Lögberg - 26.01.1928, Blaðsíða 8

Lögberg - 26.01.1928, Blaðsíða 8
BIs. 8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. JANÚAR 1928 Flest fyrstu verðlaun í bökunar samkepni í Canada unnin með RobínHood FIíOUR ABYGGILEG PENINGA TRYGGING í HVERJUM POKA Eg undirrituð leyfi mér að tilkynna, að eg hefi opnað Hair— dressing Parlor á heimili mínu, að 619 Victor Street, og tek nú á móti konum og stúlkum,, er fþurfa að skreyta hár sitt. — Vinnustofan opin frá klukkan 9 að morgni til kl. 6, en eftir það á kveldin, eftir samkomu- lagi. Vandað verk ábyrgst. Mrs. Emma Eyjólfsson. Þeir, sem kynnu að vita um ut- anáskrift eða heimilisfang, Mr. Morris Anderson, er um eitt skeið bjó að 441 Ferry Road, St. James, eru vinsamlega beðnir að gera ritstjóra Lögbergs aðvart. * * * Heimferðamefndin hefir ákveðið að boða til almenns fundar með- ai’. íslendinga í 'Winniipeg á næst- unni. Frekar auglýst í næsta blaði. Sameiginlegan útbreiðslufund halda stúkurnar Hekla og Skuld, í Goodtemplarahúsinu, föstudags- kveldið þann 10. febrúar næstkom- andi. Fer þar fram margt til fróðleiks og skemtunar. Skemti- skrá auglýst í næsta 'blaði. Á ársfundi Fyrsta lút. safnað- ar í Winnipeg, sem haldinn var á þriðjudagskvöldið í þessari viku, voru fulltrúar kosnir fyrir þetta ár: Dr. B. J. Brandson, T. E. Thoráteinson, Halldór Bjarnason, John A. Vopni og Eggert Fjeld- sted. Þrír hinir fyrstnefndu voru endurkosnir. Djáknar voru kosn- ir: S. O. Bierring, Jacob Johnston, Mrs. Guðr. Jóhannsson, Mrs. Lára Burns, og Mrs. C. B. Julius. KENNARA vantar fyrir Ebb and Flow S. D. no. 1834, frá 1. marz til 30. júní næstk. Um- sóknir tiltaki mentastig, æfingu og kaup. Verða að vera komnar til undirritaðs fyrir 15. febrúar næstk., að Wapah, Man. — J. R. Johnson, sec.-treas. Veitið athygli. Dr. C. Muson, tannlæknir, verð- ur staddur í Riverton, mánudag- inn þann 13. febr. og næstu tvo daga á eftir, og á-Gimli 20., 21. og 22. — Dr. Munson hefir tekið að sér þau störf norður við vatnið, er Dr. Tweed gegndi þar áður. Þabklæti. Stúkan Skuld samþykti á síð- asta fundi eftirfarandi tillögu i einu hljóði: “Stúkan vottar Dr. séra B. B. Jónssyni þakklæti fyrir þá ágætu ræðu, er hann flutti um áfengi og bindindi í kirkju sinni á sunnu- daginn 15. þ.m. Ræða var svo ákveðin og flutt rreð svo miklum sannfæringar- krafti, að hún ihlýtur að hafa haft drjúg áhrif á þá, sem hana heyrðu og þeir voru margir, því kirkjan var' troðfull uppi og niðri. Stúk- an skorar á Dr. séra B. B. Jóns- son, að birta þessa snjöklu ræðu á prenti, til þess að sem flestir megi verða fyrir Iþeim góðu á- hrifum, er henni fylgdu. Winnipeg, 20. jan. 1928. Sig. Júl. Jóhannesson, Æ. T. Ásta Samson, ritari. Hinn 19. fþ.. varð Július Brands- son fyrir byssuskoti og beið bana af. Hann var 24 ára gamall, son- ur ögmundr Brandssonar, sem býr í grend við Swan River, Man., og þar vildi þetta slys til. Var hann á dýraveiðum með fleiri mönnum þegar slysið vildi til, en annars eru fréttirnar af þessu, sem enn hafa borist, mjög óljósar. Það er farið að sjóða í pottin- um 'hjá “Helga magra” — því í þetta sinn verður máltiðin heit, þann 15. febrúar næstk. í Marl- borough Hotel höllinni. Að eins viss tala aðgöngumiða verður seld, verða e k k i seldir við dyrn- ar. Svo tilvonandi gestir minn- ist þess að panta þá í tíma, og verða þeir til söi’u eftir næstu helgi hjá hr. ólafi IS. Thorgeirs- syni, Sargent Ave., og félags- mönnum. Gullstykki, sem vigtar 70 pund, og er tólf þúsund dala virði, hef- ir verið til sýnis hér í borginni undanfarna daga. Þetta gull er tekið úr jörðu í grend við Long Lake, Man, ekki alt í einu lagi, heldur brætt saman, og er eign Central Manitoba Mines, Ltd. íslendingar hér í borg, eru vin- samlegast beðnir að festa það í minni, að stúdentafélagið ís- lenzka, hefir ákveðið að sýna sjónleikinn “Apann” í Goodtempl- arahúsinu, næstkomandi mánu- dagskveld. Leikurinn er bráð- skemtilegur, eins og kunnugt er, og þarf ekki að efast um, að hann verði vel leikinn, þar sem vestur- íslenzkur mentalýður á hlut að máli. Frá þjóðernislegu sjónarmiði, er það hreint ekkert smáræðis- verk, sem stúdentafélagið er ár- lega að vinna, bæði með þvi að halda alla fundi sína á íslenzku, og eins með því að stofna til ann- ara skemtana, svo sem þessa leiks, þar sem “ástkæra og ylhýra mál- ið” skipar öndvegi. Það ætti því ,að-.mega ganga út frá því sem gefnu, að húsfyllir verði á mánu- tiagskveldið í Goodtemplarahús- iuu. Mér er sönn ánægja að lýsa þeim góða ihlýhug, sem sýndur var minningu stóra skáldsins okk- sr ógleymanlega, Hallgríms sá'l. Pétursonar, þegar eg ótilkvadd- ur tók að mér að reyna að tína saman fáein ceftt i þann sjóð í Dakotabygðum, og sem eg því er þeim mjög þakklátur fyrir. Eg vonast til að íslendingar í Can- ada láti ekki hlut sinn eftir verða. Þegar búið er að ráða vel fram úr því málefni, hlýtur ölilum að vera það kært. Með beztu nýársósk- um til allra landa. G. Th. Oddson. Þrír ungir Islendingar í Win- nipeg, þeir W. Goodman, Cecil Anderson og W. Goodman, hafa myndað félag, sem nefnist “Sar- gtnt Ðlectric Co.”, og sem hefir sínar aðalstöðvar að 690 Victor St. Vonast þeir félagar eftir, að íslendingar gefi þeim tækifæri á því sem til rafiðnaðar kemur. Þeir eru allir þaulæfðir í iðn sinni og eins sanngjarnir I viðskiftum cg hægt er að hugsa sér. WALKER Canada’s Finest Theatre 5 Daga byrjar 31. Jan. Ro s wp Theatre-H* Mat. Wednesday and Saturday. & WtLCOME R.ETURN Or SIR JOHN MARTIN HARVEY Supported bu Miss de £ ilva and Entire Lonoon Company in Hls Latest Sliccess-. SCARAM0UCHE By Rafael Sabatlni » ----------- 1 ■ Var sýnt í Garrick Theatre London Eves. $2.50, $2, $1.50, $1, 75c, 50c Sat. Mat. $2, $1.50, $1, 75c, 50c Tax Wed. Mat. $1.50, $1, 75c, 50c Plus Fimtud., Föstud. Laugard. TARZAN and the GOLDEN LION Sérstakt “Elegy” á Novelty í öðrum bætti Bill Grimms Progress Gaman og Æfintýri. Gefins sýnishorn af Life Sayers, föstud og þaugard. SŒTA SALA NÚ Mr. G. H. Nordal, kaupmaður í Leslie, Sask., var staddur í borg- inni á mánudaginn og þriðjudag- inn í þessari viku. Mr. Jón Halldórsson frá Lund- ar, Man., var staddur í borgini a þriðjudaginn, á leið til Portage la Prairie, til að sækja fund eldsábyrgðarfélags, sem hann er umboðsmaður fyrir. TIL HALLGRÍMSKIRKJU. Sig. Antóníusson, Baldur.... $1.00 Minnie Reykjalín, Graft. N.D. 1.00 Frá Grafton söfn. N.D.... 15.00 (sent af Mrs. A. H. Oihus.) J. S. Snydal, Crystal........50 Frá Gardar, N.D.— J. S. Bergman ............. 1.00 J. G. Davidson .... ...... 1.00 G. Thorleifson ............ 1.00 Hans Einarsson............ 1.00 Ónefndur .................. -50 Jóhann Gestsson .......... 1.00 John Swanson .............. 2.00 Mrs. S. T. Gíslason..........50 Mr. og Mrs. K. Samúelson 1.00 S. J. Olafson ............ 1-00 E. Einarsson..................50 Joseph Johannson ......... 1.00 Mr. og Mrs. D. Johnson .... 1.00 Málmfríður Péturson ....... 1.00 Hildur Jóhannesson ........ 1.00 S. J. Jóhannesson ......... 1.00 A.lbert Samúelsson ........ 1-00 John Hjörtson ............ 1.00 Alls $18.00 Árni Magnússon ........... l-'OO Áður auglýst .... $86.95 Þorrablót verður haldið í Les- lie, Sask., á þriðjudaginn hinn 17. febrúar n.k. Þetta verður nánar auglýst síðar. Séra K. K. Ólafsson, forseti kirkjufélagsins, kom til borgar- innar á þriðjudagsmorguninn frá Cbicago, ,þar sem hann hafði í vikunni sem leið setið þing Nat. I.uth. Council’s. Hann fór heim- Ieiðis á miðvikudagsmorguninn. Sir John Martin Harvey. Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla. Samskot við guðsþjónustu í Riverton. sd. 15. Jan... 3.25 Mrs. Guðrún Börnsson, Riverton, Man............. 3.50 G. Lambertsen, Glenboro.... 10.00 O. K. Olafson, Edinburg .... 40.00 St. Pauls Lutheran Ladies Aid, Minneota............ 25.00 Eiríkur Helgason, Kandahar 10.00 C. G. Helgason, Churchbridge 5.00 Alúðlega er þakkað fyrir þess- ar gjafir. S. W. Melsted, gj.k. Leikur hans “Scaramouche” verð- ur sýndur í Walker leikhúsinu í fimm daga frá þriðjudegi 31. jan, ásamt aukasýningum miðvikudag og laugardag eftir hádegi. Mánud. Þriðjud. Miðvd. POLA NEGRI í “BARBEP WIRE” Mynd, sem þú munt ekki geta gleymt. Gaman og Alvara. ast við Sir John Martin-ffliarvey leikflokkinn og vita hve prýðilega hann leysir verk sitt af hendi. 1 þeta sinn leikur flokurinn leikinn “Searam-ouche” og er hann mjög tilkomumikiH og skemtilegur. Að- al hlutverkið leikur Gordon Mc- Leod, ágætur leikari og vel þekt- ur í Winnipeg. “Dick Whittington and his Cat” heitir leikurinn, sem leikinn verð- THE WONDERLAND THEATRE Sargent and Sherbrooke Sýning daglega kl. 2 e.h. Fullorðnir 15c. Börn 10c., Kveldverð—Fullorðnir 20c Börn lOc og 15c. Fimtud. Föstud. Laugard. (þessa viku) Harold Bell Wright’s “The WINNING of BARBARAWORTH” deikin af RONALD COLEMAN og VILMA BANKY ein mesta myndin sem nokk- urntíma hefir sýnd verið ásamt öðru gamni. Sérstök sýning fyrir -börn á laugardag eftir hádegi Mánud., Þriðjud., Miðv.d. 30. og 31. jan og 1. feb. NORMA TALMAGE í “CAMILLE” ur í Walker leikhúsinu “bonspiel” vikuna. Winnipegbúar og hinir mörgu gestir, sem þá verða í borginni, geta þar notið góðrar skemtunar. Níunda ársþing ÞjóSræknisfélagsins WALKER. Á þriðjudagskveldið, hinn 31. jnnúar, verður Sir John Martin- Harvey leikflokkurinn frá London á Walker leikhúsinu. Flokkurinn lcikur þar fimm kveld og tvisvar síðari hluta dags. Flestir þeir, er leikhús sækja í Winnipeg, kann- Kl S M S Verður haldið í Goodtemplarahúsinu við Sargent Ave. i Winni- |j peg, 21.f 22. og 23. febrúar þ. á. og hefst klukkan 10 fyrir há- h degi þríðjudaginn 21. ^ DAGSKRÁ: 1. Þingsetning. 2. Skýrsla forseta. 3. Kosning kjörbréfanefndar. 4. Kosning dagskrárnefndar. 5. Skýrslur annara embætismanna. 6. ’Útbreiðslumál. 7. íslenzkukensla. 8. Söngkensla. 9. Samvinnumál. 10. Útgáfa Tímaritsins. 11. Húsbyggingarmál. 12., Bókasafn félagsins. 13. íþróttamál. 14. Sveitadvöl ísl. barna úr Winnipeg. 15. íslandfsför 1930. 16. Björgvinsmálið. 17. Löggilding félagsins. 18. Kosning embættismanna. 19. Ný mál. h Samkvæmt breytingu á Kjórnarskrá félagsins, sem gerð var I á síðasta þingi, er svo fyrir mæ lt, að félagsdeildir hafi rétt til ® að senda einn eða fleiri af meðlimum sínum sem fulttrúa á bing félagsins og gefa þeim skriflegt umboð á atkvæðum allra gildra meðlima þeirrar deildar—gildir meðlimir eru þeir, sem borgað hafa iðgjöld sín að fullu eða til árslok§ 1927. Þá er enn fremur gert ráð fyrir í þessari sömu stjórnar- skrárgrein, að einstakir félagsmenn geti mætt á þingi og greitt atkvæði, bá dragist atkvæði bcirra frá umboði fuíltrúa deildarinnar. í tilefni ai þessu tilkynnir stjórnarnefndin, að þeir félags- menn, sem i deild _eru og ætla sér að fara með sitt eigið at- kvæði á þingi, verði að gera de ildarstjórn sinni aðvart um það, eigi síðar en tveim_ dögum fyrir þing, og deildarstjórn til- kynni stjórn aðalfélagsins eigi síðar en í þingbyrjun hverjir séu fulltrúar og hvaða einstaklingar fari með sitt eigið at- Ragnar E. Kvaran, fors. Einar P. Jónsson, rit. s kvæði. H M3M3MSM3M2MSMSMSH3MSMSMEHSMSMEMSMSHSM3MSMSMSKISMSMgMgKI Alls nú .... $122.95 E. P. J. Þann 17. desember síðastliðinn, lézt að heimili sínu við West- bourne, Man., ekkjan Jóhanna Ól- afsdóttir Johnson, 76 ára að aildri. Bók Sundar Singhs “Vitranir frá æðra heimi”, er uppgengin sem stendur, en eg hefi þegar pantað nokkra viðbót, bæði fyrir allmargar pantanir, sem eg hefi nú fyrirliggjandi, og handa vænt- anlegum kaupendum. Býst þó aumast við nýrri sendingu fyr en seint í næsta mánuði. — Eg hefi nokkur eintök af hinni ágætu sögu “Brúðargjöfin,” eftir Guð- rúnu Lárusdóttur, og er verðið $1.00, og “f skóla trúarinnar” fyr- ir $1.75. — S. Sigurjónsson, 724 B/verley St., Wþeg. WONDERLAND. Á fimtudag, föstudag og laugar- dag í þessari viku, verður kvik- myndin “The Winning of Barbara Worth” sýnd á Wonderland leik- búsinu. Þessi mynd er gerð eftir sögu eftir Harold Bell Wright og sem tvímælailaust er hans bezta saga og hlaut ákaflega mikla út- breiðslu. Sagan er með afbrigðum falleg ástasaga, eins og þeir geta séð, sem koma og sjá myndina. Auk þessarar aðalmyndar verður einn hluti af “Melting Millions” sýndur og fleiri myndir. Fyrstu þrjá dagana af næstu viku verður myndin “Camille” sýnd og þar má sjá Normu Talmage ileika neðal annara. Dánarfregn. Þann 10. janúar síðastl. varð Mrs. Oli Tockle við Climax póst- hús, Sask., fyrir þeirri sáru sorg, að missa dóttur sína, Mrs. Hólm- fríði Elínu Margréti Gannon, að elns 22 ára. Hún dó af afleiðing- um af uppskurði á spítala í Clim- ax-bæ. Jarðarförin fór fram þ. 12. jan. frá heimili móður hennar, 4V4 mílu norður af Climax, að viðstöddu fjölmenni. Sálmar voru sungnir á Í8lenzku og ensku. Ensk- ur prestur jarðsðng. Hún var jörðuð í Climax grafreit. Hennar verður nánar minst síðar. — Blöð- in á íslandi eru vinsamlega beð- in að birta þessa dánarfregn. DANS verður haldinn í Riverton Hall, Riverton, Man. Föstudaginn 10. Febrúar 1928 Music by Jimmy Goodrick and his Rhythm Bandits Winnipeg’s peppiest Syncopaters and Entertainers APINN KOL KOL! KOL! ROSEDALE KOPPERS AMERICAN SOURIS DRUMHELLER GOKE HARD LUMP iiiiiiiiiiuiiii Thos. Jackson & Sons COAL—COKE—WOOD 370 Colony Street Eigið Talsímakerfi: 37 021 POCA STEAM SAUNDERS ALLSKONAR LUMP COAL CREEK VIDUR gamanleikur eftir Frú Heiberg, verður leikinn undir umsjón íslenzka stúdentafélagsins í Good Templars Hall, Mánudagskveldið 30. Janúar Byrjar kl. 8.30 Dans á eftir, INNGANGUR 50c ii 111111111111111111M1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111LJ FISKUR! = NÝVEIDDUR FISKUR, frosinn. = Pækur og Birtingur, pd............................. 4c = Pickeerll og Perch pd............................. 7c = Pantanir verða sendar út til 15. marz. Pening- = ar fylgi pöntun. J. Thordarson, = = Langruth, Man. = Ti 111111111111111111111111111111111111ii1111111111111111111n 111111111111111m 1111 m 11 m 1111111111 r? THE FESTIVE TEA& C0FFEE SH0P 485 PORTAGE AVENDE, WINNIPEG. COFFEES Fre8h.lv Roasted Dally. Cholce Santoa ..............43c Sheik ......................52c Festive ...................i 60c Pasha ......................65c Bedouin ....................75c TEAS Blended hy Experts. Gateway....................68c Gateway Special ...........70c Festive ...................75c Caravan ...................80c Rajah .....................85e Póstgjald greitt af öllum pöntunum af Te og Kaffi, sem er yfir 5 pd. Skrifið eftir sýnishornum. A Strong, Reliable Business School MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Wln- nipeg where employment is at its best and where jrou can attend the Success Business College whoee graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business CoIIege, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385V2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. rP K K K K K K K K K ffi K K K K G K K K 5H525HS252SHSHSH5H5H5HSH5H5H525H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H525E5h!i “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJ0ÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þessl borg heflr nokkurn tima hfl.it lnnon vébanda sinna. FjTlrtakfl maitftSir, skyr), pönnu- kökur. ruilupyllsa og þjóBræknl*- kaffk — Utanbæjarmenn fft aé. kvalt fyrst hressingu 4 WETVELi CAFE, 692 Sargent Are Stml: B-3197. Rooney Stevens, elgandi. Vér seljum NUGA-T0NE fyrir90c og öll önnur meðöl við lægsta verði. THE SARGENT PHARMACY, LTD. Sargonit & Toronto - Winnipeg Stmi 23 455 Vegna þess að yér höfum það fyrirkomulag hvað snertir pantanir og útflutn- ing, að þér fáið lcolin áreið- anlega þegar þér þurfið þeirra. Altaf einhver við hendina til að taka á rnóti pöntunum, ef yður liggur á kolum fljótlega. ARCTÍC A. SŒDAL PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhanging and Calsomining. 407 Victor St. Phone 34 505 DRS. H. R. & H. W. TWEED Taimlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Fiskimenn! Umboðssala á þíðum og frosnum fiski verður bezt af- greidd af B. METHUSALEMSON, 709Great Weat PermaneiitBldg. Phones: 24 963 eða 22 959 Exchange Taxi Sími 30 500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar ! hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. C. J0HNS0N hefir nýopnaSi tinsmiðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann anrv ast um alt, er að tinsmíði lýtur o| leggur sérstaka áherzlu á aðgeríi^ á Furnaœs og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Rose Hemstitching X Mlllinary Gleymlð ekkl aB 4 804 Sargent Ave. f4st keyptlr nýttzku kvenhattar. Hnappar yflrklæddir. Hematttchtng og kvenfatasaumur geröur. Sératök athygll veltt Mail Orderfl. H. GOODMAN. V. SIQURDSON. Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða taekifœri aem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’s Dept. Store, Winnineg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.