áramót. I
Þetta mánaðarrit er gefið út af
nokkrum guðfræðingum og guð-
fræðingaefnum og ræðir trúmál
og kirkjumál á frjálslyndum
grundvelli. Þeir sem kynnu að
vilja gerast kaupendur þessa nýja
rits sér til gagns og skemtunar,
sendi pantanir til séra Þorgeirs
Jónssonar, — Gimli.^ Árgangur
kostar $1.50.
-----------
WíONDERLAND
Á laugardaginn, síðari hluta dags
verður sérstaklega skemtilegt að
koma á Wonderland. Tvær kvik-
myndir verða sýndar: “See you in
Jail” og “Jim the Conqueror,”
myndir, sem allir hafa gaman af.
Þar að auki verður söngur og dans.
Kornið og sjáið draugadansinn.
Eins og lofað hefir verið verða
friar Halloween grímur fyrir alla
drengi og stúlkur.
Komið snemma; það verður
margt fólk og mikið um að vera á
Wonderland á laugardaginn og góð
skemtun.
Til sölu nú þegar, að 587 Lang-
side Street, ágætt stofuorgel, rúm,
leirtausskápur og margt fleira,
við"afar sanngjörnu verði. Lítið
inn sem fyrst, svo þér verðið ekki
af kjörkaupunum. Á sama stað
fæst einnig ágætt herbergi til
leigu, með eða án húsgagna. ,
RoseTheatre
Fimtu- föstu- og laugardag
þessa viku
Double feature programme
LURA LAULANTE í
The Love Thrill
' Einnig
FRED THOMPSON
THE REGUDAR SCOUT
On Guard, Chapter 8.
Comedy, Fable, Stage attraction
Saturday afternoon
Mánu- þriðju- og miðviudag
næstu viku
MARRIAGE LICENSE
A Picture o{ a Mother againsit
a Wife.
Special Music arnanged by the
Rose Trio,
Trúboðsfólagið heldur fund í
húsi Mrs. E. Fjeldsted á Domin-
ion St., næsta föstudagskveld, á
vanalegum tíma.
Mr. O. Frederickson er nýkom-
inn heim, vestan frá Argyle, þar
sem hann hefir verið á ferð að
undanförnu í innköllunarerindum
fyrir Lögberg. Hann lét ágæt-
lega yfir viðtökunum og því, hve
vel og greiðlega kaupendur Lög-
bergs í Argylebygð hefðu tekið
erindum sínum, og bað hann Lög-
berg að skila tíl þeirra kveðju
sinni og þakklæti fyrir ágætar við-
tökur. Fáeina menn sagðist Mr.
Frederickson ekki hafa getað séð,
en hann vonaði að þeir sendu
blaðinu áskrifatrgjöld sín núna
um mánaðamótin.
Gjafir til Betel.
Frá Sigmars systkinum, í þakk-
látri minning um foreldra sína, á
afmæli þeirra haustið 1927, $200
•Tón J. Hallgrimson, Minneota $10
Innilega þakkað,
J. Jóhannesson, féh.
675 McDermot Ave., W.peg.
Mr. W. J. Jóhannson, hveiti-
kaupmaður, kom héim til borgar-
innar fyrir helgina, sunnan frá
Bndaríkjum. Hann fór til Chi-
cago, St. Paul, Minneapolis og
ýmsra annara staða þar syðra og
var nálega þrjár vikur í ferðalag-
inu.
| Fundir í Nýja Islandi \
I um íslandsferð 1930 !
Fundir verða haldnir á eftirfylgjandi stöð-
um í Nýja íslandi í næstu viku, undir umsjón
Heimferðarnefndarinnar, pr kosin var á síð-
S asta þingi Þjóðræknisfélagsins: S
Gimli, anánudagskveldið 31. okt., kl. 8.30.
g Árnesi, þriðjudaginn 1. nóv., kl. 2 e. h. S
Riverton, þriðjudagskvöldið 1. nóv, kl. 8.30.
5 Víðir, miðvikudaginn 2. nóv., kl. 2 e. h. g
§ Árborg, miðvikudagskv. 2. nóv., kl. 8.30. g
S Á fundum þessum verða staddir frá hálfu
nefndarinnar, þeir séra Jónas A. Sigurðsson,
A. P. Jóhannsson og séra Rögnv. Pétursson,
til að skýra fundarefnið, o« áætlað fvrirkomu-
lag á hinni fyrirhuguðu ferð heim suonarið 1930.
S Nefndir verða kosnar á hverjum stað fyrir
g liönd bygðanna. Fjölmennið á fundina. s
r Heimferðarnefndin 1930. *
45 ára dagleg þjónusta að útbýta
brauðum í Winnipeg.
Tfa $c(ea£fetead
Borðið meir
SPEIRS
RflRNELL
BREÆD
-------------Viljum fá 50 Islendinga------------------------
$5. til $10 á dag.
Vér viljum fá 50 óæf'ða islenzka menn nú þegar, sem vilja gera
sjálfa sig færa um að vinna fyrir miklu kaupi, með því aS læra
að gera við bíla og gufuvélar, og læra aS keyra fólksflutninga- og
vöruflutninga bíla, eSa gera viS rafmagnsáhöld, bæSi í borginni og
úti í sveitabæjunum. Vér viljum líka fá menn, sem vilja læra rakara-
iSn, sem $25 til $50 á viku gefur íj^Sra hönd. Einnig menn til aS
læra aS leggja múrstein og plastra p. s. frv. — Vor fría ráSnings-
skrifstofa hjálpar ySur til aS fá viúnu, sem ySur líkar. SjáiS oss
eSa skrifiS eftir 40 bls. bæklingi og lista yfir atvinnu tækifær:. '
HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD.
580 Main Street, Winnipeg, Man.
Útibú—Regina Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Toronto
og Montreal. Einnig í bæjum í Bandaríkjunum.
KOL KOL! KOL!
ROSEDALE KOPPERS AMERICAN SOURIS
DRUMHELLER COKE HARD LUMP
iiiiiiniiiiiiii
Thos. Jackson & Sons
COAL—COKE—WOOD
3/0 Colony Street
Eigið Talsímakerfi: 37 021
POGA
LUMP
STEAM SAUNDERS ALLSKONAR
COAL CREEK VIDUR
^ '
WALKER
Canada’s Flnest Theatre
NŒSTU VIKU £ií:
Hin góðkunna leikkona
ANNE NfCHOLS
Er nú að leika 6. árið í New York borg,
^veldin: 25c, 50c, 75c, $1. $1,50, $2.00
Matinees: Beztu sæti $1.00 (Tax að auki)
Farewell Winnipeg Engajerr< nt
1 Björgvinssjóðinn.
Áður auglýst ....... $3,271.93
Magn. Johnson, Tacoma.... 1.00
J. G. B. Johnson, Tac..... .... 1.00
Mrs. E. E. Guðmundss, Tac 2.00
E. S. Guðmundss., Tac...... 1.00
Ladies Aid, “Tilraun”, Hay -
H. Halldórsson, Los Ang^ 25.00
B. K. Johnson, Wpeg . 5.00
Lestrarfélag Isl. í Blaine,
sent af séra H. E. Johnson 16.00
$3,332.93
T. E. Thorsteinson, féh.
Fá orð í fullri meiningu
til^fólks í Mountain bygð í North
Dakota:—
Hér með votta eg mitt innileg-
asta hjartans þakklæti öllu því
fólki, er með gjöfum, eða á annan
hátt, auðsýndu mér hlýhug og
samúð í veikinda stríði og dauða
míns elskulega sonar, Theodórs.
Hjaltalín. En sérstaklega vil eg;
■þó flytja þakkir mínar kvenfélag-j
inu og D. of H. félaginu, fyrirj
alla þeirra miklu samúð, auð-j
sýnda á tímum sorgarinnar. Einn-|
ig sonum frænda míns, og systr-
um hans, er reyndust okkur sem
beztu systkini. Bið eg góðan guð
að launa þeim öllum, á éinn eða
annan hátt, er sýndu svo mikinn
kristilegan kærleika, í hinum
þungu og erfiðu kjörum okkar.
Mountain, North Dakota.
H. T. Hjaltalín.
Leiðrétting.
í blaðinu frá 20. okt. birtist
Fundargerð sveitarstjórnar í Bif-
röst, og við hana verð eg að gera
nokkrar athugasemdir.
Eftirfylgjandi uppástunga hef-
ir fallið úr:
“Uppástunga frá Sig. Finnson
og Otto Meier, að vegareikningar
fyrir 3. deild séu borgaðir með
því að fella af þeim 15 af hundr-
aði (15%)”. Sú skýring, sem eg;
gerði við þessa uppástungu í síð-
asta blaði, verður því skiljanleg,
en annars ekki; þar er mispreritað
$15.70, sem á að vera 15 af hund-
raði (15%).?
Enn fremur hefir því verið
slept, að eg komst að samningum
við Winnipeg General Hospital
um að taka $4,000.00 sem fullnaS-
arborgun fyrir nærri $5,000.00
skuld við þá stofnun, og þar með
leysti sveitina undan dómi ^Reg-
istered Judgement), sem á hana
var fallinn í því sambandi. Var
á þessum fundi samþykt lántaka,
THE
WONDERLAND
THEATRE
Fimtu-Föstu- og Laugardag
ÞESSA VIKU
JACK MULHALL
in
See You in Jail
SPBCIAL HALLOWEBN
MATINEE SATURDAY
Bíg double pmgramme
SEE YOU IN JAIL
Also
JIM THE CONQUEROR
A thrilling western
Singers and Dancers
Free Halloween false faces to
every girl and boy. They are not
miasks but real classy faces.
Doors open at 1 P.M.
til að borga þessi $4,000.00.
Viðvíkjandi beiðni Fred. Polka
og annara um uppgjöf á skatti
vegna árennslis, er oddviti lát'inn
segja: “En hitt getur ekki komið
til mála, að sveitin gefi upp
skatta, þótt bændur verði fyrir
skaða af vatnsflóðum.” Þannig
talaði eg ekki, þó beiðnin
ekki veitt, og það var einmi
sem benti á, að æskilegt væri að
setja nefnd til að athuga þetta á-
flæðismál eins og líka var gert.
Því ásetningur minn er, að reyna
af fremsta megni að sýna nær-
gætn'i og sanngirni í allri höndl-
un á vandamálum sveitarinnar.
B. I. Sigvaldason.
Holmes Hros. Transfer CO'
Baggage and Furniture Moving
Phone 30 449
668 Alverstone St., Winnipeg
ViÖskifti Islendinga óskað.
vær^
tt é*,
^################################;
The Viking Hotel
785 Main Street
Cor. Main and Sutherland I
Herhergi frá 75c. til $1.00 !
yfir nóttina. Phone J-7685 '
CHAS. GUSTAFSON, eigandi ;
Ágætur matsölustaður í sam- !
bandi við hótelið. !
C. JOHNSON
hcfir nýopnað tinsmiðaverks’lofu.
að 675 Sargent Ave. Hann ann-
ast um ait, er að tinsmíði lýtur o|
leggur sérstaka áherzlu á aðgerðiv
á Furnaœs og setur inn ný. Sann-
giarnt verð, vönduð vinna og lip-
ur afgreiðsla. Sími: N-0623.
Heimasími — N-8026.
Rose Hemsfltching & Millinary
Gleymið ekki að á 804 Sargent Ave.
fást keyptir nýtlzku kvenhattar.
Hnappar yfirklæddir.
Hemstitching og kvenfatasaumur
gerður.
Sðratök athygli veitt Mail Orders.
H. GOODMAN. V. SIGURDSON.
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blórka
við hvaða tækifæri aem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Islenzka töluð i deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um B 6151.
Robinson’s Dept. Store.Winnipeg
?-‘iE5c!S?SE5ÍSH5E5HSÍSa5as;
A Strong, Reliable
Business School
MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE
ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS
COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909.
It will pay you again and again to train in Wín-
nlpeg where employment is at its best and where you
can attend the Success Business College whose
graduates are given preference by thousands of em-
ployers and where you can step right from school
into a good position as soon as your course is finished.
The Success Business College, Winnipeg, is a strong,
reliable school—its superior service has resulted in
its annual enrollment greatly exceeding the combined
yearly attendance of all other Business Colleges in
the whole province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
BUSINESS COLLEGE, Limited
385l/2 Portage Ave. — Winnipeg, Man.
5S5I BHSa? a«^5E5H5Z5H525BScí5Z5iSa 5?
“Það er til ljósmynda
smiður í Winnipeg,,
Phone A7921 Eatons opposite
W. W. R0BS0N
317 Portage Ave. KennedyBldg
WÓÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-söluhúsið
sei» þsssl borg heflr nokkurn túna
haft lnnan vébanda slnna.
Fyrirtaks máltíðir, skyr,, pönnu-
kökut, rullupyilsa og þjóðríöknia-
kaffi. — Utanbæjarmenn f& sé.
ávalt fyrst hressingu á
\VI;VI:L CAFK, 692 Sargent Aie
Simi: B-3197.
Rooney Stevens, eigandi.
PORSKALÝSI. pað borgar sjg ekki að kaupa ódýrt þorskalýsi. Mest af þvl er bara hákarlslýsi, sem er ekki nelns virði sem meðal. Vér seljum Parke Ðavis Co., við- urkent, norskt þorskalýsi. Mcirkur flaska $1.00. THE SARGENT PHARMACY, LTD. Sargent & Torontio - Winnipeg Slmi 23 455
LINGERIE VERZLUNIN
625 Sargent Ave.
Látið ekki hjálíða að líta inn í bú&
vora, þegar þér þarfnist Lingerie
eða þurfið að láta hemistitcha.
Hemstitching gerð fljótt og vel.
lOc Silki. 8c.Cotton
Hár hrullað og sett upp hér.
MRS. S. GUNNIiAUGSSON, Ugandl
Talsími: 26 126 Winnipeg
Garl Thorlaksson,
Úrsmiður
Viðseljum úr, klukkur og ýmsa gull- og
silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar
vörur vandaðar og ábyrgðar. Allar pant-
anir með pósti afgreiddar tafarlaust og ná
kvœmlega. Sendið úrin yðar til aðgerða.
Thömas Jewelry Go.
666 Sargent Ave. Tals. 34 152
A. SŒDAL
PAINTER and DECORATOR
Contractor
Painting1, Paperhanging and
Calsomining.
407 Victor St. Phone 34 505
DRS. H. R. & H. W. TWEED
Tannlæknar.
406 Standard Bank Bldg.
Cor. Portage Ave. og Smith St.
Phone A-6545 Winnipeg
Meyers Studios
224 Notre Dame Ave.
Allar tegundir ljós-
mynda og Films út-
fyltar.
Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada
r##### ♦##########################<
S=~ - ■ — ----
Exchange Taxi
Sími 30 500 $1.00 fyrir keyrslu
til allra staða innan bæjar.
Gert við allar tegundir bif-
reiða, bilaðar bifreiðar dregnar
hvert sem vera vill. Bifreiðar
geymdar.
Wdnkling, Millican Motors, Ltd.
EAHADIAN PACIFIC
NOTI.n
Canadian Pacific eim.skip, pegar þér
ferðist til gamla, landsins, fslia.nds, eða
þegar þér sendið vinum yðar fargjald
til Canada,
Ekki hægt að fá betri aðbúnað.
Nýtizku skip, útlbúin með öllum þelm
þægindum, sem skip má veitá,
Oft íarið & milli
Fargjald á þriðja plássi milli Oanada
og Reykjavlkur, $122.50.
Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far-
gjald.
Leitið frekairí upplýsinga hjá um-
boðismanni vorum á staðnum eða skrif-
i,ð.
W. C. CASEY, General Agent,
Canadian Pacific St/eiamships,
Cor. Piortiage & Miain, Wlnnipeg, Man.
eða H. S. Bardal, Sherbriooke St.
Wlnnipcg