Lögberg - 27.10.1927, Blaðsíða 1
iH h tt i.
40. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 27. OKTÓBER 1927
NOMER 43
Canada.
Hingað tU hafa karlmenn ein-
ir átt sæti í efri málstofu sam-
bandsþ'ingsins, og er svo enn, en
stjórnin segir, að oft hafi verið
fram á það farið við sig, að hún
skipaði einhverjar konur í þessi
embætti. Hefir það enn ekki ver-
ið gert vegna þess, að vafasamt
þykir, hvort það sé lögum sam-
kvæmt að konur eigi þar sæti.
Segir svo í British North America
Act, að þar eigi að vera “fit and
proper persons”. Hafa lögfræð-
ingar stjórnarinriar litið svo á, að
sá sé andi laganna, að konum sé
ekki ætlað að eiga sæti í efri mál-
stofunni. Hefir nú stjórnin lagt
þetta mál fyrir hæstarétt Canada
og skipað lögmenn til að sækja og
verja málið, og á hann nú að skera
úr því, hvort löglegt sé, að konur
séu skipaðar í efri málstofuna,
eða ekki. Eða með öðrum orðum:
hvort þær séu “fit and proper
persons” tif að vera Senators í
Canada.
* * »
Skýrsla hefir verið gefin út, yf-
ir fylkiskosningornar í Manitoba
hinn 28. júni í sumar, sem sýnir,
hve margt atkvæðisbært fólk var
í hverju kjördæmi og hve margt
af því greiddi atkvæði við þessar
kosningar. í öllu fylkinu, að und-
anteknum Iberville og Virden
kjördæmunum, þar sem þingmenn
voru kosnir í einu hljóði, voru alls
239,653 nöfn á kjörskránum, og
af þeim greiddu atkvæði 163,320,
eða sem næst 70 af hundraði.
Flestir greiddu atkvæði í Portage
la Prairie kjördæminu, eða 88.02
per cent., en fæstir í Gladstone,
að eins 48.96 prct. í Winnipeg
voru á kjörskrá 67,121; þar af
greiddu atkvæði 50,706, sem er
75.54 prct. — Tveir íslendingar
náðu kosningu í þetta sinn, sem
kunnugt er, annar í Gimli kjör-
dæmi, hinn í St. George kjördæmi.
í því fyrra voru 5,505 kjósendur;
þar af greiddu atkvæði 2,871, eða
52.14 prct. í hinu síðarnefnda
eru kjósendur 3,522; l',804 greiddu
atkvæði, e'ða 51.22 prct.
* * *
Hon G. Howard Ferguson, for-
sætisráðherra í Ontario, ferðað-
ist um Saskatchewan og Alberta
fylkin eftir að Iokið var flokks-
þingi íhaldsmanna, sem haldið var
í Winnipeg 10.—12. þ.m. Kom
hann við í Winnipeg, þegar hann
kom að vestan í vikunni sem leið,
og átti þá tal við blaðamenn um
ýmislegt, og þar á meðal um fund
þann, sem hefst í Ottawa hinn 3.
nóvember, þar sem allir stjórnar-
formenn í öllum fylkjunum eiga
fund með Sambandsstjórninni.
Eitt af þeim málum, sem gert er
ráð fyrir, að þar verði á dagskrá,
er um breytingu á grundvallarlög-
um landsins. Ále'it Mr. Ferguson
það vera fjarstæðu, að hreyfa því
máli og taldi sennilegt, að eftir
að fundurinn hefði gert sínar at-
hugasemdir við það, þá mundi því
ekki verða hreyft fyrst um sinn,
og áleit Mr. Ferguson það óþarfa
verk, að vera nokkuð að fást Við
The British North America Act,
sem hann fyrir sitt leyti væri
fullvel ánægður með, og sem hefði
reynst ágætlega. Hitt fanst hon-
um miklu nær, að fundurinn gæfi
sig að þéim málum, sem lúta að
bættum atvinnuvegum og fjármál-
um. Mr. Ferguson hugsar líklega
eins og þar stendur, og maður
kannast svo vel við frá öðrum
sönnum íhaldsmanni: “Fénu eg
aldrei fleygi út í bláinn, og full-
góð, sérðu’ er gamla stjórnar-
skráin.” — Mr. Ferguson lætur
hið bezta yfir ferð sinrii um Vest-
ur-Canada. ISagðist hann hafa
gert sér far um að eiga tal við
sem flesta, sérstaklega bændur
og annað alþýðufólk, og alstaðar
hefði hann orðið var við mikið
bjartsýni og gnægð af góðum von-
um, sem væru'jafnvel meira virði
heldur en uppskeran.
, * * *
Manitoba stjórriin gerir ráð
fyrir, að einhvern tíma um jóla-
leytið geti hún látið almenning
vita, nokkurn veginn greinilega,
hvernig bjórsölunrii verði hátt-
að, þegar byrjað verði á því, að
selja hann í glasatali í bjórstof-
unum fyrirhuguðu. Fyr en það
sé ekki hægt að skýra frá þessu,
því það sé ekki víst, að þingið fall-
ist á allar tillögur stjórnarinnar 1
þessu máli, og vel geti verið, að
stjórnarfrumvarpið taki breyt-
ingum á þinginu. Rangar hug-
myndir um það, hvernig bjórsöl-
unni verði háttað, segir stjórnin
að vel geti valdið þeim, er hygg-
ist að selja bjór, mikils óþarfa
kostnaðar og fyrirhafnar. Þess
vegna sé ráðlegast að þegja, þang-
að til þetta sé fullráðið.
• # *
Pappírs verksmiðjan að Pine
Falls hefir nú byrjað að senda
pappír vatnaleið til Winnipeg.
Kom bátur þaðan i vikunni, sem
leið með 120 tons af pappír til
blaðsins Free Press, sem blaðið
segir að sé svo sem vikuforði.
Báturinn fer frá Pine Falls riiður
Winnipeg River, svo eftir Winni-
pegvatni og Rauðánni til Winni-
peg. Báturinn tók aftur kol og
annan flutning til Pine Falls.
* * *
Meiðyrðamál hefir Hon. Jacques
Bureau, fyrrum tollmálaráðherra,
höfðað gegn Milton Qampbell, M.
P. og J. W. Smith, fyrir ummæli
um sig viðhöfð á stjórnmálafundi
í Quill Lake, Sask., í kosningabar-
áttunni 1926. Stendur málið nú
yfir í Humbolt, Sask. Dómarinn
er George E. Taylor frá Regina.
* # *
Hveitisamlag Canada hefir nú
borgað meðlimum sínum að fullu
fyrir uppskeruna 1926. Var síð-
asta borgunin gerð íxvikunni sem
leið og nam 19 miljónum dala,
samkvæmt því er A. J. McPhail,
forseti hveitisambandsins, skýrir
frá. Þar af fær Sasktchewan
samlagið $12,929,207, Alberta sam-
lagið $4,198,587, og Manitoba sam-
lagið $2,085,575. Þessi fullnaðar-
borgun er gerð eftir að dreginn
er frá allur kostnaður við starf-
rækslu samlagsins. Einnig er
dregið frá fyrir varasjóði og
færist það meðlimum til inntekta.
Enn fremur fá meðlimir rentur
af þeim peningum, sem þeir hafa
lánað samlaginu til kornhlöðu-
kaupa. Verð það, sem bændur
hafa fengið fyrir hveiti s'itt árið
1926, að frádregnum öílum kostn-
aðið er sem hér segir: No. 1 Nor-
thern, $1.37%, No. 1 Durum, $1.45,
No. 2 Northern, $1.37%; No. 3
Northern, $1.31; No. 4, ^l^l^;
No. 5, $1.09; No. 6, 97y2c.
Mr. McPhail skýrir svo frá, að
kostnaðurinn við sölu hveitisins,
hafi ekki num'ið fyllilega einum
fimta úr centi á mælirinn af upp-
skerunnni 1926. Enn fremur
skýrir hann frá því, að sú upp-
hæð, sem Samlagið hafi greitt
bændum síðan að Alberta samlag-
ið var stofnað 1923, sé yfir sex
hundruð og sjötíu og fjórar milj-
ónir dala.
ir og hefðu nú komið sér svo fyr-
ir, að ef ófriður kæmi fyrir, þá
gætu þeir vel stöðvað öll Viðskifti
Bandaríkjanna við önnur lönd.
Endalausum fortölum væri stöð-
ugt haldið uppi í þá átt að gera
Bandaríkin brezk og að tilgangur
Cecil Rhodes með því að styrkja
unga námsmenn frá Bandaríkjun-
um til háskólanáms í Oxford, hefði
upphaflega verið sá, að koma
Bandaríkjunum aftur undir Bret-
land. Hefði það berlega verið
tekið fram í erfðaskránni, eins
og hún var upphaflega, en orða-
laginu hefði síðar verið breytt,
svo tilgangurinn yrði ekki éins
ber. Sagði Bansman dómari, að
þetta hefði komið sér til að gefa
þessu máli nánar gætur, því Bretar
héldi virkilega, að þeir gæti sam-
einað Bandaríkin við Canada,
svona með tímanum. Það lítur
út fyrir, að eitthvað af fólki i
Bandaríkjunum, eða i Chicago að
minsta kosti, leggi einhvern trún-
að á þetta, þó undarlegt megi
v'rðast,
* * *
Gjaldkeri og bókhaldarii Essex
Foundry félagsins í Newark, kom
frá bankanum með $14,000, sem
áttu að ganga til þess að borga
verkalaun 500 manna, sem vinna
hjá félaginu. Þegar Iþeir voru
kotanir alla nærri verksmiðjun-
um, réðust á þá sex ræningjar,
sem heimtuðu peningana er þeir
væru með. Gjaldkerinn hélt á
leðurtösku og töldu ræriingjamir
alveg sjálfsagt, að í henni væru
peningarnir, og gripu þeir hana
og fóru svo burt í bíl sínum, sem
þar stóð tilbúinn, og fóru eins
hart og hann gat komist. Þeir,
sem rændir voru, fó^u svo inn í
verksmiðjuna og borguðu mönn-
unum kaup sitt, því þeir höfðu
peningana eftir sem áður. í tösk-
unni, sem ræningjarnir tóku, voru
bara nokkrir múrsteinar og er
ekki ólíklegt, að þeim hafi brugð-
ið í brún þegar þeir fóru að skoða
ránsfenginn.
labor-demokrats og kommúriistar
standa í stað og virðast hafa lít-
ið fylgi. Verkamenn og bændur
ráða því mestu á hinu nýkosna
ríkisþingi í Noregi.
* * •»
Um 60,000 kolanámumenn á
Þýzkalandi heimtuðu hærra kaup
og gerðu verkfall þegar því var
neitað. Gerðardómur hefir nú
kveðið upp sinn úrskurð í málinu
og er hann sá, að kaup verka-
mannanna skuli hækkað um HV2
per cent, og er það nokkuð minna
heldur en þeir fóru fram á. Þess-
um úrskurði verða allir hlutað-
eigendur að hlíta tafarlaust.
Námueigendur segja, að af þess-
ari kauphækkun leiði það óhjá-
kvæmilega, að kol hækki í verði.
* * *
Madame Alexandra Kollantay,
sem gegnt hefir sendiherra em-
bætt: i Mexico fyrir Rússa, og
sem er fyrsta kona sem gegnt hef-
ir þess konar embsetti, er nú far-
in frá Mexico og þjónar ekki leng-
ur þessu embætti,
leita ánægjunnar einhvers staðar
og éinhversstaðar út um buskann.
Margt af ættfólki hennar hefir
náð háum aldri. Guðrún systir
hennar er 97 ára. Faðir hennar
varð 95 ára. Og föðuramma henn-
ar Una varð
Vörður.
en hyggja fremur, að það muni
vera bæði vit og vilji í heimsrás-
inni, og öll löggjöf eigi sér ein-
hvern löggjafa. Guðir manna eru
— segir hann — “okkar stundar
útsýn”. Þetta er efalaust rétt, ef
einnig 95 ára.” — j átt er við mannkýnsins breyt'ilegu
Bandaríkin.
Flugmaðurinn frægi, Charles A.
Lindbergh, lagði af stað frá Mit-
chell Field, N. Y., hinn 29. júlí í
sumar og kom þangað aftur 23.
október, einni mínútu fyr en hann
hafði gert ráð fyrir, þegar hann
lagði af stað. Hefir hann verið
“á ferð og flugi” síðan. Komið
við í öllum, 48, ríkjum Bandaríkj-
anna, heimsótt 82 borgir, með
samtals 30,000,000 miljónum íbúa,
haldið 147 ræður og flogið sam-
tals 22,300 mílur. Sjálfsagt hafa
ræðurnar sumar verið stuttar og
viðstaðan í sumum borgunum
ekki löng, og margir hafa orðið
að fara þess á mis að sjá hann og
heyrta, en samt er hann nú vafa-
laust fileiri Bandaríkjamönrium
kunnur heldur en nokkur annar
j maður.
* * *
Borgarstjórinn í Chicago er^al-
kunnur að því, að gera mikið úr
brezkum áhrifum í Bandaríkjun-
í um, og úr sjálfum sér fyrir það,
hve tígulega hann standi þar á
verði og verndi þjóðerni sinnar
j eigin þjóðar gegn ásælni og yfir-
; gangi Bretans. En það er ekki
Mr. Thompson einn, sem þessu
j eða þvílíku heldur fram. Um-
j sjónarmaður skólanna í Chicago,
j William, McAndrew, hefir verið
j kærður fyrir að láta taka burtu
j myndir af George Washington úr
j skólunum og í því máli hefir bor-
ið vitni Frederick Bausman, fyrr-
j um dómari í Washington ríkinu.
Talaði hann þar á þá leið, að Bret-
! ar væru mjög áhugasamir um það
að leggja undir sig Bandaríkin, og
, þeir væru töluvert vel á veg komn-
Hvaðanœfa.
Halldór Halldórsson
Síðastliðið laugardagskveld lagði
herra Halldór Hálldórsson • fast-
eignakaupmaður í Los Angeles, Cal.
heimleiðis eftir sjö vikna dvöl hér
í borginni. Var hann kvaddur á
C. P. R. vagnstöðinni um kveldið,
af all-fjölmennum vinahóp.
Halldór Halldórsson, er éinn af
hinum allra fremstu viðskiftafröm-
uðum meðal fólks vors hér í álfu.
.Hefir hann rekið byggingar í stór-
um stíl, eins og reynday fleiri at-
orkumenn vorir, en auk þess rekur
hann nú viðskifti með tveimur
þjóðum, bæði í Canada og Banda-
rikjunum. Reisti hann tvö stórhýsi í
Ix>s Angeles i vor er leið, og hygg
ur á drjúga viðbót í húsabyggingum
beggja megin línunnarV í náinni
framtið. Er Halldór vinsæll maður
mjög. drengur góður og sannur ís-
lendingur. Fylgja honum héðan
hugheilar# árnaðaróskir frænda og
vina.
Dr. Friðþjófur Nansen hefir
verið hart leikinn af Soviet stjórn-
inni á Rússlandi, sem hann hefir
þó verið vinveittur. Hefir hann
gert manna mest til þess að bæta
hag bændanna á Rússlandi og
varði hann til þess Nobel verð-
launum, 120,000 krónum, er hann
fékk fyrir nokkrum árum, og
$100,000, sem hann safnaði ann-
ars staðar.
Til þess að kenna bændunum
búskap, fékk hann hjá stjórninni
allmikið af Iandi og stofnaði þar
rokkurs konar fyrirmyndarbú, svo
rússnesku bændurnir gætu þar
lært nýjustu aðferðir í jarðrækt
og öðru, sem að búnaði lýtur.
Þetta gekk vel og það leið ekki á
löngu þangað til búskapurinn hjá
Dr. N^nsen fór að gefa góðan
arð. En bændurnir sáu ekki það
gagn, sem hann var að vinna þeim
°g Btu á aðgerðir hans með grun- ^ urnrin-
semd og héldu að hann væri að
taka frá sér eitthvað sem þeir
ættu sjálfir.
Nú byrjar Dr. Nansen á því að
láta taka upp sand á landi sínu
HI bygginga eða einhvers af því
tagi, en hafði ekki fyrir fram
fengið leyfi til þess hjá hlutað-
eigandi stjórnarvöldum, og var
hann sektaður fyrir þetta svo há-
um sektum, að hann varð að hætta
við að reka búskapiim um tíma
og reyna að fá einhverja réttlæt-
ingu á þessu máli. Gripu þá um-
boðsmenn stjórnarinnar tækifær-
ið 0g tóku af honum alt sem hann
átti þarna, svo Dr. Nansen hefir
hefir nú tapað öllum þeim pen-
ingum, sem hann hefir lagt í
þennan búskap á Rússlandi og
alln vinnunni, sem til þess hefir
gengið. ,
Dáinn er Patrick O’Donnell kar-
dináli og yfirmaður kirkjunnar á
frlandi. Hann var ekki að eins
miikill kirkjuhöfðingi, Iheldur lét
hann stjórnmál líka til sín taka
hvað írland snerti og var sterkur
heimastjórnarmaður.
* * »
Almennar þingkosningar hafa
nýlega farið fram í Noregi. Hef-
lr verkamönnum veitt þar öðrum
betur 0g hafa þeir nú 59 þing-
sæti 0g unnu 27 af þelm í þess-
um kosnmgum. Gömlu flokkarn-
>r, conservatívar og liberalar hafa
nu að eins 32 þingsæti og hafa
tapað 22. Bændaflokkurinn hlaut
36 sæti og eru það fjórum fleiri
nn hann hafði síðst. Róttækir
vmstnmenn unnu töluvert á, en
Frá íslandi.
Hundrað ára varð 12. þ. m.
Rannveig Þorkelsdóttir á Svaða-
stöðum í Skagafirði. Er hún nú
elzta manneskja á íslandi. Mbl.
lýsir henni svo:
“Hún er fædd á Svaðastöðum,
og þar hefir hún lifað öll sín 100
æfiár.
Svo sjaldgæft er það, að fólk
nái svo hárri elli, að umtalsvert
er þegar það kemur fyrir, og enn
merkilegra, þegar menn halda svo
góðri heilsu sem Rannveig. Hún
spinnur og prjónar vetlinga, saum-
ar í þá rósir, spjaldvefur sokka-
bönd enn í dag. Hún les gler-
augnalaust og fer allra sinna
ferða. Það kemur fyrir enn í dag,
að hún grípi hrífu við heyþurk á
Svo heilsugóð hefir hún verið
alla sína æfi, að hún hefir aldrei
leitað læknis. Tennur hefir hún
mist verkjalaust að kalla.
Bróðir hennar Jón bjó allan
sinn búskap á Svaðastöðum. —
Um Stefán frá Mjóadal
Trúarbrögðin og Stephan G.
Hann hefir verið nefndur van-
trúmaður, en orðið meinar eig-
inlega alt og ekki neitt;Vsvo lausa-
lopaleg er. hugsun vor og ógæti-
lega með orðin farið. Menn brúka
það víst oftast sem hnjóðsyrði um
þá, sem aðrar skoðanir hafa í trú-
arefnum. Til dæmis.munu kaþ-
ólskir klerkar kalla jafnvel játn-
ingartrúaða Lúterssinna þvílíku
nafrii, o. s. frv.
Hvað er trú? Það hefir ennþá
engimi skilgreint það hugtak bet-
ur en Páll postuli (tHebr. 11. 1):
“Trúin er örugg eftirvænting
þelrra blrita, sem maður vOnar,
0g sannfæríng um þafc, senl hann
ekki sér.” Það er í nákvæmu sam-
ræmi við þessa skoðun, að postul-
inn mikl'i, kallar hina heiðnu
Grikki, sem skreytt höfðu goða-
hof sín fegurstu listaverkum allra
alda, “trúmenn mikla”. Það er
guðdómlegt víðsýni í þessari
drengilegu hugsun": að sjá eðli-
lega ljósþrá guðsættaðrar manns-
sálar í hverskonar viðleitni við
að brúa yfir: “grænán úti næsta
sumar blómann.”
Allir menn hafa einhverja trú.
Enginn hugsandi maður getur án
hennar lifað.. Þetta verður, að
eg held, öllum skiljanlegt, sem at-
hugar afstöðu mannsins gagnvart
alheiminum.
Þekkingarsvið vort er harla tak-
markað. Jörð vor er sem duftkorn
í alheimsgeimnum. Það er næst-
um óhugsand'i, að vér mennirnir
reynum ekki að gera okkur ein-
hverja hugmynd um útheiminn.
Vitaskuld verða vísindin okkur til
ofurlítillar aðstoðar, en reynslu-
þekking, jafnvel hirina sannfróð-
ustu, er að eins sem veikir vafur-
logar yfir algeimisdjúpi óviss-
unnar. Þar að auki er stjörnu-
fræðin, sem aðrar vísindagreinar,
bð allmiklu leyti bygð á líkleg-
ustu getgátum, sem smám saman
verða að nokkurs konar vísinda-
trú, — en auðvitað hefir hún þá
miklu kosti, að vera, að mestu,
bygð á framsýni glöggskygnra
rökfræðinga, sem beita nákvæmri
athugun, eins langt og þá leiðina
verður komist. Hinn draumskygni
andi heimspekinnar og trúar-
bragðanna — sem Renan nefnir
poesie de ame — tekur svo við og
yrkir upp í eyðurnar. Þannig
mynda menn sér heimsskoðanir,
sem eru all-margvíslegar eftir
upplagi og hugarstefnu einstak-
linganna. Maðurinn er ekki ein-
ig tíma takmarkaður. Hann þekk-
jr — 0g þó ekki nema að nokkru
leyti — að eins sína eigin samtíð.
Um fortíðina getur hann að vísu
aflað sér ófullkominnar upplýs-
ingar af annara sögnum; en einn-
'ig þar verðqr hann að trúa því, er
honum þiykir trúlegast. Um fram-
tíð’ina getur hann að eins getið
guðshugmyndir, en frumstaðan
sjálf í öllum trúarbrögðum: vit-
undin um alheimsveruna, guð,
virðist allri þjóð ásköpuð.
Lífið, að hans skoðun, er að
eins: “hreyfing endalausra afla”
— og: “sálin sVipull logi saman-
kveiktra afla”. Vitaskuld er þetta
trú, en engin vísindi; það kemur
meira að segja í bága við alt, sem
við vitum frekast í þeim sökum.
Við getum t. d. sundrað efninu
og leyst þann kraft, sem blundar
í hverri frumeind, og framleitt:
rafmagn, ljós og afl til ýmsrar
iðju, en engum hefir nokkru sinni
tekist að framleiða sjálfsvitund á
sama hátt. Við getum breytt einni
tegund afls í aðra, svo sem fall-
þunga fossanna í rafmagn o.s.frv.
En menn þekkja ekkert náttúruafl
sem breyta má í sálræna krafta.
Það virðist því býsna djörf , til-
gáta. að “sálin sé Sviþiill löfi
samankveiktrá &fía, úr því ekkert
afl né efni þekkist, Séiri framleitt
geti hugsun eða vitund.
Hér er heldur ekki um mikinn
bænar andvörp einstaklinganna
ná ekki til hans nema fyrir með-
algöngu presta og dýrðlinga, eða
Kalviriistar, og reyndar fleiri mót-
mælendur, gera hann að harð-
hjörtuðum harðstjóra. Þess vegna
deilir hann svo ákaft á kirkjuna
og virðist jafnvel halda, að fyrsta
sporið til framfara megi til að
liggja yfir leiði hennar. — En er
nú ekki þetta nokkuð einhliða á-
lit á kirkjunni? Er mannkynið
virkilega svo heimskt, að það við-
haldi þessari alheims stofnun,
einungis til þess að þjá sig og
pína?
Mér virðast bæði meðhalds- og
mótstöðumenn kirkjunnar rata
nákvæmlega í sama öngþveitið,
þegar annar vill alt afsaka, en
hinn alt af ásaka. Mér virðist
sem hinir gullnu þræðir sann-
leikans muni liggja einhvers stað-
ar milli öfganna.
Harðstjórn og þrællyndi, yfir-
gangur og ofstopi, þröngsýni og
afturhald, ágirnd og örbyrgð, er
miklu eldri en kirkjan. Þeim
manngöllum hefir verið beitt,
'-ruvel enu ** "rimmllegar, í
beiðnuni ]öndum.
Eg segi þetta ekki til þess að
draga fjöður yfir misgjörðir
kirkjunnar. Henni ber, sem öðr-
um stofnunum að kannast undan-
frumleik að ræða. Nákvæmlega dráttarlust við sínar yfirsjónir;
sömu heimsskoðun er haldið fram
í bók Moleschatt’s: Kreislauf des
Lebens — hringrás lífsins; en sú
bók er nokkurs konar alþjóða-
biblía efnishyggjumanna. Þetta
er þó e^ki sagt Stephani til hnjóðs.
Skynheimur vor er býsna þröng-
ur, og þar eru flest lönd numin
fyrir löngu.
Skáldið er miklu frumlegra í
hinu magn-iþrungna kvæði: Sig-
urður Trölli, en það er eitt af
þeim örfáu íslenzku trúarádeilu-
kvæðum, sem nokkurt verulegt
vit er í.
Hann giftist aldrei. Þær syst-jsér til; myndað sér einhvers kon-
urnar, Rannveig og Una, voru ar von og trú. Án þessarar trúar
ráðskenur á búinu. j mundi stórkostlega þyrma yfir
Kunnugir lýsa Rannveigu svo, öllu athafnalífi þjóðanna, því ó-
að hún sé og hafi alla sína æfi j ráðin framtíð á að þroska ávöxt-
verið glaðlýnd og bjartsjin með | inn af allri vorri veiku viðleitni.
afbrigðum. Hún hafi alla tíð vel Maðurinn veit sig enn fremur
getað skilið gáska og gleði unga
fólksins, og jafnan tekið þátt í
þeirri glaðværð, sem verið hafi í
nærveru hennar.
Blöð les hún þau, sem á heimil-
ið koma, og fylgir öllum
viðburðum með athygli.
helztu
staddan í kraftstöð óskiljanlegra
alheimsafla, þar sem dásamleg
fyrirbrigði daglega gerast; en ó-
skiljanlegast er þó lífið sjálft.
Það er naumast hugsanlegt, að
hann reyni ekki að gera sér ein-
hverja ^hugmynd um sjálfsveru
Vel unir hún öllum breytingum j sína — myndi sér ekki einhverja
á högum manna og háttum, og j trú um uppruna, eðli og varan-
þykir mikið til þess koma, sem að leik lífsins.
fríhiförum lýtur. Fús var húil áj Hver er nú heimsskoðun St. G.?
árunum til að leggja fram fé til j Hvað er um trú hans?
Eimskipafélags íslands. Og að
framförum innanhéraðs hefir hún
viljað stuðla. Efrii hefir hún
nokkur haft og hefir enn, á m. a.
tvær jarðir. Enn sér hún um all-
ar fjárreiður sínar.
Svo er mælt, að hún hafi aldrei
mælt ljótt orð á æfi sinni, og
aidrei talað illa um neinn.
Þegar það er fært í tal við
hana, að merkilegt sé það, hve
heilsuhraust hún sé og hvað henni
hafi liðið vel um dagana, þá þakk-
ár hún það því, að hún hafi
snemma fundið ánægju af lífinu
og æskuheimili sínu, og hafi haft
Hann geriir hispurslausa grein
fyrir því í kvæðinu “Tíundir” (IV,
bls. 165), og að nokkru leyti einn-
ig í kvæðinu “Aftanskin”, “Iða-
vellir” 0. s. frv.
Við skulum taka Tíundir til at-
hugunar. Skáldið leitar fyrst
frétta hjá spámönnum allra alda,
en spekimál þeirra spakvitringa
gáfu honum að eins gátur fyrir
götuljós. Að lokum fær hann
þetta svar, “Hljóðu Haddmímis
holti út’í: “Tilveran er eilíf skipu-
lagsbundin huld, sí-frjó og sí-virk.
Sjálf er hún lög og lögsögn, lög-
halds alls sem skeður — og
vit á að vera þar kyr, í stað þess j “stærri viti og vilja.” — Já, það
að taka sig þaðan upp og fara að mun nú mörgum Virðast ólíklegt,
Heimspekilegum rökum svarar
Stephan með orðum vissra fræði-
manna í Tíundir. Sem alþýðu-
maður tekur hann efn’ið úr al-
mennri mannlegri lífsreynslu í
Sigurð Trölla. Skoðunarsvið al-
þýðumannsins er oftast nærhæft
og trú hans fyrst og fremst bygð
á vissunni um daglega ná’vist guð-
legs . verndarafls. Trölli getur
þess, við sóknarprestinn, að einn-
ig sér hefði verið innrætt þessi
trú, en bætir svo við: “öll óhöpp
hlutu hans (guðs) vilji að vera,
sem vonarlausum mönnum farga.”
Hafir þú aldrei mætt þvílíkum
svörum hjá einhverju sorgarbarni,
þá er það eflaust af því, að þú
hefir sjaldan gerst postuli Krists
til þess að færa nauðstöddum
hjálpræði trúarinnar. Svarið er
að nokkk'ru leyti gefið í öðru
kvæði skáldsins “móðirin” (II.,
162): “Því ein hefir sorgin oss
sviðað og sannindi kent oss og
friðað”. Hitt er eirinig víet, að
slysfarir, óhöpp og dauði, hefir
einatt þvingað menn til að afla
sér meiri þekkingar á heimslögun-
um, svo þeir gætu því betur var-
ist hættunni. Bezta svarið mun
þó finnast í bókum Bergsons, hins
franska: “að sorgin sé nauðsyn-
leg, svo við getum notið gleðinn-
ar, því harmur og hrygð eru gagn-
sveiflur í hugarheimi mannanna.”
Líklegast er lífið okkur miklu dýr-
mætara, af því dauðinn situr um
okkur undir hverju leyti. Aldrei
kemur máttur guðstraustsins
greinilegar í ljós en hjá þeim ein-
staklingum, sem sjá engil lífsins
í öllum ástvinagjöfum.
Að vissu leyti var St. G. mikill
trúmaður; því trú hans á sívax-
andi framför mannsandans er ó-
brigðul. Eg hefi dáðst að þeirri
trú, en undrast hana jafnframt.
Ef altilveran er án ,allrar vitund-
ar, en sálin aðeins orkuframleiðsla
skynlausra efna, virðist fremur
erfitt að gera sér vissa von um
framtíðina. Ekkert eðlislögmál,
er vér þekkjum, lætur afrenslið
stíga hærra en upptökin.
Auðvitað átti St. G. enga sam-
leið með kirkjunni — engri kirkju
sem eg þekki. óbeinlínis kannast
hann við vald hennar, en hann á-
leit, að þetta vald mundi verða
mannkyninu til vanheilla. Hann
hugðist sjá kirkjuna i þjónustu
höfðingjavaldsins til kúgunar
lýðnum; í höndum auðkýfinga, til
þjökunar þjóðunum. Hann vissi
hana örugt vígl alls afturhalds,
sem á ýmsum öldum hafði, ekki
einungis heft framfara viðleitni,
heldur einnig beinlínis aflagað
og lítillækkað guðs hugmyndina,
eins og til dæmls þegar páfar
fjarlægja hann svo heiminum, að
með þeim einum móti getur hún
lært af reynslunni.
Saga hennar er ekki einþætt,
heldur margþætt. Hún hefir brent
galdramenn og bygt skóla. Hún
hefir bannfært fræðimenn og eflt
vísindi, af því það var aldrei öll-
um gefið að gleyma orðum Páls:
“Prófið alt, rannsakið alt og hald-
ið þvi sem gott er.” Frá ölturum
hennar hefir hljómað friðarboð-
skapur Krists og reiðirómur
primsigndra víkinga. Hún hefir
oftlega lagt blessun sína yfir böð-
uls exi harðstjórans, en hjá henni
hafa einnig fóstrast frelsis og
mannréttinda hugsjón’ir. Hún
hefir átt sín framfara og aftur-
farar tímabil. Hún hefi^breyzt
og hún hefir þroskast, og fram-
förum hennar eru engin tak-
mörk sett, ef hún sjálf skilur og
þekkir sinn vitjunarthna. Það
geta engir eyðilagt kirkjuna, nema
hennar eigin menn. Reynist þeir
sannir Krists vinir, eru þeir eðli-
lega mannvinir. Beri þeir boð-
skap friðarins inn í h'inn orustu-
þjáða heim, munu þeir*að síðustu
sigra alla óbilgirni. AÍ efast um
þann sigur, er sama sem að af-
neit allri trú á guðlega forsjón.
Það fara stormviðri hárra hug-
sjóna yfir helminn í dag. Vanda-
málunum hefir fjölgað og þau
hafa stækkað. Kirkjan þarf að
stækka að sama skpi; hún má
aldrei framar gleyma öðru aðal-
atriðinu í hinum sígildu kenning-
um Krists. Hann boðaði trúna á
guð-föður, en hann kendi lika að
mennirnir ættu að l'ifa saman sem
guðs börn á þessari jörðu.
Það er iðulega talað um hræsni
i helgisiðum kristinna manna. Eg
er ekki viss um að sú ásökun sé
æfinlega á rökum bygð. Mér er
nær að halda, að fólk haldi að
það hafi fullnægt flestum kristi-
legum skyldum með þeim athöfn-
um einum saman, og það er auð-
vitað mikið auðveldara en að rækta
sitt eigið hugarfar. Það kostar
auðvitað mikið minni áreynslu að
lesa faðir-vor, en að æfa sig í þvi
að fyrirgefa.
Friðþægingar kenning Páls post-
ula, varð megin málið í boðskap
kirkjunnar, af því það virtist auð-
veldasta leiðin til guðsríkis. Hin-
ströngu siðferðiskenningar
ar
Krist: “að elska óvini sína” —
“að elska náungann sem sjálfan
9ig» — 0g beita einungis krafti
kærleikans til sigurs sínu mál-
efni, féll að mestu leyti fyrir
borð, af því það kostaði ógurlega
sjálfsögun og siðferðisþroska að
rækja þau boðorð. Að þetta sé
þó mönnunum ekki algerlega um
megn, sýna örfá dýrðleg dæmi úr
sögu kristninnar.
Af hverju átti St. G. enga sam-
leið með kirkjunni? Af því hún
boðaði heiminum trú Krists, sem
hann ekki átti, og af því hann
lagði áherzluna á siðfræði Jesú,
sem kirkjan hefði, að allmiklu
lejd;i, gleymt.
Að hann hafi hylt Jesú sem sið-
ferðis kennara sinn, í flestum
greinum, sést meðal annars í
hinu fagra kvæði: “Eloi lamma
sabakthani” (II, 156).
Blaine, Wash., 18. okt. 1927
H. E. Johnson,